Heimskringla - 07.10.1953, Side 5

Heimskringla - 07.10.1953, Side 5
WINNIPEG, 7. OKT. 1953 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA um sem honum þóttu stefna í átt til meira frjálslyndis, bæði hinni nýju guðfræði, sem séra Friðrik Rergmann aðhylltist á efri árum, og kenningum Unitara. Hann gerði þá ráðstöfun fyrir andlát sitt, að við jarðarför hans yrði farið eftir greftrunarsiðum hinnar unitarisku kirkju.” Og enn segir Nordal að þrátt fyrir hinn svo kallaða vantrún- að Stephans, og þrátt fyrir það, þó að mörgum þætti viðkunnan- Igera að geta sagt að Stephan hafi irast afstöðu sinnar og snú- ist í hina áttina, þá sé sannleik- urinn sá, að “hvorki honum né kristinni kirkju væri neinn greiði gerður með því að flækja það mál og ætla sér að “kristna” hann í gröfinni. En (segir Nor- °al) það er víðar guð né í Görð um, fleira trú en kristindómur- *nn og það eru til fleiri atriði i kenningum Krists en nutu sín í kirkjulífinu á þá landsvísu, sem Stephan komst í kynni við.” Sannleikurinn er sá, að Steph- an G. Stephansson, stórskáld ís- lendinga bæði vestanhafs og austan, var tilfinningamaður í ríkum mæli. Hann var hugsjóna- rcaður mikill. Hann var ‘reilisti’ og vildi sjá samræmi á milli orða og verka. Hann leitaði réttlætis °g samúðar milli manna, og hugði að hér í þessu lífi ætti að stofna hið fyrirhugaða ríki sem allir svo kallaðir trúmenn segj- “St vera a leita, en ekki að þurfa að bíða eftir að annað líf, sem enginn veit um og enginn hefur r-eina fullkomna vsisu fyrir, taki viö áSur en gengið verði inn í það ríki. Enginn maður getur orkt slík tilfinninganæm og mannúðarfull °g kaerleiksrík kvæði eins og þau sem Stephan orkti, nema að hann hafi, í ríkum mæli, það í ser sem menn skoða sem æðsta uaark trúaðs manns. Það er ekki í neinum lastar tilgangi sagt, et e£ segi að það sama eðli sem fanst í Stephani, var það eðli, sem einkendi Jesú og alla menn, sem elskað hafa sannleikann, en sem verða þess varir hvernig hann er oft afskræmdur og rang- færður til þess að hið ósanna og hjátrúarfulla og ofsakenda hljóti viðurkenningu og réttlætingu. Jesú fordmædi fyrrislátt fari- seanna og hégóma þeirra og ó- réttlæti við náungann, og rang- færslur á sannleikanum. Það var í hinum sama fordæmingar anda, sem Stephan orkti kvæðasafn sitt, sem kallað er “Vígslóði”, og sem var gefið út af Guðmundi Finnbogasyni í Reykjavík, áriö 1920, með þeirri skýringu Steph- Pns að kvæðin mætti prenta að loknu stríðinu sem stóð þá yfir er Stephan kom heim til íslands anð 1917. f þeim kvæðum fyrir- dæmir hann með hörðum og ó- vægum orðum alla stríðshug- mynd. Hann, sem kallaði sig heiðingja í trúmálum var fast- heldnari við anda boðorðsins um að fremja ekki morð en allur fjöldinn sem kallaði sig kristinn tn eggjaði menn út á vígvöllinn. Hann hlustaði á orð Jesú, “Þér hafið heyrt að sagt var við for- feðurna þú skalt ekki morð fremja ,en hver sem morð frem- nr verður sekur fyrir dóminum; en eg segi yður, að hver sem reiðist bróður sínum, verður sek- ur fyrir dóminum”. Stephan var