Heimskringla - 23.12.1953, Blaðsíða 8

Heimskringla - 23.12.1953, Blaðsíða 8
«. SlÐA ntlMSERINGLA WINNIPEG, 23. DES. 1953 The Management and Statf Wish Their Many Patrons c4 Vetu Aiettu Chtiótmað aPPH VENDOME H°TEL DICK MACPHERSON, Manager FORT STREET WINNIPEG, MAN Phone 92-1058 COMPLIMENTS OF THE SEASON the TELERAD co SALES Radios - Appliances - Records SERVICE 793 Sargent Ave. at Arlington St, Phone 74-9204 - Winnipeg, Man, COMPLIMENTS OF THE SEASON CUOTHí Tailors - Men’s Wear - Furriers CUSTOM MADE MEN’S & WOMEN’S SUITS, SLACKS Deer Skin Jackets Made-ToOrder — Furs Safely Stored FUR COATS REPAIRED - REMODELED - MADE-TO-MEASURE BUS. PHONF. 74-6015 RES. PHONF. 59-1998 791 SARGENT AVE., at Arlington St. WINNIPEG, MAN Cor. Sargent og Victor ÓSKAR ÖLLUM VIÐSKIFTAVINUM SlNUM ÁNÆGJULEGRAR OG FAGNAÐ- ARRIKRAR JÓLAHÁTIÐAR FJÆR OG NÆR Messur á hátíðunum Messað verður í Fyrstu Sam- bandskirkju í Winnipeg á hátíð- unum eins og hér segir: 25. des. kl. 11 f. h. — Jóladags- guðsþjónusta á íslenzku. 27. des. kl. 11 f. h. — Messa á ensku, hugleiðingar vfð lok ársins. Engin kvöldguðsþjónusta verð ur þann daginn. 31. des. kl. 11.30 e. h. — Gamlárs- kvöld. Aftansöngur, miðnætt- ismessa. 3. jan. 1954 — Fyrstu guðsþjón- ustur í nýárinu, kl. 11 f. h. og kl. 7 e. h. •• ★ ★ ★ Um síðustu helgi lézt Sig- valdi Baldvinsson að heimili sínu 334 Semple Ave. West-Kil- donan. Hann var 86 ára, ættaður frá Hjaltastað á Austurlandi en hefir átt síðustu 42 árin heima í Manitoba. Hann lifa kona hans Valgerður, þrjár dætur, Helga, Mrs. H. Martin og Mrs. T. Ir- win, og þrír synir, Gunnar, Ing- var og Halldór; og einn bróðir Sigurður Hann verður jarðsung- inn í dag frá A. S. Bardal útfar- arstofu af séra Philip M. Péturs syni. ★ ★ ★ Mrs. Svanb. Sigfusson frá Riverton var stödd í bænum fyr- ir helgina. ★ ★ ★ Miss Johanna Guðbjörg Kristjansson og Eric N. Rogers, voru gefin saman 5. desember í lútersku kirkjunni í Selkirk af séra Sigurði Ólafssyni. R0$E THEATRE Dec. 24-26—Thur. Fri. Sat. Genetal “PRISONER OF ZENDA” Stewart Grangre—Deborah Kerr “The ROSE BOWL STORY” Color Marshall Thompson—Vera Míles Dec. 28-30—Mon. Tue. Wed. Gen. “ROOM FOR ONE MORE” Cary Giant—Betsy Drake “Blackbeard the Pirate” (Color) Linda Darnell—Robret Newton LET YOUR CHRISTMAS CELEBRATIONBE THE HAPPIEST EVER AND MAY THE NEW Y E A R B R I N G C O N- TENTMENT, PEACE AND HAPPINESS TO ALL Bjarni Sveinsson frá Keewat- in lagði af stað s.l. viku vsetur til Vancouver. Bjóst hann við að setjast að á Ströndinni. NCMER 15 I UPPLÝSINGAFLOKKI Calvert Canadiska vasabókin Þetta er ein þeirra greina, sem sérstaklega eru ætlaðar nýjum Canadamönnum. JÁRNBRAUTIR Með hliðsjón af þvi hve Canada er stórt um sig og þjóðin er tiltólu )ega fámenn, gengur það kraftaverki næst hve jámbrauta-samböndin eru fuílkomin og umfangsmikil, enda er þess full þörf, þar sem flytja verður fólk og varning um óra vegu, enda liggur það í augum uppi að þar sem tim 33,646,000 fermílna víðáttu er að ræða velti mikið á, að samgöngur nái til hinna fjarlægustu og afskektustu landshluta. Nú má segja að liðin séu 120 ár síðan það mikla æfintýri gerðist að leggja jámbrautir um Canada og hefir kerfið svo vaxið, að það gengur næst að mílnafjölda Bandaríkjunum og Rússlandi, sem þó eru mörguin sinnum fólksfleiri. Byrjað var að leggja Canadian Pacific jámbrautar- kerfið skömmu eftir stofnun fylkjasambandsins 1867, og árið 1885 var lagningunni þannig komið, að vesturlandið fór fyrir alvöru að byggjast upp. Upp úr aldamótunum kom mikill fjörkippur í þjóðlífið vegna hinna hraðauknu brautinntektar og leiddi slíkt til þess, að lagning Canadian Northwestern og Grnad Trunk Pacific var