Heimskringla - 21.01.1953, Page 1

Heimskringla - 21.01.1953, Page 1
AT ALL LEADING GROCERS Super-Quality “BUTTER-NUT” BREAD “'Tops in Quality & Taste” CANADA BREAD -look for the Bright Red Wrapper r'” AT ALL LEADING GROCERS Super-Quality “BUTTER-NUT” BREAD “Tops in Quality & Taste” CANADA BREAD —look for tbe Bright Red Wrapper LXVII ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN 21. JANÚAR 1953 NÚMER 17. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR TEKUR VIÐ FORSETA- STÖÐU Dwight D. Eisenhower ið að greiða í peningum. Og svo eitthvað meira, er gasframleiðsl- an og flutningsreksturinn verður tekinn yfir seinna. Þingflokkarnir hreyfðu litlum eða engum mótmælum gegn kaup- unum. íhaldsflokkurinn muldraði eitthvað fyrir munni sér um skuldabyrði lagða fylkisbúum á herðar með þessu. C. C. F. flokkurinn fagnaði því að með kaupunum hefði verið stigið merkilegt spor í þjóð- eigna-áttina, hina einu réttu átt. Hafði flokkurinn þó heldur á móti kaupum olíu frmaleiðsl- unnar. Var hann hræddur um að hún mundi ekki reynast gróða- vænleg. Svo það eru til fyrir- tæki, sem ekki er heppilegt, að rekin séu af landsstjórnum! Winnipeg Electric félagið er nú orðið að þjóðeignar-fyrirtaeki. Ef alt sem þjóðeign heitir, er á- Dwigrht D. Eisenhower, sem kosinn var forseti Bandartíkjanna 4- nóv., er þessa daga að taka við forsetastarfinu. Vann hann em-1 kjósanlegt, þá er alt gott og bættiseið sinn í gær (20. jan.) á blessað. En því er nú ekki að fyrsta degi hátíðarinnar af þrem-j fagna. Þjóðegin í höndum stjórn- ur, sem hún stendur yfir. Um málaflokka, byggist ekki á hinni hálf miljón manna er haldið að viðurkendu samvinnustefnu. Hún hafi verið viðstatt. í verður aðeins að gróðalind fyrir Ræða Eisenhowers við embætt- Uokkinn. LiberaLstjórn þessa istökuna, þótti með ágætum. — lands °i víðar> er ofmikið fynr Hann útskýrði stefnu sína í nlíu Það gefin- að taka yfir rekstur greinum. Var hún aðallega um íyrirtækja svo að flokkur hennar stefnu hans í utanríkismálum. —1 Seti Þess betur matað krókinn. Kvaðst hann fúslega rétta hönd- Afleiðing þeirrar stefnu sézt í ina fram til friðar og sátta hverj- Rússlnadi. Er árangur samvinnu- um er þess leitaði af einlægni, á-' stefnunnar í sínum bezta skiln- huga og ást á friði. Hann kvað ingi er finna á Norðurlondum. hvíla mikla ábyrgð á Bandaríkj-j H*vað hefir til dæmis þjóð þessa unum; þau væri mikils megnug' lands graett á C. N. R. járnbrauta- og það væri vegna þess, sem þau ! kerfinu? Hún hefir goldið frá 14 yrðu að starfa einbeitt í þágu ril 50 milíón dala árlegt tap ríðan þess, sem mannkyninu horfði til Það var Sert að Þíóðeign. Auk góðs. | ÞeSs stendur sú þjóðeign þess í blaðinu Free Press á Winni kerfis íve^ laekkuðu burð' peg, andstæðingablaði republik-j argíaldi • Og svo ta a nu í on ana flokksnis, var viðurkent, að málSdSn vesturlandsins um, að aldrei mundi maður með meiriIC- P- R- félaSið Þurfl emmS að séu bundin frumþörfum hans, að, óháður, en það er enn óvíst. reynslu 0g þekkingu á utanríkis- málum hafa tekið við