Heimskringla - 22.09.1954, Blaðsíða 4
4. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 22. SEPT. 1954
FJÆR OG NÆR
MESSUR í WINNIPEG
Guðþjónustur fara fram í
Fyrstu Sambandskirkjunni í
Winnipeg eins og venja hefur
verið, kl. 11 f.h. og kl. 7 að
kvöldi. Kvöldmessan verður á ís-
lenzku. Allir eru boðnir og vel-
komnir. Sækið messur Sambands
safnaðar.
★ ★ ★
í bréfi frá Rósm. Árnasyni frá
Elfros, Sask. stendur: “Eg sendi
það sem mér hefir borist af á-
skriftagjöldum strax þó lítið sé,
þar sem að öllum líkum verður
nokkuð langt þar til eg byrja að
innkalla, því eg þarf að sauma
mér skinnsokka, áður en eg legg
að staé. — Uppskeran er hér
75% niðurliggjandi og ryðkað
það sem uppi stendur.”
★ ★ ★
Frú Hólmfríður Danielsson
hefir nú orðið flutt mörg erindi
um ísland fyrir enskumælandi
fólki, er góð og þörf þjóðræknis
kynning má heita og af áheyr-
endum hafa verið hið bezta róm
uð. Nýlega flutti hún slíkt er-
indi í Selkirk-bæ, er hún hlaut
lofgrein fyrir s.l. viku í blaðinu
“Selkirk Enterprise”. Erindi
hennar fjalla um sögu landsins
og þjóðar vorrar.
★ ★ ★
Þann 10. júlí s.l. voru gefin
saman í hjónaband af séra Braga
Friðrikssyni, Miss Ellen Berg
frá Eriksdale og Ragnar Stein-
þórsson frá Vogar, Man. Gifting
in fór fram í United Church á
Eriksdale að viðstöddu fjöl
menni. Síðar um ikveldið var sam
koma til heiðurs brúðhjónunum
í samkomuhúsi staðarins
★ ★ ★
Kvenfélagið Eining hefir sitt
árlega Haustboð fyrir aldraða
fólkið, sunnudaginn 26 sept. ’54
í samkomu húsi Lundarbæjar.
Byrjar kl. 2 e.h., sama fyrir-
komulag og altaf hefir verið —
öllum íslendingum 60 ára og
eldri er vinsamlega boðið og ósk
ar kvenfélagið að sem flestir geti
komið
★ ★ ★
Jón J. Jónsson og fjölskylda
hans frá Vogar voru á ferð í
bænum s.l. mánudag.
IIÖSE TIIEME
—SARGENT & ARLINGTON—
SEPT. 20 22- Thur. Fri. Sat. (Gen.)
BAND WAGON (Color)
Fred Astaire, Cyd Charisse
JACK McCOLL, DESPERADQ
Geo. Montgomery, Angela Stevens
SEPT. 27-29-Mon. Tue. Wed. (Gen
NEVER LET ME GO
Clark Gable, Gene Tierney
HALF BREED (Color)
Robert Young, Janis Carter
Sunnudag, 3. okt. n.k. messar
séra Bragi Friðriksson á eftir-
töldum stöðum:
Reykjavík kl. 11 f.h.
Vogar kl. 2 e.h.
Silver Bay kl. 4 e.h.
Steep Rook kl. 8 e.h.
M^essurnar verða að mestu
leyti á ensku og verða helgaðar
sérstaklega Thanksgiving Day.
Skírnarathöfn
Nokkrir ættingjar og skyld
menni komu saman s.l. sunnud.
kvöld að heimili Mrs. J. B.
Skaptason ,378 Maryland St. til
að vera viðstödd skím barna-
barnabarns hennar, Karen Guð-
rún, dóttir Mr. og Mrs. John G
Grant, frá Edmonton. Mrs. Grant
(Margaret Anne) er dóttir
þeirra hjóna Mr og Mrs. N. Stev
ens á Gimli, en Mrs. Stevens er
dóttir Mrs. Skaptason. Séra Phil
ip M. Pétursson skírði. Guðfeðg
ini voru Mrs. Skaptason, Mrs.
