Heimskringla - 28.09.1955, Side 2
2. SÍÐA
HEIM SKRINGLA
WINNIPEG, 28. SEPT. 1955
WINNIPEG, 28. SEPT. 1955
MIKIö TóNVERK
Eg kann ekki, og ætla mér
ekki að fara út í neinn saman-
burð á íslenzkum tónverkum. En
hjá hinu fer ekki, að- óratórían
úr “Friður á jörðu’’ eftir Björgv-
in Guðmundsson, sem við heyrð-
um í Sambandskirkjunni í Win-
nipeg s.l. föstudag súngna af
Kantötukór Akureyrar, verði
þeim er á hlýddu eitt hið minn-
isstæðasta íslenzkt tónverk, er
þeir hafa hlustað á. Menn sát:t
þarna í sælufullum draumi í
rúmar tvær klukkustundir, og
fanst tíminn æ styttri og styttri
eftír því sem áleið, því sailnleik-
urinn virðist sá, sem túlkun þessa
mikla tónverks, flytti áheyrend-
una sífelt nær fslandi, og loks
alla leið heim. Þarna var eitthvað
himneskt á ferðinni er á alt það
sem bezt er minnir, eins og öll
sönn list gerir. Hinir hreinu
björtu tónar .karlmannanna,
seyddu mann heim í sælu og sól-
skinsdali fslands. Þá má ekki
heldur ganga fram hjá þeim góðu
kvenröddum er þarna voru að
verki og orðspor kórs Akureyrar
útbreiða. Og íslenzku lóunni
(Helgu Jónsdóttur) gleymir
enginn. Þetta þykir nú ef til vili,
fullmikið sagt. En við erum
tæplega nógu hreinskilin við
sjálfa okkur gagnvart áheyrend
um kórsins, ef við ekki viður-
kennum, að af þessu tónverki
Björgvins, höfum við orðið hrifn
það er ekki að þakka mér.
Þegar bátinn bar á skerið,
brimið rauk og huldi verið,
björgun mína þakka eg þér’’.
f þessum kvæðum, sem oft
áður, kemur fram hin ríka ást
Páls á íslandi og öllu sem ís-
lenzkt er. Þetta má sjá m.a. í
kvæðinu “íslenzk baldursbrá í
Ameríku”:
“Þú fórst ung frá íslands strönd
ævintýra leidd af hönd.
Gróðursett í fjarri foldu,
frjóvguð annarlegri moldu.
Kom sér vel í kulda og snjó
kraftur sá er í þér bjó.
Þú munt prýða þetta land
þó að annað fari í strand.
lengi heyrt. Og það sem tón- Þú munt haustsins hljóðu gleði
verkð gerir stórt, eru tök höf-, hlú í mörgu þreyttu geði.
undarins á því, að færa það í ó-1 Höfði drýp eg hljótt til þín
slitna 'heild, svo að eining, og haustsins blóm—og ástin mín”.
hún stór, verður úr öllu saman.
komuna og óska þeim heilla og
blessunar, hvort sem árin verða
mörg eða fá.
—Akranes
Þar koma fram átök meistarans
í tónlist hans, sem gerði okkur
stundina svo aðdáanlega þetta
kvöld í kirkjunni, eins og öðrurn
íslendingum um bygðir þeirra
hér, er Björgvin hefir verið
gestur hjá og á tónverkið hafa
hlýtt.
Ljóðabálkurinn “Friður á
jörðu”, eftir Guðmund skóla-
skáld, er mikið skáldverk og
viðurkent bæði heima fyrir og' °S stöðva tárin, bíða ekki lengur ?
erlendis. Friðarhugsjóninni hafaj®'1’ engin von að veita öllum
íslendingar ef til vill aldrei eins| brauðið ,
einlægt lof kveðið. Með óratóríu °g vinnuna, svo þessa verði
Páll finnur til með þeim fá-
tæku, soltnu og sjúku. Eitt
kvæðið 'heitir: “Er ekki hægt . .
. . ?” og byrjar svo:
“Er ekki hægt að hjálpa þessum
lýð,
sem hungraður um borgarstrætin
gengur?
