Heimskringla - 27.05.1953, Blaðsíða 8

Heimskringla - 27.05.1953, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. MAf 1953 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Messað verður í Fyrstu Sam- bandskirkjunni í Winnipeg n.k sunnudag, eins og vanalega, kl. 11. f.h. á ensku, og kl. 7. e.h. á íslenzku. —Sækið messur Sam- bandssafnaðar ★ ★ ★ Ársþing Ársþing Vestern Canada Unit- arian Conference (sem áður var hið Sameinaða kirkjufélag fsl.) verður haldið í Wpg., daganna 27. og 28. júní og fer fram í Fyrstu Sambandskirkju. Söfnuð ir sendi fulltrúa eins og áður. Nánar verður getið um þingið síðar. G. P. Magnússon, ritari P. M. Pétursson, forseti ★ ★ ★ Bjarm Sveinsson frá Keewat- in, kom til bæjarins sJ. föstudag. Hann var á leið norður á Winni- pegvatn, til Warrens Landing, þar sem hans bíður tveggja mán- aða starf. * » * Próf. Skúli Johnson leggur af stað í dag austur til London Ontario, en þar halda árs-fundi sína hin svonefndu Learned Societies. Verða þar um 400 manns samankomið og flest há- skólakennarar. Próf Skúli flytur þar fyriilestur um latnesk skáld. COPBNHAGEN IIM TIIEITIIK | —SARGENT <S ARLINGTON— j j MAY 28-30—Thur. Fri. Sat. (Gen.) | “TTIE BLUE VEIL” Jane Wyman, Charles Laughton “FLAMING FEATHER” (Color) . Sterling Hayden^ ArleenWhelan . I Mrs. Violet Gillis. Jarðarför fór fram frá útfararstofu A. S. Bar- aal s.l. laugardag. Séra Valdimar J. Eylands jarðsöng. ÞÖKK FYRIR KOMUNA “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK” Hann verður um eina til tvær vik ur burtu. * * * Geíiö í Blómasjóð sumarheimil- is íslenzkra barna á Hnausum Kvenfélag Sambandssafnaðar, Árborg ............... $10.09 í minningu um Herman von Ren- esse, Friðrik Kristjánsson, Winni- peg .................. $10.00 í minningu um Sigtrygg Good- man, Wynyard, Sask. Meðtekið með kæru þakklæti, Ólína Pálsson, Gimli, Manitoba * * * Beimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund sinn á fimtudags-; kvöldið, 28. maí, að heimili Mrs. A. Blöndal, Ste 14 Agnes Apts | Byrjar kl. 8. e.h. ir * * Mr. og Mrs. A. J. Trommberg frá Hay River, í Norðvestur hér-j uðunum, komu fyrir rúmri viku fljugandi til bæjarins. Þau voru að heimsækja forna kunningja. Mr. Trommberg er i þjónustu sambandsstjórnar í Hay River, hefir umsjón bygginga og annara mannvirkja þar með höndum. Engan íslending kvað hann vera á þessum slóðum. Hjónin leggja af stað n.k. mánudag aftur til Norðurhéraðanna flugleiðis. * ★ ★ Mrs. Gróa Marteinsson, ekkja Helga heit. Marteinssonar, dó s.l. fimtudag að heimili hennar, 250 Leighton Ave. East Kildonan. Hún var fædd á íslandi, en hafð.' átt heima í Manitoba í 57 ár. Maður hennar dó 1944. Hana lifa tvær dætur, Mrs. J. Brunell og Upp úr miðri síðast liðinpi viku heimsótti okkur í Winni- peg, maður að heiman, Helgi Elíasson mentamálastjóri á ís- landi. Er hann um þessar muncf- ir staddur í Bandaríkjunum í boði mentamála stjórnar lands- ins til að kynna sér hvað hér vestra er að gerast og gefa henni sýnishorn af því, sem ísland hefst að á því sviði. Helgi hefir séð margt og segir frá því seinna í blöðum heima. En hann var