Heimskringla - 14.07.1954, Blaðsíða 2
2. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 14. JÚLf 1954
Hcimakringk
(StofnuB 1818)
- Eamtu 6t á hverjum miðvikudegt
Elgendur: THE VIKING PRESS LTD.
853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Talsfmi 74-6251
VerO btatSclns er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram.
Allar borganir aendist: THE VIKING PRESS LTD.
öll viBskiftabréí blaðinu aPlútandi sendist:
The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Rltstjóri STEFAN EINARSSON
Utanáskriít til ritstjórans:
E3DITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Advertising Manager: GUNNAR ERLENDSSON
"Helmskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED
and printed by VIKING PRINTERS
853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-6251
Authorized cts Second Class Moil—Post Oifice Dept.. Ottqwa
WINNIPEG, 14. JÚLÍ 1954
Sameinuðu þjóðirnar
Á átta ára tilveru sinni hafa Sameinuðu þjóðirnar ekki horfst
í augu við aðra eins hættu og þær nú gera
Aðal-ástæðan fyrir þessu liggur í því, hvort leyfa skuli kom-
múnistastjórn Kínaríkis inngöngu í samtökin eða ekki.
Sumum Sameinuðu þjóðunum, eins og Bretum og Frökkum
virðist þetta sem sjálfsagður hlutur. En svo stendur á, að þau eru
bæði í samningabraski við Kína um pólitík og vöruviðskifti.
Það sannast á vinskap þeirra við Sameinuðu þjóðirnar að hanr:
sé úti, þegar ölið er af könnunni, þegar mesta hættan fyrir Evrópu
er um garð gengin.
En hvað er það, sem til greina kemur í þessu efni fyrir Banda-
ríkjunum og ef til vill flestum af hinum Sameinuðu þjóðunum?
Það er ein grein laga félagsins um tilgang þess, sem í þeirra
augum er óyfirstíganleg. Það er fjórða grein laganna, þar er haldið
fram, að skilyrði fyrir inngönguleyfi í félagið sé, að ríkið, sem
innritunar æskir sé friðelskandi og skuldbindi sig til að viður-
kenna lög þau, sem í sáttmála sameinuðu þjóðanna standi.
Þetta skoða þessar þjóðir tilgang félagsins svo samofið, að
framhjá því verði ekki gengið. Þjóðirnar stofnuðu félagið með
þetta í huga. Ef nú á að strika meginregluna fyrir tilgangi félags-
ins út, er það sjálft úr sögunni.
En er þá Kina ekki friðelskandi nú og fullnægir það ekki þess-
ari kröfu?
Það er mjög torvelt að viðurkenna það, þar sem hundruðir þús-
unda hermanna frá Sameinuðu þjóðunum sjálfum liggja enn í skot Ur maðu var Jón Sigurðssan. f
gröfum í Koreu til vanar yfirgangi kínversku kommúnista-stjórn- j honum koma fram í óvenjuleg-
gegnum moldviðri daganna og
vísar öllum er sjá vilia rétta leið,
þvert á refilstígu og gönguskeið,
sem mörgum hættir til, jafnvel í
mesta sakleysi, því að stundum
getur saman farið að vilja vel en
hyggja rangt.
GIFTUGJAFINN
Famenn þjóð á þess að jafnaði
miklu síður kost en stærri og
auðugri þjóðir að eignast mikil-
hæfa foringja, andleg stórmenni.
Má ætla, að slíkt stafi einkum af
því, að smáþjóð á naumast ráð
þeirra verkefna, er vel hæfi slík-
um kröftum, sambjóði þeim,
þroski þá. Samt er það svo, að
engum ríður meira á því en
hinni smæstu þjóð að eiga og
hafa átt í sínum hópi menn, sem
hún sjálf og hver einstakur maö
ur geti mælt hæð sína við,
við.'krafta sína, alla sína hæfi-
leika; mann, sem orðið geti öll-
um ungum og vaxandi mönnum
fyrirmynd í keppni þeirra til
manndóms og þroska og þar með
giftugjafi margra kynslóða. Slík
um mæli allir hinir beztu eðlis-
kostir þjóðar vorrar. Hann var
gæddur hinni hvössustu greind,
er lét sér aldrei sjást yfir kjarna
neins viðfangsefnis í námi, vís-
indastarfi, né í margháttuðuni
og ærið flóknum viðfangsefnum
annnar.
