Heimskringla - 07.09.1955, Blaðsíða 4

Heimskringla - 07.09.1955, Blaðsíða 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. SEPT. 195S FJÆR OG NÆR MESSUR t WINNIPEG Sameiginleg guðsþjónusta fer fram í Fyrstu Sambandskirkju í Winnipeg n.k. sunnudag, 11 september, kl. 11 f.h., er byrjað verður aftur á safnaðarstarfi eft ir sumarfríið. Engin kvöldmessa verður þann daginn. Sunnudaga- skólabörnin skrásetjast og byrjað verður á sunnudagaskólakenslu. Eftir messu verða kaffiveitingar í neðri sal kirkjunnar. Vonast er að vinir og me'ðlimir fjölmenui við þessa fyrstu guðsþjónustu haustsins. ★ ★ ★ Gifting Bjarni Johannes Olafson og Sigríður Lindal bæði frá Dafoe, Sask., voru gefin saman í hjóna band s.l. miðvikudag 31. ágúst, í Fyrstu Sambandskirkju í Win- nipeg að nokkrum vinum og ætt ingjum viðstöddum. Þau voru aðstoðuð af Kristni Eyjólfssyni og Guðrúnu Thordarson. Séra Philip M. Petursson fram- kvæmdi athöfnina ★ ★ ★ Skírnarathöfn Þriðjudagskvöldið 6. sept. skírði séra Philip M. Pétursson Chistine Shonda, dóttur þeirra hjóna Jón Júlíus Arnason, ogj Lilju Johnson Arnason, konu j hans, að 498 Hartford Ave., í W j Kildonan, heimili Mr. og Mrs. i Charles Simpson. Guðfeðgini voru Ray Vopni og Elin Arna- son. Á sama stað og seinna um kvöldið skirði séra Eric Sigmar Charles Brent, son Mr. og Mrs. Charles Simpson. Guðfeðgini voru Jón J. Arnason og Caroiyn m THEME —SARGENT <S ARLINGTON— Photo-Nite every Tuesday and Wednesday. T. V.-Nite every Thursday. —Air Conditioned— Simpson. Þá fór fram sameigin- leg skírnarveizla, er vinir og ættingjar beggja barnanna, sem þar voru komnir saman tóku þátt í. I Áðt ÍA tr * ★ Gefin saman í hjónaband First Lutheran Church of the Cross, 27. ágúst Gertrude Alveia Daniel, dóttir Mr. og Mrs. John Daniel 821 Corydon Ave, og Erik Ralph Christian Helgason sonur Mr. og Mrs. H. J. Helga- son, D’Arcy, Sask. Vegleg brúð- kaupsveizla fóf fram á eftir gift ingu. Sat yfir 200 manns að borðum. Fólk skemti sér við hljóðfæraslátt, söng og dans fram að miðnætti. Brúðgumin er hon. graduate B. Sc. og stundar nú nám við Dental College í Edmonton, Al- berta. Fóru og ungu hjónin eftir helgina þangað. Viðstaldir giftinguna voru— Dr. og Mrs. R. E. Helgason og Roger sonur þeirra frá Glen- boro, Mr. og Mrs. Inga Helgason og Sveinn sonur þeirra frá Glen boro, Man., Mr. og Mrs. H. J. Helgason frá D’Arcy, Sask., for eldrar brúðgumans, Mr. og Mrs. Ed Skaptfeld frá Hundson, Ont. Dr. Norman M. Helgason frá Winkler, Man. Gefið í blómasjóð Federated Fresh Air Crunp, Hnausa, Manitoba. Kvenfélag Sambanddsaf>n., Ár- borg, Man. $12.00 — í minn- ingu um Guðmund Óskar Ein- arson, og Sigvalda Vídal. Meðtekið með þakklæti. Emma V. Renesse Gimli, Manitoba ★ ★ ★ Þjóðræknisdeildin Frón þakk ar hérmeð eftirtöldu fólki fyrir bækur gefnar í bókasafn deildar innar: S. V. Eyford, Stefánsson bræð ur, frú Guðún Ruth og Pálína Magnússon. Gefið bækur ykkar í bókasafn ið, þar sem fólk hefur not af þeim. Innilegt þakklæti, fyrir hönd deildarinnar Frón. /. Johnson ★ ★ ★ The Jon Sigurdson chapter IODE holds its first meeting of the season, Friday evening, at 