Heimskringla - 14.04.1954, Page 3

Heimskringla - 14.04.1954, Page 3
WINNIPEG, 14. APRÍL 1954 HEIMSKRINGLA 3. Mf>A þjóðverja á bak aftur, eru komml únistar Frakklands þeim hlynt- ir og reyna að gera þær glæsileg-j ar i augum almennings. Það blekkir þó ekki stjórnmálamenn-' ina. En almenning mætti ef til vill ginna með því. Það er og von Molotovs. Hann hefir ef til vill aldrei búist við, að skynsamir stjórnmálamenn virtu skoðun ina mikils. ★ Jafnvel að undanskyldum Sonur lýðsins (RAGNAR STEFÁNSSON ÞÝDDI) “Eg fullvissa þig aftur um það, göfuga frú”, sagði hann með sýnilegri áreynslu, “að þú fárast um allt þetta að nauðsynjalausu. Sá skoðunum Molotovs, má segja einfaldi og lítilfjörlegi greiði, og sú aðstoð, varnarsamtökin vafasöm.1 sem eg var svo heppinn að geta veitt föður þín- f Bonn, er auðséð að Adenauer um, var að engu leyti meira en það, sem hver kanslari, er búinn að gera samn-' og einn myndi gera fyrir náunga sinn, sem hefði ing við Frakka og ganga út fráj orðið fyrir að einhverju leyti óverðskulduðum að þeir samþykki varnarsam-' áföllum . bandið. Og þjóðverjar eru orðn- ert ag reyna að auka á sektartilfinningu ir þreyttir á rellum Frakka. mjna( Qg smán”, sagði hún, “með því að gera Þjóðverjar hafa samþykt varnar lítiJJ úr göfuglyndi þínu og höfðingskap. Það samtök Evrópu (European De-. er harðneskjulegt af þér. Eg hefi komið til þín fence Community). En þau cru. hrærð, og full þakklætis, þakklætis, sem kem- enn í höndum Frakka til að sam- ur ag vísu seint . . . en sem eigi að síður kem- þykkja eða hafna þeim. | uf £rú hjartanu. Foreldrar mínir beittu mig í París er nú sagt, eftir að hrogðum; og héldu sjálfsagt, að það væri fyrir •hafa frestað þessari samþykt í^heztu, og að með því hefðu þau hlíft mér við tvö ár, sé nú orðið of seint að, niðuriægingU( og sársauka, en það varð til þess taka málið upp á þingi Frakka að Cg Særði þig djúpt og móðgaði, þig, sem eg og afgreiða fyrir 26. apríl. Það^hefði átt að bera djúpa virðingu fyrir, sökum þurfi mikið að gera áður í Saar- veglyndis þíns og göfugmennsku . . . Þar sem málunum. I eg komst að því að von var á þér til hallarinnar Það voru aldrei sérlega miklar j dag( stalst eg ut til þess að geta sagt þér hvað líkur til að Frakkar mundu und-'...” irrita varnarsamtökin. þó þeir, Hann rétti upp höndina, snöggt og skip- ættu hugmyndina. Og þær eru andi> hreyfing( er virtist honum svo töm og eig- minni nú en fyr. Verði París fyr inleg ir vonbrigðum í Genf, eins og ‘ . ,, , ... , , , . , . , ...... , . * « , i Fyrirgefðu mer, gofuga fru, fyrir að taka likmdi eru til, þa verður Genf-1 . 6 , , „ , , fram í fyir þer. Það er hvorki nein þorf eða fundinum kent um að Frakkar, , , , J. . r , , , skerast úr leik. Á hitt verður;aStæða fal ÞeSS’ að Þu ÞUrflr að tala Þau orð’ ekki lítið, að þarna er ekki verið Sem e& er V1SS um að Þu lðrast beisklega eftir að hervæða Vestur-þjóðverjaJ aðAhafa sagt’ Þeffr JU heflr Jafnað Þ,g eftir ,,, , , , , . ,. ! geðshrærmguna. Það setn fram for þetta kvold, sem slika, heldur eru þeir undir ,b , , ,. . ^ stjórn hins sameinaða varnar.! ^em þu hefir mmnst a, er algerlega fallið mér hers vestur-Evrópu. Einir munu' Ur ”inni' Ef’ ClnS °g 1)U SeSlr’ að ÞV1 er Þannig