Heimskringla


Heimskringla - 17.09.1952, Qupperneq 3

Heimskringla - 17.09.1952, Qupperneq 3
WINNIPEG, 17. SEPT. 1952 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA Þann 4. þ .m. andaðist í elli- heimilinu að Mountain, N. Dak., Skapti Sigvaldason frá Minne- ota, Minn., 73 ára að aldri. Hann var sonur Árna Sigjvaldasonar, bróður Sigurðar Sigvaldasonar er flestir kannast við austan hafs og vestan. Skapti sál. var fædd- ur í Lincoln county í Minnesota, 12. apríl 1879, ólst þar upp og átti þar heima alla æfi, að und- anteknum tveim síðustu árunum e r hann dvaldi að Mountain. Hann kvæntist aldrei. Skapti á tvær systur á lífi: Juliá í St Paul, Minn., og Pauline, Mrs. Armstrong, í Winnipeg; og tvo bræður: John og Frank í Long- mont, Colorado. Skapti var jarð- settur í grafreit heimabygðar hans 8. þ. m. af sóknarprestinum þar séra Guttormi Guttormssyni. ★ DANISH MUSICAL FILM EAGLES HALL, SEPT 26 The social committee of the Ansgar Lutheran Church has been successful in securing the already famous Danish tone- film “I HAVE LOVED AND LIVED”, depicting the life of the beloved Danish composer C. E. F. Weyse. Many of his well-known songs will be rend- ered by the celebrated Danish singers Axel Schötz and Edith Oldrup who are starring in the film. The background is the beutiful Danish landscape with which the story is connected. This rare íilm will be shown one night only, on Fri. Sept 26, at 8 p.m., in the Eagles Hall, on Dagmar and William. Tickets at $1.00 for adults and 40 cents for children may be had at the entrace, or better, reserve them early by phoning 42-9492. * The W. A. of the Frist Luth- eran Church, Victor St. will meet in the Church parlors, Tue. September 23 — at 2.30 p.m. ★ Hann — Þessi orusta reynir ein- göngu á skarpskyggni og gáfur. Hún—En hvað þú ert hugaður að berjast óvopnaður. Þetta Nýja Ger Verkar Fljótt Heldur Ferskleika Þarf Engrar Kælingar Nú getið þér bakað í flýti án fersks gers. Aðeins takið pakka af Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast úr matskápnum og notið nákvæmlega eins og köku af fersku geri. Þetta er alt sem þarf að gera: (1) í ofurlitlu volgu vatni skal leysa upp vel eina te- skeið af sykri móti einu umslagi af yeast. (2) Sáldrið í það dry yeast. Látið standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel. (Vatn sem notað er þannig reiknist sem hluti af þeim lög sem forskriftin sýnir.) Þér fáið sömu fljótu hefinguna. Notið það í næstu bakninga brauð og brauðsnúða. Aldrei þurfið þér framar að hafa armæðu af að halda gamaldags fersku geri frá skemdum. Kaupið mánaðar forða af Fleisch- mann’s Fast Rising Dry Yeast hjá matsölumanni yðar í dag. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast! MINNINGARRÆÐA Frh. frá 1. bls. vegna þess, að úr sálu hans, úr hjarta hans, hefur ekkert inn í athafnir hans blandast nema það, sem hann átti þar bezt„ og því er honum engin áhyggja hafntakan fyrir handan; vér elskum hann öll; getum ekki annað. Yfir honum hvílir morg- un roði hins komandi dags, — morgunroði, sem vér öll þráum og mennirnir hafa alltaf verið að þrá að rynni upp effir sér- hverja langa og dimma nótt. Þessir og þvílíkir hafa svo fús- lega og svo gjarnan lifað lífinu og samkvæmt lífinu, lifað öðr- um, lifað með öðrum, með öllum sem lifðu með þeim, lifað í sam- tíðinni, en ekki það eitt — lifað öðrum, sem samtíðin hafði fyrir þeim og bar þá á kviktrjám dag- leiðirnar, milli náttstaðanna; lif- að í samræmi við hinn mikla sannleika: Enginn lifir sjálfum sér, enginn deyr sjálfum sér.” Hér eru þá nokkur orð, nokkr- ar skoðanir og kenningar Rögn- valdar heitins Péturssonar, sem sýna það, með öllu hinu, sem hann skrifaði og flutti, að hann var maður sem var stærri en þeir sem hafa aðeins eina hlið, eina hugsun, eina skoðun, eina holl- ustu. Hann hafði mörg áhuga- mál, en á alt horfði hann með skýrujn