Heimskringla - 27.02.1957, Side 1

Heimskringla - 27.02.1957, Side 1
 CENTURV MOTORSITD. 247 MAIN — Phone 92-3311 LXXIÁRGANGUR .URY MOTORS LTD. VIN-7M. l’ORTAGE NÚMER 22. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR ÞJÓÐRÆKNISÞINGIÐ einkenna brá og fyrir í ræt5u séra Ólafs Skúlasonar á Frónsmót- inu, þar var íslenzkur kröftugur áhugi á ferðinni. Hjá sambands- Eg var á leið vestur Sargent þingmanninum, Mr. Benedick- til Vinnu minnar. Þegar eg kom son> kendi og skyldleikans við vestur að Góðtemplara húsinu, iancj Vort og þjóð, þó ræða hans sem einu sinni var, en er nú ekki væri - ensku {lutt við sem á lengur, mintist eg þéss. að þenn- þetta hlýddum, en ofgamlir er an morgun kæmi þjóðræknis- um til að geta nokkru afrekað> þingið saman. Vaknaði hjá mér fyltumst þeirri von> að hér væri forvitni, að líta þar inn. Eg tkki öll von úti um viðhald bjóst ekki við að hitta þar lenzks arfs> ef hinir yngri tækju marga, því þetta var fyrir þing- sig fleiri til> eins þessir á. ^etmngar tima.. Samt voru þar minstu menn gerðu, og gengu omnir tveir þingfulltúar, þeir hér fram lf fylkingU til verndar J6n Jónsson forseti Fróns og honum Dr. Richard Beck. En þeir eru Þegar ver gengum út af sam- báðir kunnar þjóðræknishetjur' fcomu FrónS) hvíslaði maður oss eins og þarna syndi sig einnig.1 þvi { eyra> að jón jónsson for í hópinn bættust svo smátt og seti Fróns ætti verðlaun eða smátt fleiri unz messu fært var ‘kross* skilið fyrir undirbúning orðið. Sté þá forseti, dr. Valdi- j þessarar samkomu. Svipað þessu mar J. Eylands í stólinn, flutti munu fleiri 'hafa hugsað. Hér var forseta-ávarp sitt, er öllu öðru um gðga þjóðræknissamkomu að sem sagt er, kastar betur ljósi á1 ræða_ starf félagsins á liðnu ári. Er það eins og títt er, birt í þessu blaði. Á helztu tillögur þingsins er III Annað þingkvöldið var Ice bent í grein frá Haraldi próf. j landic Can. Club samkoma hald- Bessasyni, sem í þessu blaði birt HANNES KRISTJANSSON 6. SEPTEMBER 1883 — 23. JANÚAR 1957 Nú haimar Gimli góðann mann sem genginn er. Hann öllu vann til þarfa sem var gott og göfugt og götu lífsins þræddi ei öfugt, en gekk mót sól og sælli tíð og sigri og frelsi spáði lýð. Hann rétti hönd að reisa við hvert réttlátt mál, sem þoldi ei bið. Hann vann að fjöldans frið og eining af frjálsum hug og ,sterkri meining. Hann sveik ei lit við sannleikann, en sá og skildi og virti hann. Hans handtak var svo heilt og traust, ei hálft og kalt, né sleipt og laust. Hans hönd var sterk og hraust og einlæg, ei hikandi, og aldrei meinbæg. Og segulafl í sál hans bjó, er sérhvem mann að honum dró. Nú genginn er frá Gimli hann, —þar gleði lífs hann sanna fann— til “Gimlé’’, þar sem göfgum mönnum er gleði að mætast, fjarri önnum, þar, sem “dyggvar dróttir” fá hið dýrðlegasta að heyra og sjá. —PÁLL S. PÁLSSON ist. En próf Bessason var mikið af tímanum skrifari þingsins. II Þing þetta, sem var hið þrítug in. Var vel til hennar vandað. Skemtiskrár atriðin voru ekki mörg, en þau voru úrval, eins og til dæmis pianóspil ungfrú Snjó- laugar Sigurdsson, sem skoðað frá listfræðilegu sjónarmiði er asta og áttunda, bar mikinn svip