C. S. Smith og Mr. C W. Ryland
Rausnarlega var borið á borð og
tóku allir undir með að óska
barninu alls góðs foreldrum þess,
afa og ömmu frá Gimli, og lang-
ömmunni í Winnipeg.
★ ★ ★
Þing íslenzkra Unitariska
kvenfélaga verður haldið í Win
nipeg 16. október í sambands-
kirkjunni, Sargent og Banning.
Vegna ófyrirsjáanlegra ástæðna
var ekki hægt að hafa þetta þing
25. september.
Nánar auglýst síðar.
★ ★ ★
Frá Vancouver
fslendingar eru mintir á sjö-
undu afmælisveizlu á elliheimil-
inu Höfn, 3498 Osler St. Van.,
3 okt. n.k kl 3 e. h. Kaffi veiting
ar og skyr verða á boðstólum.
Vonast er að almenningur hafi
Höfn í huga þennan dag og
gleymi ekki sólseturs börnunum
á kyrrahafs ströndinni.
Thora Orr
IIIIIIIIIE3lllilllIIIIIC3llllllllllllC2!IIIIIIIIIIIC311UIIIIiniC]UIIIII(IIIIClllinilllllIC3IIIIIIIIIIIIC3llllllllllllC3llllllllllllCllimilllll!C3llll1IIIIIIIC]IIIIIIIIIIIICl
ARSFUNDUR
ÍSLENDINGADAGSNEFDARINNAR
verður haldinn í efri sal
I.O.G.T. HALL, SARGENT AVE.
27. SEPTEMBER 1954, kl. 8.
Fyrir fundi liggur að bera fram skýrslur nefndarinnar og
kjósa embættismenn fyrir næsta ár.
J. K. Laxdall, ritari
..........................................................................
Laugardaginn 11. þ.m. gifti sr.
Philip M. Pétursson, Olaf John
Freeman og Sonja Emelia Eliza
beth Peturson, bæði frá Thicket
Portage Þau voru aðstoðuð af
Mr. og Mrs. R. E. Park. Gifting
in fór fram á prestsheimilinu,
681 Banning St. Að athöfninni
lokinni var haldin brúðkaups-
veizla að heimili Mr. og Mrs.
Park. Framtíðarheimili Mr. og
Mrs. Freeman verður í Thicket
Portage.
* * •
PRÓF. R. BECK
HEIÐRAÐUR
FRÉTTIR FRÁ ISLANDI
RUMMAGE SALE — undir um
sjón kvenfélags lúterska safnað
ar verður haldið í G. T. húsinu
föstudag. 1. okt. Byrjar kl 9.30
fyrir hádegi. —Nefndin
★ ★ ★
Messur 26. sept.
Árborg, kl. 11, á ensku.
Hnausa kl. 2 á ensku —ársfund
ur eftir messuna.
Riverton kl. 8, á ensku.
Robert Jack
★ ★ ★
The Womens Association of
the First Lutheran church, meet
Tuesday Sept. 28th at 2.30 p.m.
in the lower auditorium of the
church.
£]iiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuimiiiiiiiiuiiiiiiiiiMiuiiNiiniiiiuiiiiiiMiiiiaiiiimiiiiicjiiiiiiiiiiiiuiiiiiiMiiiit]miiiiiiiiiuiiiiiiiiiiioii!.,:.
KREFJIST!
Danir framleiða rjóma í töflum
Danir hafa komizt upp á lagið
með að framleiða rjóma í töfl-
um (pillum).
Langt er síðan menn kunnu
skil á því að framleiða sykur i
töfluformi fyrir þá, sem vildu
forðast að fitna. Dönsku rjóma
töflurnar eru sagðar mjög hand
hægar og auðvelt að leysa þær
upp, bæði í köldum og heitum
drykkjum. Að sjálfsögðu er hér
um að ræða mjög sterkan rjóma
en hann hefir nákvæmlega sama
bragð og venjulegur rjómi. Þá er
það mikill kostur, að þær geym-
ast vel. Fyrst í stað verða þær
aðeins seldar í Danmörku, en
menn gera ráð fyrir, að hér sé um
verðmæta útflutningsvöru að
ræða. —Vísir 18. ágúst
Á ársfundi allsherjarfélags
Norðmanna, Nordmanns-For-
bundet, sem haldinn var í Osló
seinni partinn í júní var dr.
