Heimskringla - 14.04.1954, Blaðsíða 1

Heimskringla - 14.04.1954, Blaðsíða 1
LXVIII, ÁRGANGUR WINNIPBG, MIÐVIKUDAGINN, 14. APRÍL 1954 NÚMER 28. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR ÚR ÝMSUM ÁTTUM FERÐ TIL SVISS Vantraustyfirlýsing, sem CCF lýsti á hendur sambandsstjórn- inni í Ottawa s.l. mánudag, út af of lítilli skattalækkun, var feld. Voru 26 atkvæði með tillög unni en 125 á móti. ★ Dr. J. Robert Oppenheimer, einn af fremstu atomfræðingum heimsins, og sem starfað hefir að sprengjutilbúningi Banda- ríkjastjórnar, var skipað að leggja niður starf sitt í gær. Hann hefir verið sakaður um að hafa haldið sprengjuframleiðs- unni til baka svo að hún hafi taf- ist talsvert eftir að Truman for- seti skipaði að takast hana á hendur. Atomic Energy Com- mission klagar hann. Honum er ennfermur borið á brýn, að hafa þekt kommúnista um 1940 og jafnvel haft þá í vinnu. Oppenheimer segir töfina upp spuna. En kommunista segist hann hafa þekt 1940 og hafa giftst fyrverandi kommúnista. En hann hafi aldrei tilheyrt flokki þeirra og ekki fylgt kenningum þeirra því í þeim hefði ekkert vit verið í hans aug um. ★ Milliþinganefndina, sem- rann sáka á breytingar á áfengislög- um Manitobafylkis, hefir fylkis- stjórin nú skipað. Eru þessir í nefndinni: John Bracken, fyrv. forsætisráðherra í 21 ár, formað- ur. Hinir eru: Harold J. Riley, lögfræðingur, Paul L’HDeureux, laeknir, Mrs. S. Whiteford, fyrr- um skólakennari, og Clifford A. McCrae, bóndi. ★ Þjóðbrautakerfið (C.N.R.) vís aði í gær 260 manns frá vinnu í smiðjum félagsins í Transcona °g Ft. Rouge í Winnipeg. í janúar fækkaði starfmönn- um um 100 manns hjá þessu sama félagi. Mrs. Hallonquist, bæjarráðs- fulltrúi lagði þegar til að á fundj fylkisstjórnar væri leitað til styrktar þessum atvinnulausu og hamingjusnauðu mönnum. Manitoba Provincial Council °f the CCF hefir skrifað atvinnu tnálaráðherrum í Ottawa og vak- ið athygli á að greiða þessum niönnum atvinnuleysisstyrk, þar til að fram úr þessu raknaði með komu sumarsins. I bréfi CCF flokksins segir nú atvinnulausa í Manitobafylki um 4,868. Victor B. Anderson Victor B. Anderson, bæjar- ráðsmaður í Winnipeg, hefir hlotið þann heiður og happ, að vera skipaður fulltrúi af sam- bahdsstjórn Canada á alþjóða- íund verkamanna í Trades and Labor Cuoncil, er haldin verður í Genf í Sviss frá 2.—24. júní á þessu sumri. Mr. Anderson hefir um langt skeið verið fjármálaritari Win- nipeg and District Trades and Labor 'Council og framkvæmda stjóri þessara samtaka í Mani- tobafylki. Mr. Anderson er að viðurkenn ingu þessari kominn. Það munu færri hafa helgað hugsjón sínar og krafta verkamannamálum hér eins lengi og einlæglega og Vic- tor hefir gert. Heimskringla óskar honum góðrar ferðar! Sendiherrastofa Canada í Róm hefir á skömmum tíma fengið 200,000 bréf frá ítölum, er æskja innflutningslyefis til Canada. • Eitt af nýjustu ráðleggingum iækna er það, að lofa börnum að vera hóflega skítugum. Til dæm-j ls segja þeir að óþarft sé að þvo hörn meðan mæður þeirra liggi á sæng, eða á sjúkrahúsi. Böð geri þau oft móttækilegri fyrir sjúkdóma. Þetta hefir mig altaf grunað. j ÖULLES fer til Lvrópu Erindi John Foster Dulles til Evrópu í byrjun þessarar viku, er í sambandi við fund 5 utanrík- isráðherra í Genf 26. apríl. Hulles hefir sagt Kínverjum, að ef þeir herði