Heimskringla - 17.09.1952, Síða 4

Heimskringla - 17.09.1952, Síða 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. SEPT. 1952 FJÆR OG NÆR Mcssur 'í Winnipeg Næstkomandi sunnudagskv. í ÍFyrstu iSambandskirkjunni í Winnipeg, messar séra Eyjólfur J. Melan, í fjarveru safnaðar- prestsins. Séra Philip M. Pét- ursson messar við morgunguðs- þjónustuna eins og vanalega. Breyting hefir verið gerð á sunnudagaskólanum að því leyti að nú verður hann haldinn á sama tíma og morgunmessan, kl. 11. — Yngra kvenfélagið, Evening Alliance, hefir tekið að sér stjórn og rekstur sunnu- dagaskólans, og byrjar næsta sunnudag með því að innrita bömini í skólann, kl. 11. • * W Á JSt. Boniface sjúkrahúsinu dó 8. september 18 ára gömul; stúlka, Donna Mae Thorgeirson að nafni, dóttir Mr. og IMrs. Joseph F. Thorgeirsson að 124 Smithfield Ave., Winnipeg. Hún var ífélagi í Assiniboine Figure Skating Club. Auk foreldra hennar, er einn bróðir á Hfi, Douglas F. Hin látna var jarð- sungin s. 1. fimtudag. * * Skírnarathöfn Sunnudaginn, 14. september; við morgunguðsþjónustuna í Fyrstu Sambandskirkju í Win- nipeg skírði séra Philip M. Pét- ursson sonar-dóttur sína, EHza- j m TIIEATRE! —SARGENT & ARLINGTON— ! Sept. 18-20—Thur. Fri. Sat. Adult Doris Day—Gene Nelson ‘LULLABY OF BROADWAY” (Technicolor) “HARLEM GLOBETROTTERS” Sept. 22-24—Mon. Tue. Wed. Adult Konald Reagan—Patricia Neal “THE HASTY HEART” Wanda Hendrix—Edmond O’Brien “The ADMIRAL WAS A LADY” beth Anne, dóttir Philip Ólafs Pétursson og Helen Joyce Good- man konu 'hans. Guðfeðgini voru Mr. bg Mr. Robert Good- man. Einnig skírði hann bróð- ur-dóttur, Gaile Edith, dóttur Péturs Bjama Pétursson og Edith Mae Norman konu hans Guðfeðgini vom Mr. og Mrs. G. IMetcalfe. * ★ ★ Séra Philip M. Pétursson jarð söng William Ingram, fyrver- andi smið við C. P. R., 76 ára að aldri. Jarðsett var í Old Kild- onan grafreit. Útfararstjórar Thompsons sáu um útförina. ★ ★ ★ í grein í Hkr., þar sem taldir voru upp íslenzkir kennarar í þessum bæ, hefir , verið bent á að þetta nafn hafi fallið úr: Ingólfur Giibert Ámas<>n Ph.D. Hann er^ formaður (principal) á Mulvey School. U Dráttarvélar minar pen- inga-upp- spretta nú!” Biðjið um ritling sem fræðir um alt lánum viðvíkjandi G vissi ávalt að ónotuð dráttvél var ekki til fjár. En mig skorti fé til að kaupa aðrar vélar sem með þurfti til að geta notað dráttvélina. Það var vegna þessa sem eg fór til Royal tiankans til að fá upplýsingar um þessi “Farm Improvement Loans”. Bankastjórinn á Royal bankanum hjálpaði hði skjótasta upp á sakirnar svo eg gat náð mér í vélar sem með þurfti. Þær nýju vélar borga nú skjótt fyrir það —eins og dráttvélin. • Til betra bústofns og kynbóta. • Til bygginga, viðgerðar og endurbóta á hvaða annara bygginga á búinu. • Til rafleiðslu. • Til girðinga, þurkunar landsins, o. fl. THE ROYAL BANK OF CANADA Þér getiö reitt yður á “Royal” RB-52-2 FIIL THOSE EMPTY SOCKETS^gl W&stinghouse Westinghouse Lamps give you plenty of good light and last longer. Check the lighting in your home . . . replace burned out or blackened bulbs with Westinghouse lamps. Get your supply before the long winter evenings come. Order them from your Hydro meter reader, bill deliverer or collect- or. Have them sent C.O.D. or charged to your light bill. | Citíj PORTAGE & KENNEDY Phone 96-8201 Mr .og Mrs. Philip O. Péturs- son frá Fort Frances, Ont., eru stödd í bænum þessa viku og dvelja hjá foreldrum Mr. Pét- ursson, séra Philip og Mrs. Pét- ursson. Mr. Pétursson yngri er verkfræðingur hjá Minnesota and Ontario Pulp and Paper Co. Þau hjónin gera ráð fyrir að fara heim aftur á laugardaiginn. * * * Gefið í Bljómasjóð Barnaheimilisins “Hnausa” Frá Mr. og Mrs. G. Freder- ickson, Betel, Gimli ____$4.00 í minningu um kæra vinkonu, Mrs. Margréti Sdgfússon, Oak View, Man. Með innilegu þakklæti, Oddný Ásgeirson —657 Lipton St., Wpg. ★ ★ ★ Miss Down Barrieau vinnur silfurmedalíu í söng Hinir mörgu vinir Miss Dawn Barrieau, munu fagna þeirri frétt, að henni hefir verið veitt silfurmedalía af Royal Conservatory of Music í Toronto fyrir