Heimskringla - 07.09.1955, Blaðsíða 2
2. Si£)A
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 7. SEPT. 1955
WINNIPEG, 7. SEPT. 1955
Dýpkun St. Lawrence
fljóts
Lengi höfðu stjórnir Canada
og Bandaríkjanna bollalagt um
dýpkun fljótsins mikla á landa-
mærum ríkja sinna, svo hafskip-
um yrði fært alla leið til Duluth
Það hafði að vísu
gert áður til að greiða skipum
leiðina sem lengst vestur um St.
Lawrence fljót. Árið 1903, var
leið þessi þegar fær skipum ei
ekki ristu dýpra en 14 fet alla
leið vestur á Efravatn (Lake
Superior). Var leiðin síðari árin
orðin krök af skipum, lengra og
skemmra að. Má þar á meðal geta
þess, að íslenzku skipin Vatna-
jökull ogFoldin hafa farið þessa
leið til Chicago, er í siglingum
hafa verið vestur um haf. En hér
var um smærri skip að ræða. Ár-
ið 1952, var hinu djarfmannlega
átaki hreyft sem nú er starfað að,
að dýpka sjóleiðina svo að hvergi
sé grynnri en 27 fet alla leiðina
vestur á Efravatn. Er sú vega-
lengd sögð um 2340 mílur til Dul
uth, en að vísu ekki nema hér og
þar með grynningum. Til Chi-
cago er leiðin og 2250 mílur að
austan. En þing Bandaríkjanna
felldi málið þá. Eftir að Eisen-
hower komst til valda, komst
aftur skriður á málið og mikið
fyrir það, að Canada kvaðst eitt
ráðast í þetta án aðstoðar Banda-
rkjanna. En þingið samþykti
1953 undir stjórn Eisenhoweis,
að hefjast handa. Var ráðgert að
verkið mundi að því loknu 1960
kosta um 1% biljón dali.
Greiða Bandaríkjastjórn 207 milj
ón dali, Canadastjórn 191 miljón
Ontariostjórn, 332 miljómr,
Quebecstjórn 300 miljónir, og N.
Yorkríki 300 miljónir. Þetta var
kostnaðaráætlunin, til að byrja
með. Fylkin sem að fljótinu
liggja, eru þarna með orkuver á
ferðinni á sama tíma. Einnig
rísa upp hafnir sem viðkomustað
ir fyrir skipin. Þar geta auðvitað
risið upp bæir, stórir eða smáir,
sem breytingu geta ollað í þjóð-
lífinu, eigi síður en á flutning-
Vesturheimi er eitt þeirra ís-
lenzkra stofnana er fól mér á
hendur að flytja yður innileg-
ustu kveðjur og blessunaróskir;
og þó félagið geti ekki talist
verulega mannmargt, vinnur það
þó í fullri einlægni að þeim mál-
um er að vorri hyggju eru lík-
leg til aukins menningarlegs
þroska vestur íslendinga, jafn-
framt því, sem það vill leggja
fram krafta sína til eflingar
menningarlegu sambandi milli ís
lendinga austan hafs og vestan;
eg legg áherzlu á það, að hin
þjóðræknislega viðleitni vor
Vestur-fslendinga er ekki bygð
á persónulegum tildurshugsjón-
um, heldur á hún rót sína að
rekja til djúprar sannfæringar
um það, að glæddur og gagn
gert ráð fyrir að framleiðandi kvæmur skilningur á sameigin-
hveitisins græði eitthvað á þessu,{ legum erfðum verði báðum aðil-
þó menn eigi hinu oftar að venj-]um til gagns og sæmdar.
Þó einhverjum verðmetum for-
lögin fargi
skal fagurt um Gretti og Ásdís:
á Bjargi.
Þinn
Árni G. Eylands
MINNINGAR P. S. P.
ast, að gróðinn fari til annara
en framleiðenda. Þessi hagur á
flutningi áhrærir og fleiri vörur
eflaust, sem til sléttufylkjanna
koma. Manitoba og austur-hluti
Saskatchewan fylkis er haldið
mar t ”verið fyr*r satt> að á þessum flutningi
græði. En þegar lengra vestur
komi, hremmi Vancouver við-
skiftin.
