Heimskringla - 06.02.1957, Blaðsíða 3
WINNIPEG 6. FEBRÚAR 1957
HEIMSKRINGLA
3. SIÐA
þessu vegna fólksfæðarinnar,
6em orðin er víðast hvar. En það
hjálpar til, að fénaðarhús er nú
sem óðast verið að færa saman
um, og vann því hemili til hinstu ir seina marrhljóðinu í lyftivél- ul, skyndilega yfirbuguð og agn-
stundar, síðast sem bústýra mörg inni, og þaut svo út um dyrnar dofa yfir hyldýpinu á milli okk-
ár hjá sonum Björns, sem búa áður en þjónninn hafði tíma til ar, og hvernig einmitt góSvild
þar ókvæntir. Þrjár systur að opna vængjahurðirnar fyrir hans í minn garð gerði það breið
í eina byggingu við hlöðu, sem Guðnýar, Jónína, Guðrún og mig. Hann mundi verða þar fyr ara. Eg vissi að eg mundi aldrei
hægt er að'^efa úr fram í garð- Kristín fóru til Ameríku, og ir utan, í ekilss^ætinu, að lesa segja frú Van Hopper frá þess-
ana Vegna þess, getur einn mað- dvöldu þar um hríð, en komu dagblað meðan hann var að bíða, um morgunferðum, því að bros
u_ arinast starf’ sem tvo þurfti allar heim aftur. Guðný var kom- j og þegar hann sá mig, brosti. hennar mundi særa mig eins og
tM áður einkum þegar þess er in á sjötugs aldur, og var heilsu hann, og fleygði blaðinu í aftur- hiátur (hans hafði gert. Hún yrði
1 saetið, opnaði bílhurðina og ekki reiö> ekki heidur neitt mjög
.viona/ and Business
Oirectnry-=
i undrandi, hún mundi sperra ofur
gætt, að nú er aldrei staðið yfir j tæp síðustu árin. ,
fé í haga. Það er ekki látið út í fyrravetur andaðist Fanney, sa§ 1 •
nema í gott og einsýnt veður, Einarsdóttir húsfreyja á Hreið- í “jæja, hvernig hefir einkavin- ^tið upp augabrýrnar eins og
og svo bara hýst og gefið þegar arstöðum í blóma aldurs. Hún var konan það, og hvert vill hún hún tryði ekki meira en svo sögu
það kemur heim, hvað snemma ættuð úr Lóni, en var kona Har-|fara?,. j sögn minni, og svo mundi hún
dags, sem það er’Annars heldur aldar Gunnlaugssonar, Eiríks-1 , I yPPta dalítið öxlum og segja,
sauðfé sig sæmilega að beit í þol sonar í Bót. Að henni var mikil Ef að hann hefði ekið emtoma «Góða barnið mitt> það er ákaf-
and' veðri þótt ekki sé staðið eftirsjá frá tveimur ungum börn-, hringi þá hefði það ekkert til ]ega göfugmannlegt og vel hugs
hiá því végna þess, að flestir um. jmín vegna, því að eg hefði verið ag af honum að taka þig með f
gefa því kjarnfóður með beit- j Hér í sveitinni hefir lengi tíðk ot titrandi og óstyrk til þess að ^ ökuferðir, það eina við það er—
inni Síldarmjöl hefir bér lengi ast að halda þorrablót. Hér risu taka eftir því. ^ j crtu viss um að það sé honum
verið notað, og vilja engir án fijótt upp allstór steinhús, og __ Vindurinn er kaldur í dag, ekki tii hræðilegustu leiðinda?’’
þess vera, sem hafa komist á að voru þessi mót haldin í þeim, þer er betra að fara í jakkann —sv0 mundi hún senda mig
láta það spara drjúgum hey í og urðu brátt vinsæl, þótt^minn”. ^ ' út til að sækja Taxol, og klappa
jarðavetrum. Þetta hjálpar líka þröngt væri um fólkið. Nú eru: Eg man Þad> 'Þ^ eS var nægi- már ^ öxlina.
