Heimskringla - 05.06.1957, Blaðsíða 2

Heimskringla - 05.06.1957, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. JÚNf 1957 Hjcimskrtncila ratotnitð ísii) Kemux út á hverjum mlðvikudegl. Elgendur: THE VIKINO PRESS LTD. 856-855 Sareent Ave., Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Verð blaðslna er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirírana. ______Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viOsklftabréí blaflinu aPlútandi senólst: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., WinnipeR Rftstióri STEFAN EINARSSON Utanáakrlft til rltstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnlpeg HEIMSKRINGLA is puhlished by THE VIKING PRESS LIMITEÐ and printcd by VIKING PRINTERS 856-855 Sargent Ave., Winnipeg 3. Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Authorlied gs Second Clasa Mail—Posi Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 5. JÚNÍ 1957 Ofur einfalt mál Þrátt fyrir hávaða pólitísku flokkanna, hefir ekkert mál kom ;ð fram í yfirstandandi kosninga stríði, sem þjóðin telur sig svo miklu varða, að hún flykki sér einhuga um það. Fæst af því, sem verið er að gera sér ein- hvern kosningamat úr, reynist ekki nægilega mikilvægt til þess. Og þó er vandalítið að koma auga á þau mál, sem þess eru verð, að vera sett efst á dagskrá hvers flokks sem er. Mest þeirra mála ,er dýrtíðarmálið, fall gjald eyris landsins. Það eru nú nokkur ár síðan vörur hækkuðu svo mikið í verði að kaupgildi dollarsins, hefir lækkað um nærri fimtíu cents. Álmenningur greiðir nú nærri tvefalt fyrir hvað eina sem hann kaupir. Kaupgildi dollarsins er þessa stundina 53 cents að jafn- aði. Ekkert af því sem fram fer í þjóðfélaginu gerir meira grand í matnum en þetta. En uppbót á því segja stjórnmálamennirnir, bjargvættir almennings sem lát ast vera að fáist með vinnulauna hækkun og hækkun verðs á fram 'eiðslu. Slíkt er þó hin mesta fá- viska. Um kauphækkun er það að segja, að hún nær aðeins til manna í verkamanna-samtökum og stjórnarþjóna, En ef þeir eru ekki nema einn þriðji af þjóðinni þá sézt glöggt, að tveir þriðju þjóðarinnar fá ekki einn eyri til að draga úr dýrtíðinni til þeirra. Þeir aðeins greiða 50c af hverjum dollar en sjá ekkert af gróðan- um, sem há vinnulaun og háverð framleiðslu gefur af sér og jafna á reikndnginn. Samt segja liberalar eða stjórn landsins, að óviðjafnanleg ár- gæzka sé í landinu, það verði all- ir að játa. Jú, Efrimálastofuþingmenn Canada, sem 6000 dali höfðu og argæzkan bætti 4000 við, þó ekki væri fyrir annað en að allir mega heita liberalar, geta vissulega borið vitni um góðærið í landinu sem liberalar tala um. En hinir sem 50 centin eru klipin af; hverjum dal, hafa aðra sögu af því að segja. Og meðan ekk-» ert er aðhafst til að jafna þess-| ar sakir, stendur alt við hið sama. Góðærið til þeirra eru 50 centa útgjöld á hverjum dal sem þeir komast yfir og má eitt af þvi blygðunarlausasta heita í fari nokkurrar stjórnar eða flokks, sem lætur það viðgangast og krefst almennings atkvæðis fyr ir að halda þeirri jafnaðar- mensku, sem að baki því er fólg in, við. Að kjósa sömu stjórnina aftur og þá, sem dýrtíðina hefir skap- að, væri eitthvað svipað dæmi af jafnréttis hugsjón almennings og Þorsteinn Erlingsson heitinn sagði: - ^ ^ Þeir þakka ef það klaklaust í kistuna fer, sem kann að vera ætt á þeim dauðum. MINNINGARORÐ UM SYSTURNAR THÓRU LAXDAL SIGURD- SON F. 30. des. 1874—d. 10. maí 1957 OG MARGRÉTI LAXDAL F. 10. marz 1878—d. 