Heimskringla - 07.07.1954, Qupperneq 3
WINNIPEG, 7. JÚLÍ, ,1954
HEIMSKRINGLA
3. StÐA
sjá hvað sumt af bökkunum sín-
ir okkur í skuggsjánni. Lengra í
burtu eru fögur bændabýli með
ökrum og skepnum og timbur-
teigum, og enn aðrir með hólum
og hæðum og skógar toppum.
sem standa einir og sér eins og
nokkurskonar verndargy’ðjur
strandarinnar.
Mikið meira er að sjá í þessari
skuggasjá. Til dæmis er hægt að
sjá í sumum þessara voga hinn
fjölbreytta skrúða fjallanna,
hamra borgir, ár og læki og
gljúfur í fjarlægð, og svo hvað
blessaðar skepnurnar eru ánægð-
ar með sjálfa sig þar sem þær
búa á voga bökkunum í háu grasi
og jótra. Margt fleira mætti
telja upp en eg læt hér staðar
numið.
Að endingu læt eg hér þrjú
erindi sem mér finst falla svoj
vel í þessa lýsingu.
SÓLRÍKIR VOGAR
Þar sólríkir suðrænir vogar
æ sveipast í himinsins mynd,
sér fjöllin og dali og dranga,
er drjúpa í speglandi lind.
Þar blómin og rósviðar-raðir'
og runnarnir skrúðlitum strá
í demanta glitri þar gægjist
hvert gullblóm og sænía blá.
Ó söngdís, þú blikandi bára,
þar blævang þinn réttir að
strönd,
þá heilsa þér verur og vættir
og vinirnir takast í hönd.
Hulinn
IJNGAR Á TJÖRNINNI
Á uppstigningardag komu
fyrstu andarungarnir á Reykja-
víkurtjörn. Þrjár endur sáust þá
með ungahóp sinn. Ein þeirra
var á norðurtjörninni, með
hvorki meira né minna en 12
unga. Það mun vera með allra
stærstu ungahópum. Á norður-
tjörninni héldu nokkrir svartbak
ar sig á uppstigningardag og
voru skuggalegir yfirlitum. Það
hefur ekki ósjaldan komið fyrir
að þessi stóri fugl renni sér nið
ur og gleypi nýfædda unga.
—Mbl. 29. maí.
★
MESSUR 11. JÚLI
Hnausa kl. 2 — Riverton kl. 8
—báðar messur á íslenzku.
Robert Jack
THI*
SPACE
CONTRIBUTSD
B Y
DREWRYS
MANITOBA
D I V I * I 0 N
WESTERN
CANADA
BREWERIES
IIMITID
Kaupið Heimskringlu
Rorgið Heimskrinffiu
/
Thelma
(RAGNAR STEFANSSON ÞÝDDI)
“Það er slæmt!”—og presturinn var rétt
að byrja að spyrja hvernig heilsufar Lorimers
væri nú, þegar dyrnar opnuðust, og Ulrika kom
inn með stórann bakka hlaðinn vínföngum og
öðru hnossgæti. Um leið og hún setti bakkann
frá sér, leit hún í kringum sig í stofunni, eins
og til þess að gá vel að útliti hvers og eins
hinna ungu manna, og eftir að hafa hneigt sig
rtirðlega, fór hún út eins hávaðalaust, eins og
hún hafði komið inn, og skildi eftir fremur ó-
þægileg áhrif í huga gestanna.
“Dálítið reigingsleg, þessi þjónustustúlka
þín”, sagði Philip, við gestgjafann, sem var að
draga tappann úr einjii flöskunni.
Dyceworthy brosti. “Onei, nei, ekki er hún
það nú”, svaraði hann þýðlega. “Þvert á móti,
mjög vingjanleg og góðhjörtuð. Aðal gallinn
á henni er að hún er of vandlætinga&öm og
hneigð til ofsatrúar; og hún hefir liðið mikið;
en hún er ágætismanneskja í verunni. Baron
Erringtón, má ekki bjóða þér þetta Lacrima
Christi?”
“Lacrima Christi”! hrópaði Duprez. “Áreið
anlega færðu það ekki hér í Noregi?”