friðarins barn. Manneðlið var honum með hinum heilugustu hlutum þessa heims. Hann gat ó- ™ögulega skilið hugsunarhátt þeirra, sem sögðust hafa með- aumkvun með þeim sem bágt áttu, en sem þögðu yfir hinu hryUilega manntjóni ófriðarins. Þess vegna var það sem hann enti, við tækifæri og í kaldri •æðni á ósamræmið milli orða °S gerða sumra manna á þeim árum. Þetta sést e.t.v. bezt í hvæðinu “Þegar eg var rit- stjóri”. i'áeð tárin í augum eg aumkvandi stóð Ef einstaka bófi var flengdur OTSÝN Þeim tekst ekki að kúga hinn ljóselska lýð er lofgjörðir syngja um framan, sem veröldin þénast þá stofnað er stríð með stríðsvéla útbúnað taman, og rótgróinn áróður, ofstopa nið er auðvaldið tvinnar þar saman. Þótt vanti hinn leitandi borgara brauð, hann bjargast frá andlegum voða, er hillinga myndir og hugsjóna auð, heiðríkja andans vill skoða, og sálræni þroskinn í NÚ dagsins nauð neitar þeim helveg að troða. Þótt efnisins framþróun gangi nú greitt og gullöld þess blasi við augum,' og allt sýnist blessast, sem viljinn fær veitt, eru vasarnir fullir af draugum, sem freistingum valda og löngum fá leitt laðandi velgengni að nauðum. En hinn, sem að ótrauður vinnur sitt verk, er vakandi og léttur í anda mun heilla þau öfl, sem að stuðla að því sterk, að steypist hann ekki í vanda, og blessa hans ævi og mannvirkin merk, sem mölur og ryð ekki granda. Davíð Björnsson un fái vinnumaðurinn fría ferð um er dálítill kafli um bækur, Mér versnaði væri ‘ann hengdur. Ogþyngdi svo mikið að þá fékk eg hljóð. En þegar í manndrápum öldin varð óð Og umheimur gervallur hrækös og blóð, Og myrtir í þúsundum þegnar og fljóð: Eg þagði og tvíráður stóð. Því eg hlaut að lifa, og leika við “móð”, Og lýðheimsku var eg þó tegnd- ur. Eg sat þarna samvizku^rengd- ur— En svo hún ei gelti né gæfi af sér hljóð: Eg falsaðri afsökun í hana tróð, Og eggjaði mína þjóð. Stephan sá stríðið sem stór gróðrartíð fárra manna en sjálfs fórn og dauða fjöldans, eins og Framh. á 8. bls FRÁ HORNI STEPHANS G. STEPHANSSONAR Frh. frá 1. bls. Þegar Stephani barst hornið, skrifaði hann Eggert Jóhanns- syni svofellt þakkarbréf (25. febrúar 1909): Góði vin, “Hornið” kom í gærkveldi. Innilega þökk mína til ykkar allra fyrir það og allar aðrar góðar gjafir, nú og áður. “Horn- ið” er dýrgripur, haglega gert og af snilld, eftir mínu viti að dæma. Ekki er vísan úr Sigur- drífumálum sízt. Hún er sú kristnasta drykkjuvísa, sem eg minnist, þó margar séu þær góð- ar. Eg bjóst við eg þyrfti ein- hvern tíma að þýða hana enskum kunningja, óviðbúinn svo í mér stæði, svo eg sneri henni sam- stundis. Brosið þið nú líka að enskunni minni, en svona er hún: Beer I bring you, Bóld warrior Brewage of good health And greatest honour. Fraught with sounding songs Sorcery of kindness Magic of friendliness And mirthful tokens. Berðu kæra kveðju mína öll- um veitendunum að “Vina- minni’1, og vertu sjálfur blessað- ur og sæll. Þinn einlægur Stephan G. Stephansson Þetta horn er nú meðal þeirra muna Stephans, er varðveittir verða syðra á bókasafninu. Þegar