Heimskringla - 19.06.1957, Blaðsíða 3

Heimskringla - 19.06.1957, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 19. JÚNÍ, 1957 HEIMSKRINGLA 3 SfÐA I. sögu íslands var vitanlega sterk- Bogi Melsteð segír öllum harm asti þátturinn í því að gera ur að ekki varð svo Ú1 hagað. frelsisbaráttu hans svo veiga-| En æfistarf hans allt, frelsis- mikla og verulega. Þar sem haráttan, og vísindastörfin sýna “Fjölnismenn” voru “idealistar” j ■'ss bezt hve miklu verður áork var hann “realisti”. Ekki svo að að ef góður vilji, árvekni og ■skilja að hann væri ekki hug- þolgæði fylgja framúrskarandi sjónamaður. Barátta hans fyrir1 gáfum. Og er vér lesum söguna stjórnarfrelsi og öllum velferð-S finnum vér að rödd Jóns Sigurðs armálum íslands faldi einmitt í sonar hins mæta manns, sem vat sér hugsjón og hátt mark, enn sverð og skjöldur íslands, er hann fór aldrei út í öfgar, hélt enn að eggja oss á að standa sam- sér stöðugt við það sem komið an, “aldrei að víkja”, en vmna gæti að beztum notum, laut kröf-j fram til þess síðasta landi og að þú værir mjög ung, mjög fríð^ líkt honum líka. Hann er vana- verð eg að játa að mér kom það lega svo nákvæmur og athugull.” ákaflega á óvart. Vitanlegaj . “Er hann það”? sagði eg; — bjuggumst við við léttúðlegu fé-. “hann hefir aldrei komið mér lagslífs-fiðrildi, stúlku í hátízku þannig fyrir sjónir. Eg held klæðnaði og mjög málaðri í and að hann veiti því aldrei neina liti, þeirri tegund kvenna sem eftirtekt hverju eg er í. Mér maður býst við, að finna í slík- finnst honum vera alveg sama um stöðum. Þegar þú komst inn um það.” Professional and Business --- Directory— ? skrifstofuna á undan hádegis- “Nú, jæja”, sagði hún, “hann um lífsins og skynseminnar. Ofsalaus skynsemi hans og þekk- ing, þá er hann flutti fram hags- mál íslands hvort sem heldur var í mæltu máli eða rituðu, varð mótstöðumönnum hans oft að fótakefli. Framsókn hans í skóla- málinu, fjárhagsmálinu, verzlun- armálinu, læknaskipunarmálinu, og stjórnarbótamálinu var studd af svo miklum vísindalegum rök- um að ekki var hentugt að hrekja áliktanir hans né tillögur, þótt oft gengi seint að koma þeim i framkvæmd. Enda var hann langt á undan samtíðarmönnum sinum eins og bezt má sjá af til- lögum hans í skólamáUnu. Starfsþrek Jóns og þolgæði voru óbilandi. Fram yfir allt annað bókmenntastarf hans skrif aði hann unt tvo þriðju af öllu er út kom í “Nýjum félagsritum” í 30 ár, frá því er ritið hóf göngu sína 1841. Hann þýddi og gaf út Almanakið í þrjátíu ár; samdi ítarlegan formála að orðabókum Sv. Egilssonar og Eiríks Jóns- sonar; til varnar móti staðhæf- ingum danskra lögfræðinga og stjórnmálamanna, samdi hann all iangt rit um landsréttindi ís- lands, þar sem hann rannsakaði Og rakti alla sögu Sambandsins fyrst við Noreg’ og svo við Dan- mörku allt niður að 1848. Þar tökstyður hann rækilega réttar- stöðu íslands frá Gamla Sátt- mála og fram á hans dag. Þar að auk skrifaði hann svo þúsund- um skiftir af bréfum til vina og samstarfsmanna, og fjalla þau mest um áhugamál landsins, um þörf á umbótum á öllum sviðum, áeggjan til dáða hvað landsmál og einkamál snertir. Hann skrif ar um brunabóta (Insurance) um skatta á íslandi; um bóka- þjóð til heilla. Og vér endurtök- um með skáldinu Hannesi Haf ctein, er hann kvað á aldarafmæli Jóns: “Þagnið, dægurþras og rígur, þokið meðan til vor flýgur Örnin mær, sem aldrei hnígur íslenzkt meðan lifir blóð; Minning kappans, mest sem vakti, manndáð lýðs og sundrung hrakti, fornar