Heimskringla - 14.04.1954, Side 2

Heimskringla - 14.04.1954, Side 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. APRÍL 1954 prónskringla /StofnuS ltU) Smbui út á hrorjum mlðrlkudegl. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Talsimi 74-6251 VerO blaOsins er 53.00 árgangurinn, borgist fyrirtram Aliar borganir sendlst: THE VIKING PRESS LTD. öll viOaklftabréf blaðinu aOlútandi sendist: Tne Vlking Prese Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg mutjóri STEFAN EINARSSON Ut&iiáakrlít til ritstjórans: EDITOP HEIMSKRINGLA. 853 Sargent Ave.. Winnipeg Advertising Manager: GUNNAR ERJLENDSSON "Helmskxingla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man„ Canada — Telephone 74-6251 Authorixed as Second Clasa Mail—Pest Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 14. APRÍL 1954 TUSKIÐ BYRJAÐ Eins og lög gera ráð fyrir, fara fram kosningar á næsta hausti í Bandaríkjunum .Það eru ekki forseta kosningar í þetta sinn, held ur einungis þingmanna og fylkisstjora kosningar. í öldungadeild- ina eru 35 kosnir, fulltrúadeildina 435 og 34 fylkisstjórar. Kosningarnar eru 2. nóvember. Má því segja að enn sé allur tími til stefnu. Eigi aó síður var kosninga-undirbúningur hafin 13. apríl í tveimur ríkjunum, Illinois og New Jersey. Mun og skamt verða að bíða, að hann hefjist um alt land. Það er stundum sagt, að yfir forsetalausum kosningum sé dauft. í þetta sinni mun ekki þurfa að kvarta undan því. Flokkarn- ir virðast ætla að vera við kosningunum vel búnir. En það er auð- vitað í því fólgið meðal annars, að byrja útvalningu þingmanna- efna snemma. Það veltur oft eins mikið á henni og sjálfri kosningu þingmannsins. En þó segja megi að alt þetta sé gott og blessað og lýsi mikl- um áhuga, virðist það vera Bjarnargreiði, að heyja heitar kosning- ar á milli forseta-kosninga. Árangur af auknu fylgi andstæðinga á þingi, er ekki til neins. Jafnvel þó þeir verði í meiri hluta, er ekkert við það unnið Af því hlýzt ekkert nema samvinnuslit þings og forseta. En án þeirrar smavinnu verður engu til leiðar komið. Þingið ónýtir verk forsetans, en forsetinn þingsins. Núverandi forseti hefir átt í brösum við sinn eigin flokk. Er jafnvel spáð, að republikan-flokkurinn klofni á þingi. f því virð- ist svo lítil forsjá, frá flokkslegu sjónarmiði, að því er varla hægt að trúa. Valdavon flokksins með slíku er grafin um alla eilífð. En til þess er næsta ólíklegt, að komi, þar sem almennings- frelsi er eins ótakmarkað og í Bandaríkjunum. Útvalning þing- mannaefna republika, sem nú er hafin, getur að nokkru borið vitni um vilja þjóðarinnar í þessu efni. Og það er fyrir það, sem undir- búningurinn getur verið lærdómsríkur. þrigjja barna auðið, en bömin sáu lítið af föðurnum, þar sem hann vann myrkranna á milli, en á sunnudögum klæddist f jöl- skyldan öll sparifötum og fór í kirkju. Þegar fyrri styrjöldinni lauk, var Dulles meðal þeirra, sem fóru til Versala til þess að semja frið. Hann varð fyrir djúpum áhrifum á þeim fundi, og fylgdist með því, hvernig Woodrow Wilson Bandaríkja- lega til að kljúfa fylkingar Sam- einuðu þjóðanna er talið víst og áreiðanlegt. Og að