Heimskringla - 15.12.1954, Blaðsíða 1

Heimskringla - 15.12.1954, Blaðsíða 1
LXIX, ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGDSTN, 15. DES. 1954 NÚMER 11. VESTURKLAUSTRIÐ MIKLA (Á þessa lýsingu af komu Ein- árs skálds Benediktssonar til Westminster Abbey rákumst vér á ný í Sumarfara frá 1913. Æti- um vér ekki alla hér hafa en nú eru undirstöður einar í kórnum eftir af byggingu hans. Hinrik 3. (13. öld) hóf endur fcyggingu kirkjunnar, en full- gjörð var hún fyrst um miðja lesið hana og flestum muni þykja 18. öld. frasögn Einars meistafaleg, eins Upphaflegur stíll hennar var og flest eða alt frá hans penna1 norrænn, en nú sést hann aðeins komið. —Ritstj. Hkr.) á nokkrum leifum klausturbygg- inga þar hjá, sem eftir hafa orð- —Óteljandi klukkur spila iö frá þeim tímum er hér vai himnaljóð yfir borginni við klaustur, en af því dregur kirkj- Tempsá, þar sem bygð er Rom an nafn (Westmonasterie v. vorra tíma og háður er blindinga Westminster Abbey). Aðallega leikur peningavaldsins, með er kirkjan bygð með gotnesku fleiri höndum, styrkari og seig- sniði, þó nokkuð blönduðu og ari vilja og stórvægilegri sundr- ósamræmu sem von er vegna ung milli auðmanns og öreiga, hinna löngu tíma og ýmsu meist heldur en í öðrum heimsstöðum. ara er orðið hafa að starfa að Eg er nýkomin til meginlands- henni. ins brezka—heiman að, fárra —Þegar komið er inn í kirkj- daga ferð yfir hafið, og þó kom- una, rísa marmaralíkneski og inn í aðra verold. Mig þyrstir í og minnisvarðar fyrir augum fyrstu messuna hjá þessari trú- manns til beggja handa, hver uðu hamonnuðu þjóð, — sem öðrum meiri og dýrðlegri. Skáld byggir alt á játning sinni um in eiga legstaði sína í suðurarm- tru' inum, en stjórnmálamenn og aðr- Mér finst ekkert jafn dýrð- ir höfðingjar að norðanverðu. — legt, ekkert jafn nýtt í þessari Pitt, Palmerston, Disraeli, Giad nýju veröld hérna megin við sjó- stone til vinstri—Dryden, Ten- inn, eins og söngur, ræða og nyson, Browning Coleridge, guðsdýrkun í enskri hákirkju, Shakespear til hægri, eru þar eftir margar, langar vikur í auðn- meðal annara ódauðlegra graf- og tómleik prestlausa og kirkju- inna, úthöggnir og letraðir, sem lausa safnaðarins heima. j leiðarstjörnur æsku og kapps í " Sunnudagsþvottur sálarinnar þjónustu vísinda stjórnkænsku og gott bað fyrir líkamann! Hvað og listar—fyrir þetta mikla auð það er hvorttveggja holt og uga föðurland. — “Hér hvílir styrkjandi. Það léttir sporið og það sem dauðlegt var af fsaki vængjar hugann að vita að hér Newton’’—og “alt líf er spaug er alt til sem heimurinn getur _yar lífs míns trú; mitt Hf veitt bæði fyrir anda og hold úti; eg yeit það nú (Grey) _ mannsins, fynr endurnýjung Þetta eru tvenn gra£letur sem ms ytra og hins innra manns, tek eptjr | þetta sinn, öðrum jofnum hondum. . .. ... fremur, annars renna augun yfir a er un^ n°nbil á sunnudegi ðendanlegan fjö^da af gullnum og eg hlýði á köllun klukknannaJ Hnum Qg stefjum á minnisvörð- Prúðbúið fólk streymir í þús-|um hinna ódauðlegu, hamingju- undum fram og aftur í víðum sdmu steinbúa musterisins, und- strætaæðum borgarinnar og a lr myndum 0g marmaralíkneskj- flestum andlitum, limaburði og um heilagra kirkjufeðra, dýrðl- sést’. að menn bafaiinga og sannleiksvitna. Alt er takmarS Menn ekípÍ'0' þrUngÍð af helgi 0g hátign gam' svosemþeirséuaðeinsaðhre f 311^ siðmenningar' sem seilist sig,—heldur svo sem þeir vlti hér ‘nn ** veböndum Frafarinn* hvað þeir vilja. Og fjöld þúsund- anna ætlar sér til kirknanna, hingað og þangað um staðinn hver með sitt trúarsnið, hver með sína tegund kristindóms, fyrir innan hin víðu vebönd postulakenninganna og góðra siða — því jafn rígbundið sem enskt trúarlíf er við