Heimskringla - 16.04.1952, Side 2

Heimskringla - 16.04.1952, Side 2
2 SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPBG, 16. APRÍL 1952 itrcimskringla fStofnuB m») Kmdui 6t á hyerjum mlðvlkudegl. Eleendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsíml 24 185 VerC blaOsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viBskiftabréf blaðinu aPlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Rltstjóri STEFAN EINARSSON Utanáakrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Wlnnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimakringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept.. Ottawa WINNIPEG, 16. APRIL 1952 Kosningar í 2 v.-fyikjunum innan skamms f British Columbia er nú ákveðið að fylkiskosningar fari fram 12. júní. Tilnefningu þingmanna skal lokið 22. maí. Samvinnustjórn liberala og íhaldsmanna lauk 18. janúar, er forsætisráðherra Byron Johnson rak einn af íhaldsmannaráðgjöf- um sínum, Herbert Anscomb, fjármálaráðherra af ástæðum sem enn hafa ekki verið kunngjörðar almenningi. En hvort sem mikið eða lítið var unnið með þessu, er það víst, að það hefir áldrei fyrr átt sér stað í þessu landi. Þetta getur því orðið sögulegur viðburður, og maður vonar að það verði það ekki í sama skilningi og þegar Róm brann forðum. Vér höfum lengi verið þeirrar skoðunar, að samvinnustjórn allra flokka væri landi og þjóð fyrir beztu. Þjóðfélagið saman- stendur af stéttum með ólíkum verkefnum og markmiðum. Utan um þessar stéttir myndast flokkar. í stað þess að einn flokkur ráði öllu í stjórn ætti hún að vera skipuð fulltrúum úr öllum flokkum. Þá þjónaði stjórninn öllum stéttum, eins og hún á að gera. Með hinu svæsna flokksskipulagi er loku fyrir það skotið, að fámennari stéttir eigi nokkurn þátt í löggjöf landsins. Flokks- stjórnarfyrirkomulagið tekur því hin þjóðfélagslegu réttindi al- gerlega frá þeim og þeim stóra flokki, sem það sendir á þing. Það er á sinn hátt hið sama og það sem nú er að gerast í Suður-Afríku, þar sem núverandi stjórn sviftir stóra hópa þegnanna atkvæðis- rétti. Fer varla hjá því að afleiðingar þess verði hinar verstu. Það var sagt að samvinnustjórnin í British Columbia hafi sint starfi sínu fremur vel. Hversvegna fékk hún ekki að halda áfram eins og hún hefir gert í næri tug ára? Hún var fulltrúi tveggja stærstu flokka landsins. Hvaða almennur hagur var að því, að lög- gjafarsmíðinni var komið í hendur eins flokks í stað tveggja? Af því gat ekki annað leitt en það að áhrif þeirra manna, er ekki áttu heima í stjórnarflokkinum, koma hvorki til greina í þjóðfélaginu eða stjórn landsins. Það er ljótt að þurfa að segja þetta, en hvernig verður það frá samfélagslegu sjónarmiði á annan hátt skýrt? Það er pólitískur útlegðardómur stórs hóps borgaranna alveg eins og Malan fer fram á í Suður-Afríku. Það hefir verið reynt að afsaka, meira að segja fegra, fram- komu forsætisráðherra og segja hann sverja sig í ætt Víkinga með þessu. Auðvitað er þetta ekkert annað en pólitískur trúðurleikur, sem við hetjuskap Víkinga á ekkert skylt—og til grundvallar ligg- ur ekkert annað, en álit eins flokks, liberal flokksins, á sjálfum sér og ógeði, ef ekki fyrirlitningu á öllum öðrum flokkum og einstakl- ingum, hvort sem utan eða innan þings og stjórnar eru. Það væri ekki óhugsandi, að kjósendur svöruðu þessu á viðeigandi hátt 12. júní. Þetta er aðeins eitt dæmi af valdafrekjunni, sem liberalar eru nú sýrðir af. Þessu skýtur allsstaðar upp orðið í stjórnum þeirra, í fylkjum landsins, sem í Ottawa. Minnir ekki frekjan í stjórn Manitoba í sambandi við orku rekstur þessa bæjar og fylkis á þetta sama, þar sem þeirra aðalmál- gagn í Vestur-Canada hefir orðið