Heimskringla - 30.09.1953, Blaðsíða 2
2. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 30. SEPT. 1953
Uteimskrmgla
fstotnuo ístej
lomui át á hverjum mlðvikudegi.
Eigendur: THE VIKING PRESS LTD.
853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Talsími 74-6251
VerO blaOein* er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram.
Allar borganlr sendist: THE VIKING PRESS LTD.
öll vlOskiftabréf blaOinu aéiútandi sendist:
The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg
RltBtjóri STEFAN EINARSSON
Utar.askrlft tii rltstjórans:
EDITOR KEIMSKRINGLA. 853 Sargent Ave.. Winnipeg
Advertising Manager: GUNNAR ERLENDSSON
“Hoimskrtngla" ls published by THE VIKING PRESS LIMITED
and printed by VIKING PRINTERS
853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-6251
Autborized as Second Class Mail—Post Ofiice Dept.. Ottawa
WINNIPEG, 30. SEPT. 1953
Sr. Einar Sturtaugsson kveður í dag
í dag kveður sr. Einar Sturlaugsson frá Patreksfirði á íslandi
Vestur-íslendinga. Hefir hann verið hér um tveggja mánaða skeið.
Eins og frá hefir verið skýrt kom hann vestur um haf í boði Mani-
toba háskóla, er sýna vildi honum þakklæti sitt með því fyrir
blaðagjöfina miklu. Var sr. Einars og rækilega minst við opnun
bókhlöðunnar, er safn hans geymir. Hefir sr. Einar með gjöf þess-
ari aukið hróður íslenzkra bókmenta á meðal hérlendrar þjóðar,
sem og hróður íslendinga austan hafs og vestan.
Eitt af hans fyrsta starfi á meðal Vestur-lslendinga, var að
flytja ræðu á íslendingadeginum á Gimli. Síðan hefir hann ferð-
ast um íslenzku byggðirnar hér vestra, flutt erindi og sýnt mynd-
ir. Hafa íslendingar hvarvetna fagnað komu hans og munu í minni
geyma hin fögru orð er hann hefir flutt hér á samkomum sínum.
í Winnipeg flutti hann erindi fyrir skömmu á vegum þjóð-
ræknisdeildarinnar Frón, í Sambandskirkjunni í Winnipeg,
eitt af þessum erindum, sem til hjarta hvers þjóðrækins íslendings
hefir náð. Myndasýning, sem erindinu fylgdi tókst ekki sem bezt
vegna bilunar á myndavél, sem hér var að láni fengin, en reyndist
svikinn leigugripur, og myndirpar sýndu lakara, en æskilegt hefði
verið. Þetta var þeim mun verra, sem myndin, sem um var að ræða
af björgun skipshafnar við Látrabjarg, er hart nær því að vera
heimsfræg mynd. Annarstaðar tókst sýning hennar með miklum
ágætum.
í Wpg. hefir sr. Einar verið í heimboðum upp aftur og aftur
og nú síðustu dagana eitt kvöldið hjá Þjóðræknisfélaginu á hinu
unaðslega heimili Grettis Jóhannssonar konsúls, og nutu þar gestir
mikillar gestrisni konsúlshjónanna. Á mánudaginn í þessari viku,
hafði Árni Eggerston Q.C. boð fyrir sr. Einar við miðdagsverð á
Alexandra hótelinu með nokkrum gestum. Fóru bæði þar og á heitn
ili Grettis fram skemtilegar umræður. Náðu máltöfrar sr. Einars
sér þar svo vel niðri, að viðstöddum mun seint gleymast.
Vestur-fslendingar þakka sr. Einari komuna og árna honum á-
valt alls góðs.
þeirra hafa aldrei að heiman
an farið til langdvalar.
Varð búskapur Jóns og sona
hans mjög yfirgripsmikill og
akuryrkja í stórum stíl. Á síð-
ari árum keyptu þeir einnig jörð
ina Hof, sem er nú einnig akur-
lendi og starfrækt af sonum
Jóns. Eg minnist þess á dvalar-
árum mínum í Árborgar um-
hverfi, að eitt sumar, er öll hin
erfiðari verk voru í höndum
sona Jóns, að hann, þá kominn
um eða yfir 70 ára aldur, byggði j
að nýju eða gerði starfshæfa!
(“reconditioned”) stóra þreski-
vél, þótti það laglegt vik af
manni á hans aldri. Ávalt var
hann reglumaður.
