Heimskringla


Heimskringla - 06.05.1953, Qupperneq 2

Heimskringla - 06.05.1953, Qupperneq 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 6 MAf 1953 Hcrmskrjngla (StofnuB im> . Csmui öt á hverjum miSvikudegt Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Talsími 74-6251 Verfl bktOslns er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viöskiftabréí blaðinu aPlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Wirmipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrlft til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA. 853 Sargent Ave.. Winnipeg Advertising Manager: GUNNAR ERLENDSSON "Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-6251 Authorlzed as Second Clasa Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 6 MAÍ 1953 MÆÐRADAGUR Lesbosmeya lifir í minni Það var auglýst í útvarpinu í gær í þessum bæ, að prestarnir j.^.j til þess alin prísinn að hljóta fyrsta. Féllu í valin, fegurst ljóð og gleymdust, fáein þó geymdust. Sapfó stýrði söngmeyja frægum skóla, söngva skýrði fornaldar höfuðbóla, ekkert rýrði lofstír um lönd og eyjar lífsglaðrar meyjar. Keskni hróður orti hún ei án saka um sinn bróður, þegar hann fékk sér maka, á var ljóður, flestum þó fyndist drósin fögur sem rósin. ætluðu að helga mæðrum ræðuefni sitt næstkomandi sunnudag Ekki getur neitt verið göfugra, eða verðskuldaðra en það, að minnast þess, er mannkynið á mæðrum sínum að þakka. Það hefir margt og mikið verið rætt um hlutverk konunnar. En þó ekkert ætti að geta verið mönnum ljósara en það, að mæður eigi yfir því valdi að ráða, er öðrum er ekki lánað, hefir mannkyn- inu ekki gengið vel að átta sig á því og því síður að viðurkenna það. Það hefir að vísu verið viðurkent, að kærleikurinn sé “mestur í heimi”, sé voldugasta aflið. En að þetta sýni sig bezt hjá móður- inni af öllum mannlegum verum er að jafnaði minna gert úr en ætla mætti. Það hefir einhver sagt, að móðirin væri bæði morgun- og kvöldstjarna lífs vors. Felst mikill sannleikur í þessu. Er ekki bros móðurinnar yfir vöggu barnsins síns, fyrsta ljósið, er barninu skín, og dregur upp spékoppana á andliti þess? Er það ekki líklegt, að það sé oft siðasta ljósið að slökna, er brá hins fullorðna lokast, alveg eins og margir minnast að oft átti sér stað að ysi og þysi hvers dags dvínuðu? En á þetta er ekki eins oft minst og vera ætti. Það var jafnvel rifist um það eigi alls fyrir löngu, hvort það mundi til nokkurs góðs að veita konum atkvæðisrétt í trausti þess, að þær kynnu eins vel með hann að fara og karlmenn. Víst mega karlmennirnir stæra sig af því hvernig þeir hafa með þennan helga rétt þjóðfélagsins farið eða hitt þó heldur. Það er vissulega ekki ótímabært nú að minnast þess, sem á eitthvað fegurra og göfugra minnir, en hinn djúpa skilning karlmanna á þjóðmálum. Það er ekki með þessu átt við, að stjórnmál séu í sjálfu sér lítil- væg. Síður en svo. En það er hitt, hvað stjórnmálamennirnir gera úr þeim, sem úr helgi þeirra dregur, því það er leit á nokkrum flokksmanni í stjórnmálum nú orðið, sem fyrir öðru vinnur þar af einlægu hjarta en skildingum í eigin vasa. Vér vitum að það verða nokkrir til að rengja þetta. En þegar pólitískt athæfi karlmanna er t.d. borið saman við stefnu þá, sem móðirin stjórnast af, móðurástinni, dylst hið sanna ekki til lengdar