að fá hæstu einkunn í “grade two” söngprófi í fylkinu. Móðir hennar er ííslenzk, og er dóttir Mr. og Mrs. Eggert Jóns- sonar, 939 Ingersoll St. Wpg. tr 1r n Haustboð Kvænfélagið “Eining” á Lund- ar er að efna til hins árlega haustboðs, sem haldið verður sunnudaginn, 21. sept., eins og þar ihefir verið auglýst. Þar verður ágæt skemtiskrá og margt annað til fróðleiks og gamarrs. ★ ★ ★ Mynd sú er máluð var af Dr. Rögnvaldi Péturssyni og stilt upp í minningarstofunni í Fyrstu Sambandskirkju, var gerð í |New York, af E. Marian Halldorson, syni Dr. M. B. Hall- dorssonar sál. Hann stundar nú “portrait painting”, sem aðal atvinnugrein í New York. Hann gekk hér í Winnipeg á Winni- peg f Art School og á stríðsár- unum var í her Bandaríkjanna og þjónaði þar listamálarastöðu öll stríðsárin og var mikið ai' tímanum staddur í Panama. * * * Björg Jóhanna Björnsson frá Árborg, dóttir Jakobs Björns sonar, dó s. 1. mánudag á St. Boniface Sanatorium, 26 ára gömul. Verður hún jörðuð í Ár- borg á fimtudag kl. 2 e. h. á standard time, frá lút. kirkjunni í ÁTborg. - * » Próf. Skúli Johnson, frú hans og tveir synir, komu í síðustu vikulok heim úr skemtiferð, er þau brugðu sér í, til Chicago, Fjölskyldary ók í bíl. ★ ★ ★ Stúkan Skuld heldur fund n k. mánudalg 22. isept. 1952 á vanalegum stað og tíma. ★ ★ ★ Mrs. Gunnlaugur Gíslason frá Wynyard, Sask., var stödd í bænum yfir síðustu helgi. ♦ * * Mr. og Mrs. P. S. Pálsson frá Gimli hafa verið síðan fyrir helgi í bænum. Mrs. Pálsson 'hefir setið ársfund Sambands íslenzkra frjálstrúar kvenna, sem staðið hefir yfir í tvo daga í Sambandskirkjunni á Banning St. Þau hjón lögðu af stað í gær norður til Lundar. ♦ t t Sigurþór Sigurðsson, er fyrr- um bjó að 822 Downing St., er nú fluttur til 637 Lipton St. Wmnipeg. t * t Jón, fyrrum sveitaráðsmaður Sigrðsson frá Eriksdale, liggur veikur á Deer Lodge spítalan- um. * ★ * Fréttir af ársþingi Sambands íslenzkra frjálstrar kvenna, sem haldið var hér yfir helgina, birt- ist í næsta blaði. * * * Mrs. Ingibjörg Johnson frá Oak Point, Man., hefir veríð í bænum undanfarnar vikur að beimsækja skyldfólk og kunn- i^gja. > ★ The /Dorcas Society of the First Lutheran church, will hold tlieir annual Theatre night at the Uptown theatre, Wednesday ANSGAR LUTHERAN CHURCH presenLs fainous Danish Toncfilm “I HAVE LOVED AND LIVED” starring celebrated Danish singers Axel SCHÖTZ & Edith OLDRUP FRIDAY, SEPT. 26, at 8 p.m. at Eagles Hall, Dagmar & William Adidts $1.00 Children 40c Reserve early Ph. 42-9492 MIHNISl BETEL í erfðaskrám yðar l SAVE l/2 ON NEW RUGS CARPET REWEAVING NEW RUGS MADE FROM YOUR OLD WORN OUT CLOTHES OR RUGS. Write For Free Illustrated Cataloge CAPITOL CARPET CO. 701 Wellington Ave. Winnipeg, Man. Ph. 74-8733 J. WILFRID SWANSON & CO. Insurance in all its branches. Real Estate — Mortgages — Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 937 181 Res. 403 480 LET US SERVE YOU Note New Phone Number 1 j ^ HAGBORG FUtl/2^ SAVE MONEY On Diamond Rings, Bulova and Swiss Watehes and Jewellery at SARGENT JEWELLERS 884 Sargent Ave. Winnipeg, Man. Ph. 3-3170 I September 24th, 1952 at 8.30 p.m. Door prizes will be given ío luCky ticket holders. Ad- mission 50 cents. Tickets may ibe purchased from any member of the s°ciety. ★ Davíð iBjörnsson bóksali veiktist fyrir viku síðan og hef- ir verið á sjúkrahúsi að leita sér lækninga. » * * Carl Thorláksson úrsmiður í Winnipeg, var fluttur á spítala fynir helgina. ★ ★ ★ Norman Skarphéðinn Elíasson að 238 Roberta Ave., East Kil- donan, dó af bílslysi s. 1. sunnu- dag í grend við Lower Fort Garry. Hann var 37 ára. Hann lifa kona hans, Verna, 2 dætur og einn sonur. Foreldrair hins látna eru Mr. og Mrs. Thor Elíasson, Gimli. Jarðarför fer fram á fimtudag, kl. 4 e. !h. frá Bardals-útfararstofu. ★ EXCELLENT OPPORTUN- ITY— for some one wanting a Cafe and Confectionery in heart of good farming country. Busy town. All stock and equip- ment $15,000, % cash. 70 miles from Winnipeg. Call.