Er ekki hægt að stilla þeirra
stríð
SAMBANDSSLIT NOR-
EGS OG SVÍÞJóÐAR
FYRIR FIMMTÍU
ÁRUM
Þetta sívirka og móðins ger
þarf ekki
KÆLINGAR MEÐ
Hinn 7. júní 1955 voru 50 ár
liðin síðan sambandinu milli Nor
egs og Svíþjóðar var slitið.
Við hliðina á 17. maí 1814, þcg
ar norska stjórnarskráin var
staðfest að Eiðsvelli, er 7. júni
1905 merkasta ártalið í nútíma-
sögu Noregs. Með sambandsslit
unum við Svíþjóð endurheimti
landið sitt fulla frelsi og sjálf-
stæði, og endir var bundinn á hiö
aldagamla ósjálfstæði þess gagn
vart öðrum ríkjum, fyrst gagn-
vart Danmörku á tímabilinu 1536
—1814, síðan gagnvart Svíþjóð
írá 1814—1905.
Árið 1905 var hin þjóðlega
endurreisn, sem hafin var að
Eiðsvelli 1814, fullkomið á sama
hátt og árið 1944 táknar full-
komnun hinnar stjórnmálalegu
þróunar, sem hafin var árið 1918
á íslandi.
17. maí stjórnarskráin frá 1814
kveður svo á í 1. grein:
auðið?
Síðasta erindið er svona:
Er ekki hægt að sameinast nú
senn
tónverki Björgvins við þennan
friðaróð Guðmundar, hafa ljóð
skáldið og tónsnillingurinn lagt
þjóð sinni til lofsvert listaverk
Við fögnum því, að þú leitaðir
á fund okkar, Björgvn, eftir hin
mörgu frama ár þín erlendis, eða um sígildandi lífs- og friðar-
burtuveru frá okkur, því þú ert| kenning?
og verður, ávalt talinn af okkur| Er einskis virði að verða kristnir
að minsta kosti, í hópi Vestur-| menn,
íslendinga. Við fögnum því og vitibornir stofna nýja menn-
ing?
Er engin von—þó veðrin spái
hörðu —
að við nú stofnum Guðsríki a
jörðu?”
einnig, að þú hefir náð því tak-
marki, er þú þráðir ungur, þó f jar
veru og erfiði kostaði þig- Við
fyrirgefum þér þó þú búir á
fslandi, því við vildum þar sjálf
flest kjósa að vera. En við telj-
um þig í hópi okkar Vestur-ís-
lendinga fyrir því og skipum þéi
við hlið þess mannsins, sem eins
og þú, varst úr sléttufylkjunum,
ari, en nokkru, sem við höfum og við 'höfum fremstan átt.
SILFURBRÚÐKAUPS-
KYÆÐI
Arnþór og Magnea Sigurðson
í Árborg, 25. sept. 1955
Sem Eden íslenzkra byggða
Árborg á verði stóð.
“Ástkæra ylhýra málið”,
var iðkað við söng og ljóð,
og ástin þar var íslenzk
í eðli sínu, og góð.
í eðli sínu er ástin
ekki tómt skifað blað
í kjarna hennar er kyngi
sem kemur hjartanu af stað
og blóðið örfar í æðum:
ýmsir kannast við það.
Byggðin var enn í bernsku
og börnin sem fæddust þar
hlutu að elska hvert annað,
ýmsislegt til þess bar.
“Holl eru heima tökin”,
hér þetta augljóst var.
Arnþór og Magnea eiga
og áttu sinn bústað þar.
Allt, sem hann var og átti
um ævina, hennar var.
Við öllum spurningum ávalt
var Arnþór hið rétta svar.
Hún gekk þar fremst í fylking
með fasta og trygga lund,
brugg í áframhaldi
æskunni rétti mund;
glatt viðmót, frá innra eldi
hún átti á hverri stund.
En það þarf skarpan skilning
að skynja ’in huldu rök
og veðurfar allra átta
með ýmisleg þrælatök,
og hafa hönd til að rétta
hverjum, sem berst í vök.
Sem Eden íslenzkra byggða
Árborg á verði stóð
Arnþór og Magnea eiga
þar ennþá hús og lóð.