hvað þar er um ólíkt að ræða. f Tökum t.d. ást móðurinnar til barnsins síns. Ekkert yfirgnæf- ir hana.Húnersterkastatilfinning nokkurs mannlegs hjarta. Hjá móðurinni verður hún ekki kæld eða breytt í neitt annað en það sem hún er. Hun er óumbreytanleg og eilíf. Móðurin fórnar öllum sínum þægindum fyrir velferð barnsins, gleðistundum sínum fyrir ánægju þess; þegar það gerir eitthvað sem upphefur það, er henni það ósegjanlegur fögnuður. Verði það fyrir óhappi og snúist því margt á móti, tekur hana enn sárara til þess en áður og ást hennar styrkist í stað þess að veikjast við það. Og komi eitthvað það fyrir barnið, að úti verði um það og allur heimurinn snúist á móti því, þá er móðurinn því allur heimurinn! Þetta er konan, sem eitt sinn var ekki sögð gædd nægum dygð- um til að geta greitt atkvæði eða tekið þátt í opinberum velferðar- málum, eins og karlmenn! Vísindin eru nú að reyna að kenna okkur þann sannleika, að sé steini kastað í sjó við ströndina, bersit áhrifin af því yfir alt hafið og til fjarlægustu stranda. Hvert orð sem talað er, er og til löngu eftir að það er talað þó við fáum ekki skynjað það. t>essi dæmi sem ekki eru nú rengd, eru eflaust gott og órengjandi sýnis- horn af áhrifum móðurástarinnar, hinum víðtæka, eilífa mætti hennar í lífi mannkynsins í heiminum. Það er að vísu ekki rétt að segja að menn unni ekki yfirleitt mæðrum sínum. Þeir vita sem betur fer flestir hvað þeir eiga góðri móður að þakka. En það er eigi að síður alt of títt, að yfir hinn guð- dómlega mátt móðurinnar sjáist og að hún sé auðugri af dygðum sem aðrir eiga ekki til, og sé fyrir þá yfirburði sína betur gerð til leiðsögu, en t.d. karlmenn. Því máli fylgir bæði fremst og sterkast, sem stundum fyr, skáldið Matthías Jochumsson í kvæði um móður sína og dregur fram í því af snild dygðahæfileika góðrar móður. Hann segir: þjóða, eya fóstraði skáldið góða, suðræn Freya, Sapfó þar flutti braginn sólríka daginn. Sigurður Norland —Mbl. Lesbók First Federated Church presents Fairy Operetta. OKKAR A MILLI Eftir Guðnýju gömlu The Glee Club of the First Federated Church presents a charming operetta before a cap- acity audience in the Church auditorium, Monday evening April 27th. Success of the play was so marked that a repeat perform- ance will be given on Tuesday night May 12th. Leading roles were Linda Smith the fairy queen, who played her part with dignity. Ingrid Gislason was “Little Rose” a girl who wakes up in Fairy Land and is enter- í kórinn fyrir páfann í viðhafnar- tained by the Fairies, Elves, and sal í Páfagarði. Við það tæki- selja merki og blöð þennan dag til ágóða fyrir starfsemi sína og samkvæmt bráðabirgðauppgjöri námu tekjur 126,000 krónum, og er það allmiklu meiri upphæð en í fyrra. Barnavinafélagið Sumargjöf ann I ast rekstur barnaheimila í Reykj Einstæðingsskapur er að minni ályktun það vandkvæði, sem nýir Can- avík og rennur fé þetta til þeirr- adamenn verða að reyna. Ókunnugleiki umhverfisins er stundum yfir- ar starfsemi. I gnæfandi. Því myndum við félagssambönd með okkur til að yfirstíga einstæðingsskapinn, sem er ágætt, en er það fullnægjandi? Við tilheyr- 11111 ef vl^. einni slíkri félagsdeild, en við tilheyrum einnig því um- hverfi, sem við hrærumst í, líka og hinu mikla nýja landi. Til þess að útrýma hugmynd um