Heimskringla - 03.08.1955, Blaðsíða 6
6. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 3. ÁGÚST 1955
CONGRATULATIONS . . .
to the Icelandic People on the Occasion
of the 66 Anniversary of their Annual
Celebration Day at Gimli, August 1, 1955
Roberts <S£ Whyte Ltd.
DRUGGISTS
SARGENT at SHERBROOK, WINNIPEG
Phone 74 335S
ALÚÐAR ÁRNAÐAR6SKIR
til íslendinga í tilefni af 66
þjóðminningardegi þeirra á
Gimli, Man., 1. ágúst 1955
Dr. G. Paulson
Viðtalsstaðir:
LUNDAR og ERIKSDALE
Manitoba
o-
HUGHEILAR ÁRNAÐAR6SKIR
til fslendinga á þjóðminningardeginum
Modern Electric
SELKIRK
W. Indriðason
MANITOBA
K. Lyall
§. STORIE
SHOE FITTING IS OUR SPECIALTY
SELKIRK, MANITOBA
PHONE 392
IKE TENENHOUSE
-<s>
FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI
V.-fSLENZKUR iÞINGMAÐ-
IJR á FERÐ héR Á LANDI
Blaðið. Vísir. 1.. júlí,. minnist
komu dr. S. O. Thompson heim
til íslands með þessum orðum:.
Nýlega eru komin til íslands
hjónin Steinn Ólafur Thompson,
þingmaður fyrir Gimli-kjördæmi
í Manitoba, og kona hans, Þór-
dís Gunnsteinsdóttir (Eyjólfs-
sonar skálds.)
Hafa Iþau hjón aldrei komið
til íslands áður. Munu þau
dvelja hér á landi til mánaða-
móta, en að því búnu ferðast til
nokkura Evrópulanda.
Til Akureyrar komu þau hjón
in sunnudagin 19. júní í boði
Flugfélags íslands og héldu svo
áfram til Egilsstaða eftir 2ja
daga dvöl hér.
Dr. Thompson er fæddur í
Canada árið 1893, og var faðir
hans Sveinn Tómasson frá
Skarði í Lundarreykjadal í Borg
arfirði og kona hans, Sigurlaug
Steinsdóttir, ættuð frá Vík í
Héðinsfirði. Fluttu þau vestur
um haf árið 1887 eða ’88.
ÍSLENZKUM LANDNEMUM
og afkomendum þeirra sendum vér
vorar beztu hamingjuóskir
★
ROBERTSON'S
We Deliver GIMLI, MAN. Phone 50
“Where Satisfaction is Guaranteed”
Foreldrar dr. Thompsons
bjuggu fyrst nokkur ár í Winni
peg, en síðar í Nýja íslandi við
íslendingafljót, og þar er dr.
Thompson fæddur. Gekk hann
menntaveginn og gerðist læknir
í byggðum íslendinga 1922, og
hefir nú stundað það starf í 33^
ár. Þinmaður Gimli-kjördæmis
hefir hann verið s.l. 10 ár.
Á margvíslegan hátt hefir dr.
Thompson tekið þátt í máleín-J
um íslendinga vestra, bæði utan
þings og innan, og reynzt þeim
sannkallaður haukur í horni. —
Kona dr. Thompsons, frú Þór-
dís, er einnig fædd vestan hafs
(í Riverton við íslendingafljót).
Eiga þau hjónin 4 börn uppkom-
in.
★ l
SKURÐAÐGERÐ MEÐ
AÐSTOÐ HUNDSLUNGA
Fyrir nokkru var framkvæmdj
athýglisverð skurðaðgerð á
hjarta í sjúkrahúsi Minnesotahá
skóla.
Það var blóði 13 ára pilts dælt
um hundslunga í 15 mínútur, en
á meðan gátu læknar unnið að^
hjartaaðgerðinni á *iþurru svæði’
og lokað þrem götum milli
hjartahólfanna. Hundslungað
var í plaststrokki, en síðan var
því aftur dælt í piltinn.