mörgum til að halda f járstofnin þau haldin í samkomuhúsi, sem Jega ung til þess að gleðjast af. Hvaða niðurlæging var í því
um, þótt liBið sé orðið lítið til getur tekið um 150 manns að því að vera í einhverju sem hann að vera ungur> hugSaði eg, og
fyrir vinnu. Margir slá nú lítið borði í einu. Þar er snætt hangi- atti, °S ^ fá lánaðan jakkann | f6r a3 hamast að naga neglur
og ekkert annað en túnin, enda kjót og fleira kjarnmeti, en því
jlliee Ption, u-s' Pnone
924 762 ‘26 1 1 D
Dr. L. A. SK HRDSON
528 MEDICAL aKT8 bldg
Consultations m Appointment
Thorvaldson Eggertson
Bastin & Stringer
Lógfrœðingai
BanK oí Nova Scotia Bldg.
Portage og Garry St.
Sími 928 291
Dr. P. H. T. Thorlakson
WINNIPEG CLINK
St. Mary’s and Vaughan. Wmmpej{
Phone 926 441
Rovatzos Floral £hop
253 Notre Dame Ave. Ph. 9S2 954
Fresh Cut Flovvers Daily.
Plants in Season
We specialize in Wedding and
Concert Bouquets and Funeral
Designs
Icelandlc Spoken
hans og leggja hann yfir herðam
ar þó ekki væri nema stuttan
yl yfir daginn. Eg kunni engár
eru þau víða orðin allstór. j ct skoiað niður með púnsi og fl.
Þá skal eg minnast á fáeinar gððu. Nú er sá siður upptekinn
gamlar konur, sem látist hafa á ?ð leggja aðaláherzluna á borð-
síðasta ári. haldið. Ræður eru fluttar, lesið
, j upp, sungnar gríhvísur o.fl., en daðurs-tilraunir sem eg hafði les
Er þ.r fyrst að n.fn. Jonmd „ a!men“ s6n mini a um , bóku„, kuuni ekki að
Björnsdóttir, sem do * haust a, s
Skeggjastöðum í Fellum. Hún
var dóttir B jöms Pálssonar á f
Stóra Bakka í Tungu, og ólst þar F*'
mínar. ‘‘Eg vildi óska”, sagði eg
grimmdarlega, þar sem hlátur
tíma í einu, var sigurfögnuður hang sat ennþá £ mér Qg eg
i sjálfu sér, og varpaði bjarma ogj fley.gði allri varfærni út 1 Veður
CANADIAN FISH
PRODUCERS Ltd.
J. H. Page, Managing Dtrector
Wholesale Distributois oi
Fresh and Frozen Fish
311 CHAMBERS ST.
Office Ph. SPruce 4-7451
A. S. BARDAL
LIMITED
selur llkkistur og annast um
utfarir. Ailur útbúnaður sá bestl.
Ennfremur selur hann nll.hnn^
minnisvarða og legsteina
843 SHERBROOKE ST.
Phone SPruce 4-7474 Winnipeg
songui
Framh. á 4. bls.
HRÍFANDI SAGA UM
ÓGLEYMANLEGA EIGIN-
KONU
REBECCA
RAGNAR STEFÁNSSON
ÞÝDDI
upp. Hún giftist ung séra Stef-
ani Halldórssyni presti í Hof-
teigi á Jökuldal, sem ekki varð
langlífur. Síðar giftist hún Magn
úsi Sigbjörnssyni frá Surtsstöð
um í Jökulsárhlíð. Þau bjuggu
um skeið á Ketilsstöðum í Hlíð
en skildu. Þau Magnús áttu dótt
ur, sem Bjarnheiður heitir. Hún
er kona Páls Jónssonar bónda á <<Eg hef. yerið að leika tennis
Skeggjastöðum, sem er þmgeysk yið kennarann,.( sa ði
ur að ætt. Jónína fór með dóttur j - ,, * ,. 6
. ... , , j varð dauðskelkuð undir eins og
sinm til Pals og hefir dvalio þar: _ , r*. . . ,.
, ... TT, f . I eg hafði latio þessi osannindi
um 30 ara skeið. Hun tmstijfram fir mér> þyi hvað mun(Ji
snema sjon, en vann samt mikið, koma fyrir ef að kennarinn sjálf
og bar þetta mótlæti með fadæm- ur tæki það fyrir að koma upp £
um vel. Hún var jafnan glöð og ibuðina seinni partinn og kvarta
reif, er fundum bar saman, og yfir því við hana að eg hefði
gremagóð mjög í allri frásögn. sieppt lexíunum í marga daga.