einangrun þurfum við að gerast starfandi í víð- ta;kari skdning. Eg sté slíkt spor með því að gerast sjálfboði og hiálpa td við fjársofnun í mínu umhverfi, og þar með var eg ekki lengur ein- stæðmgur. Eg “tilheyrði umhverfinu. Þegar fólk spyr nú, “ert þú heim- tlislaus? get eg hlegið og sagt: Ef til vill í eina tíð; nú er þetta land mitt nyja heimili. Að skifta með sér fæðu er einn af þeim góðu gömlu aðferðum til að oðlast vináttu annara. Þegar eg bý til suma af okkar uppáhalds réttum (sætindum) sendi eg sýntshorn til nábúanna. Nú nota þeir mínar for- skrifttr—og eg nota þeirra! En maðurinn minn segir að geri engan mis- mun hvaða mál eg noti til matreiðslu; matreiðslan ágæt, sem má þakka Gurney eldavélinni okkar. Hver sá, sem áformaði Gurney hefur sannaf- lega hugsað um alla hluti: hinn fullkomni ofnhitastillir ábvrgist góð- an arangur. Óskt eg að líta inn í ofninn, get eg fullnægt forvitni mmn. með þv. að snúa á ofnljósinu og horfa inn um glugglnn á ofn- urðmni. Hveinig getur nokkur gert axarsköft með GURNEY Nágrannar mínir, sem eru lítt kunnir því landi sem eg kom frá er oft skemt yfir “uppgötvun” minni um iðnarvörur, sem ekki er nýjúng til J.eirra en sjalfsagður hlutur, en, sem er stundum undra verð nýjung fyrir mig. FACE-ELLE vefjarklútar er ein slík upjjgötvun fyrir mig. Nágrannar mínir gátu ekki trúað mér að eg hafði aldrei séð þá áður. FACE-ELLE er t|l margra hluta nytsamlegt - bæði þriggjaraða klút- arnir í gula kassanum og tveggja í þeim græna, og hefi eg nú æfmlega byrgðir í húsinu. FACE-ELLE er sér- staklega dasamlegt, þegar börn eru í heimilinu. Þvotta- ags hryllidraumurinn” um hina óhreinu vasaklúta er búinn um allan Þeir Bjarni Benediktsson ut- anríkisráðherra og Hermann Jón asson landbúnaðarráðherra fóru flugleiðis til Parísar á þriðjud., og sátu þar ellefta ráðsfund At lanzhafsbandalagsins, sem lauk París í gær. í för með þeim var Hans G. Andersen þjóðréttar- træðingur. Ráðherrarnir eru væntanlegir heim aftur á morg- un. Biskupinn yfir íslandi, herra Sigurgðeir Sigurðsson, hefir fyr ir nokkru ritað öllum próföstum landsins bréf um það, að hann hafi ákveðið að hinn almenni bænadagur þjóðkirkjunnar skuli að þessu sinni vera sunnudaginn 10. maí. Þetta er þriðji almenni bænadagurinn, sem haldin er á vegum kirkjunnar. Hinir voru ár in 1951 og 1952. Prestastefna íslands verður að þessu sinni haldin í Reykjavík, dagana 19. til 21. júní og hefst með guðsþjónustu í dómkirkj- unni . Karlakór Reykjavíkur kom heim úr Miðjarðarhafsför sinni í gær og var mikill fjöldi fólks á harfnarbakkanum til að fagna kórnum og öðrum farþegum á Gullfossi, þegar skipið lagðist að hafnarbakkanum. Kórinn söng víða, bæði í útvarp og í samkomu- sölum, og meðal annars söng Roses. Ingrid’s performance was outstanding in her sincerity and sweet singing. Lynne Asgeirson as “Hop O’ My Thumb” also gave an outstanding perform- ance of the michevous elfs. — Marlene Clancy as little Rose bud, showed an extremely sweet voice. Lillian Bjarnason as “Giant Forgot”, gave a sombre contrast to the daintiness of Fairly Land, played her part with assurance. — The Twins færi sæmdi páfinn söngstjórann Sigurð Þórðarson heiðursmerki og raeðan, sem páfinn flutti þá, birtist á fosíðum blaðanna Rómaborg. Síðasti samsöngur var í Lissabon i^‘!5ur finnur