Heimskringla - 06.10.1954, Síða 4

Heimskringla - 06.10.1954, Síða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 6. OKT., 1954 FJÆR OG NÆR MANITOBA AUTO SPRING WORKS Búið undir komu vetrarins LÆGSTA FLUGFARGJALD Messur í Winnipeg Við morgunguðsþjónustuna í Fyrstu Sambandskirkju n.k. sunnudag flytur ræðu Mr. Fred J. Finlay, sem skipar þá ábyrgð- arstöðu: Chief Executive Com- missioner of the Boy Scouts As- sociation of Canada, með aðal stöðvar í Ottawa. Skáta flokkur inn og stúlkna flokkarnir, Brownies og Girl Guides sem til heyra söfnuðinum, halda skrúð- göngu í kirkju þann daginn. —SARGENT & ARLINGTON— OCT. 7-9 Thur. Fri. Sat. (Gen.) PONY EXPRESS (color) Charleton Heston, Rhodna Fleming MARRY ME AGAIN Marie Wilson, Robert Cummings OCT. H-13 Mon. Tue. Wed (Gen.) TITANIC Clifton Webb, Barbara Stanwyck LAST OF THE CÖMMANCHES Broderick Crawford, Barbara Hale CAR and TRUCK SPRINGS MANUFACTURED and REPAIRED Shock Absorbers and Coil Springs 175 FORT STREET Winnipeg PHONE 93-7487 - Setjið á alla stormglugga og dyr hin ágætu “SWAN WEATHERSTRIP” Það margborgar sig. Þið njótið með þvi meiri þæginda og sparið eldsneyti. Til sölu hjá — Asgeirson Paints and Wallpapers Ltd. 698 Sargent Ave Winnipeg Notfærið yður þessa fljótu, hagkvæmu leið að heimsækja gamla landið á komandi sumri. Reglu- legar áætlunarferðir frá New York. Máltíðir og öll hressing ókeypis. Aðeins $310 fram og aftur til Reykjavíkur Sambönd við allar aðrar helztu borgir. Sjáið ferðaumboðsmann yðar eða Sole distributors for OILNITE COAL Mr. Finley tilheyrir Unitara kirkjunni í Ottawa. Hann kem- ur ti! Winnipeg í Skátafélags- VINNIÐ AÐ SIGRI í NAFNI FRELSISINS HAGBORG FUEL PHOME 74-3431 J- 15 West 47th Street, New York PLaza 7-8585 GILLETT'S LYE LÉTTIR VINNU Á BÚGÖRÐUM MEÐ HINUM UNDRUNARVERÐU erindum. Messað verður sunnu- dagskvöldið með vanalegum hætti. MlNMSl Árni Jóhannsson frá Cavalier, North Dakota, var staddur í bænum yfir helgina. í erfðaskrám yðar Dánarfregn Andlát Gunnlaugs Gíslasonar í Wynyard í nótt sem leið (að- faranótt miðvikudagsins 6. okt.) fréttist hingað í morgun. Hann var 92 ára að aldri og hafði búið vestur í Wynyard síðan 1912, ei hann fluttist þangað frá Pem- bina-bygðinni í Norður Dakota. Hann var fæddur á Hallgils- stöðum, í Þistilfirði í Norður- Þingeyjarsýslu á Langanesi, 22. október, 1862, og var sonur Gísla Þorsteinssonar og Guðrúnar Björnsdóttur, konu hans. Hann var kvæntur Halldóru Jónas- dóttur Kristjónssonar, sem lifir hann, ásamt dóttur Arnþrúði Goodman, átta' barnabörnum og um sjó barna-barnabörn. Kveðju- athöfnin fer fram á föstudaginn í þessari viku, frá Sambands- kirkjunni í Wynyard. Séra Phii- ip M. Pétursson frá Winnipeg flytur kveðjuorðin. HREINSAR MESTU FITU OG Ó- HREININDI. — ALT VERÐUR HREINT OG FAGAÐ! Jafnvel minsta brækja úr loftinu, af matreiðslu eða af dýrum get l ur gert hreinsunerfiða. Losist u við fitu og óhreinindi þvæst í burtu á auðveldan hátt. GILLETT’S « undraverða “Eins-Tveggja’’ ÍOU.OYI HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK” eitt barnabarn, einn bróðir og ein systir, Sigríður og Sigurjón Halldórsson. Jarðað var í Brook- side, Winnipeg, 29. september. Venjuleg stærð og 5 punda könnur til spamaðar. )\ FYRSTA GlLLETT’S LYE \ (tvær matskeiðar í einn pott ^ af vatni) á fitu °g eyðir \&t<! \>*Vc°>4m) hcnni algjörlega! Mestu fituóhreinindi rennur í burtu, úr rifum og hornum, og úr ósléttu ' virðarverki, —sem erfitt er að hreinsa. ANNAÐ GILLET’S