Pilturinn ,sem hér um ræðir,
heitir Calvin Richmond og er
frá Arkansas. Hann meiddist í
bifreiðarslysi í fyrra og hlaut
alvarleg meiðsl á hjarta. Dr. Gil-
bert S. Campbell, sem stjórnaði
skurðaðgerðinni lýsti því yfir,
að henni lokinni, að hann og að
stoðarmenn hans hefðu unnið
mánuðum saman að tilraunum
þar sem notuð voru dýralungu í
stað “hjartalungna-vélarinnar”,
sem notuð hefir verið. Dr. Camp
bell skýrði frá því, að allt væri
þetta enn á tilraunastigi, en
þetta gæfi góðar vonir.
—Vísir 1. júlí
★
ANNA BORG HEIÐR-
UÐ AF DÖNUM
Önnu Borg voru í dag veitt
verðlaun leikarasambandsins að
upphæð 10 þús. danskar krónur.
Þetta er í fyrsta sinn, sem verð-
laun þessi eru veitt, en í ráði er
að veita heiðursverðlaun þessi
COMPLIMENTS OF.
I
!
| Sigfiisson Transportation Co. ui
| 1281 Sargent Ave. Phone SUnset 3-1417 Winnipeg j
WINTER TRACTOR FREIGHTING
& ROAD CONSTRUCTION
INNILEGUSTU ÁRNAÐARÓSKIR
til íslenzku þjóðarinnar í tilefni af
þjóðhátíðardeginum á Gimli
M. Brandson & Sons
GENERAL CONTRACTOR and BUILDER
Phone SUnset 3-3691—72-7459
1017 Clifton St. Winnipeg, Man.
Skúli Sigfusson
Svein Sigfusson
I
ALÚÐAR ÁRNAÐARÓSKIR
til Islendinga á þjóðminningardegi Jæirra
D. J. LINDAL
Imperial Oil Agent
—
GREETINGS...
from
Thorunn’s Beauty Salon
★
“Your Personality is In Your Hair-do”
GIMLI, MAN. Phone 132
LUNDAR, MAN.
PHONE 48
-<s>
•
MINNUMST
SAMEIGINLEGRA ERFÐA
á íslendingadeginum
We Service all types of Heating Equípment
including
Hi-Low and Vaporizing Burners
— Estimates Gladly Given —
Phone 74-5169
SAMUELSON'S
OIL HEATING
GUNNAR SAMUELSON, Manager
983 ARLINTON ST. WINNIPEG
TIL LUKKU MEÐ ÍSLENDINGADAGINN!
Verzlum með allar tegundir af
málningavörum og veggjapappír
ASGEIRSON S HARDWARE, PAINT
& WALLPAPER
'"'i
ALÚÐAR ÁRNAÐARÓSKIR
til allra íslendinga í tilefni af
þjóðminningardeginum á Gimli
£. S.. Jjn.noway,
CHIROPRACTER
Office Hours: 10 to 1 - 2 to 6 Wed. Evenings: 7 to 9
Telephone: Office 74-6485 Res. 74-9060
831 SARGENT AVE. WINNIPEG
698 SARGENT AVE.
SÍMI SUnset 3-4322
Á þessu ári er verzlun vor 25 ára. Stofnuð 1930.
Minnumst vér með þakklæti stuðnings viðskiftavina
vorra með sölu á vörum með 5% afslætti meðan nú-
verandi upplag endist.
G. H. THORKELSSON
jeweller
CENTRE ST., near Third Avenue
GIMLI, MAN.
MINNUMST
SAMEIGINLEGRA ERFÐA
á fslendingadeginum
á Gimli, 1. ágúst, 1955
HAMINGJUóSKIR
...
Tilvalið og tilbúið
heimili
til íslendinga á sextugasta og sjötta
þjóðminningardegi þeirra á Gimli
1. ágúst, 1955
t
1
i!
!i
E SUPPLY
CO. LTD.
P. O. Einarson
KAUPMAÐUR
i
ÁRBORG—Allan Barber, Manager, Sími 76
GIMLI—Art Seaby, Manager
OAK I’OINT
MANITOBA
<•*♦ [ ■ n — n ■ ■ ■
i