Dýpkun St. Lawrence fljótsins
minnir á það, að þegar Panama-
Vér minnumst en ljóslega heim
sóknar yðar til vor fyrir allmörg-
um árum, og fagnaðarefni yrði
oss vestmönnum það, er önnur
heimsókn til vor af yðar hálfu
kæmist í framkvæmd.
Að svo mæltu þakka eg, fyrir
hönd konu minnar og mína, ynd
islegar viðtökur og bið yður og
íslenzku þjóðinni blessunar Guðs
í bráð og lengd.
Grettir Leo Johannson
skurðurinn var gerður, var farið,
að senda vörur vesturfylkjanna ]SVAR FORSETA ÍSLANDS
vestur að hafi. St. Lawrence leið i v‘ð ávarpi G. L. Johannson
in nær nú að líkindum í eitthvað1 Góði vinur> Grettir Johannson,
af þeim flutningi til baka. En ræðismaður fslands!
það er þó ekki um stóran hluta
þar að ræða. Og verði Vancouver
Við hjónin fögnum komu
fyrir tapi, er harla lítið fengið þinni og konu þinnar, og þökk-
fyrir landið með þessu. j um 011 störf } ÞáB“ vors unga
Opnun hafskipaleiðar á fljót-,°S ættstóra lýðveldis. Eg þakka
inu hefir og nokkur áhrif á járn einnig innilega allar kveðjur frá
brauta flutninga. En þar er þó einstökum mönnum og félögum.
sagt minna um að ræða, en ætlað ^S hefi átt því að fagna að
er. Flutningur á járnbrautum kynnast mörgum ágætum íslend
eystra, er svo lágur, að litlu j ingum frá Vesturheimi, og heíi
munar á honum og á skipanna. | sannarlega ástæðu til að þakka
Vestra eflir það ekki flutninga! Þ«im öllum, þekktum og óþekkt-
til Churchill, þó frá Saskatchew um> g°ðan hug og umhyggju
an verði sú leiðin enn lægri en fyrir íslendingum og islenzku
St. Lawrence leiðin. þjóðinni i heild. Frændræknin er
Dýpkun St. Lawrence fljóts ri^ i fafi þeirra.
er hagur Austur-Canada og að| ®ss hefir einnig verið það
líkindum norðurhluta N. York- mikil ánægja og styrkur að fylgj
ríkis, þó á sama tíma sé á kostnað^ ast með örlögum og afrekum
syðrihlutans. Það getur verið ^ bræðra vorra í hinum Nýja
að norðurhlutinn hafi ódýrari | heimi- Þar sem mannfjöldinn
orku en áður. En hann var al!s mætist af öllum þjóðum á
ekki án hennar ódýrrar áður.
Bygðin beggja megin St.
einum vettvangi. Sá orðstír, sem
Vestur-íslendingar hafa getið
Lawrence fljóts getur blómgast, ser> er einnig vor hróður, og fá-
og blessast við þetta. A.-Canada,mennr^ Þjóð styrkur og heil-
verður þar vonandi ekki útundan brigður metnaður.
í samkepninni við BandaríkinJ, ®g þakka það, sem þú sagðir
En óbygðin í Vestur-Canada!um “sameiginlegar erfðir”, og
mun ekki miklum stakkaskiftum bið þig að flytja Þjoðræknisfé
taka við þessa breytingu. j lagi Islendinga í Vestur eimi se.
Um 15,000 manns hefir starfað
að fyrirtækinu frá byrjun þess.
J heimsókn á
Bessastöðum
staka kveðju. Vér erum samar
far mikillar menningar. Það heii
eg aldrei fundið betur en við
heimsókn Vestur-íslndinga á
Alþingishátíðinni. Þá sáust tár
blika í augum. Það voru saknað-
voru artár og fagnaðartár sem glitr-
Eins og kunnugt er,
^ Grettir L. Jóhannsson og frú á uðu eins og dögg af himni. Fá-
um. Dýpkun fljótsins getur haft | ferðaiagi { Evrópu nokkra mán- menn þjóð má illa við því að
miklar ófyrirsjáanlegar breyting ði ðr sumrinu_ Eru þau nýkom- missa nokkurt sinna barna, en að
ar för með sér, en aðallega in heim Komu þau síðast frá fs- Sama skapi sem oss tekst að varð
landi, en aðal-erindið var að sitja 'veita hinn þjóðlega arf í hjört-
fund danskra ræðismanna í um vorum, að sama skapi tekst
Kaupmannahöfn. Ferðuðust hjón|0g Fjallkonunni að halda hópn-
eystra.
