Heimskringla - 12.05.1954, Qupperneq 3
WINNIPEG, 12. MAÍ, 1954
HEIMSKRINGLA
3. SfÐA
in the third and fourth years
may be taken from those avail-
able in Uhe first and second
years.
Af þessu sjáum við, að nem- j
endum í fræðadeild (Arts) eru
allar götur greiðar að íslenzk- j
unni, hvar í náminu sem þeir eru
staddir og hvort sem þeir vilja
lesa hana lengur eða skemur. ís-j
lenzkan á auðvitað fyrst og
fremst heima í þessari deild og
þaðan að vænta þeirra nemenda,
er líklegir eru til alvarlegs náms
í íslenzku.
En þá er að athuga þessu næst,
hver skilyrði til íslenzkunáms
eru búin nemendum í náttúru-
vísindadeildinni (Science).
Kennslugreinar eru þar allar
hinar sömu og í fræðadeildinni j
(Arts), sbr. skrána hér að fram- j
an, en námsskipan eðlilega önn-j
ur. Birti eg nú nokkur ákvæði,
um námið í vísindadeildinni: i
Subjects and Courses Required,
ior the Degree of Bachelor of,
Science in the General Course. j
Each candidate for the B.Sc.
degree must meet certain re- j
quirements in the first and
second years, as indicated in the
following summaries:
. First Year
(Five full courses constitute
a normal programme.)
REQUIRED COURSES:
Group A: English I (110);
*One of: French IA (101) or
French I (110); German IA
(101) or German I (110); Latin
IA (102) or Latin I (111) ; Greek
IA (101); Russian IA (102) or
Russian I (111). (*A non-langu-!
age Junior Matriculant who de-j
sires to select a language in thej
first yera in Science other than
the language taken in the Junior
Matriculation course, is^requir-j
ed to complete two years of aj
language course if proceeding to
the General degree in Science, j
the two language courses to be
IA and I in sequence. In ex-
ceptional circumstances, devia- j
tions from language patterns al-
ready described may be permit-
ted with the approval of the ap-
propriate faculty committee.)
Group C: Mathematics I
(110); Chemistry I (110); *Phys
ics I (110) (*Registration in
Physics 110 is restricted to stu-
dents who have completed Grade
XI Physics. Students wishing tö
do Physics without having the
prerequisite must do Physics IA
(101).) Framh.
Thelma
(RAGNAR STEFÁNSSON ÞÝDDI)
^ íslenzk—ensk og ensk—ís-
lenzkar orðabækur G. T. Zoega
eru nú komnar í Björnsson
Book Store að 702 Sargent Ave,1
Winnipeg Og kostar hver um sig
$7.00 eða báðar $14.00.
. . . the letters start. Then Irom
all over the free world come such
comments as these from readers
of THE CHRISTIAN SCIENCE
MONITOR, an international daily
newspaper:
“The Monitor is must read■
ing for straight-thinking
people. . . .”
“I returned to school after a ,
lapse o/ 18 years. I icill get
my degree from the college,
but my education comes
from the Monitor. . . .”
“The Monitor gives me ideas
for my tvork. . . .”
“I truly enjoy its com■
pany. . . .”
You, too, will find the Monitor
informative, with complete world
news. You will discover a con*
structive viewpoint in every news
story.
Use the coupon below for a spe-
cial Introductory subscription —
3 months for only $3.
The Christian Science Moiiitor
One, Norway St., Boston 15, M«m„ U. S. A.
Plea«e »end me an introductory tubscrip*
tion to The Chriitian Science Monitor—
76 ÍMuet. 1 enclose $3.
(name)
(addres$)
(city)
(xone)
(state)
PB-11
FYRRI HLUTI: Land Miðnætursólarinnar
1. KAFLI
Miðnætti! — bjart eins og dagur! Sól sést
enn á himni eins og konunglegur sigurvegari í
hásæti, sveipaður gullbryddri purpuraskikkju.