Andvökur voru komnar út, létu umsjónarmenn útgáf unnar, 34 að tölu, binda öll 3 bindin í eitt forkunnarfagurt bindi er þeir sendu honum síðan að gjöf til minningar um sam- starfið. Titilblöð voru mörg, og á einu stutt ávarp, á öðru kvæði eftir Þorstein Þ. Þorsteinsson og loks á þremur blaðsíðum nöfn útgefendanna með eigin hendi hvers þeirra. Þegar Stephan fékk þetta ein- tak, ritaði hann Eggert Jóhanns- syni á þessa leið (9. jan. 1912) : Góði Eggert minn, Bréf þitt kom á föstudags- kvöld (5.), bókin í gærkveldi (8.). Hjartans þökk til ykkar allra fyrir gjöfina og velvildina. Bandið er afbragðsfagurt, sjálf- sagt hið vandaðasta, sem eg hefi séð á íslenzkri bók, og þó trúi eg mér þyki það mætast, sem skrif- að er innan spjalda. Eini gallinn á því var, að eitt nafnið skyldi þó vanta, þó engum sé um að kenna. En það örlæti að fara t.d. í þann aukakostnað að sérstimpla rithönd mína í gyllingunni á framsíðunni! — Innilegustu kveðju mína til þín og ykkar allra. Stephan G. Stephansson Úr þessum galla, sem Stephanj talar um, tókst að bæta síðar, eins og sést í hinu merkilega eintaki, sem nú er geymt með; munum hans. En Stephan átti víðar trygga; vini en hér vestra, svo sem sann-j aðist, er íslendingar austan hafs; buðu honum til íslands áriðj 1917. Stóðu fjölmörg félög að boðinu, svo að segja mætti, að þjóðin hafi boðið honum, a.m.k. j tók hún öll á móti honum. í bréfi, sem Stephan skrifaði Eggert Jóhannssyni 19. marz| 1917, segist hann hálfkvíða við| að verða vinum sínum vonbrigði.j eiga orðstír, sem hann varla valdi. En þó kveðst hann heldur vilja verða að glóp en að “gjalti • Eggert hefur þótt ástæða til að örva hann dálítið, því að í svari sínu til hans segir hann m.a. (25. apríl 1917): Jú, eg hafði frétt um væntan- lega fslandsferð þina, áður en bréf þitt kom. Og, trúðu mér, eg gladdist af þeirri fregn og svo af fullvissunni um það i þínu bréfi, margra hluta vegna. Austur-íslendingar, eða stofn- þjóðin, á þér gott að gjalda, ekki síður en Vestur-íslendingar. Ekkert af skáldum þjóðarinnar hefir, fyrr eða síðar, fært henni eins mikið af nýju og áður alls- ókunnu efni eins og þú, og þar í fel eg söguskáldin ekki síður en ljóðskáldin. Allt þetta hefir þú unnið kauplaust, — unnið það í hjáverkum alla ævi, að kvöldi og um nætur, þegar náttúran heimtaði, að þú hvíldist frá striti dagsins. Þegar á allt þetta er lit- ið, þá getur varla húsfaðir I skammtað smérið smærra en svo til landsins, sem geymir sögu og minningar hans og allra ís- lendinga, — fría ferð á skipi, sem þjóðin sjálf á, og 2—3 mán- aða dvöl í landinu. Skuldi hún þér ekki svona mikið, skuldi hún þér ekki meira en þetta “frí- sprok”, þá hefir hún á sinni 1042 ára ævi aldrei skuldað nokkrum manni eyris virði. Heimferð Stephans varð sann- kölluð sigurför og viðtökurnar einstæðar. Get eg ekki stillt mig um að birta stuttan kafla úr frásögn Stephans um þær í rit- gerð, er hann kallaði Jökulgöng- ur. Þar segir hann m.a. Eg hefi aldrei jöklana klifið, eg er ekki brattgengur. En komið hefi eg af öræfum ofan í