“Það virðist vissulega undarlegt”, svaraði
Dyceworthy, “en þó er það nú svo, að ítölsk og
pápísk vín eru oft höfð um hönd hér. Presturinn
sem eg þjóna hér fyrir um tíma, á nægar birgðir
af þeim í kjallaranum. Það er þó auðveldlega
útskýrt. Á ftalíu, sem ennþá veður í villu síns
vegar, er ennþá siður að fasta samkvæmt kaþ-
ólskum sið, og norskir sjómenn selja þeim mikl
ar birgðir af fiski, og fá aftur vín 1 skiftum”.
“Ágæt hugmynd”, sagði Lorimer og
dreypti á víninu með auðsjáanlegri ánægju —
“ Phil, eg efast um að víntegundirnar hjá þér
um borð séu betri en þetta”.
“Varlá svona góðar”, sagði Errington undr-
andi þegar hann hafði bragðað á víninu, og
fann hvað það var ljúffengt. “Presturinn hlýt-
ur að hafa gott vit á víntegundum. Eru margar
fjölskyldur hér í nágrenninu, Dyceworthy, sem
kunna að velja vín svona vel?”
Dyceworthy brosti óákveðinn á svipinn. —
“Það er eitt heimili annað hér, sem sýnir hroka
fullt vandlæti í vali á drykkjarföngum”, sagði
hann. “En það er fólk, sem gildra ástæða vegna
er útskúfað úr öllum virðingarverðum félags-
skap, og—það hæfir mér ekki að nefna nöfn
þess.”
“Já, einmitt það”, sagði Errington, og ein-
hver óskiljanleg reiðialda kom blóði hans á svo
mikla hreyfingu, að hann roðnaði upp í hárs-
rætur. “Má eg spyrja —”, en Lorimer kom í veg
fyrir að hann héldi áfram, með því að hnippa í
hann, og hvíslaði: “Slepptu þér ekki, vinur, þú
veizt ekki hvort hann á við Guldmars fólkíð!
Vertu hægur—þig langar ekki til að allir fái
að vita leyndarmálið okkar.”
Eftir þessa aðvörun, tók hann vænan teig
af víninu, til þess að sefa reiði sína og reyndi
að taka þátt í samtali um háttalag bíflugna, sem
presturinn hafði byrjað á við Dupez og Mac-
farlane.
Komið þið og sjáið bíflugurnar mínar”,
sagði Dyceworthy. “Þær eru sönn fyrirmynd i
iðni, þolinmæði og starfsemi—þær safna hun-
angi svo aðrir geti neytt þess”.
“Þær mundu nú ef til vill ekki safna því,
er þær vissu að það væri allt öðrum í hag”,
sagði Sandy hátíðlega.
“Komið nú með mér”, endurtók hans háæru
verðugheit með lokkandi brosi “Komið og sjá-
ið bíflugurnar mínar—og einnig jarðarberin
mín! Mér mundi vera sönn ánægja að því að
senda ávaxtakörfu út á lystiskipið, ef baron Er-
iington vildi þiggja það”.
Errington tjáði honum þakkir fyrir, og
flýtti sér að grípa tækifærið, sem gafst til þess
að komast í burtu frá þessum félagsskap.
“Ef þú vilt afsaka okkur svo sem tuttugu
mínútur, herra Dyceworthy”, sagði hann, “þá
langar okkur Lorimer til að skreppa frá og
sPyrja mann hér í Bosekop um veiðarfæri. Við
skulum ekki verða lengi. Mac, þið Duprez biðið
eftir okkur hér. Skemmið ekki jarðarberin fyr-
ir prestinum . Ástæðan fyrir burtför þeirra var
svo sakleysislega og náttúrlega borin fram, að
hún var tekin gild mótmælalaust. Erringtort og
Lorimer hröðuðu sér ofan að ströndinni, þar
sem þeir höfðu skilið bát sinn eftir—bundinn
við ofurlitla bryggju, fóru sem hraðast upp i
hann og réru út á fjörðinn með hinu fræga Ox-
ford-kappróðraáralagi. Eftir tuttugu mínútna
róður, leit Lorimer upp og sagði:
“Mér finnst eins og eg sé að aðstoða þig við
að drýgja einhvern hálfgerðan glæp, Phil; álit
mitt á þessari fyrirtekt þinni er það sama og
það var í byrjun. Eg held að þér væri bezt að
láta þétta afskiftalaust.”
