Heimskringla - 03.08.1955, Side 5

Heimskringla - 03.08.1955, Side 5
WINNIPEG, 3. ÁGÚST 1955 HEINSIBINGLA 5. SIÐA ert ber á þessu sjálflýsandi efni í dagsbirtu, en þegar dimmir varpar það frá sér skærri birtu. • Nýr veðurviti Pan-American-Grace Airways befur nýlega tilkynnt að ný rad srtæki sem sé nokkurs konar veð urviti, því að með þeim megi finna hvort stormur sé í nánd, jafnvel þótt hann sé í 200 km. fjarlægð. Tæki þetta er alveg nýtt og er betra og fullkomnara en sams konar tæki, sem hernað- ar flugvélar hafa áður haft. Flug rnenn geta alveg fylgzt með viðr inu þótt í myrkri sé og á blind flugi og kemur þetta sér sérstak lega vel við svokallaða blindlend ingar. Nýstárleg málning Þjóðverjar hafa fundið upp málningu, sem breytir lit eftir því hver hiti er í húsum inni. — Þetta getur komð sér vel í ýms um verksmiðjum, þar sem hætta getur stafað af því ef hitinn kemst upp fyrir visst takmark. Menn þurfa nú ekki alltaf að vera að gá á hitamælana, litur inn á veggjum vinnustofunnar segir til um hvort nokkur hætta er á ferðum. • Útrýming möls Sama félagið, sem fann upp skordýraeitrið DDT, ihefur nú fundið upp nýtt efni til þess að verjast ágangi möls. Eins og kunnugt er lifir mölurinn á þvi að eta ull og veldur árlpga stór tjóni í heimilum með því að eta sundur fatnað, húsgagnaáklæði o. s. frv. Hið nýa efni, sem nefn ist “Mitin” er látið í ullina áður en ofið er úr henni og breytir hárunum þannig að mölur getur ekki unnið á þeim. Annars hef ur það engin áhrif á endingu dúkanna né útlit þeirra, slitnar ekki úr og breytist ekkert við þvott né hreinsun. En vegna þess að mölurinn vinnur ekki á þess J um dúkum, hlýtur hann að drep ast úr hungri og eyðast af sjálfu sér.—Lesbók Mbl. Gestrisni Mexikanskur piltur var að segja kunningjum sínum frá Bandaríkj aför: j —Það er dásamlegt land, sagði hann. Hvergi í heimi er farið jafn vel með útlendinga. Þú-geng ur á götunni og hittir þar vel peninga eins og sand. Han lyftir' búinn ungan mann, sem hefur( hattium og brosir. Þú brosir á móti. Þið talið saman. Hann býðj úr þér upp í fína bílinn sinn og sýnir þér borgina. Hann býður| þér heim til sín og þú gistir hjá honum um nóttina. Næsta morg un------ —Hvað, lentir þú í þessu? — spurði einhver. —Nei, systir mín. • Æskan er á aldursstigi þegar menn eru of vitrir til þess að ]æra af reynslu annarra. • —Hér segir hinn aldni vísinda maður að það sé alveg nóg fyrir menn að sofa fjóra tíma í sólar hring. —Þakka skyldi honum þóttj hann vissi það? Eg á tveggja áraj gamlan strák og hann vissi þetta í fyrra. • Það þykir nú örugglega sann að, að meðalaldur kvenna sé hvergi hærri í heiminum en í Noregi, eða 72.65 ár. Það er hag fræðiskrifstofa Sameinuðu þjóð anna, sem birt hefir upplýsingar um þetta. Næstelztar verða ihvít ar Bandaríkjakonur, 72.60 ára (blökkukonur þyr ná ekki nema 63.70 ára meðalaldri!. Næstar á eftir norskum konum koma ný- sjálenzkar, brezkar, sænskar og kanadiskar. Karlmönnum má sendi yður, er kominn aftur'. verða yfirleitt 4—5 árum skamm lifari en konur. • Sérfræðingur í gigtarlækning um í Los Angeles sendi einum sjúklingi sínum allháan reikning og fékk hann endursendan ó- greiddan. Hann hringdi í sjúkl- inginn og sagði: —Reikningurinn minn, sem eg send yður, er kotninn aftur. —Það er gigtin mín líka, sagði sjúklingurinn. FJÆR OG NÆR CON GRATUL ATION S! To the Icelandic People on the Occasion of their National Celebration at Gimli SARGENT FLORIST 739 Sargent Avenue Winnipeg, Manitoba PHONE 74-4885 Complete Service LJnder One Roof * U,t ARTISTS - PHOTO-ENGRAVERS - COMMERCIAL PHOTOGRAPHERS - ELECTROTYPERS STEREOTYPERS - WAX ENGRAVERS ARTISTS.PHOTO ENGRAVERS. ELECTROTYPERS . STEREO- COMMERCIAL PHOTOGRAPHERS TYPERS . WAX ENGRAVERS LARGEST MAKERS OF PRINTING PLATES IN CANAOA SAUS OMICII IN MONTREAL'TORONTO • WINNIPEÍ OITAWA ■ HAMILTON • WINDSOR ''Or 290 VAUGHAN ST, WINNIPEG, MANITOBA Mr. Páll Ásgeirsson frá Chi- cago hefir dvalið hér um hríð ásamt frú sinni; fjölskyldan var í vikutíma á Gimli, en þaðan brá frú Ásgeirsson sér vestur til Glenboro í heimsókn til ættingja sinna. Páll er sonur þeirra Mr. og Mrs. Jón Ásgeirsson og skipar mikla ábyrgðarstöðu hjá voldugu verzlunarfyrirtæki í Chicago. * * * Til íslenzkra íþróttafélaga Eins og vitanlegt er verður kept um Oddson skjöldinn og Hanson bikarinn á íslendinga- daginn á Gimli þann 1. ágúst. í sambandi við það verða íþróttir hinar sömu og síðastliðið ár en einni verður bætt við. Það er míluhlaup fyrir menn. Ennfrem ur verður bætt við stangarstökki í þann hluta íþrótta sem öllum er leifileg þátttaka (open event). Hjálmur F. Danielson Fyrir hönd upplýsinganefndar ★ ★ ★ Umboð Heimskringlu á Lang- ruth hefir Mrs. G. Lena Thor- leifson góðfúslega tekið að sér. Eru áskrifendur blaðsins beðnir að afhenda henni gjöld og yfir- leitt greiða fyrir starfi hennar eins og hægt er. ★ ★ ★ íslenzkar hljómplötur, sungn- ar af Karlakór Reykjavíkur; Stefano Íslandi; Smára kvartett- inn; Elsa Sigfúss; Guðmund Jónsson; Maríu Markan; Einar Kristjánsson; Hauk Morthens; M. A. Kvartettinn. — Fást í Bjömsson’s Book Store, 702 Sarg ent Ave. Winnipeg 3, Man. • Hinn 17. þ. m. lézt að heimili dóttur sinnar, 456 Winchester St. St. James, Mrs. Sigurlaug John- son, 76 ára að aldri, ekkja eftir John K. Johnson, er um langt skeið var prentari við dagblöð Winnipeg borgar; hún lætur eft- ir sig fjögur börn; hin látna var félagslynd og einkar sönghneigð og var árum saman í söngflokki Fyrsta lúterska safnaðar; útförin var gerð frá Fyrstu lútersku kirkju kl. 2 e. h. á miðvikudag- ínn. Dr. V. J. Eylands jarðsöng. ★ ★ ★ Þeir Reynir Þórðarson tré- smíðameistari og Þorsteinn Guð- mundsson vélsetjari lögðu af stað ásamt frúm sínum síðastliðið föstudagskvöld í bíl í hálfsmán- aðar ferðalag suður um Bandariki og vestur á Kyrrahafsströnd. Prestur einn í Boston var á leið um götu eina, þegar hann kom auga á hóp af drengjum, sem voru að rífast út af hundi, sem hjá þeim stóð. — Hvað er um að vera, litlu vinir, sagði presturinn. — Við erum að keppast um að skrökva, sagði einn snáðinn — og sá, sem getur skrökvað mestu, fær hundinn. — Þetta er hræðilegt að heyra, sagði presturinn. — Þegar eg var á ykkar aldri var eg ekki farinn að skrökva. — Hundurinn er yðar, sagði snáðinn. HAMINGJU6SKIR . . . til Islendinga í tilefni af 66 þjóðminn- ingardegi þeirra á Gimli, Manitoba, 1. ágúst, 1955 frá Selkirk Metal Products LIMITED Manufacturers of the Selkirk Insulated Chimney (Sveinson Patent) Now Approved by CITY OF WINNIPEG AND WESTERN CANADA INSURANCE UNDERWRITERS 625 WALL ST. WINNIPEG Phones: Plant SUnset 3-3744—Office SUnset 3-4431 Orkuleiðslu Hydro-kerfis Manitoba, sem hafin var 1945, er nú lokið. í dag njóta 496 borgir, bæir og sveitaþorp, 42,000 bænda- b. li og yfir 101,000 einstak- lingar orku, sem er ein hin ód.rasta og áreiðanlegasta sem um getur. Do you know the answer to this $40 question? H. J. STEFANSSON How does the universal old age pension at 70 affect your retirement plan? It is quickly realized that something must be don« about the years between normal retirement age and age"“70 when the Government Pension is payable. GREAT-WEST L.IFE has the answer to this problem — a special new “Bridge the Gap” pension plan to enable you to enjoy adequate income beginn- ing at the more dsirable age of 60 or 65. Find out for yourself just how easy it is to tie in your personal plans with the new Government Pension at 70. There is no obligation involved. Phone or Write J. STEFANSSON 185 Lombard Ave., Winnipeg Bus. Phone 92-6144 Res. Phone 4-9232 gIeat-West Life ASSURANCE COMPANY HEAD OFFICE-WIN NIPEC

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.