sóknina í Indo- ^*na, verði Bandaríkjunum þar að nræta. Vestlægu þjóðirnar eru marg- ar með þessu. En Bretar og Frakkar taka dauflega í það. Eru það þó ekki sízt löndin þeirra, sem þarna eiga hlut að máli, Frakka beinlínis, en Breta að því leyti, sem Burma áhrærir. Bretar eru að vísu með stefnu Bandaríkjanna um að verja Indo Kína. En þeim þykir ráðlegra að bíða átekta um málið á fundin- um 26. apríl. En Dulles krefst að samein- uðu þjóðirnar komi ákveðnar og einhuga á fundinn. Bandaríkin verða þarna eins og fyrri, að eiga í átökum við Breta og Frakka sjálfa um að bjarga löndum þeirra úr klóm Kína. PEARL HARBOR ENNÞÁ Síðasta tilraunin, sem gerð hefir verið til að skýra Pearl Harbor-sprenginguna, er eins erfitt að skilja og nokkra þeirra, er áður hefir til mála komið. Hér er átt við söguna af árás Japana á Pearl Harbor, er Theo- bald admíráli hefir skrifað—og á bókamarkað er nýlega komin. Það getur vel verið, að gagn- rýni á suma flotastjóra Banda- ríkjanna, eins og Kimmel admír ál og Gen. Short, hafi verið ó- sanngjarnlega hörð. En þegarj höfundur þessa nýja ritverks um Pearl Harbor—áfallið, heldur fram “að Franklin Rosseevelt, hafi fýst, að árásin væri gerð á höfnina og hann hafi leynt flota foringja því, vegna þess, að hann hafi þurft að ná sér í ástæðu til að fara í stríðið á móti Hitler í Evrópu”, þá virðist skörin vera farin að færast upp í bekkinn. Það virðist eftir slíkan lestur ekki mikið betri skýring á mál- inu fengin, en áður, en hún hef- ir verið sögð sú, að Japönum hafi ekki verið eignað svo mikið áræði, að fara alla leið til Pearl Harbor, til að reyna að fremja slíkt verk. Að þeir reyndu það á þeim stöðum sem nærri voru, eins og Philiþseyjum, var senni- legt. En þeir fóru fyrst langleið- ina, sem margfalt tvísýnni var. Það var alvarleg yfirsjón að halda árás á Pearl Harbor frá Japan óframkvæmanlega. En að æðsti maður þjóðarinnar hafi af ásettu ráði efnt til að senda Bandaríkjaflotann niður í undir djúpin, verður erfitt að fá menn til að trúa. DR. K. C. WU REKINN Á formosa hafa menn ekki vit- að betur en að alt gengi eins og í sögu. Chiang Kai-Shek hefir ráð ið þar lögum og lofum. Nú rétt nýlega kemur upp úr kafinu, að hann rekur æðsta mann sinn frá völdum, Dr. K. C. Wu, stjórn- anda (governor) Formósu. Þessu mun verða misjafnlega unað af íbúum eyjunnar, sem eru um 8 miljón að tölu. Dr. Wu var áður borgarstjóri í Shanghai. Fórst honum stjórn þar farsæl- í lega úr hendi. Þegar þaðan varð að flýja, fór hann með fleirum I til Formósa. Þar setti Chiang ! Kai-shek hann til yfirstjórnar. Dr. Wu er mentaður í Banda- ríkjunum. Honum hefir verið mjög ant um að breyta til á For- mósu. Einn flokkur má þar heita að hafi með völdin farið. En Dr. Wu vill þá tvo eða fleiri, eins og í lyðfrjálsum löndum. Hann heldur og fram, að það hafi ver- ið stefna dr. Sun Yat-sen, frelsis- frömuðarins kunna sem dr. Wu segist trúa á. En Chiang Kai- shek trúir ekki á slíka loftkast- ala. Og þar er nú komið, að dr. Wu hefir sent þinginu á For- mósa úrsögn sína sem stjórnari. Hann er sem stendur í Banda- ríkjunum . Út úr þessu er spáð óróa á For mósa. Dr. Wu hefir bæði þar og á meginlandinu (Kína) haft mik il ráð og völd með höndum s.l. 20 ár og verið mjög vinsæll af almenningi. Hann hefir og verið praktiskur í störfum og stundum borið á sér snið