slóðir frelsis rakti, Fann og ruddi brautir þjóð. Fagna ísland, fremstum hlyni Frama þíns á nýrri öld. Magna Jóni Sigurðssyni sigurfull og þakkargjöld. HRÍFANDI SAGA UM ÓGLEYMANLJSGA EIGIN- KONU REBECCA ] SKrnsiuiuiici a verðinum var eg nærri því dottinj hIýtur þá ^ Vera°orðinn’breytt niður af undrun”. Hún hló, og ur.4 Hún leit tij hliðar Qg bUstr eg hló með henni. En hún nefndi aði til að kalla á Jasper( og ekki hvort hún hefði orðið fyrir'starði SVQ á húgið fyrir ofan vonbngðum hvað útlit mitt á-jokkur «Þið nQtið þá ekki her. hrærði, eða hvort hún hefði sætt bergin £ Vesturálmunni”, sagðij sig við mig eins og eg var. j hún. “Vesalings Maxim”, sagði hún, “hann varð fyrir þungri reynzlu, og við skulum vona að.hafa ÖU verið endurbætt þér hafi tekist að láta hann pj-ýdd’ Sl.yma þvi 8Uu. Vi,a„legá Ul-j M ,.E vlssi biður hann Manderley það ekkl. Mlg undrar hvers. Hálft um hálft langaði mig vegna þaú var gert”. Offlce Phone 924 762 Res. Phone 726 115 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment Thorvaldson Eggertson Bastin & Stringer Lögfxsðingax Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Slmi 928 291 “Nei”, sagði eg, “nei, við bú- um í austur-herbergjunum. Þau og til að hún héldi áfram að tala “Það voru ráð Maxims”, sagði um þetta efni eðlilega og blátt eg ( «hann virtigt vilja það heid- áfram eins og hún gerði nú, en'ur >» eitthvað í huga mínum vildi ekkij Hún vita um hið Þðna, vildi ekk* fram sagði ekkert, en hélt á- að horfa á gluggana, og blístraði. “Hvernig fellur þér við frú Danvers?” sagði hún allt Frá Vini Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 932 934 Fresh Cut Flowers Dally. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresb and Frozen Fisb 311 CHAMBERS ST. Office Ph. SPruce 4-7451 lieyra það. “Við erum ákaflega ólík”, sagði hún, “heilt haf á milli lynd { einu. is-einkana okkar. Eg sýni það; Eg laut niður og fór að klappa undireins í fasi og látbragði JaSper og strjúka á honum eyr- j hvort mér fellur fólk í geð eða'un ekki, sýni svo ábærilega hvortj *<Eg hefi ekki séð hana neitt eg er reið eða í góðu skapi. Eg að ráði> eða haft miki<5 saman jget ekki leynt neinu þessháttar. | við hana að Sælda”, sagði eg, “eg iMaxim er allt öðruvísi. Mjög er dálítið hrædd við hana, eg A. S. BARDAL LIMITED selur llkkistur og annast um utfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone SPruce 4-7474 Winnipeg r-------------------------- M. Einarsson Motors Ltd. Buying and Sellinq New and Good Used Cars Distributors for FRAZER ROTOTILLER and Parts Service 99 Osborae St. Phone 4-4395 y. — — — — ——— — — — — - — —. ■ 111 - i Union Loan & Investment COMPANY Rental, Inaurance and Flnandal Agents SIMI 92-5061 Crown Trnst Bldg., 364 Main St., Wpg. RAGNAR STEFÁNSSON ÞÝDDI ------------------------? Eg fór að óska að ekkert þeirra hefði komið. Þau höfðu spillt deginum fyrir okkur hvort sem heldur var, þar sem svo stutt var síðan við komum. Mér fannst eg vera þreytt líka, þreytt og niðurdregin. Maxim leit út fyrir dð vera í hálf illu skapi þegar hann stakk upp á því að við fær- um út í garðinn. En hvað mikið “Ó,” sagði eg, “ó, — eg skil held eg hvað þú átt við.” Við fórum báðar að iáta vel að Jasper, sem var óvanur slíku karlmennirnir”, við skulum fá fifl eg hafði verið, að velta urn.minn °Z brosti> °S. eS b°gsaði portvínsglasinu. Við fórum út a svalirnar og gengum ofan á sléttu grænu flatirnar. “Eg held að þið hafið alls ekki gert rétt í því að koma