Heimskringla


Heimskringla - 12.05.1954, Qupperneq 4

Heimskringla - 12.05.1954, Qupperneq 4
4. SÍÐA HEIM SKRINGLA WINNIPEG, 12. MAÍ, 1954 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Messað verður eins og vana- lega í Fyrstu Sambandskirkju í Winnipeg, n.k. sunnudag, 16. maí. kl. 11 f.h. og kl. 7 e.h. ■ Við morgun guðsþjónustuna tal ar próf. B. G. Whitmore, sem er National Chairman of the World Government Assoc’n. ★ ★ ★ Ný Unitaiakirkja Séra Philip M. Pétursson legg ur af stað n.k. laugardag til Edmonton, Alta., þar sem verið er að stofna nýja Unitara MAKE MORE IN ’54 with Bred for Production CHICKS Strong, sturdy stock that you can dc- pend on to produce and pay—includ ing the new HAMPBARS and the sensational Pioneer-product BRET- GOLDS. This year buy Pioneer. PRICES PER HUNDRED R.O.P. Sired Barred Rocks, Light Sus- sex, White Rocks, Hamps., RJiode I. Reds, Bretgolds (RIRxBR), App. Hampbars . . . unsexed $20.00, pul- Iets $33.00 R.O.P. Sired Leghorns . . . uns. $18.50, pullets $36.00, App. Austra Whites . . . unsexed $18.50, púll. $35, App. Bretgolds, Sissex . . . uns. $19.00 pullets $31.00. Heavy Cockerels . . . March $15.00. April $18.00 100% Live arr. Gtd. Pull. 96% Acc. BRETT - VOUNG’S PIONíER HATCHERY 416 Corydon Ave. Winnipeg, Man. Producing High Quality Chicks Since 1910 ROSE THEATRE —SARGENT <S ARLINGTON— MAY 12-15—Thur. Fri. Sat. (Gen) “THE JAZZ SINGER” (Color) ..Danny Thomas, Peggy Lee..... “VOODOO TIGER” Johnny Weissmuller, Jean Byron MAY 17-19-Mon. Tue. Wed. (Ad “NIAGARA” (Color) Marilyn Monroe, Joseph Cotten “FACE TO FACE James Mason, Robert Preston kirkju, Unitarian Church of Ed- monton, innan kirkjufélagsins. Prestur safnaðarins þar er Rev. Charles W. Eddis. Séra Philip messar á sunnudaginn, og verð- ur viðstaddur athöfn í sambandi við stofnun safnaðarins og sam- þykt stefnuskráar n.k. mánu- dagskvöld. Hann kemur heim aftur n.k. þriðjudagskvöld. ★ ★ ★ Giiting Laugardagskvöldið 8. maí voru gefin saman í hjónaband í Fyrstu Sambandskirkju í Win- nipeg Allan John Ross og Marilyn Eva Erlindson, að miklu fjölmenni viðstöddu. Brúðurin er dóttir þeirra hjóna Mr. og Mrs. John A. Erlindson hér í bæ, en brúðguminn er af skozkum ættum. Aðstoðarmaður brúðgumanns var Alan Wilson McBride, en brúðurin var aðstoð uð af Lillian Forrest, June Er- lindson og Helen Ross. Patrick Reid og David McMullan leiddu til sæta. Mrs. Elma Gíslason söng einsöngva, “The Lord's LÆGSTA FLUG-FARGJALD til í S L A N D S Notfærið yður þessa fljótu, hagkvæmu leið að heim- sækja gamla landið á komandi sumri. Reglulegar á- ætlunarferðir frá New York. Máltíðir og öll hressing ókeypis. Aðeins $310 fram og aftur til Reykjavíkur Sambönd við allar aðrar helztu borgir. Sjáið ferðaumboðsmann yðar eða ICELANDÍC AIRLINES 15 West 47th Street, New York PLaza 7-8585 T Maiquetia Airport, Venezuela yyyyyyy.