að skilja leiðir við Campbell- stjórninna í því máli, vegna einræðisins, sem hún er að beita Win- nipegbúa. Það hefir verið velt stærra hlassi en stjórn British Columbia. Hún hefir 23 af sínum flokki á þingi, sem 48 þingmenn hefir alls. íhaldsmenn eru 11, C.C.F. 8 og 6 óháðir. Stjórnarflokkurinn er því í minni hluta á þingi.Og hann á alt annað en vísan meirihluta í næstu kosningum eftir framkomu sína 18. janúar. í Edmonton var fylkis-þingi Alberta slitið s.l. fimtudag. Er sjálfsagt talið að kosningar fari þar fram, áður en næsta þing kemur saman. Aðalmál þingsins snerist um olíuleiðslu úr Peace River daln- um vestur á strönd. Það eru varla nokkur líkindi til annars en að núverandi stjórn verði endurkosin. Efnaleg velmegun af olíufundunum, er líkleg til að hafa þær afleiðingar í för með sér, hvað sem skoðunum flokka viðkemur. til nýrra landvinninga íslenzkr ar menningar. Ræða sú hin á- gæta er hinn ungi prófessor ílutti þann 10. desember í vetur, þegar íslenzkt fólk kom saman í Winnipeg til þess að heilsa honum og hylla hann, er ekki stórorð og ekki með neinu yfir- læti, en ekki er um að villast að sá sem þar talar, hann talar út úr hjarta sínu, hefir sett markið hátt og er einráðinn að keppa að því með festu. Og við megum vera þess viss, að hvert orð hans hefir bergmálað í hjört um tilheyrendanna og þá hefir í hljóði verið svarinn margur helgur eiður að liðsmenn skyldi hann aldrei skorta. Ræða sú var prentuð í Heimskringlu á ann- an dag jóla og vonandi eigum við eftir að sjá hana endurprent aða hér heima, því að til okkar á hún erindi. Engum er það skyld- ara en okkur að veita liðsemd og ómannlegt væri að gera það á engan hátt. Eitt af afrekum félagsins er fslendingabók sú hin mikla — “Saga íslendinga í Vestur- heimi”, sem skáldið Þorsteinn Þ.» Þorsteinsson lagði undir- stöðu að og hóf að koma út 1940. Af henni komu frá hans hendi og á vegum Þjóðræknisfélagsins þrjú stór bindi, en þá þraut hann NYTT 'XSEAL-TITE/X LOK HELDUR ALTAF VINDLINGA TOBAKINU FERSKU V- brugðust þeir allir vel við því, en aðal ræðurnar fluttu þeir prestarnir séra A. E. Kristjáns- son og séra H. Sigmar; íslenzkir söngvar voru sungnir milli ræð- anna. Alt sem sagt var, bar vott um heilsu til þess að' halda henni' einl*ga velvild og virðingu til lengur fram, og félagið bolmagn til þess að koma meiru út, og var þó sú sökin raunar okkar. Skorti þá tvö bindi til þess að verkinu yrði lokið eins og það var áform að. Hörmulegt hefði það verið ef þar hefði það fallið niður, og til allrar hamingju fór ekki svo. Ágætur fræðimaður, Dr. Tryggvi J. Oleson, tókst á hendur að rita framhaldið og Bókadeild Menn- ingarsjóðs að kosta útgáfuna. — Má hvorugum aðilanum óþakk- að láta, og engum þeim, er átt hefir þátt í þessu stórvirki. Nokkru fyrir jól í vetur kom heiðurshjónanna, enda velkynnt og búin að vera félagar Jóns Trausta um langt skeið. Til skemtunar var svo sungið meira af íslenzkum söngvum, flutt kvæði og sagðar sögur. Þá ávarpaði Mrs. A. É. Kristj- ánsson heiðurshjónin og kvaðst hafa hér dálitla gjöf, sem félags- systkinni Trausta bæðu þau að þiggja * minningu um þessa heimsókn, og þakklæti fyrir góða félagsþátttöku, einnig barst þeim mikið af hamingju- og heillaóska kortum. Guðni og Fríða (svo eru þau út fjórða bindi sögunnar 0g vanalega nefnd) eins og áður er - — - A 11 u A 1 M M A 1 « W, þeirra stærst. Það fjallar um sögu íslendinga í Argyle, Lun- dar og Winnipeg, og mun sá verða dómur manna um það, að bæði sé það fróðlegt og skemti- legt. Tilætlunin er víst að reyna aðkoma út síðasta bindinu á þessu ári, og væntanlega á nafna skrá allrar sögunnar að verða þar, því engin nafnaskrá er enn komin. En vonandi að ekki