Heimskringla - 22.09.1954, Blaðsíða 2
2. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 22. SEPT. 1954
plíiittskrmjjJa
rstofnua ÍSMS)
Camor át á hrerjurn miðrUrudegt
Etyendur: THE VIKING PRESS LTD.
853 og 955 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Talsími 74-6251
Verð bhiðBlns er $3.00 árgangurlnn, borgist fyrirfram.
AJlar borgantr sendiat: THE VIKING PRESS LTD.
öll viOsklftabréf blaðinu aðlútandl sendxst:
The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Wlnnlpeg
FtiUtjórl STEFAN EINARSSON
Utanáfikriít tll ritstjórans:
EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Wtnnípeg
Advertising Manager: GUNNAR ERLENDSSON
"Heimakrlngla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED
and printed by VIKING PRINTERS
853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-6251
Authorized aa Second Clasg Mail—Pogt Office Dept., Ottqwq
WINNIPEG, 22. SEPT. 1954
Vinsældir Eskimóa einstakar
Úr bók sem heitir “Northern Exposure”, voru nokkrar smá-
greinar birtar í Winnipeg Free Press s.I. laugardag, er fjalla um
Eskimóa og einkanlega vinsældir þeirra, sem höfundur heldur
fram, að of fáum séu kunnar, öðrum en þeim, er dvalið hafa á með-
al Eskimóa. Hér skulu fáein sýnishorn höfundar birt:
“Eskimóar”, segir hann, “eru allra manna vinsælastir. Eg veit
að ýmsir kunna að véfengja þetta, en það er þó hverju orði sann-
ara. Eg get dæmt um það af eigin reynslu. Þegar eg fór til þess-
arar heimskautstöðvar um 1000 mílur norðvestur af Churchill, hitti
eg marga á leiðinni — svo sem veiðimenn, trúboða og flugmenn,
er eg spurði hvað sagt gætu mér af kynningu þeirra af Eskimóum.
Eg hitti engan, sem ekki lankj-------------— -—. ------
lofs orði á þá. Hér er svör nokk- sitt fyrir eitthvað sem það átti
urra:
Trúboði, sem hafði dvalið 20
ár á meðal Eskimóa, fór þessum
orðum um þá:
fæddust samvaxnir tvíburar árið
1811. Voru þeir skírðir Chang
°g Eng. Þeir hafa orðið heims-
kunnastir allra þeirra er með
þessum hætti eru í heimin born-
ir. Og vegna þess mun orðið “Si-
am-tvíburar” hafa til orðið.
Foreldrar hinna frægu tvíbura
voru kínverskir, faðirinn alkín-
verskur, en paóðir að hálfu. Hún
var í aðra ætt síömsk. Hefði því
verið ástæða, að kenna þá við
Kína. En fæðingarlandið varð
þar ætterninu hlutskarpara.
Strengur-af kjöti, fjögra þuml
unga langur og 9 þumlunga að
gildleika tengir þá Chang og
Eng saman. Á þeim streng er
einn nafli beggja. Blóðrás er
milli lifra beggja óslitin um
þennan streng. Kom vegna þess
við rannsókn í ljós, að aðskilnað
ur gæti orðið báðum að bana.
Siam-tvíburnarnir döfnuðu og
þroskuðust vel og eðlilega. Ár-
ið 1824, er athygli brezks kaup-
manns Robert Hunts var vakin á
þeim, stunduðu þeir farsællega
alifuglarækt fyrir móður sína.
Faðir þeirra var dáinn. Færði
Hunt það í tal við móður þeirra,
að mörgum mundi leika forvitni
á að sjá tvíburana og gerði samn
ing við hana um að sýna þá.
Voru þeir þá fluttir frá Bang-
kok til Boston árið 1929. Voru
MAÐUR, SEM G0TT ER AÐ KYNNAST
Það er nauðsynlegt að verða kunnur bankastjóra Royal banka-
deildar í umhverfi yðar. Hann hefur reynslu—og er þaulkunnur
málavöxtum og öllum fjármálum í umhverfinu, sem þér búið
í—og ráðleggingar han.s munu þér nauðsynlegar í fjármálavið-
skiftum. Þér eruð frjálsir að leita til hans hvenær, sem nauð-
syn krefur.
