Heimskringla - 03.03.1954, Blaðsíða 4

Heimskringla - 03.03.1954, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSERIRGLA WINNIPEG, 3. MARZ 1954 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Messað verður í Fyrstu Sam- bandskirkjunni í Winnipeg n.k sunnudag, eins og vanalega, kl. 11. f.h. á ensku, og kl. 7. e.h. á íslenzku. —Saekið messur Sam- bandssafnaðar ★ ★ ★ Mr. og Mrs. Alvin Bjornson, og tvö börn þeirra frá Moorhead, Minn. voru stödd í bænum yfir helgina s.l. ★ ★ ★ Að kveldi þess 26. þ.m. gaf sr. Valdimar J. Eylands saman í hjónaband Miss Sigríði Daniel' son og Samuel Emerson deildar yfirmann hjá T. Eaton Co. For- eldrar brúðarinnar eru Kristján Danielson og kona hans Kristj- ana að 1007 Ashburn St. en brúð guminn er sonur Mrs. S. Emer- son í Belfast á Norður írlandi og manns hennar sem látinn er fyrir nokkrum árum. Brúðarmey var Miss Maureen Tyler, en brúðgumann aðstoðaði David Tyler, og eru þau börn systur brúðgumans. Giftingar athöfnin fór fram á heimili brúð arinnar að viðstöddu allmörgum held Saturday in Scand. club af nánustu skildmennum en síð- rooms, 470 Main St. Re-elected ar sátu 120 manns veglega veizlu j with acclamation were: Jon K. í veizlusal sem nefnist “Peggy's; Laxdal, vice-preseident; H. A. ROSE THEATKE —SARGENT & ARLINGTON— MARCH 4-fi-Thur. Fri. Sat. (Gei). “MY PAL GUS” Richard Windmark, Joanne Dru « “MARA MARU” Errol Flynn, Ruth Roman MARCH 8-10-Mon Tue Wed (Ad. “MY MAN AND I” Shelly Winters, Wendell Corey MÓNTANA BELLE (color) Jane Russell, George Brent the home of Mrs. T. Hannesson, 878 Banning St. ★ ★ ★ The Womens Association of the First Lutheran Church meet Tuesday, March 9th at 2.30 in the lower auditorium of the church. ★ ★ * Messur Silnnudaginn 7. marz messar Rev. Robert Jack á þessum stöð- um: Víðir — kl. 2 e.h.; Árborg — kl. 8 e.h. (á ensku) ★ ★ ★ VIKING CLUB NEWS Arthur A. Anderson, manager, Swedish American Line, was elected president of The Viking Club at the executive meeting, day, March 19th. Elected to the programme committee were: S. R. Rodvick, convener, Jon K. Laxdal, Mrs. M. Norlen, Mrs. Kay Palmer, A. Haglund and H. A. Brodahl. ÆFINTÝRI UNGS MANNS ÚR VESTMANNAEYJUM f CANADA Pantry’’. Wilhelm Kristjánson mælti fyrir minni brúðarinnar. Á laugardgainn lögðu brúð- hjónin af stað, flugleiðis, til N. írlands í heimsókn til móður brúðgumans sem heima á í Bel- fast. Munu þau dvelja þar, og einnig ferðast eitthvað um Bret- lands eyjar, um mánaðar tíma. Framtíðarheimi þeirra verður í Winnipeg. ★ ★ ★ Jóhannes H. Húnfjörð leit in á skrifstofu Hkr. í gær. Segist hafa verið hér í bænum um tvo mánuði í vetur, en var nú á ferð til Selkirk þar sem hann var bú- inn að fá sér vinnu fyrir sumar- ið. ★ ★ ★ The next meeting of the Jon Páll Steingrímsson heitir ung- ur Vestmannaeyingur, sem fyr- ir nokkrum mánuðum síðan er komminn heim úr 2ja ára dvöl í Canada. Stundaði hann þar nám við myndlistadeild háskólans í Manitoba, en vann jafnframt fyr ir sér við hin ólíkustu störf; meðal annars við gullvinnslu í námum við Red Lake, nyrzt í Ontario. sínu í námunum eftir þennan at- burð, því að þeir þóttust mega vita, að ítalirnir myndu sæta til að koma fram hefnum; kom það í ljós, að þeir höfðu skorið á brýstiloftsslöngu og varð það þess valdandi, að vélskóflan steyptist, og hlutu þeir ítölsku harða áminningu fyrir tiltækið. Réðst Páll nú í þjónustu kanadisku járnbrautanna sem svefnvagnsþjónn. Ferðaðist hann nú ekki aðeins um Canada, þvert og endilangt, heldur og um Bandaríkin og víðar. Þótti honum það starf skemmtilegt og tilbreytingarríkt. Um haustið, þegar skólinn hófst, hélt Páil síðan áfram námi, en fékk jafn- framt atvinnu hjá listiðnaðarfyr irtæki. Var sú vinna einkum fólgin í gerð lítilla líkneskja úr plasti og ýmsum