Bandaríkin og þjóðirnar, sem þeim fylgja, efast alls ekki um
að það hafi ekki verið af ást kommúnista á friði, að þeir lögðu út í
Koreustríðið. Þær sjá heldur ekki, að Indo-Kína, Tibet og fleiri
lönd, sem það hefir lagt undir sig í Asíu, beri friðarhugsjónum
þeirra gott vitni. v ....
Það var einmitt til að stöðva yfirgang sem þennan, sem til
stofnunar samtaka sem Sameinuðu þjóðanna var efnt. Það voru ' í atvinnulífi, menningarefnum
bjargráð smáþjóðanna og öryggi sem skapa átti með þeim. og stjórnmálum aldar sinnar. í
Kommúnistar sem nú tilheyra samtökum Sameinuðu þjóðanna öllum þessum efnum bar hann af
eru frá fimm þjoðum alls. Starf þeirra hefir á þingi Sameinuðu hverjum einstökum námsgarpi,
þjóðanna verið í því fólgið, að koma í veg fyrir, að samtökin næðu fræðimanni, framkvæmdaskör-
tilgangi sínum. Rússar, hafa 60 sinnum beitt þar neitunarvald: ungi, skólamanni og stjórnmála-
sínu, sem þeir smeygðu inn í lögin til þess að geta einir ónýtt allar foringja á sinni tíð. Hann var
gerðir þingsins. Og svo hrópa nú sumar Sameinuðu þjóðirnar — fortakslaust mestur fróðleiks-
eflið styrk kommúnista á þingi Sameinuðu þjóðanna, svo að þeir maður sinnar samtiðar um sögu
geti algerlega kollvarpað tilgangi þess. fslands, bókmenntir og þjóðar-
Hvað hefir af neitunarvaldi Rússa hlotist á þingi Sameinuðu menningu í öllum greinum að
þjóðanna? Það að ekki hefir^enn verið hægt að fá frelsi og réttindi fornu og nýju. Enginn maður
ellefu þjóða í Evrópu viðurkend. Hinar réttlausu og kúguðu þjóðir skildi betur en hann né vissi,
eru Eistland, Lettland, Lithaneu, Pólland, Ungverjaland, Tékko hvar þjóðin var á vegi stödd um
slóvakia, Rúmenia, Búlgaria og Albania. Allar þessar 9 þjóðir eru' atvinnuefni sín öll og fjármál,
undir svívirðilegu kúgunarvaldi Rússa sem jafnvel skynsamir né gerði sér gleggri grein fyrir
menn þykjast ekki skilja, að frelsi hafi verið sviftar. Svo má bæ-ta því, hversu hér skyldi fram úr
Austur-Þýzkaland við og Austurríki. Er hið síðar nefnda eitt af ráða, enda má fullyrða, að nær
samherja-ríkjum Sameinuðu þjóðanna og Rússa í stríðinu á móti allir þeir menn, er forvígismenn
Hitler. urðu um þessi efni á síðari hluta
Um eitt ríki enn var þarna að ræða, Jugóslavíu. En það tók 19. aldar, stóðu með nokkrum
sig til og braust undan oki Rússa. hætti á hans herðum, sumir nán-
Geta menn ekkert afþessu ráðið um hvað í húfi sé, ef Kína er ir vinir hans og samstarfsmenj:
veitt innganga í samtök Sameinuðu þjóðanna? Eru þeir svo blindir þótt miklu yngri væru í stjórn-
sem vilst hafa inn á leiðir þeirra að sjá ekki, að tilgangi samtak- málum og þá fyrst og fremst
anna er með því fyrir borð hrundið, og í staðinn eiga að koma þau stjórnarskrármálinu var hann í