Þau eiga svo mikið meira
í menninga ríkissjóð.
Þau eiga svo mikið meira-
mannvæna syni þrjá
er hafa þeim gleði gefið;
ei gullvægra heimur á
en æskunnar brek, og brosið
bernskunnar ásýnd frá.
Eg votta þeim heiðurshjónum
hjartans þökk fyrir allt
hið liðna á förnum leiðum,
lífsstarfið, þúsundfalt,
og manndóm, sem meir er verður
en miljóna skrautið valt.
Páll yrkir um allt milli himir.s
og jarðar, en mest um íslenzka
menn og ísl. efni, og að lokum
Rökkurljuð. Þátt úr kirkjusögu
V estur-íslendinga.
Páll og kona hans komu heim
til gamla landsins s.l. sumar. Til
frjálst, sjálfstætt, óskiptanlegt
Og óháð ríki”, —
í ákvæði þessu kom fram tján
ing hinnar pólitísku hugsjónar,
sem átti eftir að marka spor sín
í Evrópu-sögu 19. aldarinnar:
J>ýðræðishugsjónarinnar —
hugsjónarinnar um rétt fólksins
til að vera óháð og ákveða fyrir
sig sjálft. Þegar litið er á hina
almennu þróun sögunnar út frá
atburðunum í Noregi 1905, kem-
ur skýrt í ljós, að sambandsslit-
ÞAÐ ER STERKT! — ÞAÐ ER SKJÓTVIRKT!
Hér er þetta furðulega nýja ger, sem er ávalt skjótvirkt sem
nýtt væri, en heldur samt styrkleika í búrskápnum. Þér getið
keypt mánaðarforða í einu!
Engin ný forskift nauðsynleg. Notið Fleischman’s skjótvirka,
þurra ger, alveg sem nýtt ger. UPPLAUSN ÞESS: (l)Leysið það
vel upp í litlu af volgu vatni og bætið í það einni teskeið af sykur
með hverju umslagi af geri. (2) Stráið þurru geri á. Lát standa 10
v „„-'i x xt mínútur. (3) Hrærið vel í. (Vatnið notað í ger, er talið með öllu
onungsri íð Noregur er vatni er forskrift segir). Fáið mánaðarforða í dag frá kaupmann-
inum. 4547—Rev.
sem fulltrúa. Sambandið var
þannig túlkað gegnum utanríkis
stjórnina og utanríkisstörf er-
lendis. Konungurinn fór með
forystu utanríkismála sambands
ins með fulltingi sænsks ríkis-
þings. Sænski utanríkisráðhr. var
utanríkisráðherra sambandsins
og öll fulltrúa störf út á við
in voru í samræmi við hina ráð- voru í höndum sænskra erind-
reka og ræðismanna. Það er sér-
andi stefnu í Evrópu á undanfar
inni öld—sigur lýðræðishugsjón
arinnar yfir pólitískum erfða-
venjum hins einvalda konung-
dæmis.
Bakgrunnur hinnar þjóðlegu
sameiningarviðleitni og frelsis-
baráttu í hinum ýmsu löndum
Evrópu á þessu tímabili sýnir
einnig mörg sameiginleg kenni-
merki. Alls staðar grundvallast
hin þjóðlega endurreisn á stór-
brotnu brautryðjendastarfi á
þessa voru þau lengi búin að hinu menningarlega sviði. Með
hlakka, og ekki gátu þau hugsað því að kynna sér hina fornu
til að deyja án þess að vera búin sögu lands síns og þjóðar, tungu
að fara þessa för. Hrifni hans | og menningar, gera þjóðirnar sér
og þeirra hjóna var ótakmörkuð, ljósari grein en áður fyrir sérein
og þau lifa áreiðanlega lengi á kennum sínum, hinni sameigin-
þessu ferðalagi um þeirra furðu {iegu sögu og sérstökum menn-
lega land. Frá þeirra sjónarmiði ingarverðmætum, sem tengir
voru hér ekki maðkarnir í mys- fólkið saman og gerir það að
unni. Fjöllin, fólkið og firðirnir, þjóð. í Noregi er þetta brautryðj
hið gamla óhreyfða, þar sem endastarf borið uppi af mönn-
mannshöndin hafði öllu umturn- Um eins og Henrik Wergeland,
að, og framtíðin vafin mestri Welhaven, talsmanni hinnar
birtu. Allt var þetta í augun: þjóðlegu-rómantísku hreyfingar.