VÉR FÖGNUM VIÐSKIFTUM YÐAR.
THE ROYAL BANK OF CANADA
Hvert einstakt útibú er vemdað með samanlögðum eignum bankans er nema að
upphæð: $2,800,000,000
5346
María Rögnvaldsdóttir
frá Réttarholti:
BRÉF FRÁ ÍSLANDI
ekki að gera. Eg hefi heldurjþeir þá 18 ára. Ferðuðust þeir
aldrei séð eða heyrt nokkur jnú um Bandaríkin og nokkuð af
dæmi þess, að eiginmönnum ogjEvrópu og unnu húsbónda sín-
konum þeirra hafi orðið sundur
“Þeir eru hjálpfýsin ein, ávalt orða-
reiðubúnir að greiða hverir fyr-
ir öðrum og hverjum, sem á leið
Flugliði segir:
“Eitt af því bezta í fari Eski-
um hjá þeim, og greiða þarfnast. móans, er að hann drekkur ekki.
Eg get ekki hugsað mér neinn
sem tekur þeim fram í þessu,
ekki einu sinni okkar kristnustu
menn, sem við köllum svo. Þá
skortir flesta hinn eðlilega bróð-ís*na sem * öðru, ráða.
ur kærleika, sem Eskimóar sýna Veiðimaður á Baffin eyju:
Hann þiggur ekki drykk, þó hon
um sé boðinn hann. Hann hefir
enga löngun til drykkju og læt-
ur þar einlægnina við hugsun
í hvívetna.”
Löreglustjóri í flugliði nyrðra
tjáði mér þetta:
“Ef einn sveltur, svelta allir.
Er einn veiðir tvö dýr (caribou),
en nágranni hans ekkert, gefur
hann honum, sem að sjálfsögðu,
annað dýrið. Nágranni hans
mundi einnig gera þetta. Þá er
hugrekki þeirra. Það á sér engin
itakmörk. Eg hefi séð þá án
þess að bregða, jafnvel hlæjandi,
horfast í augu við bana sinn.
Jarðfræðingur frá Sambands-
stjórn Canada sem lengi hafði
nokkra Eskimóa í sinni þjón-
ustu segir:
Þeir eru
þeir steli hver frá öðrum, kemur
aldrei fyrir. Oft hefi eg skilið
nokkra Eskimóa eftir daglangt
eina heima og sagt þeim, að búa
sér til máltíð af birgðum búsins.
En þegar við komum heim,
“Maður getur ekki hugsað sér
friðsamara fólk. f stríðum hvítra
*
manna getur hann ekkert skilið.
Þeir vita ekki hvað hatur er.
Þeir bera aldrei óvild hvef til
annars. Eg hefi aldrei heyrt, að
Eskimóar væru óvinir sín á
milli.”
“Þeir sem heimsækja Eskimóa,
segja vináttu og hlýleik þeirra þær og dvelja á þeim til skiftis.
eitt af því merkilegasta við^Efni þeirra gengu til þurðar. í
heimskautalöndin, þennan norð-; þrælastríðinu var heldur ekki
um og sér inn of fjár. Árið 1840
áttu bræðurnir orðið $60,000 í
sparisjóði. Hættu þeir þá að
sýna sig, en hófu búskap, fyrst í
Wilkis County og síðar í Surry
County í North-Carolina. Þeir
urðu bandarískir borgarar með
samþykt Washington þings og
tóku sér ættar-nafnið Bunker.
Þrem árum seinna giftust Chang
og Eng systrum tveim, Sarah
Ann of Adelaide Yeats, frá Wilk
is County. Þeir áttu alls 22 börn,
Eng 7 drengi og 5 stúlkur, en
Chang 7 stúlkur og 3 drengi.