Himinhvelfingin ber kuldalegan bláan lit,
en glampandi og fagran, og gulllituð ský berast
fyrir hægum blæ með yndislegustu litbreyting-
um. Bylgjandi ljósrönd eins og s.terkur kast-
geisli frá stórkostlegum eldhnetti, skín á “Alt-
in Fjörð”, og slær gullnum roða og ósegjan-
lega fjölbreytilegri litbrigðadýrð á hið lygna
yfirborð fjarðarins. Fjalllendið og hæðirnar
á strandlengjunni er baðað í rauðleitum og
fjólulitum töfrabjarma, eins og ljósálfar hefðu
kveikt á óteljandi blysum uppi á fjallstindun-
um. Alger og fullkomin þögn ríkti yfir öllu.
Ekki einu sinni sjófuglagarg rauf þessa dauða-
þögn — ekki hinn allra minnsti vindblær ýfði
hinn slétta vatnsflöt.
Þessi fagra landslagsmynd, þetta dýrðlega
útsýni, hefði vel getað verið upphugsuð töfra-
mynd einhvers ímyndunarríks málara, er í list
sinni hefði komist fram úr allri mannlegri
þekkingu og tækni.
Og þó var þetta guðdómlega fagra útsýni
aðeins alvanaleg mynd af þeim töfraljóma, sem
miðnætursólin í Noregi varpar yfir land og lög,
— sérstaklega í Alten-firðinum, þar sem sumar
veðrráttan er líkust því sem hún er á ítalíu,
þrátt fyrir það þótt hann liggi utan við heim-
skautsbaug, og landslagsfegurðin þar er víð-
fræg og óviðjafnanleg.
Aðeins einn áhorfandi var þar staddur ti!
að njóta þessa dýrðlega útsýnis. Það var maður
sem bar á sér glögg merki siðfágunar og mennt-
unar í útliti.
Hann reis upp við olnboga á stórum loð-
feldi, sem hann hafði breitt á jörðina nálægt
f jöruborðinu. Hann horfði á hvernig miðnætur-^
sólin ummyndaði þetta tignarlega umhverfi, og
það skein aðdáun og einlæg hrifning úr skýr-
legu mó-gráu augunum.
“Dásamlegt! Dásamlegra en nokkur gæti í-
myndað sér”, sagði hann hálf-hátt við sjálfan
sig, um leið og hann leit á úrið sitt, og sá að
klukkan var nákvæmlega tólf.
“Eg held eftir allt saman að eg hafi valið
hið góða hlutskiftið. Jafnvel þótt þessir félag-
ar mínir komi, Eulalin, í góða afstöðu, þá hafa
þeir ekki tækifæri til að sjá neitt yndislegra
en þetta.”
Um leið og hann sagði Jietta, lypti hann
sjónaukanum, og leitaði með augunum að skip-
inu út við sjóndeildarhringinn, sínu eigin lysti-
skipi sem þrír félagar hans höfðu farið á, eftir
sérstakri beiðni þeirra og löngun, til að skoða
eyjuna Seiland, hinum megin fjarðarins. —Sei-
land sem gnæfði í tröllslegri tign þrjú þúsund
fet yfir sjávarmál, og þar sem hinn mikli Jedke
tindur var aðal aðdráttaraflið—nyrzti jökullinn
á öllu 'hinu mikla og risalega f jalla-hálendi Nor
egs. Það sáust engin merki þess að skipið væri
á leið til baka, og hann hélt áfram að skoða og
dá hin stórkostlegu og margbreyttu litbrigði
loftsins. Purpuralitu skýin voru að dragast
saman og þéttast, eins og þau væru að mynda
fótskör fyril neðan hina glampandi sól. Það
var hægt að gera sér í hugarlund að blásið hefði
verið í lúður upprisunnar, og öll þessi geisla-
dýrð—þessi undarlega þögn væri fyrirboði hins
mikla augnabliks, dómsdags! Hann brosti dáiít-
ið að sinni eigin ímyndun, því þótt hann væri
dálítið skáldlega hugsandi í verunni, var hann
þó meiri heimspekingur.
Hann hafði of mikið kynnst trúleysi nú-
tímans, til þess að hugsa alvarlega um engla og
upprisulúðra, en í eðli hans var þó viss tegund
af ást á dulspekilegum og skáldlegum hugsun-
um, sem jafnvel reynsla hans í Oxford, og hin
kalda, drungalega enska efnishyggja hafði ekki
getað þurkað út.
