Heimskringla - 03.03.1954, Blaðsíða 1

Heimskringla - 03.03.1954, Blaðsíða 1
LXVIII, ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 3. MARZ 1954 NÚMER 22. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR PORLAGASMIÐIR ÞJÓÐ- RÆKNISFÉLAGSINS Á KOMANDI ÁRI Þessir hlutu kosningu í stjórn arnefnd Þjóðræknisfélagsins á nýafstöðnu ársþingi þess: Dr. Valdimar J. Eylands, for- seti; séra Philip M. Pétursson, varaforseti; frú Ingibjörg Jóns- son, ritari; próf. Finnbogi Guð- mundsson vara-ritari; Grettir Jóhannsson, féhirðir; Thor Vík ingur vara-féhirðir; Guðman Levy, f jármálaritari; Ólafur Hallsson, vara-f jármálaritari; Ragnar Stefánsson, skjalavörð- ur. Yfirskoðunarmenn reikninga: Steindór Jakobson og Jóhann Beck. NÝR ÍSLENZKUR DÓMARI Nels G. Johnson, lögfræðing- ur í Bismarck, N. D. og fyrv. dómsmálaráðherra var s.l. föstu- dag skipaður dómari í yfirrétti Norður Dakota rikis; hann tek- Ur við starfi 5. apríl. Hann var kosinn eftirmaður ' A. M. Christianson dómara, en hann dó 11. febrúar. M. Johnson er fæddur á Akra- nesi á íslandi 30. apríl 1896. Til Vesturheims kom hann með for- eldrum sínum fjögra ára gam- all. Hann útskrifaðist af North Dakota háskóla 1924, stundaði lögfræðingsstörf nokkur ár, var * fyrra heimstríðinu og síðast ríkisdómari í McHenry Countv í 9 ár. En fór frá því starfi til að stunda lögfræðistarf á eigin 8Pýtur 1948. Hann giftist 1931 konu er hét Ruth Margery Hallenbeck frá Grand Forks, North Dakota. Eiga þau tvö börn, George M. á North Dakota háskóla og Margot einnig á skóla. Mr. Johnson er bróðir Mrs. Lilju Eylands konu dr. Valdi- Piars J. Eylands, Winnipeg. Sá er fregn þessa skrifar Hkr. Segir að menn séu mjög ánægðir ^Ueð skipun Mr. Johnsons í dóm ara embættið. Hann hafi ávalt leynst sanngjarn og góður stuðn ingsmaður velferðarmála þjóðfé- iagsins. BRá ÞINGSLITUM Síðasta kvöldið, sem þjóðrækn ■sþingið stóð yfir, hélt það sam- komu í Sambandskirkjunni á. Lanning stræti. Var ágætlega til hennar efnt. Tveir ágætir ræðu-| ^Penn, þeir Rev. Robert Jack og séra Eiríkur Brynjólfsson skemtu afbragsvel en auk teirra komu fram fjögur börn u°rðan frá Árborg sem auglýst var, er skemtu með íslenzkum uPplestri, sem nú er nýtt að keyra börn gera og vakti mikla Unun áheyrenda. Fundarstjóri Þessarar skemtunar var próf. ] Linnbogi Guðmundsson. Hafði kann ú útvegað nokkrar söngplöt- ur að heiman, er þarna voru spil- aðar. Að lokinni samkomunni, sem var hin skemtilegasta, var tekið til þingstarfa. Eitt af þeim var kosning heiðui^félaga. Hlutu tveir ágætir þjóðernisvinir, er mikinn skerf hafa lagt til þjóð- ræknisstarfs vors þó fjarlægir séu. Þessir menn voru Dr. Stef- án Einarsson og séra Einar Stur- laugsson. Ársþing þetta var mjög vel sótt og skemtilegt, ef til vill eitt af hinum betri, síðari árin. STÓRFURÐULEG FRÉTT Fyrir skömmu barst frétt út um það, að Þýzkaland hefði tek- ið sér sæti, sem þriðja mesta vöruútflutningsþjóð heimsins á árinu 1953. Þjóðin sem áður skip aði það, en varð nú að rýma sæt- ið, var okkar elskulega Canada. Útflutningur Bandaríkjanna er hæstur og nemur 15 biljón döl um; næst er Bretland með um 7l/> biljón, þá Vestur-Þýzka-1 land með 4.4 biljón og Canada' með 4.1 biljón. Útflutningur Canada minkaði á árinu 1953 um 