LYE tekur efna- breytingu i samblöndun við fitu og oliu, og myndar ágætis sápuefni! Já, GILLETT’S hreinsar einungis allar fituagnir, það myndar einnig sápu og þvær . . . Alt verður hreint fágað og heilnæmt! Gerið ykkur verkið auðvelt við húshreins- ingu í borgum og á búgörðum. Notið GILLETT’S LYE með áhrifamikilli — “Eins-Tveggja” hreinsunar brögðum! í bréfi frá Sunland í Cal., get- ur þess að Bjarni Guðmundsson, maður Ingibjargar skáldkonu Guðmundsson, hafi látist 24. sept. Hann var fæddur 1. júlí 1870 á Stokkseyri, á íslandi. Hafði hann búið lengi hér vestra fyrst í Winnipeg, síðan í Sask., og loks í Sunland, Cal. Hann var trésmiður. Hann lifa kona hans og mörg uppkomin, mentuð og mannvænleg börn. Frá starfi hans og æfi verður síðar skýrt í íslenzku blöðunum. Búsettur á meðal yðar og vinnur fyrir yður. Fyrverandi hermaður sem ann velferð þeirra er hafa verið í herþjónustu. Athafnamaður í héraðsmálum er ber umhyggju fyrir VELFERÐ YÐAR Jón Gísli Ólafsson til heimil- is að 135 Newton Ave., West- Kildonan, lézt s.l. laugardag á St. Boniface-spítala. Hann var 59 ára, fæddur á íslandi, en hafði búið hér vestra í 54 ár, lengst af i Árnesi, Man. Hann flutti til Winnipeg fyrir aðeins 7 mánuð- um. Hann lifa kona Ihans, Þuríð- ur, einn sonur, Alan, ein dóttir Linda, og tveir bræður, og ein systir. Jarðarför fer fram að Árnesi í dag. Séra Eyjólfur J. Melan jarðsyngur. PROGRESSIVE CONSERVATIVE on NOVEMBER 8th V O T E VEITCH dave Guðbjörg Patrik frá Riverton hefir dvalið í bænum nokkra undanfarna daga. Dave Veitch Election Committee. Eftirfarandi dánarfregn var birt í síðasta blaði, en var þar tekinn eftir hérlendum blöðum. Var frásögnin ekki eins ýtarleg og aðstandendur ákusu og biðja því fyrir það sem hér er birt. “Emilía Sigríður Eyjólfsson kona 63 ára, að 303 Simcoe St. Winnipeg varð bráðkvödd sunnu daginn 26. september. Hún var ekkja Ásvaldar Thoris Eyjólfs- sonar í Riverton, M;an. Hún var fædd að Gardar, N. Dak., og hafði átt heima í Can- ada síðan 1908. Hana lifa einn dætur, Patricia, Th. Guðmundsson frá Lundar var staddur í bænum í byrjun þessarar viku. KREFJIST! Miss Guðný Guðbjartsson hár- greiðslu kona í Winnipeg, er að fiyjta vestur til California. Hún býst við að reka þar sama starf og hér. Hæverska við notkun félags-talsíma The Womens Association of the First Lutheran Church meet Tuesday October 12th at 2:30 p.m. in the lower auditorium oí the church. Er Svo Áríðandi — Það meinar að Þ É R njótið betri af- greiðslu! '*■ KNIT-G00DS * sonur, Mrs. REIFIS FOÐRUÐ NÆRFÖT Aour en þer talið í sima verið viss um að engin annar sé að tala. Canadískir menn bera traust til Tip Top Tailors, elztu og stærstu fatagerðar- . innar j Canada. Tip Top föt sniðin =. eftir máli, njóta mestrar hylli í Canada vegna sniðs, ga-ða og T.vj.-.-.T, endingar. Spyrjist fyrir hjá ná- granna yðar, hann veitii ---. svarið. - BEZTU F«T I í|\ ■ CANADA sem fáanleg I \ \==- eru. — Avalt Tip Top - I \ ' \ - búð í grendinni. • Hafið viðtalið stutt Reifis-fóðruð nærföt hlý og endingargóð og f, óviðjafnanleg að nota- gildi. Mjúk og skjól-i góð, fóðruð með ullar- "¥ reifi og ákjósanleg til IgP notkunar að vetri. — A1 Penmans eiga engan sinn líka að gæðum eða frágangi. Skyrtur,! PW brækur eða samstæður PBM handa mönnum og MJBdrengjum. Látið síman öðrum eftir þegar mikið liggur við. • Látið aldrei börn leika sér með talsíman. MANIT0BA TELEPH0NE SYSTEM

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.