Heimskringla - 13.03.1957, Side 1

Heimskringla - 13.03.1957, Side 1
CENIURY MOTORSITD. 247 MAIN — Phone 92-3311 fO TRV^ CENTURY MOTORS LTD* 241 MAIN-716 PORTAGE LXXIARGANGUR WINNIPEG MIÐVJKUDAGINN 13. MARZ 1957 NÚMER 24. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Móðgar drotninguna MINNINGARORÐ íhátíðahöld. Hann var kunningi I bins nýja forsætisráðherra og f ræðu er Nehru flutti nýlega jjvag þarna lagðan grundvöll að og efnið var birt úr í einu mál- þjóðernislegri stjómarstefnu gagni stjórnar hans á Indlandi, hins SVarta kynstofns í Afríku. gj. ferðar Elizabetar Bretadrotn ingar til Portugals s.l. viku minst og um hana farið óvir'ðu-! legum orðum í sambandi við brezkan og portúgalskan imper- ialisma (heimsráðastefnu). í greininni stóð meðal annars: “Þessi heimsókn er að því leyti einhvers verð að hún er einn hluti leiksins, sm þessar fyrirmyndir siðmenningarinnar í: heiminum sem hafa talið sig, eru | sér þess meðvitandi að stefna' þeirra sé á hverfanda hveli. En! það stoðar nú lítið þó þeir reyni | að afstýra tortímingu hennar. I Sagan hefir skrifað örlög henn- ! ar á vegginn. Dómsdagur er í nánd.” Ennfremur þetta: 1 Elizabet II drotning Breta, hvar sem eru, en nú eru á því hrörnunarskeiði, er eigi verður stöðvað, og hataðir af miljónum, lifandi og dáinna, er brezkur imperialismi hefir kúgað, kram- heimili sínu sem er við þjóðveg ið og bruggað banaráð, er ný-jinn fjórar mílur vestur af Wyn- komin heim úr ferð til Portúgals yard) Sask., stórbóndinn Pétur PÉTUR THORSTEINSON 7. Jan. 1889 — 18. ieb. 1957 18. febrúar s.l. andaðist að í stjórnar erindum. Og svo þetta: Thorsteinson. Pétur var fæddur að Daðastöðum í Reykadal, í í>.- “Elizabet drotning gat þess í eyjarsýslu á íslandi, 7. janúar ræðu í Portugal, að menningar-11889. Foreldrar hans voru hjón- ahrif frá brezkum og portúgölsk-1 in Steingrímui; Thorsteinson og um ímpenalisma, hefðu þvi mið petrína Guðmundsdóttir. Til ur sumstaðar mætt misskilningi. Ameríku fluttist hann með for- “Elizabetu þykir fyrir þessu'Meldrum sínum árið 1893, til segir greinin ennfremur, að Mountain, í Norður Dakota. Ár- heimurinn skuli ekki geta metið j ið 1900 flutti hann enn með for. til goðs hengingar grískra foður-; eldrum sinum til Winnipegosis. xands vma á Kýpur af Bretum, Manitoba. Árið 1905 fluttu for- eða slátrunina d G6a af Portúg' eldrar hans til Saskatchewan, þar öllum. sem isienzka nýlendan var stofn- “Slikt mentunarleysi”, segir uð það ár, og kölluð var Vatnai greinin, er átakanlegt. bygð. Pétur kom þangað vorið Daginn eftir beiddist Nejhru 2906, hann var yngstur af þrem afsökunar á, að hafa nefnt nafn hræðrum, er allir námu land fast Bretadrotningar. Kvað hann! hjá heimili foreldra þeirra, sem greinina hafa verið skrifaða í jalin eru fyrir mörgum árum, fjarveru ritstjóra blaðsins semjSVO eru og bræeur Péturs, Jón, birti hana og er lærdómsríkt; elstur> dáinn 1949, Thorsteinn dó 1956! Pétur naut barnaskóla ment- unnar, bæði í Norður Dakota og Manitoba. Tvo vetur var hanll við nám í Saskatoon, í Búnaðar- deiid University of Saskatche- wan. Hann giftist 7. nóvember, 1918, hérlendri stúlku af ensk- íslenzkum ættum, Miss Elizabeth Reedman, frá Saskatoon, mestu ágætis konu. Pétur var