Heimskringla - 21.08.1957, Síða 3

Heimskringla - 21.08.1957, Síða 3
WINNIPEG 21. ÁGÚST ,1957 HEIMSSBIHGLA 3. SÍÐA hann svaraði. 'Hann leit ut eins og eitthvað gengi að honum. “Ó—jú”, sagði hann eftir augnablik, “Manderley-grímu- dansinn var vanalega árlegur viðburður. Allt sveitafólkið kom. Fjöldi fólks frá London líka. Það var mjög vegleg skrautsýn- ing-” “Það hlýtur að hafa krafist óskaplegs undirbúnings og fyrir hafnar”, sagði eg. “Já”, sagði hann. | “Eg býst við ’, sagði eg hirðu- leysislega, “að Rebecca hafi gert mest af því ’. Eg horfði beint “Betel” $180,000.00 Building Campaign Fund ----—180 make your DONATIONí TO BETEL BUILDING CAM- PAIGN — 123 PRINCESS ST. WINNIPEG 2, MANITOBA framundan mér eftir veginum, en eg sá þó að andlit hans snéri að mér, eins og hann langaði til að sjá svipinn á andliti mínu. “Við unnum öll frekar hart að því”, sagði hann hægt. Það var skrítið fálæti í framkomu hans þegar hann sagði þetta, teg- und af feimni sem minnti mig á minn eigin veikleika. Mér flaug snögglega í hug hvort hann hefði verið ástfanginn í Rebeccu. Rödd hans var svipuð því sem eg mundi hafa notað í • hans kringumstæðum, ef þetta hefði verið svo. Þetta brá ljósi yfir nýja möguleika, Frank Crawley sem var svo feiminn, svo treggáfaður. Hann mundi aldrei hafa sagt neinum neitt þó svo hefði verið, sízt af öllum Rebeccu. “Eg er hrædd um að það yrði aldrei mikið lið í mér ef við hefðum dans”, sagði eg. “Það væri ekki nokkurt minnsta gagn í mér við undirbúning slíks”. “Það væri engin þörf fyrir þig að gera nokkurn hlut’', sagði hann, “Þú yrðir einungis þú sjálf—yrðir til skrauts’’. “Það er mjög kurteislegt af þér, Frank”, sagði eg, “en eg er hrædd um að mér tækist það ekki mjög vel heldur.” “Eg held að þér tækist það ágætlega”, sagði hann —Kæri góðviljaði Frank Cra\ýley, hvað ha*n var háttvís og hugsunar- samur. Eg trúði honum nálega. En þó í rauninni ekki. “Viltu spyrja Maxim um dans- inn?” sagði eg. “Af hverju spyrð þu* hann ekki?” svaraði hann. “Nei”, sagði eg. “Nei, mér fell ur ekki að gera það.” Við þögðum svo um stund. Við héldum áfram eftir akbrautinni. Nú þegar eg hafði sigrast á ó- vilja mínum að nefna nafn Reb- eccu, fyrst í samtali mínu við biskupsfrúna og nú við Frank Crawley, fann eg sterka hvöt hjá mér til þess að halda áfram. Það veitti mér einkennilega á- INNKOLIUNARMENN HEIMSKRINGLU A ISLAndi Reykjavík.... 1CANADA Árnes, Man.................*..........S. A. Sigurðsson Árborg, Man.----------- ----------Tímóteus Boðvarsson Baldur, Man. ..___________________........ Bredenbury, Sask.__. Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask------------------_Halldór B. Johnson Cypress River, Man-------------------- Elfros, Sask.................... Rósmundur Árnason Ek'ifcsdale, Man.._ Foam Lake, Sask. .. Fishing Lake, Sask. Gimli, Man........1. Geysir, Man________ Glenboro, Man..... Uayland, Man....... Hecla, Man......... Hnausa, Man________ Langruth, Man........ Leslie, Sask....... Lundar, Man........ Mozart, Sask.—..... Otto, Man__________ Piney, Man......... Riverton, Man...... Selkirk, Man....... Silver Bay, Man.... Steep Rock, Man.._ Stony Hill, Man____ Tantallon, Sask.... Vancouver, B. C.... Winnipeg........... Winnipegiosis, Man, Wynyard, Sask...... ——....................Ólafur Hallsson ..... Rósm. Árnason, Elfros, Sask. ......Rósm. Árnason, Elfros, Sask. ---------------------- Th. Pálmason — ............._~Sig. B. Helgason — ..............Jóhann K. Johnson ......-..........._.Gestur S. Vídal — ............ Mrs. G. Thorleifsson .......-.........Th. Guðmundsson' ...................._~-D. J. Líndal — ----------------Thor Asgeirsson -------—__D. J. Líndal, Lundar, Man. ......................