Jón bar aldurinn frábærlega
tók hann jafnan virkan þátt i vei, sjötugur að aldri, og enda'
Jón Borgfjörð
sameiginlegum félagsstörfum
héraðs síns og umhverfis. Minn-
ist sá, er línur þessar ritar, trú-
lengi síðan gekk hann beinn, ó- j
lotinn og bar sig vel; þannig
mátti segja, að hann væri fram
festi þerira hjóna beggja við á hinztu æviár, hann naut sín
söfnuð sinn og margþætta félagsj vel> hafði yndi af lestri íslenzkra
lega starfsemi í þágu hans, þá hóka—ljóðin voru honum altaí
þreytt og roskin að aldri.
Á þessari einstæðu vélaöld, er
nú ríkir í heimi gjörvöllum, þar!
kær—enda ljóðelskur eins og
Þorsteinn bróðir hans, er var Dpffo hjviA IiPr
prýðilega hagorður maður. Á rCl1 JJ
sem flest af störfum bændanna sjötíu ára afmæli Jóns héldu
eru nú með vélum af hendi leyst,
get eg ekki látið hjá líða að taka
hér upp glögga og gagnorða lýs-
ingu Snæbjarnar Johnson úr er-
fjölskylda hans og vinir fagnað
honum til heiðurs. Var þar mjög
fjölment. Einn af kunningjurn
Jóns, er ekki gat verið þar við
indi, er hann flutti á demants- staddur, sendi honum kveðjuorð,!
brúðkaupi Borgfjörðs hjónanna j er eg hygg réttmæli vera, tek eg
25. september 1949; ræðir hann hér að láni faeinar setningar úr
þar um framsækni Jóns í búskap, kveðjunni:
og segir frá fyrstu þreskinguj “viðreist hefir þú ekki gert
bændanna, Jóns Borgfjöro og á þessum mörgu dvalarárum
Guðmundar bróður hans áriö þinum her vestra. Bundinn hef-
• ir þú verið lengst ævi þinnar við
“Eftir tólf ára veru á bújörð-' þreytandi—og oft og tíðum arð-
inni er loks farið að gera land-;litil störf. En helgustu skyldur'
mælingu svo að menn, sem seztir lífsins eru fólgnar í trúmennsku;
voru að með fram Fljótinu vissu
hvar merkjalínur væru og gætu
tekið til starfa. Að mælingunni
lokinni fer Jón þegar að ryðja
við hin hversdagslegu störf—og
þeim hefir þú og þín’góða koná’
jafnan verið trú. Og þó að þú
Verkar Fijótt Heldur Ferskleika
Þarf Engrar Kælingar
Nú getið þér bakað í flýti án fersks gers. Aðeins takið pakka af
Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast úr matskápnum og notið
nákvæmlega eins og köku af fersku geri. Þetta er alt sem þarf
að gera: (1) f ofurlitlu volgu vatni skal leysa upp vel eina te-
skeið af sykri móti einu umslagi af yeast. (2) Sáldrið í það dry
yeast. Látið standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel. (Vatn sem notað
er þannig reiknist sem hluti af þeim lög sem forskriftin sýnir.)
Þér fáið sömu fljótu hefinguna. Notið það í næstu bakninga
brauð og brauðsnúða.
Aldrei þurfið þér framar að hafa armæðu af að halda gamaldags
fersku geri frá skemdum. Kaupið mánaðar forða af Fleisch-
mann s Fast Rising Dry Yeast hjá matsölumanni yðar í dag.
1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeesf!
Jón Borgfjörð landnámsmaður
F. 9. sept.1866 — D. 27. febr. 1952
Þessa merka og affarasæla
landnámsmanns skal hér að
nokkru getið. Hann var fæddur
að Hofsstöðum í Álftaneshreppi
í Mýra- og Bargarfjarðarsýslu
9. september 1866. Foreldrar
hans voru Magnús Jónsson
hreppstjóri Magnússonar og
kona hans Helga Þorsteinsdótt-
ir Ingjaldssonar frá Skildinga-
nesi við Reykjavík. Jón var 8
ára að aldri er faðir hans dó.
Móðir hans giftist síðar Hákon
Þórðarsyni. Bjuggu þau á
Hvanneyri í Borgarfirði.
Árið 1888 flutti Jón til Vestur-
heims ásamt móður sinni og
stjúpföður og systkinum, er sett-
ust að í Mikley. Stundaði hann
þá alla vinnu er til félst, en á
næsta vori nam hann land í vest-
anverðri Geysisbygð á bökkum
íslendingafljótsins; — nefndi
hann heimili sitt Hvanneyri.