forseta- stöðu, en Eisenhower. , Þetta er mjög athugunarvert atriði. Margir af þeim, sem or- sakir og afleiðingar yfistandandi ríma rannsaka, eða kynna sér raekilega, eru á því, að ókunnug- leiki sumra forustumanna Bandá ríkjanna í utanríkismálum, eigi ekkert lítinn hlut að máli um hvernig ástatt er. Hitin nýi forseti hreyfði ekki neinu deilumáli, eða lét í ljósi hatur til nokkurrar þjóðar. Bandarikjaþjóðin hefir ef til vill góða ástæðu til að líta á- hyggjulausari augum á fram- kvaemdir hins nýja forseta síns, en oft áður. RAFORKUKAUP FYLKIS- STJÓRNARSAMÞYKT Fylkisþing Manitoba hefir samþykt ger^ðir fylkisstjórnar- innar um kaup á Winnipeg Elec- tric-félaginu svo að segja með húð og hári. Raforkukerfið sjálft kostar 54 miljón dali. Flutnings og gas- framleiðslan nærri annað eins. Allar eða þrjár greinar félagsins K°sta því fylkið um 100 miljón dali. Reksturs-fyrirkomulag fylkis- stjórnarinnar á þessum félögum öllum, verður fyrst um sinn það sama og verið hefir. Það munu fáir sjá af rekstrinum að dæma, að um nokkur eignaskifti hafi verið að ræða. Winnipeg Hydro félagið á að fá að eiga sig. Hár á höfði þess segist fylkisstjórnin ekki ætla að skerða. Um 20 miljón dali verður fylk gera að þjóðeign! Nei — hefði Winnipeg Elec- tric félagið verið keypt af ópóli- tísku samvinnufélagi, hefði alt verið eins og það átti að vera. En hvaða hag þingmenn sáu 1 því, að leggja það undir flokksstjórn, og einokunar brask þeirra, er rann- sóknarefni. Aðferðin sjálf að spyrja fylkisbúa ekkí með al- mennri atkvæðagreiðslu um mál- ið, sýnir einokunar-andann. GREIN UM ÍSLAND f RITI UNESCO Sjálf aðalgreinin í blaðinu Courier, sem Unesco gefur út, fjallar um’ fsland. Er stór for- siíðumynd frá íslandi í blaðinu en greinina ritar franskur blaða- maður að nafni Michel Salmon, sem var á ferð á íslandi í sumar. Það er að vísu mjög mikils virði fyrir íslenzka landkynningu að grein um ísland birtist í blaði sem þessu, er berst út um viíða veröld. En hér er þvá miður sá inisbrestur á að all-mikið er um villur og misskilning í greininni. Virðist sem höfundur hafi ekki leitað sér nógu traustra upplýs- inga um hvað eina. Mikiil fjöldi prýðilegra mynda prýða greinina.—Mbl. 24. des. BLAÐSTYDENTABANNAÐ Útgáfu á blaði háskólastúdenta i Manitoba, var bönnuð s. 1. viku af háskólaráðinu. Blaðið, sem heitir “The Mani- toban”, kemur út aðra hvora viku. Háskólaráðinu þótti innihald síð- asta blaðs óalandi og óferjandi. Kæruefni blaðsins eru talin orð í einni ritstjórnargrein, sem víkja að því, að fyrstu störf mannsins éta, sofa og viðhalda tegundinni. Þá þóttu myndir á fyrstu síðu blaðsins óviðeigandi og hafa að líkindum verið aðal-ástæðan fyr- ir útgáfubanninu. Það er mjög stutt síðan að há- skólaráðið tók sér valdið 1 hendur að banna blaðið. ÍSLENDINGAR TIL STARFA VIÐ FLUGVELLI f GRÆNLANDI ? í athugun mun nú vera hvort íslendingum verði gefinn kostur á vinnu á sambandi við rekstur flugvallanna í Thule og Bluie- Wset Two á vesturströnd Græn- lands. Það mun vera bandarísk- um yfirvöldum hugleikið að fá íslendinga