höfðing- iegur í sjón, þéttur á velli og þéttur í lund. Framtakssamur athafna maður, og sómi sveitar sinnar, var oftast 1 skólaráði síns héraðs. í tuttugu ár stóð hann fyrir sölu á kvikfén&ði fyrir The Co-op Livestock Association í Wynyard, einnig skipaði hann sæti í stjórnarnefnd samvinnu- félags verzlananna í Wynyard, aldrei taldi hann eftir þann tíma sem hann gaf öllum þeim auka störfum, er hann lagði á sig fyr- ír þessar stofnanir. Pétur var Unitari í trúmálum °g meðlimur íslenzka Sambands- safnaðarins í Wynyard, og öll hans fjölskylda. Oftast var Pét- ur í safnaðamefnd og ævinlega styrktarstoð þess félagsskapar. Kjörin var hann einnið meðlimur í stjórnarnefnd, Western Unit- dæmi af ihvaö þá getur stundum fyrir komið. önnur ummæli eins og um imperialisman, séu ekki sin, en megi sín vegna fljóta. Ghana, nýtt Svertingjaríki Á vestur strönd Mið-Afríku, þar sem áður hét Gold Coast, var s.l. viku stofnað sjálfstætt Svert ingjaríki. Það hefir lotið Bretum eða verið nýlenda þess um eina öld. Stærð landsins er um 90,000 fermílur (eða á stærð við II- linods og Indíana ríki 1 Banda- ríkjunum til samans. íbúarnir eru um fimm miljónir og eru Svertingjar, að 13,000 hvítra- manna undan skildum. Hinn nýi forsetisráðherra heit ir Kwame Nkrumah, 47 ára gam- all, er dr. að nafnbót og ment- aður í Bandaríkjunum. Hann vék að þvá, er þing var sett, að þetta væri fyrsta þing alskipað Svertingjastjórn í Af- ríku. í sambandi við þennan mikla sögulega viðburð, sjálfstæðistök una, standa yfir hátíðahöld í tvær vikur. Sjötíu þjóðlönd áttu þarna fulltrúa. Þar var Nixon, vara- forseti Bandaríkjanna af hálfu Eiser.howers, og hertogafrúin afjarian Conference. Pétur var á- hann og var unun að hlusta á þó kalt væri í veðri og sýndi það hann þegar hann varð hrifinn í j að sveitarfólk vildi sýna hlut- umræðum. Ein af gáfum Péturs' tekningu syrgendum og lotningu var hans stál slungna minni. Þaðiþeim látna. Jarðað var í Pleasant var ldkast því að Pétur myndi alt View grafreit í Wynyard. sem hann las eða heyrði. Gleði- maður var hann, og hafði mætur á öllum “sports”. f trúmálum og stjórnmálum var hann ákveðinn, skemtinn í viðraéðum hver sem í hlut átti, hafði hann þá stund- um til að bregða fyrir sig spaugi þegar við andstöðumenn var rætt. Hann átti nóg af “hu- mor’* til þess að sigla þann sjó án þess að meiða aðra. Líklega var engin maður í hans sveit viðþekktari, eða átti fleiri meðhaldsmenn, ráðvendnin og hreinskilnin voru alltaf að verki hjá Pétri. Hann varð að vera á verði, eins og allir sveit- ungar Ihans á kreppu árunum. Seldu þá margir eignir sínar og fluttu úr sveit. Dag einn þegar útlit með afkomu bænda var sér- lega slæm sagði hann, “þá tók eg kíkirinn minn og horfði í allar áttir af svölunum á húsi mínu, datt mér þá í hug orð Gunnars á Hlíðarenda “fögur er hlíðin, o.s.frv.” Þá sagði eg við sjálfan mig, fögur ert þú sveit Vinir og vandamenn kveðja þig í þakklátri minningu um— góðan dreng. H.S.A. FJÆR OG NÆR The W.A. of the First Luth- eran Church will have a sale of Rullupilsa, lifrapilsa and Home Cooking, Friday, March 15th,— from 2 to 5:30 in the lower aud- itorium of the church. Coffee will be served. ★ ★ ★ ÞRÍR ÍSLENDINGAR SKEMTA Þrír íslendingar skemtu á samkomu