það muni koma í ljós á fundinum 26. apríl í Genf, er mikið óttast. ★ í London segja blöðin einangr unar sinna í stjómarflokkinum og verkamenn í Bandaríkjunum hafa illan bifur á sprenginga- hernaði. Bretar vildu einnig sjá Bandaríkin hætta honum. Hinu gefa Bretar minni gaum, að forseti kom til fundarins fullur , Rússar hafa einnig vetnis- hugsjóna, en varð að láta í minni J sprengju og að Bretum getur fyr pokann fyrir hefndargimd og' staðið hætta af henni, en kröfum sumra Evrópuþjóða. Eftj sprengju Bandaríkjanna. ir þetta sneri Dulles sér aftur| * að lögfræðistörfum og naut þarl f Delhi á Indlandi, sætir^ mikillar ábyrgðar og virðingar. Hann varð vel efnaður maður, hafði nóg fyrir stafni og ham- ingjusama fjölskyldu að hugsa stefna Bandaríkjanna daglegri gagnrýni. Nehru forsætisráð- Asíu við þeirra. —: herra hefir varað sprengjuframleiðslu um. En þetta dugði honum ekki.j “Jafnvel þó við séum 1000 mílna hann gat ekki látið utanríkis-J vegar burtu, geta þær fundið málin vera. Árið 1937 varð hann Dkkur heim”, segir Nehru. “Við formaður nefndar fyrir þjóða-|megum þakka hinum sæla fyrir, bandalagið, og við þau störf ef born vor verða ekki blind eða fylltist hann gremju yfir þeiný fá ólæknandi sjúkdóma af þessu’ þjóðametnaði og togstreitu sem sagði hann í ræðu nýlega á Ind- hann varð var við. Hann sótti landi. JOHN FOSTER DULLES Hinn nýi utanríkisráðherra Bandaríkjanna “Það er tími til þess kominn að hefja sókn í þágu frelsisins um allan heim. Árið 1942 vorum við ekki að hugsa um að bjarga sjálfum okkur, heldur frelsinu, og slikan hugsunarhátt skortir Ontariovatn sáu sérkennilega sjón: Séra Allen Macy Dulles, kona hans og fimm börn gengu heim frá kirkju og sungu sálma hástöfum alla leiðina. Þetta var venja í þeirri fjölskyldu. Elzti sonurinn var John Foster, fædd ur 1888, en föðurafi hans var merkur utanríkisráðherra, sem meðal annars átti þátt í friðar- samningum Japana og Kínverja eina tíð. Hann- hafði mikil á- einnig alþjóðleg kirkjuþing, og þótti munur á svartsýni stjórn- málamannanna og bjartsýni kirkjunnar manna. Jókst nú aft- ur þátttaka hans í störfum kirkj unnar, enda þótt hann hefði al!a tíð verið kirkjurækinn maður. í seinni styrjöldinni ferðaðist Dulles um og boðaði þörfina á réttlátum friði og alþjóða sam- tökum, meðan ríkjandi hugsun Hafi áheyrendum Nehrus aldrei dottið hræðsla í hug, er ekki óhugsanlegt þeim hafi gert! það eftir ræðu þessa. ★ París er nú meira áhugamál en nokkuð annað, hvað Bandaríkin ætla að gera viðvíkjandi Indo-; Kína. Um Dulles er sitt af hverju sagt. Það sem Frakkár óttast, er- að hann loki öllum dyrum til annarra var sigur og hefnd yfir nokkurs Samkomulags milli kom óvinunum. Hann átti þátt í því. múnista á Kína og Frakka á Genf að republíkanar sneru algerlega £undinum. Að Bandaríkin viður-j frá einangrunarstefnunm, og kenni Kína-kommúnista, er úr varð náinn samstarfsmaður Notið GILLETT’S LVE til að búa til bestu tegund«sápu er kostar einungis lc stykkið Hugsið yður peninga hagnaðinn, með notkun sápu, sem kostar einungis 1 cent stykkið. En það er kostnaðurinn við að búa til ágæta fljótfreyðándi sápu með því að nota fituafgang