þyngra á metaskálum öllu öðru tndanfarinna þinga. Starfsfund ei d þingi fór fram. Annað sem #ir þess voru oft leiðinlegir eða nefna ber, er um kosti þess er áhrifa minni, en fyrr meir. En j-ætt, er þarna fór fram, er hver á samkomunum var enginn elli- J skil forseti ungfrú M. Halldor bragur, þrátt fyrir alt, sem nú j son gerði verkefni sínu. Vér höf er gert aS því, að gera allan heim um fáa heyrt kynna þá eins vel ínn að gamalmennahæli, eins og er j skemtiskrá taka þátt, og for- séra Friðrik Bergmann heitinn setinn gerði á þessari samkomu. sagði forðum. Á samkomunum og slíkt er mjög þarft, að gert __ r sé betur en vanalega á sér stað. Á samkomu aðalfélagsins síð- asta kvöldið las Erla, 8 ára stúlka dóttir Gunnars Sæmundssonar 1 um frá Fróni. Eg get bara ekki séð neina ástæðu fyrir því, sagði 'hann, að menn eða konur frá Fróni eigi nokkurt erindi á þing, sem ekki eru fulltrúar. Það er at- riðið sem eg vil draga athygli að, hvort einstaklings frelsið sé út- rekið af þinginu—eins og með núverandi fyrirkomulagi er gert í allvíðtækum stíl. Þið blaða mennirnir ættu að vekja athygli á þessu. Það getur ekki annað en ollað fáskiftni að bjóða mönn um þátttöku í félagsskap, en vera svo taldir þar réttlausir. kom fram meiri þróttur og fjör frá hinum yngri, en oft áður, á- hrærandi þjóðræknisstarfið. Er- indi Haralds próf. Bessasonar á síðustu samkomu þingsins í Un itarakirkjunni á Banning stræti, var djúptæk og söguleg þjóð- ræknis hugvekja og setti sterk- ari þjóðræknisblæ á þetta þing en RICHARD BECK: ERFÐAFÉÐ Flutt á Frónsmóti 18. febr. 1957 Árborg upp kvæði á íslenzku er aðdáun og ánægju allra vakti. Eins lofsverðs atriðis höfum vér enn að geta, er í sambandi við þingið fór fram. En það var nokkuð annað gerði. Svipaðra | miðdagsverðarboð) er haldið var hjá Hudson’s-Bay félaginu og Walter J. Lindal dómari efndi til i heiðursskyni við William Ben- edickson, sambandsþingmann frá Kenora-Rainy-River. Dóm- arinn er nú sem fyr hefir til slíkra boða efnt, á eigin kostnað, bauð í þetta sinn 60 manns, er nutu ekki aðeins ánægjulegs dagsverðar, heldur hlýddu á ágæt ræðuhöld presta, lögfræð- inga, lækna, þingmanna og tveggja eða þriggja prófessora. Var það margt vel sagt í sam- bandi við sögu norrænna þjóða. ÞessiNreizla má því teljast með einu því bezta er fram fór í sam- bandi við þingið. Af fundarstarfi þingsins, sem irá er sagt í fáum orðum á öðrum stað í blaðinu er varla af nokkru nýju að segja af þessu þingi. TEINN GUÐMUNDS- SON MARTIN Dáinn 26. janúar 1957 — Crt fyrir hönd eftirlifandi konu hans, Kristbjargar Martin, að Baldur, Man. Valdimar Björnsson Veigamesta málið og bezta fréttin af öllu þaðan finst oss tilraun á ný um ís- lenzku-kensiu barna vera, er próf. Haraldur kvað fyrir sér vaka, að hefja með samvinnu við íslenzk heimili. Meðan slík kennsla átti sér hér stað, bar hún þann árangur, að fjöldi barna komst meira og minna niður í íslenzku, og allir annarar og triðju kynslóðar íslendingar, er íslenzku kunna hér nú og margir aðdáunarlega vel, lærðu máhð á þennan hátt, er þeir hefðu annars 20 líkindum aldrei lært orð í. Þetta er okkar stærsta þjóðrækn