til starfa á fulgvöll- unum. Aftur á móti hefir Græn- land alt til þessa verið öllum út- lendingum lokað land og hafa ekki aðrir fengið að stunda þar atvinnu en danskir þegnar og Bandaríkjamenn, er samkvæmt samningi við dönsku stjórnina annast varnir landsins. Thule er geysistór flugstöð, sem kunnugt er og liggur alt norður á 77. gráðu norðlægrai breiddar. Búist er við, að flugsamgöngur um þennna flugvöll, sem erj nyrsti flugvöllur í heimi, munuj aukast mjög í náinni framtíð, er flugleiðin vestur liggur yfir heimskautið. Þar nyrðra er firndakuldi og dagskíman í nó- vember innan við hálftíma. Þar munu og frost vera svo mikil að iðulega sýnir mælirinn 30—5þ stig, þótt í gær hafi gengið þar “hitabylgja”, með 15 stiga frosti. Hinn flugvöllurinn, sem hér um ræðir, Bluie-West Two, mun vera miðja vegu milli Thule og Bluie-West One, Narsasuak Allir þessir áhugasömu borgar- ar sóttu í síðustu kosningum og féllu. ★ Stofnun, sem heitir Toronto Arts Council, tók góða og gilda lausnarbeiðni ritara síns, Ralphs Cook, en hann er tengdasonur James Endicott, forseta Canada Peace Conference. Hafa nokkrir fleiri farið úr félaginu af þeirri ástæðu að ýmsir halda að það sé vermireitur kommúnisma. ★ íbúum Rússlands kvað hafa skotið skelk í bringu við hinar nýjustu aftöku-hamfarir Rússa- stjórnar. Er sagt að það fari í vöxt, að menn bendi á nábúa sína sem þeim er illa við, sem vini og samverkamenn einhvers svikar anna og eftir það sé ekki að lög um að spyrja. STUTT FERÐAMINNING (Flutt á Frónssamkomu af Páli Hallssyni) Framh. Morguninn eftir var símað til mín að mér hefði borist skeyti frá Canada og varð okkur báð- um heldur felmt við. En Alfred var hjá okkur og lagði til að sá sem talaði læsi skeytið yfir sím- an. Þetta var þá heillaóskaskeyti írá fjölskyldu minni í tilefni af afmælisdegi mínum. Eg hafði þá gleymt í svip að eg var í heim- inn borin 21. júní. Þennan dag gengum við á skipsfjöl og Jón H. með okkur og fórum við tii Akraness. Þótti mér gaman að koma út á sjó eftir öll þessi ár. Einar bróðir Benedikts og kona hans tóku okkur opnum örmum og vildu alt fyrir okkur gera. Akranes er fæðingarstaður Ben- þangað sem Gullfaxi flýgur iðu-l^ Þurfti hann nú heldur að ie£a’ ! athuga hann. .Höfðum við báðir Sá völlur mun aftur á móti;beztu skemtun af, Þetta er orð. ekki hafa verið notaður neitt í in stór bær, yfir 3,000 íbúa en lengri tíma. Þar varð stórbrum á v,st f.f 3()0 er Benedikt stríðsárunum. Verður þar þvi um( f6j. ðan Þar ef fjöldi af ágæt_ endurbyggingu flugstöðvarmnar. um bygginguril) nýr skóli og að ræða. | sjúkrahús. Einnig er þar fiski- Það sem emkum mun mæ*a iðjufyrirtæki) að iíkindum það með ráðningu fslendinga til Þess'lmesta á landinu. Er það rekið af ara starfa, er að þeri muni betur ra]d. Böðvarssyni og syni þola kulda og illviðri, en an a j hang Sturlaugi. Var okkur sýnt rikjamenn. , það alt; var þá verið að fletja Sokum hinnar koldu veðrattu f f , . karfa og var hann settur a eins og erfiðu starfsskilyrða, mun kaup það sem greitt verður starfsmönnum flugvallanna ef úr ráðningu verður, æöi hátrt á ís- punds pakka með sérstaklega smekklegum umbúðum, alt unn- ið með nýtísku vélum. Einnig , , * A/rui -> j var þar unnið mikið af hvalkjöti, lenzkan mælikvarða.