Heimskringla - 19.06.1957, Blaðsíða 4

Heimskringla - 19.06.1957, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19. JÚNf, 1957 FJÆR OG NÆR MESSUR í WINNIPEG Messað verður bæði morgun og kvölds í Fyrstu Sambands- kirkju í Winnipeg n.k. sunnu- dag 23. þ.m. Þetta verða síðustu guðsþjónustur í Sambandskirkj • unni fyrir sumarfríið. Kvöld messa verður á íslenzku. ★ ★ ★ SAFNAÐARFUNDUR Eftir morgunmessuna í Fyrstu Sambandskirkju í Winnipeg n. k. sunnudag, 23. þ.m. verður al- mennur safnaðarfundur til að félagsins Western Canada Uni- útnefna fulltrúa á þing kirkju- airan Conference sem haldið verður í Wynyard, Sask., 28. júní til 1. júlí, n.k. ★ * ★ FUNDUR f ÁRBORG VEITIÐ ATHYGLI Hluthafar í Eimskipafélagi Qslands, eru hér með ámintir. um að senda mér nú þegar arðmiða sína fyrir síðastliðið ár, svo hægt sé að borga ársarðinn; þá er það engu síður nauðsynlegt, í því falli að skipt sé um eigendur hlutabréfa vegna dauðsfalla eða annara orska, að mér sé gert aðvart um slíkar breytingar. Arður fyrir s.l. ár 4%. ARNI G. EGGERTSON Q.C. 209 Bank of Nova Scotia Bldg. Portage and Garry St. WINNIPEG, MANITOBA sem áhuga hafa fyrir fræðslumál um innan kirkjunnar. Frá Win- nipeg koma til að sitja fundinn N.k. fimtudag verður fundur haldinn í Sambandskirkjunni í __ ... Árborg, af sunnudagaskólakenn ~*r’, * ' e sunnu agasho a urum og foreldrum og öðrum'^on. Fyrstu S^bandsk.rkju 1 ____________________________| Winnipeg og sera Philip M. P?t- ursson. —Boð er með þessari tilkynningu sent til safnaðar- ílóks í RiVerton og víðar. “Betel” $180,000.00 Building Campaign Fund -180 $42,500— -160 —$145,998.25 —140 —120 ROSE Theatre June 18—21 REBEL IN TOWN EMERGENCY HOSPITAL Adult June 22—26 DESPERADOES IN TOWN Adlt. TWO GROOMS FOR BRIDE Adlt. June 22 —MATINEE HAUNTING WE GO CLOCKMAKERS DOG NONSENSE NEWSREEL MUCH ADO ABOUT NOTHING June 27—July 1 Þjóðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi 'FORSETI: DR. RICHARD BECK 801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota. Styrkið félagið með því að gerast meðlimir Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt. _ Sendist til Fjár^nálaritara: 'mr. GUÐMANN LEVY, ,185 Lindsay St. Winnipeg 9, Manitoba MINNIS7 BETEL í erfðaskrám yðar hún vill ekki vera eins og allar FIVE STEPS TO DANGER a6™L' ' ' °g þannig snýst hjólið FRONTIER SCOUT (Gen. HERE NOWl T oastMaster MIGHTY FINE BHTAD! At your grocers J. S. FORREST, J. WALTON Manager Sales Mgi. PHONE SUnset 3-7144 áfram. kveðjurnar, óskar dr. Beck Ú1 KRÍAN KOMIN í hammgju og er minnug og MELASVEIT þakklát hins mikla ritstarfs hans Akranesi 9. maí — Að þessu sinni ætlar krían að setjast fyrr Mrs. S. Árnason frá Van- couver, B. C. er stödd í bænum. , , , , , „ . Hún er á leið austur til Chatham,!1 ^agu bIaðsins 0g lesenda Þess Ontario þar sem ein af dætrum| | að j Borgarfirði en ekki í hólman hennar byr. Gerði rað fyrir að^öLL BRESK MINNISMERKI um á Reykjavíkurtjörn Eru þeg dveija þar mánaðar tíma. Hún Á íNDLANDI FJARLÆGD ! ar komnar fjórar kríur og munu