En hvað er nú grætt á þessu
mikla fyrirtæki?
Þannig spyrja margir. í bráð
ina er gróðinn að líkindum mest-
ur eystra falinn í því, að með
dýpkuninni og stærri skipum, er
hægt að koma málmframleiðslu
Ungava í Quebec, ódýrara til
hins mikla markaðar í Banda-
ríkjunum, Pittsburgh t.d., sem
kölluð hefir verið iðnverkstæði
heimsins ,eða allra þjóða. Með
þannig löguðum flutningi, verð
ur framleiðslan samkepnisfæran.
Þetta er nú aðeins eitt dæmi.
En á margt fleira mætti benda
sem sömu lögum um burðar-
gjald er háð.
En hvað græðir Vestur Can-
ada? Þar nægir að nefna eitt
dæmi einnig. Og það er hveiti-
flutningur þaðan austur að hafi
Það er mælt, að með því að geta!
komið hveitinu í hafskipin á
Efravatni, sparist 5—6 cents á
hverjum mæli, því þá þurfi ekki
að endurhlaða það, er austur að
hafi, eða út úr þrönginni á vötn
unum sé komið. Og auðvitað er
ín um Norður- og Vestur-Ev-
rópu. Þótti þeim víða fagurt um
að lítast á þeim slóðum. Ræður
þær er hér-með fylgja, voru
fluttar í samsæti er ræðismanni
og frú hans var haldin að Bessa-
stöðum, bústað forseta íslands.
um sinum saman.
Að svo mæltu endurtek eg
kveðju okkar og árnaðaróskir til
íslendinga vestan hafs.
Grettir!
Nú hverfið þið vestur frá regni
og rosa,
í reyndinni samt mun í hug
ykkar brosa
Eg finn til metnaðar yfir því landið með jöklana og jarð-
sem ræðismaður íslands í Can-' grænar sveitir.
Herra Lýðveldisforseti
Ásgeir Ásgeirsson:
Það jafan í hjarta ykkar töfra-
land heitir.
adafylkjunum þremur, Alberta,
Saskatchewan og Manitoba, að
flytja yður hjartfólgnar kveðjur
frá ættbræðrum yðar vestan ^ Þó úti á sléttunum auðurinn bíði
hafs; lang flestir þeirra hugsa ei afrekið mesta sú brúgerð og
en hlýtt til fslands og þrá að
fylgjast með þeim helztu atburð-
um sem gerast í íslenzku þjóð-
lífi.
Kveðjur þær sem eg hefi með-
ferðis til yðar og íslenzku þjóð-
arinnar eru margar, bæði frá ein-
staklingum og mannfélagssam-
tökum.
Þjóðræknisfélag íslendinga í
smíði
er saman má föður- og fósturland
tengja
þó fjörður sé milli hinna kyn-
bornu drengja.
Það ættarhnoss mun ykkar æfi-
langt bíða
með íslenzkri mannslund að
vinna og stríða.
I Dásamlega er útsýnið fagurt
til beggja handa á leiðinni út að
Rauðaskriðum, Eyjafjöll á aðra
hönd og Fljótshlíðin á hina.
Heillandi og hljóð bændabýli
birtust nú hvert af öðru með
sína bleiku akra og iðjagræn tún
Kom mér þá til hugar það sem
Gunnar sagði forðum er hann
leit upp til hlíðarinnar þegar
hann var að ríða til skips sem
átti að flytja hann í útlegð sam-
kvæmt undangengnum dómi:
“Fögur er hlðin, svo að mér hefir
hún aldrei jafnfögur sýnzt—
bleikir akrar, en slegin tún,-
og mun eg ríða heima aftur og
fara hvergi”. Já, fögur var hlíð-
in þennan dag, og er ekki að
undra það, þó Gunnar “vildi
heldur bíða hel”, en hverfa frá
þeirri náttúru-fegurð.