Bandaríkja- manna. Að svifta hann nú völd- um, verður ekki þagað yfir af í- búum Formósa; það er að minsta kosti óttast. í uppsagnarbréfi sínu segir dr. Wu, að um 13 miljónir Kínverja búi erlendis, þ.e. annarstaðar en í Kína og á Formósa, sem sömu skoðun hafi á stjórnmálunum og hann. Og hefði tekist að leiða þennan ,hóp manna fram sem fyrirmynd Kínverja heima fyrir, mundu þeir skjótt kasta af sér oki kommúnismans. Þá stæði heimurinn með Kína nú í stað þess, sem hann vill ekkert við það sælda. FRÁ ÍSLANDI Einar Jónsson myndhöggvari verður 80 ára í maí-mánuði á þessu ári. Afmælisins verður minst meðal annars með því að gefin verður út stór og vönduð bók af öllum myndum lista- mannsins. Bókin verður prentuð í stokkhólmi, en um útgáfuna sér Samvinuufélag íslands. • í háskóla íslands innrituðust 759 námsmenn á s.l. hausti. Er- lendis er áætlað að séu 400 náms menn—og að minsta kosti 300 af þeim séu við nám í lærðaskóla (academic,.) Samkvæmt þessu er einn íslendingur af hverjum 150 við háskólanám í Reykjavík eða erlendis. • Súkkulaði og róðukross á tindi Mount Everest Skömmu eftir að fjallgöngu- garpurinn Sir Edmund Hillary I kom frá íslandi fór hann í fyrir Raunverulega er lega íslands (ur er þörf á meiri og betri land- lestrarferð til Bandaríkjanna og illa ákveðin og ónákvæm. En Canada. Þegar hann kom til N. aukin þekking á þessu efni getur York í heimsókn til Sameinuðu kaft nokkur áhrif á margvísleg- þjóðanna ræddi hann meðal ann ar upplýsingar um þau atriði, ars við aðalforstjórann, Dag sem snerta breytingar þær, sem Hammarskjöld, sem er mikill á- verða á jörðinni í sambandi við hugamaður um fjaHgöngur. gang himintunglna, þó að í smá- Á blaðamannafundi, sem Sir J-im stíl sé. Edmund hélt sagði hann frá þvr Það skal að lokum tekið fram, er hann setti flögg Sameniuðu að árangur vísindalegra rann- þjóðanna brezka fánann og Nep sókna í sambandi við sólmyrkv- al og Indlandsfána á hæsta tindivann er alveg kominn undir því, Himalayafjalla hinn 29. maí s.l. j að veður verði bjart og heiður kynningu en til hefur verið stofnað fram að þessu. Kvik- myndirnar eru öflugasta tæki þeirrar starfsemi. í þessu sambandi hlýtur að vakna sú spurning, hvort ekki muni tímabært að kvikmynda sumar af fornbókmenntunum. — Þær eru frægar víðs vegar um heim. Efni þeirra er stórbrotið og ærið girnilegur efniviður kvikmyndaframleiðenda. Sögu- legar kvikmyndir eiga miklum Auk fánanna skildi Tensing himinn, sem sagt að stjörnubjört: vmsældum að fagna erlendis. félagi- hans eftir súkkulaði og nótt verði rétt fyrir hádegið 30 kökur á fjallstindinum “handa júní, sem ber upp á miðvikudag guðunum”, en Sir Edmund lagði í sumar. —Tíminn 13. febr. róðukross í umslagi á tindinn, aðj ----------------- beiðni Sir John Hunt (stjórn- anda leiðangursins.)—Mbl 13. f HEFIR ÍSLAND FÆRST TIL Á SÍÐUSTU ÖLD? KVIKMYNDUN FORN- SAGNA— Hinn 30. júní í sumar geta allir-hvaða tungu sem leikararn Sunnlendingar ekki séð til sól- ar rétt fyrir hádegið þótt heið- skírt verði, þá verður skyndilega dimt sem af nóttu og stjörnu- ir tala. Kvikmyndirnar eru og ó- dýrasta skemmtun, sem alþýða manna á völ. En því miður fer fjarri, að allar kvikmyndir þjóni bjartur himinn í hálfa aðra mín- menmngarhlutv«rki. Mikill hluti útu, þegar hin nóttlausa veröld'Þeirra er 1 ætt við Þá teSund bók ríkir annars í kringum