afjolda vmj og kunnmgja i J þ*r hafa setzt að í Melasveit. Piney og Winnipeg. Nehru forsætisraðherra upp-, , lýsti nýlega í indverska þinginu, var s-i- manudag, að þær ★ ★ ★ Mr. og 'Mrs. Hugh McMillan KIRKJUÞING Hið árlega þing “Western Canada Unitarina Conference"— j Ijingað til að heimæskja vini og að stjórnin hefði ákveðið að láta saust koma fljúgandi yfir Skag- ,g Thorbjörg tlTjarnason*“frá'> Jar>æ£ja 8U break n,innismerki ‘ f!' Bellinp-ham Washinpton voru 1 af °Pinberum stöðum í lanidnu. mannsvik na> en hddu siðan a- BelUngham, Washmgton, vorU|N hru tók bað fram að hér væri leiSis UPP * Melasveit. Allar hér á ferð s.l. viku. Þau komullNehru tok Paö tram> aö her væri wnril I ekki að ræða um neinn f jandskap oru Þær. Þreytuiegar °S slæpt- verður haldið í Wynyard, Sask., skyidmenni 0 héidu Svo suður við Br*a> heldur frarnkvaemd ar e£t‘r J^1ÖngU f^rð yfir haf dagana 28. júní til 1. júlí, í Sam- Lj North Dakota) þar sem for- Þelrrar stefnu að fjarlægja öll lð- i______________? t a *_i 1 r ___ i____1_ _.r: A bandskirkjunni þar. Aðal ræðu-, cldrar Thorbjargar og Mrs. Mc- y‘ri merki um brezk y£irrað á maður þingsins verður Rev. WiljMillan (Elsie) þau Mr. og Mrs.1 lndlandi- —Tíminn 14. maí iiam P. Jenkins, prestur Unitara Lfi. Bjarnason, voru í heimsókn O s o o < n 3 s S z 8* —100 —80 —60 |—40 -20 MAKE YOUR DONATIONi TO BETEL BUILDING CAM- PAIGN — 123 PRINCESS ST. WINNIPEG 2, MANITOBA kirkjunnar í Tornoto, sem hefur stærsta Unitarasöfnuðinn í Can- ada. Einnig verður staddur á þinginu Rev. Charles W. Eddis, prestur Unitara kirkjunnar í Ed monton, og Rev. George E. Jaeger, sem hefur þjónað söfn- uðinum í Wynyrad í vetur. Full- trúar sækja þingið frá Edmon- ton, Calgary, Regina, Saskatoon, auk Winnipeg. Einnig er von 'im að fulltrúar sæki þing frá söfnuðum milli vatnanna í híani- toba. ■*•★•» Þjóðræknisdeildin Frón til- kynnir hér með að bókasafn deildarinnar lokast upp á mið- vikudaginn 26. júní, fynr sumar! mánuðina, og eru því allir sem bækur hafa að láni frá bókasafn- inu, vinsamlega beðnir um að skila þeim inn ekki seinna en þann tilkynnta dag, 26. júní, Fyrir hönd deildarinnar, J. Johnsoní bókav. hjá vinum og skyndmennum. ★ ★ * SAMSÆTI Miðdagsverðarboð hafði stjórn arnefnd Þjóðræknisfélagsins s.l. mánudag fyrir dr. R. Beck á Royal Alexandra hóteli. Tilefnið var, að dr. Beck var sextíu ára 9. maí. Þótti stjórnarnefndinni sjálfsagt aðyminnast forseta síns og hins mikla þjóðræknisstarfs hans. Sátu um 25 manns boðið. Eins og af þessu blaði má sjá, hefir afmælis dr. R. Becks víða verið minnst. Árnaðarkveðjur hafa streymt til hans heiman af íslandi og frá kunningjum hans nær og fjær í Bandríkjunum. í boði þessu flutti dr. V. J. Eylands aðal ræðuna en vara- SAFN í TILRAUNA- STÖÐ EDISONS Ákveðið hefir verið, að til- raunastöð Thomas Edisons í W. Orange í N. Jersey, verði opin- bert safn, Edison andaðist árið 1931, 84 ára að aldri. — Hann fékk einka leyfi á yfir 1000 uppfinningum, en þeirra þekktastar eru raf- magnsperan, grammófónninn og kvíkmyndin. Sagt