Heimskringla - 03.08.1955, Page 4

Heimskringla - 03.08.1955, Page 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3. ÁGÚST 1955 Heimakringk (StofnuO 1»U) Cmwu út á hTerjum mlövikmdegl. Elgendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 853 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Talsími 74-6251 VerO btatOsln* er 53.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Allax borganfi eendist: THE VIKING PRESS LTD. ÖIl viOakiftabréf blaOinu aOlútandi sendist: The Vildng Prese Limited, 853 Saxgent Ave., Winnipeg Rltatjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrlft til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnlpeg "Heimakringlor'- is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-6251 Authorlaed aa Second Clasa Mqil—Post Office Dept„ Ottawa WINNIPEG, 3. ÁGÚST 1955 PÁLL S. PÁLSSON: Minningar frá Islandsferðinni 1954 Framh. Sigurður Jónsson forstjóri Slippfélagsins í Reykjavík hafði boðið okkur til sumarbústaðar síns við Þingvallavatn, ásamt frú Þórunni Kvaran. Var nú haldið þangað næsta dag. Þegar við stigum út úr bílnum mætti Sigurður okkur með bros á vör og fagnaði okkur vel. Bauð hann okkur tafarlaust inn í hinn fagra bústað sinn, alúð hans og risnu sýndust engin takmörk sett. Um kvöldið fór hann ásamt öllu heimilisfólki sínu til Reykj avíkur og gaf okkur til umráða hús, innanstokksmuni og gnægð- ir vista. Dvöldum við nú þar hjá frú Þórunni í gistivináttu góðs fólks, og hvíldum okkur í örmum slenzkrar náttúrufegurðar á ströndum hins söguríka Þing- vallavatns. Næsta morgun vaknaði eg við niðinn af öldunum á Þingvalla- vatni. Brotnuðu þær undir giuggunum á svefnherbergi okk- ar, og höfðum við heyrt þær af og til milli dúra um nóttina. Var ekki laust við að í þessum öldu- nið heyrðist bergmál frá hetju- öld íslands, þegar merkustu og vitrustu menn landsins réðu ráð- um sínum á Þingvelli, þjóðinni til heilla og blessunar og lögðu þar grundvöllinn að lýðveldinu, sem þrátt fyrir útlenda kúgun og allskonar ribbalda-hátt varð aldrei upprætt eða eyðilagt, en bjart eins og sól úr hafi, með nýja sigurvon nýja lífsgleði og nýjan þrótt til framkvæmda þann 17. dag júnímánaðar 1944. Útfiýnið frá þessum stað sem við dvöldum á var eitt hið feg- ursta sem getur að líta. Fjöllin svo margbreytileg að lit og lög- un, sveipuð svo fögru litskrúði, að frægustu listmálarar hefðu orðið að taka á sínu bezta til þess að ná slíkri fegurð í málverk sín en áremiðanlega stæðu þeir stór- um betur að vígi með burstan sinn heldur en maðurinn sem aðeins hefir pennan sinn til þess að útmála svo dýrðlega hluti. Eftir þriggja sólarhringa dvöl á þessum fagra stað, var þessi stundar-Paradís kvödd og horfið aftur til Reykjavíkur, með dýrð legar myndir í huganum í um- gjörð ævarandi'minninga. Þriðja Þingvalla'för okkar var 22. ágúst á vegum okkar á- gæta vinar ófeigs Ófeigssonar læknis, sem mörgum er að miklu góðu kunnur hér vestra. Var sem allir hlutir tækju höndum saman um að gera daginn sem ánægjulegastan. Glatt sólskin og mátulegur hiti, og skygni hið ákjósanlegasta. Var nú fyrst haldið . til sumarbústaðar Ingi- mars Jónssonar skólastjóra og konu hans, frú Elinborgar Lárus dóttur rithöfundar, var okkur fagnað þar vel og vistir fram bornar. Eftir nokkra dvöl var svo haldið áfram upp að Hof- mannaflöt og Meyjarsæti. Var ílötin eins og fagurt, sægrænt klæði á að sjá, og Meyjarsæti þögult og tignarlegt. Kom manni nú til hugar sagan um Hrólf sterka og Ingibjörgu fögru, sem Grímur Thomsen lýs ir svo eftirminnilega í kvæði sínu “Hrólfur sterki”: “Hróluf Bjarnason var stór og sterkur. Stinnur eins og bjarg að sjá á velli, Snar og harður eins og snöggur svipur, Stærsta gat hann borið hest í fangi,---------- Á Hofmannafleti stóð hann sterki Hrólfur, Stóð og talaði upp úr þyrping- unni: Sé hér nokkur Við svo nýtur drengur, Að nái mér að halda snöggvast kyrrum, Þó ekki sé það, nema eina svip- stund, Eignast skal hann ábýlið mitt góða, Allt mitt lausafé og allt mitt silfur, Ær oggeldfé, naut og kýr og hesta, Og eg fylgi sjálfur með í kaup- ið.” “Til hans allar hýrum augum j 28 milljónum dollara. Til þess horfðu 1 að fullnægja auknum kröfum Horskar konur o’naf meyjasæti, bænda um tilbúinn áburð verður í að framleiða 300,000 smál. Ingibjörg kom fram úr kvenna- skara, Kvenna var hún fríðust hér á landi, Fögur litum, sem hinn mæri morgun. Mærin hóglát gekk að Hrólfi sterka, Vafði mjúkan arm að hálsi hon- um, Hjartað lét hún slá við