363þ«> miljón dala, en Þýzkalands jókst um 380 miljónir. Þetta er eitt af því furðuleg- asta, sem skeð hefir í heimi fram faranna. Land sem í flag var lgat fyrir 8 árum og þjóðinni tvistrað, vélum iðnaðarins stol- ið af henni og henni bókstaflega allar bjargir bannaðar, hefir á þessum 8 árum rétt svo við að vera orðin þriðja mesta útflutn- ings. þjóð heimsins! Er nokkuð að finna sem um þvílíka dáð og dugnað vottar sem þetta á meðal annara þjóða? ST LAURENT FLYTUR RÆÐU Á ÞINGINU Á INDLANDI Hvar sem Louis St. Laurent, forsætisráðherra Canada hefir komið á hnattflugferðalagi sínu, hefir hann flutt boðskap vináttu og sátta þjóða á milli. Á Ind- landi flutti hann nýlega ræðu á þingi, og hélt fram í henni, að Indland þyrfti ekki að óttast, að stuðningur Bandaríkjanna við Pakistan, yrði nokkru sinni not- aður á móti Indlandi. Bandaríkja J)jóðin ætti engan sinn líka, sem stórþjóð, í því, að tryggja efna- hag, frelsi og sjálfstæði lýðræð is-þjóða. Hann sagði vestra góð- hug ríkja hvarvetna til Indlands og starf Nehrús til viðreisnar efnahag og frelsi þjóðarinnar allsstaðar vekja athygli. Hann sagði Canada fylgja Bandaríkj unum að verki í því, að reisa rönd við yfirgangi kommúnista, því það væri sannfæring sinnar þjóðar, að heiminum stafaði hætta af honum. Þegar fregnrit- arspurðu hann síðar á fundi, hvernig Canada og Bandaríkjun um mundi geðjast að því, að Ind- land og Rússland gerðu hernað- arsamtök með sér, sagði hann að það yrði eitt viðbótar áhyggju- efni vestlægu þjóðanna; sam- vinna lýðfrjálsra þjóða við kom- múnista væri það hvaða þjóð sem hlut ætti þar að máli. Hann kvað engan efa á, að Can ada samþykti tillögu Nehrús um vopnahé í Indo-Kína. Svipaðar sögur segir víðar af ferðum forsætisráðherrans. FER FRAM Á VOPNAHLÉ í INDO-KÍNA Nehru, forsætsiráðherra Ind- lands, fór 22. febrúar fram á að aðilar stríðsins í Indó-Kína semdu vopnahlé með sér þar tii eftir íundinn 26. apríl í Geneva, Sviss, um frið í Koreu og Indo- Kína. Tillögu þessari er St. Laurent sem nú er staddur í Indlandi, samþykkur sem flestir aðrir. Samt er því svo farið, að einn af yfirmönnum franska hersins í Vietminh, kærir sig ekkert um þessháttar fundarhlé, telur það geta orðið til þess, að skapa Kín- verjum betri aðstöðu við friðar- borðið. BYLTING í EINU LANDI EFTIR ANNAÐ Egyptaland í Vestur-Asíu var bylting í einu landinu eftir annað s.l. viku. í Egyptalandi og Sýrlandi risu herirnir upp á móti stjórn- unum og steyptu þeim af stóli. Móhammed Naguib, maðurinn sem rak Farouk konung frá völd um, og stofnaði lýðræði í landi Faróanna og varð fyrsti forseti þess, var rekin frá völdum um miðja s.l. viku af hernum frá Abbassía, sem er í útjaðri Cairo- borgar og er sami herinn og að- stoðaði Naguib við lýðveldis- stofnunina og rekstur konungs- ins. Til valda var settur Gamel Ab del Nassan herforingi. Hann er Bretahatari hvað sem öðru líður. Spá margra er, að Naguib verði aftur settur til valda; byltinga- herinn kvað hafa klofnað og fylgjendur Naguibs eru eins margir ef ekki fleiri, en hinna 11 ungu byltingaforinga, er kváðu Naguib vera að koma á fót ein- ræði. Sýrland í Sýrlandi fór her landsins eins að ráði sínu og í Egypta landi, rak forseta sinn, Adel Shis hekly hershöfðingja, er völdin lentu hjá