8 o’clock, sept. 9th, 1955, at the University Women’s Club 54 Westgate. ★ ★ * The Women’s Association of the First Lutheran church, Vic- tor St. hold the first meeting of the season on Tuesday, Sept. 13th in the lower auditorium of Luck Luncheon at 1.30 p.m. the church, starting with a Pot ★ ★ ★ UM MINNJASAFN ÞJÓÐ- RÆKNISFÉLAGSINS spursmál, sem þoli enga bið, eí vel á að fara. En við verðum að hafa það hugfast, að reyna að gera þetta safn svo vel úr garði. að það verði okkur til sóma. Við þurfum að gera það eins full- komið og unnt er, en til þess þurfa að verða almennar undii tektir. Þessi stutta greinargerð er nú i birt til þess að vekja máls á þessu til íhugunar fyrir fólkið, og verða ef til vill einhverjir til að skrifa um það nánar seinna. En í nefndinni sem hefir málið með höndum, eru frú Ingibjörg ^JJónsson, frú Herds Erickson í Árborg og undirrituð.—Ef ein- hverjir kynnu að hafa muni, er þeir vildu leggja í þetta fyrir- hugaða safn, þá má senda þá tií &fangreindra nefndarkvenna hvenær sem er. Marja Björnson s------------------- H E R E _N O W 1 T oastMaster MIGHTY FINE BREAD! At your grocers J. S. FORREST, J. WALTON V. Manager Sales Mgr. I’HONE SUnset 3-7144 ÁNAMAÐKAR ERU EFNAVERKSMIÐJUR Notið GILLETT S LYE í fyrsta flokks sápu fyrir aðeins lc stykkið! Hugsið yður peningasparnaðinn við notkun, er kostar M stykið! Og það kostar ekki mina en þetta at5 fá beztu tegund loðrandi sápu úr afgangs fitu og Gillett’s lút. Það er auðvelt að fara eftir þeim forskriftum, sem á Gillett s baukunum standa. Kaupið Gillett’s lút, er þér næst farið í búð og spar- it5 árlega mikla peninga. I % SERSTAKT TILB0Ð “SCENT ‘N’ COLOR” KIT I Bætið við þessu sérstaka “Scent ‘N’ Color” efni, er þér búið til Gillett’s lútsápu. Þér fáið fullkomnustu handsápu! Þar er valið um lilju, rósa og lavenderang- an. Öllum þessum angandi efnum er bætt í venjulegan 10 únzu bauk af Gillett’s lút. Scent N Color selst venjulega fyrir þrefalt verð. Fyrir hverja flösku skul- uð þér senda hvaða vörumiða af Gillett’s lút sem er ásamt 25 cents til Standard Brands Limited, Dominion Square Building, Montreal. Verið viss í að velja þá ilmtegund, er þér helzt æskið. Látið heimilisfang yðar fylgja. Þá verð ur sent til yðar í snarhasti “Scent N Color” Kit ásamt forskrift póstfrítt. mxmmmmmmmmmmmmmimamiMmm. og hvaða hlut sem|í er af Gillett’s lút4P vörumiða. 0 ms mm <«• mm m 1 venjulegrar stærðar 5 punda bauk og sparið peninga. Eins og skýrt hefir verið frá í fréttum frá s.l. þjóðræknis- þingi var þetta mál rætt og af- greitt á þann hátt að sett var nefnd í það til frekari fram- kvæmda. Hefir þeirri nefnd nú komið saman um það að vekja máls á þessu í blöðunum til að byrja með og sjá hverjar undir- tektir kunna að verða. Hugmynd in er að safna í eitt gömlum mun um og handritum, sem enn eru til frá landnámstíð íslendinga hér í landi, og mynda þannig safn, síkt og gert hefir verið í Utah, til fróðleiks fyrir komandi kyn slóðir. Þótt mörg ár séu nú liðin frá landnámstíð, og seint sé byrj að á þessu, eru enn líkindi tii þess, að margt kunni að finnast, sem á heima í slíku