—Mbl. 2. des,' ^ SAMTININGUR Verzlunarráð Canada Canadian Chamber of merce) skorar á stjórnina í Ot- tawa, að greiða leiðina til svo mikils fólksinnfltnings, að íbúa- talan verði hér tveföld við það sem hún nú er eða 30 miljónir árið 1975. Eftir Bretum, Frökkum og Bandar.íkjamönnum var þó frek- ast æskt. ★ í gær fór C.N.R. lest út af spori í grend við Sioux Lookout í Ontario. Lestavagnar voru um 11 og fóru allir út af spori, en aðeins 4 ultu þó um. Einn maður fórst, en 64 meiddust. ★ Auka-kosning fer fram í annari deild Winnipeg-borgar 18. febr. til að kjósa skólaráðsmann í sæti Adams Beck, er dó nýlega. Er vitað að tveir menn sækja, annar frá borgaraflokki og er hann Dr. A. C. Brotman, en hinn frá C.C.F. og heitir Walter Seaberg. Peter Jessiman getur skeð að sæki, sem sem er fryst og notað sem dýra- fóður. Á sunnudaginn voru haldnar kappreiðar og þótti okkur gam- að sjá tilþrif íslenzku hest- Com"|anna. Um kvöldið fóru þau hjón- in Einar og kona hans með okk- ur út um sveitir, alla leið fram að Ferstiklu f Hvalfirði og í kringum Akrafjall. í bílnum var útvarpstæki og vorum við rétt fyrir ofan Saurbæ, kl 8.45, er end urvarpað var af stálþræði hinni snjöllu ræðu séra Valdimars Ey- lands, er hann flutti hér 1 borg 3. júní og fanst mér í svip sem eg væri horfinn aftur vestur um haf. Við vorum 3 daga á Akra- nesi og máttu heita uppihalds- Iaus veizla. Kona Einars mat- reiddi uppihaldslaust rauðmaga, lax og hangikjöt o.fl. Þá var næst að halda norður til heimkynna minna. Fórum við með norður leiða rútubíl (svo eru bus nefnd heima). Vegir eru ágætir þó helzt til séu mjóir og beri mann að brú, er betra að vera algáður þvá veginn þver- beygir oftast inn á þær. Enda eru þeir er bíla þessa keyra, bráð flínkir. Margt ber fyrir augu á leið þessari, sægur ágætra bænda býla og einkennileg fjöll. Er Baula eitt af þeim. Meðal far- þega í bílnum voru hjón nokkuð um aldur, Jóns Auðuns, fyrr- um þ.m. ísfirðinga, og kona hans. Voru þau að fara norður á Sauð- árkrók eins og við. Þau voru í kynnisferð til tengdasonar síns, Torfa læknis Bjarnasonar. Þar þektu þau fjölda tæjanna á leiðinni og voru ótrauð að svara spurningum okkar. Það var stansað í Hreðagerði, þar er ný- bygt gistihús og kallað Bifröst, eign íslenzkra Samvinnufélaga. Þar í kring eru mikil hraun. Til Blönduóss komum við um kl. 6, fundum Pál lækni Kolka og frú hans. Er heimili þeirra rétt hjá bílastöðinni. Þá er keyrt fram Langadalinn og fór eg þá að kannast við mig, því þar hafði eg farið um áður, 1912 frá Bólstaða hlíð upp í Vatnsskarð. Er þar snarbrött brekka og fór bíllinn ekki harðara en svo, að maður hefði getað gengið eins hratt. Þá er upp á Vatnsskarðið kom, var þungbúið loft ,en þó dágott útsýni er við komum á eystri brún þess. Sá eg nú út og suður um minn góða gamla Skagafjörð Blasti þar við Blönduhlííð, gamli