lokið 1915. Vegna fyrra stríðsins tók fyrir fólksflutninga til landsins og lentu bæði þessi nýju járnbrautarfélög í alvarlegum fjárhagsvandræðum, en slíkt leiddi til þess, að þau voru sameinuð í eitt þjóðeignafélag The Canadian National Railways árið 1921. Megin jámbrautarfélögin í Canada, The Canadian Pacific Railways. sem eru hlutafélag og þjóíieignabrautimar, The Canadian National Rail- ways, hafa jafnan unnið saman í góðri einingu og komið í veg fyrir óþarfa endurtekningu á vettvangi samgöngumálanna. Nefnd sú er kallast I he Board of Commissíoners, kveður á um framgjöld, viðgerðir og öryggi járnbrauta. Það er síður en svo, að starfsemi þessara tveggja félaga sé einskorðuð við flutninga með jámbarutum þó kerfi þeirra nái yfir 59,000 mihir, heldur starfrækja þau jafnframt eimskipa og flugsamgöngur, alhhliða símaþjónustu og hótel. Allar uppástungur varðandi framhald þessara greina eru kærkomnar og verður þeim komið á franffæri við Calvert House af ritstjóra þessa blaðs. I næstu mánuði: Tryggingamál. Calvert AMHERSTBURG. ONTARIO Hjónavígsla Vegleg athöfn í Fyrstu Sam- bandskirkju í Winnipeg fór fram þriðjudagskvöldið 15. des- ember, er Douglas Ernest Meg- get Allen og Evelyn Ingibjörg Thorvaldson voru gefin saman í hjónaband. Brúðurin er dóttir þeirra Thorvalds R. Thorvald- son og Svanfríðar Lilju Sigur- geirson Thorvaldson konu hans. Brúðguminn er af hérlendum ættum. Séra Philip M.P éturs- son gifti. Brúðhjónin voru að- stoðuð af D. M. McPherson, Jean Thorvaldson, Patricia Al- len og Margaret Thorvaldson. Albert Thorvaldson og Thor Thorvaldson, bræður brúðarinn ar leiddu til sæta. Einsöngva sungu Davina Bailey og Gordon Parker. Gunnar Erlendson var við orgelið. Vegleg brúðkaups- veizla fór fram á Professional and Business Women’s Club á Evergreen Place að miklum fjölda viðstöddum. Séra P. M Pétursson mælti fyrir skál brúð arninar og Mrs. E. P. Jónsson, frændkona hennar flutti einnig hlýleg orð til hennar og brúð- gumans. Elma Gislason og Gor- don Parker sungu einsöngva. Framtíðarheimili ungu hjón- anna verður í Montreal. ★ ★ ★ Mr. og Mrs. Robert K. Siddall og tvö ung börn þeirra komu ný- lega frá Montreal til bæjarins. Gera þau ráð fyrir að dvelja hjá foreldrum Mrs. Siddall, Mr. og Mrs. G. S Thorvaldson, Kings- way. ★ ★ ★ Mrs. John Mýrdal, 21 Forest Ave. West-Kildonan, dó s.l. mið vikudag í Bowsman, Man. Hún var 68 ára, kom frá íslandi fyrir 40 árum og hefir átt hemia í Manitoba Hana lifa maður hnen- ar John, einn sonur Vernhard og þrjár dætur, Mrs. E. Mc Bryan og Mrs. Norman Young, báðar í Winnipeg og Mrs. A. S. Ruddock, Bowsman Hún var jarðsungin s.l. mánudag af sr. Valdimar Eylands frá útfarar- stofu A. S Bardals ★ ★ ★ Þjóðræknisdeildin Frón efnir til skemmtifundar í Góðtempl- arahúsinu mánudagskvöldið 11. janúar n.k., kl. 8. Á þessum fundi verða m.a: sýndar nýjar kvikmyndir ný- komnar frá íslandi. Ýmislegt fleira verður þarna til skemmt- unar, og verður það nánar aug- lýst siðar. * ★ ★ Jóla kveðjur Kæru vinir: Hjartans kveðjur um jólin sendum við hjónin til ykkar allra! “því ljósið og ylhlýjan unaðar- sæl fyllir allt sinni vermandi gleði”. Gleðilegt Nýtt Ár! Svava og Eric Sigmar Máfahlíð, 23, R.