Til mín var það ekki aðeins
náttúrufegurðin sem var svo
heillandi, heldur flaug nú í gegn
um huga minn, hvílíku mannvali
þetta hérað átti á að skipa til
forna á næstum því öllum svið-
um. Áreiðanlega átti vel við
þetta hérað vísuhelmingurinn
hans Gríms Thomsen:
“Aldnar róma raddir þar,
Reika svipir fornaldar
j Hljótt um láð og svalan sæ,
Sefur hetja á hverjum bæ”.
I
Já, sannarlega svaf þarna hetja
á hverjum bæ í friði og ró í
faðmi sveita-sælu og íslenzkrar
náttúrufegurðar.
Næsti áfangastaður var við
Seljalandsfoss, dvöldum við þar
langan tíma, því svo var fegurð-
in umhverfis okkar mikil að
f’est hið hversdagslega gleymd-
(st, jafnvel timinn sjálfur. Foss-
inn er einhver sá einkennileg-
asti sem eg minnist að hafa séð,
hann er afar hár og fellur út at
þverhníptri fjallsbrún þráðbeint
niður, ekki var vatnsmegnið mik
ið þennan dag, og gerði það feg
urð hans ennþá eftirminnilegri,
var hann hvítur sem mjöll frá
efstu brún þar til hann hvarf í
iðuna, og var úðinn í kring með
öllum regnbogans litum, því scl
skein í heiði og sílfraði fossinn
og skerytti úðan og daggvott
grasið í kring. Tilsýndar var
fossinn á að sjá eins og hvit-
klædd brúður með gárandi blæju
frá hvirli til hæla, gangandi inn
í bergið.
Von bráðar fóru hinar jarð-
nesku tilfinningar að gera vart
við sig hið innra hjá mér, var
nú sezt nður við mikin “veizlu-
kost”, því rífleg föng flestra
hluta höfðu verið tekin til feró
arinnar. Náttúrufegurðin á allar
hliðar, lífsglatt og gáfað sam-
ferðarfólk, íslenzk sumars blíða
og allskonar þessa heims góð-
gæti, gerðu þessa stund okkur ó-
gleymanlega.
Svo kvöddum við þennan heill
andi stað og héldum ferðinni á-
fram út að Odda á Rangárvöll-
um. Okkur langaði til þess aó
sjá staðinn þar sem Sæmundur
fróði og Kölski áttu svo oft í
erjum hér áður fyrr. Á þessari
leið tókum við á okkur dálítinn
krók til þess að heimsækja Vorsa
bæ, þar sem Höskuldur Hvíta-
nessgoði átti bú og var veginn.
Er sú jörð nú í eyði og rústir
'einar, en við höfðum nú heimsótt
þann stað, sem einn hinn mesti
sorgar-atburður gerðist í forn-
öld.
Áfram var svo haldið til Odda,
presturinn þar, Arngrímur Jóns-
son, er hinn alúðegasti maður,
sýndi hann okkur kirkjuna og
útskýrði alla þá hluti sem þar
var að sjá, munum við lengi
minnast þess hve lipur og
skemtilegur hann var heim að
sækja.
Á meðan við vorum að ganga
fram og aftur í námunda við
® 0r Calvctt Vasabókinni O
Canahametin $$$ ja
“HOW DO YOU DO”
(irh. “Há dú jú dú”)
Canadamenn nota þetta kveðjuávarp “How do you do", aðallega
þegar inenn eru kyntir. Bókstaflega er við það átt, að kynning-
in sé ka-r, og spurningunni er ekki ætlast til að sé svarað. Á
milli vina er þó vanalega svarað “Fine, thank you, how are
#you?M («‘el, þakk, hvernig líður þér.)
