Heimskringla - 06.02.1957, Blaðsíða 1

Heimskringla - 06.02.1957, Blaðsíða 1
✓— 0 M CENTURY MOTORS LTD. 247 MAIN — Phone 92-3311 t 'fo TB^ CENTURY MOTORS LTD. VIAIN-716 PORTAGE _/■> LXXIÁRGANGUR WINNIPEG. MIÐVIKUDAGtNN 6. FEBRÚAR 1957 NÚMER 19. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR ERINDI SAUDS KON- UNGS Það hefir furðu lítið birst í fréttum hér vestra um erindi Sauds konungs til Bandaríkj- anna. Leikur þó mörgum hugur á að vita það. Bæði er, að Araba-kon ungur þessi er hér sjaldséður gestur og að hér er mönnum lítið kunnugt um hann og ríki hans, Saudi Arabia, sem að stærð er um 600 þús. fermílur með sjö miljón íbúum. Og svo er 'hitt, að riki hans er nú eitt af fleirum í Vestur-Asíu er í erjum á við Israel og hinn vestlæga heim. Saudi konungur hefir nú dval ið í Bandaríkjunum í meira en viku. Erindið var aðallega sagt það, að raeða við Eiscnhower forseta um lausn vandamála Vest ur Asíu og þá aðallega um hina nýju varnarstefnu Bandaríkj- anna þar. Eisenhower hefir þar lofað svipaðri vernd og í Vestur Evrópu 'hinni sömu og fólgin er i Nato-samtökunum. En með því á að veita kommúnistum viðnám með her, ef á smá þjóðir er ráð- ast, og viðkomandi þjóð æskir þess. Saud konungur er sagt að sam þykkur sé Eisenhower í þessu og telur ekki óhugsandi, að stefn Hannes Kristjánsson ■ HANNES KRIST JÁNSSON 6. september 1883—23. jan. 1057 Hannes Kristjánsson, verzlun- armaður á Gimli í fjölda mörg ár, andaðist á General Hospital hér í Winnipeg, 23. janúar s.l., 73 ára að aldri. Hann var fæddur á íslandi, á Ytri-Tungu á Tjörnnesi í Þing- eyjarsýslu, 6. september, 1883, og var sonur Kristjáns Sigurjóns Guðmundssonar og Helgu Jó- hönnu Þórðardóttur. Árið 1887 kom hann með foreldrum sínum vestur um haf. Þau settust að í grend við Gimli, og átti Hannes an með ýmsum breytingum geti | þar heima það sem eftir var af; orðið undirstaða til varanlegs æfinni, og tók mikinn þátt í: friðar, þegar nægilega sé skýrð bygðarmálum þar frá því fyrsta. j og ef til vill aukin og bætt, eftirjHann hafði mikinn áhuga fyrir ástæðum Asíu þjóðanna flestra. mentamál og gerðist skólaráðs- Saud konungur á að hafa sagt maður og hélt þeirri stöðu í 25 Eisenhower, að hvorki þjóð sína, ár, og aftur nokkrum árum né aörar Vestur-Asíu þjóðir, seinna, er á góðum og hagsýnum æski samvinnu við kommúnista. ráðum gerðist þörf, á meðan að En þær neyðist til að taka henni stundum ef ekki sé við vestlægu þjóðimar kostur á að skifta. var verið að byggja við skólann og borga skuld á honum, félst íiann á það aftur að ganga á skóla Það vildi þann að vestlægu þjóð ráðið. irnar athuguðu rækilega. Egiptar Hann elskaði fegurð, náttúru-1 eða Nasser, sagði hann ekki vilja fegurð og hljómfegurð, og sýndi sjá kommúnisma í sínu heima það á ýmsan hátt, með þvi að' landi. Aðrar fréttir af komu Sauds konungs og viðtökum hans í Washington sem voru hinar ganga í skemtigarðsnefnd Gimli bæjar, og með því að stunda hljómlist og stofna hljómsveit. Og mörgum ungum piltum hjálp beztu, eru þær, að hann hyggi á aði hann til að njóta hljómleika vopnakaup þar, svo að 250 milj- gáfna, er hann sá að þeir hneigð- ón dölum nemi. Kvað Banda- ust í þá átt, því það var ein unun ríkjastjórn vera að hugleiða það lífs hans að vita af sem flestum og annað geti ekki í vegi þar sem gætu skiíið tónlist og hag- gegn Israels mönnum, eða vest- | Spáni. Sumar þjóðimar er trú