verði ekilist við hana nafnaskrálausa. • Nú liggur við þjóðarheiður okk ar að rösklega gangi sala þessa bindis. Það væri smánarlegt ef hún yrði treg—smánarlegt ef við sýndum okkur svo hluttekning- arlausa um lífsbaráttu landa okkar vcstra og baráttu þeirra fyrir öllu því, sem okkur á að vera kærast. Þá væri illa launuð trygðin og fórnfýsin. “Kvöld- vaka” vill skora á hvern og einn lesenda sinna að hann geri sitt til þess að afstýra þeirri háðung Sagan á að seljast upp strax, og drengilega hugsandi menn eiga með öllu móti að stuðla að því, að svo verði. —Kvöldvaka 25 ÁRA GIFTINGARAFMÆLI UM ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG f SLENDINGA í nýkomnu hefti af ritinu — “Kvöldvaka” er þjóðræknisfé- lagjs íslendinga í Vesturheimi minst á þann hátt, að oss finst nokkru skifta, að fleiri Vestur- íslendingar sjái það, en þeir, sem enn eru orðnir kaupendur ritsins. Þjóðræknisþingið fer nú í hönd og ætti að vera hið eftir- tektaverðasta, þar sem það fer nú fram fyrstu daga júní-mán- aðar, en það hefir aldrei fyr ver- ið haldið að sumrinu. Þingið er haldið í Winnipeg. Forseti þess, séra Philip M. Pétursson og stjórnarnefnd þess, er nú þegar farin að vinna að undirbúningi þess. Nefnd grein í Kvöldvök- um er á þessa leið: “Orðstírr Deyr Aldrigi hveims sér góðan getr”. Hvenær ætli að deyi orðstír Þjóðræknisfélags V- íslendinga? Ekki meðan ræktar-j semi er til með ilslenzkri þjóð.l Illa mundi nú komið íslenzkum' málum í Vesturheimi ef það fé-1 lag hefði aldrei til orðið, og ekki mundi þá vera til orðinn kenn-! arastóll í íslenzkri tungu við há- skólann í Winnipeg. En með því mikla framtaki er stofnað ekki aðeins til viðhalds íslenzkri tungu þar í álfu heldur einnig Laugardaginn 22. marz voru þau Guðni og Fríða Davíðson búinn að vera gift i 25 ár, af þeirra ástæðu buðu félagar Jóns Trausta Lestrarfélagsins þeim að hafa með sér skemtistund fyrrnefndann dag, komið var saman á heimili Mr. og Mrs. G. Guðjónsson. Kl. 2 e. m. var glaðvær hópur af vinum og félagssystkynum þar saman komið til að gleðjast og árna heilla þessum vel kyntu heiðurshjónum. Forseti félags- ins Herdís Stefánsson stjórnaði samsætinu. Byrjað var með að syngja sálminn ‘Hve gott og fag- urt og inndælt er”, því næst á- varpaði forseti heiðurshjónin með nokkrum vinsamlegum orð- um og skýrði tilgang þessa sam- sætis. Þá kallaði hún ýmsa fram að segja nokkur orð, og sagt, eru búinn að vera meðlim- ir Trausta um langan táma, og ávalt reynst áhugasöm og ein- lægir félagsmeðlimir, nú eru þau bæði kominn yfir áttrætt, og en eru þau fær að sjá um sitt eigið heimili. Guð gefi þeim þrek til þess sem lengst. Þá þakkaði ritari fyrir hönd Guðna og Fríðu, öllum sem þátt tóku í samsætinu, fyrir þann heiður og velvild sem þeim hefði verið sýndur með þessu samsæti, gjöfina, og öll vinsamleg orð, sem sögð hefðu verið til þeirra. Þá var sungið “Eld gamla ísa- fold” og “My Country”; að end- ingu var sest að ágætum veiting- um sem búið var að tilreiða, því þarf ekki að lýsa, þær eru ætíð jafn rausnarlega og myndarlega íramreiddar hjá dslenzku konun- um, þó mætti nefna fagurlega skeytta brúðarköku sem skreytti borðið, búin til og gefin af Mrs. George Thomson. Eg held allir þarna viðstaddir séu mér sam- rnála um það, að við höfðum þarna skemtilega dagstund. Sigurjón Björnsson Ritari Trausta Blaine, Wash. marz ’52 HLJÓTA FÁGÆTAN HEIÐUR Nýlega fluttu íslenzk blöð þá frétt, að á aðalfundi Hins ísl., Bókmenntafélags, er haldinn var í Reykjavík um mánaðamótin aktóber-nóvember, hefðu þeir dt. Richard Beck, prófessor í Norðurlandamálum og bók- menntum við ríkisháskólann í Norður-Dakóta, og dr. Stefán Einarsson, prófessor í norræn- um fræðum