Þann 16. desember 1889 gekk
hann að eiga Guðrúnu Eggerts-
dóttur. Þar áttu þau heimlii
saman í 63 ár. Þeim varð 10
harna auðið, eru 9 á lífi, en eitt
dó nýfætt.
Magnúsína, Mrs. T. T. Jónas-
son, Riverton, Man.; Páll Valdi-
mar, býr á Hvanneyri við Ár-
borg; Eggert í Geraldton, Ont.,
Sigríður, Mrs. Otto Kristjánsson
í Geralton, Ont.; Dýrfinna, Mrs,
Geo. Olson í Spokane, Wash.;
Árni, bóndi við Árborg, Man ;
Lára, Mrs. S. O. Jónasson, Win-
nipeg; Magnús, býr á Hvann-
eyri; Edward, búsettur í Winni-
peg. Barnabörnin eru 23 að tölu
en barnabarnabörn eru 22.
Systkini Jóns eru: —
Mrs. Sigríður Sigurðsson, lát-
in.
Thorsteinn Borgfjörð, látinn.
Mrs. Sigríður Landy, Betel, á
Gimli.
Borgfjörð, Ár-
Guðmundur
borg. Man.
Mrs. Sesselja Harpell, Winni-
peg-
Hálfsystur Jóns, báðar látnar,
Magga og Guðrún Elizabet
Thordarson.
Með Jóni Borgfjörð er í val
fallinn einn úr brjóstfylkingu
íslenzkra landnema. Ungur að
aldri, auðugur að vonum, með
sér yngri brúður við hlið, hóf
hann landnemabaráttu sína árið
1889, eru því 60 ár og 3 betur síð-
an liðin hjá; mörg störf af hendi
leyst og sigurvinningar í hlut
fallnir.
Þung hefir ævibaráttan verið
Jóni og konu hans í kyrrstöðu
hinna fyrri ára; ítrustu kröftum
var einbeitt af beggja hálfu að
sigrandi stefnumiði. Jón var af-
farasæll maður í ævistarfi sínu,
hagvirkur, hagsýnn og smiður
góður í eigin og annara þágu.
Rólegt upplag hans átti sinn
þátt í því að hann tók blíðu og
stríðu með styrkri lund og jafn-
aðargeði. Hann mátti gæfumann
telja; á óvenju langri samfylgd
var hann studdur af ágætri eig-
inkonu, er átti fágætt þrek sam
fara lífsgleði og var honum hin
mikla stoð; honum við hlið af-
kastaði hún afar miklu og fögru
eiginkonu-, móður- og húsmóð-
urstarfi með dæmafáum dugnaði
og öruggri þróttlund fram á elli-
ár. Börn þeirra utan eitt fengu
hjá þeim að búa og urðu þeim
til gleði og reyndust þeim hag-
kvæmir hjálpendur. Heimilið á
Hvanneyri, íslenzkt í anda, var
glatt og fjörugt, andrúmsloft
þess óþvingað og eðlilegt. Marg
ar ljúfar minningar samferða-
fólksins eru við það tengdar,
bæði frá fyrri og síðari árum.
Jón var maður félagslyndur,
hafir ekki “gert víðreist”, hefir ur’ Þar sem hún hafði fft heima
skóginn eftir megni og býr und-| þd jafnan haft ævintýrahug um aratngi seint í apríl. Móður
ir akurlendi, en gerir ekki mik-jhins yngri manns. f»ú hefir átt hennar Ó’ J- ollver (sonur Jóns
ið að því að sá korni fyrr cn drauma og útþrá, er fengu útrás ^ °“
vissa er fengin fyrir að hægt se j ævintýri landnámsins, er vörp- Ut °rn Þeirra 1 a an?>
að fá þreskivél til að þreskja uðu ljósi sínu á hversdagslega hun var ættuð ur ÞingeyJar-
uppskeruna. Von bráðar rættisL þreytandi baráttu, er þú og sýs U-
úr þessu: Nokkrir bændur í konan þín lifðu á ný ævintýri Árni Johnson frá Hömrum í
byggðinni tóku sig saman og hinna fornu landnema> forfeðr-1 Laxárdal 1 °alasýslu dó á Betel
lögðu fé fram til að kaupa|anna er ísland námu> Qg eigin 6. maí. Var ekki alls fyrir löngu
þreskivél fyrir sig og aðra i;barátta ykkar varð léttari> 0, kominn á hælið. Hann bjó lengi
byggðinni, og voru þeir bræður j ævintýrið mikla _ ævintýr°i nálægt Baldur, og seinustu árin
Jón og Guðmundur, fremstir í hins sigrandi landnema - vonin nokkur £ bænum- Hann var um
þeim samtökum. Lítil vél var I um hig ókomna> trúin á sigrandi áttrætt’ hafði verið hér 1 landi
keypt hjá Massey Harris félag- j frmatíö — með Guðs hjálp gerði um 70 ár. Góður drengur.