Hversvegna?” spurði Errington þurlega.
“Eg get ekki sagt hversvegna, nema það, að
af langri reynslu hefi eg sönnun fyrir því, að
það er hættulegt að sækja mikið eftir kven-
fólki. Láttu hana sækja eftir þér—hún gerir
það nógu fljótt”.
—— ——'— --------------------f
Proíessional and Business
—=—= Directory "
“Bíddu þangað til að þú sérð hana. Auk
þess er eg ekkert að sækja eftir þessari stúlku”,
Office Phone
924 762
Res. Phone
726 115
Thorvaldson Eggertson
“Ó! Eg bið fyrirgefningar—eg var búinn
að gleyma því; hún er ekki kvenmaður, hún er j
sólar-engill! Þú ert að róa á eftir—ekki að j
ganga á eftir engli. Er það rétt? Róðu ekki svo
mikið, að þú liðir í sundur bátinn”. j _
Errington hægði á sér, og hló. “Það er að- \
eins forvitni”, sagði hann, lypti hattinum og
strauk dökkbrúna hrokkna hárið frá enninu, “Eg j
skal veðja við þig, að þessi tungumjúki, ógeðs-
legi prestur meinti gamla. bóndann og dóttur ■
hans þegar hann talaði um fólk sem væri útrek- j
ið úr félagslífinu í Bosekop. Geturðu hugsað j
þér að félagslífið í Bosekop standi sig við að j.
gera sig svo merkilegt og fullt af vandlætingu? i
Hvilík skrípalæti!”
“Góði vinur, vertu ekki að reyna að látast j
vera svona fáfróður. Vissulega veiztu að þetta
kofaþorp er miklu meira upp með sér og fyllra
af smásmuglegum klíkuhætti en stórborg. Eg j
gæti ekki hugsað til að búa í svo litlu þorpi
hvað sem í boði væri. Allir íbúarnir mundu vita
upp á hár hvað margir hnappar væru á vestinu
mínu. Grænmetissalinn mundi reyna að fá sér
buxur með sama sniði og mínar, og slátrarinn
færi að reyna að fá sér sömu tegund af staf eins
og eg væri með. Það yrði bara hreinlega óbæri-
legt. En til að breyta um umtalsefni, má eg
spyrja hvort þú hefir nokkra hugmynd um hvert
þú ert að fara, því mér virðist ekki annað sýnna
en við brjótum bátinn í spón á þessum trölls- -
lega kletti—þar sannarlega sýnist ekki vera
neinn lendingarstaður.”
Errington hætti að róa, stóð upp í bátnum,
og fór að aðgæta kringumstæðurnar nákvæm-
lega. Þeir voru komnir mjög nálægt klettinum,
sem líktist mjög risahjálmi að lögun eins og
Valdemar Svensen hafði sagt. Hann gnæfði
þráðbeint upp úr sjónum, og hliðar hans bratt-
ar, og með öllu ókleifar. Staðurinn var afskekkt
ur og þögull. Sjófuglarnir sveimuðu aðeins yfir
klettinum, og renndu sé við og við niður í sjó- |
inn eftir smáfiski. Errington horfði í kringum
sig hikandi nokkrar mínútur, þá birti allt í einu
yfir svip hans. Hann settist niður aftur í bátinn
og tók árina. “Róðu hægt, George”, sagði hann
lágt—“hægt í hring til vinstri.”