24. feb. 1957 Þær systurnar voru báðar fæddar á Krossastöðum á Þela mörk í Eyjafjarðarsýslu. Þóra þ. 30. des. 1874 og Margrét 10. marz 1878. Foreldrar þeirra voru Sigurður Sigurðsson, Sigurðs- sonar prests á Auðkúlu í Húna- vatssýslu, og Marja Guðmunds- dóttir, Arnfinnssonar. Þau Sig- urður og Marja bjuggu síðast á íslandi í Þverárdal í fremi Lax- árdal í Húnavatnssýslu og þaðan Uuttúst þau með sín átta börn til Ameríku sumarið 1888 og settust að í íslenzku byggðinni nálægt Garðar, N. Dak., og þar önduðust þau bæði, Sigurður og Marja innan þriggja ára. Gengu þá eldri systkinin þeim yngri í föður- og móðurstað og farnað- ist vel. Báru þau ætíð mikla vel- vild og ást hvert til annars, og má það heita merkilegt að öll voru þau búin að ná háum aldri þá er fyrsti hlekkur systkina- ENDURKJOSIÐ í SELKIRK KJÖRDÆMI WILLIflM (Scotty) BRVCE fyrir hönd C.C.F.-flokksins Merkið Kjörseðflinn þannig: BRYCI, William | X keðjunnar brast, þegar elztij^ bróðirinn, Sigmundur, andaðist árið 1946. Eftirlifandi systur eru ína, Guðrún og Elín. Ennig einn' hróðir, Jón. ína, nú á Elliheim-| ilinu Höfn, og Guðrún, hjá dótt-' ur sinni, Mrs. E. Mathewsen, í; Seattle, Washington, eru báðar: komnar á tíræðis aldur. Elín,! ekkja Snorra heitins Kristjáns-J sonar fyrrum í San Diego, Calif., J og Jón bróðir þeirra, eru bæði til heimilis á Elliheimilinu Staf- holti í Blaine, Washington. Eftirlifandi eiginmaður Þóru er Jóel Sgurbjörnsson Sigurðs- sonar “Pósts”, ættaður úr Norð- ur-Múlasýslu. Móðir Jóels hét Octavía Daníelsdóttir, frá Eiði á Langanesi. Komu þau hjón til Ameríku árið 1892, og settust að nálægt Mountain, N. Dak. Þar andaðist Octavía litlu siðar. En um Sigurbjörn póst er það að segja, að hann mun hafa orðið eins kunnugur löndum sínum í Dakóta sem póstur, eins og hann var á íslandi. í mörg ár keyrði hann póstinn ýmist suður frá Mountain til Edikborgar, eða norður til Cavalier. Sem ung- lingur man eg vel eftir Sigur- birni og man eftir að heyra marg ar sögur um svaðilfarir hans og ævintýri á öræfum og póstveg- um Norðurlands. Þá voru ekki strandferðaskipin í kringum landið eins og nú, svo allar um- ferðir voru eftir póstvegum landsins. Póstar Norðanlands þurftu að vera þrekmenn og kjarkmenn, og það var Sigur- björn. Á fjallvegur* í grenjandi stórhríðum, oft á dimmum skammdegis-nóttum, brutust þeir áfram hvað sem tautaði. Hann dó á Betel í kringum 1920. Þeim Þóru og Jóel fæddust Social Credit lofar engu en flokkinum er ant um að fylgja stefnu- skrá s inni, sem er $60 ellistyrkur bæði í Alberta og British Columbia og læknis- hjálp frí, vegagerð, skattlækkun, og greðsla að fullu á fylkisskuldum. ÞETTA ER EINNIG HÆGT AÐ GERA Á SVIÐI LANDSTJÓRNAR, 10. JÚNf, frá 8 að morgni til klukkan 6 að kvöldi SOCIAL CREDIT er skifti til hins betra — Greiðið atkvæði með LUINING, Fred m 3 ALBERTA OG B. C. HAFA m SANNAÐ ÞAÐ. VIÐ GETUM GERT ÞAÐ Á SAMBANDSSTJóRN- ARVÍSU 10. JúNi 1 % I Kjósið — FRED LUINING SíV*Tt(i þrír synir: Marinó, Sigurbjörn óg Sigmundur. Þau voru gift í Mozart-byggð og bjuggu þar allan sinn búskap. Þóra var ein af stofnendum kvenfélagsins “Viljinn” og starfaði í því í fjöruj ye" tíu og átta ár. Heimilisumgengni þerra hjóna og Marinós sonar þeirra, sem tók við búinu fyrir nokkrum árum, var ætxð hin prýðilegasta, bæði innan húss og utan. Gjörðu þeir feðgar heim- ilið svo þægilegt með nýjustu rafmagnstækjum nútímans að ekki varð á betra kosið. Marinó er erflaust í beztu bændaröð Vatnabyggðar. Þóra var gestris- m og ágætur nágranni. Sigurbjörn, sonur Þóru og Jóels, sem afi hans og nafni, hefur líklega lent í fleiri ævin ið flaug hann til að skima eftir kafbátum, og sagði hann mér, að hann hefði oft séð snæviþakta fjallatinda íslands, en fékk ekki tækifæri að heimsækja landið. Sem.