Richard Beck próf. sæmdur
heiðursmerki félagsins, samkv.
tilkynningu frá ritara þess. Er
dr. Beck veitt viðurkenning
þessi í þakkarskyni fyrir störf
hans í þágu félagsins, en hann
hefur um langt skeið verið full-
trúi þess í Grand Forks, en félag
ið, sem vinnur að viðhaldi sam-
bandsins milli Norðmanna er-
lendis og heima fyrir, er mjög
fjölmennt og hefur deildir í
mörgum lönduín og álfum heims.
—-Vísir 31. júlí 1954
★ ★ ★
Gefin voru saman að prests-
heimilinu, af séra Philip M. Pét-
urssyni 11. september þau Helgi
Sigurdson frá Riverton og Ellen
Helga Einarson frá Hnausa.
BTÚðguminn er sonur Guðbergs
(Begga) Sigurdson og Ingibjargihvernig slíkri þjónustu
ar konu hans, en brúðurin er bezt fyrir komið.
LÆGSTA FLUGFARGJALD
tii
íSLANDS
Notfærið yður þessa fljótu, hagkvæmu leið að
heimsækja gamla landið á komandi sumri. Réglu-
legar áætlunarferðir frá New York.
Máltíðir og öll hressing ókeypis.
Aðeins $310 fram og aftur til Reykjavíkur
Sambönd við allar aðrar helztu borgir.
Sjáið ferðaumboðsmanti yðar eða
n n
ICELANDIÖ ’A I R L I N E S
LJLÁAUzj
15 West 47th Street, New York PLaza 7-8585
J1J.H.M?LEANSC°
1
LTD.
‘The West’s Oldest Music House”
Now at their new location
Cor. EDMONTON and GRAHAM
Visit Their Spacious Showrooms Featuring:
PIANOS, ORGANS, TELEVISION, HOME APPLIANCES
PHONE 924-231
V.
Samþykktir Prestastefnu
ísiands
I. prestastefnan þakkar Slysa
varnarfélagi íslands og þeim
mönnum sérstaklega, sem gjörzt
hafa brautryðjendur í slysavarna
málum og væntir þess, að prestar
vinni að því, að slysavarnadeild
ir rísi sem víðast um landið.
II. Prestastefnan telur æski-
legt, að í Reykjavík sé skipaður,
samkvæmt tillögu biskups, sér-
stakur prestur fyrir sjúkrahúsin,
og vinni þar einkum sálgæzlu-
starf, enda sé það athugað í sam-
ráði við stjórn sjúkrahúsanna,
yrði
l
Songs oí the North
BY S. K. HALL, Bac, Mus.
Just published, Vol. III — TEN ICELANDIC SONGS
with English translation and piano accompaniment.
Price per copy $2.00 On sale by—
S. K. HALL, Wynyard, Sask.
“71” NÆRF0T
Sparnaður, þægindi,
skjólgóð/þessi nær-
föt eru frábærlega
endingargóð, auð-
þvegin til vetrar-
notkunar, gerð úr
merinoefni. Veita
fullkomna ánægju
og seljast við sann-
gjörnu verði—alveg
sérstök nærfatagæði
Skyrtur og brækur
eða samstæður fyrir
menn og drengi.
FRÆG
SfÐAN 1868
___ Nr. 7I-FO-4 _____________ ^
❖lllCllHMMIMMnMMMMIIIIHinulllMliaiMMMMMIUIIHMMMIIClHIMMMMIHIMMIMMIIClMMMMIIMUIMMIMMIIHMMMMIMIHIIIMMMMIUIIIIIIIIIIIICO
dóttir hjónanna Ellis og Clara
Einason.
★ ★ ★
l.O.D.E. TEA
The Jon Sigurdson Chapter
I.O.D.E. holds it annual Fall Tea
and sale at The T. Eaton As-
semhly Hall (7th floor) Satur-
day, Sept. 25, from 2.15—5 p.m.
In addition to the home cook-
ing and novelty sales, a special
feature of this years’ Tea will
be a really outstanding handi-
craft both where patrons may
buy at most reasonable prices, a
variety of handworked articles.