efnum. f vetur “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK,, i Note New Phone Number j i i Í , • i I HAGBORG FUEL/^ PHONE 74-3451 J — ■ MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, séra Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sírai 3-4571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h., á ensku Kl. 7 e. h., á íslenzku Safnaðarnefndini Fundir 1. fimtu- dag hvers raánaðar Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveld inu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtu- dagskveld kl. 8.30 SkátafloJckurinn: Hvert miðviku- dagskveld kl. 6.30. Söngæfingar: Islenzki söngflokkur- urinn á hverju föstudagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólin: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.30 ursson áður bóndi í Egilsseli bráðkvaddur. Hann var sonur Péturs Sölvasonar, sem bjó allan heiðar Eiríksdóttur konu hans, sem ættuð var úr Breiðdal. Pét- ur keypti Egilssel af Einari Guð MINMS7 BE TEL í erfðaskrám yðar Brodahl, secretary and A. J. Bjornson, treasurer; S. R. Rod- vick is the immediate past pres Elected to the executive at the annual meeting in the Empire Hotel on February 19th were, in addition: Mrs. K. Palmer, repre- senting the Icelandic group; Mrs. M. Norlen, Mrs. E. Erick son and Mrs. B. Berthelsen, for the Finnish; Reidar Chelswick, O. S. Clefstad and S. R. Rodvick for the Norwegians; S. W. Goer- well and Albin Haglund, Swed- ish group; and H. Jacob Hansen and Wm. Jacobsen for the Danes. Appointed auditors were H. V. Pearson and Magnus Tal- goy Preparations are being made íor the llth Annual Viking Sigurdson Chapter will be held Banquet and Ball, to be held at Friday evening, March 5th, at'the Marlborough Hoted on Fri- HVER ER ÞEKKING YÐAR? • um ágæti o g fjölbreyttni uppfræðslu barna yðar? LEITID YÐUR UPPLYSINGAR UM ÞÝÐINGU GOÐRAR MENTUNAR I Hciinsækið skóla yðar Mentamálavikuna - 7.-13. marz gfziHJHjHiHJHJHJHJajzjaiziafajHÆfHjanuarajHraarazjHJiuzrejajEiarejzjarz H. f Eimskipafélag Islands A'Ð ALFUNDUR Aöaliundur hlutafélagsins Eimskipafélags íslands verð- ur haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 12. júní 1954 og hefst kl. 1.30 e.h. I. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmd- um á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfir- standandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1953 og efnahagsreikning með athugasemd- um endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skipt- ingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjóm félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt samþykktum félags- ins. 4. Kosning eins endurskoðanda i stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundin, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngu miðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins i Reykjavík, dagana 8.—10. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðal- skrifstofu félagsins í Reykjavík. óskað er eftir að ný um- boð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skrásetningar, ef unnt er 10 dögum fyrir fundinn, þ.e. eigi síðar en 2. júní 1954. Reykjavík, 22. desember 1953 S T J Ó R N I N j leið lauk hann svo náminu við Fyrst eftir að vestur kom. myndlistadeild Manitobaháskól- vann Páll yið byggingu nýs J anS) en þar eð honum hafði tek- gagnfræðaskóla, sem íslending- jzt ag vinna sér inn nokkurt fé, ar að Gimli voru að reisa, en réðist, þegar uppskerutíminn hófst, til Þorsteins Markússoir ar að Foam Lake. Þorsteinn er Skagfirðingur að ætt, býr stór- búum bæði að Foam Lake og vestur við Kyrrahaf. Að Foam Lake stundar hann hveitirækt á 800 ekrum lands, en nautgripa- rækt í búinu vestur við Kyrra haf. Er hann maður vel-ríkur, en rammíslenzkur að skapi og háttum. Þegar