“Squadron Leader” fór hann margar ferðir yfir bæði Þýzka- land, Frakkland og suður yfir ítalíu. Tvívegis voru flugvélarn ar svo illa laskaðar af skotum Hitlers, að þær voru ekki aftur nothæfar. Til Canada var hann r.endur að kenna fluglist við Jlugskólakerfið í ertt ár, en var mest við kennslu á Englandi eft ’i það til stríðsloka. I-Iann er giftur hérlendri konu og eiga þrjá syni og búa í Eastend, Sask. Sigmundur er hveiti-kaupmað ur fyrir “Pool-ið” í La Fleshe, Sask. Hann er giftur Marju, dótt ur Gunnars heitins Líndal og Guðrúnar konu hans, sem lengi bjuggu í Mozart. Þau eiga fjög- ur börn. Elzti sonur þeirra er Lorne, er varð háskóla “Curling kappi í suður Sask. síðastliðinn VIGFÚS GUÐMUNDSSON SKRIFAR FRÁ PERÚ til fjalla. Og nú hefi eg “átt heima” hér í Cuzco fáeina daga en flakkað talsvert um nágrennið. Ef til vill er eg fyrsti Islendingurinn, sem Ferðalagið um Suður-Ameríku liefir gengið vel eftir ástæðum. Eg hef dvalizt sinn tímann á hverjum stað en hvergi lengi, í Brazilíu, Uruguay, Argentínu og þaðan kom eg til Lima, nú- verandi höfuðstaðar í Perú. Eg dvaldi þar fremur stutt en hélt hingað upp í fjöllin til hins forna Ihöfuðstaðar Inkanna, en þangað er um þúsund kílómetra leið frá Lima. Eg er kominn upp Borgin týndist og gleymdist al- undir háum fjallstindi. Þar höfðu Inkar ræktað og byggt veglega. Frá dalbotningum upp að borginni er 1700 feta hæð, snarbrött fjallshlið, og borgin sést alls ekki neðan úr dalnum cða frá neinum öðrum stað í nágrenninu. Hún sést aðeins úr lofti, og til skamms tíma voru það því aðeins fuglarnir sem litu hana augum. Hengiflug er á þrjá vegu að borginni. Þess vegna íundu Spánverjar hana aldrei, þegar þeir fóru hér um allar jarð ir með ránum og spellvirkjum. veg, þar til ekki alls fyrir löngu er bandarískur fjallgöngumaður fann hana. Vegna þessa hefr hún geymzt óskemmd allt frá því að Inkarnir yfirgáfu hana, og nú er komið hefir hingað upp á Inka- hún einhver bezta heimild, sem Margrét Laxdal fluttxst úr N. Dakota-byggðinni stuttu eftir aldamótin til Winnipeg. — Nokkru siðar byrjaði hún að vinna hjá T. Eaton-félaginu, og vann þar samfleytt í 30 ár. Hafði hún í mörg ár verið yfirumsjónar kona sinnar deildar og fórst það einstaklega vel, þar til hún var sett á eftirlaun. Hélt þá fé- lagið henni veglegt samsæti og afhenti henni að gjöf demants hring, gullúr og aðra gripi. Margrét var mörgum og góðum slóðirnar fornu. Að minsta kosti segja gamlir verðir og skrásetjar ar hér, að þeir hafi aldrei orðið varir við nokkurn mann frá ís landi. Indíánarnir eru hér mjög fjöl- mennir og lítið af öðru fólki á þessum slóðum, nema helzt í borginni, sem hefir nærri 80 þús. til er um líf þeirra og menningu og afrek, sem hafa sannarlega verið mikil, þegar tillit er tekið til tæknisleysis þeirra. Og í gær heimsótti eg þessa borg. Þangað er á annað hundrað kílómetra leið £rá CuzCO, Og ak- vegurínn þangað upp var óneitan lega glæfralegur, en þó varla íbúa. f henni búa nokkrir hvitir eins ægilegur og vegirnir yfir menn og talsvert af kynblend- j Andesf jöllin sums staðar milli Argentínu og Chile. Hefi eg aldrei áður farið slíka vegi. En mgum. fbúar í Perú eru taldir um átta miljónir. Þar af eru hvítir menn víst hvergi nærri