lægu þjóðunum sem hægt muni Múhameðs tóku, urðu Araba- þó að gera ákvæði um í samningi þjóðinni yfirsterkari, eins og um söluna. Og samningum við Tyrkir og tóku ráðin af henni. Saud konung megi treysta. Fyrir En þegar Tyrkjum hnignaði, því hafa Bandaríkin reynslu í hófu Arabar sig aftur upp á skaft olíurekstri sínum við Persaflóa ib. En þeir voru ósamstæð þjóð síðan 1945 er Ibu Saud, faðir i byrjun þessarar ’ aldar, og núverandi konungs gékst fyrir voru tvístruð hjarð þjóð. Ibn að starfið tækju að ser, því sameinaði þá og skóp úr landi Bandaríkjamenn sæktu olíu nið- þeirra nútíðar Saudi-Arabíu, og T/ b6T eyðimarka og skifti sér gerðist konungur þeirra, léns-, aldrei af pólitík annara þjóða.” herra, og á því landið, með eign-; Ohurekstur þeSsi hefir verið gvo um þess og íbúum, sem allir' mikill, að nkið saudi Arabía, bíóna honum og engu eru ráð- uppsker nu um 50/c af árstekjúm andi. Ibn hafði ekkert þing i ráð sínum af honum og oðrUm þar um með sér> og það hefir sonur j tilheyrandi starfsrekstn. og ol. |haus j lénsríki þarf þess ían rennur í stríðum straum eftir ebki með> , ^ þar é konungurinn pípum frá Persaflóa alla leið til alt stjórnar öliu einn. Þegar j Miðjarðabhafs. I íbúarnir þarfnast einhvers sér- Saud konungur er myndarleg- staks með, kemst konungur að ur að vallarsýn; hann er 6 fet og því og lætUr þá byggja það, sem 3 Þumlunga á hæð, 55 ára að nauðsynlegt er> svq gem sbóia, aldri, tók við ríki fyrir þremur spítala o.s.frv. árum af fóður sínum og á stórt Saud konungur var einn af 34 kvennabúr, eins og faðir hans, sonum Ibns, er allir hafa vellaun lbu konunguf er stofnaði Saudi aðar stöður um sveitir landsins Arabíy j byrjun þessarar aldar. sem meðstjórnendur konUngsins Land þetta er bluti hins mikla Eru launin frá 100,000 til 3oo,ooo ríkis Múhameðs, er eitt sinn dalir, sem þeir hafa. KonungUr náði austur til Indusfijóts og heldur sig vel, hefir ávalt næktir vestur eftir aiiri norður strönd fjár, hallir að búa í og flugför Afúku 0g fest« loks rætur á til ferðalags. nýtt sér tækifæri til að iðka hana. Það mun seint gleymast hve hann og hljómsveit hans stytti marga kvöldstund úti í skemtigarðinum og víða annars- staðar um bygðina er menn stigu dans—og við tækifæri sungu af fullri ánægjuríkri lífsgleði. Og ekki var sjaldan sem menn komu saman á heimili hans, til að syngja og að hlusta á hljómleiki þar. Hannes var kvæntur Elínu Thórdísi Magnússon. Þau- gift- ust árið 1916, og bjuggu í stóru og veglegu heimili á vatnsbökk- um Winnipegvatns. Gestrisnin á því heimili var orðlögð fyrir alúð og rausn. Hannes var ekki ókunnugur erfiðleikum landnámsáranna. Hann kymtist þeim fljótt, er kom ;ð var til Nýja íslands. En með vugnaði og þrek yfirvann hann þá Og er tímar líða, var hann crðinn velstæður verzlunarmað- ur. í félagi með Thórði Thórðar- son, stofnaði hann Lakeside Trading Co., farnaðist vel, eins | og dæma má af því, hve honum tókst að sjá um að öll f jölskyld-1 an fengi mentun, miklu meiri en; í meðallagi. Drengimir sex eru allir háskólagengnir, og þrír þeirra hafa unnið sér doktors nafnbót í heimspeki. Þeir eru Baldur Hannes, í Ottawa; Kris- tjan, í Ottawa; og Ragnar Lawr- ence, í Brookings, S. Dak. Hinir drengirnir eru Gladstone Albert, í Brookings, S. Dak., Luther Bur bank í Madison, Wisc; og Leo Freeman, skólakennari við Un- ited College hér í bæ. Dæturnar eru: María Guðlaug (Mrs. C. G. Learner) í Winnipeg, og Alda Johanna (Mrs. W. M. Westma- cott), útlærð hjúkrunarkona. — Auk þessara barna, eru ellefu barnabörn. Af systkinum Hannesar eru þrjú á lífi, séra Albert E. Kris- tjansson, í Blaine, Wash; Sig- tryggur á Gimli, og Mrs. Hall- fríður Jones, til heimilis í Win- nipeg. En þrjú systkinanna eru dáin: Mrs. Kristjana Stefansson, Mrs. María Björnsson, og Baldur sem féll í fyrra stráðinu í orust- unni við Amiens-Arras í ágúst 1918. Hannesar er minst í anda kær- leika og virðingar. Hann eignað- ist marga vini, bæði meðal ís- lendinga og hérlendra manna Hann var íslendingur í insta eðli, en líka var hann hérlendur maður, og hafði unnið sér þann rétt að fa að njóta allra þeirfa gæða sem þetta land hafði að bjóða. En í enn fyllri skilningi, var hann alheimsborgari, þ.e.a.s. áð því leyti, sem hann fylgdist með og skyldi rás viðburðanna út á við og gat túlkað meiningu þeirra, þá náði hugur hans lengra en aðeins til landamæra þessa lands, því hann sveif um allan heim, og virti fyrir sér bæði hið góða og illa, sem var að gerast, og túlkaði þýðingu þess, með djúpum skilningi og hyggjuviti Hannes naut lítillar skóla- göngu. En af eigin vilja og mátt, aflaði hann sér fræðslu, nóga til að geta séð um sig og sína, og þar langt framyfir það sem vana- ^eSa gerist, jafnvel þó að á seima tima, hann hafi, eins og svo marg ir aðrir, orðið að yfirvinna marga erfiðleika nýlendu áranna. En með hagsýni og lægni ruddi hann sér til rúms, og á sama tíma vann hann sér virðingu og trausts samtímismanna sinna. Nokkuð undanfarandi hafði hann kent lasleika og sýndist okki geta náð heilsu aftur. Stuttu eftir nýárið fór hann inn á al- menna spítalann, og þar, 23. jan- úar, dró hann síða^a andardrátt- inn. Með andláti hans hvarf frá þessu lífi, maður hinn bezti, og vinur hinn tryggasti. Kveðjuathöfn fór fram frá Unitara kirkjunni í Gimli 25. janúar, að mörgum vinum og ætt mönnum viðstöddum. Jarðsett var í Gimli grafreit. Séra Philip M. Pétursson flutti kveðjuorð- in en útfararstofnun Gilbarts í Selkirk sá um útförina. —P.M-P. H. J. Lindal dáinn það er haldið, að það bjargi máli Hanna. Verður því til lykta ráð- ið innan eins mánaðar. • Saud konungur frá Saudi-Ar- abia, kvað hafa gert kaup við eitt bilafélag í Bandaríkjunum, að smíða 60 vissa úrvals tegund bíla fyrir sig með nýjum kröfum til umbóta gerðum af honum sjálf- um. FRETTIR FRÁ ISLANDI Horfur eru á frostlausu veðri um áramótin. Veðurstofan telur líkur fyrir urnær, og minni viðbrygði séu að koma hingað. Okkur var sagt að hér væri ekki mikill auður, og ekki fátækt, einmitt þess vegna kusum við frekar fsland og þó sérstaklega vegna þess, að við viljum fi nna frið og friðelskandi þjóð. —Alþbl. 5. janúar ÁKVÖRÐUN EISENHOW- ERS Frétt barst til Winnipeg s.l. miðvikudag, um að Hannes J. ] Lindal, fyrrum kornkaupmaður í því, að austlæga áttin, sem nú Winnipeg, hefði dáið 30. janúar nær yfir allt landið, muni hald- að heimili sínu í Santi Monica, ast fram yfir áramótin, og hlý- California. indi þau, sem henni fylgja. Hannes var 72 ára, fæddur á —Vísir 29. desember | íslandi en kom barn að aldri vest j * ! ur um haf. Hann var fyrstu árin HEKLA FER Á MORGUN TIL jí Norð-Vestur héruðum Canada. AÐ SÆKJA 250 FÆREYINGA jen kom til Winnipeg 1910 og j M.s. Hekla fer á morgun til ’ gerðist starfsmaður hjá kornfé- Færeyja að sækja þangað Fær- lagi í Winnipeg