Heimskringla - 31.08.1955, Blaðsíða 4
4. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 31. ÁGÚST 1955
FJÆR OG NÆR
MESSUR í WINNIPEG
Byrjað verður að messa í
Fyrstu Sambands kirkju í Win-
nipeg, eftir sumarfríið, sunnudag
inn 11. september. Sunnudaga-
skólinn kemur saman þann dag
á sama tíma og áður, til skrásetn
ingar. SöngflokkUrinn byrjar
atfingar nk. miðvikudagskvöld
eins og áður, og eru meðlimir
flokksins góðfúslega beðnir að
koma á æfingu til undirbúnings
fyrstu guðsþjónustunnar.
Organisti verður Miss Corinne
Day, en söngstjóri Mrs. Elma
Gíslason.
* * *
Séra Philip M. Pétursson kom
heim í gær morgun úr ferð hans
til Detroit til að sitja þing Unit
m TIIEATRE
—SARGENT <S ARLINGTON—
Photo-Nite every Tuesday
and Wednesday.
T. V.-Nite every Thursday.
—Air Conditioned—
Bjögvin Guðmundsson tón-
skáld og frú lögðu af stað á mánu
dagsmorgun vestur að hafi. Hef
ir Björgvin þar söngsamkomur
sem auglýstar eru á öðrum stað
í blaðinu. Er mjög vandað til
þessara skemtana.
* * *
Miss Ella Hall, Winnipeg,
kom til bæjarins úr íslandsför
ara og Universalista þar, sem sinni s j. fimtudag. Hafði hún
stóð yfir sex daga. Hann lætur verið 3 mánuði heima. Hún
vel af ferðinni, og lýsti sam-, cdvaldi mikið af tímanum í Reykja
komulaginu milli þessara tveggja vík fór þó einnig til Norður-
frjálstrúar flokka vera hið bezta. j lancls.
Þetta þing stefndi í átt samein-
ingar og var stórt spor stigið í
þá átt. Guðfræðilega standa báð-
ir flokkarnir á sama grundvelli
og hafa unnið saman á vissum
sviðum nú í nokkur undanfarin
ár, eins og t. d. við ungmennamál
útgáfumál og fræðslumál. Sálma
bókin sem er alment notuð í
Unitara og Universalista kirkj-
um Var samin af sameiginlegri
nefnd og kom fyrst út fyrir
tæpum tuttugu árum.
Séra Philip fór flugleiðis báð-
ar leiðir og ferðaðist með Norð
West Airlines. Hann gerir ráð
fyrir að byrja að messa aftur 11.
september.
★ ★ ★
Dánarlregn
Kveðjuathöfn fór fram frá
Mordue Bros. útfrararstofu í
gær, 30. ágúst, er séra Philip M.
Pétursson jarðsöng Allan
Bridges Johnston, sem var dótt-
Samkomur Björgvins Guð-jfyrir framan síldartunnurnar og
mundssonar tónskáld, á Kyrra- ^ salta í þær. Þýzki sendiherrann
hafsströndinni verða sem hér sagði mér að kona, sem hann
segir:
Vancouver—1. september
Victorja—6. september
Blaine—8. september
Seattle—9. september
Allar að kvöldinu á vnjulegum
tima.
★ ★ *
þekkti.hefði boðið 13 ára göml-
um syni sínum í fjögurra vikna
sumarleyfisferðalag. En sonur-
inn brosti bara og sagði: “Nei
mama, það borgar sig ekki fyrir
mig’’. Og þetta svar hans er auð
skilið þegar maður veit, að hann
I fær 1600 krónur, eða 400 þýzk
Þjóðræknisdeildinn Frón til- mörk, á mánuði í kaup.
kynnir íhér með að bókasafnið
verður opnað til útláns á bókum
Miðvikudaginn 7. september, á
venjulegum tíma, sem er 9.30-11
f.h. og 6.30-8.30 eh. Talsvert
hefir bætst í safnið af nýjum
bókum yfir sumarfríið.
—Fyrir hönd deildarinnar Frón
/. Johnson, bókav.
★ ★ ★
Magnús Guðlaugsson frá Van-
couver, kom s.l. viku til Winni-
peg. Hann er hér eystra að heim-
sækja frændfólk og forna vini í
Nýja fslandi og í Norður Dak-
ota.
* ★ *
The Jon Sigurdson chapter
IODE holds its first meeting of hrærivél, þvottavél, Og þurrk-
the season, Friday evening, at
8 o’clock at the University Wo-
men’s Club, 54 Westgate.