Jonína var fríðleikskona og vel, “Meinið er þar sem eg er svona
ge ín æ i til sálar og líkama. rumföst þá hefir 'þú ekki nóg
Hún var orðin 86 ára. j ag gera”, sagði hún, og kramdi
jónína og séra Stefán áttu vindlinginn í smyrslakrús, og,
tvær dætur. Önnur þeirra Stef- tók spilin og fór að stokka þau.
“Eg veit ekki hvað þú finnur
þér til að gera allan daginn”,
hélt hún áfram, “þú hefir aldrei
anía er húsfreyja á Ketilsstöð-
um í Hlíð kona Björgvins Vig-
fússonar frá Fjarðarseli Ólafson
ar. Þau eiga mörg myndarleg neinar teikningar til að sýna
börn. Páll og Bjarnheiður eiga mér, og þegar eg bið þig að kaupa
4 sonu og tvær dætur. Jón sonur eitthvað fyrir mig þá gleymirðu
þeirra h efur reist sér nýbýli i að kaupa mér Taxol. Hið eina
Hrafnsgerðislandi það heitir sem eg get sagt er það, að eg
Teigaból. j vona að þér fari fram að leika
í sumar andaðist Sólveig “tennis”, það kemur þér að góðu
Sveinsdóttir á Vífiisstððum í hajdi síðarmeir. Það er mjög
Tungu. Hún var kona Ásmundar þreytandi og óskemmtilegt að
Þórarinssonar, sem lengi bjó á leika á móti viðvaningum. Er það
Vífilsstöóum. En nu hafa þaU(Ckki fremur vörn en sókn hjá
um skeið venð hja Þoranu synij þér ennþá?” Hún dróg spaða-
sinum, sem tekfö hefir við bú- j drottinguna úr spilastokknum,
skapnum. Sólveig var dóttir, og svarta andlitið starði á mig
Sveins Einarssonar Sveinssonar, ei-ns og Jezabel.
í Götu í Fellum, og Jónínu Odds “Já”, sagði eg, ög spurning
dóttur frá Hreiðarstöðum í Fell- hennar særði mig, og mér fannst
um. Hreiðarstaðasystur voru húu komast svo rét, og heppileg,
„g eiga marga atkomend að orðt. Lysmgtn att, vel v.S m,g
nr ! Áusturfandi. Sveinn varii Þa8 var vorn en ekk, sokn.
skammiifu, en Jónina i£tis,;Eg hatð, ekkt snert a tennts-
aftur Pétn Einarssyni frá SÍóra holta allan þann t.ma sem hun
bakka. Þau bj„eeu 4 GaltastöO- j var búin að hSgja. ‘ ‘““T’ °.g
um i Tungu, og þar ólst Sólveig Það var meira en half . f.
upp, þar til hún giftist Ásmundi. ur- Eg undraðist yfir og gat ekki
Sólveig var hinn mesta sæmd- j Sert mer grein fyrir Þvi ;hvers-
ar kona, og stundaði heimili sitt vegna eg var með þessar blekk-
með prýði. Hún varð fyrir því ingar, 0g hversvegna eg sagði
óláni að missa sjón tiltölulega henni ekki að eg færi í ökutúr
snemma,envannrnikiðmeðhöndme« de Winter á hverjum
_ u-Art áttu stúlku orgni i bilnum hans, og neytti
unum samt.Þau hjon attu siuiku háde?isver«n^ “ : & y •*
, _ J „rsfnd ndueglsveröar rneð hnmmt vlð
auk Þorarms, sem aður er neina borðið hang ,
ur. Hún heitir Jónína, er giH
gefa undir fótinn, ekkert tvi-
rætt bros eða lokkandi augna-
ráð, eg sat aðeins með leiðarvís-
j irinn hans í kéltunni með líflausa
. hárið flaksandi í vindinum, á-
| nægð með þögn hans og þó áköf
| að heyra orð hans. Það hafði
ekki mikil áhrif á skap mitt eða
gerði mikinn mismun hvort hann
talaíSi eða þagði.
