Heimskringla - 07.09.1955, Blaðsíða 3

Heimskringla - 07.09.1955, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA WINNIPEG, 7. SEPT. 1955 stöðvarnar, birti eg smákvæði, sem kom í huga minn við þennan skilnað: Á NORÐUR-REYKJUM 1954 Hér er eg kominn heiðló góð, hlusta á söngva þína. Hálfrar aldar útlegð hljóð á hér minning sína. Thelma (RAGNAR STEFÁNSSCM ÞÝDDI) Lagið þetta þóknast mér, þú hefir lært það, góða, af þeim, sem að áður hér ortu fjölda ljóða. Veit eg ei um aldur þinn, ung ert þú að heyra. Ömmur þínar sönginn sinn sungu fyrr í eyra. Hér €r fagurt, heiðló mín, hér er ró og næði. Líkjast fögru ljóðin þín langömmunnar kvæði. “Er það virkilega!’’ svarar Marcia, og rek- ur upp kaldranalegan hlátur. “En eg geri ráð fyrir að útlit hennar bæti lítið úr glompunum í málfræðiskunnáttu hennar og framkomu. Hann svarar engu, enda eru þau komin að dyrum samkvæmissalsins, þar sem lávarðsfrú Winsleigh, í rúbínrauðum flauelskjól með dem- anta um háls og handleggi, stendur og tekur á móti gestunum, með köldu brosi og höfuðhneig ingum þar sem um málkunningja er að ræða en þýðingarmiklum glampa í dökku augunum þegar nánustu vinir hennar eiga í hlut, en mest ber á ótakmörkuðu sjálfsáliti, drambi, og hroka- fullri ósvífni í öllu fasi hennar og framkomu. Skammt frá henni stendur maður hennar, alvar- Ótal kveikti hún amma þín unaðs-ljós í barmi. Hún var eitt sinn ástin mín, eins í gleði og harmi. Hljóður sit eg hér á ný, hlusta á gömul kvæði. Eg held þetta dírrindí dýpstu sárin græði. Syngdu, lóa, ljóðin blíð lúnum ferðamanni. Senn er liðin sumartíð, syrtir brátt í ranni. Gamlar myndir, gömul spor gengin, að mér steðja. Hafið býður. Burt er vor, bezt er því að kveðja. —Framh. kjóðræknisdeildinn Frón til- kynnir hér með að bókasafnið verður opnað til útláns á bókum Miðvikudaginn 7. september, á venjulegum tíma, sem er 9.30-11 f.h. og 6.30-8.30 e.h. Talsvert hefir bætst í safnið af nýjum bókum yfir sumarfríið. —Fyrir hönd deildarinnar Frón /. Johnson, bókav. ★ ★ W The Jon Sigurdson chapter IODE holds its annual Fall Tea and Sale, Saturday, Sept. 24.— from 2.30 — 5 p.m., at The T. Eaton Asaembly Hall. Watch for further announcements in the papers. * * ★ ÍSLENZK SMÁFLÖGG — 4" 6'' að stærð, eru nýkomin í Björnsson’s Book Store, 702 Sargent Ave., Winnipeg ,og selj- ast fyrir $l.oo. blood bank THIS SPACi CONTRIBUTC D • Y Drbwkys MANITOIA D I VI f I ON WESTERN CANADA BREWERIES L I M I T 1 D legur, göfugmannlegur, og hlýr, við alla, og gegnir gestgjafaskyldum sínum með mikilli prýði—ennþá nær henni stendur herra Francis Lennox, sem í hléi sem verður á gestastraumn- um fær tækifæri til að hvísla einhverjum hé- gómlegum þvættingi að henni, og reynir jafn- vel einu sinni að lagfæra blóm sem fest hafa verið á barm hennar, en hafa færst úr lagi. Frú Rush-Marvelle er hér, líka, í allri sinni dýrð—ánægjulegt bros leikur um hið góðlega andlit hennar—langi kjólslóðinn hennar úr svörtu satín—lagður dökkum perlum er fyrir öllum—hinn mikli barmur hennar lyftist og fellur eins og öldótt haf hjúpaður að mestu gegnsæum fblúndu-upphlut—en þrátt fyrir það er hún varkárnin sjálf í klæðaburði, borin sam an við húsmóðurina, sem með óvífinni einurð sýnir meira af sínum fagra líkamsskapnaði en venjulegt velsæmi leyfir— og fordæmi hennar er fylgt, ef satt skal segja af flestu kvennfólki í samkvæmissalnum. Er herra RUsh-Marvelle hér? Ójá—eftir dálitla leit finnum við hami upp við vegg—og skýlir hið mikla hljóðfæri honum að mestu—hann er þar með stóra mynda bók, sem hann virðist sokkinn ofan í, og læzt með sjúklegum áhuga skoða myndir af fólki sem hann hefir aldrei séð og mun aldrei sjá. Hjá honum er þunglyndislegur lágvaxinn