Heimskringla


Heimskringla - 13.10.1954, Qupperneq 4

Heimskringla - 13.10.1954, Qupperneq 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. OKT. 1954 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Guðþjónustur fara fram í Fyrstu Sambandskirkjunni í Winnipeg eins og venja hefur verið, kl. 11 f.h. og kl. 7 að kvöldi. Kvöldmessan verður á ís- lenzku. Allir eru boðnir og vel- komnir. Sækið messur Sambands safnaðar. ★ ★ ★ Dánarfregn Fimtudaginn 7. október and- aðist að heimili sonar síns, Kára Johnson, á Oak Point, Ingibjörg Helga Johnson, háöldruð land- námskona. Hún var fædd 4. des. 1864, á Hæli í Flókadal í Borg- arf jarðarsýslu, og var dóttir Þorsteins Guðmundssonar frá ROSE THEATRE —SARGENT & ARLINGTON— OCT 14-16 Thur. Fri. Sat. (Gen.) LITTLE BOY LOST Bing Crosby. Claude Dauphin MR. UNIVERSE OCT. 18-20 Mon. Tue. Wed. (Ad. OPERATION SECRET Comel Wilde, Phyllis Thaxter THY NEIGHBOR’S WIFE Hugo Haas, Cleo Moore Samstöðum á Hvítársíðu og Ljót unar Pétursdóttur, systur Hjálms Peturssonar á Hamri, al þingismanns. Hún kom til þessa lands með manni sínum Jakob Jónsson— (dáinn í júní 1900) árið 1887, og árið 1891 fluttu þau til Grunna vatnsbygðar, og gerðust land Þetta sívirka og móðins ger þarf ekki KÆLINGAR MEÐ ÞAÐ ER STERKT! — ÞAÐ ER SKJÓTVIRKT! Hér er þetta furðulega nýja ger, sem er ávalt skjótvirkt sem nýtt væri, en heldur samt styrkleika í búrskápnum. Þér getið keypt mánaðarforða í einu! Engin ný forskift nauðsynleg. Notið Fleischman’s skjótvirka, þurra ger, alveg sem nýtt ger. UPPLAUSN ÞESS: (l)Leysið það vel upp í litlu af volgu vatni og bætið í það einni teskeið af sykur með hverju umslagi af geri. (2) Stráið þurru geri á. Lát standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel í. (Vatnið notað í ger, er talið með öllu vatni er forskrift segir). Fáið mánaðarforða í dag frá kaupmann inum. 4547—Rcv 1 pakki jafngildir 1 köku af FreshYeast! . TfW Pm GOTT VÖRUMERKI BENDING UM GÓÐ KAUP T akiíí eftir þessum vöru- merkjum í kaupum yðar. Hver helzt sem þau eru, eruð bér Ijklegir að finna eitt þeirra á hlutnum, sem þér þarfnist. Treystið hæði efni og verði vörunnar. . . . Einungis hjá EATON'S ■ rm cr. m m m <*« .oV o*' ■ Lv.^ * G' N|V va LÆGSTA FLUGFARGJALD til í SLANDS Notfærið yður þessa fljótu, hagkvæmu leið að heimsækja gamla landið á komandi sumri. Reglu- legar áætlunarferðir frá New York. Máltíðir og öll hressing ókeypis. Aðeins $310 fram og aftur til Reykjavíkur Sambönd við allar aðrar helztu borgir. Sjáið ferðaumboðsmann yðar eða n /71 n ICCLANDIÖ ’A I R L I N E S u/Aal±j 15 Weit 47th Street, New York PLaza 7-8585 nemar þar. Þau eignuðust sjö syni. Þrír þeirra eru nú á lífi, Jón og Jónatan í Seattle og Kári í Oak Point. Öll sín búskaparár bjó Ingi- björg í Grunnavatnsbygð. Hún var ein af sex systkinum sem eru nú öll dáin nema ein systir, Guð ríður, sem býr í Winnipeg, og er nú orðin 93 ára gömul. Kveðjuathöfn fer fram í Oak Point í dag, (miðvikudag, 13. október). Séra Philip M. Péturs- son frá Winnipeg flytur kveðju- orðin. ★ ★ ★ W. J. Lindal dómari brá sér austur til Ottawa s.l. sunnudag. Erindið var í sambandi við athug un verkamála. ★ ★ ★ Glímuklubbur nokkurra drengja sem stofnaður var á síðast liðn- um vetri, dafnast eftir vonum. f bráðina er mikil þörf á beltum en þau kosta meira en