og Gillett’s Lye. Yður mun auðvelt að fylgja forskriftinni, sem er á hverri könnu af Gillett’s. Kaupið Gillett’s Lye í næstu búðar og verzlunarferð, með því sparið þér yður margan dalinn á árinu, á sápureikn- ingnum. ÓKEYPIS BÓK er skýrir fjölda vegi, sem Gillett’s Lye getur sparað yður peninga og vinnu, á heimilinu í borgum og sveitum, Skrifið eftir ókeypis eintaki til Standard Brands Limited, Dominion Square Building, Montreal. Bæði venjulcg stærð og 5 punda könnur til sparnaðar. Vandenbergs öldungadeildar- sögunni. Að veita þeim inn- göngu í Sam. þjóðafélagið, þingmanns í þeim efnum. Roose kemur ekki til mála heldur_ við. okkur í dag. Við Bandaríkjamenn hófum hvergi nærri fullnægj-!* andi stefnu í málum stórra landsí hnf á John Foster’ sem annars, fréttum en hinSað tiL velt sendi hann á stofnfund sam- einuðu þjóðanna í San Francisco og síðan hefur hann tekið mik- inn þátt í utanríkismálum, á vett vangi Sþ. og annarra aðila. Hef- ur álit hans faið vaxandi og hann varð áhrifamesti talsmaður síns flokks í öllum utanríkismálum. í kosningabaráttunni, sem fór fram í Bandaríkjunum s.l. haust, tókst Dulles það fyrst á hendur að tryggja samstöðu flokkanna um utanríkismál, enda þótt það tækist ekki með öllu. Hann hef- ur nú fyrir langt og mikið stari sitt hlotið stöðu utanríkisráðh., og á vafalaust eftir að heyrast meira um hann getið í heims- svæða við Kyrrahaf og í Asíu,inaut stran8s uPPeldis á Prests‘ , , , c , setrinu. Hann var dugnaðar pilt- þar sem bandamenn Sovet-komm; r. r hafa lagt undir sig ^ og fjorgefmn, en las og lærði ' það, sem honum var sagt, sem var öllu meira en flest börn í þá unismans Kína veldi. Bezta tækifæri okk-!H“u’ M‘“ v“y sagt ai er í Japan.” Þessi orð 'mælti John Foster: Dulles árið 1950. Þess var þá ekki langt að bíða, að hann fengi 'Hann" s'endí"'snáðann tækifæri til að koma þessúm tíð þurftu að glíma við. Foreldr- ar hans vildu, að hann gerðist i prestur, en áhrif afans urðu hugsunum sínum í framkvæmd, þar sem hann var ráðunautur Trumanstjórnarinnar í utanrík- ismálum, og fékk það hlutverk að vinna að friðarsamningum við Japani. Hann gekk að því starfi með oddi og egg, ferðaðist hvaðj eftir annað milli höfuðborga við- komandi landa, og skapaði smám John Foster Dulles stöðu hjá kornungan til Sviss til að læra frönsku, og tók hann með sér til Haag á friðarfundina þar 1904. John Foster Dulles var því kom inn í hinar röndóttu brækur utan ríkisþjónustunnar þegar fyrir tvítugt. Að loknu námi í lögfræði fékk saman samkomulag um samning- ana. Þessir friðarsamningar urðu einstæðir í sinni röð. Það var lögfræðifirma í N. York. Hann gifti sig eftir eins árs starf, enda þótt hann væri þá veikur ekki stungið sverði í sárin, eins af malaríu, sem hann hafði feng og svo oft áður í sögunni, held- ið á ferð í brezku Guiana ný- ur borin á þau smyrsl. Þegar lendunni. Þeim hjónum varð sagt var, að syndir Japana í síð-j-=- — ■ ____ ustu styrjöld væru ófyrirgefan-' legar, svaraði Dulles, að Kristur j gp**********«MBWa*M«W kenndi okkur, að ekkert væri ó- fyrirgefanlegt. í þeim anda var samið við hina sigruðu þjóð. ofanskráð grein var skifti við Kína, eru