lög, er leyfa kommúnista stórþjóðunum að tortíma hverri þjóðinni senn brennandi af áhuga og fast-
af annari á þann hátt, að leggja þær sitt á hvort, eða eins og bezt ui fyrir, óbifanlegur. f 30 ára
viðhorfir, undir annaðhvort stórríkjanna, Rússland, eða Kína? baráttu sinni fyrir stjórnarfars-
Tilveru Sameinuðu þjóðanna er telft á tæpasta vaðið með því legum réttindum þjóðarinnar
að leyfa að fjölga þar þjóðum, sem a móti þeim berjast. Samtökin brást honum aldrei kjarkur né
eru með því gerð að gróðrarstöð ófrelsis og yfirgangs kommúnista, forsjá. Eg nefndi áður skarp-
vopni í höndum þeirra vítis-afla, er átti að stöðva með þeim. skyggni hans. Næsta tel eg karl-
— | mennsku hans, hugprýði og þrek
þipð, sem átti ekkert vald, , lyndi. Nú á dögum starfa stjóru-
ádrátt launa, tign né gjald. | málamenn í flokkum og ef í það
Dr. Þorkell Jóhannesson, próf.:
Jón Sigurðsson og
minning hans
Grein þessa hefur Þorkell Jo-
hannesson prófessor ritað fyr
ir Stúdenta blaðið, sem kem-
ur út í dag í tilefni af tíu ára
afmæli lýðveldisstofnunarinn-
ar. Starf Jóns Sigurðssonar er
grundvöllurinn að endur-
heimt sjálfstæðisins og minn-
ing hans stjarna Islendinga
Þess vegna er hann og verður
maðurinn bak við sigurinn.
Ritstj. Tímans)
Okkar gæfumesta mann
metum við nú hann, sem vann
Sögu hennar lög og lönd
leitaði uppi í tröllahönd.
Tók frá borði æðstan auð.
ástir hennar, fyrir brauð.
færi gæti flokkurinn komið i
staðinn fyrir alla karlmennsku
j og þreklyndi, jafnvel líka vit og
þekkingu. í 30 ár bar Jón Sigurðs
~ son einn uppi stjórnmál íslands.
Svo kvað skáldið Stephan G. Að vísu má segja, að öll þjóðin
Stephansson í minningu Jóns fylgdi honum, en án hans var
Sigurðssonar á 100 ára afmæli þessi stærsti flokkur löngum
hans 1911. Síðan er rúm hálf öld höfuðlaus hér frá öndverðu og
liðin. Margt hefur breyzt, um- þvínæst sundrað lið, ef hans
turnazt og endurskapazt, en fátt hefði ekki við notið. Um hans
á stöðugu staðið í umróti þess- daga áttu óánægðir stjórnmála-
ara byltingarára. Eitt er samt ó- menn sem langaði til að pota of-
breytt. Viðhorf okkar til Jóns boðlítið fyrir sig, ekki annars
Sigurðssonar er óhaggað. Enn kost en að hverfa í dárakistu
er hann mesti gæfumaður þjóðar hinna konungkjörnu eða sitja á
vorrar, enn er til hans vitnað og strák sínum. Hitt geta menn svo
á hann heitið, er mikils þykir hugleitt af tómi, hvað það hafi
við þurfa. Og enn lýsir nafn kostað Jón Sigurðsson að halda
hans skýrum og hreinum stöfum fylgismönnum sínum1 vakandi
og við efnið öll þessi ár, við úr-
slitalaust þóf, vonlitla baráttu,
sem ekkert gaf af sér nema óvild
ríkisstjórnarinnar og úlfúð
fiestra sem á þeim dögum áttu
peninga eða stýrðu helztu áhrifa
stöðum, og hafa sjálfur engan
efnalegan bakhjarl, verða að
treysta eingöngu á hándafla
sinn.