* * ♦
Bjarni Sveinsson frá Van-
couver, B. C., er staddur hér
eystra. Hann er að heimsækja
forna vini í Winnipeg, Gimli,
Lundar, Langruth og Keewatin.
Hann gerði ráð fyrir að dvelja
hér eystra í tvær vikur.
★ ★ ★
í blaðinu Blaine Journal segir
14. júlí frá samsæti, er Mr. og
En íslendingurinn er sá sami
við sig og hvorki ríkidæmi né
vélamenning hafa getað breytt
honum. Jafnvel Ameríkumenn—
en þeir voru 80 þúsund að tölu
á íslandi, á stríðsárunum, en eru
nú um 5000 — fengu engu áork-
að um áhrif á íslendinginn nema
hvað þeir gátu kennt honum að
tyggja togleður. íslendingurinn
‘TUGTHÚSIÐ 1 REYKJAVÍKIUfír °„g ^8^ ^ fornrl m.nn-
J mgu. Hann þekkir ut 1 æsar hetiu
HEFUR VERIÐ TÓMT í dáðir fslendingasagnanna.
HÁLFA ÖLD Þjóðverji nokkúr fór, ásamt
íslenzkum vinum sínum, nýlega
í ferðalag út að hafi. Þegar
þangað kom sögðu íslendingarn
irhonum í mikilli hugaræsingu,
að á þessum stað hafi konan, sem
hljóp burt frá manninum sínum,
kastað sér fyrir björg.
Þjóðverjinn tók að gerast for
vitinn, taldi sig finna þefinn
af miklum og æsandi tíðindum,
og spurði hvenær þetta hefði
skeð.
g, “Það var árið 1432,” hljóðaði
'svarið. —Vísir
Framh. frá 3 síðu
inga. Mig grunar, að Hildegard
sé á leiðinni að gifta sig.”
fÞað er heldur ekki hægt að
álasa þýzku stúlkunum fyrir að
giftast íslendingum. Jafnvel fá-
tækustu eiginkonurnar þar í
landi hafa allt, sém hugurinn
girnist: ísskáp með fullkomn-
ustu þægindum, uppþvottavél,
ursonur þeirra hjóna Eiríks sál. Mrs John Stevens að Stafholti
hafi verið haldið 4. júlí í tilefni hjólaðar kerrur — og svo
og Onnusál. Gíslason. Móðir
hans, Mrs. Louise Johnston ogjaf 59 ára giftingarafmæli þeirra.
ein systir, Mrs. Lorna Broder, Gengust þrjár dætur þeirra fyrir
lifa hann> auk konu hans> Mrs- þessu og menn þeirra. Nöfn
Nancy Johnston og tveggja þeirra eru þessi. Mr^ Qg Mrs
dætra, Judy og Lorna. Hann var, Ed Guðbranson> Blaine; Mr. og
fertugur að aldri og fórst í bílajMrs Arthur Gruse frá Custer
slysi s.l. viku. Hann dó á Deer|og Mr Qg Mrs Gunnar Johnson
Lodge spítala. Hann var jarðað-jfrá Ferndale Fór samsætið fram
ur í hermannadeild Brookside
grafreits.
vélar eru þannig útbúnar-
þegar þvotturinn er orðinn þurr,
spila þær lag og syngja: “Halló
halló, halló.”
Fólk, sem kunnugt er í Am-
eríku hefir sagt mér, að lífskjör
og almenn velmegun sé meiri á
íslandi heldur en í Bandaríkjun-
um. Á íslandi er heldur ekki um
neina stéttaskiptingu eða stétta-
mun að ræða. Verkamennirnir
sækja sömu skemmtistaði og
gistihús og forstjórarnir.
Fyrir hálfri öld bjuggu aðeins
7 þúsund sálir í Reykjavk. Ein-
psta samgöngutækið voru þá tví-
Frá N. York kom til þessa bæj
ar s.l. viku, Mr. og 'Mrs. Allen
Myrick í heimsókn til Mr. og
Mrs. S. F. Cross, foreldra Mrs.
Myrick. Dvelja þau hér um mán-
aðar tíma, en fara svo til baka
til N. York og verða þar fram að
nýári. Með byrjun næsta árfc'
fara þau til Johannesburg i S. a
Afríku. Mun Mr. Myrick stunda' F p
þar preststörf um tírna. Hann
hefir sem kunnugt er, þjónað
á heimili Guðbranson. Gestirnir
sem voru 36 alls, glöddu hin
mikilsvirtu hjón á allan þann
hátt sem þeir gátu.