-vík ísl. ★ ★ ★ Fyrsta lúetrska kirkja, Winnipeg Á sunnudagskvöldið 20. des- ember kl. 7, fer fram guðsþjón- usta á ensku, í fjarveru sóknar- prestsins, sem það kvöld verður staddur á Gimli vegna sérstakrar kirkjuathafnar þar. 1 Á jóladaginn verður, eins og venjulega messað á íslenzku, kl. 11. f.h., en ensk jólamessa fer fram kl. 11 á sunnudaginn 27. desember. ★ ★ ★ Rósmundur Árnason í»á El- fros, Sask. var á ferð í bænum fyrir síðustu helgi.. ★ ★ ★ Fólk í Árborg og grendinni er vinsamlega beðið að minnast þess að gjafir ‘Christmas Card Fund’ til styrktar spítalans í Árborg má skilja eftir annað hvort á pósthúsinu eða á skrifstofu rjómabúsins. Styðjið gott mál- efni. AÐALRÆÐUMAÐUR Á ÁRSÞINGI BRÆÐRA- FÉLAGA Dr. Richard Beck prófessor var aðalræðumaður í almennri kvöldveizlu þeirri, er haldin var A ; í lok ársþings sambands bræðra- félaga í Norður Dakota i Bis- mark, N. Dak., laugardaginn 5. desember. Ræðuefni hans var Bræðralagshugsjónin og þjóð- frelsi” (Fraternalism and Free- dom), og ræddi hann meðal ann ars um mannréttindi og frelsis-1 hugsjónir norrænna manna. Dr. Beck sem er fyrrverandi forseti! sambandsins var fulltrúi hins fjölmenna allsherjar félagsskap- ar Norðmanna (Supreme Lodge, Sons of Norway) á þinginu og var formaður í tveim aðalnefnd- um þingsins. “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK,, MINMS7 BETEL í erfðaskrám yðar Hafið HÖFN í Huga ICELANDIC OLD FOLKS HOME SOCIETY — 3498 Osler Street — Vancouver 9, B. C. AFMÆLISKVEÐJA TIL GUTTORMS J. GUTTORMS SONAR SKÁLDS af því að lesa bæði leikrit þín og kvæði. Þá þakka eg ekki síður mikla og trygga vináttu þína í minn garð og drengskap þinn allan mér til handa, og hefir það verið mér styrkur eigi ólítill í menn- ingarviðleitni minni í ræðu, riti og félagslegum störfum. “Berr er hverr at baki, nema sér bróð- ur eigi”, segir spakmælið forna, og það hefi eg margreynt, að góðan bróður á eg að baki þar MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, séra Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h., á ensku Kl. 7 e. h., á íslcnzku | Safnaðarnefndim Fundir 1. fimtu- dag hvers mánaðar Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveld inu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtu- dagskveld kl. 8.30 Skátaflokkurinn: Hvert miðviku- dagskveld kl. 6.30. Söngæfingar: Islenzki söngflokkur- urinn á hverju föstudagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólin: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.30 Note New Phone Number glvlÍAGBÖR6HÍír^ : PHOME 74-5451 J—— sem þú ert. Verður slíkt seint metið og þakkað. Með allt hið framanskráða í huga sendi eg þér, í nafni okkar hjónanna, hjartanlegar ham- ingjuóskir í tilefni af 75 ára af- mælinu og jafn innilegar vina- kveðjur okkar til ykkar hjón- anna. Þinn einlægur frændi og vinur, Richard Beck Grand Forks, N. Dak 21. nóv. 1953 Kæri og ágæti frændi og vinur; Muni eg rétt, þá ert þú 75 ára ! gamall í dag. samkvæmt hinu nýja tímatali ævi þinnar, er eg gróf upp úr kirkjubókum, með aðstoð dr. Rúnólfs Marteinsson- ar, hérna um árið, sællar minn- ingar. Hvarflar hugurinn því til þín í dag, og vil eg ekki láta þessi merku tímamót í þínum ævfiferli fara svo fram hjá mér,' að eg sendi þér ekki hugheil-| ustu kveðjur og afmælisóskir okkar hjónanna. Megir þú sem lengst hópinn prýða og senda okkur til andlegrar hressingar þín frumlegu kvæði, sem alltaf1 bera sitt ósvikna höfundarmark um hugsun og ljóðform. Eg þakka þér á þessum vega-j mótum þinn mikla og merkilega skerf til íslenzkra bókmennta, bæði í lausu og stuðluðu máli, sem lengi mun að verðugu halda á lofti nafni þínu; eg þakka hugsana-auðlegðina, frumleik- ann, og mikla fegurð og andríki, sem finna má í leikritum þínum og ljóðum, eg þakka kýmnina,' sem ósjaldan hittir snilldarlega í mark; eg þakka umbótahuginn og samúðina með smælingjun- um, sem er heitur undirstraum- ur í leikritum þínum og ljóðum, mannúðina og manndómshuginn, sem þar haldast í hendur. Allt þetta þakka eg af heilum huga, og þá um leið ánægjuna og and- lega gróðann, sem eg hefi haft

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.