í desember 1951, er fyrverandi forseta var af stóli steypt, vegna vináttu hans við Rússa. Shishekly hefir nú flúið land. Þing forseti Maahmoun E1 Kuzbari tók við valdi forsetans, en byltingahermennirnir heldu s.l. laugardag til Damaskus og tóku þingið í sínar hendur en ráku Kuzbari. Byltingaherinn hefir þrjá fjórðu af landinu (Sýr landi) á sínu valdi. Israel í Israel lýsti yfirhershöfðingi Moshe Dagan, því yfir að hann hefði kallað lið sitt saman, um 250,00 manns til að vera viðbúið að taka á móti Arabaríkjunum, ef þau byrjuðu sama leikinn og her Sýrlands hefði gert. Á MÓTI TOLLUM Oft höfum við verið á það mint af blöðum liberala, að flokkur þeirra sé á móti tollum og hverskonar skerðingu á verzl unarfrelsi. Eitt af dæmunum af þessu er að sjálfsögðu það, er Ottawastjórnin gerði nýlega. En það var að leggja bann við innflutningi á vörum, kæliskáp um og öðrum búsáhöldum frá Bandaríkjunum, vegna þess að þær voru á niðursettu verði. Al- menningi hér var sjáanlega of- gott, að njóta þessara kjörkaupa. Liberalstjórnina í Ottawa dreymdi fyrir því, að vörur mundu fyr lækka í verði syðra en hér. En til að tapa ekki af tolltekjum sínum, fást þær ekki inn í þetta land fluttar, nema á verðinu sem á þeim var áður. Stjórnin samdi lög um þetta fyr- ir jólin í Ottawaþinginu. En hvernig farið verður að út- skýra þetta sem verzlunarfrelsi og lágtollastefnu, fáum vér ekki C.P.R. félagið hefir boðist til leitast við að steypa núverandi séð! SKOTHRÍÐ Á WASHING TONÞINGINU Ef þú hefðir verið staddur í dag, hefðirðu vel getað haldið að þú værir í Shooting Gallery. Þegar umræður stóðu sem hæst, dundu ein 30 skammbyssu- skot yfir þingmennina. að greiða Winnipeg bæ $250,000 stjórn á Puerto Rico og taka í skatt á ári, 10 næstu árin og völdin í sínar hendur. Þeir eru bæjarstjórnin hefir þegið það, með öðrum orðum einræðis-sinn sem fleiri mundu gert hafa. CPR ar eða kommúnistar. Blaðið félagið þarf ekki að greiða þenn- ( Pravda í Moskvu, heldur ávalt . , l\an skatt, því sámkvæmt samningi aðgerðum þeirra á lofti os. eerði þmgmu i Washmgton s.l. manu- frá 18gl> er það undanþegið það, er morð-tilraunin var haf- skatti. Var það unnið til að fá in á Truman; kvað það eðlilegt, félagið til að leggja leið sína um að eyjuna fýsti að losast undan þennan bæ og sem án þess, hefði kúgun Bandaríkjanna. Um skot- líklega enginn tiltakanlegur bær hríðina á Washington þinginu orðið. Félagið greiddi hér áður tlar Pravda einnig um sem aug- Þau komu ofan af áheyrenda loftpöllum þinghússins. Urðu 5 þingmenn fyrir þeim en enginn alvarlega þó utan einn. Alvin M. Bentley, stjórnar- sinni frá Michigan, meiddist mest. Kúlan hitti hann í brjóst- ið neðarlega. Hann lá á gólfinu þegar skothríðinni lauk. Tveir læknar á þinginu komu undir eins honum til aðstoðar. Hann var í gær sagður skárri. Annar þingmaður, Clifford Davis, demókrati frá Tennessee, var skotinn í fótinn. Þessir hlutu og einhver meiðsli, en ekki alvarleg: Ben Jensen, stjórnarsinni frá Iowa; Kenneth Roberts, demokrati fiá Alabama; og George Fallor,, demokrati frá Maryland. Verkið unnu þrír alls, tveir karlmenn og ein kona. Hrópuðu þeir um leið og þeir skutu: Gef- ið Puerto Rico fresli, er þeir köllugu sitt land, en munu þó allir hafa verið frá New