Heimskringla - 15.02.1956, Blaðsíða 2

Heimskringla - 15.02.1956, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. FEB. 1956 WELCQME — delegates to the ICELANDIC NATIONAL LEAGUE CONVENTION February 20, 21, and 22, 1956 SARGENT ELECTRIC & RADIO CO. LTD. Est. 1927 C. C. ANDERSON & P. W. GOODMAN 609 SARGENT AVE. Ph. 74-3518 WINNIPEG L r WELCOME — Delegates to the Icelandic National League Convention, February 20, 21, and 22nd JACK ST. JOHN DRUG STORE SARGENT at LIPTON St. H. Singer, chemist WINNIPEG Ph. SUnset 3-3110 r WELCOME Delegates to the Icelandic National League Convention, February 20, 21, and 22nd * DOMINION VARIETY STORE 908 SARGENT AVE. near LIPTON — Mens, Ladies and Childrens Wear — PHONE 74-0901 Velkomnir félagar og gestir á þrítugasta og sjöunda Þjóðræknisþing í Winnipeg sem hefst 20. febrúar 1956 SARGENT FLORISTS 739 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN. Phone 74-4885 / r WELCOME — Delegates to the lcelandic National League Convention, February 20, 21, and 22nd SKYCHIEF SERVICE It’s Super In Every Respect Sargent and Banning Phone SUnset 3-1142 Winnipeg J. Derrick, Prop. ANNIE OAKLEY HUGHEILAR ÁRNAÐARÓSKIR til íslendinga í tilefni af ársþingi Þjóðræknisfélagsins A. S. Bardal Ltd. funeral home 843 SHERBROOK ST. Established 1894 WINNIPEG, MAN. Phone 74-7474 Þessi undraverða kona var fædd að Willowwell, náglægt Minister í Ohio-ríki, árið 1866. Hún var skírð Phoebe Anne Oakley. Foreldrar hennar vora Jake Mazee og kona hans Sus- anne. Þau eignuðust átta börn; var Anne það sjötta í aldursröð- inni. Fjögra ára missir Anne föð ur sinn; hann varð uti í blind- hríð. Eftir að móðir hennar gift ist aftur, varð bústaður Anne ömmurlegt heimkynni. Reyndist stjúpfaðir hennar fyrirhyggju- lítill og framtakslaus. Að matui var ávalt nægur, var hinum óskilj anlega náttúruhæfileika Phoebe litlu að þakka, því jafnvel sem barn, gat hún skotið hausinn af hlaupandi kornhænum með gam- alli framhlaðningskúlubyssu. — Varð það svo von bráðara, eftir að hún fréttir, að gistihús í Cin cinnati keyptu kornhænur og kanínur, að hún verður fræg um bygðina fyrir sölu happasællrar veiði sér til mikils hagnaðar. Þeg ar hún er fimmtán vetra, kemur vel þekktur skotflokkur til Cin cinnati, til að sýna skotlist sína. Veitingamanni þar í bænum var kunnugt um hæfni Anne og fim leik bæði með kúlu og hagla- byssu. Stofnar hann því til skot menskukappleiks með Anne og skotfimisflokknum. Bar Anne þar af öllum, að meðtöldum skot kappanum sjálfum, Frank But- ler, er víðfrægur var sem skot maður. Varð Butler svo gagn- tekin af aðdáun, að hann fellir ástarhug til hennar þegar í stað. Litlu síðar halda þau brúðkaup sitt. Sýna þau nú skotfimi sína víðs vegar um landið. Gerði But- ler sig hæst ánægðann með að leikni konu hans, að áliti áhorf- endanna, skaraði langt fram úr hans, þó hann legði sig allan fram um að gera sitt bezta. Þegar Sitting Bull kom úr út- legðinni, sá hann Anne Oakley á leikhúsi í St. Paul, og varð svo hrifinn af skotfimi hennar, að hann tekur Anne sér í dóttur stað, og tengir hana sem prins- essu við ættflokk sinn. Þaðan fer Anne og maður hennar beina leið til New Orleins. Þar var þá stödd hin mikla sýning Buffalo Bills. Þegar hér er komið sögu. var Anne búin að fá meir en nóg af stöðugu ferðalagi og óreglu- legum svefntíma. Var henni því umhugað um að sjá þessa annál- úðu sýningu með eigin augum, og að því vatt hún bráðan