Heimskringla - 15.12.1954, Blaðsíða 2

Heimskringla - 15.12.1954, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. DES. 1954 INNILEGAR JÓLA OG NÝÁRSÓSKIR SELKIRK GARAGE - B. A. PRODUCTS - METEOR, MERCURY and LINCOLN CARS and TRUCKS * PHONE 3111 SELKIRK G. Sigurdson, Prop. INNILEGUSTU ÓSKIR . . . um gleðileg jól, til allra okkar íslenzku við- skiftavina og allra íslendinga, og góðs gæfuríks nýárs. MODERN BODY WORKS /. BUFFIE & SONS PHONE 4301 SELKIRK, MAN. INNILEGUSTU ÓSKIR . . . 'um gleðileg jól, til allra okkar íslenzku viðskiftavina og allra íslendinga, og góðs gæfuríks nýárs. THE SELKIRK NAYIGATION CO. LTD. Phone 4121 SELKIRK, MAN. WINNIPEG RÆÐ A R. C. A. STORE Owned and Operated by Spencer W. Kennedy SELKIRK — MANITOBA GREETINGS . . . for the Festive Season! May Happiness and Prosperity Be Yours in the Coming Year! (All Classes of INSURANCE) McMILLAN AGENCIES P.O. Box 761 - Phone 165 TOVELL BLOCK SELKIRK, MAN. Frh. frá 1. bls. vel áratugum síðar yrkir trega- blandið ljóð um brottför sína, er heimlendingurinn varla lengur með á nótunum og veit ekki al- mennilega, hvaðan á sig stendur veðrið. Og þó mætti benda hon- um á góða hliðstæðu, þar sem eru átthagafélögnin í Reykjavík og ræður þær allar, sem fluttar eru í mannfögnuðum þeirra til lofs og dýrðar hinum einstöku byggðarlögum. Mjannlegt eðli er undarlegt, svo sem sá 'háttur að minnast eftir liðinn dag, og þá ekki sizt ef hann er löngu liðinn, fremur sólskinsstundanna en hinna, sem daprari voru, öfugt við þáð, sem vér gerum um það, sem næst er oss og nýliðið, því að þá vill því miður of oft rætast á oss hið fornkveðna, að “fár bregður hinu betra, ef hann veit hið verra”. Landarnir fiúðu kuldann og skammdegið á Islandi, en varð þó minnistæðari, þegar frá leið, ylurinn og birtan. Eða eins og Stephan G. kemst fagurlega að orði í einu kvæða sinna: Við ýttum vesturálfu til frá íslands köldu ströndum. Og margur flutti minni yl frá miklu hlýrri löndum. Við fundum, að í hörkum, hag var hlýjuna að geyma frá ljósaaukum við lágan dag og langeldunum heima. I Og á sama hátt og þeir fluttu ylinn með sér að heiman, vildu þeir flytja — eða geta flutt — yl og gæði hins nýja lands heim aftur. Man eg eftir því, að gam- all landi vestra sagði, er eg hafði orð á veðurblíðunni eitt sinn snemma vors: Já, bara ef hún væri nú komin 'heim. Og í sama anda er þetta dæmi úr einu ís- landsminni Stephans G.: ( Legg þú, auðna, ár og frið íslands ver og grundum — hitt veit enginn eins og við, að oss langar stundum: hörpu að lokka Oreif af, inn á frónska móa, syngja austur yfir þaf akra vora og skóga. í>ó að margir íslendingar, er vestur fóru uppkomnir, hafi oít dvalizt í huganum á íslándi, er ekki með því sagt, að þeir hafi ekki unað hag sínum vestra né fest þar yndi. Sumir halda, t.d., að Stephani G. hafi stórleiðzt alla sína tíð vestra og ort megm- ið af kvæðum sínum út úr leið- indum. Og fyrst hann sneri ekki til íslands aftur í lifanda lífi, væri þó réttara að flytja bein hans heim. Vesturheimur eigi þar ekkert tilkall til, Stephan sé slíkur fslendingur lífs og dauð- ur. Eg býst ekki við, að þessi kenning sé mjög almenn, en