KJARNI MÁLSINS
Vel var það ráðið að gera af-
mælisdag Jóns Sigurðssonar að
þjóðminningardegi. Fögur árstíð
og flekklaus minning hins ágæt-
asta manns er hæfileg umgerð
þess dags, sem öllum framar er
til þess valinn að rifja upp liðna
sögu og skyggnast fram á veg-
inn, ef hans er notið svo sem vera
ber. Það er góður siður að leggja
blómsveig á varða Jóns Sigurðs-
sonar og leiði hans, halda smá-
tölu í útvarp og draga þjóðfánan
að hún, gera sér dagamun. En
allt er þetta samt aðeins fallegar
umbúðir um kjarna málsins, og
hér er sú hættan á, að kjarnínn
hverfi í tómar umbúðir. Slíkt er
svo sem ekkert einsdæmi. Jóla
kvöldið okkar fer löngum á þá
leið. Mannlegt eðli seilist að
jafnaði hvorki til mikillar hæoar
né dýptar, nema það sé til þess
knúið. “Ástandskrafan” er þess
fremsta krafa. Jóni Sigurðssyni
hefði að öllu sjálfráðu ekki orð-
ið mikið lið í því í f járhagsdeil-
unni forðum! En Jón Sigurðs-
son kunni öllum mönnum betur
lagið á því, að fá menn til að
taka sig saman í hettunni og gera
meira en þeir gátu vilja meira en
þeir orkuðu hversdagslega. Eg
ætla að sá kraftur fylgi honum
og minningu hans enn í dag. Fáir
íslenzkir stjórnmálamenn hafa
haft slíkt aðdráttarafl fyrir
æskumenn, og hann. Um 30 ára
bil var hann í raun og sannleika
—ekki aðeins í anda — leiðtogi
íslenzkra stúdenta. Eg veit urr.
þó nokkra, sem voru miklir
menn undir handarjaðri hans, að
vísu minni síðar en vænta mátti,
en hvað um það. Vafalaust urðu
þeir allir meiri menn en ella, af
því að kynnast honum. Og enn i
dag ætla eg að íslenzk æska, ís-
lenzkir stúdentar geti sótt til
hans sitthvað af því, sem þjóð
vor þarfnast nú mest: Hugsun-
arskerpu, ást og þekkingu á þjóð
legum fræðum og menningu,
ráðdeild og fyrirhyggju um dag
Jeg efni, en um fram allt karl-
mannshug, einbeitni, sann|Ieiks
ást og kærleika til alls, sem ís-
lenzkt er.
Honum juku þrautir þrek,
þrekið sem að aldrei vék,
Hans það var að voga bratt,
vita rétt og kenna satt.
Miklar Jón vorn Sigurðsson
sérhver fullnægð þjóðarvon.
Hann svo stakur, sterkur, hár,
stækkar við hver hundrað ár.
—Alþýðubl. 17. júní 1954
BOÐORÐ MOSESORÐIN
ÚRELT?
Þörfnumst við nýrra boðorða?
Forstjóri starfsleiðbeiningastofn
unarinnar dönsku K. Vedel-Pet-
ersen lektor, fullyrti það í neð-
anmálsgrein í Politikwi fyrir
skömmu, að boðorð Móse væru
úrelt orðin sem lífsreglur nú-
tímamanna. Við yrðum að skapa
mótvægi gegn uppeldislegum
þverbrestum barna og unglinga
og aðstöðuvandræðum eldri kyn
slóðarinnar. Þess vegna, telur
hann, þörfnumst við nýrrar sið-
fræði, og grein sinni lauk hann
með þessum orðum: “Nú liggur
því næst fyrir, að endursemja
boðorðin tíu.”
Nokkru eftir að greinin birt-
ist, sneri blaðið sér tl ýmissa
manna, sem af ólíkum ástæðum
hafa látið sig samborgara sína
og velferð þeirra meira máli
skipta heldux en fólk flest og bað
þá láta í ljós álit sitt á tillögum
forstjórans, — og einnig að gera
frumdrög að hinum nýju boðorð-
um. Og hér birtast svo tvö af
svörunum:
Löghlýðni og tillitssemi.
K. K. Steincke, fyrrveranai
ráðherra, leggur megináherzlu á
borgaralegar skyldur.
Enda þótt ekki sé nein ástæða
til að ætla sér þá dul, að gera bet
ur en Móse, þegar maður hefur
ekki nema fáeina daga til stefnu,
einkum þegar þess er gætt, að
hann hafði mun víðari útsýn af
Sinaifjalli heldur en við, á þess-
ari flatneskju, er það þó athygl-
isverð siðfræðileg þraut, áð
freista að semja tíu boðorð, er
hæfi tíðaranda vorum og tízku.