bringu sveinsins, Lagi$i rjóða kinn við rjóða og mælti: “Rífðu þig nú lausan ef þú get- ur\ Hvergi fékk hann Hrólfur sterki hreyft sig, Heldur stóð hann grafkyrr,” — Hvaða karlmaður er svo hraust- ur að hann geti slitið faðmi fagurar konu? sig ur Egyptar framleiða nú 50,000 smál. af þeim 500,000 smál. er þeir þurfa árlega af stáli. Mikið málmgrýti hefur fund ist á Aswansvæðinu í Bahary- vininni og á Rauðahafsauðnun- um. Þýzka firmað DEMAG er að koma upp miklum stálverk- smiðjum við Hilwan nálægt Ka- iro og er gert ráð fyrir 230,000 smál. ársframleiðslu. Að því, sem hér hefur verið talið má augljóst vera, að skil- yrðin til framfara eru góð nátt úruauðæfi mikil og allar horfur á, að velmegunar- og viðreisnar tímabil sé upp runnið í landinu en allt er undir því komið að friðurinn haldist. —Vísir PiraiEfHjpjzfEiHrafajajaiHiHicirHjHiHiEiHiHizia/afEfgJErejHiafBJaiEfHlPjaraiHiHfHJHJEfHJaraiEiHJBJHiBjaiaiajgiEfEJHiglg takes pleasure in extending congratulatory good wishes to all people of Icelandic descent, and their friends, on the occasion of their Annual National Celebration at Gimli, Manitoba. ÍiaiafajEjajajaiajajajaiajajaiajaiaizjafaizjajanajaiaiBiaiajajajajajaiajajaiaiajaiafajajajaiajajaiaiajajajajajaiáifSi Framh. EGYPTALAND — — NÝUNGAR Aluminium til garðræktar Það hefur nú komið upp úr kafinu að aluminium mylsna er ágæt til þess að bera í garða. Hún heldur við raka í jarðveg inum og eyrðir illgresi. Auk þess virðist hún auka gróður nytjajurta. Tilraunir voru gerð ar með þetta á tómata akri og jókst uppskera þar um 400%. • Sjálfyýsandi föt Dr. Lauer sem vinnur í rann sóknastofu háskólans í Iowa, hef ur fundið upp efni sem gerir föt sjálflýsandi í myrkri, og er tal ið að þetta muni geta orðið til þess að afstýra því að bílar aki á gangandi fólk. Ekki er nauðsyn legt að öll ytri föt manna sé sjálflýsandi, er nóg t.d. að hafa sjálflýsandi kraga, trefil eða band um öxl eða handlegg. Ekk Frh. frá 1. bls. stm fólksfjölgunin er svo ör, að áhyggjum veldur. Þegar Napo leon lenti í Egyptalandi 1798 voru landsmenn tvær milljónir,: sem bjuggu á ræktarlandi sem var 3 millj. ekra, nú búa þar 23 milljónir manna á ræktarlandi, sem er 6 milljón ekra. Markið, sem stefnt er að er í fyrsta lagi að framleiðslan á ekru aukist sem mest, að stækka rækt arlandið með vatnsveitum, og loks setja á stofn iðnaði. Vara- forsætisráðherrann, Gamal Sal- em sagði nýlega: “Egyptaland er ekki of þétt- byggt, en náttúrugæði þess eruj ekki hagnýtt til neinnar hlítar”. Viðreisijin kostar mikið fé og starf. Það verður að sækja á brattann. Og undir sigri í þessu \ máli er komin velmegun og ör- yggi þéttbyggðasta landsins á þessum hjara heims. Ríkistjórnin hefur áform á prjónunum um að reisa sykur verksmiðju, sem framleiðir, 50,000 smálestir árlea. Fyrrnefnd| ur Abboud á áburðarverksmiðju í Suez, sem framleiðir 200,000 smál. af káli. Þegar Aswan orku verið er fullgert, en það kostar yfir 70 milljónir dollara, verða framleiddar þar 375,000 smál. af tilbúnum áburði. Er hún hefur verið reist sparast árlegur inn- flutningur, sem nemur næstum BLOOD BANK THIÍ WINNIPEG BREWERY l'lMITED U.G.G. Today The men who formed United Grain Growers Limited in 1906 were dedicated to the economic independence of the Western grain grower. Today U.G.G. has justified the faith of its founders offering a complete farm service and a realization of the ideal “the farmer is entitled to a just return for his crop”. UNITED GRAIN Æ L GROWERS LTD. REGINA, CALGARY, WINNIPEG, SASKATOON, EDMONTON HOLT RENFREW Canada’s Leading Specialty Shops Established in 1837 FURS AND FASHIONS AT THEIR BEST! Built upon the bedrock foundation of guaranteed quality, maximum value, and fair and reasonable prices . . . and at all times in the front rank in the introduction of new and exclusive models in áll the fashionable furs by MAXIMILIAN of New York . . .CHRiISTIAN DIOR of Paris . . . and by H.R.’s own gifted designers. Always the Newest in Fashions The World’s Finest Sweaters and other imported exclusivities Men’s Clothing and Furnishings Holt, Renfrew & Co. Limited Portage at Carlton IT GIVES US GREAT PLEASURE TO WISH THE ICELANDIC PEO- PLE, ALL THE BEST, ON THIS THEIR 66th NATIONAL CELE- BRATION, AS THEY ASSEMBLE AT GIMLI, MAN., AUGUST lst, 1955 Vér óskum Islendingum til heilla með hinn Sextugasta og sjötta þjóðminningardag þeirra. DICK MACPHERSON, Manager * FORT STREET WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.