Hinn eini óvinur minn var
klukkan í bílnum, vísiramir
mundu færast vægðarlaust og
nálgast óðfluga þann tíma að
klukkan yrði eitt.
Við ókum austur, við ókum
vestur, gegnum óteljandi smá-
þorp sem eru á strönd Miðjarð-
arhafsins, og í dag man eg ekki
eftir neinu þeirra.
Allt sem eg man er snerting
og vind, “eg vildi óska að eg
væri þrjátíu og sex ára gömul
kona í svörtum satín-kjól með
perlufesti um hálsinn.”
“Þú mundir ekki vera i þess-
um bíl með mér ef svo væri”,
sagði ihann, “og hættu að naga á
þér neglurnar, þær eru nægilega
ljótar eins og komið er”.
“Þú munt álíta mig ósvífna
og ruddalega, þori eg að segja,
hélt eg áfram, en mig mundi
langa til að vita, hversvegna þú
býður mér út með þér í bílnum
tíag eftir dag. Þú sýnir með þvi
góðvild og göfugmennsku, það
er hjög augljóst, en hversvegna
velurðu mig til að gera gustuka
verk þín á?” Eg sat staurbein í
sætinu með öllu stórlæti, fljót-
færni og fordild æskunnar.
“Eg býð þér”, sagði hann alvar
lega, “af því að þú ert ekki í
M. Einarsson Motors Ltd.
Rnyinp and Selling New and
Good Used Cars
Distributors foi
FRAZER ROTOTILLER
and Parts Service
QQ Osbome St.
Phone 4-4395
—--------
Hnion Loan & Investment
COMPANY
Rental, Inaurance and Financial
Agenta
SIMI 92-5061
Crown Trust Bldg., 364 Main St., Wpg.
leðursætisins, gerð landsupp-j svörtu satínkjól, og ekki með
dráttarins á 'hnénu á mér, lúðu perlufesti, og ekki þrjátíu og
Það sást engin
randirnar, og slitnu brotin, og
eg hugsaði með mér að einhvern
dag þegar mér yrði litið á klukk
una, þetta augnablik, tuttugu
mínútur eftir ellefu, það má
aldrei gleymast, og eg lét aftur
augun til þess að festa það betur
í minni. Þegar eg opnaði augun
aftur vorum við við bugðu á veg
inum, og sveitastúlka með svart
sjal yfir höfðinu veifaði til okk-
ar; mér er sem eg sjái hana núna,
í rykugu pilsi, með leiftrandi
sex ára gömul
svípbreyting a andliti hans, eg
gat ekki vitað hvort honum var
hlátur í hug eða ekki.
“Það má vera að það sé allt
gott og blessað”, sagði eg, “þú
veitzt um allt sem drifið hefir
á laga mína. Það er ekki mikið,
eg skal viðurkenna það, vegna
þess að eg er ekki búin að lifa
mjög lengi og ekkert stórkost
legt hefir komið fyrir mig, nema
ástvinamissir, en þú, eg veit ekk
Gistihús-þjónninn kemur ofan
sf efri hæðunum með ferðakist-
umar hans, eg sé þær í svip í
iyftivélinni með nýlímdum mið
um. Hljóðið i bílnum þegar hon-
um yrði ekið burt, og jafnvel
það hljóð mundi brátt hverfa inn
i hávaða umferðarinnar, hverfa
og þagna að eilífu. Eg var svo
djúpt sokkinn1 ofan í mínar eigin
hugsanir og sá þessa viðburði
svo glöggt fyrir hugskotsjónum
mínum, að eg jafnvel sá gistihús
þjóninn stinga þjórpeningunum
í vasa sinn þegar hann kom aft-
ur inn um útidyrnar, og segja
eitthvað við dyravörðinn, og eg
tók ekki eftir því, að bilinn var
að hægja ferðina og það var að-
eins þegar við fórum út af veg-
inpm og stönzuðum, að eg kom
til sjáHrar mín aftur. Hann sat
hreyfingarlaus, berhöfðaður með
hvíta silkitrefilinn um hálsinn,
vinalegt bros a vörunum, og á ert meira um þig en eg gerði
sama augnabliki vorum við kom fyrsta daginn sem við sáumst”.
in fram hjá bugðunni og sáum
hana ekki framar.