-y.y'y. W VrOm&te, , 52 Canadiskir sendiherrar á góðvina ferðalagi Til þess að sýna fólki annara landa, hve líkar borgirnar séu, sem við búum í, hefir The House og Seagram beðið mjög góða canadiska listamenn um málverk af 22 myndum af borgum hér, hafa landsins á milli. Fyrir meira en ári síðan, voru þessar Seagram myndir, 52 talsins, sendar flug- Prayer” og “Because”. Gunnar Erlendsson var við orgelið en séra Philip M. Pétursson gifti. Að athöfninni lokinni fór veg- I leg brúðkaupsveizla fram í Civ- ic Caledonian Curling Rink samkomusal. Settust þar allir i við borð. Kenneth Helsfrick i mælti fyrir skál brúðarinar, og j einnig fluttu nokkur orð, auk brúðgumans, faðir brúðgumans og faðir brúðarinar. Síðan var stigin dans frameftir kvöldinu. Framtíðar heimili ungu hjón- anna verður í Winnipeg, í Karl- ston Apts., á Victor stræti. ★ ★ ★ Mánaðarblað (Monthly Bui- letin) ‘hins kunna ameríska menningarfélags, The American Scandinavian Foundation í N. York, hefir undanfarið sýnt ýmsum forystumönnum í félags- og menningarmálum Norður- landabúa vestan hafs sóma með því að velja þá úr hópi meðlima stofnunarinnar sem “Member of the Month” og birta eftir þá stutta grein varðandi norræna menn þeim megin hafsins ,sam- hliða æviágripi greinarhöfund- ar og mynd af honum. í nýútkomnu aprílhefti blaðs- ins skipar dr. Richard Beck þann heiðurssess, birtist þar stutt grein eftir hann um íslend inga í Bandaríkjunum (Iceland ic Americans), ásamt vinsam- legri umsögn um hann og störf hans og mynd af honum. ★ ★ ★ Messuboð fyrir 16. þ.m. Víðir kl. 2 á ensku. Geysir kl. 8 á íslenzku (Safnaðarfundur eftir mess- una.) Robert Jack * ★ ★ Þakkarávarp Innilegustu þakkir vil eg votta Gimli Women’s Institute, Gimli Students’ Council, og öðrum félögum og einstakling- um, sem tóku þátt í samsæti fyr- ir mig í Gimli miðskóla 6. maí, og styrktu á sama tíma skóla- bókasafnið, sem er mér hugfólg- ið fyrirtæki. Einnig vil eg votta dýpsta þakklæti öllum þeim, sem hafa styrkt mig og kenslu- starf mitt og sýnt mér vináttu um þrjátíu og eins árs skeið á Gimli. Sigurbjörg Stefánsson ★ ★ ★ Dorcas-félög lútersku kirkj- unar á Gimli hafa ákveðið að halda sitt árlega “Tulip Tea” í “Beaver Hall”, samkomusalnum hjá Hudson Bay Co. í Winni- peg á fimtudags-eftirmiðdag, 20. maí, frá 1.30 til 4.30. Allir eru boðnir og velkomnir.1 ★ ★ ★ Guðjón Jónsson, fyrrum bóndi að Árborg, Man., lézt á elliheimilinu Betel á Gimli s.l. föstudag (7. maí). Hann var 85 ára, var Vopnfirðingur að ætt, en kom til þessa lands tuttugu ára gamall. Fyrstu árin vestra bjó hann í Selkirk og í Winni- peg nokkur síðari árin, en hann var lengst af bóndi í Árborg. Kona Guðjóns var Salín Kristj- ánsson Friðfinnsson, sköruleg kona og myndarleg, dáin fyrir nokkrum árum. Börn þeirra voru 11 og eru þessi á lífi: Mrs. G. F. Jónasson, Mrs. L. Rolls, Mrs H Smallwood, Mrs. P. Cur- niski, Miss Sigrún Jónsson, Kristján, Alfred og Stanley, alt mannvænleg og myndarleg börn, eins og foreldrarnir. Guðjón vann mikið og gott dagsverk. Hann rækti störf sín j með mikilli trúmensku. Sá er! þetta ritar getur af raun um það sagt, því hann vann all-mikið um skeið fyrir hann, eða við um- sýslu, er hann hafði með hönd- um í bygð Guðjóns. Er honum ekkert ljúfara en að virður- kenna trúmensku Guðjóns og hvað hann gekk fúslega og skjótt til verks, er þess þurfti sérstaklega með og án þess að í erfiðið væri horft. Guðjón var leiðis yfir 30,000 mílur til helztu borga annara landa í latnesku Suður-Ameríku og Evrópu. Tilgangurinn með þessari send- ingu til allra landa var að Canada eignað- ist fleiri vini, með gleggri