Heimskringla - 07.10.1953, Side 3

Heimskringla - 07.10.1953, Side 3
WINNIPEG, 7. OKT. 1953 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA Þetta nær einnig til deilumál- takanna hafa hug á að gæta og anna milli Bandaríkjanna og efla mannréttindin og hafa unn- Sovétríkjanna. Við viljum frið-' ið að því að koma í framkvæmd samlega sambúð hinna tveggja1 ýmsum hugsjónum hinnar miklu stjórnarkerfa. Við álítum að Mannréttindayfirlýsingu, sem það sé engin raunveruleg ástæða til árekstra milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna.” Þessi orð leiðtoga hinna miklu rússnesku þjóðar eru skýr og skilmerkileg. spyr því: Þegar þessir þrír naiklu leiðtogar hafa gefið heim- ínum svona samhljóða vinsam- legar yfirlýsingar, þegar þeir allir virðast leita samkomulags, hvað er það þá sem tefur? Heim- urinn verður að vita það. Menn krefjast að fá að vita það. Það ■cr kominn tími til að horfast í *ugu við staðreyndirnar. Þegar við heyrum dag eftir dag í út- varpinu og lesum um það í blöð- unum, að meira en 80 stærstu borgir og byggðir Ameríku hafi verið valdar sem skotspónn fyrir kjarnorkuárásir, og þar sem við getum ímyndað okkur að slíkar heimsóknir verði endurgoldnar í heimalandi árásarmannsins, er þá ekki tími kominn til að mæta staðreyndunum og vakna til þessa dauðans viðhorfs. Við getum ekki til lengdar lifað í paradís flónsins. En það er augljóst, að ákvörð- unin er f höndum leiðtoganna miklu og ábyrgðin hvílir á þeim. við samþykktum í París 1948. Það er þó enn svo að því fer fjarri í mörgum löndum, að fólk njóti allra þessara réttinda, en víða er stefnt í rétta átt. Við vonum einnig að hinn al- þjóðlegi Barnahjálpar sjóður S. þ. geti haldið áfram sínu göfuga starfi, að færa björg og hjálp til hungraðra, fátækra og munaðar- lausra barna í löndum, sem styrj aldir og fátækt hafa hrjáð. Þjóð mín er hamingjusöm yfir því, að við höfum getað lagt af mörkum frá byrjun til þessa fallega mál- efnis. Við höfum gert það til- tölulega rausnarlega, bæði af al- manna-fé og með samskotum einstaklinga. Við munum nú í ár leggja eitthvað af mörkum og vonumst til að mega að halda því áfram. Þess ber líka að gæta, að unnt verði að halda áfram að auka hina tæknilegu aðstoð, því að sú hjálp hefur reynst mjög þýðing- armikil og gagnleg víðsvegar um heiminn. En hugsið ykkur hversu stórkostlega tæknilega aðstoð Sameinuðu þjóðirnar hefðu getað veitt, hversu stór- íenglegum framförum þær hefðu Ræðurnar, sem við nýlega höf- getað komið á allstaðar um heim- um heyrt í þessum almennu um- ræðum frá hinum virðulegu og ahrifaríku formönnum sendi- nefnda Bandaríkjanna og Sovét- ríkjanna, hafa verið frekar vin- samlegs eðlis, og svo var einnig ^in ágæta ræða sem við heyrðum Jétt áðan frá hinum virðulega fulltrúa Bretlands. Dyrnar virð- ast því standa opnar. Þeim hefur am.k. ekki verið læst. Við þrá- um það einlæglega að þar sé gengið að dyrum og inn í sal samninganna. Eiga það að vera úyrnar, sem ætlaðar eru ein- göngu hinum stóru leiðtogum, eða verður það ein af hinum mörgu dyrum í þessu mikla húsi okkar hérna, eða eru það dyrnar að pólitisku ráðstefnunni útaf Koreu? Það skiptir engu, hvaða inngangur verður fyrir valinu, ef viðsemjendur ganga inn með réttu og einlægu hugarfari. Frú forseti. Eg hefi nú talað óvenju leng- ur og mér þykir leitt að eg hefi dregið upp óskemmtilega mynd, sem