augum og vildi ávalt sjá veruleikann eins og hann var, í raun og veru, en ekki eins og draumar eða vonir vildu gera hann. Hann dró aldrei sjálfan sig né aðra á tálar um neitt, en talaði sannleikann eins og hann skyldi hann, hiklaust og blátt á- íram. Hann hafði lítið álit á þeim, sem vildu byrgja fyrir aug un er veruleikurinn var ann- ar en þeir vildu viðurkenna. Hann var fslendingur í húð og hár. En umfram alt annað, var hann frjálstrúarmaður og setti hina frjálsu og óháðu trú fram yfir alt og alla aðra hluti. “Það er ekki vanhugsun (sagði hann á einum stað) að skipa trú- málunum fremst .... þau eru aðal efnið, kjarninn í öllu lífi og starfi mannanna . . . .” “Trúmál- in (sagði hann) eru aðalmálin í mannfélaginu, því þau hafa í hendi sér þroska og menningar- skilyrðin öll, og engin félags- skapur er göfgari og æðri en kirkjan, þrátt fyrir alt.” Það er vegna þessarar skoðun- ar og vegna fjörutíu ára starfs, af þeim sextíu og þremur sem hann lifði, í þágu frjálstrúar kirkjumálanna hér, að herbergi það, sem afhent hefur verið söfnuðinum, er helgað minningu hans. Hann lifir í öllum þeim á- hrifum, sem láta enn til sín taka, og sem munu láta til sín taka á meðan að þessi söfnuður og þessi kirkja standa. Margir hafa átt Portable Typewriters Vér getum útvergað yður Portable Typewriter með stöfum í yðar máli. Góð Skilmál THOMAS & CORNEY 88 Adelaide St. W., Toronto þátt í því að halda söfnuðinum við, en eg hygg að eg megi segja án þess að fara með ýkjur, að hann hafi lang mestan þátt átt í því að tryggja framtíð hans og tilveru. Þess vegna vígi eg þetta herbergi til minningar um Dr. Rögnvaid Pétursson, og lýsi það nú sem fulla eign safnaðarins, honum til notkunar, málum hans til eflingar og fullkomnunar í anda hans, sem var svo lengi leiðtogi og ráðgefandi safnaðar og kirkjufélags. Með því vil eg láta þá von í ljósi, aö söfnuóurinn með þenn- an minnisvarða stöðugt fyrir sér, láti hann vera sem upphvatn- ing til aö vinna aö þeim málum og stuðla að þeim, sem Rögn- valdur heitinn Pétursson gaf fjörutíu ár af æfi sinni fyrir. Guð blessi minningu hans, og láti hana lengi lifa meðal vor. P. M. P. DEPARTMENT OF MINES AND NATURAL RESOURCES PUBLIC NOTICE AUCTION SALE OF SCHOOL LANDS iPUBLIC NOTICE is hereby given | that certain School Lands in the 1 Province of Manitoba will be of- fered for sale by PUBLIC AUCTION at the places and on the dates i hereafter mentioned: WINNIPEG—October 31st, 1952 124 parcels. To be held in Theatre “A”, Government Build- ing, 469 Broadway Avenue. GRANDVIEW — November 4th, 1952 — 43 parcels. To be held in the Legion Hall. ROBLIN — November 6th, 1952 — 58 parcels. To be held in the 'School Auditorium. All sales to pommence at 10 o’clock a.m. Lists of Lands, reserve price, terms and conditions of sale may ! be secured on application to the Lands Branch, Department of Mines and Natural Resources, Room 18, 469 Broadway Avenue, Winnipeg, Manitoba. Dated at Winnipeg, in Manitoba, ithis iFirst day or October, 1952. R. W. GYLES, Director of Lands, loom 18, 469 Broadway, Winnipeg BENDINGAR UM BANKA VIÐSKIFTI ÞlN...EIN AF FLEIRI GREINUM ! 1 i — Hvernig stíla skal bankaávísun? — Með því að nýir innflytjendur í Canada, eru ef til vill ekki fróðir um viðskifti við canadiska banka, er oss ljúft að veita þeiin upplýsingar um hvernig stíla eigi bankaávísanir. 1. Þér skrifið á ávísunina hinn ákveðna greiðsludag. 2. Þér getið merkt ávísunina eins og myndin sýnir og skrifað sama númerið á miðann, sem gengur af til þess að vera viss um greiðslur, og er þér gcfið út ávísun, cr um að gera, að rita númerið á sparisjóðsbókinni. !%anAtm ‘/ííéliOOQ ©b**"--------- icmwiercz 4J_ 8L 3. Verið viss um að ávísunin sé stíluð á bankann, sem þér skiftið við. 4. Að nafn einstaklinga eða félaga, er þér grciðið fé. sé á réttum stað. 5. Skrifið upphicðina ( tölutn fast við $ merkið. At- hugið að tölurnar, sem tákna einn, fjóra og sjö eru skrif- aðar í Canada eins og sézt á myndinni. 