Börnin voru sem annað fólk og
hin efnilegustu. En sambúðin
varð ekki farsæl. Konur þeirra
greindi oft á. Urðu þeir að koma
sér upp tveimur heimilum fyrir
hægt fyrir þá, að fá vinnufólk
sem áður, úr suður-ríkjunum. —
læga kuldans og klakans heim.
Eg sá hundruðir Eskimóa í
þorpum og áningarstöðum á leiðj Þeir byrjuðu því aftur á að sýna
inni frá Churchill og til Resol-jsig. Chang sá sem var til vinstri
ution flóa. Hver einn og einastijvar geindari, en jafnframt örari
ráðvendnin sjálf. Að af Þeim er eS sá’ hvort sem var '°g bráðlyndari. Hann drakk mik
maður, kona eða barn, buðu gest-; ið og var þá óróasamur, braut
inn velkominn með hlýju brosi. húsmuni og bramlaði. Eng
Þú færð ósjálfrátt þá hugmynd, i bragðaði ekki áfengi. Er sagt að
að þú sért kominn í einhvern ó-jþeim hafi stundum komið illa
þektan undrunar og dýrðar heim,l saman og ekki talast við lengi
er þú ert komin í hóp náttúru------einu sinni að insta kosti í tvö
höfðu'þdr er ”h e imavoru 'ekk-1harna n°rðursins. , | a.r samfleytt. Á lelð heiman frá
ert etið, vildu ekki snerta við! Eg hefi heyrt á flestum e,; a Englandl arið 187°’ fekk ChanS
neinu, fyr en eg var kominn1 meðal Eskimóa hafa búið’að Þeir slag—og lamaðx það hann mikxð.
heim ” ísakni einhvern, er til hvítra En hvorki hafði lömunin né á-
^Annar starfsmaður í flugher | manna-heima voru komnir og fengisneyzla hans áhrif á Eng.
(Sargeant) sem í 20 ár hefir brái aftur á fund Eskimóa^ Nærri fjörum arum siðar þegar
n rðra verið segir: i finnst hin marglofaða menning þeir voru 63 ara gamlir, do
"^“Þeir eru' áhyggjulausir _ heimsins hégómlegri en nokkruXhang í svefni. Eng dó tveimur
kvíða ekki komandi degi. Þessu sinni fyr- “Enginn skilur hÍart-( klukkustundum síðar og var lát
áhyggjuleysi geta að vísu fylgt að“ sagði skáldið’ Má vera að hans talin aflelðing lats broður
menning vor geri það ekki held-.hans.
ur, eða eigi að minsta kosti lítiðj j>að kvað sjaldgæft að siam-
ill eftirköst og hefir hungur
stundum sorfið að þess vegna.
En við slíkri óforsjálni þeirra
er ekkert hægt að gera. Að kenna
þeim að spara, safna á gæfta-ár- moa-
um til ógæfta ára, fást Eskimóar j
ekki til. Þeim finst enginn hafa1
rétt til að slá eign sinni, á eitt
eða annað í náttúrunni, finst það
ósæmandi, jafnvel heimskulega
rándýrslegt. Og þó munu þeir
minst skilja af ógæfu slíks eign
arréttar í fari hvítra manna!”
Veiðimaður, eftir 30 ára dvöl
í íshafslöndum, segir:
“Eskimóar eru ávalt kátir. Ef
til vill kemur það sér vel. Eg er
viss um að það er bjartsýnin sem
á sinn þátt í, að þeir hafa unnið
sigur í lífs baráttunni í þessu
vetrarins ríki.”
Annar trúboði segir:
“Þeir eru ákaflega góðir við
börn sín. f 20 ár, sem eg hefi ver
ið á meðal þeirra, hefi eg aðeins
tvisvar séð Eskimóa slá í barn
við að skilja það og þar greini á tvíburar verði eins gamlir - og
milli hennar og menningar Eski-, fólk yfirleitt. Erjur verða og
| cft út af öðrum tvíburanna er
----------------- báðir verða að bæta fyrir. Og
FRÓÐLEIKSMOLAR
Hversvegna eru samvaxnir
tvíburar nefndir Síam-tvíburar ?
samninga á hvor um sig erfitt að
gera án þess að báða áhræri.