full-frelsi hefir hver einstakur söfnuður um sína háttu og sinn skilning á greinum trúarinnar. —Eg fylgi þeim straumi sem flýtur fram að Vesturklaustrinu mikla. Það er ensk ihákirkja, ó- blönduð og hrein—sem hverfist yfir leiðum helsta aðalsins og stórmennanna hjá Bretum, þar sem konungar þeirra eru krýnd- ir og grafnir. Vesturklaustrið er musteri breskrar menningar, konungs- hollustu og trúhlýðni. Fimm alda starf, óþrotlegt og stórkost- iegt hefir reist og fullgjört þessa miklu klausturkirkju, og alt sem Englar hafa átt til af hæstu frægð, ódauðlegum dáðum í þarf ir föðurlandsins, tign og ágæti, hefir stráð dufti sinna dauðu tímanlegu leifa í þennan mikla legstað. Kynslóðir manna fæðast inn í þennan heim og hverfa aftur. Mennirnir reisa stofnanir og fyrir- tæki sem aftur hverfa. En andi jólanna lifir til óendanlegs tíma eins og hann hefur nú lifað frá því að maðurinn beindi augum sínum fyrst til himins um sólstöðu-tíma ái-sins og þakkar- og fagnaðartilfinningar bifuðust í brjósti hans er hann varð var við þækkandi sól og góð von vaknaði í hjarta hans. Þessi þakkar- og fagnaðar ' andi hefur verið gerður að parti af trúarathöfn- um allra manna og allra þjóða um víðan heim og bezta og heilagasta tákn hans hefur fundist í fæðingu lítils barns. Vér fögnum komu jólanna hins ytra merkis óþrjótandi vonar um framtíð- ma. Á þessum jólum vil eg nota þetta tækifæri fyrir mína eigin hönd, fyrir hönd safnaðar míns og kirkjufélags, í anda jólahátíðarinnar, til að óska öllum mönnum góðrar og gleðilegrar hátíðar. Philip M. Pétursson hér inn að veböndum grafarinn ar með alt það æðsta, haldbesta og göfugasta sem list lífsins á til í veganesti handa þeim dauða, horfnu, sem farið hafa yfir um. Orgeltónar, mjúkir, voldugir og hreinir fylla nu aliar hvelfing. ar, titra yfir manni og stilla hjörtun til samræmis við anda þeirra kenninga sem á að flytja hér í dag frá blöðum ritningar- innar miklu og frá lifandi vör- um. Ekkert hljóðfæri tekur jafn djúp grip í strengi sálarinnar eins og orgelið. Það er eins og englar andi á málmfjaðrirnar og tali til manns með tungumáli tónanna. Eins sterk, hreinsandi bylgja af fullkomnum 'hljómi, streymir gégnum mig, laugar mig, laugar mig og lyftir mér upp. Eg er kominn í kirkju—hús Hfshöfundarins, þess anda sem eg þrái og óttast, skil ekki en veit þó að hefir lagt afl vonarinn ar og óttans í huga minn. Hve dýrðlegt og guðdómlegt er þetta mál sem englarnir tala hér til manns mál hljómsins sem kemur og fer—sem ber boð milli tveggja heima. Eg sezt innarlega, svo nálægt stólnum sem eg kemst, svo eg efstu bekkjaröðinni annari ^ les upp bænir og lofgjörðarorO sem fólkið hefir upp eftir hon- um jafnóðum. Rödd djáknans er hrein, málið skírt og æft í g6ð- um skóla. Lesturinn er nokkurs- konar tónlag, einfalt og óbrotió •en við og við fellur kórinn inn með margrödduðu viðlagi. Eins og steinninn bergmálaði fyrstu tóna orgelsins, bergmálai nú fólkið orð lesarans. Ósjálfrátt lít eg í kringum mig, aftur á næstu bekki, og virði fyrir mér eitt og eitt andlit í söfnuðinum. Þau eru alvarleg og róleg, með RÆÐ A flutt á útisamkomu ungmennafélags Hrunamanna að Álfaskeiði 25. júlí 1954 eftir FINNBOGA GUÐMUNDSSON Góðir áheyrendur, Eg geri ráð fyrir, að menn búist við einhverri hugleiðingu um Vestur-íslendinga, þar sem eg hef nú að undanförnu verið starfandi meðal þeirra. Enda verður sú og raunin á. En efni það, er eg vildi ræða hér í dag, er viðhorf íslendinga þeirra, og þá einkum Vestur-Islendinga, er fjarvistum eru við föðurland sitt, með hverjum hætti það er og í hverju helzt frábrugðið við- horfi hinna, er heima dveljast. I Eg hef orðið þess var, að margir þeir, er aldrei hata hleypt heimdraganum, eiga