Heimskringla - 18.02.1953, Blaðsíða 2

Heimskringla - 18.02.1953, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA ÍSLENZK KONA BÚSETT í SUÐUR-AFRÍKU f HEIM- SÓKN HÉR UM JÓLIN Eini íslendingurinn sem bú- settur er í Jóhannesborg í Suó- ur-Afríku er frú Sigríður Júlíus dóttir Robson. Hún kom til R.- vík með manni sínum og syni Þriggja ára gömlum til að dvelj- ast yfir jólin hjá fósturforeldr- um sínum, Þorláki ólafssyni byggingameistara Laugaveg 97, og konu hans Önnu Guðnýju Sveinsdóttir. Það er alltaf jafn yndislegt að koma heim, sagði frú Sigríður Robson er frétta- maður Alþýðublaðsins innti hana tiöinda úr hinni heitu heimsálfu Afríku, sem í hugum fslendinga er tengd villidýrum, frumskógum, svertingjum, dem- öntum og gulli. Frú Sigríður fluttist til Suð- ur-Afríku fyrir 7 árum með WINNIPEG, 18. FEB. 1953 í þessi þrjú ár, sem hún var í Höfðaborg, en við hringdum manni sínum Robson, sem er __ ... , , , r nvor aora uppi í simanum og þa verkfræðmgur að menntun, og þar hafa þau búið síðan, en áður bjuggu þau í Englandi. “Eg var eini íslendingurinn sem búsett- ur var í Jóhanneesarborg, en í Höfðuborg, sem er 1,000 mílur extends a cordial welcome to delegates to the Icelandic National Convention While In Winnipeg Enjoy a Visit to THE BAY It's a delightful meeting place for dining or just chatting over a cup of coffee with friends. Above all, it is an important shopping centre where an ever-increasing number of customers are shopping with confidence .... where salespeople are friendly and courteous .... always on the alert to be AT YOUR SERVICE $ag Cloutpantj. í burtu. bjó vinkona mín, Krist-( víða um landið. Hér áður fyrr 'að allt þetta stafaði af því hve ín Rogstad; hún er gift norska. hafði maðurinn minn gaman af loftið var þunnt þarna í 1800 m. ræðismanninum þar, og eru þau veiðiferðum, og fórum við langt hæð. nú flutt Þaðan- |inn * landi«- Hann er nú aðj Við búum í 100 þúsund íbúa- Hittuð þér ekki Kristínu nrestu hættur dýraveiðum, en borg er heitir Aguascalientis sÍaldan? jtekur í þessstað myndiraf villt- sem á íslenzku merkir: heitar —Við hittumst aðeins tvisvar! um dýruni, og förum við venju- uppsprettur. Að þvií leyti minn- ir borgin okkar á Reykjavík og nágrenni. En þar eru uppsprett- urnar ekki notaðar til upphitun- ar húsa, því slík upphitun er engin. Að vísu væri hennar þörf um 2 mánuði ársins, einkum þó að næturlagi, en ekki þykir taka því að setja hana í húsin. Og um jólaleytið er íslendingar hér heima ganga um götur dúðaðir kuldaúlpum og treflum, og eru samt stirðir af kulda, leika Mex- ikönsk börn sér á sundbolum lega til hins víðáttumikla þjóð garðs Krugers National Park. Við verðum alltaf að hafa byssu með okkur, því engum er óhætt að ferðast á víðavangi óvopnað- ur. helzt á hátíðadögum, eins og til dæmis 17. júní og 1. desember. —Eru ekki margir norrænirj menn búsettir í S.-Afríku? —Það hefur verið dásamlegt -Jú, þar er fjöldinn allur af að VCra hér heima um Jólin' en iNCOttPORATFD MAY 1670. Norðurmönnum, Svíum og Dön- um. Þeir halda mikið hópinn, og eg á marga vini meðal þeirra og hitti Skandinavana alloft. —Er ekki húshaldið frábrugð- ið því, sem það er á íslandi? —Húsmóðurstörfin í Suður- Afríku eru langtum auðveldari en á íslandi. Húsmóðirin. er ekki eins bundin við heimilis- störfin og hér. Nær allar hús- mæður hafa húshjálp og þurfa ékki að sinna matseld eða ræst- ingu. Þau störf eru unnin af þjónustufólki. Á flestum heim- ilum er einn eða tveir þjónar, venjulega stúlka og piltur. Karl maðurinn annast matartilbúning, en stúlkan er barnfóstra og ann- ast ræstingu. í flestum tilfellum eru þetta Kaffar. Við verðum að læra að skilja mál þeirra, sem kallast “kitchen kaffa”, eða, eld hús kaffa”, sem er sambland af mállýzku þeirra og ensku. Mað- ur venst því furðanlega fljótt.. —Fær þjónustufólkið ekki lít- ið kaup? —Nei, kaupið er alls ekki eins lítið og þér haldið .