Bryces Bakery í þessum bæ
Þess sézt oft getið í fréttum hefir gengið að skilmálum, er
nú örðið, að tvíburar sem sam- j verkamenn félagsins fóru fram
grónir fæðast séu læknaðir—að- j á, en það er 5 cents kauphækk
skildir með aðgerðum er ekki j un á kl.st. fyrir alla og skal hækk
þektust áður. unin reiknast frá 1. janúar 1954.
Það er af því auðséð, að slíkar
fæðingar eiga sér oftar stað, en
menn ætla. Og þær hafa, ef til
Önnur 5 centa kauphækkun
hefSt 1. janúar 1955.
Auk þessa er vinnuvikan
Framh.
Nyrst í bænum er rafstöðvar-
húsið ásamt íbúð stöðvarstjórans
sem nú er Hákon Pálsson. Þá
tekur við verzlunar hverfið. Eru
hér allmargar verzlanir eftir
fólksfjölda, sýnist það arðvænleg
atvinna, eftir því að dæma, hve
margir geta lifað á henni. Þá eru
hér tvö greiðasölu- og gistihús
gamla Hótel Tindastóll og Villa
Nova, sem Popp yngri kaupmað
ur byggði og bjó í á sinni tíð, og
sem enn heldur nafninu, hve
margir sem eignast það og búa
þar. Samkomuhús bæjarins, Bif-
röst, er um miðbikið. Var það
stækkað og gert nýtízkulegra á
s. 1. ári. Gamla Templara húsið
stendur enn, og er sæmilegt, þó
nú þyki oflítið fyrir samkomur
bæjarmanna. Uppi undir brekk-
unum og meðfram aðalgötum eru
mörg ný hús, en þó hefur mest
verið byggt niður á mölunum,.
og suður um túnin. Eru þar nær
eingöngu einbýlishús, með garð
ióð í kring. Býr þar aðallega
verkafólk. Eiga nú flestir sína
eigin íbúð. Norðanvert við þetta
hverfi er nýlegur barna- og gagn
fræðaskóli, búinn mörgum af
þægindum nútímans, svo sem
leikfimissal, eldhúsi, smíðastofu
og gufubaði, o.fl. Sækja gagn
fræðaskólann einnig unglingar
úr sveitinni. Niðri á sandinum
er ágætur flugvöllur. Geta þar
lent flugvélar af stærri gerð en
notaðir eru til innanlandsflugs.
Mjólkursamfag Skagfirðinga á
nýlega byggt samlagshús við
brekkuna suður undir Sauðánni.
Nær bænum er íþróttavöllur
UnglingafélagSins. Sjúkrahúsið
hér er orðið gamalt og væri full
þörf að byggja nýtt og full-
komnara. Er það líka draumur,
sem vonandi rætist á næstu árum
Atvinna er hér stopul, þó hafa
flestir næga vinnu að sumrinu,
en að vetrunum leita margir, sem
heimangengt eigi til suðurlands-
ins, bæði til sjóróðra og nú síð-
ustu árin til Keflavíkur flug-
vallar. Þar er oftast hægt að fá
atvinnu, en um þá vinnu er víst
bezt að hafa sem fæst orð. Einn
ig fara nokkrir, bæði karlar og
konur í síldarvinnu að sumrinu.
Líka hafa hinar öru húsabygg-
ingar lagt til mikla atvinnu, enjvej_
nú er minna um þær, þó eru
nokkur hús í smíðum, þar á með
al bygging yfir póst og síma.