skilningi en áður á Canada og líf borgaranna. Þetta Seagram-safn mynda af canadsk- um borgum, hlaut beztu viðtökur í San Juan, Havana, Mexikó City, Caracas, Rio de Janiero, Sao Paulo, Buenos Aires, Montevito, Rome, London, París, Geneva, Stockholm, The Hague og Madrid. Fyrir þessar myndir, hefir nú fólk i mörgum löndum ljósari hugmyndir um Canada og hinar ungu uppsprettandi borg- ir hér. Seagram myndirnar leystu þarft verk af hendi. Nú eru þær aftur komnar til Canada og verða sýndar hér um alt land. Ore^iouse of Seacjram í Note New Phone Number j _______________________i HAGBORG FUEiy^ll j PHONE 74-3431 J-- VINNIÐ AÐ SIGRI FRELSIS Bogi Sigurðsson Þjáir kviðslit yður Fullkomín lwkning og vellíðan. Nýjustu aðferðir. Engin tegju bönd eða viðjar af neinu tagi. Skrifið SMith Manfg. Company Dept. 234 Preston Ont MINNISl BETEL í erfðaskrám yðar MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, séra Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 3-4571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h., á ensku Kl. 7 e. h., á íslenzku Safnaðarnefndim Fundir 1. fimtu- dag hvers mánaðar Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveld inu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtu- dagskveld kl. 8.30 Skátaflokkurinn: Hvert miðviku- v dagskveld kl. 6.30. Söngæfingar: Islenzki söngflokkur- urinn á hverju föstudagskveldi. Etiski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólin: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.30 “A Realistic Approach to the Hereafter” Wpg. author: Edith Hansson Price $1.00 Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave. Winnipeg BORGIÐ HEIMSKRINGLIJ— því gleymd er goldin skuld hinn bezti íslendingur og vernd aði erfðakostina frá ættlandinu flestum betur. Jarðarförin fór fram frá út- fararstofu A. S. Bardal s.l. mánudag. Dr. Valdimar J. Ey- lands flutti kveðjumálin. COPENHAGEN “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK,, Þetta Nýja Ger Verkar Fljótt Heldur Ferskleika Þarf Engrar Kælingar Nú getið þér bakað í snatri án fersks gers! Takið aðeins pakka af Fleischman’s skjótvirka þurra geri, úr skápnum yöar og notið alveg eins og köku af fersku geri! Hér er alt sem gera þarf: (l)Leysið það vel upp í litlu af volgu vatni og bætið í það einni teskeið af sykur með hverju umslagi ag geri. (2) Stráið þurru geri á. Látið standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel í. (Vatnið sem notað er í gerið er hluti þess vatns, er forskriftin segir) Fáið mánaðar forða í dag frá kaupmanninum. 4548—Rev. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast! Control of Barley Smut There are three kinds of Barley Smut: 1. Covered Smut 2. False Loose Smut 3. Loose Smut Tþe first two can be controlled by mercuric compounds: 1. Ceresan 2. Leytosan 3. Panogen For Barley treat as directed and leave for one week before seeding. Loose Smut can only be controlled by hot water treatment or Spergon treatment. For further information write to: Barley Improvement Institute, 206 Grain Exchange Buliding, Winnipeg, Manitoba This space contributed by DREWRY’S MANITOBA DIVISION WESTERN CANADA BREWERIES LIMITED MD-345

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.