Og það var eitthvað meira en lítið áhrifa
ríkt við að sjá sólhnöttinn í allri hans konung
legu dýrð um miðnætti—eitthvað óraunveru-
°g dularfullt við þetta blossandi geisla
bál himinsins, borið saman við hina helgu—og
og að því er virtist tilbeiðslufullu þögn jarðar
innar; og hann rifjaði upp fyrir sér brot úr
goðasögunum í ljóðum sem hann hafði hafl
miklar mætur á, og stök viðkvæði úr gömlum
söngvum, sem hann hafði kunnað í æsku.
Þessi stund var 'hvað hann snerti, kyrstöðu
stund æfinnar, sem alla hendir, þegar tíminn
og heimurinn virðist nema staðar; fáein augna-
blik, er oss leyfist stundum að ígrunda hið
djúpa, dimma haf, sem skilur hið liðna frá því
ókomna. Hlann dvaldi með hugann við hinar
hárfínu ósýnilegar línur sem liggja á milli
raunveruleikans og draumheima.
Hann vaknaði upp úr þessari draumkenndu
leiðslu við það að þögnin í kringum hann var
rofin með söng—hárri og skærri rödd, sem barst j-
til hans á loftbylgjunum; ljúft og undur þýtt |
lag við norskt fjallakvæði—eitt þessar villtu |
viðkvæmu þjóðsöngva, er virðast hafa inni að | |
halda sorg, undrun, þrá, óútmálanlega sára þrá,
sem ekki verður látin í ljósi nema í söng. Hann
stóð upp og leit í kringum sig til að vita hvort
hann kæmí ekki auga á söngvarann.
Gulu skýjarandimar í loftinu voru að
breytast í dökkrauða eldsloga; fjörðurinn var |
ásýndum eins og brennandi eld'haf; einn sjó-1
fugl flaug með liprum vængjatökum hátt í lofti,
og það glampaði á vængbroddana eins og dem-
anta, þegar hann klauf geislahaf loftsins, ann-
að merki um dýralíf var þar ekki. Ennþá barst
röddin á öldum blævakans, og hlustandinn stóð
undrandi og hrifinn af hinu heillandi lagi þessa
ósýnlega söngvara.
“Kvenmannsrödd, en hvar er konan?”
Hann horfði undrandi í allar áttir, og út á
gljáskyggðan fjörðinn, og hálfbjóst við að sjá j
fiskistúlku róandi og syngjandi við róðurinn, j
en þar sást engin lifandi vera.
Meðan hann beið, hætti söngurinn skyndi- ■
lega, og í stað hans heyrði hann urg'hljóð af |
bátskjöl í f jörunni. Hann snéri sér í áttina sem j
hljóðið kom úr, og sá bát, sem ýtt var fram j
af ósýnilegum höndum að sjávarmálinu fram úr
klettaskúta, sem skagaði dálítið fram í fjörð- í
inn, og hann færði sig af forvitni nær hellis- j
munnanum, þegar hann sá allt í einu stúlku
snarast út úr myrkum hellinum, og standa upp- >
rétta í bátnum. Stúlka, á að gizka 19 ára gömul j
—hærri en flestar konur, með yndislegt flaks-;
andi hár með lit miðnætursólarinnar, ofan á
herðar. Kinnar hennar voru kafrjóðar, og litar- J
hátturinn töfrandi. f hinu dökkbláa djúpi
augna hennar, lýsti sér undrun og gremja, og j
af svipbrigðum hennar mátti greinilega ráða að.
nærvera ókunna mannsins, var henni allt ann- j
að en geðfeld, þar sem hann að hinu leytinu j
hafði verið með öllu óundirbúinn að finna þessa J
dásamlega fögru veru á þessum tíma, og undir j
slíkum kringumstæðum, og eitt augnablik vai
hann sem þrumu lostinn,' og vissi ekkert hvaö j
hann ætti að reyna að segja.
En brátt náði hann sinni vanalegu sjálf-
stjórn, lypti hattinum, benti á bátinn, sem enn
var hálfur inni í skútanum, og sagði blátt
áfram:
“Má eg hjálpa þér?”
Hún horfði á hann þegjandi, dálítið grun-
samlega og rannsakandi.
“Eg geri ráð fyrir að hún skilji ekki
ensku,” hugsaði hann með sér, “og eg kann ekki
eitt orð í norsku, eg verð að reyna að gera
h.enni þetta skiljanlegt með bendingum;” hann
byrjaði því næst á bendingamáli, er hann hélt
að mundi koma að gagni.
