Heimskringla - 15.02.1956, Blaðsíða 5

Heimskringla - 15.02.1956, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 15. FEB. 1956 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA usta vertSur sunnudagsmorgumn en engin messa að kvöldi þann dag, 26. febrúar. ★ ★ ★ TAKE NOTE Of the program of the Annual Concert sponsored by the Ice- landic Canadian 'Club for next Tuesday evening, which appears in anotber part of this paper. This concert is one entertain- ment no one should miss. All those taking part are exception- ally good in their line. You would also be aiding in a very important project as the proceeds are for the Betel Build “Me\” $180,000.00 Building Campaign Fund $42,500— -180 —160 —140 —120 —100 —80 RÖSE THEATIiE —SARGENT & ARLINGTON— Photo-Nite eVery Tuesday and Wednesday. T.V. NITE EVERY SATURDAY —Air Conditioned— ing Fund. There will be coffee served in the lower auditorium after the concert, the refreshments will be supplied by the Club members and the collection received also goes to the Betel Building Fund Let’s fill the church and make this event a Huge Success. BRÉF FRÁ LESLIE —$63,713.00 —60 1—40 O o P i >1 U 3 3 3 fD 3 O cr (U —20 MAKE YOUR DONATIONS TO BETEL BUILDING CAM- PAIGN — 123 PRINCESS ST. WINNIPEG 2, MANITOBA Héðan úr sveit er flest gott að frétta. Síðast liðið sumar eitt- hvert hið hagstæðasta, sem eg man eftir. Sífelt sólskin og blíð- viðri, og þar afleiðandi var upp- skeran ágæt og nýting öll góð eftir því. Engi og hagar afbragðs vel sprottnir, og heyföng óvana- lega mikil, fénaður gekk vel undan sumrinu, og verð á skepn- um all gott. Aftur hefur lítið selzt af korninu, eins og þér er kunnugt um. Því nöldra bændur, sem er ekkert nýtt með mína stétt. Þeir sem rækta þennan svörð. Þeim finst dagar langir. Með nefið altaf niður við jörð, nauðandi o gsvangir. Samt var ótakmörkuð sala á byggi, svo liægt væri að brugga. Svo nú geta allir fengið sér bjór og sva’ að þqrsta sínum, en inntektir stjórna fjórfaldast af áfengissöi- unni. Það er ekki svo slæm út- koma. Þó sumarið væri farsælt og haustið ómunalega gott, er samt fátt gott að segja um veturinn. Hann kom illilega á rétt um fyrsta nóvember og síðan hafa verið aíleitulaus hörkutíð með fannfergi miklu, og erfitt að draga að sér fóður eða fara bæja á milli, því að alla tíð og tíma er renningar. Samt eru stjórnar- /IíuuuU Qanae/it ICELANDIC CANADIAN CLUB — in aid of Betel Building Fund — FIRST LUTHERAN CHURCH Tuesday, February 21st 1956 PROGRAM O. Canada Chairman’s Remarks Vocal Duets. Selected.Al. Blondal ,Herm. Fjelsted Organ Solos...............S. Lauren Kolbinson (1. Toccata and Fugue in D. Minor — Bach (2. Rondeau Couperin Address.........'.... W. Merwin Johnson, M.P. (The Third Generation) Vocal Duets. Selected.Al. Blondal, Herm. Fjelsted God Save the Queen .... ADMISSION 75 cents . Accompanist Mrs. E. Isfeld Commences 8.15 p m. Refreshments served afterwards in lower auditorium of the church. — Collection taken. L 4« " ■ • ■ ■ '' liPipfffl ■;> LÆGSTA fargjald til ÍSLANDS $265 Donglas-Skymastcr hver með áhötn 7 U. S, æfða Skandinava, sem tryggir yður þægindi, áreiðanlcik °g góða þjónustu. CA.B. ábyrgð . . . ferðir reg'u- legar frá New York. ÞÝZKALAND - NOREG ■ SVÍÞJÖD DANMERKUR - LUXEMBURG Sjáið upplýsingarstjóra yðar rr r-\ n ICELANDSCi AIRLINES UlA\L±j Fram og til baka 15 West 47th Street, New York 36 Pl 7-8585 vegir hér um kring bílfærir. Svo lengi eg ekki þetta mál mitt. Lít kannske inn til þín fljótlega, þó að það kosti mig sjálfsagt þrjá dali að heilsa þér. Svo hefur það oft fyrr farið. Sé að ásl^riftar- gjald Kringlunnar var “due” sið ast liðið sumar (júní). Vinsamlegast, Ó. Gíslason SKOTTUR TIL LÚLLA 1 Motto “Hærri vextir eru á öllu hinu meginn.” L.K. LOKASAMKOMA þjóðræknisþingsins MIÐVIKUDAGSKVöLDIÐ 22. FEBRÚAR Kl. 8:30 í Sambandskirkjunni við Banning SKEMMTISKRA 1. Samkoman sett. 2. HAROLD OLSEN 1-eikur á trumpet. Gunnar Erlendsson aðstoðar. 