sem haldin var í Nor- wood United kirkjunni, sunnu- dagskvöldið 24. febrúar. Frú Hólmfríður Danielson kom þar fram í íslenzkum skautbúningi og flutti erindi um Island; frú Elma Gíslason söng íslenzka söngva, þar á meðal þjóðsönginn Ó, Guð vors lands; Elmer Nordal MERKUR VESTUR-ÍS- LENDINGUR LÁTINN skemti einnig með söng, en hann mín og mun eg ekki lifandi héð-' er meðlimur kirkjukórsins þar, að fara.” Það heit var efnt. Nátt- er einsöngvari í kórnum. Á sam- úran var sú bók er honum var alltaf opin, og landið sitt þekkti hann og elskaði, alltaf var hann að bæta við landareign sína og hefur um langt skeið verið í fremstu röð stórbænda í sveit- inni. Heimili Péturs er fyrir- myndar, húsið er með öllum ný- tízku þægjndum sem finnast í stórborgar heimilum. Hann lætur eftir sig ekkjuna Elizabeth, tvo sonu, Stanley, bónda, býr í Wynyard, var í síð- asta stríði, befir miðskóla ment- un; Dr. Reymond (Geologist), giftur er í þjónustu Canada stjórnar, býr í Ottawa; Lillian, skólakennari (Mrs. John Thor- lacius), Wynyard; Thelma, skóla kennari (Mrs. Norman Lissel), í Jansen, Sask.; Thora, hjúkrun- arkona, (Mrs. Stan Moir) Hum- bolt, Sask.; og fimm barnabörn. komunni sýndu sig einnig nokkr ar konur og stúlkur í þjóðbún- ingum annara landa, þar á meðal stúlka í kínverskum búningi; japönskum, hollenskum og ung- verskum, kona í Indverskum bún ingi, stúlka í þjóðbúningi Siam, cg önnur í þjóðbúningi úkrí- aníu. Samkoma þessi var mjög skemtileg, fór vel fram og lauk með kaffiveitingum. ★ * ★ BRÉF Eg vil hér með leiðrétta mis- skilning sem hefir átt sér stað viðvíkjandi samkomuhúsinu í Ár borg. Það var EKKI þjóðræknis deildin Esjan sem stóð fyrir byggingu hússins. Það voru bygð armenn sem reistu húsið með frjálsum samskotum og gjafa- vinnu. Auðvitað tóku Esju með- límir þátt í þessu sem einstakl Thora stundaði föður sinn til ingar, en það var enginn sérstak hins hinsta. Thelma og Thora ur félagsskapur sem stóð fyrir tvíburar. Kveðjuathöfnin byggingunni eru fór fram í Sambandskirkjunni íj Áætlað er að byggingin kosti Wynyard, 21. febrúar, kveðju-j $36,000, þegar henni er lokið. málið sem bæði var virðulegt og Nú hafa allareiðu verið greiddir viðeigandi, flutti vinur hans séra $33,000 Philip M. Pétursson fiá Win- nipeg. Jarðarförinn var afar f jölmenn Stærð ihússins er 62 x 100. Þinn einl., Herdís Eiríksson PETUR THORSTEINSON JANUARY 7, 1889 — FEBRUARY 18, 1957 Kent fyrir hönd Elizabetar drotningar. Ghana-búar eru með vestlægu þjóðunum, og gera ráð fjirir að verða 81 þjóðin á félagi Samein- uðu þjóðanna. Ralph Bunche, fulltrúi Sam- einuðu þjóðanna var við þessi gætur borgari þessa lands og íylgdist með öllum landsmálum. Hann var með afbrigðum ís- lenzkur í anda. íslendinga sög- unum var hann gagn kunnur og vitnaði oft til atburða úr þeim, er hann ræddi við menn. íslenzk ar bókmentir fyr og nú dáði There are no headlines to herald the end, Of the heros of everyday life. Who readily lent their helping hand, To the helpless in their strife, Who had courage, and hope to give to their neighbors, And go with a song in their heart. to their labors. Our Peter was one of those heroic hearts, With a healthy, sound and cheerful mind. He was not a man in pieces, and