Heimskringla


Heimskringla - 14.04.1954, Qupperneq 4

Heimskringla - 14.04.1954, Qupperneq 4
•|^3IIIIIIIIIIIIC]|||||||||||IE]llllllllllllC3IIIIIIIIIIIICllMIIIIIIIMC]|||||||||||IElMIIIIIIIIIIClllllllllllIIC3IIIIIIIIIIIIC]|lllllllllllC]IIIIIIIIIIIIC]llllilllllllC3lllllllilllltlllllllllllllt.'llllllllllt3lllllillllllC3IIIIIIIIIIIIC3IIIIIIIIIIIIC]imllllllllC]IIIIIIIIIIIIUIIIlMIIIIIIClllMIIIIIIIICllllltlllllllC]llllllMIII:<« 4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. APRÍL 1954 FJÆR OG NÆR Paskadagsguðþjónustur Minst verður páskahátíðar- innar við báðar guðsþjónustur í Fyrstu Sambandskirkju í Win- niþeg n.k. sunnudag. Allir verða velkomnir. ★ ★ ★ Sunnudagaskóla skemtun og Silver Tea Sunnudagaskóli Fyrstu Sam- bands kirkju er að efna til Silver Tea, sem verður haldið laugar- daginn 24. apríl í neðri sal kirkj- unnar frá kl. 2 til 5 e.h. Einnig verður stutt “program” sem byrj ar kl 3.30. Það verður sunnudaga skólanum mikil aðstoð ef að sem flestir vildu styðja þetta fyrir- tæki. ★ ★ ★ í gær barst skeyti um að Leif- ur E. Summers, hefði dáið 13. apríl að heimili sínu 7706 French St. í Vancouver, B. C. Hann hafði farið undir uppskurð viku áður. Leifur var 60 ára. Foreldrar hans voru Mr. og Mrs. Eiríkur Sumarliðason , er lengi áttu beima í þessum bæ, en eru dáin fyrir nokkrum árum. Leifur var og hér starfsmaður um langt skeið hjá T. Eaton félaginu í Winnipeg. Hann lifa kona hans Lil. Sum- mers, tveir bræður, Henry í Edmonton, og John í Vancouver, \m TIIKATRE —SARGENT & ARLINGTON— APRIL 15-17 Thur. Fri. Sat. (Gen.) “SHE’S WORKING HER WAY THROUGH COLLEGE” (Color) Virginia Mayo, Ronald Reagan “THE FORTY-NINTH MAN” APRIL 19-21 Mon. Tue. Wed. (Ad. JIM THORPE—ALL AMERICAN Burt Lancaster, Phyllis Thaxter “ASSASSIN FOR HIRE” Sidney Tabler, Ronald Howard og ein systir Jónína Summers, í Norwalk, California. Jarðarförin fer frám í Van- couver á morgun (fimtudag). ★ ★ ★ íslenzka tímatalið Vikan sem nú stendur yfir, er nefnd dymbilvika. 15. apríl er skírdagur 16. apríl föstudagurinn langi 18. apríl páskar. Sumarmál byrja 17. apríl. Sumardagurinn fyrsti er 22. apríl Þá byrjar máriuðurinn Harpa— og fyrsta vika sumars. ★ ★ ★ Skapti Eyford, tollvörður í Piney, <Jg frú voru á ferð í Win- nipeg í gær. ★ ★ ★ Messur í Nýja íslandi Föstudaginn langi — Víðir, kl. 2. — Arborg, kl. 8. Bæði á ensku. Páskadagin —Hnausum kl. 2, á ensku. — Riverton kl. 8 á ensku. 1 LÆGSTA FLUG-FARGJALD tii ISLANDS Notfærið yður þessa fljótu, hagkvæmu leið að heim- sækja gamla landið á komandi sumri. Reglulegar á- ætlunarferðir frá New York. Máltíðir og öll hressing ókeypis. Aðeins $310 fram og aftur til Reykjavíkur’ Sambönd við allar aðrar helztu borgir. Sjáið ferðaumboðsmann yðar eða ICELANDIC AIRLINES 15 West 47th Street, New York PLazo 7-8585 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. Sumarmálasamkoma Undir umsjón Kvenfélagsins FIMMTUDAGINN 22. APRÍL 1954—Kl. 8.15 e.h. f SAMBANDSKIRKJU O Canada Ávarp Forseta Trio, ............Violin, Violincello, and Piano George Turnlund .Violinist — Ken Murphy, Violincellist, Thora du Bois, pianist Upplestur ........................ H. Axdal Violincello Solo............. Ken Murphy Weida Willows — Accompansit Vocal Solo.................... Joy Gislason Erla og góða veizlu gera skal Vocal Solo. .................Herman Fjelsted 1. Draumaland____________-Sigfús Einarson 2. Dagar koma______________S. Thordarson 8. 9. 