-S. V. Eyford — ...—......—.....Einar A. Johnson ...................Einar Magnússon — ...-...............Hallur Hallson ..................-...Fred Snaedal -----------D. J. Líndal, Lundar, Man. .................—Árni S. Árnason Gunnbj. Stefánsson, 1075—12 Ave. W. ---------------—____s. S. Anderson, ..........................S. Olivar í BANDARIKJUNUM Akra, N. D---------J-----Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bellingibam, Wash—Mrs. Joftui W. Johnson, 2717 Kulshan St! Blaine, WaSh-----------------------------Sig. Arngrímsson Boston, Mass........................ Palmi M. Sigurdsson Cavalier, N. D-----------Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D------Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D. Edinburg, N. D.____ Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D. Gardar, N. D—;-----Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D. Grafton, N. D------Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D. Hallson, N. D-------------Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D------- Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D. Ivanhoe, Minn_______ Milton, N. Dak-------------------------------.S. Goodman Minneota, Minn........................ Mountain, N. D------Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D. Setttle, 7 Wash--------J. j. Middal, 6522 Dibbie Ave., N.W. The Viking Press Ltd. Winnipeg, Manitdba nægju, það verkaði á mig eins og hressandi lyf. Eg vissi það að eftir eitt eða tvö augna- bli’k mundi eg verða að nefna nafnið aftur. “Eg var niður við ströndina um daginn”, sagði eg, “í fjörunni þar sem brimbrjóturinn er. Jas- per varð svo æstur og óviðráðan- legur, hann tók það í sig að gelta “Af hverju hvolfdi honum?" sagði eg. “Það getur orðið mjög byljótt á voginum”, ságði hanri. Mér datt í hug grænn sjórinn með hvítum froðuflekkjum í sundinu hjá höfðanum. Eg sá það fyrir hugskotsjónum mínum snögga vindhviðu fram af hæð- inni sem vitinn stóð á, sá litla bát Professional and Business ===== Directory— ÁVARP, Sr. P. M. PÉTURSON eins og hann væri brjálaður að inn farast í sjóganginunfi og vesalings manninum með fá- briminu. bjánalegu augun’’. % “Þú hlýtur að eiga við Ben”, sagði Frank, og málrómur hans varð nú eðlilegur, “hann er alltaf að bjástra eitthvað niðri á ströndinni. Hann er fullalmenni legur náungi, þú þarft ekki að óttast hann. Hann mundi aldrei gera flugu mein”. “Ó, eg var ekki hrædd”, sagði eg. Eg beið augnablik, og raulaði lag til þess að láta eins og ekk- ert væri. “Eg er hrædd um að þetta hús þarna fyrir ofan fjör- una sé að fúna og falla í rústir”, sagði eg létt í máli. “Eg þurfti að fara þar inn til þess að leita mér að snæri eða einhverskonar bandi á Jasper. Innanhússmun- irnir eru að fúna og bækurnar að eyðileggjast af raka. Hversvegna er ekki eitthvað gert,við húsið? Það er svo leiðinlegt að láta það fara svona”. ,Eg vissi að hann mundi ekki svara undireins. Hann laut niður til þess að binda skóreimina sína. Eg þóttist vera að athuga lauf á einum runnanum. “Eg held að ef Maxim væn áfram um að láta lagfæra húsið •eitthvað þá mundi hann segja mér frá því”, sagði hann, og var enn að fást við skóreimina. “Átti Rebecca allt sem þar var inni?” spurði eg. “Já”, sagði hann. Eg fleygði laufinu frá mér, og uáði mér í annað, og snéri því í höndum mér. “Til hvers notaði hún húsið?” spurði eg. “Það virt Frh. frá 1. bls. hernaðarvalds. Mjög snemma í sögunni voru víkingaferðir lagð ar niður og menn fóru að fylgja málshættinum, “með lögum skal land byggja”. Það er andi þjóðar innar nú að vilja frið og að leita