parts, He was positive in his thoughts, and kind. Men like him know their part, and place. They are the pillars oft he human race. He loved all nature as he loved his land, Where he labored and broke the virgin sod. Here he felt closest in head and hand, To the heart of his Universal God. He was sure he was in His etemal care, And was rot rfraid of the here nor there. His vision v -s o hat is to be, Of ever better things for man. His efforts are here for all to see, An ' upiration of—yes, you can. His rnemory lives with the n? here Of a leading and honorecí pi >-.-c-... II. S. A. Á General Hospital í Win- nipeg, lézt s.l. laugardag, (9. marz) Guðni Júlíus Óleson frá Glenboro, Man., 74 ára gamall. Hann var einn af kunnari íslend ingum hér vestra fyrir sagnrit- un sína síðari árin. Reit hann ekki aðeins sögu Argyle-bygðar, heldur einnig sögu Selkirk-bæj- ar og Minnesota-bygðar síðustu árin sem hann lifði, og hefir hlot ið virðing og vináttu allra góðra íslendnga fyrir vikið. Hefði að líkindum nokkuð af þeim fróð- leik sem þar er birtur, glatast, ef hann hefði þar til bjargar kom ið. \ G. J. Óleson var fæddur hér vestra, í Víðines-bygðinni þar sem faðir hans Eyjólfur Jónsson frá Geitdal í Skriðdal bjó fyrstií' árin hér vestra. Faðir hans kom HVERNIG LIF BYRJAR Eftir J. D. RADCLIFF (Úr marz hefti Reader’s Digest) Lausleg þýðing eftir ÁRNA S. MÝRDAL Áhugavekjandi sjónleikur var í þann veginn að koma fram á sjónarsviðið. í sáralæknadeild Columbia háskólans hafði Dr. Landrum B. Shettles látið egg- sellu á rennigler smásjáarinnar (microscope’s glass slide), sem tekin hafði verið úr eggjakerfi kvennmanns, er gengið hafði und ir uppskurð. Á eggið lét hann svo einn dropa af karlmannssæri. Sem hann horfir í smásiána, sér hann örsmáa sæðisellu skríða inn í eggið, sem að tiltölu við stærð sæðissellunnar var geipilega stórt. Við samblöndun eggs og sæð- is, myndaðist fullkomin sella, og 10-70 , jafnskjótt fór hnattmyndaða egg vestur 1878 og for ekkl til Argyle ið að mjókka Qg taka á si 18 bygðar fyr en 1892 þar sem hann, ekki ósvipaðri stundaglasi,^að bjo eftir það og » svonefndn)þrjátíu klukkustundum liðn Holabygð lengst og sonur hansjslitnar ,það f sundur um mjódd_ G J' 10 ar slSar’ aður en' ina og myndar tvær sellur. Eftir hann flutti til bæjarins Glen- boro. En þar hafði hinn látni mörgum og mikilvægum störfum að sinna. Hann gaf þar út blað í 12 ár ‘Tjlenboro Gazette lögregludómari (Police Magi- strate) í nokkur ár, og friðdóm- ari (Justice of the Peace) í fjórð ung aldar, og skrifari réttarhalds ins síðan 1912 (Clerk of the County Court). Hann var og verkfærasali. Auk þessa starfaði fimtíu klukkustundir, klofna þessar tvær og mynda f jórar sell ur; að öðrum tíu stundum liðn- um, urðu þessar fjórar að átta. var Hélt þessi framganga svo áfram þar til að þremur dögum liðnum, að sellunum hafði fjölgað x þrjátíu og tvær. Að horfa á þessa byrjun hinna mörgu triljóna sellna, sem nýfætt barn er sam- sett af, hafði Dr. Shettles séð og fylgt byrjunarstigum lífs lengra hann að íslenzkum félagsmálum' f fulikomnunar áttina en nokkur öllum öðrum betur, var stofn- |annar maður á undan honum. andi slíkra félaga margra ogj Dr Qe £ w ^ {óstur. stiornaoi þeim sumum mio? f , lengi, eins og lúterska safnaðar-1 ,infgnr (em ry° ogist) vi ins og fleiri samtaka íslendingal*%???'