★ ★ ★
The Jon Sigurdson chapter
IODE holds its annual Fall Tea
and Sale, Saturday, Sept. 24.—
from 2.30 — 5 p.m., at The T.
Eaton Assembly Hall. Watch for
further announcements in the
Stjórnarnefnd Fróns hefir á-
Unitarasöfnuðum í Nýja-íslandi
tvö sumur.
★ ★ ★
Fyrirspurn um ættingja
Syldmenni í Reykjavík hafa
leitað til mín um upplýsingar
viðvíkjandi systrunum Ingi-
björgu Finnsdóttur, Guðnýju
Finnsdóttur og Sigríði Finns-
dóttur, úr Kolbeinsstaðahreppi
á Snæfellsnesi, er fluttu vestur
um haf fyrir mörgum árum, eða
um ættingja þeirra.
Komi þessi beiðni fyrir sjónir
einhverra þeirra systra eða ætt-
menna þeirra, eða einhverra, sem
til þirra þkkja, þætti mér mjög
vænt um það, ef þeir hinir sömu
vildu hafa samband við mig.
Richard Beck.
University Station,
Grand Forks, N. Dak.
★ ★ ★
Fjallkonukvæði Davíðs Stef-
ánssonar sem ort var og flutt á
kveðið að efna til almenns fund
ar í G. T. húsinu mánudágskvöld-
ið 3. október n.k. Skemmtiskrá
fundarins nánar auglýst síðar.
—Nefndin
★ ★ ★
Óli Kristjánson og fjölskylda
hans eru flutt frá Gimli til
Uranium City, Sask.
★ ★ ★
Mrs. Ethel Young frá Victoria
Mrs. A. V. Olsen, Lundar og
Mrs. Sylvia Kardal frá St. Paul,
Minn. dvöldu allar nokkra daga
saman á heimili móður sinnar,
Mrs. K. Thorsteinsson, Gimli.
★ ★ ★
Hannes Anderson sem hefir ver
ið til heimilis að 590 Banning St.,
biður kunningja og vini að at-
huga að hann sé fulttur til Ste.
19 Queens Apts. 518 Maryland
St.
★ ★ ★
Örfá þakkarorð
nú
s.l. ári á þjóðhátíðinni í Reykja, Myndaleiðangri okkar er
vík, var einnig lesið af fjallkon-[ lokið og langar okkur því til að
unni á þessu ári. Eru öll líkindi biðja vestur-íslenzku vikublöðin
til, að það verði Fjallkonu minni>fyrir beztu kveðjur og þakkir til
allra, er við hittum á leið okkar,
fyrir hlýjar vibtökur og ánægju-
legar samvinnustundir.
hátíðarinnar framvegis.
★ ★ »
Úrval af íslenzkum hljóm-
plötum nýkomið í
BJORNSSON’S BOOK STORE
702 Sargent Ave. Winnipeg 3.
Finnbogi Guðmundsson
Kjartan Ó. Bjarnason
• ^ »• ívr
að
sjálfsögðu hestarnir, sem ferðast
var á um þvert og endilangt ís-
land, en það er álíka stórt og allt
England. Nú hefir bifreiðin leyst
hestinn að fullu og öllu af hólmi
og nú siðustu árin hafa flugvél-
arnar líka tekið áð sér hlutverk
hestsins. Á íslandi eru 22 flug-
vellir.
Enn eitt undrunarefni: “Fang
elsið í Reykjavík hefir staðið
tómt um 50 ára skeið. Enginn
Islendingur stelur né fremur
glæp. Einu skiptin, sem einhver
hinna 7 fangaklefa er tekinn í
notkun, er í þeim tilfellum þegar
ístöðulaus unglingur hefir feng
ið sér neðan í því um of. Ef ekki
er möguleiki af einhverjum á-
stæðum, að fara heim með pilt-
inn, er hann innbyrtur í “salat-
fat” og hann fluttur í fanga-
geymsluna, þar sem hann fær að
sofa úr sér vímuna. Daginn eftir árs.
FAGUR BLÓMAGARÐUR
Þýtt lauslega úr Blaine Journal
Þeir sem í Blaine búa og mæt
ur hafa á blómum, ættu að gefa
sér tíma til að heimsækja blóma-
garð þeirra Mr. og Mrs. Steven-
son á Blaine Ave. Fegurri
blómagarð gefst óvíða að líta.