fullkomnunar og velmegun ar á öðrum sviðum en á vígvell- inum. Og í stað þess að eyða peningum í hernað, notar þjóðin þá til menningarstarfsemis. — Þetta bendir greinin í Saturday Night á, og vekur athyggli les- enda sinna á það að þrátt fyrir það, þó að fólksfjöldinn sé ekki meiri en 165,000, þá telur þjóðin einn Nobel verðlaunamann, rit- höfundinn Halldór Kiljan Lax- nes, og að minsta kosti átta fleiri lithöfunda, sem standa framar- lega í bókmentastarfsemi heims- ins. Þar eru sextíu sjálfsætð út- gáfufélög, eitt þjóðleikhús, ein symphony hljómsveit, 12 lista- málarar sem framarlega standa á sviði listamálara heimsins, ótal skáld og rithöfundar. Þetta er allt hjá einni lítilli þjóð, sem er minni að fólksf jölda en margar stórborgir heimsins. Gerir nokkur þeirra stórborga Ijetur, hvort sem er í Bandaríkj iinum eða Canada? Eg veit aö ekki gerir Winnipeg það, og ekki Vancouver. í sömu hlutföllum * —, . n,, , r Offlce Phone Res. Phone 924 762 726115 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultatlons by Appointment Thorvaldson Eggertson I. Bastin & Stringer Löqfxœðiagai Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Simi 928 291 Frá* Vini Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 952 954 Fresh Cut Flowers Dally. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken * CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Directoi Wholesale Distributors oi Fresb and Frozen Fisb 311 CHAMBERS ST. Office Ph. SPruce 4-7451 A. S. BARDAL LIMITED selur likkistur og annast um utfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selux hann allskonar mmnisvar6a og legsteiua 843 SHERBROOKE ST. Phone SPruce 4-7474 Winnipeg »■— M. Einarsson Motors Ltd. Buying and Selling New and • Good Used Cars Distributors foi FRAZER ROTOTILLER and Parts Service 99 Osborne St. Phone 4-4395 Union Loan & Investment • COMPANY Rental. Insurance and Finondai Agenta SIMI 92-5061 Crown Trust Bldg., 364 Main St, Wpg. ( > föllum. En hvað væri ekki hægt að gera þjóðinni til gagns og framfara með þessari upphæð, sem nemur um tvö þúsund miljón dollara, hér í Canada, sem er tuttugu sinnum meira en stjórn in sá sér fært að útleggja til menning^rstarfsemis er hún stofnaði Canada Council. Hún á heiður skilið fyrir að hafa gert jafnvel það sem hún hefir gert. Halldór Sigurðsson * SON LTD. Contractor & Bullder • Ofíice and Warehouse: 1410 ERIN ST. Ph. SPruce 2 6860 Res. SP. 2-1272 En hvað væri ekki hægt að gera við folksfjölda ætti borgin Vati-Kmeð stærri upphæðina til að bæta . u r C0Uver að hafa að minsta kostiíhag þjóðarinnar, á margvíslegan lSt hafa verið sæmilega búið að íjora eða Rmm Nobel verðlauna-hhátt) _ að byg ja hús> gera vegi) nusgognum. Eg hélt utanað að menn. í sömu hlutföllum ættijleggja rafmagnsleiðslur> slétta Bandaríkinaðhafaheiltþúsund. Ljöll fylla dali> afmarka stór va eru margir góðir lista- svæði fyrir listigarða, rækta malaranCanada?! þessumsömu!skóg) byggja flóðgarða> auka hlutfölulm ættu að vera ekki nientunarfækifærin, styrkja nem f*rr! en 12°' En við Serum vei endur, byggja skóla, ’auka áhuga að fmna tuttugu, hvað þá 120. . .... . J . _ , . , _ >. , í joldans fyrir list, yta undir Og hvað um rithofunda? Canada 7 , _r onn ^:i i i_ ^_ menningarframforum, og margt og margt fleira. ísland er afskekt eyja í norð- ur Atlanzhafi, með mjög erfið- Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Atc. Opp. New Matemity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouquets, Cut Flowert Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Mrs. Albert J. Johnson Res. Phone SPruce 4-5257 sjá, að það væri aðeins báta- skýli”. “Það var bátaskýli