safni. En með hverjum hlut verður að fylgja stutt greinargerð viðvíkj andi eigendum og öll söguleg skilríki, sem fólk veit um er hlutina sendir. Verður sú grem argerð að vera rétt og nákvæm, því án hennar hefir hluturinn ekki eins mikið gildi sem sögu- legt tákn liðins tíma. Hvað viðvíkur þörfinni á þessu eru ef til vill skiptar skoð anir, en nefndinni hefir komið saman um, að hér sé um mikil- vægt atriði að ræða, ekki einung is fyrir komandi kynslóðir, held ur einnig fyrir nútíð okkar hér og þetta sé beinlínis þjóðræknis- (SjLúbt* . . . the letters start. Then from all over the free world come such com- ments as these from readers of THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR, an intemational daily newspaper: "The Monitor is must read• ing for slraight-lhinking people. . . .” "/ relumed to school after a lapse of 18 years. I xoill get my degree from the college, but my educalion comes from the Monitor. . . .” "The Monitor gives me ideas for my work. . . .” "I truly enjoy its com- pany. . . .” You, too, will find the Monitor informative, with complete world news. You will discover a constroo tive viewpoint in every news story. Use the coupon below. The Christian Science Monitor One, Norway Street Boston 15, Mass., U. S. A Please send me The Christian Science Monitor for one year. I enclose $15 Q (3 mos. $3.75) O (address) - (cify) (xone) (state) PB-12 Miðaldra kona, snyrtileg og ákveðin í fasi, kom að máli við skömmtunarnefndina í Worth- ington í Ohio í Bandarkjunum á stríðsárunum. Hún lagði fram beiðni um 12 pund af sykri, aukreitis til þess, “að ala ánamaðka”. Fyrst urðu menn undrandi yfir konunni og tóku síðan að hlæja að þessari firru. Konan, sem hét Bernice Warner, lét það ekki á sig fá. Hún virti mennina fyrir sér fá- lega. Hún hafði áður sigrazt á vantrausti og vissi sínu viti. “Ánamaðarnir mínir”, sagði hún napurlega, “fá 12 pund af sykri, 12 pund af mör og 12 pund af maismjöli á hverjum mánuði. Og ef þið haldið, að þeir sé ekki matvinnungar þá skulið þið bara koma og kynna ykkur það. Já , sagði hún enn fremur, “hvers vegna gerið þið það ekki?” Formaður nefndarinnar tók áskoruninni og hann undraðist stórlega það, sem hann sá, svo mikill var munurinn á frjósem- inni á jörð Warners og nágrann anna. Land Warnersfólksins var aðeins 8/4. hluUm úr ekru, en það lostið allt sem þar óx. Grasið var var eins og töfrasproti hefði gænt, trén haustlegri, hærri og laufríkari, jutir blómlegri. Álmviður vex upp við hús Warners og breiðir lim sitt yfir þakið á húsinu. Hinum megin vegarins vex einnig álmviður og var hann gróðursettur samtímis, en hæð hans er ekki hálf á við hinn. Garður Warnersfólksins er lítill og þar eru nokkur ávaxta- tré. Og úr garðinum fær þetta fólk allt, sem það þarf af ávöxt- um og grænmeti. Bernice Warn er setti niður nokkrar jarðar- berjaplöntur. Sérfræðingar álitu að hún myndi fá af þeim 30 potta af berjum. En þegar fyrsta áriö uppskar hún 90 potta og á öðru ári 160 potta. Á þessum litla bletti er leirborin jörð, en hún fær þaðan allt frá grænum baun um upp í grasker og melónur og eru