bug. Verður hún svo hrifin af sýning unni og leikendum og þeim góða félagsskap, sem þar ríkti, og brjóstgæðum Bill Cody’s (Buf- falo Bill), að hana fýsir að gerast meðlimur leikflokksins þegar í stað. Tekst henni því næst að lokka loforð af Cody og Sals- bury, að fá að leika í þrjá daga til reynslu borgunarlaust. Það var í Louisville, sem Anne kemur fyrst fram á leikvöllinn hjá Buffalo Bill. Ekki kom tii neinna tilrauna, því ágæti íþrótt ar hennar varð hlutaðeigendum auðsýnilegt strax og að hlutverki hennar kom. Ekki skeytti hún um að gera skuldbindinguna skriflega. Fórust henni eitt sinn þannig orð: “Eg krafðist engra skriflegra samninga af Buffalo Bill; þess gerðist engin þörf. Var félagsskapur okkar allra fremur flokkssamheldni en sýn ing eða atvinna. Héldum við öli félagsskapinn sem ein afarstór fjölskylda, með Buffalo Bill sem forstöðumann hennar.” Þegar Phoebe Anne Oakley Mazee afræður að gera skotfimi að aðallífsstöðu, var nafn hennar stytt. Varð hún heimsfræg sem Annie Oákley; og það nafn fylgdi henni í gröfina. Annie Oakley var fædd í fá- tækt. Og foreldrar hennar virð- ast ekki að hafa verið öðrum fremri í neinu. Né hefir heyrzt, að systkini hennar hafi átt yfir nokkrum sérstökum Ihæfileikum að ráða. Var hún því laukur sinn ar ættar; en að gera grein fyrir hvernig því vék við, þó heillandi sé, er ekki auðgert, kannske ó- mögulegt, þar sem ávant er svo margra fyrri viðburða. Hún var barn að aldri þegar faðir hennar féll frá. Eftir það, mun skjótlega hafa barist í bökkum fyrir fjöl- skyldunni, og því mun átta barna móðir hafa ráðist í að giftast ónytjungi, heldur en að brjótast það ein með barnahópinn. Eftir þann óhappa atburð hefir heim- ilishagurinn farið versnandi. Hefir allt þetta haft djúptæk á- hrif á Anne litlu. Samfara þessu var og það, að heimili hennar, fyrstu barndómsárin, var um- lugt skógi, þar sem ár og lækir runnu. Og í skóginum var fugi og dýr, í ánum fiskur. Hefir þetta dregið huga barnsins að sér, líkt og segulpóllinn kompás- nálina. Vakti þetta umhverfi þrá í brjósti barnsins jafnframt því, að eiga við þröngan kost að búa, er leiddi til þess, að ungl- ingurinn síðar meir öðlast óvið jafnanlega frægð og mikilleik, og þegar þeim mikilleika var náð, voru afleiðingarnar eðlileg- ar og sjálfsagðar, því þá var mik illeikanum stöðugt troðið á Annie Oakley af sífjölgangi að- dáendum. Þegar Annie Oakley fer utan vex frægð hennar ennþá meir. Hvívetna var þessar góðu og siðþrúðu konu fagnað sem fyrir mynd í sinni íþrótt, og naut vrn- semda allra, er hana sáu,þó hug- Ijúfust væri hún þeim, sem hana þektu bezt. Engri amerískri konu, þó mikil væri, hafði verið sýnd þvílík sæmd. Þó hún kysi skotfimi sem lífsstöðu, var hún ekki skotmeistari í þeim skiln ingi, sem heimurinn leggur í það orð eða viðurkennir, Þeirrar nafnbótar æskti hún ekki. Hún sóttist ekki eftir að sigrast á keppinautum sínum. Þegar nafn togaðar skyttur leituðust við að bera af henni í skotfimi, mælti hún ávalt vingjarnlegum orðum í þeirra garð. Leikni hennar vsr meðfædd, aukin og ræktuð með kostgæfilegri þjálfun, unz ná- lega algjörri fullkomnun var náð, og sem enginn hefir nær l^omist. Þó hún stundaði þessa köllun, var hún göfugasta kvenn eðli gædd, og var hvöt mörgum frægðarkonum að leggja lag sitt við eiginmenn og bræður, þegar í skemtiveiðar var farið, því í skógunum og við vötnin er nátt- úran ginnandi fögur, og því ætíð skemtileg afþreying að reika um