6. Skrifið upph.Tðina í orðum eins langt til vinstri og htegt er, og dragið lfnu eftir hinu óuotaða plássi, svo ekki sé unt að b;eta inn orði til að sta'kka upph;eðina. Verið viss um að hin skrifaða uppha*ð og upphæðin í tölum sc eitt og hið sama. 7. Skrifið nafn yðar greinilega svo að það samsvari sýnishorninu af rithönd yðar, sem bankinn geymir. 8. Þjóðtekju- og póstfrimerki festist hér — 3 cent fyrir upphæð að $100.00, og þcirri upphæð innifalinni 6 cents fyrir allar upphæðir, sem fara yfir $100.00. The Canadian Bank of Commerce ALLIR VELKOMNIR .... YFIR 600 ÚTIBÚ 1 CANADA Aðalskrifstofa Toronto Professional and Business Directory— lS Office Phone Res. Phone 924 762 726 115 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultaitions by Appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST ★ 506 Sonierset Bldg. * Office 927 932 Res. 202 398 Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg Phone 926 441 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Ban-k oí Nova Scotia Bld«. Portage og Garry St. Sími 928 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 927 538 308 AVENUE Bldg. — Wlnnipeg H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountanta • 505 CONFEDERATION LIFE Bldg. « TELEPHONE 927 025 THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 932 934 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office l’hone 92-7404 Yai d l’hone 72-0573 A. S. BARDAL L I M I T E D selur líkkistur og annast um utfarir. Allur úttiúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 74-7474 Winnipeg CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Dtrector Wholesale Distributors oi Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Ph. 74-7451 Res. Ph. 72-3917 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financlal Agents Sími 92-5061 508 Tofonto General TrusU Bldg. M. Einarsson Motors Ltd. Distributors KAISER AUTOMOBILES The 1951 Kaiser Car is here Built to Better the Best on the Road IMMEDIATE DELIVERY Shnwrootn: 445 RIVER AVENUE Phone 44 395 & 43 527 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netttng 60 Victoria St., Winnipeg, Mcm. Phone 928 2li Manager: T. R. THORVALD60N Your Patronage Will Be Appreciated The BUSINESS CLINIC (Anna Larnsson) 306 AFFLECK BLDG. (Opp. Eaton’s) Office 927 130 House 724 315 Bookkeeping, Income Tax, Insurance Mimeographing, Addressing, Typing Halldór Sigurðsson SON LTD. Contractor <5 Builder • 542 Waverley St. Sími 405 774 MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TELEPHONE 927 118 Winnipeg, Man. FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS ICensinqton Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 922 496 COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kæliskápa önnumst allan umbúnað á smásend- ingum, ef óskað er. Allur fítuningur ábyrgðstur Sími 526 192 1096 Pritchard Ave. Eric Erickson, eigandi Vér verzlum aðeins með fyrsta flokks vörur. Kurteisleg og fljót afgreiðsla. TORONTO GROCERY PAUL HALLSON, eigandi 714 Ellice Ave. Winnipeg TALSÍMI 3-3809 Gimli Funeral Home PHONE - 59 - PHONE Day and Night Ambulance Service BRUCE LAXDAL (Licensed Embalmer) i THIIS. .lU’KSOH & SflVS LIMITED BUILDERS’ SUPPLIES C.OAL - FUEL OIL Phone 37 071 Winnipeg Baldvinsson’s Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli, Simcoe k- Beverley) Allar tcgundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og aímæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími 74-1181 1 Off. Ph. 74-5257 700 Notrc Dame Ave. Opp. New Maternity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouquets, Uut Flowers Funeral Dcsigns, Corsagcs Bedding Plants Mrs. Albert J. |ohnson Res. Phone 74-6753

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.