uppskerunni lauk, hóf Páll nám við myndlistardeild há- skólans í Manitoba; stundaði námið á kvöldin, en vann fyrir sér við umboðssölu á daginn Kennari hans var íslenzkur að uppruna, Gizur Elíasson og reyndist hann Páli hið bezta í hvívetna. Um vorið, er skólanum lauk, fékk Páll vinnu við gullnámurn- ar hjá Red Lake. Ungur Vestur- íslendingur, Valur að nafni, var þar starfsfélagi hans; stjórnaði Valur vélskóflu, en Páll var hon- um til aðstoðar. Féll þeim félög- um vel starfið, og allt gekk vel til að byrja með. En þá gerðist það, að hópur ítalskra manna var ráðinn til starfs í námunum; lentu sjö af þeim í vinnuflokki með þeim Páli og Val, og líkaði þeim Páli illa við þá þegar í byrjun. Þeir voru drykkfelldir og uppivöðslu samir, en latir við ákvað hann að verja nokkrum tíma til ferðalaga. Fór hann víða um Bandaríkin og kynnti sér listasöfn og skyldar stofn- anir í helztu borgum þar, en hélt 'síðan heimleiðis. —Alþbl. sinn búskap í Egilsseli, og Ragn Það er annars athyglisvert mönnum á efri árum, hvað margt fólk verður nú bráðkvatt móti því sem áður var. Nú virðist bráð mundssyni 1875, þegar Einar fór dauði með ýmsum hætti lang-ai til Ameríku. Eiríkur ólst upp í Egilsseli, og dvaldi þar alla æfi nema 4 ár, sem hann var vinnumaður á í AF FLJÓTSDALSHÉRAÐI Frh. frá 3. bls. til, að það hafi stigið svo hátt að vetrarlagi. Hitinn hefir oft verið 8—11 gráður í desember og í gær 4. janúar var mældur 15 stiga hiti í Fagradal við Vopnafjörð, en sama dag er sagt frá stórhríðum með 25 st. frosti suður í Evrópu. Þegar fljótið var mest, flaut það yfir veginn sunnan við Lag arfljótsbrúna, og rann þar úr veginum, svo bifreiðar komust ekki þarna yfir í 2—3 daga. Þetta var rétt fyrir jólin, þegar fólk var að fara í kauptúnið á Egilstöðum eftir jólavörunum. Silkisokkaðar ungmeyjar urðu að vaða elginn þarna báðar leið- ir í hné og mitt-læri. Má segja, að það sé nýstarleg tilbreyting. f Egilsstaðajzorpi hefir Kaup- félag Héraðsbúa haft verzlun frá því fyrsta. í sumar byrjaði Ari Björnsson Antoníussonar frá Mýnesi á verzlun þarna, sem kvað dafna vel. Einnig hefir gengasta banameinið. Lungna- bólga var skæðasta banameinið um aldamót og reyndar mikið lengra. Nú er hún læknuð á 2 Ási í Fellum” hjá Brynjólfi | dðgum með súlfalyfjum. Hvíti Bergssyni síðast prests að Valla ; dauðinn var nú líka stórhöggur, nesi. Frá Ási kom hann svo heim' °S færðist í ásmegin þegar frá- aftur með konu sína eða konu-| faerurnar lögðust niður’ °S skil' efni Sigríði Brynjólfsdóttir afjVÍndurnar komu til sögunnar, fyrsta hjónabandi Brynjólfs j sem breyttu kúadroPanum 1 blá’ Móðir hennar var Þorbjörg Sig-'vatn’ Nú hefir unnist bugur á fúsdóttir frá Hrafnsgerði, en tænngunm- °S eru nú nær allir Sigfús og Pétur í Egilsseli voru Þeir sJúkliugar komnir í sjúkra- albræður, svo hjónin voru ná- hús’ skild. Samt er nú ekki kvillalaust. Þau hófu þegar búskap í Egils Alltaf flJúSa ýmsir suður eða seli, og eignuðust 6 dætur og norður ti! Akure7rar mest t^1 tvo sonu. Heimilið var því all {Jess að fá skurðaðgerðir. Guð- þungt um tíma, og efni fremur mundur Karl Pétursson á Akur- lftil, en hjónin voru samhent og eyrl er orðmn athafnam,kill og einhuga um að bjargast. Hann!frægur skurðlæknir- Til hans ágætur fjármaður, hún þrifin og for eS 1 haust með Þvagteppu uajajajajajajajajajajBjajajajajajajHjajafajajajajajajajajajajajajajBjajajtkil Markús Jónsen á Eskifirði haft vinnu og;þarna útibú, en hefir víst haft kærulausir. Einn þessara manna^fremur lítil viðskifti. Vestan við fór sér ógætilega við vinnuna og brúarsporðinn hefir Sigbjörn lenti fyrir bragðið fyrir vé!