Án þess að eg, í þetta skiptið,
hafi minnstu löngun til að beita
háði, eða látast vera skemmtileg-
ur, mæli eg með eftirfarandi tíu
boðorðum!
1. Þú mátt ekki trúa á neitt,
eða trúa neinu, aðeins vegna
þess að aðrir trúi því, heldur
skaltu alltaf fylgja þinni
innstu sannfæringu.
2. 'Þú skalt forðast lítilsvirð-
ingu í allra mynd, gagnvart
öðrum kynþáttum og þjóð-
flokkum.
3. Sýndu föðurlandsást þína á
þann hátt einan, að fórna
landi þínu og samlöndum
starfsorku þinni (sem flest-
um eykst til muna, ef þeir
' láta sér nægja að eta og
drekka hálfu minna en þeir
telja sér nauðsynlegt).
4. Þú skalt vinna að borgaia-
legu jafnrétti og frelsi, oil-
um til handa, án tillits til
tignar, starfs eða ytri kjara.
5. Dæm þú aldrei einn eða
neinn í nokkru máli, nema
þú sért tilneyddur, og þá að-
eins, eftir að þú hefur kynnt
þér málið gaumgæfilega frá
báðum hliðum. •
6. Hlustaðu ekki á slúðursögur
og gættu þess, að virða í hví-
vetna rétt annarra til að liía
einkalífi sínu óáreittir. —
(Minnstu þess, að aðrir eru
líkari þér heldur en þú hygg
ur.)
7. Þú skalt ekki segja ósatt;—
þ.e.a.s.—ekki leyna þá sann-
leikanum, sem samvizka þin
segir þér, að eigi heimtingu
á að heyra hann.
8. Þú skalt uppfylla þínar borg
aralegu skyldur til hins ýtr-
asta; —þ.e.a.s. hlýða gild-
andi lögum, jafnvel þótt þú
berjist fyrir að fá þeim
breytt. 1
9. Þú skalt halda öll þín lof-
orð, —jafnvel þótt gagnstætt
kyn eigi hlut að máli.
10. Þú skalt berjast gegn öllu
tilfinningaofstæki, einnig
með sjálfum þér,—og fylgi-
fiskum þess, öfund, ill-
kvittni, hatri, hefnigirni.
Á tta boðorð af tíu enn í gildi . . .
Annar kunnur Dani, dr. med.
Hjalmar Helwey prófessor, tel-
ur átta af hinum tíu boðorðum
Móse enn í fullu gildi. Honum
farast orð á þessa leið: “Þér æsk
ið tíu siðgæðisboðorða, sem kom
ið gætu í stað hinna tíu boðorða
Móse, og sem gera mætti ráð fyr
ir að ættu ítök í mannlegu eðli.
Að sleptum tveim fyrstu boðorö
unum, sem fjalla um afstöðu
manna til guðs, sem ekki allir
trúa á verður ekki annað sagt en
að hin boðorðin átta séu enn í
fullu gildi. Ef til vill má skýra
og skilgreina sjötta boðorðið á
ýmsan hátt, en úrelt getur það
að minnsta kosti ekki talizt. Og
ef það reyndist kleift að fá alla
menn til að hlýða boðorðum
Móse, 3—10, mundi heimurinn
eiga sér bjartari framtíð.
Hins vegar er auðvelt að semja
annan boðorðaflokk, jafnvel
marga flokka. Fyrst og fremst
allra boðorða tel eg gamla Tal-
mudboðorðið, enda í sérflokki:
“Allt, sem þú vilt ekki að aðrif
geri þér, skalt þú heldur ekki
öðrum gera.”
Þetta eina boðorð getur gilt
fyrir mörg. En þar eð ætlast er
til þess, að þau séu tíu, gæti eg
hugsað mér hin eitthvað á þessa
leið:
2. Breyttu ekki gegn samvizku
þinni.