Hún tilheyrði þá undireins
“Og hvað vissirðu þá?” spurði
hann.
“Nú, það, að Mandrley var
honum
matsalnum.
, . , “Þu verður að haida þi
þmgeyskum manni sem Julius netinu> þu verður aldrei góður
Jónasson heitir. Þau gerðu ný- leikari nema þú gerir það”, hélt
býli á Vífilsstöðum, og kölluðu hiin áfram, og eg samsinnti því,
Vífilsnes. Nú eru þau flutt til fyrirvarð mig fyrir hræsnina
Reykjavíkur. j Qg yfirdrepsskapinn.
f vor andaðist Guðný Friðriks &Eg þafði gleymt mest öllu um
dóttir á Hofi í Fellum. Hún var Monte Carlo á þessum morgun-
dóttir Friðriks Hinrikssonar, | ökutúrum, hvert við fórum, og
sem lengi bjó í Fossgerði í Eiða-1 jafnvel ^amtal okkar; en eg hefx
þxnghá og Sigurveigar Árnadótt ekki gieymt hversu Ihendur mín-
ur frá Fennsstöðum. Guðný ólst ' ar titruðu þegar eg fróð á mig
upp a Hofi hjá Ingibjörgu móð- J hattinum> 0g hvað eg flýtti mér|leika mína?” sagði hann, og þeg-
ursystur sinni og Birni Jóns-j eítir ganginum og ofan stigana. ar hann hló, háðslega og stork
hinu liðna, hún var aðeins endur óðal þitt og heimili og—og að
minning. ! þú 'hafðir misst konuna þina.”
“Ef aðeins það væri til upp- j Loksins, eg hafði að siðustu
fundning”, sagði eg í augnabliks sagt þetta orð sem hafði verið
fljótfærni, “til að innibyrgja og komið fram á varirnar á mér í
varðveita minningar frá ýmsum marga daga. Það kom auðveld-
augnablikum æfinnar, eins og iega> án nokkurrar tregðu, eins
gert er við dýrmæt ilmvötn, sem ■ 0g það að nefna konuna hans á
geymd eru í innsigluðtim flösk-; nafn væri eðlilegasti hluturinn
um °g glösum til þess að lyktin '. í heiminum. Konuna þína. Orðið
dofni ekki, og þegar maður svo héldst í loftinu þegar eg einu-
cskaði þess væri hægt að taka sinni hafði komið því út, og
tappann úr, og það væri eins og dansaði fyrir framan mig, og af
að lifa þessi augnablik upp aft- þvi að hann tók því með þögn
ur’’- ] og sagði ekkert hvorki til eða
Eg leit á hann til þess að sjá frá, óx það og varð að einhverju
hvermg hann tæki þessu. Hann I viðbjóðslegu og óeðlilegu. Og eg
snéri sér ekki að mér, hann hélt
áfram að horfa á veginn fram
undan.
“Hvað sérstök augnablik þinn
ar stuttu æfi mundir þú óska eft
ir að endurkalla?” sagði hann.
Eg gat ekki dæmt af rödd hans
gat ekki afturkallað það. Eg sá
aftur fyrir mér áritanina á saur-
blaði ljóðabókarinnar, og ein-
kennilega hallandi stafinn R.—
Eg fann til verkjar og kulda fyr
ir hjartanu. Hann mufidi aldrei
íyrirgefa mér, og þetta yrði end
r
Halldór Sigurðsson
& SON LTD.
Contractor & Builder
•
Ofíicc and Warehousc:
1410 ERIN ST.
Pb. SPruce 2-6860 Res. SP. 2-1272
Off. Ph. 74-5257 700 Notrc Damc Atc.
Opp. New Matemity Hospital
NELL’S FLOWER SHOP
Wedding Bouquets, Cut Flowers
Funeral Dcsigns, Corsages
Bedding Plants
Mrs. Albert J. Johnson
Res. Phonc SPruce 4-5257
• \
MANÍTOBA AUTO SPRING
WORKS
CAR and TRUCK SPRINGS
MANUFACTURED and REPAIRED
Shock Absorbers and Coil Springs
175 FORT STREET Winnipeg
- PHONE 93-7487 -
V—
er"’
V
hvort hann var að stríða mér eða irinn á vináttu okkar. Eg man að
ekki. I cg starði beint framundan mér
“Eg er ekki viss i því”, byrjaði' a bílgluggann, og sá ekki veg-
eg, og fleipraði svo fram úr mér inn, og orðið suðaði enn i eyrun-
fremur aulalega, og yfirvegaði,J um á mér. Þögnin var§ að mín-
htið orð mín, “mig mundi langa útum. og mínúturnar að mílum,
til að varðveita þetta augnablik og öllu er lokið nú, hugsaði eg,
°g gleyma þvi aldrei”. | eg ek aldrei með honum aftur.