við Johns Hopkins háskólann í Baltimore, verið kosnir heiðursfélagar. Aðrir ný- ir heiðursfélagar voru þeir Gísli Sveinsson, fyrrv. sendiherra, er á sínum tíma átti mikinn þátt í því, að Hafnardeild Bókmennta félagsins var flutt til íslands, dr. Helgason, prófessor í Kaup- mannahöfn, dr. Anne Holtsmark, prófessor í Osló, og dr. Dag Strömbeck, skjalavörður í Sví- þjóð; eru öll hin þrjú síðar- nefndu kunnir norrænufræðing- ar, er mikið hafa ritað um norr- æn fræði. En alls eru heiðursfélagar Bókmenntafélagsins nú aðeins 25 talsins, í 9 löndum; einungis einn í Canada, dr. Watson Kirk- connell, háskólaforseti í Wolf- ville, N. Scotia, hinn góðkunni vinur íslendinga og þýðandi ís- lenzkra ljóða á enska tungu. — Hinsvegar eru þessir fimm heið ursfélagar í Bandaríkjunum, auk prófessoranna, sem nefndir voru í greinarbyrjun: Dr. Vil- hjálmur Stefánsson landkönnuð ur og dr. Halldór Hermannsson prófessor, sem óþarft er að kynna löndum þeirra; dr. Henry Goddard Leach í N. York, fyrr- verandi forseti menningarfélags ins The American-Scandinavian Foundation og höfundur merkra rita varðandi norrænar bók- menntir, dr. Kemp Malone, pró- fessor við Johns Hopkins há- skólann, sem margt hefir ritað um fornesk og norræn fræði, og dr. Lee M. Hollander, prófessor við ríkisháskólann í Texas, sem snúið hefir á ensku Sæmundar- Eddu og skáldakvæðum og sam ið um þau merkisrit. Auk þeirra íslenzku fræði- manna vestan hafs, sem að ofan eru taldir, mun eigi nema einn Vestur-íslendingur áður hafa íslenzka Bókmenntafélagi, en það var Stephan G. Stephansson skáld. ANNÁLL ÍSLANDS í FEB. A flabiögö Fyrra hluta mánaðarins voru slæmar gæftir og afli tregur. Markaður, var þá lélegur í Eng- landi, en hækkaði heldur þegar á leið mánuðinn. Fyrstu vikuna í febrúar seldu 14 togarar þar fyrir 4.7 milj. króna, en seinustu vikuna seldu 10 togarar fyrir 3.9 millj. kr. Alls voru farnar 34 söluferðir til Englands í mánuð inum og nam salan samtals 14.6 millj. króna. Seinna hluta mánað arins glæddist afli á djúpmiðum og bátar, sem þangað gátu sótt, fengu góðan afla. Birt var skýrsla um fiskaflann árið sem leið og var hann alls 370.655 smálestir, þar af síld 84.- 617 smál., (1950: heildarafli 323.- 027 smál., þar af siíld 60.441 smál. —1949: heildarafli 337.322 smál. þar af síld 71.407 smál.) Af þorskafla síðasta árs höfðu tog- arar fengið 185 þús. smál., en bát ar 100 þús. smál. Allur fyrra árs afli hafði verið seldur í þessum mánuði, og voru söluhorfur góð- ar á þessa árs framleiðslu. Verkfall á togurum hófst 22. febr. eftir árangurslausar samn- ingaumleitanir. Náði það til tog- Hafnarfirði, ara í Reykjavík, verið kosinn heiðursfélagi í hinu Keflavík, Patreksfirði, ísafirði, TREIT TOUR SHI lllliLKY If your seed barley is not damp, treat the seed for disease. Covered smut, false loose smut and some of the root rots can be controlled by the use of the mercuric fungicides. Of those most readily available and most effective are Ceresan M, Panogen and Leytosan. Follow closely the methods and amounts prescribed on the container. In most cases, with barley, the grain should be treated about eight days before seeding. This gives time for the fumes of fungicides to penetrate under- neath the hull and kill the spores that are lodged there. lf the grain is damp and germination low, do not treat. Better to take a chance on the disease than on further reducing germination. For further information write to BARLEY IMPROVEMENT INSTITUTE 206 Grain Exchange Building, Winnipeg Tenth in series of advertisments. Clip for Scrap Book. This space contributed by SHEA’S UJINNIPEG BREWERY Ltd. MD-310

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.