Heimskringla - 18.02.1953, Blaðsíða 5

Heimskringla - 18.02.1953, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 18. FEB. 1953 HEIMSKRINGLA 5. SfÐA ÞING BRITISH COLUMBIA bíla-akstursleyfum, sem nú eru KEMUR SAMAN | að jafnaði $25.00. fet í loft upp, er dreifðist um ná- eg velvirðingar á þessum eftir- Fylkisþingið í British Col- umbia kom saman s.l. viku. Er það fyrsta þing Social Credit- stjórnarinnar. Fréttir hafa litlar borist af þinginu, en viðsjár kváðu miklar vera milli CCF og stjórnarþingmanna. I Bennet forsætisráðherra kvað stuttur í spuna og þola illa gagn rýni. Hann svarar henni oft með að því, að anðstæðingaflokkarn- ir skuli fella stjórn sína. Hann kveðst óhræddur að leggja út í kosnignar . En CCF minna á það, að það( sé ekki rétta aðferðin. Hún sé, fremur en kosning, sú, að láta CCF-flokkinn reyna að mynda stjórn, sem þó einum faerri þing- mann hafi, eigi víst fylgi ann- ara flokka, og hafi því meira þingfylgi en stjórnin. Fjárhagur er góður. Stjórnin erfði tekjuafgang frá Samvinnu stjórninni er nam 20 miljón döl- um. Af 216,367 manns, er lækning- ar leituðu á sjúkrahúsum, nutuj 82.9% þjóðeigna tryggingu stjórnarinnar. Af vínsölu græddi stjórnin um tvær miljónir dala. Hún lofar og 10% lækkun á^ SITT ÚR HVERRI ÁTTINNI Nýárið í Kína Árið í Kína byrjaði s.l. laug- ardag. Er þá mikið um hátíða- höld. En eitt skygði á þau í þetta sinn, og það var sólmyrkvi, sem ekki var þó mikill eða mjög á- bærilegur. En það kvað trú í Kína, að ef sólmyrkvi er fyrsta dag ársins, eigi einhver alvarleg óhöpp að henda á því ári. • Frakkar hafa farið fram á það við Breta að þeir sendi her til meginlands Vestur-Evrópu til varnar móti Rússum. Segja Frakkar að enda þótt Bretar séu ekki í samtökum þeirra, heyri vörnin þeim til sem öðrum Ev- rópu þjóðum. Bretum er illa við að neita þessu og munu ætla að tala við Bandaríkin um það. Ef t. v. opnar þetta augu þeirra fyrir hvernig á því stóð að Banda ríkin kölluðu flota sinn heim frá Koreu, sem þeir hafa verið að gagnrýna. • Eldf jallið Katmai úti á Alaska skaga tók til að gjósa s.l. sunnu dag. Stóð öskumökkurinn 30,000 L The Latest in HAIR SHAPING & STYLING Cold Wave Special Regular $10.00 for $6.95 WILLA ANDERSON — A Specialist In AU Types Of Hairstyling KEN PRUDEN — Hair Shaping A Specialty Chez Leroy Beauty Salozi 206 Time Bldg., 333 Portage Ave. Cor. Hargrave Phone 92-4137 ^fö4|. cheques like this ief ntirqenf needs in 1952 During 1952, The Great-West Life made 204,396 separate benefit payments to policyholders and beneficiaries—amounting to over $38,000,000. Sharing this huge sum were elderly people who had saved for an independent retirement; widows and children to whom the payments were of vital importance; and many others whose share, often coming in an emergency, was of special significance. In addition to benefits paid out, a further $28 million was added to the funds held for the future benefit of policyholders. In every other phase of Company operations, progressiveachieve- ment was apparent. Great-West Life representatives carefully planned and arranged new protection amounting to $327 million for more than 45,000 people. Great-West Life policyholders now own more than $2 billion of life insurance and annuities in the Com- pany. Assets, which are soundly invested in productive enterprise, grew to $446 million. • NOTEWORTHY COMPARISONS • 1952 New Business................. 