Þú skalt ekki forðast á-
reynslu eða erfiði.
Forðastu langrækni.
Forðastu misþyrmingar og
manndráp.
Forðastu svik og fals.
Þekktu sjálfan þig.
Gleymdu sjálfum þér.
Þú skalt ekki bregðast
skyldu þinni.
10. Vertu réttlátur,—og um leið
miskunnsamur.
Svo mörg eru þau orð . . . .
Hefur nokkur nokkru við þau
að bæta?
—Alþbl.
Hún: Gætuð þér hugsað yður
að giftast konu, sem ekki væri
eins gáfuð og þér sjálfur?
Hann: Eg skil ekki, hvernig
eg kemst hjá því!
'"5
No. 22
Calvett Canadiska vasabókin
Þetta er ein þeirra greina, sem sérstaklega eru ætlaðar nýjum
Canadamönnum.
LÁTIÐ PENINGA ÞJÓNA YÐUR
Þar sem einstaklings framtíð er viðurkend svo sem hér í^landi, get:ð
þér orðið hluthafar í miklum fyrirtækjum,, orðið aðnjótandí ábatans og
stundum líka að sæta tapi. Þér getið leitað til hanka eða fésýslumanna
ig sagt þeim að þér viljið leggja $5,000, $50.00 eða $100.00 í hlutafélags-
bréf og eruð þér þá orðinn hluthafi í fyrirtæki.
F.n fyrst skuluð þér ganga úr skugga um að itm trygg fyrirtæki sé að
ræða eða telft sé í tvísýni.
Vitanlega getur nokkur áhætta fylgt fjárframlögum í ýmiskonar iyr-
tæki, en venjulega standa áhættur og arðsvonin f réttum hlutföllum. F.r
þér kaupið hluti í stórfyrirtækjum, svo sem símafélögum, eru hlutir yðar
að fullu tryggir því þar er um framtíðar-stofnanir að ræða.
Stundum kaupið þér hluti yðar í nýjum námufyrirtækjum og horfir
þá oft til beggja vona um skjótan gróða eða tap, í þessum efnum svo sem
reyndar flestum öðrum, veltur mikið á að fylztu varúðar sé gæté, f
ýmsum tilfellum getur oft reynzt afar örðugt, að skilgreina milli áhæLtu
og öryggis varðandi kaup á lilutabréfum.
Sé lánið með getur dirfska haft f för með sér fljóttekinn gróða, en
að leggja út í slíkt krefst þess, að þér séuð jafnframt við þvf búnir, að
sæta tapi ef svo býður við að horfa. Það getur verið all miklum vanda
bundið fyrir viðvanlng að gera út um hlutakaup, um tvennar teguhciir
hlutabréfa er fyrst og fremst að ræða, forgönguhluti og almenna hluti.
Þeir sem eiga forgönguhluti eiga tilkall til gróða hlutdeildar af reksrri
félagsins áður en handhafar almennra hlutahafa gætu gert sér von um
arð.
Sé félagið leyst upp, eru forgönguhlutirnir greiddir fyrst, sem hinir
síðar, föst ákvæði eru sett um arð forgönguhluta í hlutfalli við vevðmæti
þeirra og þegar gott er f ári, getur stundum svo farið, að hinir almennú
hlutir gefi af sér meiri arð, en hinir.
Tiðum er um innstæður, eða veðbréfakaup að ræða, sem eru annais
eðlis, en þeir hlutir sem, hafa gerðir verið að umtalsefni, svo sem veð-
bréf sambandsstjórnar, fylkis- cða héraðsstjórnar, en þá eruð það þér, sem
í rauninni lánið peninga yðar um óákveðin tímabil gegn ákveðnum vöxt-
um, hinu tilfellinu eruð þér því hluthafar eða meðeigendur í félagi.
Er þér leggið peninga yðar f fyrirtæki skuluð þér ráðfæra yður við
bankastjóra yðar, eða annan kunnan fésýslumann, mest veltur á, að
staðreyndir séu ávalt við hendi.
Næsta nránuð - HEALTH SERVICE
Calvert
DISTILLERS LIMITED
AMHERSTBURG, ONTARIO