sem Columbia eyska sjómenn sem ráðnir 'hafa ; Grain Co. Ltd. nefndist, og verið á báta á vetrarvertíðinni. stofnaði litlu síðar kornfélag í Gert er ráð fyrir að með skip- félagi með Pete Anderson. ínu komi 250 Færeyingar, munu! Nefndu þeir félagið Noth-West nær allir verða á vertíðarbátum Commission Co. Ltd. hér við suðvesturland. Álíka Að síðara heimsstríðinu loknu, f jöldi færeyskra sjómanna var á flutti Hannes til Toronto og að- íslenzkum skipum á vertíðinni í stoðaði son sinn við stofnun við- fyrra, en þá voru margir þeirra | arsölufélags. Fáum árum seinna á togurum, en að þessu sinni eru fíutti hann til California. þeir mannaðir íslenzkum sjó- j Hann lifa kona hans, Sigrún, mönnum og gengur nú betur að °g tvær dætur, Pearl og Violet í menn á þá en í fyrra. Er það Santa Monica, og tveir synir;,vegna þess ag togararnir munu |Hannes í Santi Monica qg Gay- margir hverjir sigla með aflann j iord í Toronto. Ennfremur einn tij Englands. —Vísir bróðir W. J. Lindal dómari í * j Winnipeg. HEILDARFISKAFLINN Hannes var góðum hæfileikum MUN MEIRI EN í FYRRA Frá áramótum til nóvember- gæddur og skipaði sæti á fremri bekkjum viðskiftamanna CTR ÖLLUM ÁTTUM f lok janúarmánaðar, samþyktí fulltrúadeild Wasihington þings ins með miklum meirihluta at- kvæða, að veita Eisenhower for- seta vald til notkunnar hers og fjárs eftir því sem honum fynd- ist þ urfa með til að stöðva út- breiðslu kommúnista í Vestur- Asíu. C. D. Howe, verzlunarmálaráð herra sambandsstjórnar hafði orð á þvtí á þinginu s.l. viku, að Rúss ar mundu kaupa 15 miljón mæla af hveiti af Canada á komandi ári, samkvæmt gerðum samningi við þá á s.l. ári. • íbúa-tala í Canada er nú kom- in yfir 16 miljónir. Þeim hefir 1 fjölgað eins mikið á síðustu 5 ,árum (1951—1956) og á hverjum j 10 árum áður. Ontario og Que- J bec hafa orðið fyrir mestu happi | af innflutningnum. Um 58 bændur og mörg kom- lyftufélög í Vestur-Canada, hafa orðið að greiða $3500 í sekt fyr- ir að hafa selt meira af hveiti en sinn ákveðna 'hlut á s.l. hausti. • Stephen Juba, borgarstjóri, vill færast í fang að byggja Dis- raeli brúna sem tollbrú. lOc toll- ur á bílum og hærri á þungavögn um telur hann að gera muni bæn um kostnaðinn færan, að við- lagðri góðgerðasemi fylkisstjórn ar, sem hann býst við að synd verði. • Christian George Hanna, hinn landlausi, hefir fengið atvinnu hjá byggingarfélagi í Vancouver meðan þingað er um hvort veita skuli honum landdvöl hér. Pick- ersgill kom því til leiðar, að hann loka var heildarfiskaflinn á öllu landinu 428.491 smálest, þar af síld 96.167 smálestir. Á sama tíma bili í fyrra var heildaraflinn — 591.732 smálestir, þar af síld 52.- 294 smálestir. —Alþbl. 28. des. ★ KINDAKJÖTSFRAM- LEIÐSLAN VAXANDI Kindakjötsframleiðsla á þessu ári mun nema 7600—7700 smá- lestum. Útflutningur á kinda- kjöti er vaxandi með aukinni framleiðslu. Kjötbirgðir í land- inu nú um áramótin eru nokkru meiri en á sama tíma í fyrra. Nákvæmar tölur um kinda- kjötsframleiðsluna árið 1956 ‘ j verða ekki fyrir hendi fyrr en Þær regnir hafa fyrir nokkru borizt vestan frá Washington, að Eisenhower forseti hafi beitt r.eitunarvaldi sínu gegn sam- þykkt tollanefndar Bandaríkj- anna um hækkun tolla á fiskflök um. Eru þetta mikil tíðindi og góð fyrir íslendinga, Norðmenn, Canadamenn og fleiri fiskveiði- þjóðir, sem selja árlega fiskflök fyrir rúmlega 400 milljónir kr. á