327,000,000 Business in F6rce............. ^.ULOOO^OOO ts.........................446,000,000 Paid or Credited to Poltcy- holders and Beneficiaries 66,000,000 1951 $ 293,000,000 1,891,000,000 413,000,000 60,000,000 (ÍEl'MgtiSIfeSTP ^DOlI ASSURANCE COMPANY H I A 0 OHICI - Wl H H • Ml. CAHAOA yOUR FUTURE IS OUR BUSINESS TODAyi sjáanlegu villum, og bið að- standendur að virða á betra veg. Philip M. Pétursson ★ * * Þakkar ávarp Hjartans þakklæti eiga þessar línur að færa öllum sem að á einn eða annan hátt sýndu okk- ur hluttekningu og hjálp, við hið sviplega fráfall okkar elsk- aða eiginmanns, föður og afa Hermar.n von Renesse. Við þökkum fyrir öll fögru blómin og samúðarskeytin. Nöfn vinanna eru of mörg til þess að hægt sé að nefna þau öll. Við viljum aðeins nefna báða prest- anna, séra E. J. Melan, sem að mælti á islenzku og séra P. M. Pétursson, sem að mælti á ensku, sömuleiðis þökkum við Mr. S. Sigvaldasson, sem að mælti kveðjuorð á ensku; oganista og söngflokk Árdals safnaðar; lík- mönnum og öllum sem að heiðr- uðu þann látna með nærveru sinni. Síðast en ekki sízt, þökkum við Mr. og Mrs. Th. Jóhannson, sem að svo góðfúslega opnuðu heimili sitt svo að hægt væri að veita hressingu öllum sem þiggja vildu eftir útförina, og $3,000 til $3,500. Tala þeirra var. kvenfélagi Sambandssafnaðar, nætri 300,000. I sem að unnu að og gáfu allar Að meðaltali voru tekjur veitingarnar. lækna $9,881; lögfræðinga $9,641 j Við biðjum Guð að belssa fiskimanna $3,824; bænda $3,- ■ ykkur öll. Ekkjan, börnin og barnabörn hins látna * * * læg héruð. Fjall þetta hefir ekki gosið í 41 ár. Síðasta stórgos þess var 1912, féll þá 2 feta djúpt lag á Kodíak-eyju, er var 110 mílur í burtu. Bygðina næst fjallinu varð þó að yfirgefa. Gosi þessu var spáð á árinu 1953 fyrir 3 árum af “föður” Beernard Hubbard, er allra manna fróðastur og kunnugastur er talinn um Alaska-héruðin. Hann er sakir ferða um klúngur og jökla nyrðra, kallaður “jökla- prestur”. • Tekjuskattur Canada nam á árinu 1952 $2,204,046,302. Er það einum fjórða meira en á næsta fjárhagsári á undan (1950-51). Er þetta drjúgum hærri skatt- ur, en á nokkru stríðsári, að ekki sé talað um friðarári, hefir á þegna þessa lands verið lagður. En vinnulaun og aðrar tekjur hafa hækkað. Er talið að 1300 menn hafi tekju er nema yfir $50,000 á ári. Að hinu leytinu herma skýrslur tekjuskattsstof- unnar að 7700 canadiskir borgar- ar hafi minna en $1,000 tekjur á ári, og greiða samt skatt. Stærsti hópur skattgreiðenda voru þeir er tekjur höfðu frá Kristján Jónasson 93 ára 12. október 1952 Fæddur á Krossi á Ljósavatnsskarði í Þingeyjasýslu, árið 1859 697. í erfiljóðinu “Kveðja” í síð- asta blaði til Helen Johnson Howell eftir B. J. Hornfjörð, er einn stafur í 3. línu fyrsta erindi sem mislesist hefir: Hendingin er prentuð: “Mestum lífs í blóma”, en á að vera “beztum lífs í blóma’. ★ ★ * Það eru margir vegir til þess að hjálpa þeim sem fyrir flóð- unum urðu í Hollandi og Eng- landi. Walter Harris fólks inn- flutninga ráðherra Canada flýtti sér að lýsa þeirri góðu frétt yfir að stjórn Canada hefði gert ráð fyrir f járhagslegri hjálp til þeirra, er flóðið hrakti af jörðum sínum með því að greiða fargjald fyrir þá sem flytja vildu hingað. Mr. Harris, Vjkfng Club 10th sagði þarna um góða innflytj- Annual Meeting endur að ræða. Og