heim til Manderley svona fljótt”, sagði Beatrice, “það hefði verið miklu og handritasöfnin; Um styrktar- betra að dvelja á ítalíu þrjá til félög fyrir bókmenntafél. og í fjárhagsmálunum sýnir hann iram á að Danir eiginlega skulda íslendingum fremur en þvert á móti. Samfara öllu þessu hafði Jón tíma til þess að leggja sig eftir alheimsmálum. Hann var afar víðsýnn og fylgdist vel með öllu sem gerðist í umheiminum og skildi það að “Sagan er vísindin um lífsreynslu þjóðanna” og kunni hann vel að hagnýta sér þau vísindi. Hann samdi og rit- aði æfisögu Benjamíns Frank- lins, hins ágæta stjórnmála- og vísindamanns Ameríku, 0g hefir oefað margt verið sameiginiegt með þeim. Hann útbjó landa- uppdrátt Björns Gunnlaugsonar undir-prentun, sá um að allt þar aðlútandi væri rétt, annaðist próarkir og sá um pretnunina er nam 22,000 krónum. Eins 0g áður er getið safnaði Jón stöðugt gömlum bókum og handritum, og eignaðist Bók- menntafél., hið dýrmæta hand- ritasafn hans sem nú er eign Landbókasafnsins. Handritalýs- ingar hans, bæði þær sem eru í aðalskrá þeirri er fyrr vat getið, og einnig þær sem smásaman voru prentaðar i Antiquarisk Tidsskrift eru mjög fullkomnar og réttar. Sem sagt, Jón Sigurðsson var eflaust betur að sér í sögu ís- lands frá elztu tímum til sinna daga, en nokkur annar maður fyrr eða síðar. Auk þess var hann mjög fróður um bókmenntasögu landsins og er það einn þáttur í bókfræði hans. Hann hefði get að samið bókmenntasögu íslands fjóra mánuði, og koma svo hing að um mitt sumar. Það hefði gert Maxim ákaflega mikið gott lika, auk þess að vera miklu auðveld- ara hvað þig snertir. Eg get ekki varist því að halda að það verði «llt frekar ofraun fyrir þig til að byrja með”. “Ó, ekki held eg það”, sagði eg, “eg veit að eg mun koma til með að elska Manderley.” Hún svaraði engu, og við gengum fram og aftur um flat- irnar. “Segðu mér eitthvað ofurlít- ið um þig sjálfa”, sagði hún að lokum, “hvað var það sem þú varst að gera á Suður-Frakk- landi? Varst hjá einhverri hræði iegri amerískri konu, sagði Max- im”. Eg sagði henni frá veru minni hjá frú Van Hopper, og atvikun- um sem að því lutu, og hún virt ist samúðarfull en’ dálítið við- utan, eins og hún væri að hugsa um eitthvað annað. “Já'”, sagði hún, þegar ég þagn aði, “það kom allt að mjög skyndilega, eins og þú segir. En auðvitað vorum við mjög glöð, góða mín, og eg vona að þið verð ið hamingjusöm.” Þakka þér innilega fyrir, Beatrice , sagði eg. Eg undrað- ist ýfir hversvegna hún sagðist vona að við yrðum hamingjusöm, í stað þess að segjast vita að við yrðum það. Hún var góðviljuð og einlæg, mer féll hún mjög vel í geð, en það var dálítill efi í rödd hennar sem gerði mig hrædda. “Þegar Maxim skrifaði og sagði mér frá þessu”, hélt hún alla leið, og það með kunnáttu áfram, og tók um handlegg minn og nákvæmni, ekki siður en sög-|‘‘0g sagði að hann hefði uppgötv una sjálfa. Er það því eins og að þig í Suður-Frakklandi, og hægur, mjög dulur. Maður veit hefi aldrei séð* neinn sem líkist aldrei hvað fer fram i þessum henni.” skrítna huga hans. Eg missi vald, “þvj geri eg ekki ráb fyrir á skapsmunuum mínum hvað lít |Sagði Beatrice. Jasper leit upp(kjassi og dálæti, og velti sér um ið sem kemur fyrir, rýk upp, svo a mjg með þessum stóru augum, hrygg af ánægju er það allt búið. Maxim reiðist fullum af auðmjýkt og ástúð. Eg “Hérna koma einusinni eða tvisvar á ári, en; ;agði hönd mína á svarta trýnið' sagði Beatrice, ‘ þegar það kemur fyrir — Guð