York borg. Konan sem í skothríðinni tók þátt, var sögð eiginkona annars mannsins sem Truman forseta ætlaði að ráða bana á heimili hans fyrir nokkru. Brjálæðislæti þessi voru stöðv uð innan skamms tíma af lögregl unni. Var mesta lukka, að meira ilt stafaði ekki af þeim. HVEITISALAN Nýlega tilkynti Ottawastjórn- in, að sölu á hveiti sem upp var skorið 1952, sé nú lokið. Síðasta greiðsla nam 9J4 centi á hverj- um mæli. Verðið jafnar sig þá upp með að vera $1.81 það árið. Alls nemur greiðsla þessi 58 miljón dölum, sem kemur sér vel á þessum tíma, þegar alt frýs og engin önnur tekjuvon er fyrir bændur. En 127 miljón mælar eru enn óseldri frá árinu 1952, voru þeir lagðir við uppskeru ársins 1953. En af þess árs uppskeru, er ekk- ert enn selt. Á hendi eða óselt eru því öll ósköp af hveiti. Seljist það bráð lega, sem því miður eru nú ekki líkur til, á svipuðu verði og á árunum frá 1945 til 1952, er verð ið var að jafnaði um $1.80, væri mikil heill að því. En Evrópa er ekki líkleg til að greiða það verð, sem stendur. Lækkun hveitiverðs nú þegar um 7 cents, mun heldur ekki nægja kaupend um það er orðið trú manna, að almenn verðlækkun sé næsta sporið. Hennar hefir þegar orðið raunverulega vart í Bandaríkj- unum. skatt, er nam $50,000. Nú greiðir það því alls um $300,000 í skatt. Skamt út úr þessum bæ, ber á ljósa árás gegn kúgun alheims- drotnunar Bandaríkjanna. Fréttir í morgun telja, að sýki þeirri er bit óðra hunda er; nokkuð hafi fundist af kommún- orsök að og vatnsfælni, er nefnd ista skjölum í fórum eins manns- á íslenzku, en á ensku rabies eða ins> er í skothríðinni í Washing- Hydrophobia. Sýki þessi er mjög ton þinginu tók þátt. Hann á smitandi og ef á hátt stig kemst,|heima í New York. ólæknandi. Hvað kæmi fyrir þessum bæ, ef hundaþvagan hér Á síðast liðnu ári, flýðu 17 af sýktist? hverjum 1000 íbúum Austur- Þýzkalands — samtals 305,737 manns—sæluna undir stjórn kom múnista. tJR ÖLLUM ÁTTUM Eitthvað bogið virðist við breytingartillögu Mr. Campbells Það hefir nokkrum verið bætt forsætisráðherra Manitoba við þinghús-lögregluna í Wash- tillögu CCF sinna um nýja kjör- ington, vegna skothríðarinnar dæmaskipun í fylkinu. Aðal-til- Þar S-L mánudag. Yfirmaður lög- reglunnar hefir fengið hótunar- bréf um að Eisenhower FRÁ ISLANDI lagan fer fram á að óháð nefnd. en ekki þingnefnd, sé í málíð skipuð. En breytingartillaga for j betra að vara sig. sætisráðherra vill kjósa 7 manna nefnd á þingí, til að rannsaka og gefa álit sitt um, hvernig að þessu skuli unnið. Verði þing- nefndin með óháðri nefnd, lofar forsætisráðherra henni. Fari nefndin ekki fram á slíkt, sér auðvitað liberal-flokkurinn einn um kjördæmaskipunina. væn Indíánar í Manitoba-fylki, fóru fram á það á fundi Mani- toba Indian Brotherhood, s.l. Bæja- og sveitakosningar á Islandi, eftir Mbl. 2. íeb. Úrslit bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík urðu þau, að fraro- boðslisti Sjálfstæðisflokksins vann mikinn og glæsilegan sig- ur. Hlaut hann 8 bæjarfulltrúa kjörna og þar með hreinan meiri hluta í bæjarstjórn. Er Reykja- vík þar með tryggð traust og föstudag, að sömu lög giltu fyrir örugg bæjarmálaforysta næstu þá og aðra borgara, að því er fjögur ár Frá því £ alþingiskosn neyzlu áfengis áhrærði. Þeir vildu að minsta kosti að það væri reynt; ef Indíánar væru þessa óverðugir, þá væri á- ávalt hægt að endurlögleiða hinn gamla sið. í Manitoba eru 48 Indíánahér- uð (reserves), er mál þetta styðja. Þá fór fundur þessi fram á, íngunum í sumar bættu Sjálf- | stæðismenn við sig 3397 atkvæð- um. Hinsvegar töpuðu kommún- istar 597 atkv., Alþýðuflokkur- inn 662 atkv., og Framsókn 303 atkvæðum. Heildarúrslitin urðu sem hér segir: Sjálfstæðifl. 