þingmenn. yiking Club will hold klöppuðu viðskiftavizku, ráðh. Jof í lofa. ★ Yukon héraðið fór nýlega fram á það við sambandsstjórnina, að iandamæri þess væru færð suður svo sem um 350 mílur inn í B. C. Um svipað leyti og þetta var gert, hafði British Columbia og Alberta verið að tala um, að fá sín landamæri færð norður. Allir segja aðilarnir að það sé ekki vegna ágirndar í lönd, sem þeir fari fram á þettá. Það er fyrir þeim, eins og bóndanum, sem Lincoln sagði þá sögu af, að farið hefði fram á að landspilda við jörð hans væri veitt honum.. Hann sagði það ekki af landa- græðgi í sér, hann færi ekki fram á annað land en það sem lægi að bújörð hans! ★ Einstein segir að efnið í jörð inni, atomsprengiefnið, sem ann að, sé alt í stökustu röð og reglu, en það sé efnið í manninum, sem sé alt í ólagi. Þó löng sé orðin æfilífsstund þín, án allra heilsu og líkams-meina, þú hefur engum löstum að leyna, á tóbak hvorki vandist þú né vín, í viðræðum, með saklaust spaug og grín, en samvizkuna sólbjarta og hreina. Þú árla morguns á fætur ferð út í ferska loftið á göngu. Þú æfðir þann sið, fyrir endur löngu. Sú venja, var mörgum mikilsverð, þess merki, í þínum taugum berð, eftir landnáms stritverkin ströngu. . Þú hefur innt af hendi ótal störf . í ýmsum landnáms bygðum! bast við fóstruna—tráustum trygðum sem bóndi og smiður; þin dáð var djörf, við daglegar annir—hvar sem var þörf, til forustu kjörin í fornmanna dygðum. Þú ruddir skóg, og reistir þér bæ svo rammur að afli og snilli, og vanst að því myrkranna milli. Og hirtir þitt tún, vanzt árvakur æ! við einvirkja störfin í vormorguns blæ; — og eignaðist næstu nágranna-hylli. Og Lára Þórun stóð þér við hlið svo þegnholl, með búsýslu gleði; af ráðdeild hún búinu réði, með ungbörnin sex, sem eignuðust þið, voru alin og frædd upp í kærleik og frið; það lán ykkur alfaðir léði. Þó ellin sé váglynd, við æfinnar kvöld, og óvízt, hvar sál okkar lendir? Enn Jesú Krists-boðorð oss bendir á alsælu, bak við eilífðar tjöld, hans útvöldu þjónar fá makleg gjöld. Og drottinn þeim sálarfrið sendir. Þórður Kr. Kristjánsson -Höfn — 12. október, 1952 its lOth annual meeting on Fri- day, February 27th, at 8.p.m. in the Empire Hotel, main dining room. S. R. Rodvick, president, will be in the chair. A social will follow with dance to the music of Manning’s orchestra. Refreshments will be served. Tickets are $1.00 per person. FJÆR OG NÆR Leiðrétting Vegna vangár og hugsana- leysis var leiðrétting gerð í síð- asta blaði sem varð aðeins að verri villu. Það var í sambandi við æfiminningu Jóns heitins Veum, sem dó í Blaine 3. jan. sl. í leiðréttingunni í síðasta blaði var þess getið: meðal barna Jóns hefi verið dóttir, Herbjörg að nafni, sem dó sex ára að aldri, og að önnur dóttir hafi verið látin heita í höfuðið á henni.”— En í staðinn hefði átt að vera, að meðal systkina Jóns hafi ver- ið systir, Herbjörg að nafni, sem dó sex ára að aldri og að dóttir Jóns, sem nú er Mrs. Beecher- Jones, i Melfort, Sask, hafi ver- ið látin heita í höfuðið á henni.” Jón mintist þessarar litlu systir oft er hann talaði um fyrri tíma, hann hafði saknað hennar mikið er hún dó, því hún -var eina syst- irin sem hann þekti. Aftur bið Greetings and Best Wishes to Delegates and Cuests Attending The lcelandic Nationa! League Convention in Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.