hér í Canada góða vini á mörgum ólíklegum stöðum. Eg h hugsað mér að eg mundi nefna banka, sem vin minn, en slikt álít eg nú þegar IMPERIAL BANK of CANADA fyrir skömmu síðan þurfti maðurinn minn á fjárupphæð að halda, fór því til forstjóra IMPERIAL BANK í okkar umhverfi, sem veitti honum nauðsynlegt bankalán greiðlega og án tafa. Það eru margar tegundir láns og mismunandi aíborgunar ‘skil- yrði. Og mælikvarði vaxta er bundin við livað hvað upphæð láns er mikil, eða til hvers hluta skal nota féð. Hæíir lorstjórar IMPERIAL BANK geta í öllum tilfellum gefið fullkomnar upplýsingar sem nauðsýn krefur viðvíkjandi Ijár- viðskiftum, og gefa slíkt með ánægju og kurteisi. Gæti nokkur vinur gert meira? Ákveðið hefir verið, að Iðnað arbanki íslands h.f. taki til ! starfa 25. júní í sumar og sama dag verður aðalfundur bankans I haldinn í Reykjavík. Bankastjór linn, Helgi Hermann Eiríksson, “Can” and ‘^Can’t’’ played by bankaráð vinna nú að því að Joanne and Caroline Wilson add ^ r . , .i undirbua starf bankans. ed a comic touch. Supporting| * the leadíng roles were the red f Vestmannaeyjum hefir verið and white roses, the fairies and'mokafli Qg má heita að unnið elves, in chorus and dances. |væri þar um tima dag 0g nótt í Jóna Kristjanson was ac- fiskverkunarstöðvUnum. Kennsla companist and Elma Gislason {én niður að mestu j gagnfræða. directed the operetta. ! skólanum og nemendur voru A group of folksongs by the settir til yinnu við fiskaðgerð. Glee Club preceeded the oper- # etta and tap dancing by Lynne Riley, guest artist. Þessi framboð við alþingis- kosningarnar í sumar Voru kunn gerð í vikunni: Axel Bene- diktsson skólastjóri verður í kjöri fVrir Alþýðuflokkinn í Suður-Þingeyjarsýslu, á fram- jboðslista Framsóknarmanna i Kalt hefur verð hér á landi að Rangárvallasýslu eru þessir undanförnu og á sumardaginn menn: Helgi Jónasson læknir, FRÉTTIR FRÁ RÍKISÚT- VARPI ÍSLANDS 26. APRÍL Eg hefi þekt marga háa sál, eg hefi lært bækur og tungumál og setið við lista lindir; en enginn kendi mér eins og þú, ’ið eilífa og stóra, kraft og trú né gaf mér svo guðlegar myndir. BRAGURSAPFÓAR Skáldkonan Sapfó “Sapphó”, frægust skáldkona fornaldar og líklega allra tíma, fædd 628, dá- in 568 f. Kr., átti heima á Les- bosey í Grikklandshafi. Kvæðið, Hlíðin mín fríða, er ort undir Sapfóarbrag, nokkuð breyttum, og rómv. skáldið Horaz orti, svo sem kunnugt er, mörg kvæði undir sapfiska bragnum, líka nokkuð breyttum. Hér er bargur Sapfóar leyti: þræddur að mestu Sapfó orti sapiska braginn fræga sízt af skorti, hagmælsku átti hún næga. Enn á korti eyju við þekkjum frúar Apollóns trúar. Hún var talin tíunda dísin lista, fyrsta var sums staðar stórhríð Björn Björnsson sýslumaður, — norðanlands og vegir í byggð Sigurður Tómasson bóndi á tepptir af fönnum. Sunnanlands Barkarstöðum og Hafliði Guð- var þó bjart en hvasst og kalt. mundsson bóndi í Búð. Eiríkur Samt voru hátíðahöldin í Reykja Þorsteinsson alþingismaður verð vík á sumardaginn fyrsta mjög ur í framboði fyrir Framsóknar- fjölmenn. — Barnavinafélagið flokkinn í Vestur-ísafjarðars.