maður með langt hár og bólugrafinn, sem athugar hinn vaxandi fólksfjölda í salnum með svip sem er næstum raunalegur. Einu sinni eða tvis- var lítur hann á herra Marvelle efandi eins og hann langaði til að segja eitthvað—og að lokum tekur hann til máls, og slær á handlegg herra mannsins sem er að skoða myndirnar með svo mikilli athygli, svo snöggt að það kemur dálítió flatt upp á hann. “Eg á að leika á hljóðfæri hér í kvöld! Þess vegna er eg hér!’’ lýsir hann yfir með á- bærilega þýzkum framburði. “Leika á píanó! Eg er mikill snillingur!” Hann ranghvolfir augun- unum herfilega og með þvingaðri stillingu byrj ar hann að telja á fingrum sér—“París, Vienna, Rome, Berlin, St. Petersburg—í öllum þessum borgum er eg þekktur ! Allstaðar virtur! Sjáðu !” Hann bendir á hnappagatið, í því er lítill rauður silkiborði. “Frá hinum mikla Wilhelm keisara!” Hann sýnir hring á litla fingri annarar handar. “Frá Rússakeisaranum!” Með annari snöggri hreyfingu dregur hann upp skrautlegt gullúr og heldur því frammi fyrir hinum undrandi herra Marvelle. “Frá nemendum mínum í parís! Eg er píanóleikari—eg á að leika hér!” Hann greið ir sína löngu hárlokka með fingrunum, og starir þrjózkulega í kringum sig. Þetta er eitthvað undarleg persóna—það verður að gera eitthvað til að sefa þennan mann! “Já, já, eg skil þetta mjög Vel!” segir hr Marvelle, sem er dálítið skelkaður— “þú 4tt ag leika hér á hljóðfæri. Einmitt, já, já! Við fáum bráðum þá ánægju að ihlusta á þig- Það verður unaðslegt, er eg viss um. Þú ert herra—” “Machtenklinken”, bætir píanóleikarinn við drembinn. “Hinn víðfrægi Macktenklinken!. “Já—ó—já!” herra Marvelle glímir við þetta hræðilega nafn. “Ó—já! eg—þekki þig af afspurn, herra—Machten—ó—já—gerðu svo vel að afsaka mig augnablik!” Hann hafði þakk samlega tekið eftir skipunarmerki frá konu sinni að koma til hennar, og rís í flýti upp til þess að hlýða. Hún er að tala við Van Clupps fjölskylduna, og vill að maður sinn fari með herra Van Clupp, hvíthærðan, lymskulegan gamlan mann, eitthvað frá og dvelji fyrir hon- Um*mAð San,tali* tiJ Þess að hún geti í næói sla ra og sagt hneykslissögur og heyrt eitt- hvað nýtt a því sviði frá frú Van Clupp og Marcíu. Þetta kvöld er engin leið að geta feng ið sæti í óllum þessum veglegu salarkynnum Winsleigh-hallarinnar. Gamlar, feitar og þrútn ar hefðarfrúr fylla upp alla legubekki og stóla, og stærsti og skrautbúnasti hluti veizlugestanna stendur, og hver glottir framan í annan með loís verðu og kurteisu þrálæti, og allir tala svo hratt eins og það ríði á lífi þeirra hvað mörgum orð- um það kemur út úr sér á mínútunni. Frú Rush-Marvelle, frú Van Clupp og Marcia þræða með hægð gegnum þennan mas- andi mannfjölda þangað til þær komast út úr cg mynda ofurlítinn hóp í kringum frú Wins- leigh, og við fyrsta tækifæri hvíslar frú Mar- velle að henni: “Eru þau ekki komin ennþá?” j Professional and Business -----------= Directory— “Þessi nútíma París og þessi nýja Helen?" spyr Clara hlæjandi, og yptir sínum snjóhvítu öxlum. “Nei, ekki ennþá. Ef til vill, láta þau alls ekki sjá sig! Marcia, þú lítur aðdáanlega vel út. Hvar er Algy lávarður?” “Mér þykir líklegt að hann sé ekki langt burtu héðan!” svarar Marcia, og deplar dökku augunum íbyggilega. “Eg býst við að hann sjá- ist hér bráðlega! Nei—þarna er þá herra Lor- imer, eitthvað svo vandræðalegur í dyrunum!” Vandræðalegur, er tæplega rétt lýsingar- orð yfir hina kurteisu en ákveðnu framkomu hans þegar hann fálega ryður sér leið gegnum þröngina til lávarðsfrúarinnar, sem tekur hon- um með fremur þóttalegri undrun. “Hamingjan góða, herra Lorimer, þú ert nokkuð nýr gestur!” verður henni að orði með nokkurri kaldhæðni. “Við