Á þetta að skiljast sem lof 1 A morgun fer hann í burtu.
og hrós um daginn eða ökuhæfi-^Og frú Van Hopper verður kom
in á fætur aftur. Hún og eg
göngum eftir svölunum, eins og
syni hinum mestu sæmdanhjói}-] of óþolinmóð til þess að bíða eft-1 andi eins og bróðir, varð eg þög við gerðum áður.
áður einhverri miðaldamynd í
ramma. Hann tilheyrði ekki
þessu margbreytilega landslagi,
hann ætti að standa á tröppum
einhverrar fornrar dómkirkju, í
flaksandi síðkápu, meðan bein-
ingamaður við fætur hans krafs-
aði upp gullpeninga. Vinurinn
var horfinn, með sína góðvild
og sitt alúðlega viðmót, og bróð
irinn líka, sem hafði hætt mig
fyrir að naga á mér neglurnar.
Þetta var ókenndur maður, eg
undraðist yfir þvi hversvegna eg
sat í bílnum hjá honum. Þá snéri
hann sér að mér og talaði til mín.
“Fyrir skömmu síðan talaðir
þú um uppfundningu”, sagði
hann, “einhvert ráð til að ná
haldi á og varðveita endurminn-
ingar. Þú sagðir mér að þig lang
aði til að geta afturkallað viss
augnablik og lifað þau upp aft-
ur. Eg er hræddur um að eg
hugsi fremur ólíkt þér. Allar
endurminningar eru beiskar, og
eg hefi ásett mér að gefa þeim
engan gaum. Fyrir ári siðan gerð
ist nokkuð sem gerbreytti öllu
mínu lífi, og mig langar til, og
ætla að gleyma ’hverju einasta
tímabili og hverjum einasta við-
burði tilveru minnar ud^> að þeim
tíma. Þeir dagar eru liðnr hjá.
Þeir eru þurkaðir út. Eg verð
að byrja að lifa upp á nýtt. —
Fyrsta daginn sem eg sá þig,
spurði vinkona þín, frú Van
Hopper, hversvegna eg hefði
komið til Monte Carlo. Það batt
enda hnútinn á þessar endur-
minningar sem þig mundi langa
til að vekja upp aftur. Auðvitað
tekst það ekki æfinlega, stund-
um er ilmurinn of sterkur fyrir
mig. Það vildi til þegar við ók-
um upp í fjallsbrúnina og horfð-
um ofan í hyldýpið. —
Hafið HÖFN í Huga
ICELANDIC OLD FOLKS
HOME SOCIETY
— 3498 Osler Street —
Vancouver 9, B. C.
GUARANTEED WATCH. & CLOC.K
REPAIRS
SARGENT JEWELLERS
H. NEUFELD, Prop.
Watches, Diamonds, Rings, Clo.kj,
Silverware, China
884 Sargent Ave. Ph. SUnset S-S170
SK YR
LAKELAND DAIRIES LTD
SELKIRK, MAN.
PHONE 3681
At Winnipeg
IGA FÓOD MAIÍKET
591 Sargent Avenue
—
THE WATCH SHOP
699 SARGENT AVE.
WATCH, CLOCK & JFWELLRY
REPAIRS
— All Work Guaranteed —
Iarge Assortmem Costume Jewellry
_ v THORLAKSON
Res. Phone: 45-943 699 Sargenl
GRAHAM BAIN & CO.
PUBLIC ACCOUNTANTS and
AUDITORS
874 ELLICE AVE.
Bus. Ph. SP. 4-4557 Res. SU. 3-7340
BALDWINSON’S BAKERY
749 Ellice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe 8c Beverley)
AUar tegundir kaffibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Sími SUnset S-6127