einnig svo góður, að bregða sér hingað norður og lýsa fyrir okk- ur mentamálastarfinu heima, flutti afbragðs erindi um það í Fyrstu lút. kirkju s.l. fimtudag og sýndi myndir jafnframt. Var hinn bezti rómur gerður að máli hans og það var um áhrif kenslu í heimahúsum enn á íslandi, er einmitt virðist leiðin til þess, að áhrif heimilis og skóla vinni sam an, sem er etit af því mikilvæg- asta í sambandi við fræðslu æsk- unnar á þessum tímum sem fyrir- lesarinn vakti mikla athyggli á. Ef til vill er þarna leiðin fundin, sem leitað hefir verið að, til samvinnu heimila og skóla, sem víða er horfin í kenslumál- um. íslendingar, sem hér eru við mentamál riðnir, mættu Helga hér og sýndu honum mentastofn- anir þessa bæjar. Hann brá sér og norður að Gimli. Þjóðræknisfélagði efndi til samkomunnar í Fyrstu lút. kirkju og á þakkir fyrir það skilið. Meðan Helgi dvaldi hér, var frænda síns, Gissurs Elíassonar hann á hinu prýðilega heimili listamálara og frúar hans. Helgi er fæddur aS Hörgsdal á Síðu í Vestur-Skaptafellssýslu 18. marz 1904. Foreldrar hans voru Elías Bjarnason, lengi kennari Miðbæjar skólanns í Reykjavík og Pálína Elíasdóttir frá Syðri-Steinsmýri, en hún er systir Elías Elíassonar í Van- couver, föður Gissurs listamál- ala. Eftir að Helgi lauk kennara prófi 1925, fór hann til fram- haldsnáms til Norðurlanda, Þýzkalands og Englands og hef- ir haft bæði kenslu og störf í fræðslumálaráði með höndum. Hann hefir séð um útgáfu skóla- bóka og skrifað nokkrar af þeim. íslendingar hér í bæ þakka þessum frömuði mentamála ís- lands mjög vel fyrir komuna og óviðjafnanlega ljúfa viðkynn- ingu. MR. GRAHAM 3 ! T \ x Notið GILLETT S LVE að búa til yðar eigin sápu—og sparið peninga! HUGSIÐ YKKUR! Fullur stór bakki af sápu . . . tuttugu og fimm endingargóð stykki . . . öll yðar fyrir einungis 25 centsl En það er allur kostnaðurinn, þegar þér búið til yðar eigin sápu, úr afgangs- fitu og GILLETT’S LYEl Gerið áætlun nú um að spara peninga á búðarreikning yðar . . . og þar með hafið þér meiri peninga fyrir aukin þægindi fyrir yður sjálfa einnig og fjölskyldu yðar. Búið til yðar eigin sápu fyrir einungis lítinn hluta verðs, sem þér annars munduð borga. Auð- veldar leiðbeiningar á hverri könnu af GILLETT’S LYE. Kaupið nú þegar. jfohnny, <f{yan 908 SAKGENT AVE. l'll. 313G5 WINNIPEG'S FIRST "MAILORPHONE" ORDER HOUSE ★ T. V. SETS - RADIOS ★ FRIDGES - STOVES ★ APPLIANCES ★ JEWELLERY ★ FURNITURE ★ FUR COATS ★ CUSTOM TAILORING ★ SPORTING GOODS ★ FARM IMPLEMENTS ★ BUILDING MATERIALS ★ OFFICF. EQUIPMF.NT Drop in and visit with us, we are at your service in the purchase of anything from luxury cabin cruisers to jewellery. Every article we sell is Fully Guaranteed. We guarantee that our prices will be low enough to give you a substantial saving. Graham is an active trade union- ist. He is a leader in church and community work. He is a mem- ber of the world government as- sociation and is past chairman of the Y.M.C.A. citizens forum discussion group. ÞINGMANNA-EFNI í MANITOBA 8. JÚNÍ Hér eru nöfn 168 þingmanna- efna er sækja í kosningunum 8. jní í Manitoba: * meinar núver- andi þingmaður. ARTHUR—John R. Pitt* Lib.; J. A. Ross, Con. ASSINIBOIA—R. F. Wight- man', Lib.; George Fournier. Con.; Alvin Mackling, C.C.F.; Mrs. Florence Bloomfield, S. C.; F. M. Manwaring, P.C. BIRTLE—Hon. F. C. Bell*, Lib. BRANDON—James Creighton, Lib.; R. O. Lissaman*, Con. CARILLON—Hon. Edmond Pre fontaine*, Lib.; K. P. Kroeker, S. C. CYPRESS—F. M. Ferg, Lib.: Dr. R. G. Hurton, Con.; Marcelle Phillippe, S. C. DAUPHIN—John Potoski, Lib; E. N. McGirr* Con.; Frank Ful- brook, C.C.F.; W. L. Bullmore, S. C. DELORAINE GLENWOOD — R. E. Moffat, Lib.! J. O. Argue* Con.; DUFFERIN—Walter C. Mc- Donald’, Lib.; Earl Collins, Con; G. Loeppky, S. C. EMERSON—Frank E. Casper, Lib.; John R. Solomon*, Lib. ETHELBERT—M. N. Hryhor- czuk* Lib.; Harry Basaraba, C.C F. ; Henry Dyck, S. C.; John L. Solomon, P. C. FAIRFORD—J. F. Anderson*, Lib.; Daniel McFadyen, Con.; Fred G. Cook, S. C.; J. H. Kach- ar, Ind. Lib. FISHER—N. V. Bachynsky, Lib.; Mrs. Elsie Lyon, C.C.F.; David Heindrichs, S. C. GILBERT PLAINS—Ray Mit- chell’, Lib.; Burdett Elliot, Cor, Robert Wilson, C.C.F.; Everett P. Brown, S. C. GIMLI—Dr. S. O. Thomson* E. H. Fitch, S. C. GLADSTONE—Hon. William Morton’ Lib. HAMIOTA—Charles L. Shuttle- worth’ Lib.; E. P. Venables, Con.; Fred Chrales, S. C. ÍBERVILLE—Henry Jarvis, Lib.; John McDowell*, Con.; J.j C. Hilgenga, C.C.F.; E. S. Coop- er, S. C. Mr. David Graham, liberal candidate for Winnipeg Cenrte in the forthcoming provincial el- ection is president of the South Centre Liberal Association, sec., of the Mackenzie King Club, past president of the North Centre Liberal Association and past president of the Young Liberals of Manitoba. He polled 6,000 votes as Liberal candidate' KILD.-TRANSCONA — J • L. Note New Phone Number áK HAGBORG FLtlÆ^ PHONE 74-3431 J—— MlNMSl BE TEL í erfðaskrám yðar MINNEDOSA—H. S. Rungay*, Lib.; Joseph A. Burgess, Con.; Gilbert A. Hutton, S. C. MORRIS—Arthur Beaubien, L.: Harry Shewman*, Ind.; Wilbert J. Tinkler, S. C. MOUNTAIN — Hon. Ivan Schultz*; John Mabon, Ind.; Dol lad Lafreniere, S. C. NORFOLK-BEAUTIFUL PLAINS—S. E. Burch’, Lib.; Harold Nelson, Con.; Charles J. McKinnon, S. C. PORTAGE LA PRAIRIE— Hon. Charles E. Greenlay* Lib.; W. C. Warren, Con.; Burnie Remple, S. C. RHINELAND—Hon. W. C. Mil- ler*. Lib.: Leo Reckaeidler, Con; Joseph Parchaluk, C.C.F.; E. D. Mclntyre, S. C. RQCKWOOD—R. W. Bend', Ind. Lib.; H. G. Langrell, Con.; Tennant, S. C. RUPERT’S LAND — Election deferred until July 6. RUSSEL—Keith Porter, Con.; Mike Sotas, C.C.F.; Charles H. Beswatherick, S. C.; Rod S. Clement’ Ind. ST. ANDREWS—Thos. P. Hil! house’, Lib.; Dr. K. H. Robson, Con.; ST. BONIFACE—‘Stanley Copp Lib.; Walter Whyte, Con.; Edgar R. Smee, C.C.F.; Osborne A. Earle, S. C. ST. GEORGE—Chris Halldor- son*, Lib.; A. Hartfield, S. C. STE ROSE—Dan MasCarthy*, Lib.; Antoine Tinault, S. C. SPRINGFIELD — William Lucko*, Lib.; W. H. Watt, Con.: W. G. Storsley, S. C. SWAN RIVER—George P. Re.-> MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, séra Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34571 Messur: á hverjum sunnudegi ' Kl. 11 f. h., á ensku Kl. 7 e. h., á íslenzku Safnaðarnefndin: Fundir 1. íimtu- dag hvers; mánaðar Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveld inu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtu- dagskveld kl. 8.30 Skátaflokkurinn: Hvert miðviku- dagskveld kl. 6.30. Söngæfingar: Islenzki söngflokkur- urinn á hverju föstudagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólin: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.30 ouf*, Con.; Steve Einarson, C.C. F.; Albert Downs, S. C. THE PAS—F. L. Jobin*, Lib.; Arthur Thompson, C.C.F.; W. H. Calvert, S. C. TURTLE MOUNTAIN—Chas. H. Garrie, Lib.; Errick Willis*, Con.; C. A. Ferguson, S. C. VIRDEN—Qordon Mooneyf LIU. J. L. M. Thompson, Con.; Eric Bailey, S. C. WINNIPEG NORTH — Alex Turk, John Kelsch, John Koror- iz, Lib.; Stan Carrick, Con.; M. A. Gray’, John Hawryluk*, Leon ard Aylen, C.C.F.; Nicholas Hal- las, S. C.; W. A. Kardash* L.P.P. E. A. Brotman, Ind. Lib.; John Yuzyk, Ind. WPG. CENTRE—Jack St. John David Graham, Mrs. Nan Mur- phy, Lib.; H. B. Scott, Joseph Stepnuk Con; Donovan Swailes* Gordon Fines*, G. S. Borgford, C.C.F.; Percival W. Brown, Em- il Johnson, P. J. Mulgrew, S. C.; Lewis St. G. Stubbs, Ind.; Stephen Juba, Ind.; WPG. SOUTH—-Hon. Ron D. Turner*, George P. MacLeod, Lib.; Duff Roblin’, Gurney Ev- ans, Mrs. Maud McCreery, Con.; Lloyd Stinson’, A. Montagu Is- raels, C.C.F.; Mrs. J. S. Web- ster, Doreen Benjamin, S. C. in the Federal constituency of Winnipeg North Centre in 1945. Mr. Graham is a fearless champ- ion of progressive liberal legis Bodie, Lib.; A. R. Paulley, C.C. F.; Dr. L. Carson, S. C.; Steve Mylnyk, Ind. L. KILLARNEÁ—C. W. Lander- lation. Some of the measures that| kin, Lib.; A. W. Harrison , Con.; Mr. Graham has promised to G. Glenn Paterson, S. C. work for and support are in-1 LAKESIDE—Hon. D. L. Camp- creased aid for needy old age bell*, Lib.; Charles H. Spence, pensioners, a slum clearance and(Con.; Mrs. Hazel Allan, C.C.F., low rental housing program, 10 J. W. C. Tully, S. C. percent down payment on Na-, LANSDOWNE—M. R- Suther tional Housing Act homes, in- land, Lib.; Thos. H. Seens Con., creased provincial aid for edu- Roy Doherty, S. C. cation, the appointment of a Brodeur', Lib * women to the Liquor Control LA VERENDRYE Edmond Board .increased aid for alcohol Brodeur’, Lib.; Dumas Dufresne eeducation, financial assistanca S. C.; for needy cancer cases, greater MANITOU-MORDEN— Chas. representation for Winnipeg in McLean, Lib.; Hugh B. Morri- the provincial legislature and son’, Con.; Albert O’Donnell, S. the coloring of margarine. Mr. c. /Vew <1>uutipxi>ie*U PLASTIC GARDEN HOSE A joy to use, it’s so light! Transparent Vinyl plastic hose durable, flexible, will not tear or crack! Colours in keeping with the bright outdoors, marine blue, bright amber, fluorescent green. Fitted with two-piece interchangeable solid brass couplings. 25 foot 3.95 50 foot 7.50 length length > Hardware Section, Third Floor, Portage L *T. EATON C9 LIMITEO

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.