1 pakki jafngildir 1 köku af FreshYeast!
EFTIRLEIT
Kvæði eftir Pál S. Pálsson.
Útgefandi: ísafoldarpren tsmiðja
1954
Páls eitt fagurt ævintýr, sýnandi
sig í nútíðinni, hvar af megi
vona hið bezta um framtíðina.
Um það hvernig Páli er innan-
ævintýrasöfnurunum Asbjörnsen
og Moe, þjóðvísnasafnaranum
Landstad, málfræðingnum og
skáldinu Ivar Aasen og svo
brjósts, er hann nálgast landið, sjálfu ævintýrinu í norsku and-
ber kvæðið Landsýn bezt vitni anslífi—Björnstjerne Björnson
Páll S. Pálsson hefur áður gef
ið út tvær kvæðabækur. “Norður-
Reykir” 1936 og “Skilarétt” ’47.
Páli er létt um að yrkja.
Hann er greindur, hlýr og til-
finninganæmur. Hann er góður
drengur, umburðarlyndur og
vonar allt hið bezta og ætiar
engum illt, eins og ýmissa góðra
drengja er siður. Þessi bók, Eft-
irleit, hefst á löngu kvæði, er
hann yrkir til konu sinnar á 40
ára giftingarafmæli þeirra 1950.
Það byrjar og endar svo:
“Ó, eilífi Guð. Hvílík undra
mynd:
Ársólin roðar nú fjallanna tind.
Hafið sem glitofin ábreiða er.
Útbreiddur faðmurinn blasir
við mér,
sá móðurfaðmur, sem mér var
svo kær,
mín er að bíða, og færist æ nær.
Draumsýn? Nei, þess konar dýrð
arsýn er
dregin af Guði, sem fagnar nú
mér,
heilög og fögur .Eg hneigi mig
nú
að hásæti Drottins í auðmýkt,
trú.
Þar er Páll ekki myrkur í máli Eg veit að eg stend við himinsins
um það hver hamingjudís konan
hafi verið honum í hamingjuleit
og vosi lífsins. Þar segir hann
m.a. svo:
“Veðurbarinn er eg orðinn,
enn er þó í búri forðinn,
hlið
horfandi á eilífa sælu og frið”.
Þau Páll S. Pálsson og kcna
'hans, Ólína Egilsdóttir voru sem
sé óskaplega hrifin af þessari
heimsókn. Eg þakka þeim fyrír
-staklega mikilvægt að benda á
þessi atriði, því að það var ein-
mitt ósamkomulag út af hinm
sameignlegu utanríksstjórn —
eða nánara tiltekið “ræðismanna
málinu”, sem varð óbeinlínis
crsök sambandsslitanna 1905.
Frá 1814 og allt fram til lok
aldarinnar var stjórnmálaþróunin
í Noregi fyrst og fremst mörkuð
af baráttunni milli norska “Stór-
þingsins” og konungsveldisins
sænska. Afleiðingin af þessum
árekstrum var hrörnun hinnar
gömlu embættismannastjórnar
og þróun þingræðisins, þ.e.a.s.
stjórnskipunar, þar sem hin ráð-
andi öfl ríkisins báru ekki leng-
ur merki konunglegra embættis-
manna, 'heldur báru ábyrgð
gagnvart þjóðkjörnu þingi, sem
hafði traust þjóðarinnar. Sem
sagt—stjórn ríkisins var valin
úr meirihluta þjóðþingsins. —
Þessari baráttu lauk 1884. Með-
an á henni stóð höfðu fáar raddir
kveðið upp úr með ákveðnum
sambandsslitum, enda þótt átök-
in beindust óbeint gegn hinni
sænsku yfirráðaviðleitni.
Á síðustu áratugum sambands
ins breyttist afstaðan. Stríðið
stóð nú fyrst og fremst um skip-
un hinnar sameiginlegu utanrík-
isstjórnar og frá Noregs hálfu
kom nú fram krafa um eiginn ut
anríkisráðherra. Vegna mót-
Stöðu Svía var .slakað til og farið
fram á að Noregur fengi að hafa
norska ræðismenn erlendis. Þessi
uppástunga Norðmanna var
sprottin af kröfu þeirra um jafn-
rétti innan sambandsins, en það
yar einmitt á sviði utanríksmál-
anna, sem misréttisins gætti. Á
hinn bóginn var krafa um norska
ræðismenn einnig runnin af
naunveruHegfi 'hagsmunalbaráttu
milli landanna. Þróun norskra
siglinga- og verzlunarmála gerði
nauðsynina fyrir sérstaka norska
ræðismannsþjónustu enn brýnni
en fyrr, ekki sízt vegna þess, að
Svíar fóru aðrar leiðir í toll- og
verslunarmálum en þær, sein
samrýmdust norskum hagsmur.-
um. Við lok aldarinnar var aó-
staða Noregs í menningarlegu,
stjórnarfarslegu og fjárhags-
völlur var fenginn að fullkomnu
sjálfstæði landsins.
Hinir hörðu árekstrar, sern
urðu út af utanríkisráðherra- og
ræðismannamálinu á síðasta ára-
tug aldarinnar, gerðu Norð-
mönnum það æ betur ljóst, að
lífdagar sambandsins hlutu að
vera á enda og að það var aðeins
tímaatriði hvenær kæmi til sam-
bandsslitanna.
Fyrsti stóráreksturinn varð
árið 1895, þegar Óskar konungur
II. neitaði að viðurkenna fjár-
veitingu Stórþingsins til að setja
á laggirnar sjálfstæða norska
ræðismannsþjónustu. Norski for
sætisráðherrann neitaði að standa
opinberlega gegn ákvörðun kor.-
ungs og lagði fram lausnarbeiðni
stjórnarinnar. Þar með var svo
illa komið, að konunginum var
gert ómögulegt að mynda norska
stjórn. Ástandið varð enn
ískyggilegra, er gripið var af
hálfu Svía til ráðstafana, sem
gáfu í skyn, að beitt yrði hern-
aðaraðgerðum til að leysa deil
una. Þegar svo var komið, varó
norksa stórþingið að láta undan
síga.. Afstaðan til ræðismanna-
málsins varð nu allt önnur> er
fallizt var á það af Noregs hálfu
að taka lausn málsins til með-
ferðar í samráði við Svía. Þetta
var bein eftirgjöf við þá síðar-
sem í orði og á borði er óaðskilj-
anlega tengdur hinni þjóðlegu
viðreisn Noregs—bæði á hinu
andlega sviði og því stjórnmála-
lega.
Sam'hengið í sögu landsins aft
ur til hinna fornu hetjutíma,
sem geymzt höfðu í minningunni
í Heimskringlu Snorra Sturlu-
sonar, var nú endurnýjað og
stuðlaði meira en nokkuð armað
að því að styrkja sjálfsmeðvit-
und þjóðarinnar.
Með stjórnarskránni
1814 og þjóðarsamkundunni,
“Stórþinginu” var norska þjóðin
á ný sjálfri sér ráðandi í innan-
ríkismálum Sambandið við Sví-
þjóð, sem var afleiðing hins pól-
itíska umróts eftir fall Napoleons
og ákvarðana stórveldanna hafði
það í för með sér að úr varð
ríkjasamband milli Noregs og
Svþjóðar. Hið sænsk-norska sam
band var konungssamband milli
tveggja ríkja með eigin stjórn,
sem út á við komu fram sem eitt
með hinn sameiginlega konur.g legu tilliti orðin slík, að grund-
555
CrissXCross
(Patented 1 945)
French Shorts
Fara akcg sérstaklega vel, með
teygjubandi um mittið—einka-
leyfð—knept með sjálfvirku
"Criss X Cross” að framan, er
hið bezta lítur út, búið til úr
efnisgóðri kembdri bómull. Auð-
þvegin — engin strauing — sézt
lítið á við brúkun — Jersey er við
A. W18-54