þeir ekki sjá sér neitt fært að varið’ að Þu tekur einhvert tilUt tif Þeirrar að' stoðar, sem eg veitti fjölskyldu þinni, mætti eg þá, svo sem eins og endurgjald fyrir þann gera um tugi ára enn, ef nokkru sinni. Það eru fullar gætur á þeim hafðar. En Frakkneskir' 1,tla feiða’ fara fram a að við 'Íúkum Þessu , . . ^ ^ , , . , . ,l samtali, sem hlytur að vera jafn sarsaukafullt kommumstar meta það ekki aði , . „ J , , , , v. „. I iyrir okkur bæði. neinu, heldur hvað Russum er ** , . . ... , . , fyrir beztu. Hann hneiSðl «g djupt fynr henm og var * búinn að snúa sér við, og farinn, áður en Ilonka Þá er deilan milU Araba og gat gCrt n°kkra tilraun tU að stöðva hann’ Isrelsmanna. Þar sýður þessa Hun St°ð a akbrautlnnl undlr hmum tignarlegu stundina í pottinum. Og árásir' skruðtrJam> °g h°rfði á eftir hinum hávaxna ag|manni, sem gekk hröðum skrefum i áttina til hallarinnar. Hann sneri sér aldrei við, eða leit og manndráp er hætt við haldi þar enn eitthvað áfram. Sameinuðu þjóðirnar sjá engin ráð til að stöðva þetta. Það er að segja, ráðin, sem til baka, þótt hann hefði hlotið að heyra grát- stununa sem alveg óvart braust út. Hún horfði á eftir honum, þangað til hann hvarf inn í höll- þærhafatilþess?f“ást‘ekkiframlina’ Þá/lúði hun 1 einhverri hugsunarlausri kvæmd. Rússar kveða allar að-j blindu Ut Um hhðm’ 0g eftir brautinni sem lá gerðir þarna niður með notkuJ mÚh esPltrJanna u* á sléttuna, þar sem hún, að neitunarvarðsins sem þeir notJ minnsta kosti gat venð í einrúmi með smán sína . to I °g mðurlægingu. En hvað hún hafði verið mik- uðu siðast í þessum malum í 58- , TI. , rx. , . v , . . , . , , , , . , , . i íð fifl! Hun hafði farið eftir einhverri frjalæðis unda sinn. Sattanefndum samem , , . ....... . „ uðu-þjóðanna, er í Israel eða Ar-' kenndrl augnabllkstllfinningu. og auðmjykt sig ebíu ekki anzað af stríðsaðilum.! fyrir Þessum manni ~ lækkað dramb sitt ~ Er þarna að hefjast stríð? —'boölð honum Þakklætl> °g jafnvel vináttu sína, Varla. Stærstu stríðsþjóðirnarj °g hann vildi hvotu& ^88)*- eins og Bandaríkin, Bretland og' Hann hafði með fyrirlitningu neitað að Frakkland munu slást í leik og hluSta a utskýringar hennar og harma; hann koma í veg fyrir útbreiðslu stríð fyrirleit hana of mikið. Jafnvel til að snerta þarna. Málumer þar þannigkom'hönd‘hennar' Mikið ósk^egt fifl hafði hún ig komið, að Bandaríkjamenn ogiVenð! Hvað hafði hún verið að huSsa? HverJu Bretar eru að tala sig saman um hafðl hun vonast eftir? Hún vissi að ást hans hverngi skakka skuli þernian' var dáin’ hann haf«i sagt það þetta örlagaríka leik eða varna þarna stríði. kv°ld' HÚn hafði með eiein hendi drePið hana> * cg í stað hennar ríkti í sál hans fyrirlitning og í Cairo vita nú hvorki Bapda- algert tilfinningaleysi, og móti þessu hafði hún ríkin né Bretar á hvern hestinn lægt og sært dramb sitt> óJá> hann vissi hvernig veðja skuli. Um stundarsakir hann átti að hefna sín! Hann hafði endurgoldið eftir burtrekstur Farouks kon-1 móðgun °S smánaryrði 1 sömu mynt í hin kalda ungs, virtist Naguib hershöfð-' fyrirlitning hans hafði lostið hana í andlitið, ingi og legátar hans, þar á með- alveg eins og hin grimmu orð hennar forðum al hin áhugamikli Col. Gamal hlutu að hafa dauðsært hann; Abdel Nassar, koma vel fram í H!