íslenzka sveit og átti svo góðar ferða- fylgjnr, að þær sóttu að héraðs- búum með hátíðahug. — Þarna frammi í grjótagötunni, morg- unmegin í hlíðinni, þar sem þau stingast í stúfa, byggð og bruna- hraun, kemur upp lausríðandi lest, hálft hundrað karla og kvenna, líklega á leið til ein- hvers mannamóts. Eg er Vest- maður og hugsa allt á verzlunar- veg og gríp til minninga úr fornu fari; kemur því helzt í hug, að héraðið sé komið á hest- bak áleiðis í kaupstaðinn, en gleymi hinu, að kaupstaðir standa við sjó, en ekki uppi á öræfum. Þessi þyrping stígur af baki og bíður. Eg ríð fram í flokkinn, niður í skarðbrúnina, þangað sem víðfeðmi vatns og sveitar breiðist út á báðar hend- ur. Þar rís getspeki mín loks á réttan kjöl. Þetta er ekki kaup- staðarfólk — það er íslenzk og gef eg Stephani nú enn orð- ið: Bækur. Þær hefir mig sífellt skort. Á heimili mínu voru eng- ar til, sökum fátæktar, nema “guðsorðabækur” venjulegar. Fram að fermingu átti eg engar, nema “Vídalíns-postillu”, tann- fé mitt, sem móðursystir mín, Anna, gaf mér, “Gröndalskver” gamalt, þ. e. kvæði Benedikts “assessors”, sem einhver gaf mér “af því að við hefðum verið í ætt saman”, “Njólu”, sem Helga föðursystir mín sendi mér að gjöf, og “Grútar”-biblíu. En eg las allt, illt og gott, sem eg náði til. Komst í mjúk svo mikinn hjá tveimur “bókamönnum” í ná- grenninu, að mér voru allar þeirra bækur velkomnar. Lestr- arfélag var líka í hreppnum, og faðir minn í því. Eg sullaðist því um ógrynnin öll af ýmsum skruddum, mörgum skrifuðum, t.d. sögur, rímur, árbækur, “þætti” Hjálmars og Gísla, Lær- dómslistafélagsritin, Klaustur- póstinn, “Landsuppfræðinga” Magnúsar Stephensens, auk flests, sem nýtt kom út, eftir að eg kom í Víðimýrarsel. Þegar í Bárðardal kom, átti Jón hús- bóndi minn æði- margt af bók- um, og var félagi í Bókmennta- félaginu. Bókstaflega “lá eg því alltaf uppi á öðrum”. Þegar vest- ur kom átti eg þó “koffort” fullt af bókarusli, sem ónýttust á ílutningi til Dakota frá Wis- consin. Nú á eg ekki svo fá rit, flest á ensku og gjafir frá vin- um mínum, t.d. Hirti Þórðarsyni raffræðing í Chicago, sem flest- ar eru metfé á einhvern hátt. gestrisni að fagna komu ferða-jEn t.d. eg held eg eigi enga ís- mannanna! Þó eru heyannir að iendingasögu aðra en Sturlungu hefjast, uppskerutími íslenzka bóndans, örstuttur og veltandi á veðrinu, en sem allflestar árs- bjargir héraðsbúa hvíla á. Þenn- an dag er gott vinnuveður, að hálfu eytt í gestrisni! Vestrænni aðsjálni finnst það nærri skyldu- verk að fjúka upp og mótmæla, ef það héldi ekki aftur, að hún stendur augliti * til auglits við lífsgleðina, sveitaalúðina, hér- aðsfegurðina. Ekki er að vita nema það sé einmitt þetta og “Þættina”. Hefi aðeins búið að því, sem í mér hangdi að heiman. Hér er samt “Lestrarfé- lag” íslenzkt, sem leita má til. Eg hefi lesið ekki allfá ensk tímarit og valið þau eftir mínu viti, t.d. “The Index”, “The Open Court”, “The Independ- ent” “The Nation”. Hirt minna um þau sem flestir lesa. Verst hefir mér fallið að eiga ekkert að