Heimskringla - 13.04.1955, Page 3
WINNIPEG, 13 APRÍL 1955
HEIMSKRINGLA
3. SÍÐA
French-Style
SHORTS
Fara vel, eru köld, þægileg. Fíu-
brugðin úr vel kemdri l)óro»f“-
Saumartínir, teygjuband uu‘ ,nltt'
ið. . . tvefalt í fyrir með °ln • • •
liggja vel að þér . . • “
við eiga. w 13»
these facilities paid 300 konur
per month for rent and 810 kron-
Ur per month for food. (About
$68.00 per month). Tlhese rates
may be raised slightly during
the 1955-56 Academic Year.
applications
Applications should be ad-
dressed to W. J. Waines, Dean
°í Arts and Science, University
of Manitoba, Winnipeg, Mani-
toba. They must reach Winnipeg
not later than May 9, 1955. A
short autobiography mentioning
age, place of birth, educational
qualifications, and other train-
ing and experience should be in-
cluded. Applicants are requested
to furnish at least one recom-
mendation » ■ - . a peraon
familiar with t*heir work and
qualified to recommend it.
—
lye mikilvægt sem SÓTT-
hreinsandi
Lye er sérstaklega hentugt til
hreinsunar vegna hins tvefalda
eiginleika, er fram kemur í hreins-
unar-áhrifum þess, hvar sem er, en
það er að ásamt hreingcrmngunnt,
sótthreinsar það um leið, drcpur
oft sýkla, bakteríur og snikjudyr,
o.s.frv.
tJTIHÚS-SÓTTHREINSUN
Auðveldasta leiðin og hin áhrifa*
mesta, er sem hér segir: Notið einn
bolla Gillett’s Lye Flakes i hverri
viku. Þetta fl tur fyrir upplausn
efnisins, hjálpar til að eyða ó-daun,
og rekur burt flttgur. Þvoið sæti
°g veggi iðulcga með blöndu af 3
"tatskeiðum af Gillett’s Lye i fötu
af vatni Það gerir viðarverk brátt
hreint, fagurt og ferskt á lykt.
INNANHOSS SALERNI
Stráið dálitlu af Gillett’s Lye i
skálína ís salerninu. Látið standa
a«r n<'tt- Þvóið með salernisbursta
InorKni Gerflekkir allir og stífl-
un er varist. 6
HÆGT RENSLI
Að hreinsa hægt rcnsli, látið 3 mat-
skeiðar af Gillett s Lye 0g játið
renna og strax á eftir þvi bolla
af heitu vatni. Látið standa í 30
mínútur. Till þess að rensli haldi
áfram notið 2 matskeiðar af Lye
reglulega á viku.
SÁPU TILBÚNINGUR
Góða sápu er auðvelt að gera fyrir
h. u. b. lc. fyrir stóra stöng. Beztu
veginn til sápugerðar, er hægt að
finna forskrift að á Gillett’s Lye
könnu. GLF-223
■4>
1
Thelma
(RAGNAR STEFANSSON ÞÝDDI)
Thelma reis á fætur, hissa á framferði han^
og gekk til hans; henni til stórrar undrunar
stóð hún augliti til auglitis við gömlu Lóvísu
Elsland og þjónustustúlku Dyceworthy? prests,
Ulriku. f svip þeirra beggja lýsti sér einkenm-
legt sambland af ótta, sigurgleði aé illgimi.
Lovísa varð fyrst til að i^a þögnina.
“Að lokum!” sagði hún me* ílsku °S heift í
röddinni. “Að lokum, Tb^1113 Guldmar, hefir
himna faðirinn látið þU SanSa mér 1 greipar
Thelma dróg Si^rd að sér og lagði hand
legginn yfir um “Vesalings einmana sál”,
sagði hún, þý^ega, °S borfði með samúð, en
óttalaust á hrukkótta ílskulega andlit
gönilu xio^naTinnaTú hlýtur vera þreytt,
að reika um hæðirnar eins og þú gerir! Ef að
þú ert vinkona hennar”, bætti hún við, og snéri
jjjáli sínu til Ulríku, “af hverju læturðu hana
ekki hvíla sig heima og halda sér heitri? Hún
er svo gömul og lasburða!”