1. Sjá dagar koma____Sigurður Þórðarson 2. Vögguljóð _________Jón Friðfinnsson 3. RÆÐA..........Kristján Albertsson rithöfundur 4. EINSÖNGUR............. Erlingur Eggertsson Við hljóðfærið frú W. H. Gregory 1. I'örukarl --------Þorvaldur Blöndal 2. ölafur reið með björgum fram_íslenzkt þjóðlag 3. Hlíðin m(n fríða... F. F. Flemming 5. Þingslit. , Aðgögnumiðar við innganginn, verð 75 cents I samkomulok verða veitingar á boðstólum í neðri sal kirkjunnar u SEED BARLEY There are four classes of seed barley; home grown, commercial, certified and registered. The first should be cleaned to remove weed seeds, other kinds of grain and thin barley kernels. The second is cleaned for seed and tested for germination. The third is certified as to variety. germination and is tolerably free from weeds and other grains, and is sold sealed in a sack. The fourth is the pro- geny of a known pure variety and with a high degree of freedom from weeds, seeds and other grains, has a high For further information write to: Thc Barley Improvement Institute 206 Grain Exchange Building Winnijieg 2, Manitoba This space contributed by WINNIPEG BREWERY LIMITED MD-368 J I ^ 1. Þegar Hólnum flyt eg frá fágaður og þveginn. Gott að vita að eg á eignir hinu megin. 2. Seinna er eg utan fer eg skal Pétur hitta. Mér þá ber að miðla þér, Máske að fullu kvitta. FRÉTTIR og FORUNDRAN 3. Dýrtíðin er drepandi. Dollarsleysið verra. Veðráttan fer versnandi. Vitsmunirnir þverra. 4. Biðja um centin bændurnir Byrjuð stóru þingin. Heiðingjarnir hungraðir horfa á kveitibinginn 5. Ef að þú ert einn við bú Ekki í giftra tali? Enska getur fengið frú fyrir þúsund dali. 6. Kveddu lýðum Ijóðið snjalt, lengi mun það gleðja. Meistarann, sem múrar alt mér er bezt að kveðja. Ásgeir Veðrið í nótt sem leið, var ilt, 26 gráður fyrir neðan núll. í gær var talað um það, sem einn versta bylinn á vetrinum í Mani- toba. Kuldar halda enn áfram en snjókomu og fannfoki hefir létt. » Það víkja einstöku menn aó því í bréfum til Hkr., að það sé óheppilegt, hvað ilt sé um færð og halda að það dragi úr sókn þjóðræknisþingsins. En íslend ingar ættu ekki að setja það fyr- ir sig. Heima er eins og við vit- um snjór og ófærð á hverjum vetri. En landarnir heima hata gert við þessum vandræðum.— Þeir fljúga nú, hvað sem ófæið vega líður. Þeir hafa fært sér framfarir tímanna í nyt. Gestir þjóðræknisþingsins ættu að geta það einnig. ★ * * Áskrifendum Heimskringlu á Gimli viljum vér hérmeð benda á, að umboðsmaður blaðsins þar er Th. Pálmason. Viljum vér biðja þá að gera honum inn- heimtu áskriftagjalda eins auð- ✓------------------------ HERE NOW! ToastMaster MIGHTY FINE BREAJJ: At your grocers J. S. FORREST, J. WALTON Manager Sales Mgi. PHONE SUnsct S-7144 S------------------------^ LASSES on 30 DAYTRIAl! COPENHAGEN Prófið sión yðar — SPARIÐ $15.00 Sendið nafn yðar, addressu og aldur, og við sendur þér Home Eye Tester —n_justu vörubok., P_,í| og fullkomnar upp 1 ri< lýsingar. VICTORIA OPTICAL CO„ Dep». _ KN'92‘ 276V2 Yonge St. Tornnto 2, On*. Þjáir kviðslit yður? Fullkomin lækning og vellíðan. Nýjustu aðferðir. Engin tegju bönd eða viðjar af neinu tagi. Skrifið SMITH MFG. Company Dept. 234 Preston Ont Ladies Auxiliary, Norwegian Glee Club holding Valentine Banquet and Dance, Friday. February 17, 1956 at 8 p.m. at the Empire Hot.el. Admission $1.50 per person. — Everybody Wel- BALDWIN SON BAKERY Heilla óskir til gesta Þjóðræknisþingsins Bakar allskonar íslenzk brauð og kökur Vínatertur, kleinur o.sfrv. PHONE SUnset 3-6127 794 Ellice Ave. Wpg. velda og þeim er unt og að halda áskriftareikningi við blað ið sem beztum. “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK” MINMS7 BETEL í erfðaskrám yðar Velkomnir félagar og gestir á þrítugasta og sjöunda Þjóðræknisþingi í Winnipeg, ASGEIRSON’S PAINTS WALLPAPER & HARDWARE 698 SARGENT AVE. SfMI SUnset 3-4322 come. Welcome Delegates to the Icelandic National League Convention, February 20, 21, and 22nd, 1956 WELCOME INN “FOR GOOD HOME COOKED MEALS” 861 Sargent Ave. Phone SUnset 3-3067 Winnipeg ,Man. S. and P. Zalucky, prop. Velkomnir félagar og gestir á þrítugasta og sjöunda Þjóðræknisþing í Winnipeg sem hefst 20. febrúar 1956 SUNNYSIDE Barber and Beauty Shop 875 Sargent Ave. Sími SUnset 3-1060 Winnipeg WELCOME DELEGATES to the Icelandic National League Convention February 20, 21, and 22. 1956 ARLINGTON PHARMACY Prescription Specialists SARGENT and ARLINGTON PH. SUnset 3-5550 HUGHEILAR ÁRNAÐARÓSKIR til Islendinga í tilefni af ársþingi Þ j óðræknisf élagsins sem hefst 20. febrúar 1956 H. SIGURDSSON and SON LTD. Contractors and Builders 1410 ERIN ST. PHONE 72-6860 1 Velkomnir félagar og gestir á þrítugasta og sjöunda Þjóðræknisþingi í Winnipeg, sem hefst 20. febrúar 1956 DR. T. GREENBERG 814 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN. Phone SUnset 3-6196

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.