þá staði. Margur, sem ekki átti yfir eins miklu jafnvægi að ráða og Annie Oakley, hefði þóttst af þeirri sæmd og virðing, sem henni var hvarvetna sýnd, en sótti aldrei eftir. Þegar henni varð ljóst, hve auðvelt henni veittist að hafa, hvað helzt sem hún vildi, með riffli, haglabyssu og marg- hleypu, varð henni brátt sérstök bersvæðis-íþrótt að saklausum gamanleik. Annie var að eðlisfari ómann- blendin og dul. Þegar hún hæ- versklega varð við beiðni ein- hvers, er mæltist til að fá að sjá gersemar þær og minningargripi er prinsessur, stórhöfðingjar og göfugmenni höfðu sæmt hana, var aldrei merkjanlegt neitt. hvorki á látbragði eða orðum, að henni fyndist sem hún heiði unnið til þeirra, heldur að þeir, sem hana höfðu heiðrað með þess um fágætu gjöfum, hefðu sýnt óvenjulegt örlæti og góðvild. Meðal hinna mörgu d'ýrgripa, er henni voru gefnir erlendis, voru fegurstu kniplingar, háls klútar, leirker, brjóstnálar, heiðurspen- ingar og skotvopn. Eitt hinna fegurstu var armband, er greypt var ellefu demöntum og kórónu, er prinsessan af Bavaria gaf henni. Annað fagæti var medalía er London Gun Club gaf henni til minningar um verðlaun, er hún vann þar. Var hún eini kvennmaðurinn, sem nokkurn tíma hafði leyft verið að skjóta þar. Klúbburinn samþykti í einu hljóði, að senda henni sérstaka þátttökubeiðni. Vann hún þar hæstu verðlaun. Hafði heiðurs- peningurinn upphleypta mynd af landareign og byggingum klúbbs ins. Prinsessan af Wales afhenti medalíuna með þessum orðum: “Eg veit ekki af neinum sem er eins maklegur þessa heiðurs.” Voru orðin grafin á minnis-pen- inginn. Og meðal hinna mörgu minnismerkja var brjóstnál af Rothchild og Oppenheimer í Vín arborg. Var nálin alsett demönt um. Hafði Annie stofnað til sýn- ingar þar, til góðs og skemtunar fátæklingum í Vínarborg; gagn það og góðsemi er af þessu leiddi, mat barónsfrúin svo mik ils, að hún gaf henni þennan fagra ættargrip. Eitt fágætið enn, var eggmyndað nisti, gefið af barónsfrúnni de Horn af Heid nX'&msm I Við höfum þegar byrjað framleiðslu á EKTA ÍSLENZKU SKYRI í vorri fullkomnu mjólkurframleiðslu í Selkirk, Manitoba — Við sendum það hvert sem er í fylkinu. — SKYR “1PINT 35c 1 «UART 65c —Þeir sem höndlað geta eða hafa Locker Plants— skrifið eftir pöntunum til LAKELAND DAIRIES LTD. SELKIRK, MANITOBA .:. SÍMI 3681 ............SÉRSTAKT................* i i i i KAUPIÐ AF HINUM ÁREJÐANLEGU í OG MIKLU BYRGÐUM AF BREZKU TAU’ ■ I CANADA. VERÐUR RÉTT OG 1 TÝZKU KLÆDDIR FYRIR TIP TOP föt eftir má/i gerð Stjórn og starfsfólk Safeway búðanna ■ I AÐEINS ■ I 2 pc. Þér getið reitt yður á Tip Top Tailors, stærstu fata framlciðendur. Veljið gerð na úr hinum miklu byrgð um af brezku ullartgui. Handavinna á öllu og sn,®‘ eftir máli og óskum e,osa Ábyrgst cða Pini-k,,m skl'rtð :,a“" CLUB föt $49.501 COMMERCIAL FISHING & MARINE SUPPLIES býður gesti, sem koma á hið þrítugasta og sjöunda þjóðræknisþing íslendinga í Winnipeg, velkomna og væntir að þeir njóti mikillar ánægju af heimsókninni. SAFEWAY CANADA SAFEWAY LIMITED NYLON COTTON and LINEN GILL NETTING The Fisherman’s Choice APRONS, GLOVES, COATS and PANTS RUBBERj NEOPRENE and PLASTIC MARINE HULL AND DECK BLUESTAR PAINTS It’s Cheaper to use the Best . . . Use BLUESTAR MARINE HARDWARE OF ALL KINDS Hand Pumps - - Gear Pumps PARK-HANNESSON LTD. 55 Arthur St. WINNIPEG, Man. 10228-98th St. EDMONTON, Alta i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.