“Lasburða!” öskraði Lovísa; “lasburða!”____
Hún stóð á öndinni af vonsku og hatursfullum
ofsa. “Ef eg hefði greiparnar utan um hálsinn á
þér, kæmistu fljótt að raun um hvort eg er svo
lasburða! Eg-------” Ulrika greip um handlegg
hennar og hvíslaði einhverju að henni, sem
hafði þau áhrif að ofsinn í henni sljákkaði ofur
lítið. “Jæja!” sagði hún, “talaðu þá! Eg get
beðið!”
Ulrika ræskti sig, og festi dauflegu augun
á hinu fagra andliti stúlkunnar. “Þú verður að
fara héðan,” sagði hún höstugt og kuldalega.
“Þú og faðir þinn og þessi skepna,” hún benti
fyrirlitlega á Sigurd sem glápti á hana “Skil-
urðu það! Þú verður að fara burtu úr Altenfirð-
inum! Fólkið er orðið þreytt á ykkur—þreytt
á uppskerubresti, óhöppum, veikindum, og
stöðugri fátækt. Þú ert orsök allrar þessarar
ógæfu okkar og báginda—og við höfum ákveðið
að þú skulir ekki dvelja meðal okkar lengur.
Farðu héðan sem fyrst—eitthvað í burtu. Farðu!
Eða ef þú neitar því —”
“Þá skulum við brenna, brenna, brenna, og
leggja allt í rústir!” tók Lovísa fram í, með villi
dj)rslegu öskri. “Sterku greniviðar-máttarraft-
arwlr i bústað Olafs Guldt.ars eru ágætt í-
kveikjuefni, þeir skulu mynda svo stórt bál, að
bjarmann af því leggi um allar þessar hæðir—
nær og fjær! Engin spíta skal skilin eftir! —
ekki snefill af drambi hans —”
“Hættu!’ sagði Thelma hægt og einarðlega.
“Hvað áttu við? Þið hljótið báðar að vera vit-
stola og illgjarnar! Þið krefjist þess að við för-
um héðan—þið hótið að brenni heimili okkar—
hversvegna? Við höfum ekki gert ykkur neitt
mein. Segðu mér vesalings gamla kona!” hún
snéri sér að Lovísu, “er það vegna Brittu að
þú hótar að brenna húsið sem hún býr í? Það
er ekki viturlegt! Þú formæltir mér fyrir fáum
dögum—og hversvegna? Hvað hefi eg unnið
til þess að þú skulir hata mig?”
Gamla konan virti hana fyrir sér með hörku
legu grimmu augnaráði. “Þú ert barn móður
þinnar!” sagði hún. “Eg hataði hana—eg hata
þig! Þú ert galdranorn! Allir í þorpinu vita það
—Dyceworthy prestur veit það! Hann segir að
við verðum réttlætt fyrir augliti Guðs fyrir að
koma fram grimmri hefnd við þig! Ilt skal koma
niður á illum!”
“Þá skal ilt koma niður á Dyceworthy
presti,” sagði stúlkan, rólega. “Hann er vondur
sjálfur_og sýnir það greinilega með því að
hvetja ykkur til illverka. Hann er fáfróður og
falskur—hvergsvegna hafið þið trú á slikum
manni?”
“Hann er helgur maður—-dýrðlegur!”
hrópaði Lovísa, tryllingslega. “Og getur dóttir
Satans unnið nokkuð á móti valdi hans? Hún
klappaði saman höndunum í trylltri hrifningu.
Thelma leit á hana með meðaumkun og brosti
“Heillagur maður! Vesalingur, en 'hvað þú
þekkir hann lítið!” sagði hún. “Og það er sorg
legt að þú skulir hata mig, því eg hefi aldrei
gert þér neitt ilt. Eg myndi vilja gera þér eitt-
hvað gott, ef eg vissi hvernig eg ætti að fara
að því. Segðu mér hvernig eg get gert eitthvað
fyrir þig sem gerði þér lífið bærilegra? Það
hlýtur að vera þungbært að vera gömul og ein-
mana!”