erf-1 itt með að skilja sjónarmið vesturfaranna, finnst það öfga- kennt og næstum hjákátlegt á stundum. Þeir segja sem svo, að I þessir góðu landar vorir vestan j hafs hafi tapað trúnni á ísland j og horfið þaðan brott, lofgjöró þeirra um landið komi því úr hörðustu átt o. s. frv. En hér er það einmitt, sém miðla þarf mál- um, ef hvorirtveggju eiga að njóta sannmælis. Mér dettur í hug frásögn Alexanders sögu af því, er Alex- ander mikli sigldi með liði sínu af Grikklandi í herförina frægu til Asíu. En þar segir svo m. a.: Þá láta konungsmenn skip sín úr festum, og þar mátti heyra mikinn lúðragang og þjóðsýn- legt ákall. Þar mátti þá marka, ' hversu mikið flestir unna sínu fósturlandi. Þeir Grikkirnir voru nú fúsir til að fylgja konungi og berjast með honum sér til fjár- og metnaðar. En allir af þeim í svo miklum her nema einn þá settu augu sín aftur um skut, meðan þeir máttu nokkurn vita sjá til fósturjarðar sinnar. Og einmitt þannig var því farið um þá, er vestur héldu héðan á síðustu öld, þeir settu og hafa sett augu sín aftur um skut, meðan þeir hafa nokkurn vita mátt sjá til smnar fóstur- jarðar. Hinir, sem fylgdu þeim niður á sjávarbakkann, veifuðu til þeirra,. meðan þeir voru að róa frá landi, en héldu síðan hver heim til sín. Auðvitað hefur sársauki viðskilnaðarins verið gagnkvæmur, en hann leið fljót- ar frá hjá þeim, er eftir urðu, en hinum, sem fóru. Þegar því vesturfarinn jafn- Framh. á 2 síðu jvirðingu og kærleik til þessara trúarbragða ,sem eru grundvöll- ur breskrar menningar. Hver em asti maður blandar sínum rómi inn í endurtekning safnaðarins, ófeiminn, frjáls og afskiftalaus af því, hvort rödd þess sem næst- ur situr er fögur eða ófögur, ung og hrein eða skjálfandi og rám öldungsrödd. Kórsveinarnir syngja síðan lofsöng ,sem fólkið tekur ekki þátt í. Raddir unglinganna minna í einu bæði á karl og konu —eru kynslausar eins og englarn ir. Bak við bekki kórsveinanna, eru fullorðnir, æfðir söngvarar sem flétta raddir inn í höfuðlag- ið við og við, á vissum stöðum, eftir ákveðnum reglum. Annar djákni stendur síðan upp og les tvo pistla. Milli hins fyrri og síðari er aftur kórsöng- ur án hluttöku fólksins ,hærri og erfiðari, og loks eftir hinn síóari pistil er sungin bæn sem allii taka undir við. Alt miðar að því að reisa hugann hærra og hærra, vald það sem þjónum hans væri gefið? Klerkurinn talar í sannleika svo sem hann gæti jafnvel flutt ræðu sína í vorrar trúar kirkju i Parísarborg. Mál hans og skiln- ingur um þetta fyrirheiti Krists til Natanaels, fer alt í eina átt, að sýna fram á það að milli him- ins og heims eru boðberar, er flytja hugi mannanna hærra en þeir sjálfir ná og bera kraft þess Kirkjan stendur vestan vert geti heyrt og skliið hvert orð við Tempsá, krossbygð, með höf hlerksins. —Messan hefst. Kór- uð krossins mót austri en megin- inngang frá vestri. Álmur jafn langar liggja til norðurs og suð- urs og öll byggingin grundvöll- uð sem mynd af píningartré Jót- anna. —Játvarður góði Engla- konungur reisti kirkjuna fyrst, sveinar, hvítklæddir með kross lagðar hendur, ganga hljóðlega og hægt í röð inn eftir öðrum væng kirkjubyggingarinnar inn r.