héldum að þú hefðir ákveðið að setjast að í Noregi!” “Hélduð þið það í raun og veru!” Lorimer brosir dauflega. “Mig undrar það—því þið viss uð ag eg kom til baka þaðan í ágústmánuði í fyrra.” “Og síðan geri eg ráð fyrir að þú hafir lifað einsætumanns lífi?” spyr frúin, hirðuleysislega og opnar strútsfjaðra blævænginn sinn og veif ar honum hægt aftur og fram. “Alls ekki! Eg fór til Skotlands með vini mínum, Alec Macfarlane, og skemmti mér þac um tíma. Síðan, þar sem eg leyfi aldrei minni góðu móður að vera í London yfir veturinn, fór eg með hana til Nice, og frá þeim yndislega stað komum við til baka fyrir þremur vikum síðan.” Frú Winsleigh hlær. “Eg beiddi þig ekki um að skrifta svona nákvæmlega fyrir mér, hr. Lorimer,” segir hún, hvatlega —“eg sannarlega vona að þú hafir notið þess alls vel!” ‘Hann hneigir sig alvarlega. “Eg þakka! Já —þótt undarlegt megi virðast, tókst mér að hafa ánægju af mörgu á þessum ferðum mínum.” “Hefirðu séð vin þinn, Philip barón, síðan hann kom til borgarinnar ?” spyr frú Rush- Marvelle. “Nokkrum sinnum. Eg hefi oft borðað með honum og barónessu Errington. Mér skilst að þau eigi að vera hér í kvöld.” Frú Winsleigh veifar blævængnum dálítið hraðara, og um hinar rauðu varir hennar leikur kalt og illgirnislegt glott. “Jæja, eg bauð þeim, auðvitað fyrir siðasakir”, segir hún kuldalega— “En eg yrði, með öllu og öllu fremur fegin ef þau kæmu ekki.” Svipur Lorimers verður einkennilega skrit inn. “Einmitt það! Má eg spyrja hversvegna? ’ “Mér sannarlega finnst að ástæðan ætti að vera þér ákaflega augljós”—augu frúarinnac leiftra reiðilega. “Philip barón er auðvitað það sem hann er—fæddur aðalsmaður—en persón- an sem hann giftist er sannarlega ekki aðalbor- in eða af hefðarfólki, og það er ákaflega erfitt fyrir mig að þurfa að taka á móti henni inn í samkvæmislífið.” Lorimer roðnar ofurlítið. “Eg held,” segir hann hægt, ‘að þú komist að raun um það að þér skjátlar, lávarðsfrú Winsleigh. Eg held —”. Hann þagnar, og frú Rush-Marvelle starir á hann kuldalega. “Eigum við að skilja það svo að hún sé menntuð?" spyr hún með nístandi kulda. “Veru lega vel menntuð?” Lorimer hlær. “Ekki samkvæmt reglum þeim og kröfum sem nútíma aldarfar og tízka útheimtir!” svarar hann. Frú Marvelle sýgur drjúgt upp í nefið. Office Phone Res. Phone 924 762 726 115 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment Thorvaldson Eggertson Bastin & Stringer Lögirœðingai Bank of Nova Scotia Blda. Portage og Garry St'. Sími 928 291 Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary's and Vaughan, Winnipeg Phone 926 441 H. J. PALMASON CHARTERED ACCOUNTANT 505 Confederation Life Bldg. Winnipeg, Man. Phone 92-7025 Home 6-8182 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Simi 927 538 308 AVENUE Bldg. — Wlnnipeg -V Dr. G. KRISTJANSSON 102 Osborne Medical Bldg. Phone 7441222 Weston Office: Logan & Quelch Phone 74-5818 - Res. 744)118 4 CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors el Fresh and Frozen Fisb 311 CHAMBERS ST. Office Ph. 74-7451 Res. Ph. 72-3917 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 932 934 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken ' —c M. Einarsson Motors Ltd. Buying and Selling New and Good Used Cars Distributors for FRAZER ROTOTILLER and Parts Service 99 Osborne St. Phone 44395 A. S. BARDAL LIMITED selur líkkistur og annast um útfarir. Allur úttoúnaður sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 74-7474 Winnipeg The BUSINESS CLINIC (Anna Larusson) 306 AFFLECK BLDG., (Opp. Eaton’s) Olfice 92-7130 House 724315 Bookkeeping, Income Tax, Insurance Mimeographing, Addressing, Typing ; Union Loan & Investment