er sett djúpum og dökkum skuggum og þungum skýum. En það eru samt til aðrar og ánægju- legar myndir, sem ekki má gleyma. Ýmsar hinar jákvæðu athafnir Sameinuðu þjóðanna. Enda þótt við höfum ekki oft náð jákvæðum árangri á hinu pólitiska sviði, þá trúi eg því fastlega, að Sameinuðu þjóðirn- ar hafa megnað að koma í veg ^yrir hina hryllilegustu eyði- ‘eggingu. Hin fyrsta stórkost- ^ega tilraun, sem sagan hermir, að tryggja sameiginlegt ör- yggi með sameiginlegum átök- um af hendi alþjóðlegrar stofn- unar, hefur átt sér stað og hún e ur heppnast. Sameinuðu þjóð •rnar börðust í Koreu, ekki fyrir iernaðarlegum sigri eða til inn, ef þær hefðu haft til um- ráða og ráðstöfnunar þó ekki væri nema lítill hluti af þeim 80 billjónum dollara, sem eytt hef- ur verið til vígbúnaðar á örfáum síðustu árum. Hugsið ykkur alla þá félagslegu velmegun, sem unnt hefði verið að breiða út um heiminn. Hugsið ykkur öll hin fátæku, illa klæddu og lítt ment- uðu börn, sem unnt hefði veriðj að gefa bjartari og vænlegri frmatíð. Og slíkur sparnaður á sviði vígbúnaðarins mundi líka hafa leitt af þeim sem fullorðnir eru, byrðum skelfingarinnar og gefið mannkyninu í heild birtu betra lífs. Og athugum þetta vel: allur hinn árlegi kostnaður Sam- einuðu þjóðanna nemur aðeins á- líka miklu og heimsstyrjöld mundi kosta í hálfan dag í pen- ingum einum. Það er vissulega sannleikur, að Sameinuðu þjóð- irnar er sú tilraun, sem fæsta skildingana hefur kostað til að bjarga flestum mönnum frá hinni mestu tortímingu, s'em nokkru sinni hefur verið hugleidd. Við þurfum að fá miklu meira af því f jármagni, sem nú er ætl- j að til vígbúnaðar, til þess að koma á framkvæmdum allstaðar í heiminum til aukinnar fram- leiðslu og vaxandi viðskipta til að bæta lífskjör fólksins alstað-j ar og mest þar sem þess er mest þörf. Aukin neysla þeirra, sem: nú búa við vanefni, þýðir aukin' viðskipti fyrir þær þjóðir, sem! nú eru aflögufærar. Viðskiptin eru gagnkvæm h'jálp. Sameinað- ar og samtaka eiga þjóðirnar all- ar gnægðir til að bæta úr flestu mannanna böli. Forseti. Það getur verið að sum orð [ mín hljómi of svartsýnt. Eg vil byggja upp heilbrigt almennings álit í heiminum. En við verðum að skilja það að það má heita 1 utilokað að byggja upp nokkurt ' heimsálit í veröld, sem er sorg- í lega og greinilega klofin og ! tvíströð, þar sem helmingur þjóðanna er frjáls að því að nema, hlusta og mynda sínar eig- in skoðanir, en hinn helmingur- inn er undir yfirráðum og eftir- liti einræðismanna. Að síðustu aðeins þetta. Á- byrgir hugsandi menn í heimin- um og á öllum sviðum óska, þrá og eru ákveðnir að stefna fram móti friði og framförum, ham- ingju og betra lífi. Þeir krefj- ast að fá að vita, hvort að hinir voldugu leiðtogar heimsins veiti þeim liðsögu að þessu þráða marki, eða hvort verið er að leiða þá afvega. Er verið að reka okkur eins og sauðfé til slátrunar. Við verðum sjálf að finna út rétt svar við þessari spurningu og hegða okkur samkvæmt því með fullri djörfung og án alls hiks. Það væri hinn sorglegasta villa og hið örlagaþrungnasta á- byrgðarleysi að leggja hendur í skaut og blekkja sjálfa okkur með því að segja: Tíminn einn getur leitt þetta í ljós. Við verðum sjálf að ráða okk- ar örlögum að svo miklu leyti sem mannlegur máttur fær um þokað. KVÖLD AÐ KIRKJUHÓLI 3. október 1853 aðeins vona 2 , . . =— “*&** *•“** *““***o