ð bekkjum sem reistir eru hver yfir öðrum beggja megin við ganginn. Djáknin stendur upp a Gamlar glæður Eg hugsa oft um æsku minnar jól, þau enn mig verma, líkt og kærleiksól og ætíð ljóma, eins og stjarnan bjarta. Og enn þá vakir gamlárs-gleðin mín, mér geisli nýárs blikar enn og skín, þær myndir geymast vel í hug og hjarta. Hún mamma sálma söng um englaher, þeir sögðu hirðum: “Guðson fæddur er’’, og leiftrum sló á loftin dásamlegu. Og pabbi las um ljúfan, fagran svein er lá í jötu. Stjarna yfir skein, sem vitringunum lýstu langa vegu. Við börnin vorum hljóð og hæglát þá. Við hugsuðum um vitringana þrjá, og jólahelgi jólabarnsins fríða. Við sátum undir söng og lestri prúð. Við sáum himindýrð, og engla skrúð, og hirðana, er 'heyrðu óminn bliða. En svo tók fólkið sinna gjafa til. Við sýndum þá hvert öðru kerti, spil, og fleira margt af gögnum nýrra gæða. Við vorum líka öll svo fjarska fín: það fór þá hver í sparifötin sín og enginn hafði “köttin” þurft að klæða. Svo kórónaði allan þennan auð er inn kom hangikjet og laufabrauð, °g ýmislegt, sem ei var hversdagsforði. Og loks var drukkið lummukaffi sætt, með lista jólasnúð og kleinum bætt, — en litlu kertin loguðu á borði. María Rögnvaldsdóttir frá Réttarholti nær aðalathöfninni, frá orgeltón, hæsta, náð og skipanir nær þeim um til söngva, frá óbundnu til dauðlegu en þeir sjálfir einir bundins máls, frá lestri til bæn- sér gætu numið. ar. Fólkið stendur upp, krýpur j Hann beitir skeytum sínum á fram í bekkjunum, bænir sig eða breska vísu til daglega lífsins hlýðir á lestur djáknanna eða hjá þessari þjóð sem hlýðir á söng sveinanna á víxl—uns klerk hann. Hann tekur aðal mótbárur urinn stendur upp og gengur til rithöfunda og annara andans ræðustólsins með kyndilbera ei manna gegn trúnni á guð og boð fer á undan honum þangað sem bera hans—rekur þær í fáum prédikunin fer fram. gjarngóðum orðum, hittir hym- Presturinn leggur út af boð ■ ■ ingarsteinana undir röksemda- skap Krists til Natanaels. Sann-! byggingum þeirra vantrúuðu og lega ,sannlega segi eg yður: héð leggur þær í rústir. Innan þess an af munuð þér sjá himininn (ákveðna tíma og innan þess á- opinn og engla guðs stíga upp kveðna efnis sem um er að ræða, og stíga niður yfir mannsins lætur hann ekkert ósagt af því son. —Hann er aldraður, skarp- lielsta sem á að segja, og segir leitur og ennibreiður klerkur, ekkert nema það sem þarf að með þetta mjúka hreina og koma fram fyrst og fremst, í sterka málfæri, sem hámentaðir réttri röð, byggir ræðu sína fast listamenn orðsins, afla sér með orð fyrir orð, eftir lögum listar- langri æfingu lífsins. Limaburð- innar, með efnisskifting, reisn ur og fas er hvorttveggja kenni- og falli, talar til höfuðsins fyrst mannlegt ag tignarlegt. Svipur- og svo til hjartans—talar með inn er hreinn en þó þungur og einu orði sagt eins og prestur á býr yfir ríku geði, sem er tamið | að tala yfir kristinni þjóð á vor- til fulls í embættum kirkjunnar. um tímum. Eg gat ekki óskað mér annars1 Hann lýkur ræðu sinni og aft- ræðuefnis fremur en þessa í dag, ur svifur lofsöngur gegnum því það snerist einmitt að því steinkyrkjuna, með bergmáli um sem ^g hugsaði um, þegar eg hvelfingar og hjörtu. Nú er sung leit yfir andlitin í breska söfn- ið hátíðarlag eftir Handel, vold- uðinum. M,ér sýnist það næstum ugt, meistaralegt tónamálverk af ofvaxið mannlegum skilningi, lúðurhljómi englasveitanna—og hvernig öldur haturs og ofsókna fólkið stendur upp og hlýðir á hafa farið að rísa svo hátt milli hann til enda. katólsku og mótmælenda, þegar, Svo streyma hundruð safnað- eg lít yfir þessa ensku hákirkju; arins út gegnum göng steinkirk- því var kraftur og ágæti íslenzkr unnar, og blanda sér hljóð og ar þjóðmenningar látið falla til alvörugefin saman við þúsundir jarðar með blóði Jóns Arasonar? strætanna. Eg fylgist með Því lét faðir frelsarans nokkra straumnum, einn míns liðs, út- nótt koma yfir heiminn slíka (lfcndingurinn fr4 íslandi í sem Bartolomeusarnottina. Því stærstu borg heimsins—glaðari blettaði og ataði góð sál sig svo 0g hressari. mjög í níði og grimd út af þessu Því eg hef verið í kirkju og orðastríði um engla guðs eða heyrt prest.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.