** stofnunina; sefri Frjogun eggs af sæðissellu er eitt af mstu furðuverkum náttúr unnar. Væri það fátíður atburð- ur, eða bæri einungis við í fjar Iægu landi, mundu fornminja- söfn vor og háskólar setja á stofn leiðangra til þess að vera sjónarvottar að þessum undrum, og fréttablöðin mundu segja frá niðurstöðum leiðangranna með á meðal. f bæjarráði og skólaráði var hann einnig æði stöðugt. Hann var í einu orði sagt, eins og hin miklu skrif hans á islenzku sýna, óþreytandi starfs maður, síleitandi að fróðleik, ekki sízt sögulegs-efnis og is- lenzkum og var mörgum á ís- landi fæddum áhugasamari um að við héldum arfinum til haga. , 7 ' .............. . .!hinum mesta ahuga. En eins og Moðir hins latna, var seinni ^ , , , „ , l _. . 1 svo margt annað, teljum ver þenn kona Eyjolfs og het Sigurveig Sigurðardóttir og var vopnfirsk. Hún var systir Daniels Sigurðs- sonar pósts og Sigbjörns S. Hof- teig í Minnesota, tveggja þjóð- kunnra manna. Kona G. J. Ól- eson hét Guðrún Kristín Tómas- dóttir ættuð frá Hólum í Hjalta an undursamlega framgang sjálf sagðann. Af öllum sellum mannlegs lík ama, sem að tölu skifta hundruð um triljóna, er konueggið—>þó það sé aðeins sýnlegt með berum augum—þeirra stærst, en sæðis- dal. Eru börn þeirra: Tryggvi s!lla mannsins minst. Að þvi er Júlíus Óleson, dr. phil. kennari við Manitoba háskóla, Lára Guð- rún, gift Árna Josephssyni, Glen boro, og Tómas verzlunar-um- boðsmanni i Glenboro. Fjórða barnið, Kristján, bóndi í Hóla- bygð, dáinn 1937. Með láti G. J. óleson munu allir er honum kyntust, eða áttu samvinnu við hann, einum rómi segja, að þar sé góður drengur og gegn úr hópi Vestur-íslend- inga horfinn. Jarðarförin var ákveðið að færi fram frá lútersku kirkjunni í Glenboro í gær, en prestur henn- ar er séra Friðrik Guðmundsson. CR ÖLLUM ÁTTUM sýnist, er kvennmaðurinn fædd- ur með lífstíðar forða af óþrosk- uðum eggjum f eggjakerfum sín um. Venjulega framleiða eggja- kerfin eitt egg á mánuði, en hvort kerfanna verður valið í það og það sinnið til að framleiða eggið, vita menn ekki. Frá getn aðaraldri þar til að framleiðslu eggja er með öllu lokið eða um það leyti sem tíðir kvenna hætta, framleiðir kvennmaðurinn á milli fjögur hundruð og fimm hundruð egg. Með tilliti til eggja fjöldans, sem framleiddur er, gegnir furðu sá fejkilegi grúi eggjasellna, sem eggjakerfin eru upphaflega sköpuð með. Sænskur rannsóknarmaður taldi fjögur hundruð og tuttugu þúsund í tveimur eggjakerfum, er burtu voru skorin úr tuttugu og tveggja ára gamalli stúlku. Áður en eggjakerfið hrindir Óskir stúlkna í hinu nýja ríki Ghana, segir Barbara Ward: -eSa Þjár. Hin fyrsta er að eign-|frá sér eggi, hefir fræbelgur eða brezkur rithöfundur, að séu aðal- hreiður ir.yndast utan um egg- ast kæ1 iskáp fullan af mat. Önn- úr oskin er að eignast brezkan sportsbíl. Hin þriðja er að gift ast innfæddum Svertingja, sem verið hefir í Bandaríkjunum. ið, sem þá er óþroskað. Stækkar svo fræbelgurinn smátt og smátt þangað til að hann líkist loft- bólu á stærð við stóra marmara- x Framh. á 2 síðu

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.