15642 atkv. og 8 menn kjörna, Kommúnistar, 6107 að skattur á bifurskinnum, semjatkv. 3 menn kjörna; Alþýðufl. er $1.50, væri lækkaður, hann 4274 atkv. og 2 menn kjörna; væri of hár á vöru sem seldist Þjóðvarnarflokkurinn, 3260 atkv á $10.00, þegar vel léti, en stund | og i mann kjörinn; Framsóknar- um ekki nema á $2.00. ! flokkurinn 2321 atkv. og 1 mann Fund,urinn sagði og þörf betri i kjörin. skóla, betri sjúkrahúsa. kennara °g betri Rauðakross sjóðsöfnunin hófst Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 49,5% gildra atkvæða. Auðir seðlar voru 290 og ógildir 88. Breyting sú, sem orðið hefur s.l. mánudag í þessu fylki. Féð a skipun bæjarstjórnarinnar er sem safna á nemur $360,700, en sú( að kommúnistar hafa tapað það er 6.6% af söfnuninni í öllu Canada. ‘Frelsið Puerto Rico’ einu sæti, sem Þjóðvarnarmenn hafa fengið. Úrslit kosninganna annarstað- sem ar á landinu sýna, að Sjálfstæð- WINNIPEGFRÉTTIR í Winnipeg voru 21,557 at- vinnulausir í síðustu vikulok. Enginn vill segja hverju það sé að kenna. í Manitobaháskóla kenna tveggja og þriggja ára börn kenn urunum. Þetta var fyrirsögn greinar í blaði hér fyrir helg- ina. Það er ekki prentvilla. Börn in eru í hjúkrunardeild skólans fyrir nemendur að læra af þeim. Og í þeim fræðum er ekki hægt að hugsa sér betri kennara. voru orð þeirra er skotárásinai ismenn hafa víðast hvar unnið á. gerðu í Washington þinginu, ---------------- hefir við það að styðjast, að rík Skeyti frá Islandi ið er undir stjórn Bandaríkjanna: Um síðustu helgi barst Árna af ástæðum, sem Puerto Rico Eggertssyni Q.C. skeyti frá Eim búar sjálfir kusu. Eyjunni var skipafélagi íslands um að s.l. veitt tækifæri í janúar að föstudag hefði látist í Reykja- greiða atkvæði um hvort það vík Hallgrímur Benediktsson, vildi sjálfstjórn. En íbúarnir höfnuðu henni með 75 atkvæðum um langt skeið stórkaupmaður í Reykjavik og í stjórn Eim- gegn 5. Aðal ástæðan var sú, að j skipafélagsins síðan 1921. Hann eyjuna skorti enn fjáraðstoð frá var um sjötugt, fæddur á Seyð- Bandaríkjunum og kaus hana. ^ isfirði, nafn-kunnur hæfileika- Eisenhower fprseti segir þeinijog íþróttamaður. Hans verður sjálfstæðið til boða hvenær sem þeir fari fram á það. En á eyj- unum myndaðist sjálfstæðis- baráttuflokkur, um 50 manns, sem lítið hefir unnið opinber- lgea að málinu síðan félagar hans lengi minst, sem eins hinna á- gætusti^ s°na íslands. * ★ * Hr. Sveinn Kristjanson, um- sjónarmaður fyrir North Amer- ican Lumber and Supply Co. Ltd. í Bandaríkjunum, sem eru um, í Elfros, Sask., var staddur hér í 100, gerðu árásina á Truman for|bænum í vikunni sem leið. Hann seta. Þannig liggur í þessujer sonur Mr. og Mrs. Sveinn frelsismáli. Frelsis-sinnarnir j Kristjánsson frá Elfros.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.