Hér er fremur lítið um útgerð,
og afli stopull. T. d. hefur mjög
Góðir Skagfirðingar vestan
hafs! Eg fer nú ekki að hafa
þetta skrif öllu lengra. Veit ekki
einu sinni, hvort þið getið haft
nokkurt gaman af að fara yfir
það. Það væru þá helzt þeir, sem
þekktu hér til um og rétt eftir
aldmaót. Eins og eg tók fram í
upphafi, eiga þessar línur að
undirstryka þakklæti mitt til
þeirra, sem senda mér Heims-
kringlu. En á meðan eg er að
skrifa það, sem eg geri í ígrip-
um, hefur margt skeð, sem í frá
sögur væri færandi. Forseti ís-
lands og frú hans hafa ferðast
um Norðurland, og meðal annars
um Skagafjörð. Einnig allmarg
ir ferðamenn, bæði innlendis og
útlendir. Bændur og búaliðar
notfært sér Jiina einmuna góðu
tíð vorsins, og hafið slátt um
það bil hálfum mánuði fyr en
venjulega, og mun það hey, sem
fyrst var slegið hafa fengið góða
verkun. Búið var að smala fé
saman, rýja það og reka til af-
réttar. Þá kemur hin stórfeldasta
rigning, og losar um jarðveg
hlíðanna. Og svo berast hinar
hörmulegu fréttir af skriðuhlaup
um í Norðurárdal, og sumstaðar
í Blönduhlíðinni, og stórvexti
Þveránna, ein'kum Dalsá og
skemdum þeim, sem þær valda á
vegum og einstaka jörðum. Þess
ar fréttir eru þið búin að fá
greinilegar í blöðunum. Eg gæti
ekki gert annað en að endurtaka
það, sem þar stendur. Aldrei i
manna minnum hefur annað eins
skeð á Norðurárdal. Peningshús
in og meginið allt túnið á tveim
ur bæjum grefst undir grjót og
aurskriðunni. Það virðist, Guðs
handleiðsla, að bærinn á Fremri
Kotum stendur eftir. Konan var
ein heima með börnin. Það má
nærri geta hvernig henni hefur
liðið, á meðan á skriðu fallinu
stóð. Þeir, sem séð hafa allar
skemmdirnar, segja, að það sé
ómögulegt að lýsa þeim, svo
miklar eru þær. — En, sem sagt,
þetta kemur allt í blöðunum
vestra, tekið eftir beztu heimild
um blaðanna hér. Læt eg því
staðar munið, og bið velvirðing-
ar á þessu fátæklega skrifi. Eg
íhuga, hvers er í misst, ef hún
vanrækir hestinn og hesta-
mennskuna.
V.-fsI. á hestbaki heima
Þessi orð hins grenda bónda
úr Árnessýslu eru vissulega þess
virði, að þeim sé gaumur gefnin.
Að gjörbreyttum aðstæðum í
samgöngumálum, akvegum um
land allt og f jölda ökutækja, hef
ur hlutverk hestsins að vísu
breytzt verulega í íslenzku þjóð
lífi. Hann er ekki lengur eina
samgöngutæki þjóðarinnar. —
Hann er heldur ekki eina drátt-
artækið við ræktun og aðra bú-
sýslu. Tæknin hefur komið hér
til skjalanna. En hestamennsk-
an sem íþrótt hefur síður en svo
misst gildi sitt fyrir íslenzka
þjóð. E.t.v. er hún ennþá mikil-
vægari á þessari vélaöld en hún
var áður meðan hesturinn var
aðal samgöngutækið.
Þess ber einnig að gæta, að
íslenzkir bændur geta notað hest
inn til fjölþættra starfa enn þann
dag í dag. Og víst getur hann
oft sparað vélakaup og eldsneyt
iseyðslu. Það er óþarfi að vera
svo ginnkeyptur við vélunum að
fé til þeirra sé eytt að óþörfu.