Þeir réru hljóðlega beint áfram—og beygðu
svo skarpt í þá átt sem þeim hafði verið sagt að
stefna í—og brátt varð fyrir þeim lítil sendin
vík, , ljós og skínandi, eins og silfri væri stráð
um hana. Fram í hana var lítil, en sterklega
^yggð trébryggja, útskorinn, og meistaralega
úr garði gerð, með sterkum járnhringum báðum
megin, auðsjáanlega til þess að festa báta. Einn
bátur var þar nú, og Errington sá, sér til mik-
illar gleði, að það var sami báturinn sem hann sá
stúlkuna róa í yfir að þessari strönd. Hátt á
:andi, þar sem öldurnar náðu ekki til, var
snoturt seglskip; og á skut þess var málað nafn
þess “Valkyrjan”. Meðan vinirnir réru að
bryggjunni, og festu bát sinn við fremsta hring
inn, heyrðu þeir dúfnakvak í fjarlægð.
“Þú ert nú þegar á góðum vegi með að
koma þér í laglega klípu, gamli vinur”, hvíslaði
Lorimer, þótt hann vissi varla af, hverju hann
talaði svona lágt. “Þetta er auðsjáanlega einka
lendingarstaður gamla bóndans, og hér er götu
slóði. sem hlýtur að liggja eitthvað— eigum j
við að fylgja honum?”
Philip féllst á það fúslega, og þeir stigu I
létt til jarðar, og fóru hljóðlega eins og af-
brotamenn, sem og líka þeim fannst þeir vera—
og klifruðu upp hinn mjóa stíg, sem lá upp frá
sjónum, og í kringum þéttan greniskóg, þar sem
skóhljóð þeirra heyrðust ekki á silkimjúkum
mosabreiðunum, en hér og hvar voru þroskuð
jarðarber, hárauð að lit. Allt var svo þögult, og
enn sáu þeir engin merki um mannabyggð. Allt
í einu barst hljóð, eins og þytur eða suða að
eyrum þeirra, og Errington, sem var dálítið á
undan félaga sínum, nam snögglega staðar—
kæfði niður undrunaróp, gekk nokkur spor til
baka, og greip um handlegg Lorimers.
“Svo sannarlega!” hvíslaði hann æstur, “er-
um við komnir fast upp að gluggum hússins.
Sjáðu bara!” Lorimer hlýddi, og hin litlu
spaugsyrði dóu í þetta sinn á vörum hans. Hann
starði í þögulli undrun og aðdáun.
SKAFLI
Fyrir framan þá, svo nálægt, að þeir hefðu
getað snert það með því að rétta út hendina,
var að því er sýndist mynd í umgerð, yndislega
máluð, gallalaus hvað öll hlutföll snerti—óvið-
jafnanleg að litasamsetningu—en sem raun-
verulega var hlera-gluggi, opinn upp á gátt,
til þess að fá hið ferska kvöldloft inn. Þeir gátu
nú séð greinilega gegnum skuggana sem hin
tignarlegu grenitré köstuðu frá sér, lágt hús,
en mjög stórt um sig, byggt úr völdum sterkum
viðum, umkringt grænum vafningviði; en þeir
renndu augunum aðeins fljótlega yfir húsið
sjálft, aðal-athygli þeirra beindist að gluggan-
um framundan þeim.
Dr. L. A. SIGURDSON
528 MEDICAL ARTS BLDG.
Consultations by
Appointment
Dr. P. H. T. Thorlakson
WINNIPEG CLINIC
St. Mary's and Vaughan, Winnipeg
Phone 926 441
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurance and Financial
Agents
Sími 927 538
308 AVENUE Bldg. — Winnipeg
CANADIAN FISH
PRODUCERS Ltd.
J. H. Page, Managing Director
Wholesale Distributors oi
Fresh and Frozen Fish
311 CHAMBERS ST.
Office Ph. 74-7451 Res. Ph. 72-3917
M. Einarsson Motors Ltd.
Buying and Selling New and
Good Used Cars
Distributors for
FRAZER ROTOTILLER
and Parts Service
99 Osbome St. Phone 4-4395
The BUSINESS CLINIC
iAmia Larusson)
306 AFFLECK BLDG. (Opp. Eaton's)
Office 927 130 House 724 315
Bookkeeping, Income Tax, Insurance
Mimeographing, Addressing, Typing
MALLON OPTICAL
405 GRAHAM AVENUE
Opposite Medical Arts Bldg.
TELEPHONE 927 118
Winnipeg, Man.