vuna og óska þess, að f r.Vinninga, heldur til sigursjað reynslan sanni að svo sé. En jyr;r kugsjóninni um sameigin- mest af gagnrýninni í garð ,Vlðnám ti! sönnunar þess, j Sameinuðu þjóðanna í öllum ^ aras borgar sig ekki. Árásinni löndum, byggist á þeirri óheppi- n, r verið hrundið. Við höfum legu staðreynd að fólk veit yfir- U v°Pnahlé sem við vonum að leitt ekki, að Sameinuðu þjóð- irnar voru stofnaðar til að við- til að T!6--1!?03 tÚ varanlegs friðar. ........... VU1U sl.UIlulUclI tll gjorðir Sameinuðu þjóðanna halda friðinum, en ekki 1 IxOrPll __y , n /. . . . . _ eu einar út af fyrir sig hafa' skapa frið. Þar var búist við því '* ‘Overurétt S °g þýðingu sannað þjóðanna anna. Á sviði fjárhags og félagsmála hafa Sameinuðu þjóðirnar Jg i f iölmörcr.,^ __»"1 um tilverurétt Sameinuðu að í lok síðustu heimsstyrjaldar samtak- mundu stórveldin gefa Samein- uðu þjóðunum frið í upphafi' vegna þeirra. f þessu brugðust' .. -- einn-' stórveldin. Þessvegna finnst mér Jolmörgum sérstökum efn- að líkja megi Sameinuðu þjóð-1 hér n^ð,miiclum árangri. Eg á unum við frumsækinn ungling, | jr V1 ýmsar áætlanir og athafn sem of mikils er ætlast til af en bióðT S‘'mei£inle£a hjálp og al-joflítið gert fyrir. En við verðum hk T3 S3mvinnu fyfir aukinnl: að hafa þolinmæði og leyfa hin- .? æ ^ íramförum, sem alltj um unga manni að vaxa að styrk- Ijjast Vi^ margra ara bil. | leika, reynslu og mannviti. 3 er anægjulegt að veita því Eitt af hinum mörgu viðfangs ygh. að margar þjóðir sam-efnum Sameinuðu þjóðanna á að Vetur nálgast veldisstólinn. Vefjast fjöllin hvítum hjúpi. Síluð ströndin endurómar ekkasog frá hafsins djúpi. Fleygir gestir flúið hafa Fannaey til Sólskinslanda. GýgjBrfoss sín kvæði kveður. Köldum gjósti fjöllin anda. Vesturfjöllin hafa hulið hinzta bros frá liðnum degi. Loft er heiðríkt. Gráföl gríma grúfir yfir fold og legi. Hélan skín við skarðan mána. Skjálfa norðurljósa iður. Hnattagrúi í geimsins djúpið geislaflóði hellir niður. Nú er Skagafjörður fríður. Fjöllin prúð á verði standa. Glettnar bárur lög sín leika létt og glatt við Borgarsanda. Bjart er yfir sveit og sævi, silfurglit um fjöll og haga. Allt frá fjarðar innstu dölum út á nyrztu tá á Skaga. Að Kirkjuhóli,—hreysi lágu, helgar ríkja gleðistundir. Þetta kvöld er kotbúendum kærust gjöfin lögð í mundir. Móðir björt að brjósti hlýju blíðlynd vefur soninn unga. Lofar guð án allra orða* af ástarsælu er fjötruð tunga. Langt er ei til lofts né veggja, lítið rúm til veizluhalda. Frá gluggakytru skjálgeyg skíma skimar um moldarveggi kalda. Enginn jöfur á hér heima aurasafns né klaufahjarðar. Hér þó standa á heiðursverði heilladísir Skagafjarðar. Himinbjartar, helgar verur hring um litla kotið mynda. Sveiptar norðurljósa leiftrum, er létt á geimsins vogum synda. í aftanblænum hljótt þær hvísla heitum bænum, spám, sem ræt- ast. Heilög von frá hjarta móður og heillaóskir þeirra mætast. ‘'Skáldaaugu, íturfögur eru þessa litla snáða. Gefum honum gjafir nokkrar. Gnægð vér eigum hollra raða. Greypum þær í hug og hjarta. Ef hlýðir þeim er sigur fenginn. Og þjóðin mun um allar aldir elska litla kotadrenginn. Ekki muntu baða í blómum. Brautir ryðja ofurmenni. j Ekki þarftu að óttast heldur að í slóðir þínar fenni. Dáður ofar auðmildingum þó eðalsteina og gull ei hafir. Þú skalt samt af þínum auði þjóðinni færa dýrar