Þeir fá auk fæðis og húsnæðis allan fatnað yzt sem innst og svo kaup að auki. Og ef þeir kunna ekki vel til starfa, eru þeir sendir á skóla sér að kostnaðarlausu. Kaffarnir búa í húsi, sem er áfast við í- búðarhúsið og hafa sín eigin snyrtiherbergi. —Hvernig er svo mataræðið? —Þaö er auðvitaö mjög fjöl- breytt. Ávextir og grænmeti er mikið borðað og svo kjöt. Fisk- ur sést fremur sjaldan á borðum, enda er hann dýr. Fiskurinn er fluttur ísaður með flugvélum frá Höfðaborg, sem er í 1000 mílna fjarlægð, og þótt svona miklu sé kostað til, að hafa hann fersk an, er hann samt ekki eins góð- ur og fiskurinn hér heima. __Haíið þér ferðast mikið um Afríku? —Já, við hjónin höfum farið nú finnst mér bara vanta snjó- inn. Tómas litli var búinn að hlakka svo mikið til að sjá snjó- inn hér heima. Eg var búin að segja honum svo mikið um snjó og sleðaferðir, að það var eitt^ einum fata og hvatklæddi mað hans mesta tilhlökkunarefni að urinn á götunni í Aguascalientis sjá snjó, en í Jóhannesarborg get eg ekki sagt að snjói. f gær var hann á sleða og nú bíðum við bara eftir snjónum. —Talar Tómas íslenzku? —Það er lítið, en hann skilur leitar uppi skugga húsanna og trjánna og felur andlit sitt und- ir barðastórum tráhatti. — Þó þykir loftslagið í borgunum uppi á hásléttunni ákaflega gott og heilnæmt, en niðri á láglend- allmikið í íslenzku, og honum inu við ströndina er hitinn út- hefur farið fram þennan stutta! iendingum óþolandi Veiting slíks réttar var þó kosn- ingabeita við síðustu forsetakosn ingar, en loforðið hefur ekki ver ið efnt ennþá. Og nefna mætti einn sið þeirra enn. Hann er sá að þeir megi ekki trúarinnar vegna borða kjöt á föstudögum. En oft er erfitt um útvegun fisks. Mesta lostæti Mexikanans er saltfiskur og sú fæða er fimmfalt dýrari en bezta nautakjöt. Oft er erfitt um út- vegun hans uppi á hásléttunni hjá okkur og hefur það aðallega verið norskur saltfiskur sem fengizt hefur þar. Nú er hins- vegar líklegt að íslenzkur salt- tima, sem við höfum verið hér heima. Hann sagði mér samt í gær, að hann kynni alveg ís- lenzku. Það er erfitt að halda við íslenzkunni og kenna börn- unum hana, þar eð eg er sú eina, sem kann íslenzku í Jóhannes- ! borg. —Þér hafið valið veturinn til að heimsækja kalda landið? —Það var ætlunin, að fóstur- foreldrar mínir dveldu hjá mér Lífið í mexikanskri borg byrj- ar klukkan 6 að morgni, segir frú Margrét, er við spyrjum um daglegt líf í Mexikó. Þá iðar allt af lífi á markaðstorgum. Verka- maðurinn byrjar vinnu sína og verzlanir opna kl. 9. Klukkan hálf tvö fellur allt athafnalíf í i dvala. Fólkið snæðir góðan mat. Ríka fólkið snæðir allt að 5 rétta máltíð, fátæklingurinn sín hrísgrjón og sojabaunir. Eftir um jólin í Jóhannesarborg, og; það tekur við hinn frægi ‘siesta' eftirmiðdagsblundur og klukkan fjögur um daginn vakna menn til lífsins aftur og stritsins og vinna til hálf átta. Þanmg líður dagurinn hjá hin um værukæra Mexikana. En smá saman hefur þetta verið að var sú för undinbúin strax i september, en svo gat ekki orðið af því að þau kæmu, og þá kom eg með Tómas litla, en dóttur mína Ingríði Önnu, 9 mánaða, skildi eg eftir. —Hvað verðið þér lengi? Við förum aftur til Jóhann- breytast og í höfuðborginni Mex eSborgar 22. janúar. Eg get ekki verið lengur í burtu vegna litlu dóttur minnar. —Alþýðubl. 