eg hef þó orðið hennar var og vil því ræða hana ögn. Stephan varð að vísu að nema land þrisvar sinnum áður en hann kunni við sig. Og var það ckki fyrr en hann var kominn vestur til Alberta, en þá fannst honum líka sem hann væri kom- inn heim. Ætla eg að lesa hér eitt kvæði og brot úr öðru þessu til staðfestingar. Heitir hið fyrra Vestur í frumbýli og er ort árið 1891, eða aðeins tveimur árum eftir að Stephan fluttist vestur til Alberta af ihinum sólbrenndu sáðlöndum Norður Dakota. Úr ferðaflækings sveim mér finnst eg kominn heim í kotin yngri ára, við afrétt, heiðageim. Og komumanni kemur að hvíla sig hjá þeim — af ferðalúr og flakki hann fengið hefir nóg um sáðlöndin sólbrennd og svartviðaskóg, því lífið þar varð leiði, hann lengi aldrei bjó við sáðlöndin sólbrennd og svartviðaskóg. En hér er allt svo auðvelt og æskuvingjarnlegt, og kotin sitja sveipuð í sveitalífsins spekt. Sko, hérna undir hólnum sést hús í grænum blett, við ána, sem eg unni, grær eyrargrundin slétt. Dreifð bæjabyggð og þétt í bláfells umgjörð sett, sýnd heiðslétt, hólagrett, með Iind og læk og runni. Mæð allt það sem eg unni og yrkja snjallast kunni, í bernsku blint sem hreif mig, en burtu frá eg reif mig, og allt er eins og rétt mér, hver unaðsstund, hvert mein. Og svo hef’ eg sett mér einn svo lítinn blett hér: í kyrrþey lífs að kveldi sem hvíli íslenzk bein. INNILEGAR JÓLA- OG NÝÁRSÓSKIR til allra okkar vina og viðskiftamanna WILL’S TAXI Owned & Operated by E. Magnusson & Sons Megi hátíð Ijósanna vekja hvarvetna frið og fögnuð! Með þökk fyrir greið og góð viðskifti “SERVICE ancl SATISFACTION” SELKIRK LUMBER COMPANY Sask - Doors • YVallboard - Cement • Shingles Phone 4111 SELKIRK, MAN. & m Phone 254 P.O. Box 362 SELKIRK, MANITOBA P.O. Box 72 WINNIPEG BEACH Vér tökum þetta tækifæri til að þakka okkar mörgu viðskiftavinum viðskiftin á árinu 1954 og óskum þeim og öllum íslendingum Gleðilegra Jóla og Farsæls Komandi Árs. LELAND HOTEL Cor. William and Albert Telephone 93-5441 CANADA PACIFIC HOTEL Eveline St. and Manitoba Ave. SELKIRK, MAN. ELZTA OG VINSÆLASTA STOFNUN SELKIRK-BÆJAR GÓÐ HERBERGI OG ALLUR AÐBÚNAÐUR MEÐ VÆGU VERÐI Vér óskum íslendingum til fagnaðar og farsældar um öll ókomin ár. Innilegar jóla og nýársóskir til vina okkar og viðskiftamanna WELCOME INN “For Good Home Cooked Meals” 861 Sargent Ave. Phone 3-3067 Winnipeg, Man. D. Proskin, Prop. MEÐ ÞÖKKUM FYRIR MARGRA ÁRA VIÐSKIFTI OG HUGHEILAR ÓSKIR UM GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT NYÁR. ★ CRESCENT ISRJÓMI í sín- um mörgu myndum (novel- ties) er það sem gerir jóla- . borðhaldið skemtilegast. OUf OUART ■er-1 ié PASTIUMín, r ■# A PERFECT G £S~I -*í (B~~ * &~lm P rp-í - j- — -I ‘ - msési On_ui«/L. £-*J t? v . . A Spccial CHRISTMAS GiFT BOND from MACDONALDS Christmas Gift Bonds are available at Macdonalds for all men’s and women’s shoes, overshoes and siippers. Bonds at all prices . . . for all styles . . . for all sizes. A gift that will be appreciated and remembered. í ibeaöon’ö 5 (féreettngö to mi $ CREAMERY CO. LTD. Winnipeg, Man. Sími 37 101

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.