3. I fjarlægð Carl O. Runolfson Ræða...........................Judge W. J. Lindal Vocal Solo...........................Elma Gislason God Save the Queen Veitingar í neðri sal kirkjunnar Inngangur 50c j ......................................... « — Það er | öryggiskendin ] sem fólki | fellur j 1 geö ... I Ein megin ástæðan fyrir lýðhylli Eaton’s á áttatíu og fimm ára tímabili sem félagið hefir rekið verzlun, er sú, að Eaton viðskiptavinirnir verzla þar í fullkomnu öryggi. Þeir vita, að alt sem þeir kaupa þar, smátt eða stórt, mikil- vægt eða einungis smáræði .... er trygt með hinni gullnu reglu hjá Eaton’s. "GOODS SATISFACTORY OR MONEY REFUNDED” EATON'S OF CANADA | ...................................... 25. apríl — Riverton, kl. 2 — Arborg kl. 8. Bæði á íslenzku. | Robert Jack ★ ★ ★, lcelandic Can. Club A meeting of the Icelandic Canadian Club will be held in the First Lutheran Church, Vic- tor St. on Monday, April 19. at 8.15 p.m. The guest speaker is Dr. W. J. Rose, professor at United Col- lege. Dr. Rose is Manitoba born and he attended Wesley College where he specialized in the classics. He attended Oxford university as a Rhodes Scholar. From 1914 to 1927 he was in Central Europe where he master- ed Polish and studied many of the other slavic languages. In 1926 he obtained his Ph.d. degree from the University of Cracow. From 1927 to 1944 Dr. Rose was Professor in the University of London. Dr. Rose will speak on the impact of European Cultural strain . Proceeding the address there will be vocal selections by Reginald Frederickson, with Max Kaplick at tlhe piano. W.K. ★ ★ ★ Skemtileg barnasamkmoa Föstudagskvöldið og laugar- dagskvöldið í síðustu viku var sýndur barnaleikur “Rumpel- stiltzkin’’ í samkomusal Fyrstu Sambandskirkju í Winnipeg af söngklubbi barna “Glee Club” undir stjórn Mrs. Elmu Gislason. Var leikurinn vel sóttur bæði kvöldin. Hann er tekin eftir sög LOW First Cost LOW Operating COST KOH LER Electric Plants For Homes, Stores, Trailers, Boals, Docks, Outbuildings, etc. An independent source of light and power — sole supply or standby protection. Sizes up to 15 KW — fully automatie. No fear of power failure when you have a Kohler. Ask for il- lustrated details. A\UMFORD, Medlanp, llMITEP, 576 WoU St, Wpg. Ph. 37 187 also Regina, Saskatoon and Calgary unni góðkunnu eftir söguhöf- undinn Grimm, og útbúinn sem leikur af Berta Elsmith. Börnin léku öll vel sitt hlut- verk, en þó ef að ætti að nefna nokkuð þeirra á nafni yrði það Carl Thorsteinson, lítill drengur sem lék Rumpelstiltzkin. En þó er erfitt að dæma á milli þeirra, því að börnin gerðu öll vel og ber það vottum mikin og vand- aðan undirbúning sem Mrs. Gislason á þakkir fyrir. Mrs. Jóna Kristjánson aðstoðaði með undirspil. Auk leiksins, skemtu Miss Mary Kristjanson með piano solo og John Bjarnason með Coronet solo. Umsjón með leiktjöldin og leiksviðið hafði Ragnar Gislason og fórst honum það með ágætum og bætti það ekki lítið útkomu leiksins. ★ ★ ★ í greininni um Leona Oddstad Gordon í síðasta blaði var prent villa er leiðrétt ska lhér. Þar sagði: að hún væri á hraðri fram fararbraut og sönglistarsviðinu og vér sjáum því (átti að vera spáum því) að hún verði áður en langt um líður ein af okkar björtu stjörnum---------. ★ ★ ★ Um flugslysið i Moose Jaw, Sask. s.l. fimtudag er talað sem eitt hið versta í sögu Canada. En þar rákust tvö flugför á, annað Hrans-Canada Airlines flugskip, með 38 farþega, er hald ið er að allir hafi farist og flug far við æfingar, með 4 mönnum. Er verið að rannsaka orsakir slysins. Note New Phone Number j j ^KHAGBORGFUIl/a^l! PHONE 74-3431 J— ■ Bærinn er að sökkva Kandaiskir vísindamenn eru nú að svipast um eftir nýju bæj arstæði fyrir smáborgina Akla- vik, miðstöð 125,000 ferkm. lands nyrzt í Kanada. Stendur bærinn á íshólmum