7. janúar r'— No. 5 í upplýsingaflokki ÞEIR EIGA TVO AFMÆLIS- DAGA Á ÁRI OG MÆÐURN- AR EXLGJA DÆTRUNUM Á DANSLEIKINA Samtal við frú Margréti Thor- oddsen, sem búsett er í Mexico Það lætur dálítið einkennilega í eyrum að höfuðborg milljóna- þjóðar sé í 2100 m hæð yfir sjáv- armáli eða með öðrum orðum íco City, er um það bil búið að afnema “siesta”-blundinn. í smærri borgunum og í sveitun- um er hinum gömlu siðum hins vegar fylgt dyggilega. Og Mexikanar eiga fleiri siði sem okkur finnast einkennilegir. Á dansleikjunum, sem nú eru þó færri en í vestrænum ríkjum, má sjá unga fólkið dansandi, en á bekkjunum meðfram veggjun- um sitja sællegar mæður ung- meyjanna og fylgjast með hverri hreyfingu dætra sinna. Réttur mexikanskra kvenna er ekki upp á marga fiska. Konan hefur t.d. ekki kosningarétt né kjörgengi.'^ Canadian NotebooK Þetta cr citi þcirra greina, scni sýr- staklcga er ætliið nýjmn Cianadamöntt um. Um stjómarfar í Canada Canada er samsett af fylkjasam bandi og stjórnað samkvarmt þing raðisrcglum. Sljórnarskrá landsins, að svo miklu leyeti, sem hún nær til, styðst við Rritish North America Acl. Lög þessi kvcða á um valdsvið milll sambandsstjórnar og iylkjanna. Til valdsviðs fylkjanna teljast cigna- réttur, persónuréttindi, heilbrigðismál, fræðslumál og sveietastjórnarmál. Al- þjóðamálefni, svo sem hervarnir, verzlunarviðskífti út á við og banka- mál, eru í höndum sambandsstjórnar. Þjóðþingið er í tveimur deildum, Neðri og efri málstofu. Þingmenn Ncðri deildar eru kosnir í 262 kjör- dj-mtim f hlutfalli við fólksfjölda <>g má kjörtímabil cigi fara fram yfir fimm ár. Þingmenn Efri deildar eru skipaðir af stjórninni. Stjórnina myndar sá þingflokkur, setn fjölmennastur er og verður leið togi hans forsætisráðherra og hann velur menn i ráðuneyti sitt út fylk- ingum stuðningsmanna sinna á þingi. f Efrideild eiga níutíu og sex full- trúar sæti skipaðir til lífstfðar. öll lagafrumvörp þurfa að öðlast sam þvkki bcggja þingdeilda. Starfshættir fylkisþinga eru svipað- ir peini, scttj i XI««ri deild, að Quebec undanskildu. »em hefir stjórnskipað framkvæmdarráð; fylkisþing hafa eina málstofu. Sveita- og bæjarstjórnir í Canada styðjast við kosna fulltrúa, og hafa bæjarstjórar eða oddvitar forustu í sínum höndum. Allar uppástungur varðandi fram- hald þessara greina eru kærkomnar og verða sendar til Calvert Housc af rit- stjóra þessa blaðs. f næsta mánuði—Verkamenn og samtök þeirra Calvett DISTILLERS LTD. AMttERSTBURG, ONTARIO -----r» jafnhá hátindi öræfajökuls. Ein kennilegra er þó ef til vill þaði að í þessari höfuðborg, sem er svona “hátt uppi” er ekkert ein- asta hús upphitað. En þannig er þetta í Mexico. Þar fara stúlk- urnar heldur ekki á dansleiki nema í fylgd með mæðrutn sín- um og þar eiga flestir íbuanna tvo afmælisdaga á ári. Og loks^ halda Mexikanar fleiri daga há- tíðlega en jafnvel við íslending- cu • Á götum mexikanskra borga trir og grúir af Spánverjum, Bandaríkjamönnum, fólki frá flestöllum Evrópulöndum og við ar að. En þar hafa að undan- förnu einungis verið 6 íslend- ingar. Hjónin Einar Egilsson er stjórnar þar Canada Dry gos- drykkjagerð og Margrét Thor- oddsen ásamt þremur börnum sínum og frænku Einars. Þau fluttust þangað haustið 1950. ★ Viðbrigðin voru mikil, sagði frú Margrét, er Morgunblaðið átti tal við hana áður en þau hjónin héldu vestur að aflokinm heimsókn til ættingja og vina hér heima. Það var allt nýtt og okkur óþekkt. Og skemmtileg atvik urðu fyrstu dagana morg- Og frú Margrét sagði soguna af því, er hún ætlaði að harð-j sjóða eggin. Hún lét þau sjoða 1- 10 miínútur en þá voru þau enn linsoðin. Það var heldur ekki| eðlilegt hvað fólkið þreyttist fljótt, og hvað mikið ger þurfti^ í kökurnar. — Síðar kom í ljós, VÉR ÓSKUM Þjóðræknisþingi íslendinga í Vesturheimi TIL ALLRA HEILLA Oxford Hotel “Staðurinn sem íslendingar mætast” Joseph Stepnuk, Pres. PHONE 92-6712 S. M. Hendricks, Mgr. NOl’RE DAME AVE /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.