gjafir. “Berja máttu blóðgum hnúum á Bragadyr, þær opnast kunna. Og hlýtur þá, ef hikar ekki hörpu, er þjóð mun dá og unna. Virtu aldrei óð í krónum, oft mun verða gull í boði. — Gakk ei slóðir slæpingsmenna. Slíttu meira en skóm úr roði. Seldu aldrei sannfæringu. Sannleiksdrottinn ráði gerðum. Viljans stál og vizkugullið veg þér beini á hættuferðum. j Mundu að hvert þitt heit er heilagt. Hönd ei slepptu af föllnum vini. Vertu ætíð íslendingur. Aldrei gef í launaskyni.” Dagar liðu. Árin eyddust. Ómuðu ljóð um fjörðinn Skaga.- Klettafjalla kraftaskáldið kvað af snilli á þingi Braga. Hugsjón göfg í glæstum klæðum geystist lands um byggðir allar. Hver mun loka hug og hjarta en hlýða ei, er Stefán kallar? íslendingar! Lærið ljóðin. Listaverkin skoðið betur. Hlý og mild sem heiðablærinn, hrein sem mjallar klæddur vetur. Leiftrar glatt af Bragábrandi. Bíta hinn seka eggjar þunnar. Óðar sverð hans sundurtætir silfurbrynjur hrakmennskunnar. f ljóðagnýnum glöggt við skynj- um: grimmdarröddu norðanvindsins, fossahljóð í grettum gljúfrum, glímuskjálfta fjallatindsins. Lækjargjálfrið, lóukvakið, ljúfan þyt af blævi hreinum. Haustsins fölva, bliknuð blómin. báruljóð á fjörusteinum. Meðan íslenzkt mál er talað mennskar sálir ljóð hans geyma. Meðan stefnt er heim að Hólum og Héraðsvötn til sævar streyma. Meðan angan bjartra blóma berst um engi, hlíð og rinda. Meðan sólin lætur ljóma ljós um Glóðafeykis tinda. Gunnar Einarsson frá Bergsskála í Skagafirði FRA ÍSLANDI legra kvikmynda fyrir kristin- dóm og kirkju. Myndin er að mestu leyti telc- in í Þýzkalandi og þykir með á- gætum, bæði fögur og áhrifa- mikil. í Ameríku var farið að sýna myndina í byrjun júlímánaðar og vakti hún þegar óvenju mikla athygli. —Kirkjubl. 7. sept. . ★ Helgispjöll Fyrir skömmu síðan réðust ólóðir menn að næturlagi inn í kirkjuna á Seyðisfirði, frömdu þar ýms helgispjöll og höfðu þar drykkjulæti. Var um morg- uninn ófögur aðkoma, er ýmsir kirkjugripir af altarinu lágu hér og þar um allt kirkjugólf og sumir skemmdir . Þessa nótt var fjöldi síldar- skipa á Seyðisfirði, bæði inn- lend og erlend, og drykkjuskap- ur mikill. Ekki höfðu hinir öl- óðu menn beinlínis brotið upp kirkjuna, því hún var ólæst þessa nótt, að því er upplýst hefir ver- ið. —Kirkjubl. 7. sept. ★ “Landið helga h.f.” Nálægt Palm Beach í Florida, einum fljölsóttasta baðstað Bandaríkjanna hefur fyrirtæki sem nefnist Landið helga h.f. keypt land og ætlar að reisa þar eftirmynd Júdeu á dögum Jesú. Þarna verða eftirmyndir af Betlehem, Nazaret og Jerúsalem þar sem vefarar, trésmiðir, fiski menn og múrarar eiga að búa í irumstæðum leirkofum við þröngar, krókóttar götur. Einn- ig verða eftirmyndir af Genesar- atvatni, Getsemanegarði, höllum Pílitusar og Kaifasar, Golgata, gröf Jesú og öðrum stöðum, sem koma við ævi hans og pislar- sögu. Auðmaður að nafni F. Brand- son Smith hefur lagt fram stofn féð og myndað með öðrum hluta félagið sem á að eiga fyrirtæk- ið. Hann segir að markmið sitt sé að vekja ferðamenn, sem koma til að njóta lystisemda Palm Beach, til dýpri skilnings á fagnaðarerindinu. Einnig virðist Smith hafa gert sér Ijóst að eitthvað megi upp úr fyrirtækinu hafa, því að vör- ur handverksmannanna, sem eiga að byggja þessa nýju Júdeu, verða til sölu handa gestum, leik arar munu á ári hverju frá jól- um til páska sýna ævi Jesú frá fæðingu til krossfestingar í 120 sýningum í hringleikahúsi með sætum fyrir 5000 manns. Auk þessa verður svo aðgangseyris krafizt fyrir inngöngu í Júdeu hina nýju. Ekki hefur enn frétzt hvernig bandarískir kirkjuleiðtogar taka þessari einstæðu hugmynd um trúarlegt Tívolí.