inu og var kölluð “Horse Power|jkkUr styrk og örugg __ í eigin Lilja Bárðarson dó 9. maí,
Thershing Machine”. Þess háti- æviharáttu> er til sigurs rúmlega fimmtug. Foreldrar
ar vélar voru almennt notaðar 1 stefndi.” hennar voru Sigmundur
Ontario í gamla daga og voru í jðn andaðist þann 27. febrúar Helga Bárðarson, frumherjar í
miklu afhaldi þar um slóðir, þar siðast liðinn á Red Cross sjúkra- Argyle, ættuð úr Mýrasýslu,
sem litlir akrar voru. : húsinu í Árborg eftir stutta legu ^æði löngu dáinn.
Mér lék mikil forvitni á að, þar. Hann var jarðsungin frá Guðný Þorbjörg Guðbrandson
sjá hvernig þessi Horse Power ^ t.óknarkirkju sinni í Árborg dó 25. maí um áttrætt. Foreldrar
ynni og gerði mér ferð til að at-, þann 4. marz að viðstöddu miklu hennar voru Guðjón Jónsson
huga þetta nýja fyrirbrigði á bú-j fjolmenni. Kona hans var þá las- (ríka frá Gilsárstekk í Breiðda!)
garði þeirra Borgf jörðsbræðra.^ in og gat ekki fylgt honum til og Arnleif Gunnlaugsdóttir.
Þetta var í septembermánuði °g grafar. Sá, er þetta ritar, þjón- Guðný var fædd á Þorvalds-
heiöskírt og stillilogn þann dag.jaði við útförina.
Tíðin hafði verið mjög hagstæö;
um haustið og uppskeran vel í
S. Ólafsson
meðallagi. Þegar eg kom þang- FRÉTTAPISTLAR
að var verið að þreskja og allir
voru önnum kafnir við starfið;
átta uxar gengu fyrir vindunni,
sem knúði vélina áfram og voru
stöðum í Breiðdal 1873. Kom
vestur 1887. • Eftirskilur eigin-
mann, Sigurð Guðbrandsson,
tvær dætur og einn son.
, .n ' Árni Anderson dó í Cypress
• River 25. júli, sonur landnam^-
Það eru ekki neinar stórar hjónanna Halldórs Árnasonar frá
hyggðinni í Argyle.
Ólafur S. Johnson, bóndi ná-
lægt Cypress River dó snögg-
lega 4. september s.l. Mun hafa
verið rúmlega fimtugur, fæddur
í Minnesota, kom í þetta byggð-
arlag 1920 með foreldrum sín-
um, Albert Johnson frá Egils-
stöðum á Völlum, og Sigríði
Jónsdóttir Eyjólfssonar frá
Strönd. Ólafur var vinsæll og
vel látinn, hann giftist aldrei.
Þá eru nokkrar giftingar, sem
eg vil nefna.
Þann 24. júli voru þau Ben
Johnson og Jóna Paulson gefin
saman í hjónaband í íslenzku
°g I kirkjunni í Glenboro. Foreldrar
brúðgumans G. S. Johnson og
Guðný Arason frá Kjalvík í N.-
íslandi, hún er dáin. Brúðurinn
er dóttir Árna J. Paulsonar og
Guðrúnar Stefaníu Oleson (Eyj-
ólfsdóttir frá Fagralandi í Nýja
íslandi, bæði dáin). Þau setjast
að á búgaðri brúðgumanns, fyr-
ir norðan Glenboro.
25. júlí voru gefin saman í
hjónaband í Baldur, (sem er
heimili brúðarinnar) þau Níels
Lambertsen, sonur Mr. og Mrs.
Lambertsen, (hann dáinn) og
Lára johnson dóttir Ásgerðar og
Fred Johnson í Baldur, þau setj-
ast að í Glenboro.
29. ágúst voru þau Stanley A.
Oleson sonur Mrs. Margretar
Oleson og seinni manns hennar
C. A. Oleson, sem nú er dáinn,
og Charlott L. Kingdon, frá
Minnedosa, af erlendum ættum,
gefin saman í hjónaband. Stan-
ley er bókhaldari og skrifstofu-
stjóri hjá Canada Packers félag-
Buena Park, California ha£i,inu j Qlenhoro.
fréttir héðan úr þessu byggðar- Sigurðarstöðum á Sléttu, og Sig
litlir drengir af báðum heimi'- lagi. Sumarið er nú sem næst ríðar Jónasdóttir frá Bjarna-
unum að reka á eftir uxunum til iiðið og haustið er í nánd, það stöðum í Axarfirði. Hann átti
skiptis. Og eg man ekki til að eg sem af er þessu ári hefur verið langa tíð við heilsubilun að
hafi í annan tíma orðið fyriv gott og blessað. Veturinn var stríða. Hann var ókvæntur. Jón-
meiri hrifningu, en þegar eg^miidur og lítil snjóþyngsli, en as í Wpg., lengi stórkaupmað-
hitti þá þarna bræðurna, Jón og voraði heldur seint. Sumarið var ur í Cypress Rver, og Snorri í
Guðmund; alúðin í viðmóti, gott, næg rigning og aldrei Cypress River eru bræður Árna,
þeirra og einlægnin í samræðun-^ neinn ofsa hiti, uppskeran var nafnkunnir menn og ágætir.
um um framtíðina er ógleyman-j ágæt, og er nú sláttur og þresk- Frézt hefir að Richard Nelson
leg. Ánægjan skein svo bjart ing langt komin. Heilsufar má {
hjá þeim báðum yfir því að nújheita að hafi verið gott þó hafa/daið þar 20. ágúst, eftir margra
væri búið að yfirstíga mestu erf- nokkrir dáið. Man eg eftir þess- ára heilsuleysi. Hann var vel
iðleikana, og nú væri auðveldara Um á árinu: Solveig Jóhannsson, kunnur hér, því kona ’nans (El-
að færa sér kornræktina í nyt; hún átti heima og dó í Winni- len Gillis) var hér fædd og upp-
að nú þyrftu þeir ekki lengur, peg> en var fjölda mörg ár búsett alin, og hér giftust þau. Mr. Nel-
að skilja við konur og börn og í Glenboro. Hiún var á níræðis son var athafna maður mikill, og
lara burt í atvinnuleit og eiga á aldri, mannkosta kona, trygg- kom ár sinni vel fyrir borð með-
hættu hitt og annað, er kynni að iynd og bókhneygð. Stefán an hann hafði heilsu. Kona hans
koma fyrir heimilið í f jarveru | Jóhannsson maður hennar og og tveir synir, uppkomnir,
þeirra.” j ein dóttir, Mrs. Lyndon, lifa syr^ja góðan eiginmann og föð-
Síðar, er tímar liðu, varð bú-lhana. Hún var sæmdar kona. Ur.
skapur Jóns all-umfangsmikill j Ingiríður Sveinsson dó 24. Edwin Hallgrímson, efnileg-
með ágætum atbeina uppvax- apríl hjá dóttur sinni Mrs. Ind- Ur maður um tvítugt dó í Win-:Mr. og Mrs. Hannes
andi sona þéirra hjóna, er urðu.iangr Helgason í Glenboro, há- nipeg 14. ágúst s.l. úr hinni al- laugson, Baldur, Man.
miklir hjálpendur við búskap-j öldruð. Átti fyrrum lengi heima ræmdu polio veiki. Hann var Um miðsumarleytið giftust
inn og langvistum dvöldu með í Nýja íslandi. sonur þeirra Mr. og Mrs. Th. I. þau Norman S. Skardal, Bald-
foreldrum sínum, og sumir Jakobína I. Oliver dó í Bald- Hallgrímson, sem búa í Brúar- ur, Man, sonur Mr. og Mrs. C. A.
Aðrar giftingar sem eg man
eftir: B. Hallgrímson og Row-
ena Anderson, brúðguminn er
sonur Mr. og Mrs. Th. I. Hall-
grimsson í Brúar-byggð. Brúþ-
urinn er af hérlendum ættum.
Þau giftust í marz.
f maí giftust þau H. M. Gunn-
laugson frá Flin Flon og Maret
E. Sigurdson, dóttir þeirra Mr.
og Mrs. Björn Sigurðson í Brú-
ar-byggð. Brúðguminn er sonur
Gunn-