Mackenzie- fljótsins, þar sem jörð er freðin allan ársins hring. Nú hefir ver ið heldur hlýrra í veðri þar nyrðra undanfarin ár, eins og víðar, og veldur það því, að bær inn er smám saman að^síga vegna þíðunnar. Er hann sígur enn, verður hann í sömu hæð og vatns borð árinnar. Óðerningur er að byggja traustar undirstýður, því að allt sígur á þessum slóðum, ( og frárennsli er heldur ekki hægt að gera eins og annars staðar. J Hfeir Kanadaþing samþykkt fjárveitingu til að flytja bæinn 1 . MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, séra Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h., á ensku Kl. 7 e. h., á íslenzku Safnaðarnefndim Fundir 1. fimtu- dag hvers mánaðar Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði Kvenfélagið: Fundir annan þriðjir dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveld inu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtu- dagskveld kl. 8.30 Skátaflakkurinn: Hvert miðviku- dagskveld kl. 6.30. Söngaefingar: Islenzki söngflokkur- urinn á hverju föstudagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólin: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.30 á hærri svæði. MINMST BETEL í erfðaskrám yðar BORGIÐ HEIMSKRINGLI'— þvf gleymd er goldin skuid ÁSGEIRSON'S 698 SARGENT AVE. PHONE 3-4322 See us for: PAINTS, WALLPAPER, HARDWARE and SPORTING GOODS L . . . the Ietters start. Then from all over the free world come such comments as these from readers of THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR, an intcrnational daily newspaper: "The Monitor is must read• ing jor straight-lhinking people. . . .” ‘7 returned to school ajter a lapse oj 18 years. I uiill get my degree from the college, but my education comes from the Monitor. . . ." “The Monitor gives me ideas for my uiork. . . .” "I truly enjoy its com- pany. . . .” You, too, will fmd the Monitor informative, with complete world news. You will discover a con- structive viewpoint in every news story. Use the coupon below for a spe. cial Introductory subscription — 3 months for only $3. The Christian Scicnce Morfitor One, Norway St., Ðoston 15, Mass., U. S. A. Please send me an introductory subscrip* tion to The Christian Science Monitor*— 76 issues. I enclose $3. (name) (addresi) (city) (xone) (stnte) PB-11 C — EASTER GREETINGS *> Baldwinson's Bakery TRY OUR EASTER SPECIALS 749 Ellice Ave. -:- Phone 74-1181 \ Þetta Nýja Ger Verkar Fljótt Heidur Ferskleika Þarf Engrar Kælingar Nú getið þér bakað í snatri án fersks gers! Takið aðeins pakka af Fleischman’s skjótvirka þurra geri, úr skápnum yðar og notið alveg eins og köku af fersku geri! Hér er alt sem gera þarf: (l)Leysið það vel upp í litlu af volgu vatni og bætið í það einni teskeið af sykur með hverju umslagi ag geri. (2) Stráið þurru geri á. Látið standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel í. (Vatnið sem notað er í gerið er hluti þess vatns, er forskriftin segir) Fáið mánaðar forða í dag frá kaupmanninum. 4548—Rev. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast! Regions in The Aíational Barley Contest For purposes of the Contest, Manitoba shall be divided into two regions (Southern and Northern). The boundary shall be determined by the Manitoba Barley Improvement Committee. The samples for judging shall be the official unload sample taken by the Inspection Branch of the Board of Grain Commissioners for Canada. For further information write to: Barley Improvement Institute, 206 Grain Exchange Buliding, This spcae contributed by Shea’s Ulinnipeg Brewery Limited MD-341

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.