COMPANY RentaL Insurance and Finandal Agenta Simi 92-5061 508 Toronto General Trusts Bldg. MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TELEPHONE 927 118 Winnipeg, Man. .r x Halldór Sigurðsson *c SON LTD. Contractor & Builder • 526 ARLINGTON ST. Simi 72-1272 l COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kæliskápa önnumst allan umbúnað á smásend- ingum, ef óskað er. Allur fltuningur ábyrgðstur Simi 526 192 1096 Pritchard Ave. Eric Erickson, eigandi FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Building 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 92-2496 S- BALDWINSON’S BAKERY 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími SUnset 3-6127 Vér verzlum aðeins með íyrsta ílokks vörur. Korteisleg og Iljót algreiðsta. TORONTO GROCERY PAUL HALLSON, eigandi 714 Ellice Ave. Winnipeg TALSIMI SUnset 3-3809 Clara lávarðsfrú brettir upp vörina. Á þvi augnabliki iþoka allir til mjög virðulega fyrir einum mikilsvirtasta gesti kvöldsins—herða- breiðum manni látlaust klæddum, með mikið hár og fingerða andlitsdrætti og skörp, glettnis leg augu—manni sem mörgum stendur alvarleg- ur ótti af—Beaufort Lovelace, eða, eins og hann er venjulega nefndur “Beau” Lovelace, yfir- burða rithöfundi, gagnrýnanda, og miskunar- iausu ádeiluskáldi. Samkvæmt hans skoðun er samkvæmislíf hefðarfólksins skrípaleikur — glansandi, suðandi skopparakringla sem hann lætur snarsnúast á lófa sínum sér til gamans. Einu sinni reyndi hann að hnoða saman skáld- sögum og ritgerðum uppi { hanabjálkalofts- kytru, og barðist hreystilega við að draga fram lífið á brauði og osti og von, nú býr hann helmingin af ári hverju í kastala sem líkist töfr andi álfahöll við “Lago di Como”— 0g hann er nákvæmlega sami maðurinn sem fyrrum var hæddur og fyrirlitinn af fögrum konum af því að föt hans voru fátækleg, og slitin, en sem nú reyna að hafa í frammi öll þau klækjabrögð sem þekkjast hjá því kyni til þess að töfra hanrr og ávinna sér hylli hans. En árangurslaust, því að hann hlær að þeim—og hlátur hans er misk- unarlaus. Hin skörpu augu hans uppgötva and litsfarðann á kinnum þeirra—rauða gerfilitinn á vörum þeirra og smyrslin á augnahárunum. Hann þekkir falskt hár frá eðlilegu hári, og hin skörpu augu hans eru fljót að sjá hvort vöxtur kvenna er eðlilegur—eða ýmis líkamslýti hulin með ýmsum hjálparmeðölum. I GRAHAM BAIN & CO. PUBLIC ACCOUNTANTS and AUDITORS 874 ELLICE AVE. Bus. Ph. 744558 _Res. Ph. S-7S90 1 J. WILFRID SWANSON & CO. Insurance in all its branches. Real Estate — Mortgages — Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 937 181 Res. 403 480 LET US SERVE YOU 1 GILBARTFUNERAL HOME - SELKIRK, MANITOBA - J. Roy Gilbart, Licensed Embalmet PHONE 3271 - Selkirk —-i,-u-ri rT i-u-u-i.- ~ — — —-— — - Phone 223 D. R. OAKLEY, R.O. OPTOMETRIST Vision Specialist — Eyes Examined Arborg, T uesdays Centre Street, GIMLI, Ma V OH. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Ave. Opp. New Matemity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouquets, Cut Flowen Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Mrs. Albert J. Johnson Res. Phone 74-6753 t>...................... - \ MANITOBA AUTO SPRING WORKS CAR and TRUCK SPRINGS MANUFACTURED and REPAIRED Shock Absorbers and Coil Springs 175 FORT STREET Winnipeg - PHONE 93-7487 - r----------------------- — Hafið HÖFN í Huga ICELANDIC OLD FOLKS HOME SOCIETY — 3498 Osler Street — Vancouver 9, B. C. GUARANTEED WATCH, &: CLOCK REPAIRS SARGENT JEWELLERS H. NEUFELD, Prop. Watches, Diamonds, Rings, Clodcs, Silverware, China 884 Sargent Ave. Ph. SUnset 3-3170 s.---------------------------?

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.