er, að hanh hafi aldrei haft færri en 5—6 nýjar upp- finningar í takinu, og eitt sinn fjallaði hann um 45 samtímis. Nú hafa börn Edisons gefið ríkinu rannsóknastöð hans, en Edison félagið ætlar að leggja í Buenos Aires, hafa verið sett lög um að yfir heitasta hluta sumarsins skuli allir hestar bera gamla hatta til varnar fyrir sól- skininu. “HEIMSINS BEZTA NEFTOBAK 77 / Sóknarbarnið — Við vitum svo miklu meira um syndina en áður, frá því að þér komuð hér í sóknini, prestur minn. forseti séra Philip M. Péturs- til verkfæri og upplýsingar um son stjórnaði samsætinu. Ávarp flutti og próf. Bessason og er það prentað í þessu tölublaði. Heimskringla tekur undir VITURLEG UMHUGSUN UM ÁFENGISNAUTN á frídögum sínum Góðir friðdagar auka umferð á þjóðvekum. Vanstiltir og skeytingarlausir ökumenn eru hættulegir. Druknir ökumenn auka á hættuna. EF ÞtJ STJÓRNA BIL, DREKTU EKKI! Strandirnar,, bátar og sund, eru hluti áf sumarskemtun- um. En áfengisneyzla þá, getur verið blandin. Hún leiðir oft til druknunar. EFLIÐ EKKI VÍN-NEYZLU! Á hverju sumri, spillir drykkjuskapur mikið skemtidög- unum. Virtu skemtun annara og skemtu sjálfum þér, án þess að hafa í frami nokkuð sem til ama re. Heilbrigð skynsemi og kurteysi, eru áríðandi á hvíldardögunum, sem á öörum tímum ars. EYDILEGIÐ EKKI HVILDARDAGANNA MEÐ HUGSUNARLAUSRI ÁFENGISNEYZLU One in a series presented in the pubiic interest by the MAHITOBA COMMITTEE on ALCOHOL EDUCATIOH Departraent of Education, Room 42, Legislative BuiMing, Winoipeg 1. <.9 IÍ-7 filraunir þær, sem Edison fékkst við, er hann dó. • Kínverskir bændur nota ennþá endur til dráttar þegar þeir fara á markaðinn. Þeir spenna heila hjörð af öndum, stundum ein tvö hundruð, fyrir kænuna sína, með! snærum. Bóndinn er í bátnumy með afurðir sínar og stjórnar hon um með ár. —Freyr • Christian Dior, tízkukóngur- inn frægi um tízkugaldurinn: —j Fyrst fylgir sérhver kona nýj- ustu tízku til þess að vera eins og aðrar konur, en svo verður hún leið á því, vegna þess að LOW RAILFARES TO BRANDON FOR PROVINCIAL EXHIBITION of Manitoba JULY 1 to 5 ONE WAY FARE AND ONE-HALF for the round trip / (Minimum fare 50c) From all stations in Manitoba „ and Saskatchewan. TICKETS ON SALE JUNE 29 to JULY 5 RETURN LIMIT, JULY 6 If no train July 6, first avaiiable train thereafter. Consult your ticket agent WORIOS CRUTEST TRÍVU SYSTEM* Hið sanna er þetta. Úrgangur fituefnis í einni könnu af Gilletts Lye, gerir 8 pund af góðri sápu. Kostar sem naest lc stykkið. Þú getur með að bæta í lit og ilm, gert úr því góða handsápu. Sjáið upplýsingar um þetta á hverri könrfti, eða lesið sögu af því í bók, sem til boða stendur gefins, á ensku. Sendið eftir eintaki af nýrri 60-síðu, mynda bók “Hvernig Lyc getur hjálpað þér í húsi eða úti á bújör^”- Skýrir dúsín vegu um notkun lyes til sparnaðar á verki og peningum. Skrifið til: Standard Brands Limited, Dominion Square Bldg., Montreal GL-77 IN REGULAR SIZE AND z' MONFY-SAVING 5LB. CANS.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.