— HATHWAY REALTY, Phone 74-3047, 909 Winnipeg Ave. "S MESSUR og FTJNDIR I kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur., sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Símí 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Ki. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparneíndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennaíélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert miO- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Jsienzki söng flokkurinn á hverju föstu dagskveldL Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: A hverjurn sunnudegi, kl. 12.30. GUNNAR ERLENDSSON PJANIST and TEACHER Repres. for J. J. McLean & Co. Ltd. (The Wests Oldest Music House) 636 Home St. Winnipeg, Man. Office Ph. 74-6251 Res. Ph. 72-5448 L ÍSfif srar í need reliable onswers fo your"crisis questions" this year! ... get them in The Christian Science Monitor AN INTERNATIONAl DAilY NEWSPAPfR Often referred to as "a z newspaperman's news- í paper" the MONITOR | covers the world with a g networkofNewsBureaus !and correspondents. Order a special intro- . ductory subscriptioh ^ today — 3 months for H $3. You'll find the É MON I TOR "must" reading and os necessary ,as your HOME TOWN iPAPER. The Christion Science Monitor One, Norwoy St., Boston 15, Moss., U.S.A. Please send me on introductory Moni- tor subscription—76 issues. I enclose $3. (name) (address) (cityj PB-IÖ (zone) (state) Boðsbréf Kvenfélagið “Eining” Lundar, Man. hefir sína árlegu Hau^t samkomu í Lundar Community Hall, sunnudaginn 21. sept. ’52. Byrjar kl. 1.30 e.h. Öllum fslend ingum 60 ára og eldri sem heima eiga i Lundar byggðinni, norður með Manitobavatni og á Oak Point, er vinsamlega boðið að j koma og hlusta á al-íslenzka skemtiskrá, drekka kaffi og skrafa saman, fylgdarmönnum j sem sumir þurfa að hafa, erj einnig vinsamlega boðið og öll- um þeim sem áður hafa sótt þessi Haustboð og hafa tækifæri að koma. Við vonum að sjá sem flest af gamla fólkinu þennan dag. Vinsamlegast Björg Björnsson, forseti Rannv. Guðmundson skrf. Sparið peningana! Minkið reykingar kostnað um meir en helming! LATIÐ YÐAR EIGIN MASKÍNU BÚA SIGARETT- UR TIL MEÐ sígarettu vélar búa til S} einu 'J/ípHaáte* Standard eða Wet- Proof Sígarettu pappír 200 ^ 4* Sígarettur Sjáið Tobaksalann i iimmíiá Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringlu COPENHAGEN “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK” MARKETING MALTING BARLEY The Canadian Wheat Board is the sole purchaser of malting barley from the producer. The grain elevator organizations act as agents for the Board in receiving the grain and paying the grower. The grower has two options in disposing of his malting barley. 1. He may sell up to the quota, as established by the Wheat Board for that delivery point; in which case he will receive the initial payment on the basis of the grade agreed upon by the farmer and the elevator agent. Interim, if any, and final payment is made by the Wheat Board later- in the crop year. 2. Ha may ship a carload over and above the estab- lished acreage quota. In this casd the usual practice is to start delivery of the quota and have the elevator operator submit a representative sample to his head office. This office in turn submits samples to the various maltsters and exporíers. If one of them agrees to accept a carload and pay the malting premium, head office then secures from he Wheat> Board a permit for the grower to deliver and ship the carload. The grower receives the initial payment, according to the Grain Inspector’s grade, basis Port Arthur-Fort William, plus the malting premium, less freight, handling and inspectiorl charges, etc. He in turn will receive the same interim and final payments as in the first method.1 In both cases the“ total payment is the average price, less handling charges, based oni the selling price secured by the Wheat Board f°r that particular grade throughout the crop year. Twenty-first in series of advertisements. Clip for scrap book. * This'space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD-321

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.