ein milljón, þótt kannske séu þeir taldir það, því að kynblendingar sækja fast á um að koma sér á manntals skýrslur sem hreinkynja hvítir menn. Kynblendingarnir eru fjölmennir, þ.e. afkomendur svaðilförum en flest- kostum búin, hún tók föstum hvl'tra manna og Indíána. Einn týrum og ir núlifandi fslendingar. Vorið 1937 innritaðist hann í flugher Breta (RCA) og var því orðinn útlærður flugmaður þá er seinna heimsstríðið skall á. þá orðnin háttsettur liðsforingi vinatökum bæði við menn og mál efni, þótt þau veittu henni ekki ætíð mikla gleði. Aðhylltist hún trúarskoðanir “Jehova Witness Var 'hamn ' flokksins, og með sínum vana- lega dugnaði vann ef til vill um ig er hér svolítið af Kínverjum, Japönum og svertingjum. En þó hlíðarnar eru þó brat(ar hér, og þegar maður hefir farið eftir hinum djúpu fjalladölum hérna, finnst manni varla, að til sé nokk ur dalur á íslandi. Og Öræfajök- ull sjálfur getur varla kallast nema hnjúkur í samanburðí við fjallrisana hér. Það er margt Stórt í Suður-Ameríku.. . Höfuðborg Inkanna Cuzco, er 4400 metra yfir sjávarmál, og þó er talið, að hreinkynja Indíánar eru Inka-byggðir allvíða hærra séu heldur í meirihluta í Perú. uppi. Hér á dögunum brá eg mér Hvítu mennirnir eru langsam á Indíánamarkað í þorpi einu, lega flestir í Lima og hafnarborg’ svo sem 40—50 km. frá borginni. Var hann leiðtogi margra hóp-'of að Því að útbreiða það, sem hennar Callao, og ráöa þeir Indíánar hafa venjulega slíka tlugflokka til Finnlands, þegar henni fannst vera mannanna flestu j ríkinu markaði einu sinni i vxku , byggð Rússar réðust með vopnum á þá hörnum ómissandi. Eftir stutta Eg ferðast t8lUVert loftleiðis, um sínum. Þarna voru saman smáþjóð Flaug hann oft yfir legu andaðist hún á Grace sjúkra 0g er þá stundum staddur yfir komin nokkur hundruð manna — endilöngum Noregi og yfir Sví- húsinu í Winnipeg þann 24. febr snæviþöktum fjallatindum, sem þjóð. Oftar en einu sinni voruj úar s.l. og var jarðsett undir um- þessir flugkappar settir í varð- í sjón síns trúarflokks þann 26. hald í Svíþjóð á heimleiðinni.| sama mánaðar í Elmwood grai- En af því að Svíar voru svo í reitnum. hlyntir Finnum, þá var þeim von^ Fyrir hönd ættingja hinna bráðar sleppt. Út yfir Atlanzhaf' látnu systra. —O.G.J. Winnipeg South Centre (Including St. James) Sfí'W ■■■■■■/v^m^sAm^A We have felt that Parliament l \ j]I| ary Government has been en- dangered. The citadel of free- dom has been assaulted frorn within, — right here in thc House of Commons. GORDON CHURCHILL House of Cominons Debates June 7, 1956 ' /U5- % RE-ELECT CHURCHILL, Mnn PROORESSIVE CONSERVATIVE Gordon Churchill Election Committee eru meira en 6000 metra háir yfir sjávarmál. Þá verð eg að taka pelann, totta loft- eða súrefnis- lönguna, sem liggur frá súrefnis geymi, því að loftið er mjög þunnt í slíkri hæð. En úr lofti ber margt fagurt fyrir augu hér um slóðir, t.d. hina fornu Inka-org Machupij- chu, sem stendur í slakka uppi allt Indíánar. Kvenfólkið var í áberandi 'meirihluta. Mér finnst Indíánarnir hérna talsvert ólíkir þeim, sem eg kynntist i gamla daga í “villta vestrinu”. Og ekki held eg, að eg fari að dansa við Indíánastúlkurnar í þetta sinn, enda er nú æskufjörið frá fyrri dögum tekið að þverra. En það segi eg enn, að betur geðjast mér að Indíánum en svertingjum yf' 1 RE-ELECT KNOWLES gA| In Winnipeg North Centre - PHONE SPruce 5-2518 Authorized by Howard McKelvey. • Official Agent

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.