ávextirnir sérlega góðir og safamiklir. Tómatarnir þroskast tveim vikum á undan tómötum nágrannanna. Nágrönnunum óx uppskera hennar í augum og fóru að halda að hún væri galdrakind. En leyndarmálið er ofureinfalt. Hún hirðir vel um ánamaðkana sína og þeir stunda garðyrkjuna vis- indalega. Þeir plægja að mestu leyti, herfa og rækta. Þeir leggja til áburðinn, köfnunarefni, ka’i, fosfat og önnur steinefni, sein nauðsynleg eru til þess að breyta lélegum jarðvegi í blómgaða par adís. Þeir grafa skurðakerfi, sem safnar vatni og geymir það við rætur jurtanna, þegar þurrkar ganga á sumrin og skraufþurrt er í nágrenninu. Og þeir gera miklu meira. Þeir sjá Warnersfólkinu fyrir góðu viðurværi. Og garðurinn er nú að verða aukaatriði. Bernice Warner ver nú mestum tíma í það, að sjá öðrum garðyrkju- mönnum fyrir ánamöðkum. Hún verzlar með þá. í flestra augum eru ánamaðk ar heldur ógeðsleg fyrirbrigði. slepjugir og leiðir og skríða upp úr jörðinni eftir mikla rigningu. Þeir eru góðir í beitu og einkis nýtir að öðru leyti. Þetta er nú skoðun margra, en hún er sann leikanum fjarri. Flestir þeir, sem fást við garð yrkju, vita, að það er efsta jarð lagið, sem gefur vöxtinn. Þeir. sem trúa á ánamaðkana, halda því fram að þessir litlu kappar séu einir um að framleiða hin frjósama jarðveg. Hver þeirra um sig er efnaverksmiðja í smá- um stíl. Maðkurinn étur allar rotnandi jurta trefjar og dýra- leifar, sem falla á yfirborð jarð- ar. Og meltingarvökvar hans breyta þessum lífrænu efnum í frjóefni fyrir jurtalífið. Þetta hefir verið margprófað og út- koman er mismunandi og fer eft ir jarðvegi og öðrum skilyrðum En prófanir sýna, að það, sem kemur út úr ánamaðkinum aftur inniheldur fimm sinnum meirl köfnunarefni, sjö sinnum meiii fosföt og ellefu sinnum meira kali en inn í hann fór. Framh. VINNIÐ AÐ SIGRI 1 NAFNI FRELSISINS -augl. JEHOVA MINMS7 BETEL í erfðaskrám yðar “Fögur er foldin” Ræður og erindi eftir Dr. Rögnvald Pétursson. Bók sem öllum er gott að lesa og eiga. Mjög ódýr bók. Rúmar 400 bls. að stærð í stóru broti. Kostar í góðu bandi aðeins $4.50 Björnson Book Store. 702 Sarg- cnt Ave. Winnipeg. THE ENGINE FOR YOUR BOAT Always dependable under the most rugged conditions . . . the Graymarine is de- signed particularly for its particular job. The size and type you re- quire is available through Mumford, MEDL/VNP^ flMlTEP, 576 Wall st., 'Wpg FIT su 37-187 Stjórnarnefnd Fróns hefir á- kveðið að efna til almenns fund ar í G. T. húsinu mánudagskvöld- ið 3. október n.k. Skemmtiskrá fundarins nánar auglýst síðar. —Nefndin Sýndu NÁBÚAKÆRLEIK þegar tveir eru um SÍMALÍNUNA Ábendingar þessu líkar gera noktun símans skemtFegri, er tveir eru um sömu síma- línuna! Svarið skjótt símahrirtging- um. Hlustið áður en þér not- ið símann. Ef mikið liggur við, þá látið notkun símans eftir! MANITOBA TELEPHONE SYSTEM j ! ERTU ÞESSU EKKI SAMÞYKKUR? “Upphaf vizkunnar er þekking á guði — og dýrð hans.” BAHA’ ULLÁH Bækur er fræða um Baha’i alheimstrúna fást j með því að skrifa til: Box 121, Winnipeg eða síma 4-4165

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.