Glóðafeykir beint á móti Drangey, Málmey og Þórðar höfði í norðri og Dal og Mæli- fellshnúk í suðri. Runnu þá upp í hugann margar minningar frá bernsku árunum. Út á Sauðár- krók komum við klukkan 7 um kvöldið Þar var eg uppalinn og þaðan kom eg vestur um haf fyr- ir 39 árum. Var nú margt að ryfja upp. En mikil var breyting orðin á. Er nú Krókurinn eflaust þrem til fjórum sinnum stærri en í minni tíð. Samt þekti eg HEIÐRUÐ Frú Hólmfríður Pétursson Ræðismaður fslands, Grettir Jóhannesson, hefir tilkynt ís- lenzku vikublöðunum hér, að frú Hólmfríður Pétursson, 45 Home St., Winnipeg, ekkja dr. Rögn- valds Péturssonar, hafi 12. des. verið sæmd Riddarakrossi Fálka- orðunnar af Ásgeiri Ásgeirssyni, forseta fslands fyrir framúrskar- andi mikið starf í þágu íslenzkra menningarmála hér vestra. Fréttinni fagna hinir mörgu vinir frú Hólmfríðar hér og árna henni heilla með hinn sérstaka heiður, sem henni hefir að verð- ugu verið sýndur. Á gamlárskveld 1952 ARINBJÖRN S. BARDAL — MINNING Hve glatt var fyr á gatnamótum, Er gamlárs kyndill skærast brann Og æskan lyfti léttum fótum, Og lék og söng í kringum hann. Eg horfi yfir hljóðlátt “stræti”, Það hylla’ upp ljúfar minningar Um gamlan mann, sem kvað af kæti; Og kveikti nýárs-blysin þar — Og mitt í köldu myrkra veldi, Þótt minnist sagan ekki á það Á mörgu gengnu gamlárs kveldi Var glatt, og bjart, á þessum stað. í stigin spor, er fljótt að fenna. — Hið forna svið, er dimt og kjurt: í kvöld er engin álfabrenna, Því Arinbjörn — er horfinn burt. — • Lúðvík Kristjánsson gömlu húsin sum. Gistingu feng um við í Villa Nova. Var það bygt af dönskum kaupmanni sem íverhús og þótti þá mikil höll og ber enn nafn það er hann gaf þvá. Eg vissi af einum systursyni mínum á Sauðárkrók, Guttormi Óskarssyni, gjaldkera kaupfélga Skagfirðinga. Ekkert vissi hann um komu mína. Urðu það fagn- aðarfundir, er við hittumst í fyrsta sinni og var hann mitt at- hvarf þessa daga er eg dvaldi á Sauðárkrók. Úr því hittum við fleiri er eg mundi eftir. Daginn eftir gengum við til ísleifs kenn ara Gíslasonar. Var hann kátur og reifur þótt hann sé nú 79 ára. Hann var og er bráðvel hag- orður og leið ekki á löngu, að talið snerist um vísur. Skyldi hann ekkert í þvá hvernig ein vísa hans varð landfleyg og sung in á gleðimótum svo árum skifti, Hún er svona: Detta úr lofti dropar stórir dignar um í sveitinni. Tvisvar sinnum tveir eru fjórir, taktu í horn á geitinni. ^Þar rak hver vísan aðra. — Tveimur sköllóttum mönnum hafði lent saman; þá kvað hann: Ekki skil eg atburð þann en undur má það kalla Hafi þeir lent í hár saman sem hafa báðir skalla. Um sköllóttan heiðursmann: Eg virði hans skalla að vonum en vorkenni þvilíka nekt. Að standa upp í hárinu á honum held eg sé ómögulegt. Gudda segir frá erfiðum kring um stæðum meðan mæðuveikin gekk heima: Við mæðuveikisfaraldur hann Björn lengi bjó búskapurinn illa gekk (1) ekkert fékkst úr sjó. Svo bólgnaði í honum botnlang- inn sem botnlanga er siður. Framh. á 4. bls.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.