—Þjóðv. 8. sept FYRSTA HAUSTREGNIÐ Nú fellur regnið fyrsta á foldarinnar beð. Á lauf og limið þyrsta í lotning fáum séð. Blómin fallandi blikna bogna und haustsins skúr. Sem vanginn sé að vikna og viðjum tekin úr. f dvöl í djúpið niður dýrðlegast sumar skraut hnígur. En haustsins kliður hringir á tímans braíit. Sál minni fanst hann segja, Svona er vegurinn. E\kkert duft-korn skal deyja, drottins er mátturinn. Ingibjörg Guðmundsson Sunland City, 5. sept ’53 Lítill drengur sem hafði mjög góðar hljómlistargáfur fór með móður sinni í kirkju. Hann hlust aði hugfanginn á organsláttinn og sálmasönginn, en svo byrjaði presturinn að halda ræðuna. Er hann að tala í hálftíma. hvíslaði drengurinn að móður sinni: Svei mér þá mamma eg held bara að allur tíminn ætli að fara í kjaftagang! Your Community Chest is an appeal for 29 Health and Wel- fare Agencies — at one time. Snillingarnir rákust á Tvö austurþýzk fiskiskip rák- ust á í síðustu viku í Kattegat. “Albert Einstein” sigldi á “Jo- hann Sebastian Bach” og sökkti honum. Skipverjar Bachs björg- uðust allir um borð í Einstein. —Þjóðv. 11. sept. ★ Séra Róbert Jack á förum til Kanada Séra Róbert Jack er nú á för- um vestur um haf til þess að taka við prestsstarfi í Nýja ís- landi, meðal íslenzkra safnaða þar. Jafnframt hefir Grímseyjar- prestakall verið auglýst laust til umsóknar. Frá 1. september hefir séra Pétur Sigurgðeirsson á Akur- eyri verið settur til þess fyrst um sinn að gegn aaukaþjónustu í Grímseyjarprestakalli. —Kirkjubl. 7. september * Lútherskvikmyndin nýja sýnd í Niðarósi Eitt af því, sem athgyli vakti í sambanid við kirkjuhátíðina í Niðarósi, var það, að sýnd var hin nýja kirkjulega kvikmynd um Martein Lúther, sem unnið hefir verið að undanfarið fyrir forgöngu lútherskra kirkna, sér- staklega í Ameríku. Áður en sýning hófst fyrir há tíðagestina töluðu þeir Dr. C. Lund-Quist og Smemo Oslóar- biskup nokkur orð um þessa á- gætu kvikmynd og um þýðingu og gildi kirkjulegra og trúar- Each dollar you give amounts to 3V2 <f. only—for each Agency. • How ntuch woufd you give to each B'noi B'rith Comp $ Comp Morton $ Comp Robertson $ Comp Sparling $ Conodion Nationol Institute for the Blind $ Concer Relief and Research Institute $ Children's Aid Society of Eostern Monitobo $ Children's Aid Society of Winnipeg $ Childreh's Home $ Children's Hospital $ Christmos Cheer Boord $ Fomily Bureou $ Home Welfore Association $ Jewish Child & Fomily Service $ Jewish Old Folks' Home $ Joan of Arc Doy Nursery $ Knowles School for Boys $ Logon Neighborhood House $ \ Middlechurch Home $ Mothers' Associotion Day Nursery $ St. Agnes' School $ St. Joseph's Vocation School $ Solvotion Army Comp $ Sisters of Service Girls' Club $ Victorion Order of Nurses $ Winnipeg General Hospital $ Welfare Council of Greoter Winnipeg ond Central Volunteer Bureou $ Young Men's Christian Associotion $ Young Women's Christion Associotion $ On the hst above fill in the amount you feel you should give. Then ask yourself, "am doing my share?"

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.