Mr. Stevens er mesti blóma-
vinur og hefir ræktað um mörg
ár blóm í garði sínum af undra
stærð og fegurð. Tulipurnar
hans hafa vakið mikla athygli
og umtal þeirra er þær hafa séð.
Enda er fegurð þeirra fáséð og
niðurröðun plantna í garðinum
hin ágætasta. Þar eru árið út og
inn blóm að fá af ýmsu tæi,
svo sem jasmin, lyng, fjólur, túl-
ipur peonies, liljur rósir og
gladiolur sem öllu er mjög
smekklega fyrir komið og yndi
er á að líta. Eru gladiólurnar
mjög eftir sóttar. Hefir hann
þráfaldlega hlotið verðlaun fyr-
ir þær á sýningum. Þær verða
stundum öýa til 7 fet á hæð. og
eru óviðjafnanlega fagrar í
skrúða sínum um þessar mundir.
í garðin sáði hann fast að 500
fræum (bulbs) á þessu vori. Eru
þar á meðal fjöldi tegunda
“gleym-mér-ei” með sex þuml-
unga breiðum blöðum. Heilla
þær auga hvers blómavinar sem
garðin heimsækir á þessum tíma
er hann svo Sektaður um 200 kr.
sem jafngildir 50 þýzkum mörk-
um. En þegar íslendingar kom-
ast í áfengí hættir þeim við að
kunna sér ekki hóf.
Þetta land, sem staðið hefir í
stað í eitt þúsund ár, er nú í örri
þróun frá degi til dags.
Garðurinn er í heild sinni
þannig gerður, og hirtur, að að-
dáun vexur.
Margir í Bandaríkjunum deyja
1 tiltölulega ungir af völdum
ungir
magasára og. af of háum blóð-
Eg ferðaðist um gráar auðnir |Þrýstingi- vegna Þess að konur
með klettum og mosagróðri og Þeirra byrJa að gera tl] Þeirra
einstöku grasshnjótum, unz við kröfur sem eru fram úr öllu hofl’
kornum allt í einu að hvanngræn um lelð °g Þær koma heim fra
um dal. Og í þessum dal var eng hjónavigslunni.
in byggð fyrir tveimur áratug-, Að þessari niðurstöðu hefir
um, en nú var risið upp heilt, komizt aðalritstjóri hins kunna
þorp: Hveragerði. Þar standa j tímarits Harpers Magazine ,
gróðurhús í löngum röðum og í
þeim vaxa bananar og vínviður.
Náttúran er gjöful á jarðhita.
Hvarvetna sýður og bullar í
heitum hverum og þeir hita upp
miðstöðvar allra húsa í Reykja
vík.
Náttúruöflin eru alls staðar að
verki og alls staðar til hagsbóta.
Risaháir og ferlegir fossar, sem
eru í fullu samræmi við jöklana,
gígana og hraunstraumana, gefa
afl til virkjana. En gullnáma at-
vinnulífsins — fiskveiðarnar —
blífur.
Um þetta leyti árs eru öil
skólabörn í þriggja mánaða sum
arleyfi. Þau hafa stillt sér upp
maður að nafni John Fischer.
Fischer les hinum amerísku dek
ur-stúlkum pistilinn á þessa leið:
Flestar brúðir í Bandaríkjun
um líta á eiginmenn sína sem
svo og svo mög pund af hréefni
°g þær telja það skyldu sína að
gera úr þessu hráefni eitthvað
stórt, svo að þær geti haldið
stöðu sinni og virðingarsess í
þjóðfélaginu.
—Enginn vafi er á því (heldur
Fischer áfram) að samband er
milli þessarar afstöðu kvennanna
og hinna fjölmörgu hjónaskiln
aða, axarmorða og drykkju-
hneigðar ameriskra karlmanna
Samt sem áður telur hálfur heim
HERE _N O W I
ToastMaster
MIGHTY FINE BREADl
At your grocers
J. S. FORREST, J. WALTON
Manager Sales Mgi.
PHONE SUnset 3-7144
V----------------------
urinn að þessi gerð amerískrar
menningar sé mjög eftirsóknar-
verð og þessi helmingur heims
ins er auðvitað sjálft kvenfólkið.