-j Brynjólfsson Sigbjörnssonar, á Ekkjufelli haft verzlun í tvö ár. Okkur skortir ekki vörurnar Héraðsbúa, og þá heldur ekki glys og glingur. Afkoma bænda fer nú batnandi enda var þess full þörf eftir hið slæma árferði, sem verið hefir undanfarinn ár, og svo fjárpest- irnar í ofanálag. Sumir bændur hafa nú mist og fargað öllu sínu sauðfé eldra en tveggja vetra. Undanfarin þrjú haust hafa lömbin verið bólusett með varn- arlyfi sem rannsóknarstofu há- skólans hefir útbúið. Er allt út- lit fyrir, að það ætti að gefa góða raun, og vart mun vitað um að nokkur kind hafi drepist úr garnaveiki af þessum bólusetta stofni. Bændur hafa undanfar- in tvö haust sett á allar gimbrar, °g keypt af þeim, sem lítið hafa mist ennþá, svo búin koma fljótt upp aftur. Svo hleypa margir á gimbrarnar, einkum nú, þegar fóðurbirgðir eru miklar og góð- ar. Þetta hefir víða gefist allvel,! og gimbrarnar skilað sæmilegum! lömbum. í september varð Eiríkur Pét- skóflunni. Reyndi Valur að forða slysi, en tókst ekki til fulls og handleggsbrotnaði ítal- inn. Urðu þeir íslendingarnir þess varir, að kurr mikill var kominn upp í hópi ítalanna: skildist þeim Páli og Val helzt, að þeir teldu að Valur hefði ætlað að drepa ftalann, en þar sem þeir ítölsku töluðu ekki stakt orð í ensku, varð sá mis- skilningur ekki leiðréttur. Daginn eftir, þegar Valur ætl aði að fara að vinna með skófl unni, steyptist hún skyndilega, og var það eingöngu fyrir snar- tæði Vals, að honum tókst að sleppa við stórmeiðsli eða jafn- vel bana. í sama mund réðust ft- alarnir á hann; bar Pál að í því og gat hann veitt félaga sínum lið. Beittu þeir ítölsku skjótt hnífum, og er óvíst hvernig far- ið hefði, ef þeim Páli þefði ekki borizt aðstoð annarra náma- manna. En ekki þorðu þeir Val- ur og Páll að halda áfram starfi rrr.TJPID IIEIMSKBINGLU— bezta íslenzka fréttablaðið reglusöm. Þetta gekk líka allt vel. Börnin urðu myndarleg og dugleg, og nú hafa drengirnir tekið við búrekstrinum ásamt %inni systir sinni fyrir nokkrum árum. Heilsa Eiríks var tekin mjög að bila. Hann fékk oft að- svif, en jafnaði sig furðu fljótt aftur, og gat oftast gengið að léttri vinnu. En svo datt hanu niður á engjunum þarna í sept- ember, og var þegar örendur. Tvær dætur þeirra hjóna eru giftar og búsettar suður á Landi. Þær heita Bryndís og Rósa. Tvær eru ógiftar í Reykj- avík, Björgheiður og Þórey. Þor björg er gift Sigfúsi Oddssyni á Staffelli í Fellum. Ragnheiður er ógift heima og bræðurnir Pét ur og Sölvi eru líka ókvæntir. Eiríkur átti 70 ára afmæli 13. júní í sumar. Það þótti vel gert og ræktarlega, að dæturnar, sem syðra dvelja, mættu allar í af- mælinu. Líka komu þar ýmsir grannar og vinir. kvilla, sem þjáir marga á mínum aldri, og stafar oftast frá blöðru hálskirtlinum. Guðmundi leist illa á þetta, fann strax, að þarna var fleira á ferðinni, og var dá- lítið ragur að eiga við þetta, enda þótt honum virðist þykja gaman að gá innan í menn. Samt réðist hann á mig ,en brátt kom í ljós að hann hafði rétt fyrir sér. Þarna var sullur við blöðru- opið sem þrengslunum olli mik- ið. Hann tók sullinn þó ilia gengi, og sleppti mér út 3 vikum eftir uppskurðinn. Fimm dögum seinna flaug eg svo heim og tveim vikum síðar, tók eg að hirða skepnurnar. Eg veit það er lítt viðeigandi að tala um sjálfan sig, og bið vel virðingar á því, og öllu þessu masi, sem eg finn ofur vel, að er ekki eins gott, og það ætti að vera. Lífið heilir landar mínir. Gísli Helgason Skógargerði 4. jan. 1954 EATON'S Gift Hat Certificates - 'T EATON C°- ^ LET THE MEN MAKE THEIR OWN DECISIONS A gift hat certificate from EATON’S avoids all the difficulties of size, style and colour. With a certificate the men can choose their own hat . . . in the price range you desire. Selection includes most better known brandsl Men’s Hat Section, Hargrave Shops for Men, Main Floor, Dial 3-2-5 1 T. EATON C? LIMITED

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.