ún hatað hann nú, tíu þúsund sinnum augum Breta og Bandaríkjanna.l meira en nokkru sinni áður, þar sem það hlaut Það virtist lítið skorta á, að að vera honum gleðiefni nu að litillækka hana Egyptiar og Bretar gerðu með, °8 kvelja þar sem hún nú megnaði ekki lengur sér varanlegan samning út af að særa hann, sökum þess að honum var nú Suez skurðinum. | sama um allt; Eií^áflog þeirra NaguiBs og Já> auðvitað hataði hún hann, og það var Nassar um völdin, hafa bundið astæðan fyrir því að kvalatilfinningin í hjarta enda á alt þetta um hríð. og hennar virtlst svo óþolandi, sárari en nokkru þeir virðast heyja valdabarátt- sinni aður. Hún hataði hann fyrir þetta óbug- una enn innan ríkisráðsins, þar andi dramb, sem var engu minna en hennar eig- er því ekki á neinu góðu von i|ið dramb °8 metnaður. Hvernig dirfðist hann, bráðina. Það er í þess stað Upp- alrnúgamaðurinn, að vera drambsamur, hann þotum spáð þar öllu öðru frem- sem var þrælborinn, og átti ekki skilið annað Ur þessa stundina. í Suezmálun-' en að hann væri fyrirlitinn, og í hann sparkað. Um er ekkert hægt að gera, og er| Hið æsta °g villta Magyra blóð í æðum hennar þeð öllum aðilum til mikils ólgaði af reiði og gremju. tjóns. Hún reyndi að draga upp í huga sínum mynd af þessurfí manni, ef hann væri skyndilega hnepptur í þrældóm, eins og forfeður hans VlNNIÐ AÐ SIGRI FRELSISi hofðu verið. °g höfðu orðið að hlýða í auð- j mýkt svívirðilegiim skipunum en, harðlyndur Bogi Sigurðsson , og ósvífinn verkstjóri stóð yfir þeim, og barði þá í andlitið með svipu, ef þeir voguðu að ó- hlýðnast. Hún hældist um með sjálfri sér, yfir þessari hugarsýn, gladdist yfir því, að hann þyrfti að auðmýkjast, hann sem hafði dirfst að líta niður á hana með drambi, — hún hældist um, þangað til hún gat ekki varist grátinum lengur, en fleygði sér niður á heita jörðina, byrgði andlitið í höndum sér, og grét sárt af iðrun og óslökkvandi þrá. Það var liðið mjög á daginn, þegar hún að lokum harkaði af sér og jafnaði sig eftir hinn ákafa grát. Hún fann til svo algerðrar vonleys- istilfinningar og sárrar blygðunar, að hana lang aði til að flýja frá Bilesky-setrinu. En hún hafði litla lífsreynslu, og vissi ekki til hvers hún ætti að snúa sér í þessum hræðilegu kringum- stæðum. Auðvitað yrði að skila honum Bilesky- setrinu aftur, eins fljótt og mögulegt væri. Guði sé lof! að hún ennþá hafði vald og rétt til þess að endurgjalda fyrirlitningu hans í sömu mynt, og fleygja framan í hinn hrokafulla almúga- mann aftur þeim ríkulegu gjöfum, sem hann hafði ætlað að auðmýkja hana með. Og þá . . . þegar það væri gert, þá ætlaði hún að fara til einhvers þess staðar, þar sem hann fynndi hvorki húð eða hár af henni. Hún skyldi, hvað hann snerti, vera eins algerlega dáin og horfin eins og ást hans sem hann hafði mest gortað af, og hafði svo ekki enst daginn út! Hún vonaði að hún gæti valdið honum þjáninga einu sinni aftur. Hún vissi að hún hafði sært hann grimmilega einu sinni áður, en því öllu kvaðst hann vera búinn að gleyma. Hún ætlaði að reyna aftur það vopn, sem hún hafði helsært hann með þetta eftirminnanlega kvöld, sem hafði komið honum til að hrópa: “Kona, þú hefir gengið