ströngu eftir liti háð. Spurning: Hvað er þá eftir _að bjóða Peiping fyrir að fara út úr Indo-kína? Ef Dulles bannar okkur að semja friðsamlega við Kína í Genf, segja Frakkar, að hann ætti að berjast fyrir þá í Indo- Kína. ★ Það sem klofið getur Samein- uðu þjóðirnar, er þetta: Kommúnistar í Frakklandi vilja semja frið við Kínverja hvað sem það kostar, veita for- I sætisráðherra Kína borgir í Indo -Kína og öll viðskiftaréttindi. Að hætta stríði kosti ekkert minna. Breta fýsir að Bandaríkin við (Síðan skrifuð, hefir John Fosterl , . , T,, .jurkenm kommumstastjorn ,Kma þessa. Hér er um eina mikilvægustu uppgötvun Molotovs að ræða. Hún er í raun réttri þessi: Ef Bandaríkin hætta við hugmynd- ina um varnarsamtök Evrópu (European Defence Community E.D.C.) og leyfa Rússum að ganga í Atlanzhafssamtökin, þá er Rússland til með að leyfa Bandaríkjunum að vera í Evrópu —um tíma. Þetta þýðir í stuttu og ein- földu máli, að Rússar geti, inn an Atlanzhafssamtakanna stein- drepið þau, varnað því, að Vest- ur-Þýzkaland hervæðist, en geti haldið áfram að efla her í Aust- ur-Þýzkalandi og með honum tekið alt Þýzkaland og atjaka^ Bandaríkjunum út úr Evrópu. Falla diplómatar hins vest- læga heims fyrir þessu? Getur skrípaleikur sem þetta dulist þeim? Bandaríkin voru eina vest læga þjóðin, sem skjótt og af- dráttarlaust kváðu þetta tilboð Molotovs niður. En hvað er þá að gerast í Par- is? Allir vita hug Frakka til Þýzkalands. Oft lítur svo út, sem þeir óttist það meira en Rússland. Af því tillögur Mol- otovs eru til þess að brjóta Bulles verið skipaður rikisritari Bandaríkjanna. Það embætti hef',0? ^ðPe'P'ng vcrð^reuddur veg ir hann nú.) —Samvinnan ur í félag Sameinuðu þjóðanna með þessu eða svipuðu móti. — Canada virðist á máli Breta. En Bandaríkin eru glerhörð á móti þessu og benda á það, sem uppgjöf allra tilrauna til frelsis friðar og sjálfstæði smáþjóða heimsins. Og komi Sameinuðu Um Evrópu og Asíu er spurtí þjóðirnar sér ekki saman áður UMMÆLI ÝMSRA BLAÐA UM SÍÐUSTU FRÉTTIR (Þýtt) hvort vetnissprengjan í Banda- ríkjunum hafi ekki hrætt Sam- einuðu þjóðirnar meira en Rússa. Sprengingin hefir vakið óhug á stefnu Bandaríkjanna í Lon- don, Ottawa Tokíó og Delhi. Af tali og skrifum margra að dæma, mætti ætla að þessar þjóðir óttuðust nú meira Banda ríkin en Rússland. Að þessi óhugur hjálpi endan- en til Genf kemur, getur svo far- ið að Kína og Rússland kljúfi Sameinuðu þjóðirnar í herðar niður og þær hnigi dauðar að fót um kommúnista. ★ Moskva er að sínu leyti vinn- andi alt sem unt er að því, að kljúfa fylkingar Sameinuðu þjóðanna. Hin nýji Trjóuborgar hest- ur Molotovs er síðasta dæmi John Foster Dulles fær um þessar mundir enn meira tæki- færi til þess að framkvæma hug- sjónir sínar í utanríkismálum. Hinn nýi forseti Bandaríkjanna, Eisenhower, hefur skipað har.n utanríkisráðherra í stjórn sinni, enda hefur Dulles, síðan Vand- enberg leið, verið fremsti for- ustumaður republikana um utan- ríkismál. Um síðustu aldamót kom það ekki ósjaldan fyrir, að íbúar smáhafnarinnar Henderson við SENDIÐ PENINGA Á TRYGGAN HÁTT Hvenær, sem þér óskið að senda peninga til gamla landsins, eða hvert sem vera skal í Canada, þá spyrjið á ROYAL BANKANUM um beztu leiðirnar. Það skiftir engu máli hver upphæðin er, við getum greitt fyrir að senda peninga yðar á tryggan og þægilegan hátt, og yður að litlum tilkostnaði. VÉR FÖGNUM VIÐSKIFTUM YÐAR THE ROYAL BANK OF CANADA Hvert einstakt útibú er vcrndað með samanlögðum eignum bankans cr nema að npphæð: $2,800,000,000 Ad. No. 5347 No. 19. 