Calvett
VJNGERBARFÉLAG
kirkjuna, hafði eg stöðugt í huga
helluna framan við kirkjudyrnar, j
sem Sæmundur lét Kölska fægja j
með tungunni. Kom eg auga á
eina mikla hellu, sem bar þess
merki að um hana hefði ein afar
mikil tunga verið strokin, mik-
ið, mikið stærri heldur en nokk-j
ur tunga sem eg las um í trölla- j
sögum Jóns Árnasonar. Þetta1
gat auðvitað verið hellan sem j
áður er getið, og gekk eg frá
henni sannfærður um það, að
jafnvel séu hinar óviðjafnan-
legu “þjóðsögur” okkar íslend-
inga skrifaðar út frá sönnum við
burðum, þó stundum séu þær
nauðsynlega auknar og endur-
bættar.
Til baka/var haldið um Selfoss
og Hveragerði. Þegar upp á
“Kambabrún” kom var stanzað
og horft yfir hið fagra hérað
sem leið okkar hafði legið um
þennan dag. Var nú farið að ^
kvölda svo ekki var útsýnið eir.s
fagurt og verið hafði um morgun
in, þá var svo fagurt um að litast j
að seint mun gleymast. Voru hill
ingar óvenjulega miklar um
morgunin, og var þá sem Vest-
mannaeyjar væru næstum því á
land gengnar. Fyrir neðan okkur
lá hið hljóða Hveragerði, og
teygðu reykirnir úr laugunum
sig hátt í loft upp, minti það
mann á fagran vormorgun þegar
horft var yfir héruðin á kyrrum
og heillandi sumarmorgni þegar
bæjarreykirnir liðuðu sig upp
írá eldhússstrompum sveitanna,
einn af öðrum, og var sem þeir
væri i kappleík um ’hver þeirra
gaeti haezt teygt sig upp í himins
bláman, það var líka fögur sýn
og ógleymanleg.
Komið var til Reykjavíkur
seint um kvöldið, hafði veðrið
verið hið fegursta sem hugsast
gat allan daginn. Voru margar
myndir teknar á þessu eftir-
minnilega ferðalagi, enda var
hinn landskunni myndasmiður,
Fáll Jónsson frændi minn meó
í ferðinni, eins og fyrr var getið.
og kom nú tækni hans og kunn-
átta að góðum notum.
í þessum Minningum frá ís-
landsferðinni hefi eg verið mjög
stuttorður um heimsókn mína til
“Berurjóðurs” æskudaga minna,
Norður-Reykja, var svo margs
þar að minnast, að mér fanst erf-
itt að færa þær minningar í þann
búning sem viðeigandi væri að
klæðast í til heimsóknar til
þeirra lesenda minna sem líka
eiga sitt eigið “Berurjóður”, og
minningar um það, og þeir eru
margir hér í Vesturheimi.
Þegar víð kvöddum Norður-
Reyki var norður- og vesturloít-
iö skreytt svo fögrum litum
kvöldroðans, að fegurra sólarlag
hefi eg ekki oft séð, virtist mér
sem hin hverfandi sól væri að
breiða glitofin tjöld yfir æsku-
minningar mínar, svo þær mættu
geymast til sólarlags minnar eig
in tilveru, heldar friðar-bjarma
hins kveðjandi dags.
Eftirminnilegri og fegurri
burtfararstund frá Norður-Reykj
um gat eg ekki hugsað mér, nú
var allt fullkomnað:
Stafaði á vötn,
stafaði á tjarnir,
stafaði á víkur og voga,
stafaðj á fjöll,
stafaði á jökla
síðustu geislum sólar.
Um leið og eg kveð hér æsku-
Þetta Nýja Ger
Verkar Fljótt Heldur Ferskleika
Þarf Engrar Kælingar
Nú getið þér bakað í snatri án fersks gers! Takið aðeins pakka
af Fleischman’s skjótvirka þurra geri, úr skápnum yðar og notið
alveg eins og köku af fersku geri! Hér er alt sem gera þarf:
(l)Leysið það vel upp í litlu af volgu vatni og bætið í það einni
teskeið af sykur með hverju umslagi af geri. (2) Stráið þurru geri
á. Látið standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel í. (Vatnið sem notað er
í gerið er hluti þess vatns, er forskriftin segir) Fáið mánaðar forða
í dag frá kaupmanninum. 4548—Rev.
1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast!