Heimskringla - 15.02.1956, Page 1

Heimskringla - 15.02.1956, Page 1
CENTURY MOTORS LTD. 247 MAIN — Phone 92-3311 1 LXX ÁRGANGUR WINNIPEG, MEÐYIKUDAGINN, 15. FEB. 1956 CENTURY MOTORS LTD. 211 MAIN-716 PORTAGE NÚMER 20. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Fimm manna læknanefnd kvað upp þann dóm í gær í Washing- ton, að Eisenhower væri fær um að takast forseta starfið á hend- ur. Þeir töldu honum hafa farið stöðugt batnandi og jafnvel þótt vafasamt gæti verið að hann heíði fengið fullan bata á hjarta-slag- inu 24. september, virtist þeim hann fær í flestan sjó í sambandi við vanaleg störf forseta næstu 5 eða 10 árin. Eisenhower hefir ekki ráðið við sig hvað hann geri. En þetta álit læknanna, virðist nokkur bending um, hvers vænta megi. Hlutir á eignamarkaði hækk- uðu í verði við frétt læknanna af bata forsetans. • 1 háskólanum í Madrið hefir á ærslum borið hjá nemendum um skeið. Til þess að komast að skoðunum þeirra í því sambandi var 400 háskólanemum falið að skrifa og segja álit sitt um stjórn, her, háskólarekstur og kirkjuna á Spáni. Sjötíu og tvö af hundraði nemenda sögðu stjórnina óhæfa til að stjórna, 90% töldu herinn úreltan, há- skóla kennarana töldu 84% nem en^a ekki nógu mentaða og kirkj an var óboðleg. Vildu þeir sjá alt þetta hverfa og í stað einræð- isstjórnar yrði stofnað lýðveldi til að koma á breytingum til hins betra. Ef margir íbúanna fylgja skoð unum háskólalýðsins, má Franco biðja fyrir sér. • Á Manitoba þingi er þetta rætt og ráðgert: Að koma upp atómstöð til iðnaðarreksturs, sem lokið yrði við 1965. Að gera nauðsynlegar umbæt- ur á rekstri Headingly fangels- ins. Að prenta þingtíðindi í Mani- sóma frá byrjun ólympsku leikj anna, að tveim árum undan- skyldum, (1936 og 1954). Banda ríkin voru nú önnur í röðinni, en Can. hið þriðja, sem það hef- ir aldrei áður verið, þó ekki hafi ávalt fyrst verið, sem að ofann getur. | Sir Anthony Eden, sagði í ræðunni, sem hann hélt á þingi Canada, fyrir nokkrum dögum, að Rússar mundu reka kalda stríðið hér eftir með vopnum hagsmuna og viðskifta, en ekki með vopnum hernaðar. Hann skrapp hingað eftir heimsóknina til Washington. Hann kvað lýð- ræðisþjóðirnar eigi síður þar, en í hernaðarmálunum, verða að gá að sér. Samvinna Breta, Canada og Bandaríkjanna, kvað hann aldrei hafa betri verið en nú. • Stjórnin í Suður-Afríku skipaði konsúlum Rússa að hætta starfi 1. marz á þessu ári og fara úr landi. Ástæðan: landráða- áróður konsúllanna. • Verzlunarmálaráðherra Howe, kvað bændur í sléttufylkjunum verða greiddar $22,300,000 15. febrúar. Er það önnur greiðsla á hveitiuppskeru ársins 1954. Fyrsta borgunin nam $1.40. Fá bændur í Saskatchewan um 13 miljónir af þessu fé. Þessi borg- un er fyrir betra flokkshveiti þ.e. númer 1, 2, 3, og 4. Mun þó tals- vert enn eftir ógreitt af því. Lak ara hveiti en númer 4, er ekki í þessari greiðslu fólgið. THE WESTERN CANADA UNITARIAN CONFERENCE (fyrv. Sameinaða Kirkjufélag íslendinga) óskar Þjóðræknisfélagi íslendinga alls góðs á þingi þess og árangursmikils starfs. . ÞING GESTIR OG FULLTROAR ERU BOÐNIR OG VELKOMNIR TIL MESSU I FYRSTU SAMBANDSKIRKJU, SUNNUDAGINN 19. FEBROAR 1956 LJóÐABRÉF TIL GÍSLA JóNSSONAR 9. feb. 1956 Dríf eg draumfley mitt í dögun austur hlaðið hlýviðri og heillaóskum! Hrein mjöll hjúpar fold •en heiðríkt yfir. 'Mesta skyldan Hver er skyldan, sem oss ligg- ur þýngst á herðum þessa stund- ina, sem íslendingum? Hún er að sjálfsögðu sú, að toba sem á sambandsþingi, svo sækja Þjóðræknisþingið. almenningur sjái hvað gerist. Að koma til leiðar, að ellistyrk ur sé alstaðar jafn hár. Fjögur fylki og Yukon greiði til við- bótar styrknum frá sambands- stjórn, serrí er 40 dalir, talsvert, en önnur fylki ekkert. f g q nemi fylkisviðbótin $20.00, i Sask. alt að $20.00, í Alberta $15, í Ontario $10 og Yukon $10. í eina liberal fylki Vestur-lands- ins, Manitoba, væri ekki eyrir greiddur til viðbótar sambands- styrknum. Smjörsala sambandsstjórnar til Rússlands á 24 cents ódýrara Pundið en til Canadabúa var og rædd. í blaðinu New York Times, 5. febrúar, hermir að stjórn Banda- ríkjanna hafi í dag lagt til að íarið væri að ráða til lykta 111 daga gamla verkfallinu hjá Westinghouse; Electric Corpor- ation. Um 55,000 verkfallsmenn er þarna að raeða. Vill stjórnin leggja Þ1 milligöngumann og verkamenn taki þegar til starfa, meðan á samningum standi. Auk margs, sem þar verður nú til skemtunar, sem áður, erum við svo lánsöm, að eiga von á að hlýða á og kynnast einum snjallasta og sjálfstæðasta rit- höfundi íslands, Kristjám Albertssyni. Ef við vanrækjum tækifærið, að hlýða á hann, kveðum við y£ir oss og þjóðrækninni sem víð gumum svo oft af, þungan dóm. Það er, því miður, að komast í hefð hjá oss, að sækja illa ís- lenzka fundi og samkomur. Þetta kemur oft tiltakanlega fram á fundum Fróns, sem betra eiga oftast skilið. En svo er annað þjóðræknis- starf hér, sem vikulega fer fram en sem svo lítil athygli er veitt sem slíku, að sjaldan þykir þess vert að minnast á það. Það eru íslenzku messurnar í kirkjum vorum vestra. Vér teljum þá starfsemi eitt með því veigamesta sem hér er, °g hefir verið unnið í þjóðrækn- ismálum íslendinga. Prestarnir segja nú auðvitað sem svo, að sókn íslenzku messanna sé til fbúatala Winnipeg jókst um 5036 á s.l. ári. Er hún nú 249,069. Þetta nær aðeins til Winnipeg- borgar. Að meðtöldum íbúum út borganna (Graeter-Winnipeg) er talan 375,000. A fylkisþingi Manitoba er spurt um það hvort stjórnarflokk urinn sé að sundrst? Ástæðan er sú að talsvert hefir á því bor ið, að þingmenn úr flokki stjórn- ar hafifundið að ýmsu í fari henn ar. Eitt dæmi skal nefna, til að sýna hvað átt er við. Chris Hall- dorsson þ.m. frá St. George, lét mikla óánægju í ljósi út af að- gerðarleysi Campbell-stjórnar- innar í sambandi við eyðingu jarða af flóðum norður við Mani tobvatn, þar sem bændur urðu að hverfa frá búum sínum. Svip- að þessu hefir átt sér stað 'njá öðrum liberal-þingmönnum, að þeir finna ekki a'ðeins að þvi sem stjórnin hefir ekki gert,— heldur og einnig því sem hún hefir gert eins og að gera orku- virkjun þar sem þess var minni þörf og áhrærði Winnipeg meira en sveitirnar. Það getur skeð að minni brögð séu að þessu en úr er gert í fréttunum. En það er nýurxg, að flokksmenn íinni að við sína stjórn, séu knúð- ir til þess. Þá árar ílla fyrir stjornum, hvort sem byltingu spáir innan flokksins eða ekki. Legg eg Ijóðabréf hjá luktum dyrum: “Velja vinir þér vordags kveðjur! Fjarlægt frændalið fagnar með þér! Skíni röðull skært svo skelfist þorri! Endist aftanskin unz ársól ljómar!” Þér varð létt til ljóðs og listrænt jafnan. Svifi söngrödd þín var sælt að hlýða. Hugur hrifinn flaug “heim á Þórsmörk”, eða eyrðarlus “út í Máney.” Vitja vinir þín í vöku og draumi , mætan merkisdag minninganna. Þakka ljóð og lag á langri vegferð. Endist aftanskin unz ársól lýsir! Jakobína Johnson —Seattle, Washington RÆÐUMAÐUR LOKA- SAMKOMU ÞJÓÐ- RÆKNISÞINGSIN S Það hefur verið venja á þjóð ræknisþingum — og öðrum ís- lenzkum stórhátíðum — að reyna að fá ræðumann úr “öðrum lands- fjórðungi”, ef svo mætti segja, einhvern, er dálítill gustur stæði af, er svalað gæti þingheimi og sent á eftir fulltrúunum, er þeir hverfa heim af þingi, “hagstæðan byr, seglfylling”, eins og Hómer kemst að orði í kviðum sínum. Það er því gleðiefni félaginu að geta tilkynnt, að ræðumaður að þessu sinni á lokasamkomu þjóðræknisþingsins v e r ð u r Kristján Albertsson rithöfund- ur. Kemur hann hingað frá New York, þar sem hann hefur verið einn af fulltrúum íslands á þingi sameinuðu þjóðanna. Um Kristján Albertsson mætti segja, að hann hafi verið far- drengur góður um dagana; fór ungur utan til náms, til Kaup- mannahafnar, kom svo heim aft- 1 ur og gerðist atkvæðamikill rit- I stjóri í Reykjavík. Lét hann sig | einkum varða bókmenntir og önnur menningarmál og tók t.d. fyrstur manna af skarið um snilld Halldórs Kiljans, er Vef- arinn mikli kom út árið 1927. En Kristján hefur ekki heldur hlift Halldóri, þar sem honum þótti hann fara út í öfgar, svo sem i stjórnmálum, og hafa þeir Kristján og Halldór marga hildi háð og ekki mátt í milli sjá, hvor betur hefði. Kristján hefur verið búsettur erlendis nær samfellt undanfar- in 20 ár, fyrst sem íslenzkukenn- ari við Berlínarháskóla, en síðar fastur fulltrúi íslenzka sendi- Af 98 framleiðslustofnunum I að gera okkur að kristnari og Westinghouse, hafa 30 verið frá störfum síðan 17. október, vegua verkfalls. betri mönnum. Eg skal ekki a móti því hafa. En hitt er víst og satt, að þar er um einri" veiga- á kl.st. En þeir fara fram á centa hækkun. Eftir því sem verkfallið leng- ist, er farið að bera meira á óróa, og meira eftirlits krafist af fé- laginu frá stjórninni. • Á ólympsku-hockey leikunum fyrir tveim vikum á ítalíu, urðu Rússar heimsmeistarar. Féll þeim því í skaut kórónan, sein Canada leikarar hafa borið, með Kaup verkfallsmanna er $2.101 mesta þátt í þjóðræknisstarfi 15 voru að ræða. Um það er ekki neitt spursmál. Það sem ísíend- ingum hér ber þjóðræknisskyldu þeirra vegna, að leggja mikla rækt við, er sókn íslenzku mess- anna í kirkjum. Vér vildum, án þess að fara hér lengra út í þetta mál gera þetta að einkunnar orðum á meðal vor: Sækjum þjóðræknisþingið, sækj um alla íslenzka samfundi, sækj- um íslenzkar messur! MARGRÉT J. BENEDIKT- SON Kristján Albertsson ráðsins í París. Þrátt fyrir langa útivist hefur hann aldrei misst sjónar á heimalandinu og því, sem þar var að gerast, og bæði oft og óspart hóað í lætin, ef honum fundust þau úr hófi keyra. Mun þar frægast bréf hans frá París með tillögum um, hvað gera skyldi við drukkna dóna á götum Reykjavíkur. Vildi Kristján láta stinga þeim í búr og hafa þá til sýnis á Lækjar- torgi, þar sem umferðin er mest og flestir gætu séð þá! Fyrir seinustu jól kom út í Reykjavík safn ritgerða Kristj- áns, gamalla og nýrra. Langar mig að lokum að birta hér um- mæli Páls ísólfssonar um bók Kristjáns 1 gróandanum, tekin úr Morgunblaðinu 20. des. s.l. Segir Páll þar m.a.: “í gróandanum” er bók um allt milli himins og jarðar, enda vissi eg, að Krstjáni var ekkert manu- legt óviðkomandi. Hann er fædd- ur húmanisti, skáld og drengur af þeirri gerð, sem við þekkjum bezta, fágaður stílisti og heims- borgari. Hér er hver ritgerðin annarri betri, allt sjálfstæð sköp- un. Þessi fcók er ekki klippt út úr bókum annarr, eins og nú tíðkast svo mjög, hjá beztu mönnum. Allt sem höfundurinn (Eftirfrandi grein birtist i síð- asta hefti, af tímaritinu Hlín og er skrifuð af ritstjóra henr,- ar Halldóru Bjarnadóttur.) Margrjet er Húnvetningur, frá Hrappsstöðum í Víðidal, fædd 16. marz 1865. Faðir hennar var jón Sigurðsson, söðlasmiður, en móðir Kristjana Ebenesardóttir. Margrjet fór ung sð aldri til Ameríku (21 árs) og aflaði sér þar góðrar mentunar. Árið 1892 giftist hún Sigfúsi B. Benedikts- syni, búfræðingi. Þau hjón stofn uðu kvenréttindablaðið ‘Freyju’ 1898 í Selkirk og settu þar upp prentsmiðju. Margrét aflaði fyr- irtækinu fjár með því að ferðast var ritstjóri blaðsins, en auk ferðalaganna og ritstarfanna ann aðist hún um heimili og börn. Heimilisannir hafði hún miklar, því þau hjónin voru bæði ’ með afbrigðum gestrisin, enda komu þar margir, oft stanslaus straum-j segir við okkur er í vissum skiln ur frá morgni til kvölds. Mar- ingi nýtt, að svo miklu leyti sem grét var skemtileg í viðræðum, \ hægt er að segja, að nokkuð sé víðlesin og fróð um margt. Húninýtt undir sólinni. Ef til vill tek gat gert tvent í einu, og stóðu ur greinin um Jónas Hallgríms- margir undrandi að horfa á hana son þó öllu fram, og mundu gera það, hún setti stílinn, en margir áreiðanlega gjarna viljað meðan hún var að því, gat hún hafa skrifað hana. Gaman er að talað um alla heima og geima við, lesa eftirmálann um Halldór gesti sína. | Kiljan, einkabréf, er farið hafa Þeir, sem komu til þessa lands’á milli þessara tveggja fágætu upp úr aldamótunum, muna vtl j heimsborgara, þar sem þeir baráttu Mrgrétar í Kvenfrelsis-í skylmast af miklum móði, dreng- málinu. Hlýnaði mörgum umTyndi og fimi. hjartaræturnar, við að heyra1 Allt ungt fólk ætti að lesa hana af allri sinni mælsku, hita t þessa bók, þó ekki væri nema og krafti berjast gegn þeirril til þess að nema þá list að skrifa heimsku, að Irona mætti ekki lög fallega.” F. G. um samkvæmt greiða atkvæði, vegna þeirra kosningaskilyrða er lögin settu. “Eins og það, að konan væri ekki persóna. Heldur hvað?”| spurði Margrét, “heldur hlutur, ekki persóna, heldur fugl, ekki persóna, heldur ósjálfstæð vera, ekki persóna, heldur áhald?” í kosningalögunum víðast hvar var þess þá getið, að þeir sem kosningarétt hefðu væru karl- menn, þó hvorki væru læsir né skrifandi. En vitfirringum, KJÖRIN FORSETI Séra Valdimar J. Eylands Þjóðræknisþinginu, sem hefst kl. 10 að morgni á mánudaginn stjórnar dr. Valdimar J. Eylands, forseti Þjóðræknisfélagsins. — Flytur hann þá erindi yfir starf félagsins á árinu. Á erindi það sem ávalt er hin ágætasta grein- argerð, ættu sem flestir að hlýða Það er öllum þarflegt til að fylgjast með í málum þeim, sem síðar verða rædd. um íslenzku bygðirnar og safna reynslulausri æsku og glæpa- áskrifendagjöldum og svo varlmönnum — og hlustið nú á — undirskiftum og áskorunum um| konum (!) var ekki veittur sá kosningarétt kvenna safnað umj réttur. — Konur, sem karlmenn- allar bygðir og sendar stjórnar-j irnir kalla ástirnar sínar, voru völdunum. settar á bekkinn me'ð vitfirring- Þegar tekið er tillit til erfið- leikanna í sambandi við útgáfu íslenzks blaðs í Vesturheimi, má segja að það hafi gengið krafta- verki næst að geta stofnað og haldið áfram útgáfu mánaðar- blaðs í samfleytt 12 ár. Margrét um og glæpamönnum!” — Svo mörg eru þau orð. Vafalaust átti “Freyja”, frú Margrét og aðrir, sem fylgdu henni að málum, stóran þátt í því að Manitoba var fyrsta fylkið í Framh. á 4. bls. Björg ísfeld Á ársfundi Jóns Sigurdson- ar félagsins, I.O.D.E. sem hald- inn var 3. febrúar, var Mrs. V. Björg Isfeld kosin forseti. Mrs. Flora Benson var forseti áður.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.