flýja til, segjum: orðabækur og þess konar, þegar mig rak skemmtilega, áhyggjulausa ör-: sjálfan á sker, sem oft hefir víst læti með góðviðrisstundirnar stundum, sem veitir þessum vinnulýð þrek og þol til að leggja saman nærri nótt og dag við örðugt erfiði, ef á þarf að halda. Svo gengur maður varla grunlaus um það, að íslenzk gestrisni tæki sér nærri, ef gest- ur hennar gæti um, að hún tæki sér of mikið í mein sín vegna; hún finnur ekki til þess fyrir j eru nú geymdar allar aðalbækur unaði þeim, sem hún sjálf hefir hans og ættu að verða góð heim- af sinni eigin alúð. — Stephan var nær hvarvetna ^ fjarri, að svipurinn hafi stirðnað með aldrinum, að reynsla og þroski hafa gert drættina mýkri og fjölbreyttari. Samhliða þrek- lyndinu og skerpunni kemur nú góðvildin og auðugri íhugun skýrara fram. Það glampar á hógláta lífsgleði í augunum mitt í alvörugefninni. Þetta er yfir- bragð sigurvegara, svo laust sem það er við sigurhrós, — manns, sem hefur verið alsjáandi á örð- ugleika lífsins og samt yfirstig- ið þá, skapað sér samræmi úr öll- um ytri og innri andstæðum, án þess að þurrka neitt af þeim út, og sætzt við tilveruna. Það er yfirbragð mannsins, sem orti KVELD. Á veggnum, hægra megin við mynd Stephans, er myndaspjald af ýmsum íslenzkum skáldum og stjórnmálamönnum. Hefur Stephan átt þetta spjald lengi, því að það sést t.d. á mynd af skrifborði skáldsins eða horn- inu hans, er tekin var árið 1905 og birt er í Bréfum og ritgerðum Stephans, I. bindi (á móti 172. bls.). Guðmundur Friðjónsson frá Sandi birti í Skírni árið 1912 er- indi, er hann hafði flutt um lífs- skoðun Stephans G. Stephans- sonar. Segir Guðmundur þar m. a.: Það er furða, hve lítil orsök er til sumra kvæða Stephans. Kvæðið: “Lyng frá auðum æskustöðvum” er til sanninda um það. Granni minn, Sigurður í Garði, fór um vortíma fram á Mjóadal; hann er fram af Bárðardal og er nú í eyði. Þar var Stephan á ungl- ingsaldri sínum að heimilisfangi, og þaðan er húsfreyja hans, ef eg man rétt. Sigurður greip upp beitilyngskló í dalnum, og sendi lyngtætluna vestur að Kletta- ijöllum, og skyldi hún verða gróðursett þar í Bragalundi. Klóin kom vesfur, þegar vetur var genginn í garð. Og þá yrkir Stephan kvæðið, og er vetrar- bragur á vísunum, en skáldskap- arbragð er að þessu, og er kvæð- ið stirt og stórskorið. Er miðsvetrar snjóþögn að sveit hafði sett með svefnfjötra úr langnætti undna, en fjölkvæður lækur og flaumur við klett lá frosinn með tunguna bundna, og lagztur var hugur í harðinda kör, en hendingar kólrraðar gödduðu’ á vör. Þá kom beitilyngsklóin o.s.frv. Þetta lyng hefur Stephan eða líklega Helga kona hans, sett ild um bókakost hans_auk þess undir gler og búið svo vel um fróðleiks, sem hafa má um hann það, að lyngið hefur geymzt ó- verið, bæði afvitandi og óafvit- andi. En, eftir allt þetta í-mig- rusl, er eg hvergi nema fáfróður, sem sé, eins og enskan segir: — “Gutla með gervihönd, en hefi þó hvergi handfylli”, sem eg læt nú standa'fyrir: “Jack of all trades, but master of none.” f bókaskápnum, sem