okkur. |mennta- sem varhugaverðust Þetta fyrirbæri er almyrkri á! ÞYkir -Þess veSna skiptir miklu sólu, sem kemur að jafnaði|að kvikmyndir sán valdar af á- einu sinni á öld, en engan veginn | 7^7/°g reglulega. Síðast var sólmyrkvi hér á landi árið 1833. Að þessu sinni verða gerðar ýmsar ráð- stafanir til að fylgjast með þess- um sólmyrkva hér á landi og notuð til þess nákvæm mælitæki sem erlendir sérfræðingar koma með hingað. En þeir vinna að rannsóknum á sólmyrkvanum. Allt styrkir þetta þá skoðun, að kvikmynda eigi þær af ís- lenzku fornsögunum, sem bezt eru til þess fallnar og líklegastar að opna erlendum kvikmynda- framleiðendum ævintýraheim norrænnar fortíðar, sem stærst- Kvikmyndirnar eru öflugasta!ur er °g fegurstur í íslenzku tæki nútímans til fræðslu ogi fomsögunum. íslendingum ætti skemtunar. Mál þeirra skilja vera það metnaðarmál, að af þessu yrði. Fornsögurnar eru stolt okkar og eiga mestan þátt í þeirri landkynningu, sem enn hefur komið til sögu. Kvik myndir um ástir og örlög Gunn laugs og Helgu, Kjartans og Guðrúnar, Harðar og Helgu og Gísla og Auðar, svo að nokkur dæmi séu nefnd, myndu kalla nafn íslands út yfir heiminn og verða áhrifamikil listaverk, ef vel tækist til. íslendingar ættu að hlutast til um undirbúning þessa stórmáls og hafa þannig forustu um, að íslenzku forn- sögurnar komist á heimsmarkað- inn í listtúlkun nútímans og á því máli, sem allir skilja bezt og gleyma sízt. —Herjólfur —Alþbl. 19. febrúar arviðleitni. Þetta er erfiðara en f'estir gera sér ljóst. Raunar er úr nógu af góðum kvikmyndum að velja á heimsmarkaðinum, en kvikmyndaframleiðendur leggja mikla áherzlu á að gera sér lé- legu myndirnar að féþúfu og neyta í því sambandi hvers kon- ar bragða. íslendingar hafa orð- Almyrkvinn sést7yrst Í Banda'ið Þessa varir undan farin ár' En nu virðist mikil og góð breyting hafa orðið í vali kvikmyndanna. Þessa daga eru sýndar í kvik- myndahúsum í Reykjavík og Hafnarfirði aðrar eins snilldar- myndir og “Leiksviðsljós”, “En- croe”, “Séra Camillo og kommún ríkjunum þennan dag og gengur austur yfir Grænland, ísland, Norðurlönd Rússland og endar á Indlandi. Miðlina myrkvans er um 60 km. suður af Vestmanna- eyjakaupstað og varir myrkvinn þar í um það bil hálfa þriðju mínútu. í Vestmannaeyjum, Vík istinn “Fan-fan” og “12 á há- í Mýrdal og öðrum syðstu hlut-j^S1 • ^ær minna helzt á hátíð- um landsins er líka almyrkvi og armyndir, þegar bezt tekst til. næturmyrkur í hálfa aðra mín- En þetta getur naumast kallazt útu rétt fyrir hádegið. | undantekning, heldur hápunkt- í Reykjavík, sem er nokkru ur gleðilegrar þróunar. Kvik norðar, verður deildarmyrkvi og myndahúsin hafa gert sér æ meira en hálfrokkið rétt áður en meira far um að velja afbragðs- sólin kemur i hádegisstað. imyndir til sýningar og orðið sér Vísindamenn um allan heim uti um evrópskar myndir sem fylgj^st af áhuga með þessu fyr-^Þykj3 skara fram úr og hafa mun irbæri og hafa þegar gert ráð-jmeira menningargildi, en vel- stafanir til að sem minnst fari|fiestar amerisku myndirnar. fram hjá sér. ! Þetta verður til þess, að kvik- í haust komu .hingað tveir myndirnar reynast snar þáttur í bandarískir vísindamenn á veg-! menningu fólksins líkt og lestur um jarðfræðingafélagsins ame-, sígildra bókmennta. Listasmekk ríska. Komu þeir til að leita eft-|urinn skerpist og