Dauði þinn myndi hugga mig og gleðja!”
svaraði Lovísa, hörkulega. “Hversvegna vélað-
urðu Brittu frá mér, og heldur henni?”
“Eg 'held henni ekki”, svaraði Thelma.
“Hún dvelur hjá mér af því aö hún er ánægð!
Af hverju geturðu ekki unnt henni þess að vera
hamingjusöm? Og hvað það snertir að brenna
hús föður míns, vissulega myndir þú aldrei
fremja svo ilt og heimskulegt athæfi! — en þó
verðurðu að gera eins og þér sýnist, því við
flytjum aldrei úr Altenfirðinum aðeins til þess
að láta að óskum þínum.”
Ulrika gekk nær, reiðulega. “Þú ætlar að
þrjózkast við að hlýða skipunum okkar!” hróp-
aði hún. “Þú ætlar ekki að fara”?
Og í æsingnum greip hún harkalega um
handlegg Thelmu.
Sigurd hafði að þessu staðið hjá eins og í
leiðslu og ekki tekið neinn þátt í orðakastinu,
en við það að sjá Ulriku leggja hendur á hans
ástkæru húsmóður, var honum öllum lokið.
Hann rauk að Ulriku í hamslausu æði og
grimmd eins og þegar villid
grimmd, og hratt henni aftur á bak með bar-
smíði eins og þegar villidýr ræðst á bráð sína,
og þó að gamla Lovísa kæmi fljótlega til bjarg-
ar, og Thelma reyndi á allan hátt að sefa hann
°g grátbændi hann að hætta aðförunum, var það
til einskis; hann hætti ekki fyr en óvinur hans
brast í grát a: sársauka og hræðslu.
“Djöfull—djöfull!” veinaði hún kjökrandi,
þegar hinn hamstola dvergur sleppti henni að
lokum úr klóm sínum, og hló ofsalega yfir
fengnum sigii.
“Lovísa! Lovísa Elsland! Þetta eru allt þín
ar aðgerðir; þú neyddir mig út í þetta! Þetta
gæti orðið bani minn, og þér væri víst algerlega
sama! Ó, Gu5, Guð, vertu mér miskunsamur”.
Allt í einu þagnaði hún; augun urðu starandi
og andlit hennar varð náfölt af skelfingu. Hún
lyfti hægt upp hendinni og benti á Sigurd—
hinn einkennilegi fatnaður hans hafði allur far-
ið úr lagi í áflogunum, og treyjan hafði rifnað
að framan, ogá beru brjósti hans sást langt rautt
ör með krosslögun, mjögð greinilegi. “Þetta
ör!” tautaði hún. “Hvernig fékk hann þetta
ör?”
Lovísa starði á hana með óþolinmæði og
fyrirlitningu. Thelma var of undrandi til þess
að geta svarað samstundis, og Sigurd tók það
upp hjá sjálfum sér að gefa svar sem honum
fannst mjög tilhlýðilegt.
“Það er brennimark Óðins!” sagði hann og
klappaði sér á brjóst mjög hreykinn. “Engin
undur þó að þú sért hrædd við það! Allir þekkja
það—fuglarnir, blómin, trén og stjörnurnar!
Jafnvel þú—þú ert skelkuð!” Hann hló aftur
tryllingslega og smellti fingrunum framan í
hana.
Konan jkalf af hræðslu. Hún færði sig hægþ f
nær Thelmu, og sagði lágt og titrandi og allur
reiðiblær horfinn úr rödd hennar: “Þú ert sögð
vond og forhert, og það er sagt að Satan hafi
náð yfirráðum yfir sál þinni nú þegar! En eg
er ekki hrædd við þig. Nei, eg ætla að fyrirgefa
þér, og biðja fyrir þér, ef þú vilt segja mér —”
Hún þagnaði, og hélt svo áfram með sýnilegum
erfiðismunum. “Já,—segðu mér, hver er þessi
Sigurd?’
“Sigurd er barn sem var borið út—og
fannst”, svaraði Thelma blátt áfram. “Hann
var í körfu á floti á firðinum, og faðir minn
bjargaði honum. Hann var ungbarn. Hann
hafði þetta ör á brjóstinu þá. Hann hefir átt
heima hjá okkar alltaf síðan.”