við sjáum á myndinni af munum Stephans, skemmt í 50 ár. Gissur Elíasson hefur nú búið um það á ný og skrautritað kvæðið í þokkabót. sem hann kom leystur út með og bækur hans almennt í kvæð- gjöfum, og er frá þeim skýrt íjum hans, bréfum og ritgerðum. Almanaki Ólafs Thorgeirssonar, Tannfé Stephans, Vídalínspost- 1918, þar sem einnig er skýrt frá illa, er meðal bóka hans, og svO|S£st þag hvort tveggja á mynd- förinni að öðru leyti. Er ein |er einnig um bækur þær, er inni vinstra megin á veggnum. Get eg nú ekki betur lokið greinargerð minni en með tveim- þeirra, gjöf Skagfirðinga, meðal i Hjörtur Þórðarson sendi hon- muna þeirra, er börn StephanS|Um frá Chicago. ihafa falið háskólanum til varð-j Yfir skrifborðinu hangir mynd ur síðustu erindum þessa kvæð- •veizlu. Gáfu Skagfirðingar Stephans, tekin af honum unv is, því að þau lýsa einum feg- Stephani, svo sem kunnugt er, j sjötugt og fyrst birt í IV. bindi ursta kosti í fari Stephans, hin fegurstu skrifföng, smíðuð i Andvakna 1923. Um þessa mynd bjartsýni hans og trú á framtíð- ! af Stefáni Eiríkssyni, tréskera í fórust Sigurði Nordal svo orð í ina: Eeykjavík. Eru fóturinn, penna- hinum merkilega formála fyrir skaftið og reglustrikan úr íben-júrvali því úr Andvökum, er Við rjúfum ei eyðingar álagadóm, sem uppi erum nú til að vinna. j holt, askarnir úr íslenzku birki.; hann gaf út árið 1939: en pappírshnífurinn úr hval-: Það má lesa í andlit Stephans beini með gullskildi ágreiptum: á myndinni . . . eins og á opnaj Vor hugur og elja er tugabrot ! Stephan G. Stephansson, frá,bók, svo mótað er það orðið af) tóm i Skagfirðingum 1917. ( hans innra manni. Það er við í tvískildings ársvöxtu að finna. Stephan mun lítt hafa notaðisnöggt álit hversdagslegt andlit, En fram líður að því, við aldanna þessa fallegu muni, fremur hafa!ekki sérstaklega frítt né stór-j þörf jhaft þá sem sýnisgripi. Gömlu J skorið, óvenju tilgerðarlaust og —ei ársgróðann—metur hver líf | blekbytturnar hans og umgjörð. blátt áfram. En því lengur semj sitt og störf. i þeirra eru enn til og standa nújá það er horft, því meira kemu,-j j 6 bindi, og bréf hans og ritgerð- ir, 4 bindi (hér bundin í tvö). já skrifborðshillunni, þar sem,í Ijós. Á eldri myndunum ber( Þá byggir upp einyrkinn eyði- j einnig sjást Andvökur Stephans, mest á skarpleikanum og karl-j lönd sín, mennskunni. Þessi mynd leiðir cg erfðaféð berst svo frá honum. framar öllu í ljós milda heið- Og það verður: framtíðar feg- 1 Árið 1922 samdi Stephan drög ríkju og bjarta einlægni í yfir-j urðarsýn að ævisögu sinni og gerði þaðjsvipnum, enni og augnaráðL og farsæla hreppt og í vonum— j fyrir áeggjan vinar síns Baldurs i Festan er ekki minni en áður, því ættjarðar framför er eilífðin j Sveinssonar, er var hér vestra ájnefið og hakan þróttmikil,) hans árunum 1907—1911 sem með-rit- munnsvipurinn dálítið ein- og ódauðleiksvonin í dáðgróðri j að eftir 40 ára kauplausa þrælk- stjóri Lögbergs. í þessum drög- þykknislegur. En því fer svo! lands.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.