En umfram allt er hesturinn
vinur og félagi hvers þess
manns, sem lærir að meta hann,
feguð hans, lystilegan gang og
glæsileik. —Mbl.
sendi frændfólkinu, og þeim
öðrum, sem kunna að kannast,HIN ÞJOÐLEGA ROT
við mig, beztu kveðjur. Og að
endingu segi eg: Vinir mínir,
Skagfirðingar og aðrir landar i
Vesturheimi! Verið þið blessuð
og sæl, og farnist ykkur ætíð
ÍSLENZKI HESTURINN
Þegar Steinþór Gestsson,
bóndi á Hæli, formaður Lands-
lítið aflast í vetur og það sem af sambands hestamannafélaganna,
er sumrinu. Stundum koma þó
góðar aflahrotur, og fara þá allir
bátar, sem til eru, á sjó. Er hér
hægt að taka fisk til flökunar
og frystingar. Margir bæjarbúar
eiga nokkrar skepnur og hafa
túnbletti, sem bærinn á, til leigu.
Einnig er dálítil kartöflurægt
og fleiri matjurta. Yfirleitt líð
ur fólki hér vel, þó að fáir séu
setti lands mót félaganna norður
á Þveráreyrum í Eyjafirði um
síðustu helgi, komst hann m.a.
að orði á þessa leið:
íslenzki hesturinn og hesta-
mennskan er vissulega sérstæð-
ur þáttur í íslenzku þjóðlífi,
þáttur sem ekki má bresta. Slitni
hann er farinn forgörðum glæsi
vill, ávalt gert það. Það er að stytt í 5 daga, en vínnustundir
minsta kosti kunnugt um nafn-
fræga samvaxna tvíbura á Eng-
landi um 1100, hina svo nefndu
“Maids of Biddendon”.
En sleppum því.
Á nafninu Siam-tvíburar stend
ur þannig, að í Meklong i Siam-
ekki. En brauð eru send út sex
daga vikunnar. Fá verkamenn
þar aukna vinnu, sem gefur þeim
13 hverja viku frí, með fullu
kaupi, eða 4 vikur á ári, auk
tveggja vikna vanalegar hvíldar.
Kaup hvers verður $55.00 á viku.
legasta og margslungnasta íþrótt
miklir efnamenn. Það er reynt að; jn> Sem íslenzka þjóðin hefur
afla sér þæginda, og nú síðast er iðkað á svo sérstæðan og heill-
það hitaveitan sem léttir hin!andi hátt.
daglegu störf, einkum þó hús-í Landssamband hestamannafé-
freyjanna. Líka hefur aukið raf laganna, sagði Steinþór Gestsson
urmagn fært með sér ýms heimil snýr sér því til þjóðarinnar, og
isþæginda, og gert iðnaðarmönn þá íslenzkrar æsku fyrst og
im kleyft að setja upp verkstæði fremst, og skorár á hana að
■neð vinnuvélum. jstaldra við hér á sýningunni og um fornt) enn í blóma á Eng-
Það er siður sumra manna að
tala svo sem fornöldin kunni að
hafa verið nógu góð í sjálfri sér,
meðan hún stóð, en að það sé til
lítils að vera nú að minnast henn
ar, þar sem hún sé fyrir löngu
dauð með öllu En vér höldum
annað, og erum eigi fjarri því,
að hinir hafi aldrei skilið forn-
öldina réttilega. Það er að vísu
satt, að hinn forni hjúpur er
víða gjörsamlega horfinn, og
ekkert er því hlægilegra en að
reyna að taka hann upp að nýju,
þegar ekkert er það til fyrir inn-
an, sem fært sé að bera hann. En
það er annað til, sem aldrei má
deyja og sem vér erum fúsir á
að telja fornast, þó það aldrei
eldist—en það er hinn forni
frjálsmannlegi andi. Hann er
eins nýr í dag og hann var á dög
um þeirra Kveldúlfs og Ingólfs
landnámsmanns, og því lendir
ævinlega fornöld og nútíma sam
an í flestu því, sem verulegt er,
þegar rétt er skoðað. Þannig er
það nú t.a.m. að við enn sjáum
þjóðlega dóma, og annað því um
líkt, er við könnumst við og köll