hans. “Það er engin pörf að ótt-Uóla hingað út og sítja"undir minn góður — þá reiðist hann ast hana”, sagði Beatrice, “ogj valhnotptrénu. — En hvað Giles verulega. Eg geri ekki ráð fyr‘r lúttu hana ekki sjá að þú gerirjer að verða feitur, hann er frem- að það komi nokkurn tíma fyrir það( með nokkru móti. Vitanlega ur óásjálegur við hliðina á Max við þig. Eg mundi halda að þú hefi eg aidrei haft mikið með im. Eg býst við að Frank fari værir svo hæggerð og meinlaus ’. hana að gera! og eg held að mig'pftur til skrifstofustartanna. — Hún þrýsti dálítið handleggj inundi ekkert langa til þess. —| Hvað hann er dauf og óupplífg- Samt sem áður, hefir hún alltaf andi persóna, hann hefir aldrei verið kurteis við mig.” neitt skemmtilegt til að segja. Eg hélt áfram að klappa Jas jjæja, hvað hafið þið verið að per. “Virtist þér hún vingjarnleg?” spurði Beatrice. “Nei”, sagði eg. “Nei, ekki miÖg” .1 Beartice byrjaði að blístra aft Við horfðum öll á Jasper. Herra ur, og hún snerti Jasper með Crawley leit á úrið sitt r Halldór Sigurðsson *c SON LTD. Contractor & Bulldex • Office and Warehouse: 1410 ERIN ST. Ph. SPruce 2 6860 Res. SP. 2-1272 Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Ave. Opp. New Matemity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouquets, Cut Flowen Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Mrs. Albert J. Johnson Res. Phone SPruce 4-5257 um hvað það mundi vera nota- legt að vera hæg pg jafnlynd, í stað þess að vera eins eg var, óviss og kvíðandi og alllaf í efa um allt. | “Þú þykkist ekkert við það,” sagði hún, “þó að eg segi þér það að þú ættir að láta gera eitt- hvað við hárið á þér. Þvi læt- urðu ekki liða það? Það er svoj fætinum. “Eg skyldi ekki hafa ræða um? Landsins gagn og nauð synjar, geri er ráð fyrir”. Hún hió, og þeir komu til okkar, og við stóðum þar öll. Giles kastaði spítu handa Jasper til að sækja. V MANITOBA AUTO SPRING WORKS CAR and TRUCK SPRINGS MANUFACTURED and REPAIRED Shock Absorbers and Coil Springi 175 FORT STREET Winnipeg - PHONE 93-7487 - Það. meira saman við hana að sælda “Eg má til með að fara”, sagði hann, “kærar þakkir fyrir hádeg- fínt og lífslaust svona, er ekki rétt? Það hlýtur að líta' en eg þyrfti, ef eg væri sem þú”,1 Isverðinn^Tr/dTwinter hræðdega út undir hatti. Því sagði hún strýkurðu það ekki aftur fyrir eyrun?” Eg hlýddi því, og beið eftir “Nei”, sagði eg. “Hún stjórn- ar húshaldinu með mikilli ráð-j deild, það er engin þörf fyrir áliti hennar. Hún gagnrýndi mig ag skifta mér neitt af því.’ mig, og hallaði undir flatt. | “ó, eg geri ekki ráð fyrir að “Þú mátt til með að koma oft”, sagði eg, og kvaddi hann með handabandi. Eg fór að hugsa um hvort hin mundu fara að sýna á sér ferðasnið líka, Eg var ekki viss um hvort þau komu til há- a P. T. GUTTORMSSON, B.A. LL.B. Barrister, Solicitor & Notary 474 Grain Exchnnge Bldg. Lombard Ave. Phone 92-4829 “Nei”, sagði hún, “nei, eg held henni mislíkaði það neitt,” sagði1 ” . « .f " j að það sé ennþá verra. Það er of Beatrice. - Það var það sem deSlsverðar’ eða tri að d^lj gamaldags, og það fer þér alls Maxim sagði kvöldið áður, og allan daginn. Eg vonaði að þau ekki vel. Nei, allt sem þú þarft mer fannst það kynlegt að þau'^rU ^ara- lar.gaði t l er að það sé krullað, til þess að!voru á söm skoðun. Eg hefði í-|3 Vfra,,eln f!6 . axlrn a tur’ halda því uppi. Hvað segir Max-1 myndað mér að afskiftasemi værii 3 3 * ,^r 1 e’ns og var im? Finnst honum það fara þér nokkuð sem frú Danvers mundi * a 'U‘ \ settunlst ° l undir , ^ ^ I nosK.ua | Valhnotutrénu. Robert færði vel svona? ekki kæra sig mikið um. Eg þori . “Eg veit það ekki”, sagði eg.'að segja að hún breytist til batnj r , S ° f °g 1 es hefir aldrei nefn. þtó”.'sLr b.