Ulrika horfði á hana með rannsakandi
augnaráði—svo leit hún niður fyrir sig—en
hvort hún gerði það af þakklátsemi eða örvænt
ingu, var erfitt að segja. “Lovísa Elsland , sagði^
hún með tilbreytingarlausri rödd, “eg ætlaj
heim. Eg get ekki hjálpað þér neitt lengur! Eg
er þreytt—veik,” hún lét skyndilega yfirbugast,
veifaði handleggjunum tryllingslega, og hróp-
aði: “Ó, Guð, ó, Guð!” og brast í ákafan grát.
Thelma, hrærð til meðaumkun, hefði reynt að
sýna 'henni hluttekningu en Lovísa kom í veg
fyrir það með grimmdarlegri bendingu.
“Farðuf sagði gamla nornin, hörkulega.
“Þú hefir ært 'hana með töfrakrafti 'þínum—eg
er vitni að því! Og ættir þú að komast undan
réttlátri hegningu?” Nei! ekki meðan Guð er
á himnum, og eg, Lovísa Elsland lifir til þess að
sjá um að boðum hans sé hlýtt! Farðu ____ hvíti
kvendjöfull—-farðu og færðu þínum tíginborna
unnusta margfalda óhamingju! Jæja!” hún
brosti illgirnislega þegar stúlkan hörfaði undan
henni, fagra andlitið hennar ennþá fölara, “eg
hefi snert viðkvæman streng þarna? Hvíldu við
brjóst hans, og það skal vera eins og höggormur
hefði stungið hann — kysstu varir hans, og
snerting þín skal verða eins og eitur—lifðu í
óvissu, og deyðu kvalafullum dauða! Farðu!
og öll möguleg og ómöguleg óhamingja fylgji
þér!” Hún lyfti stafnum hátíðlega eins og hún
væri að mynda með honum runastafi—Thelma
brost með meðaumkun, en reyndi ekki að svara
hinum vitfirringslegu formælingum.
“Komdu, Sigurd!” sagði hún rólega, “við
skulum leggja á stað heim. Við erum búin að
vera svo lengi-pabbi fer að undrast um okkur.”
“Já, já,” samþykkti Sigurd, og greip blóma
körfuna. “Sólin skín ekki svo skært lengur, og
við getum ekki lifað í skuggunum! iþetta eru
ekki verulegar eða eðlilegar konur; þær eru
draumar—svartir draumar. Eg hefi oft barist
við drauma, og eg veit hvernig eg á að skelfa
þá! Sérðu hvernig önnur þeirra grætur af því
að hún þekkir mig—og hin er komin að því að
falla ofan í gröf! Eg heyri þegar moldarköggl-
unum er kastað ofan á hana. Það er ekki lengi
gert að grafa draum. Komdu, við skulum fylgja
sólskininu eftir!” Hann tók hönd hennar sem
hún rétti honum, hann snéri sér þó við einu
sinni, og kallaði hátt: “Farið vel, vondu
draumar!”
Professional and Business
- Directory= —
Office Phone
924 762
Res. Phone
726 115
Dr. L. A. SIGURDSON
528 MEDICAL ARTS BLDG.
Consultations by
Appointment
Thorvaldson Eggertson
Bastin & Stringer
Lögfrœðmgar
Bank of Nova Scotia Blde.
Portage og Garry St.
Sími 928 291
Dr* P. H. T. Thorlakson
WINNIPEG CLINIC
St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg
Phone 926 441
H. J. PALMASON
CHARTERED ACCOUNTANT
505 Confederation Life Bldg.
Winnipeg, Man.
Phone 92-7025
Home 6-8182
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurance and Financial
Agents
Simi 927 538
308 AVENUE Bldg. — Winnipeg
CANADIAN FISH
PRODUCERS Ltd.
J. H. Page, Managing Director
Wholesale Distributors ol
Fresh and Frozen Fish
311 CHAMBERS ST.
Office Ph. 74-7451 Rcs. Ph. 72-3917
Rovatzos Floral Shop
253 Notre Dame Ave. Ph. 932 934
Fresh Cut Flowers Daily.