— Sumargjöf efndi til skemmtana Listi Sósíalistaflokksins í Norð- í flestum samkomuhúsum bæj- ur-Múlasýslu er þannig skipað- arins, eins og Venja er, en'ur: Jóhannes Stefánsson fram- skemmtanirnar byrjuðu með því kVæmdastjóri, Þórður Þórðarson að börn gengu prúðbúin og með Gauksstöðum, Gunnþór Eiríks- fána í skrúðgöngu frá tveimur son Borgarfirði eystra og Ás- barnskólum bæjarins á Austur- mundur Jakobsson Vopnafirði. völl og voru í fylkingunum Ragnar Lárusson fulltrúi verður skrautvagnar og á þeim ýmsar í kjöri fyrir Sjálfstæðisflokkinn persónur úr ævintýrum, m.a. í Strandasýslu. Rauðhetta litla og úlfurinn, ís-! * í birnir og krummahjón, og á ein-j Nýlega er komin út skýrsla í- um vagni var sumarið sjálft en þróttanefndar ríkisnis og íþrótta- á öðrum Vetur konungur. Þótti fullrtúa ríkisins fyrir þrjú síð- börnum þetta hin bezta. skemmt- [ -astu árin, og samkvæjjit henni var un. Staðnæmst var á AusturVelli a þessu tímabili lokið við eða og þar flutti séra Óskar J. Þor- [ unnið að 30 sundlaugum. Nú eru láksson stutta ræðu af svölum al 85 sundstaðir hér á landi, 18 þingishússins. — Sumargjöf lét þeirra með yfirbygðum sundlaug- um, en steyptar, opnar sundlaug- ar með sundskýli eru 49 að tölu A þessu tímabili Var unnið að 50 íþróttavöllum og Valin 13 hentug syæði fyrir íþróttavelli. Veittar voru rösklega 500,000 krónur úr íþróttastjóð til sundlaugabygg- inga á þessu tímabili og nær því 900,000 krónur til íþróttahúsa og skála. Árin 1948 til 1952, að báð- um meðtöldum, runnu í félags- heimilasjóð samtals 5.3 miljónir króna af skemtanaskatti, og á því tímabili voru veittar úr sjóðnum 5 miljónir króna, sem skiftast milli 57 félagsheimila. Hc Útför Knud Zimsens, fyrrum borgarstjóra í Reykjavík, Var gerð frá Fossvogskirkju í Reykja vík á þriðjudaginn og fór hún fram í kyrþey, að ósk hins látna. Knud Zimsen var bæjarverkfræð- sem ingur Reykjavíkur frá 1902 til ,1907, síðan lengi bæjarfulltrúi, og borgarstjóri var hann frá 1914 til 1932. Séra Halldór Jónsson á Reyni- völlum hefir gefið Átthagafélagi Kjósveria í Reykjavík handrit í þermur bindum, og er hið fyrsts endurminningar hans, annað fjallar um Kjósina og er þar lýst hverju býli í sveitinni og talinn hver maður, sem þar hefir átt heima frá því um aldamót, en þriðja og síðasta bindið fjallar um íslenzk tónskáld og tónmenn- ingarfrömuði. — Átthagafélagið hygst gefa út vö fyrstvi bindin fyrir áttræðisafmæli séra Hall- dórs hinn 5. des. n. k. * Nýlega er lokið keppni í lands- liðsflokki á Skákþingi fslend- inga. Þar bar Friðrik Ólafsson sigur úr býtum, hlaut 6^ vinning. Hann tapaði aðeins einni skák og gerði þrjú jafntefli. — Friðrik er 18 ára og er nú nemandi í Menta- skólanum í Reykjavík. ★ Halldór Kiljan Laxness rithöf- undur er nýlega kominn heim frá Norðurlöndum, en þar dvaldist hann um hríð við undirbúníng að útgáfu nokkurra bóka sinna á er- lendum málum og vegna handrits að kvikmyndinni Sölku Völku, gerð verður í sumar. Úti- myndir allar Verða teknar hér á landi, en innimyndir í Stokk- hólmi. í ráði er, að út komi ný þýðing á sænsku af skáldsögunni Sölku Völku, og gerir hana frú Nyberg-Baldursson, og það er ráðið, að Gerpla komi út á sænsku fyrir jólin, Þá þýðingu gerir Pet- er Hallberg, sem þýtt hefir marg- ar skáldsögur Kiljans á sænsku og skrifað bók um skáldið, er út kom í flokkinum Verdandis smaa skrifter. Ljósvíkingurinn kemur nú út á þýzku og bæði í Austur- og Vestur-Þýzkalandi, erinfrem- ur á finnsku. DREWRYS M.D.334-

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.