«r frá líSur", Sag6il',gð,st * baklS °i ■ p aoar pcgui & mum yfir augun. Eftir dálitla c-------------------------- GUARANTEED WATCH, & CLOC.K. REPAIRS SARGENT JEWELLERS H. NEUFELD, Prop. Watches, Diamonds, Rings, Clock*, Silverware, China 884 Sargent Ave. Ph. SUnset 3-3170 ‘Nú v i 11 jæja”, sagði hún, “ef til J Beatrice, “en það getur valdið. er hann ánægður með það þér sársauka og margskonar ó‘lmeð stund byrjaði hann að hrjóta. eins og það er. Farðu ekki eftir' þæginda í byrjun- Auðvitað er opinn munmnn. þ*ví sem eg er að segja. Segðu'hún Vitfirringslega öfundasjúk mér^ fékkstujþér nokkur föt íj Eg var hrædd um að hún mundi verða það”. London, eða París? “Nei”, sagði eg, ‘við höfðum Hvers vegna?” sagði eg, og cngan tíma tH þess, Maxim var!teit á hana> «af hverju ætti hún áfram um að komast heim. Og að vera það? Maxim virðist ekki neitt sérstaklega upp á hana”. Góða barnið mitt, það er ekki eg get alltaf sent eftir tízkublöð halda um. ‘Eg get séð á þvi hvernig þú klæðist að þér er nokkurn veg-, Maxim sem hún er að hugsa um” mn sama um hverju þú ert í”,1 sagði Beatrice, “eg held að hún sagði hún, og henni varö litiö á beri sæmilega virðingu fyrir p.Isið mitt eins og henm þætti honum, en ekki mikið meira en 270 sálmalög $7.85. Myndabók um Reykja- vík, sem kostar aðeins $2.00, Ensk—íslenzk orðabók, G. T. Zoega $7.00; Dulsagnir II. $3.75; Öndvegissúlur, með teikningum eftir frú Laufy Vilhjálmsdóttir, (móðir Próf. Finnboga Guð- mundssonar), falleg bók og góð, kostar aðeins $1.50. Kirkjusöngsbók Sigfúsar Ein- arssonar og Páls fsólfssonar — SK YR LAKELAND DATRIES LTD SELKIRK, MAN. PHONE 3681 At Wlnnipeg IGA FOOD MARKET 591 Sargent Avenue THE WATCH SHOP 699 SARGENT AVE. WATCH, C.LOC.K & JEWEIXRK REPAIRS — AU Work Guaranteed — Large Assortment Costume Jewellry „ V. THORLAKSON Res. Phone: 45-943 699 Sargent S. það ekki mér fullsæmandi. j það Nei> þú skllur það» _hún “En mer er ekkl sama um þagna^ hleypti ofurlítið brún hverju eg er í’, sagði eg. “Mér'um> og horfði á mig óviss og hik þykir gaman að vera vel klædd.j rmdi _ «hún er reið út f þig að BJORNSSONS BOOK STORE 763 BANNING ST. WPG,. 3. Fljótt, fljótt, María! hrópaði Eg hefi aldrei haft mjog miklajþú skyldir nokkurn tíma koma bóndinn innan’ úr stofunni, — peninga upp að þessu “Mig undrar að Maxim skyldi ekki dvelja vikutíma eða svo í London og sjá um að þú gætir fengið eitthvað almennilegt til að vera í”, sagði hún. “Eg verð að segja að mér finnst það frem ur eigingjarnt af honum. Svo ó- GRAHAM BAIN & CO. PUBLIC ACCOUNTANTS and AUDITORS 874 EIXICE AVE. Bus. Ph. SP. 4-4558 Res. VE. 2-1080 hingað, það er aðal-ástæðan . ^ j komdu strax með koníaksflösku, Hversvegna?” sagði eg, “því konan min hefir falUð . yfirliðJ Jú, eg kem strax, en á eg að ætti hún að vera reið út í mig?” “Eg hélt að þú vissir það” sagði Beatrice; “eg hélt að Max lika? im mundi hafa sagt þér það. — Hún bókstaflega tilbað Rebeccu koma með eitthvað handa frúnni BORGIÐ HEIMSKRINGLU— þvf gjeyind er goldin akuld BALDWINSON’S BAKEST 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauSs. Brúðhjóna- \>g afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sfmi SUnset 3-6127 ■s r

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.