útsýnin stækk- ir samstarfi við íslenzk stjórnar-! ar. Kvikmyndirnar verða þannig völd og vísindamenn um rann- annað og meira en dægrastytt- sóknir á myrkvanum. Fóru þeir ing. sem kemur og fer. Þær reyn ásamt Þorbirni Sigurgeirssyni, ast andleg verðmæti. forstöðumanni rannsóknarráðs,j Oft hefur verið um það rætt austur undir Eyjafjöll til að að kvikmynda íslenzkar bók- leita að stað, þar sem hægt væri' menntir. Nokkrar tilraunir hafa að hafa bækistöð fyrir vísindaat-1 verið gerðar i því efni, en flestar huganirnar í sumar. imistekizt. Þó liggur í augum Ákveðið var að rannsóknir ájuppi, að kvikmyndaframleiðend- myrkvanum hér á landi færu ur geti sótt mikinn og góðan fram á stað einum rétt hjá efnivið í íslenzkar bókmenntir. Guðnastöðum í Landeyjum, en'Nú munu innan skamms verða þar verður almyrkvað. í kvikmyndaðar tvær íslenzkar nú Rannsóknir vísindamanna snú tímaskáldsögur, “Salka Valka” ast aðallega um það að ákveða ná eftir Halldór Killjan Laxness kvæmlega tímalengd myrkvans og “Morgunn lífsins” eftir Krist og finna út afstöðuna. Fást þann'mann Guðmundsson. Valið er ig mjög mikilvægar upplýsing-j með ágætum og þess að vænta, ar, sem vísindamenn geta hag-! að kvikmyndun þeirra valdi tíma nýtt sér við margvíslegar athug-;mótum í því efni, að íslenzkar anir, bæði stjarnfræðilegar og bókmenntir verði kvikmynda- landfræðilegar. ! framleiðendunpm eftirsóttur í sambandi við þessar rann-j efniviður. Kvikmyndun ís- sóknir má allt eins vel búast við lenzkra bókmennta yrði vafa- því, að ný og nákvæmari staðar- j laust áhrifamesta landkynning, ákvörðun finnist fyrir ísland og sem .hugsazt getur, svo að fslend hægt sé með meira öryggi en áð ingum er skylt að hagnýta sér öll ur að marka afstöðu þess til annjtækifæri og leggja þessari starf- arra landa og legu. I semi lið í árdögum hennar. Okk- TÖLUR SEM TALA Á síðast liðnum 12 mánuðum jókst olíuframleiðsla í Canada meira en í nokkru öðru landi. Nam hún 36.7% af allri fram- leiðslu í heimi, en var áður að- eins 1.7%. Bandaríkin ein gera betur, en þau framleiða 48.5% af allri olíu í heimi. Á síðast liðnu ári voru seld 36,498 sjónvarpstæki í Canada. Það er tvisvar sinum meira en 1952. Framleiðsluverð lækkaði að jafnaði um 8%, eða í $406. úr $442. Verð á ekru af landi í Canada var að meðaltali í Saskatchewan $30.00, í British Columbia $99.00, í Ontario $98.00, í Quebec $77.00 á Prince Edward Island $61.00, New Brunswich $54.00, Manitoba $49.00 og Alberta $43.00. f Canada fæddust 18% fleiri börn á þessu ári og giftingar voru 7% fleiri, en á s.l. 12 mánuðum. Dauðsföll voru 8% færri, en fyrir einu ári. SAMANBURÐUR Á HITA OG KULDA Það fer varla hjá því, að þeim sem lesa bók Vilhjálms Stefáns- sonar “Iceland”, verði ekki star- sýnt á samanburðinn á hita og kulda í Reykjavík og Winnipeg. Þar er að ræða um nokkuð, sem ekki er oft tekið eftir. Höfundur segir: í Winnipeg lætur mjög nærri að meðal hiti á ári sé nærri frost marki, 32° F. f Reykjavík er hann 7 gráður meiri eða 39° F. Mestur kuldi i Winnipeg, frá því er íslending- ar fluttu vestur, hefir verið 47.6° F. Mestur kuldi í Reykjavík á þeim tíma hefir verið 6.7° F. Heitasti dagur í Winnipeg var 108° F. í Reykjavík 78.3° F. Mestur kuldi mældur í bæ á íslandi er -33° F. í bæ í Banda- ríkjunum -68° F.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.