COURTESY TRANSFER
& Messenger Service
Flytjuin kistur, töskur, húsgögn,
píanós og kæliskápa
önnumst allan umbúnað á smásend-
ingum, ef óskað er.
Allur fltuningur ábvrgðstur
Sínii 526 192 1096 Pritchard Ave.
Eric Erickson, eigandi
BALDWINSON’S BAKERY
749 Ellice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
Allar tegundir kaffibrauðs.
Brúðhjóna- og afraæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Simi 36-127
Bastin & Stringer
Lögfrœðingar
Bank of Nova Scotia Bldfi.
Portage og Garry St.
Sími 928 291
H. J. PALMASON
CHARTERED ACCOUNTANT
505 Confederation Life Bldg.
Winnipeg, Man.
Phone 92-7025
Home 6-8182
Rovatzos Floral Shop
253 Notre Dame Ave. Ph. 932 934
Fresh Cut Flowers Daily.
Plants in Season
We specialize in Wedding and
Concert Bouquets and Funeral
Designs
Icelandic Spoken
A. S. BARDAL
limited
selur líkkistur og annast um
utfarir. Allur úttoúnaður sá besU.
Ennfremur seiur hann nligV«nm.
minnisvarða og legsteina
843 SHERBROOKE ST
Phone 74-7474 Winnipeg
Union Loan & Investment
COMPANY
Rental, Insurance and Finandal
Agents
Sími 92-5061
508 Toronto General Trusts Bldg.
Halldór Sigurðsson
Sc SON LTD.
Contractor <£ Builder
526 Arlington St.
Sími 72-1272
FINKLEMAN
OPTOMETRISTS
and
OPTICIANS
Kensington Bldg.
275 Portage Ave. Winnipeg
PHONE 922 496
Vét verzlum aðeins með fyrsta
fiokks vörur.
Kurteislcg og fijót afgreiðsla.
TORONTO GROCERY
PAUL HALLSON, eigandi
714 Ellice Ave. Winnipeg
TALSIMI 3-3809
Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Ave.
Opp. New Maternity Hospital
NELL’S FLOWER SHOP
W'edding Bouquets, Cut Floweri
Funeral Designs, Corsages
Bedding Plants
Mrs. Albert J. Johnson
Res. Phone 74-6753
r^~
l
GRAHAM BAIN & CO.
PUBLIC ACC.OUNTANTS and
AUDITORS
874 ELLICE AVE.
Bus. Ph. 74-4558 __Res. Ph. 3-7390
Office Ph. 92-5826
Res. 40-1252
l
DR H. J. SCOTT
Specialist in
EYE, EAR NOSE and THROAT
209 Medical Arts Bldg.
HOURS: 9.30 - 12.00 a.m.
2 — 4.30 p.m.
J. WILFRID SWANSON
& CO.
Insurance in all its branches.
Real Estate — Mortgages — Rentals
210 POWER BUILDING
Telephone 937 181 Res. 403 480
LET US SERVE YOU
Hafið HÖFN í Huga
ICELANDIC OLD FOLKS
HOME SOCIETY
— 3498 Osler Street —
Vancouver 9, B. C.
JACK POWELL, B.A. LL.B.
BARRISTER, SOLICITOR,
NOTARY PUBLIC
Off. Ph. 927751 - Res Ph. 56-1015
206 Confedcration Building,
Wimupeg, Mán.
"S
GILBARTFUNERAL
HOME
- SELKIRK, M^NITOBA -
J. Roy Gilbart .Licensed Embalmer
l’HONE 3271 - Selkirk
VIESSUBOÐ
Messað verður í Guðbandssöfn
tði við Morden, sunnudaginn 18.
júlí, kl. 2 e.h. Standard Time. —
Fólk vinsamlega beðið að aug-
lýsa messuna innan bygðar.
.S: (Sla faart n
GUARANTEED WATCH, & CLOC.K
REPAIRS
SARGENT JEWELLERS
H. NEUFELD, Prop.
Watches, Diamonds, Rings, Clocks,
Silverware, China
Phone 3-5170
-------------rí
884 Sargent Ave.