Among them, such novel articles
as doll’s clothes, baby’s wear,
fancy mitts and socks for child
ren; as well as aprons, pothold
ers and innumerable other items
suitable for gifts on occasions
such as birthdays, showers or
Christmas.
★ ★ ★
ÍSLAND FARSÆLDA FRÓN
eftir Hjálmar R- Barðarson
Fallegasta litmyndabók sem
gefin hefur verið út á íslandi.
Margar heilsíðu myndir í liturn
og aðrar minni, allar í litum- —
Bókin er í stóru broti ÍO1/^—Sy2
og er 132 blaðsíður.
Aldrei komið eins margbreytt
úrval af myndum og aldrei eins
ódýr litmyndabók og þessi. Að-
eins 8-50 Fæst í
►
Björnsson’s Book Store
702 Sargent, Ave. Wpg.
★ ★ ‘ ★
Til hentuleika vil eg get þess
að heimili mitt í Winnipeg er
710 Notre Dame Ave. Símanúm
er er 74-1354.
S. S. Christopherson
III. a. Prestastefnan skorar á
hlutaðeigandi stjórnarvöld að
herða að mun eftirlit með inn-
flutningi menningarsnauðra og
siðspillandi kvikmynda og legg
ur áherzlu á, að vanda beri sér
staklega val þeirra mynda, sem
ætlaðar eru börnum og ungling
um.
b. Prestastefna íslands 1954
fagnar því, að Reykjavíkurbær
un nú hafa í undirbúningi að
koma upp tómstundaheimilum
fyrir æskulýð bæjarins. Væntir
kirkjan þess, að samstarfs verði
SPARIÐ alt að $15.00
Prófið augu yðar heima með vorum
“HOME EYE TESTER”. Við nær og fjar
sýni. Alger ánægja ábyrgst. Sendið nafn:
áritun og aldur, fáði 30 daga prófun
ókeypis "Eye Tester” Umboðs
Ókeypis Nýjasta vöruskrá og menn
allar upplýsingar. óskast
VICTORIA OPTICAL CO. K-628
276% Yonge St. Toronto 2, Ont.
MINMS7
B E TEL
í erfðaskrám yðar
leitað við presta bæjarins, er til
framkvæmda kemur.
IV. Prestastefnan telur, að
brýna nauðsyn beri til að komið
verði upp á næsta hausti viðun-
andi hæli fyrir þá, sem verst eru
staddir vegna ofdrykkju og fel
ur biskupi að ræða þetta mál við
dómsmálaráðuneytið.
V. Prestastefnan lítur svo á,
að æskilegt sé, að kirkjan helgi
einn sunnudag á ári málefni
kristniboðsins eftir frekari fyr
irmælum biskups.
VI. Prestastefnan ályktar, að
kjósa þriggja manna nefnd, er
hafi samráð við dómsmálaráðu-
neytið um tillögur til umbóta á
framtíðarskipulagi betrunarhúsa
í landinu.
—Alþbl. 29. júní
VINNIÐ AÐ SIGRI
I NAFNI FRELSISINS
Sole distributors for
OILNITE COAL
VtyHAGBORG
PHOME 74-3431
431 J------
Garðyrkjumaður: Hvað ertu
að gera inni í gróðurhúsinu?
Strákur: Það var gott þú
komst —einn bananinn datt af
og eg get ómögulega fest hann
aftur.
★
Það er álíka erfitt að halda
r.okkru leyndu fyrir konunni
minni og að smygla sólarupprás
framhjá hana.
Umboðsmaður Heimskringlu í
Winnipeg er Mr. Sigurður S.
Anderson, að Ste. 4—652 Home
St. Áskrifendur minnist þessa.
FAMOUS PAINTINGS TO TOUR CANADIAN CITIES
External Affairs Mínister Hon. Lester B. Pearson, and Don C. Bliss, U.S. Minister
to Canada, view Franklin Arbuckle’s “Parliament Hill” at the U.S. premiere of the
world-circling Seagram collection of Paintings of Canadian Cities. The 52-
canvas collection is now starting its 18-month tour of major Canadian centres.