Plants in Season
We specialize in Wedding and
Concert Bouquets and Funeral
Designs
Icelandic Spoken
A. S. BARDAL
LIMITED
selur líkkistur og annast um
utíarir. Allur úlfcúnaður sá bestl.
Ennfremur selur hann nli«i»t«*T
nainnisvarða og legsteina
843 SHERBRCX>KE ST.
Phene 74-7474 Winnipeg
M. Einarsson Motors Ltd.
Buying and Sellinp New and
Good Used Cars
Distributors for
FRAZER ROTOTILLER
and Parts Service
99 Osbome St. Phone 4-4395
Union Loan & Investment
COMPANY
RentaL Insurance and Finandal
Agents
Sími 92-5061
508 Toronto General TrusU Bldg.
The BUSINESS CLINIC
(Anna Larusson)
306 AFFLECK BLDG., (Opp. Eaton’s)
Office 92-7130 House 72-4315
Bookkeeping, Income Tax, Insurance
Mimeographing, Addressing, Typing
Halldór Sigurðsson
& SON LTD,
Contractor & Builder
526 ARLINGTON ST.
Sími 72-1272
MALLON OPTICAL
405 GRAHAM AVENUE
Opposite Medical Arts Bldg.
TELEPHONE 927 118
Winnipeg, Man.
I
FINKLEMAN
OPTOMETRISTS
and
OPTICIANS
Kcnsington Building
275 Portage Ave. Winnipeg
PHONE 92-2496
COURTESY TRANSFER
& Messenger Service
Flytjum kistur, töskur, húsgögn,
píanós og kæliskápa
Önnumst allan umbúnað á smásend-
ingum, ef óskað er.
Allur fltuningur ábyrgðstur
Sími 526 192 1096 Pritchard Ave.
Eric Erickson, eigandi
Vér verzlum aðeins með fyrsta
flokks vörur.
Kurteisleg og fljót afgreiðsta.
TORONTO GROCERY
PAUL HALLSON, eigandi
714 Ellice Ave. Winnipeg
TALSÍMI 3-3809
1
BALDWINSON’S BAKERY
749 Ellice Ave, Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
Allar tegundir kaffibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Sími 36-127
Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Ave. |
Opp. New Matemity Hospital
NELL’S FLOWER SHOP|
Wedding Bouquets, Cut Flowen
Funeral Designs, Corsages
Bedding PlanU
Mrs. Albert J. Johnson
Res. Phone 74-6753
-----,----U-I.I-'J-XJ-U-LJ-KJ-
GRAHAM BAIN & CO.
PUBLIC ACCOUNTANTS and
AUDITORS
874 ELLICE AVE.
Bus. Ph. 74-4558 -Res. Ph. 3-7390
S.—...............................>
Olfice Ph. 92-5826
Res. 40-1252
DR H. J. SCOTT
Spedalist in
EYE, EAR NOSE and THROAT
209 Medical Aru Bldg.
HOURS: 9.30 — 12.00 aan.
2 - 4.30 p.m.
J. WILFRID SWANSON
& CO.
Insurance in all its branches.
Real Estate — Mortgages — Rentals
210 POWER BUILDING
Telephone 937 181 Res. 403 480
LET US SERVE YOU
Hafið HÖFN í Huga
ICELANDIC OLD FOLKS
HOME SOCIETY
— 3498 Oslei Street _
Vancouver 9, B. C.
r
GILBARTFUNERAL
HOME
- SELKIRK, MANITOBA -
J. Roy Gilbart, Licensed Embalmer
PHONE 3271 - Selkirk
GUARANTEED WATCH, & CLOCK
REPAIRS
SARGENT JEWELLERS
H. NEUFELD, Prop.
Watches, Diamonds, Rings, Clocks,
Silverware, China
884 Sargent Ave.
Phone 3-3170
JACK POWELL, B.A. LL.B
BARRISTER, SOLICITOR,
NOTARY PUBLIC
Off. Ph. 927751 - Res Ph. 56-1015
206 Confederatiou Building,
Winnipeg, Man.
1
HERE _N O W I
T oastMaster
MIGHTY FINE BREAD!
At your grocers *
J. S. FORREST, J. WALTON
Manager Sales Mgr.
PHONE 3-7144