of langt!” Hún hafði leyft því vopni að ryðga af notkunarleysi; það lá þá ein- hverstaðar hálfgleymt, en hún æltaði að finna það og beita því á morgun, þegar hallarveggirn- ir myndu glymja af fjöri, hávaða og hlátrum, og hún, hin unga hefðarfrú, hálfgildings ekkja dularfulla almúgamannsins, yrði tilbeðin og virt eins mikið og hann fyrirleit hana. Bergmálið af glaðværðinni og hlátrunum, hlátrum hennar sjálfrar, myndi berast honum að eyrum, lauf espitrjánna myndu endurtaka hin ljúfu orð sem aðrir myndu hvísla á mánabjört- um kvöldum; og þá, ef til vill, jafnvel þótt ást- in væri grafin, myndi hún rísa upp frá dauðum, og valda honum beiskjufullra kvala einu sinni aftur. Hún reikaði í áttina til hallarinnar, þar sem undirbúningurinn stóð sem hæzt undir hina miklu hátíð. Móðir hennar hafði verið undrandi og kviða full yfir hinni löngu fjarveru hennar, og horfði tortryggnislega í augu hennar, er ennþá voru þrútin af gráti. En Ilonka tók undireins svo ná- lega óeðlilega mikinn þátt í undirbúningi undir skemmtiferðir og útileiki, hljómlst og þesshátt- ar, og gerði móður sína hæzt ánægða með mikl- um áhuga fyrir nýjum.kjólum, sem hún ætlaði að vera í næsta dag. Það lá vel á Bilesky greifa Andras hafði fært honum góðar fréttir og gnægð skotsilfurs. 'Hann vonaði að dóttir sín yrði svo hyggir. að segja móður sinni ekki frá neinu. Ilonka virtist vissulega svo hamingjusöm, kát og lífs- glöð, að Bilesky féll allmikið frá þeirri skoðun sinni, að allt kvenfólk væri ósanngjarnt og þreytandi. 31. KAFLI ÁSTIN SIGRAR Aldrei hafði Bilesky-höllin verið svo ful) af gestum; leikfimissalnum var jafnvel breytt í svefnstofu. Það voru hin mestu og fjölmennustu hátíðahöld, er nokkurn tíma höfðu farið fram í hinni fornu höll. , Frá morgni til kvölds glumdu við gleðihlátr ar, hljóðfærasláttur, dans og aðrar skemtanir uppihaldslaust. Árinu áður hafði drepsóttin hræðilega varnað því að nokkrir gestir gætu komið til Heves-héraðsins, en nú var því aflétt til allrar hamingju. Uppskeran hafði verði ríku- leg, risnan og viðtökurnar á Bilesky-setrinu myndu áreiðanlega verða konunglegar í alla staði, og allir brunnu af forvitni að sjá hina •fögru greifadóttur, og verða einhvers visari um þessa dularfullu giftingu hennar og hins auðuga almúgamanns. Mæðurnar, sem áttu syni er komnir voru á giftingaraldur langaði til að vita hvort upp- hafning giftingarinnar væri fengin frá páfanum og hvort þessi ríka kona, eiginkona eða ekkja, væri aftur frjáls til að bindast böndum, er meira jafnræði teldist. Allir karlmennirnir, ung ir og gamlir, voru reiðubúnir að daðra við hana þar sem hún var nú ekki lengur undir hinu srtanga eftirliti móður sinnar. Það var almennt búist við því að á hinn ótigna eiginmann yrði ekki mikið minnst, og á allra vitorði að Ilonka hafði farið aftur heim til foreldra sinna til dval- ar, dagi,nn eftir giftinguna. Irma greifafrú hafði óttast óþægilega nærgöngular spurningar. Á sléttum Ungverjalands, þar sem allar fjöl skyldur eru meira og minna skyldar og tengdar hver annari, er óvarkárni og dálitil framhleypni ekki taldir miklir glæpir, og Bilesky og kona hans voru vel brynjuð, þótt einhverjum dulbún- um hnýfilyrðum eða háværri keskni yrði kastað fram. Professional and Business ===== Directory------ Office Phone 924 762 Res. Phone 726 115 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary's and Vaughan, Winnipeg Phone 926+41 J. J. Swanson & Ce. Ltd. REALTORS Rentctl. Insurance and Financial Agents Sfmi 927 5S8 308 AVENUE Bldg. — Wlnnipeg er' L. J. HALLGRIMSSON B.A. LL.B. BARRISTER & SOLLSITOR 734 Somerset Bldg.