ismál. VI Oss gaf móðir að erfðum ættfé, gulli dýrra: Tungu tignarfríða, töframætti gædda; hert í vetrarhríðum, hituð jarðarglóðum, þrungin söngvaseiði s*var boðafalla. Oss gaf móðir að erfðum ættfé, gulij dýrra: Sögu, er hitar hjarta, huga vængjum lyftir; römmum harmarúnum ritúð, —hetjublóði, stöfuð stjörnuskini stórra frægðarverka. Oss gaf móðir að erfðum ættfé, gulli dýrra: Hörpu, er hljóma lætur hæstu tóna og dypstu; stillt við stormaraddir, straumnið glúfrafossa; innst í strengjum ómar óður vorsins bjarta. Móðurarfur og metfé miklu skyldu goldin, tram til sæmda og sigurs sumri nýju borin. Tungan fræg og fögur, feðra 'hetjusaga, harpan himinborna heimta dáð að launum. Fulltrúar frá deildum voru margir og sumir all-langt að, eins og séra Eiríkur Brynjólfs- son frá deildinni Ströndin í Van couver. Hafði hann góðar fréttir að segja af þjóðrækni íslendinga vestra. Segir oss svo hugur um, | að hann muni drjúgan skerf til þeirra mála leggja í heimahög- | unum eigi síður en ’hann gerði ! á þessu þingi. Aðrar deildir er fulltrúa áttu og sögðu þinginu starfsögu sinna deilda, voru frá deildinni Esjan; Valdimar Björnsson ríkisfé- hirðir Minnesota ríkis var kos- inn heiðursforseti . þjóðræknas- félagsins á ný-loknu þingi fé- lagsins. Hann er sonur Gunnars Björnssonar stofnanda og rit- stjóra Minneota Mascot. Vaidi- mar hefir leyst af 'hendi störf fyr ir Bandaríkin á íslandi 1 fleiri ár og þjóðræknismálum Vestur íslendinga hefir hann ávalt verið stoð og stytta. ar virðist því vel Hfa, hjá hinum eldri ennþá. Hinir yngri eru týndir og vantar þó ekki að þjóð- rækni sé predikuð yfir þeim en auðvitað á ensku, sem i augum margra er eina hjálparhellan, en sem ekki reynist til neins. Ef ekki væru blöðin og kirkjurnar hér að baki þjóðræknisfélagsins, væri fyrir löngu farið að halla veg þess. Siðasta fundardag þjóðræknis þingsins, fór fram stjórnarnefnd ar kosning félagsins. Þeim sem var falin umsjá og örlög félags- ins á komandi ári, eru þessir: Dr. Richard Beck, forseti, Séra Philip M. Pétursson, vara- forseti (endurk.) Próf. Haraldur Bessason, ritari, Walter J. Lindal, vara-ritari. Grettir Jóhannsson, konsull, fé- hirðir (endurkosinn) Frú Hólmfríður Danielson, vara- féhirðir. Guðman Levy, f jármálaritari, (endurkosinn) Ólafur Hallsson, vara-ritari Ragnar Stefánsson, skjalavörður. Yfirskoðunarmenn reikninga: Davíð Björnsson og J. Th. Beck. Nú er þín æfi flúinn Og okkar samleið búinn Sem var svo ljúf og löng Hún öll var eins og fagur Og inndæll sólskinsdagur Með æskugleði og ástarsöng. Þú áttir auðlegð bezta Þín ástúð tryggð og festa Varst dygðadrengurinn Þú ætíð vel mér vildir Mitt veika ástand skyldir Þér allt eg þakka Marteinn minn. Þín ljúfa minning lifir Við leggjum blómsveig yfir hinn lága legstað þinn. Við lífs þíns leiðarenda Mig langar til að senda Þér hjartanskveðju Marteinn minn. Þó hryggðarsár mér svíði eg samt ei neinu kvíði eg frið og huggun finn. Eg þrái satt að segja að senn eg megi deyja Og sameinast þér Marteinn minn. ' V. J. Guttormsson Eins og augljóst ej af þessu, . , ^ , T, . . er aðal breytingin innan stjórnar , Árborg: Fn, J a5 Dr Va|dim„ j