Stúlkan hló dátt og hjartanlega — léttan,
dillandi, sakleysislegan hlátur, sem fyllti fögru
augun hennar með óteljandi geislabrotum.
“Þetta var mjög vel gert hjá þér”, sagði
hún hógværlega á ensku með dálitlum útlend-
um hreim. “Jafnvel Lapparnir mundu skilja
þig, og þeir eru ósköp heimskir, vesalingarnir.”
Honum hálfþótti, — varð dálítið móðgaður,
og fanst þessi háa, fagurhærða stúlka hafa far-
ið dálítið illa með sig. Hann hætti í skyndi fett-
um sínum og brettum, og horfði á hana með
örlitlum feimnisroða á andlitinu.
Eg kann tungumál þitt”, hélt hún áfram
Professiorial and Business
===== Directory—
Office Phone
924 762
Res. Phone
726 115
Dr. L. A. SIGURDSON
528 MEDICAL ARTS BLDG.
Consultations by
Appointment
Dr. P. H. T. Thorlaksoa
win’mi’fc; climc
St. Mary’s and Vaughan. Winnipeg
Phone 926 441
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Bental, Insurance and Flnancial
Agents
Sítni 927 538
308 AVENUE Bldg. — Wlnnipeg
<r'
L. J. HALLGRIMSSON
B.A. LL.B.
BARRISTER & SOLISITOR
734 Somerset Bldg.—Wpg.
Bus. Ph. 93-7565 Res. Ph. 72-4636
\-----------------------^
CANADIAN FISH
PRODUCERS Ltd.
J. H. Page, Managing Direct.or
Wholesale Distributors of
Fresh and Frozen Fish
311 CHAMBERS ST.
OCfice Ph. 74-7451 Res. Ph. 72-3917
M. Einarsson Motors Ltd.
Buying and Selling New atjd
Good Used Cars
Distributors for
FRAZER ROTOTILLER
and Parts Service
99 Osbome St. Phone 4-4395
The BUSINESS CLINIC
(Anna Larusson)
306 AFFLECK BLDG. (Opp. Eaton's)
Office 927 130 House 724 315
Bookkeeping, Incoine Tax, lnsurance
Mimeographing, Addressing. Typing
MALLON OPTICAL
405 GRAHAM AVENUE
Opposite Medical Arts Bldg.
TELEPHONE 927 118
Winnipeg, Man.
C---
PUBLIC
eftir dálitla þögn, eftir að hún hafði horft at-1
hugulum, rannsóknaraugum á ókunna manninn. j
“Það var ókurteist af mér að svara þér ekki
undireins. Þú mátt hjálpa mér ef þú vilt. Kjöl-
ur bátsins hefir grópast ofan í smásteinana i
fjörunni, en við getum auðveldlega ýtt honum
fram, ef við hjálpumst að.”
Að svo mæltu stökk hún léttilega út úr
bátnum, náði haldgóðu taki öðru megin og kail-
aði glaðlega: “Samtaka”! Hann greip með
sterkum handtökum hina hliðina, og á milli
sín komu þau bátnum auðveldlega á flot, og
vaS&aði hann dálítið til og frá, eins og af ó-
þolinmæði að komast á stað. Stúlkan hraðaði
sér í sætið á þóftunni, án þess að þiggja meiii
hjálp af hans hendi, og kom árunum í flýti fyr-
ir í keipum bátsins reiðubúin að fara, en stanz-
aði þó lítið eitt og spurði skyndlega:
“Ertu sjómaður?”
Hann brosti: “Nei, það er eg ekki—kem eg'
þér þannig fyrir augu?”
“Þú ert sterkur, og tókst á bátnum með æfð
um handtökum, eins og þú værir vanur þess-
konar verkum. Þú lítur líka út eins og þú hefð-
ir verið mikið á sjónum”.
“Það er rétt ályktað”, sagði hann enn bros-
andi; eg hefi áreiðanlega verið á sjónum und-
anfarið; og hefi siglt með öllum ströndum þins
yndislega lands. Lystiskipið mitt fór yfir ti!
Seilands eyjarinnar seinni partinn í dag”.