—Aldrei fyrr í sögunni hafa
sést með nokkurri þjóð jafnmarg
ir þrælpindir og undirokaðir
karlmenn, sem haldið er með
prússneskri nákvæmni í stöð-
ugri þjálfun við að vinna heim
ilisstörfn eins og hér í Banda-
ríkjunum. Þeir bera hjónabands
líf sitt í þögulli uppgjöf og fá
fyrst hvíld er þeir deyja úr
magasári eða af völdum of hás
blóðþrýstings! —Mbl. 5. ág.
ÍSLENZK SMÁFLÖGG — 4"
6” að stærð, eru nýkomin í
Björnsson’s Book Store, 702
Sargent Ave., Winnipeg ,og selj-
ast fyrir $1.00.
VINNIÐ AÐ SIGRI
1 NAFNI FRELSISINS
-augl. JEHOVA
MINNIS7
BETEL
í erfðaskrám yðar
“HEIMSINS BEZTA
NEFTÖBAK,,
ERTU ÞESSU EKKI SAMÞYKKUR?
“Heimurinn er eitt land og mannkynið
er alt íbúar þess”.
BAHA’ ULLÁH.
Bækur er fræða um Baha’i alheimstrúna fást
með því að skrifa til:
Box 121, Winnipeg eða síma 4-4165
INNKQLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
W _ _ __
A ÍSLANDI
Reykjavík............Sindri Sigurjónsson, Langholtsveg 206
1CANADA
Árnes, Man..............................S. A. Sigurðsson
Árborg, Man------------
Baldur, Man................................G. J. Oleson
Bredenbury, Sask___Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask.
Churchbridge, Sask____________________Halldór B. Johnson
Cypress River, Man-------------------— G. J. Oleson
Dafoe, Sask..._______.Mrs. Sigtr. Goodman, Wynyard, Sask.
Elfros', Sask..................... Rósmundur Árnason
Eriksdale, Man--------------------—...—Ólafur Hallsson
Foam Lake, Sask........... Rósm. Árnason, Elfros, Sask.
Fishing Lake, Sask........Rósm. Árnason, Elfros, Sask.
Giinli, Man....-.........................K. Kjernested
Geysir, Man-----------------------------G. B. Jóhannson
Glenboro, Man..............................G. J. Oleson
Hayland, Man.........................._Sig. B. Helgason
Hecla, Man...........................Jóhann K. Johnson
Hnausa, Man...........................—Gestur S. Vídal
Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta.
Kandahar, Sask_______.Mrs. Sigtr. Goodman, Wynyard, Sask.
Langruth, Man________________________ Mrs. G. Thorleifsson
Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson
Lundar, Man....................■---........L. J. Líndal
Markerville, Altá______ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta.
Morden, Man____________
Mozart, Sask..........................7™?T Asgeirsson
Otto, Man______________________D. J. Líndal, Lundar, Man.
Piney, Man.................................S. V. Eyford
Red Deer, Alta.........-..-.......-..Öfeigur Sigurðsson
Riverton, Man.....................-...Einar A. Johnson
Selkirk, Man.......................... • Einar Magnússon
Siiver Bay, Man..........................Hailur Hallson
Steep Rock, Man....—...........-......-....Fred SnædaJ
Stony Hill, Man --------------JL J- Líndal, Lundar, Man.
Swan River, Man_---------____________Chris Guðmundsson
Tantallon Sask........................Árni S. Árnason
Thornhill, Man---------
Vancouver, B. C......Gunnbj. Stefánsson, 1075—12 Ave. W.
Víðir, Man-----------------Aug. Einarsson, Árborg, Man.
Winnipeg_________________________________ S. S. Anderson,
Winnipegosis, Man.............................S. Oliver
Wynyard, Sask........Mrs. Sigtr. Goodman, Wynyard, Sask.
t BANDARIKJUNUM
Akra, N. D.___________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.
Bellingham, Wash.__Mrs. Joihn W. Johnson, 2717 Kulshan St.
Blaine, Wash.........................Slg- Arngrímsson
Cavalier, N. D________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.
Crystal, N. D_____ Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D.
Edinburg, N. D____Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D.
Gardar, N. D_______Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D.
Grafton, N. D______ Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D.
HalIson, N. D____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.
Hensel, N. D______ Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D.
Ivanho’e, Minn______AIiss C. V. Dalmann, Minneota, Minn.
Milton, N. Dak.......................-....S. Goodman
Minneota, Minn.....................Miss C. V. Dalmann
Mountain, N. D____Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D.
Point Roberts, Wash...
Seattle, 7 Wash.------J. J. Middal, 6522 Dibbde Ave., N.W.
The Viking Press Ltd.
Winnipeg Manitoba