Johannesson, fru Herd.s Emts-, d M E p Jónss(>n son. Gunnar Sæmundsson, A&d- f ^ ^ ,Jndinni Eiga þau sér björg ígva ason og u ni ig iang, og mikilsvert starf þar að vatdason. ^ . . . . __ tbaki. Var það og mjög einróma þakkað af þingi Á nýloknu þjóðræknisþingi var Gunnar Thoroddser borgar- IV Þið munuð nú segja, að þetta sé alt gott og blessað, en það sé aðeins hálfsögð saga að segja altjGunnar Thoioddsen og frú Vala frá einni hlið, eitthvað megi finna, er miður hafi farið. Það má ef til vill segja, að þingið hafi veriö haldið of snemma í ár> þð ekki sé langt irá því vanalega. En kiddar eru rctt upp úr miðjum febtúar mán uði ávalt vísir. Það hefði tæp- iega gert neitt Ht, að byrja það ekki fyr en með góu komu Einn ai gestum þingsins spurði þann er þetta ritar, hverju það sætti, að það væri ekki nema einn karlmaður frá Fróni, er at- kvæðisrétt hefði á þinginu? Yér gátum ekki svaraða þessu, en bentum á, að það væru ?ð minsta kosti níu kvenfulltrúar með hon Frá deildinni Limdar í sam- nefndri bygð: Thomas Guð- mundsson, Ásgeir Jörundsson, Olafui; Hallsson- Frá deildinni fsland, í Mord- en, Manitoba: Mrs. Louise Gisla- son. \ \ Frá deildinni Brúin í Selkirk: frú Ásta Erickson og frú Ólöf Magnusson. Frá deildinni Báran að Moun- tain, North Dakota: Haraldur Olafsson, Olafur prestur Skúla- stjóri Reykjavíkur, kosinn heið son og dr. Richard Beck. ursfélagi þjóðræknisfélagsins Frá deildinni Gimli á Gimli: hér vestra. Eins og kunnugt er,frú Emma von Rennesse, frú konu sinni til \ Elín Sigurdsson, frú Kristín Birtist þá j Thorsteinsson, frú Ingibjörg Dr. Richard Beck Dr. Ríkarður Beck var kosinn forseti þjóðræknisfélagsins á ný- afstöðnu þingi. Hann^hefir um mörg ár áður sint því starfi og reynst dugandi og vinsæll af al- menningi við 'það. íslenzk kona er býr í fjölhýsi vill leigja herbergi eða hluta af íbúð sinni miðaldra konu. Að- gangur að eldhúsi. Heimskringla veitir upplýsngar. Sími SPruce 4-6251. kom hann ásamt Vesturheims 1955. myndin hér að ofan af þeim hjón| Bjarnason. um Í bloðum hé fæddur 1910. '• Mr. og Mrs. Ólafur Hallsson Föstudaginn 22. febrúar, áttu Þau áttu um skeið hernia á Oak Gunnar er Allar pru þessar deildir veljMr. og Mrs. ólafur Hallsson á p<>int- en Uuttu brátt tii Eriks- r s .u r Sig-jstarfandi og ein þeirra, sú í Ar-1 Eriksdale 50 ára giftingarafmæli.!dale Þar Sf“m Þau hafa bÚið síð' an og Ólafur stundað viðskifti. | Þau hjón eiga f jögur börn upp- kominn og 10 barnabörn. Þau eru þjóðrækin mjög og hafa ynt af í þágu þjóð- urðar Thor^; «•. iirkennara.j borg, er að ijúka við að koma Hahn er lögfræðingur og alþingj upp samkomuhúsi, skuldlaust, inmaður og var um skeið setturjþó $3600.00 muni kosta. Þær^ laga p. ófesso.- við Háskcia fs-jdeildir sem ekki áttu fulltrúa á; lands. Konn íians, Vala, er uóttir;] mgi munu hafa sent bréf eða Ásgeirs forseta og frúar hrrs. '<ýrslur. í kolum þjóðrækninn- Var þess minst af börnum þeirra I og á ný-afstöðnu Þjóðræknisþ. Mr. og Mrs. Hallsson voru gift 22. febrúar 1907 í Reykjavík á hendi mikið starf íslandi, en komu til Canada 1910.1 ræknismála hér.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.