Hún horfði á hann með ennþá rannsóknar-
fyllra augnaráði, og sá með 'hinum skörpu eftir-
tekta-hæfileikum konunnar, hvað allur hans'
klæðnaður bar merki um góðan 'smekk og sið-!
fágun. Hvernig víðu ferðafötin hans voru snið-
in eftir nýjustu tízku, og hvað dýri loðfeldur-
inn bar vott um mikið ríkidæmi, sem var þar
í fjörunni skammt frá. Það kenndi ofurlítils
þótta og fyrirlitningar í röddinni þegar hún
ávarpaði hann aftur.
COURTESY TRANSFER
& Messenger Service
Flytjum kistur, töskur, húsgögn,
píanós og kæliskápa
önnumst allan urabúnað á smásend-
ingum, ef óskað er.
Allur fltuningur ábyrgðstur
Sími 526 192 1096 Pritchard Ave.
Eric Erickson, eigandi
BALDWINSON’S BAKERY
749 Ellice Ave., Winnipeg
iniilli Simcoe &: Beverley)
Allar tegundir kaffibrauðs.
Brúðhjóna- og afniiftiskökur
gerðar samkvæmt pöntun
DR. A. V. JOHNSON
DENTIST
♦
506 Somerset Bldg.
*
Office 927 932 Res. 202 398
Thorvaldson Eggertson
Bastin & Stringer
Logirœðingaz
Bank of Nova Seotia BlcUí.
Portage og Garry St
Sími 928 291
H. J. PALMASON
CHARTERED ACCOUNTANT
505 Confederation Life Bldg.
Winnipeg, Man.
Phone 92-7025 Home 6-8182
Rovatzos Floral Shop
253 Notre Dame Ave. Ph. 932 934
Fresh Cut Flowers Daily.
Plants in Season
We specialize in Wedding and
Concert Bouquets and Funeral
Designs
Icelandic Spoken
A. S. BARDAL
L I M I T E D
selur líkkistur og annast um
ötfaric AHur úítoúnaður sá bestí.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina
843 SHERBROOKE ST.
Phone 74-7474 Winnipeg
Union Loan & Investment
COMPANY
Bental, Insurance and Finandcu
Agents
Sími 92-5061
508 Toronto General Trusts Bldg.
Halldór Sigurðsson
* SON LTD.
Contractor & Builder
526 Arlington St.
Sími 12-1212
FINKLEMAN
OPTOMETRISTS
and
OPTICIANS
Kensington Bldg.
275 Portage Ave. Winnlpeg
PHONE 922 496
Vér verelum aðeins með fyrsta
flokks vörur.
Kurteisleg og fljót afgreiðsla.
TORONTO GROCERYr
PAUL HALLSON, eigandi
714 Ellice Ave. Winnipeg
TALSÍMI 3-3809
THiis. mmx & »
LIMITED
BUILDERS’ SUPPLEES
COAL - FUEL OIL
Phone 37 071 Winnipeg
'\
GRAHAM BAIN & CO.
ACCOUNTANTS
AUDITORS
and
874 ELLICE AVE.
Bus. Ph. 74-4558 ___ Res. Ph. 3-7390
Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Ave.
Opp. New Maternity Hospital
NELL’S FLOWER SHOP
Wedding Bouquets, Cut Flowen
Fimeral Designs, Corsagcs
Bedding Plants
Mrs. Albert J. Johnson
Res. Phone 74-6753
J. WILFRID SWANSON
& CO.
Insurancc in all its branches.
Real F.state — Mortgages — Rentals
210 POWER BUILDING
Telephone 937 181 Rcs. 403 480
LET US SERVE YOU
Office Ph. 92-5826
Res. 40-1252
d—
i
"'i
JACK POWELL, B.A. LL.B.
BARRISTER, SOLICITOR,
NOTARY PUBLIC
Off. Ph. 927751 - Rcs Ph. 56-1015
206 Confederation Building,
Wínmpeg, Mán.
DR H. J. SCOTT
Spedalist in
EYE, EAR NOSE and THROAT
209 Medical Arts Bldg.
HOURS: 9.30 - 12.00 a.m.
2 — 4.30 p.m.
______________—----------S
Hafið HÖFN í Huga
ICELANDIC OLD FOLKS
HOME SOCIETY
— 3498 Osler Street —
Vancouver 9, B. C.
—