1 Calvert Canadiska vasabókin þeirra greina, sem sérstaklega eru ætlaðar nýjum Þetta er ein Canadamönnum. LÁNTÖKUR Það er algengt í þjóðlífi voru að menn takí til láns, flest canadisk heimili hafa meira og minna af lánum að segja. Mörg þessara lána eru fólgin í því að þér gerið innkaup gegn ákveðnum greiðsluskil yrðuni, fólk greiðir fyrir það í framtíðinni, sem það kaupir og notar í dag. Stund- um eru lán tekin í bönkum, öðrum fésýslustofnunum, eða einstaklingum. Viðskiptafirmur halda því fram, að i vissum tilfellum geti lántöku- kerfið orðið þjóðinni til hagsmuna, en það getur einnig orðið tvíeggað sverð. Margur sá, er tekur til láns flaskar á því, hve kjörin tíðum eru að- gengileg og kaupir gegn ákveðnum greiðslum meira en hann þarf. Þetta getur leitt til þess, að þegar til næstu afborgunar kemur sé harla lítið af- gangs til hins nauðsynlega heimilishalds. Af þessum ástæðum ráðlgegur Calvert’s fólki að taka ekki persónu- lán nema þv íaðeins, að brýn nauðsyn krefji. Og má telja nokkurnvegin víst, að ábyrgar peningastofnanir geri eitt og hið sama. I því falli að lán- taka sé óhjákvæmileg, skal hver í því efni vera dómari í sinni eigin sök, þó holt geti einnig verið að ráðfæra sig við sérfræðinga á vettvangi fjár- mála, þér getið fengið lán hjá bönkunum, og öðruin fésýslustofnunum, og einstakiingum ef svo býður við að horfa, en hyggilegt er þó, að var- lega sé farið í sakirnar. Upphæð sú er þér takið til láns stjórnast vita- skuld af gjaldþoli yðar, því þeir, sem lána fara ekki eftir öðru. Greiðslu- skilmálar eru ákveðnir í ljosi þeirra tryggingu, er þér hafið fram að bjóða. Lánstryggingar geta verið með margvfslegum hætti, þær geta verið bundnar við fasteignir og f því falli getur lánveitandi tekið eignina, eða eignirnar til umráða ef þér standið eigi í skilum, víxil lán eru veitt með ábekingum, enn í ýmsum tilfellum geta menn fengið lán vegna viður- kcndrar skilvísi og ráðdeildar. Er þér takið peninga að láni, eða f rauninn ihvenær sem þér undir- ritið samning, skuluð þér sannfæra yður um að orðalag og annað, ev að slíkutn samningum lýtur, séu f fullu samræmi við yðar eigin ósk, og yður ber jafnframt að forðast, að skrifa blindandi undir fjármálaktaðir hvert heidur þær eru smáar eða stórar, ennfremur, er nauðsynlcgt, að Ijá aldrei nafn sitt á nein þau eiðublöð, er fylla má út á eftir. Við lán- tökur verðið þér að gæta þess að upphæðin sé rétt, hvað lánið kostav yður og hvernig endurgeriðslum sé háttað. Lciðbeiningar varðandi framhaidsgreinar er kærkomnar og verðui þeim komið á framfæri við Calvert House af ritstjóra þcssa blaðs. 1 næsta mánuði rætt um ATVINNULEIT Calvert DISTILLERS LIMITED X. AMHERSTBURG, ONTARIO

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.