stofnandi klubbsins, Art Reykdal, fær einn viðráðið. Þeir sem löngun hefðu til að styðja þessa tilraun til glímunáms, gætu stutt hana f jár munalega, við beltiskaupin og fleira, yrði það þakksamlega þeg ið. Hjálpina má senda til — ART REYKDAL, 979 Ingersoll St. Winnipeg 3. ★ ★ ★ ÍSLENZKUKENNSLA BARNA MINSISl BETEL í erfðaskrám yðar Búið undir komu vetrarins (Setjið á alla stormglugga og dyr hin [ágætu “SWAN WEATHERSTRIP” < jÞað margborgar sig. Þið njótið með< >því meiri þæginda og sparið eldsneyti. J )Til sölu hjá — Asgeirson Paints and Wallpapers Ltd. 698 Sargent Ave Winnipeg VINNIÐ AÐ SIGRI 1 NAFNI FRELSISINS ---------------------------- MANITOBA AUTO SPRING WORKS CAR and TRUCK SPRINGS itANUFACTURED and REPAIRED Shock Absorbers and Coil Springs 175 FORT STREET Winnipeg - PHONE 93-7487 - K Sole distributors for OILNITE COAL l HAGBORG FUEL COPENHAGEN Fylkið liði og kjósið DAVE VEITCH “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK” um íslenzkugennsla barna á veg- Þjóðræknisfélagsins hefst Þjáir kviðslit yður Fullkomin lwkning og vellíðan. Nýjustu aðferðir. Engin tegju bðnd eða viðjar af neinu tagi. Skrifið SMith Manfg. Company Dept. 234 Preston Ont laugardagsmorguninn 23. okt. kl. 10.30 í neðri sal Sambands- kirkjunnar við Banning. Er þess að vænta, að foreldrar þeir, er áhuga hafa á, að börn þeirra læri íslenzku, sendi þau í skólann og hjálpa þeim við námið, svo að árangurinn af skólahaldinu geti orðið sem beztur. SKEMTISAMKOMA í Sambandskirkju, Banning og Sargent LAUGARDAGSKVÖLDIÐ, 16. OKT. Kl. 8.15 undir umsjón Sambands íslenzkra Frjálstrúar Kvenfélaga í Norður Ameríku Búsettur á meðal yðar og vinnur fyrir yður. Fyrverandi hermaður sem ann velferð þeirra er hafa verið í herþjónustu. Athafnamaður í héraðsmálum er ber umhyggju fyrir VELFERÐ YÐAR PROGRESSIVE CONSERVRTIVE on NOVEMBER 8th V 0 T E 2. O Canada Ávarp forseta ___ Vocal Solo_______ Violin Solo______ Ræða_____________ _______________Mrs. S. McDowell __________________--Claire Genest -------------------Patricia Pats ------------------------Mrs. Richard Beck 6. Vocal Solo----------------------------David Mclsaac 7. Piano Solo-------------------Thora Asgeirson du Bois 8. Vocal Duet-----------Elma Gíslason, Albert Halldorson God Save The Queen Samskot tekin g>]iiiuimiiiunuiiuiiuuiunuuuiuiiiiiimmn>uiuiiiinuuiiiiiiiiiiuiuiuiiiiiiniiiiiimniniiiiiiuiiiiummHiiiiunuiiiiiiiiuiiHiuniiiniiii* □ I ENDAST ÖLLUM I VELJIÐ 1 ÖRYGGI HJÁ TIP TOP TAILORS Gamlir og nýjir viðskiftavinir njóta hinnar sömu kjörkaupa, hinnar sömu persónulegu afgreiðslu hjá elztu og frægustu fatagerðar verzlun í Canada eftir máli, jafnt fyrir konur sem karla. Búðir og umboðsmenn í hverri borg frá strönd til strandar. BEZTU FÖT J CANADA SEM FAANLEG ERU — Ávalt Tip Top búð í nágrenninu — r »» Tip Top tailors VINNUSOKKUM BETUR Þér getið fengið hvaða stærð og þykt, sem vera vill, og óþrjótandi úrval af PENMANS vinnusokk- um. Það stendur á sama hvað þér veljið, þér fáið ávalt beztu vöruna á sann gjarnasta og bezta verði. ff&unanh * WORK SOCKS □ =3 ss EINNIG NÆRFÖT OG YTRI SKJÓLFÖT Frægt firma síðan 1868 WS-104 | <«1Ht»HlllllimUIIIIIIIIIIIIUIflHIIIIIIIUIIHIIUIIUUtllUIIIUIIUHnillllHIUIIIIIIIIIIHUIUIIUHIIIUHmHIUIIUIHIIIIIIIWIIUIUUIIIUlMimillHt4

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.