—Wpg. Bus. Ph. 93-7565 Res. Ph. 72-4635 CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors ol Fresh and Frozen Fisb ’ 311 CHAMBERS ST. Office Ph. 74-7451 Res. Ph. 72-3917 M. Einarsson Motors Ltd. Buying and Selling New and Good Used Cars Distributors for FRAZER ROTOTILLER and Parts Service 99 Osbome St. Phone 4-4395 The BUSINESS CLINIC (Anna Larusson) 306 AFFLECK BLDG. (Opp. Eaton’s) Office 927 130 House 724 315 Bookkeeping, Income Tax, Insurance Mimeographing, Addressing, Typing MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TELEPHONE 927 118 Winniptg, Man. COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kæliskápa önnumst allan umbúnað á smásend- ingum, ef óskað er. Allur fltuningur ábyrgðstur Sími 526 192 1096 Pritchard Ave. Eric Erickson, eigandi BALDWINSON’S BAKERY 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími 74-1181 'N GRAHAM BAIN & CO. PUBLIC ACCOUNT ANTS and AUDITORS 874 ELLICE AVE. Bus. Ph. 744558 _Rcs. Ph. 3-7390 V_____________ J. WILFRID SWANSON & CO. Insurance in all its branches. Real Estate — Mortgages — Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 937 181 Rcs. 403 480 1.ET US SERVE YOU DR. A. V. JOHNSON DENTIST ★ 506 Somerset Bldg. * Office 927 932 Res. 202 398 Thorvaldson Eggertson Bastin & Stringer Lögfrœiingar Bank of Nava Scotia Bld«. Portage og Garry St. Sími 928 291 H. J. PALMASON CHARTERED ACCOUNTANT 505 Confederation Life Bldg. Winnipeg, Man. Phone 92-7025 Horae 6-8182 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 932 9S4 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in YVedding and Coneert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken A. S. BARDAL limited seiur líkkistur og annast um utfanr. Allur útbúnaður sá bestí. Ennfremur selur hann r.ll»Uo^fri minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST Phone 74-7474 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Finandal Agents Sími 92-5061 508 Toronto General Trusts Bldg. Halldór Sigurðsson & SON LTD. Contractor & Builder 526 Arlington St. Sími 12-1212 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONF. 922 496 Vér verzlum aðeins með fyrsta flokks vörur. Kurteisleg og fljót afgreiðsla. TORONTO GROCERY PAUL ILALLSON, eigandi 714 Ellice Ave. Winnipeg TALSIMI 3-3809 tbos. .nrksov k siiivs LIMITED BUILDERS’ SUPPLIES COAL - FUEL OIL Phone 37 071 Winnipeg Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Ave. Opp. New Maternity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouquets, Cut Flowen Funeral Designs, Corsagcs Bcdding Plants Mrs. Albert J. Johnson Res. Phone 74-6753 “Undirritaðann vantar að kaupa eintak af ' “Sögu íslend- inga í Vesturheimi, I. bindi, Þ. Þ. Þ. Ef bókin er fáanleg, láti hluteigandi mig vita, og verð á henni. G. J. Oleson Glenboro, Mán.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.