bandarískum markaði. Fiskveiðin og fiskiðnaður eru mikilvæg atvinnugrein í Banda- ríkjunum, og munu um 200,000 manns—nokkru /leiri en allir fs- lendingar—stunda þær veiðar einar. Sérstaklega munu þó hér- uðin á strönd Nýja-Englands eiga hér hlut að máli, enda hef- ur verið 'haldið uppi mikilli sókn úr þeirri átt til þess að fá þessa tolla hækkaða. Er það ó- umdeilt mál, að fiskveioar í þess ; um héruðum eru illa á vegi stadd ; ar ekki siður en sums staðar ann arsstaðar, en Eisenhower telur, að hækkun tolla sé ekki leiðin jtil hjálpar þeim. Þegar haft er í huga, hvemig aðstæður allar eru vestra, svo og það að tollverndarstefnan hvílir þar á gömlum rótum, hljóta ís- lendingar að meta ákvörðun Eis enhowers öllu meira. Eisenhow- er kvaðst í greinargerð sinni vera tegur til að reisa tollmúra gegn viðskiftum vinsamlegra þjóða, nema slíks sé mjög brýn þörf vegna bandarískrar fram- leiðslu. Hann kvað þetta mál vera sérstaks eðlis, þar sem við- komandi þjóðir væru ekki aðeins “—nánir vinir okkar, heldur hef- ur efnahagslegur styrkur þeirra hernaðarlega þýðingu í barátt- unni gegn hættu heimskommún- ismans”. Þessi ummæli eiga vissu nokkru eftir áramót, en gera má ráð fyrir, að hún nema fast að 800 smálestum meira en ’55. Búið er að lytja út af dilka- kjöti af þessa árs framleiðslu 1450 smál., en þessi útflutningur nam í fyrra 1364 smálestum. — Nokkur útflutningur kjöts af framleiðslunni í ár mun eiga sér stað eftir áramótin. Útflutta kjötið hefur nær allt farið á markað í Englandi, 100 smálestir fóru til Svíþjóðár. —Vísir 29. desember. fT HVERS VEGNA TIL ÍSLANDS Ungverska flóttafólkið er allt sérstaklega ánægt með móttökur liérlendis og aðbúnað. Við sjá- um varla þurr augu þegar minnst er á þakklætisskuld okkar við Rauða krossinn, sagði einn Ung verjanna. Er dr. Gunnlaugur kom í flótta mannabúðirnar skýrði túlkur fyr ir okkur hvernig ísland væri. Hann sagði, að hér væri aldrei stríð og enginn her, fólkið gott og stöðugur friður ríkti. Við áttum líka kost i að fara til Bandaríkjaiina en okkur beiddist innflutningsleyfis og fannst að íslendingar standi okk lega við þjóð eins og Norðmenn, en augljóst virðist þó, að Eisen- hower hafi fyrst og fremst haft islendinga í huga. íslendingar hafa með miklum rétti getað kvartað um það, að nágrannar þeirra jog nánustu vinaþjóðir hafi lítinn samstarfs- eða vináttuvilja sýnt í sambandi við fisksölumál. Er löndunar- bannið í Bretlandi, sem nú hefur loksins verið leyst, skýrasta dæm i ið um slíkt. Það er skammsýn afstaða hjá þessum þjóðum að ætla óvopnuðum íslendingum að j taka þátt í hemaðarbandalagi, ! en láta þá lönd og leið við sölu á þeim framleiðsluvörum, sem þeir lifa af. Eisenhower hefur nú tekið aðra stefnu og heillavænlegri. Tollahækkunin, sem hann stöðv aði, hefði sennilega eyðilagt fyr ir íslendingum einn mikilsverð- asta fiskmarkað þeirra. Fiskfram leiðslan hefur farið vaxandi á undanförnum árum og enn er stefnt að aukningu. Þess vegna þarf þjóðin að hafa sem flesta , og bezta markaði fyrir fram- | leiðslu sína, og hún má ekki vera | neinum einum aðila of háð í þeim efnum. Þess vegna bakka Islend ingar Eisenhower forseta fyrir ákvörðun hans. Hann hefur bjargað þeim höfuðþætti, er eðli leg viðskifti og margvísleg önn- ur samskifti íslendinga og Bandaríkjamanna byggjast á. —Alþbl. 21. desember »

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.