uppruna- lega”, sagði hann, og rödd hans var þvinguð aftur, eins og hann ættí erfitt með að tala um þetta efni og það væri honum ógeðfelt. —“Svo—svo lét hún breyta því, og lét búa þáð að húsgögnum”. Mér fannst það skrítið að hann sagði “hún”. Hann sagði ekki Rebecca eða frú de Winter eins og eg bjóst við að hann gerði. “Notaði hún það mjög mikið?” spurði eg. “Já”, sagði hann. “Já, hún gerði það. Skemmtiferðir og át- veizlur í tunglsljósi, og — og eitt og annað”. Við gengum aftur samsiða, eg var enn að raula litla lagstúfinn. “En hvað það Jiefir verið á- nægjulegt”, sagði eg fjörlega, átveizlur og skemmtiíerðir í tunglsljósi hljóta að véra voða- lega spennandi. Varstu nú nokk- urn tíma í þeim?” “Einu sinni eða tvisvar”, sagði hann. Eg þóttist ekki taka eftir framkomu hans hvað dauflegur hann var orðinn, og hvað það var augljóst að honum var á móti skapi að tala um þessa hluti. “Af hverju er duflið þarna á litlu höfninni?” sagði eg. “Það var vant að lenda bátn- um þar.” “Hvaða bát?” spurði eg. “Bátnum hennar”, sagði hann. Einhver einkennileg æsing hafði gripið mig. Eg varð að halda afram með spurningarnar. Honum var óljúft að tala um þetta, eg vissi það, en þó að eg vorkenndi honum, og væri blöskr andi yfir sjálfri mér varð eg að halda áfram-, eg gat ekki þagað “Hvað varð af honum?” spurði eg. “Var það báturinn sem hún var með þegar hún drukknaði?” “Já”, sagði hann hægt og lágt “honum hvolfdi og hann sökk. Henni skolaði útbyrðis”. “Hvað stór var þessi bátur?” spurði eg. “Hér um bil þriggja tonna bát ur. Það var lítil káeta í honum”. ætti að hafa 800 til þess að hún stæði jafn framariega og ísland. Tilfellið er að við í Canada erum rétt aðeins að byrja að leggja út MANITOBA AUTO SPRING WORKS CAR and TRUCK SPRINGS MANUFACTURED and REPAIRED Shock Absorbers and Coil Springi 175 FORT STREÉT Winnipeg - PHONE 93-7487 - l 4 braut menningar og raunveru-, I um lífskjörum. En er þjóðin sem ___ , . •* . i býr þar ekki margsinnis lánsam- legrar ræktar við mentun og | . r , , * , c.., . . .., . . _. .** ari við að nota 30% af skattteki- fræðslu. Stjornm uthlutaði eitt , .. . , : i j * ..,.r um smum til mennmgarþarfa hundrað milljon dollara til þess . _ _ , r ., , , *. r- ■> o .v sinna, en ef að hun væri an þess og stofnaði Canada Council. Það ’ v , er byrjunin ! mennmgarstyrks, en keypti í Á íslandi eru 30% af öllum!Staðin nokkrar neðan' tekjum landsins (eftir grein sjáfarbáta og önnur hergögn af Saturday Night) notaðar til ^msu tæS1- fræðslu og menningarstarfsemis.1 ^a<5 getur verið að við fslend Sem eitt dæmi þess sem gert er, | :ngar sláum ættjörð vorri og minnumst við að ísland lét reisa Þíóð gullhömrum og stundum veglega byggingu yfir safni lista um of' En a sama tima hygg eg ^ 884 Sargem A\e. mannsins Einars Jónssonar, og^' að ef að eftirdæmi íslands gæti bjó hann þar og iðkaði mynd-iorðl^ stefnu stóru heimsvald- höggvaralist sína til æviloka. f^-|anna Þa yrði ekki lengur neinn land styrkir rithöfunda, skáld, vafi a Því að friður—alheimsfnð listamálara og fræðimenn. Þaðjur væri stofnaður á öruggum og stendur fyrir útgáfu merkilegra ^varandi grundvelli. Og þá rita. Það heldur við miklu þjóð væru öll slik merki sem þessi fagri og tígulegi friðarbogi sem við stöndum hjá í dag, merki þess, sem veruleiki væri, ekki Heims-! aðeins milli tveggja þjóða, en kringlu og Lögbergi, í þeim til- 'milli allra heimsins þjóða, í bráð gangi að það verði íslendingum °g lengd. til gagns og sóma að íslenzk blöð j Þetta geri eg að boðskap mín- haldi áfram að koma út hér í um hér í dag. Og eg enda þessi vesturheimi. Og ótal fleira gerir (orð mín með því að segja, — ísland í þágu menningarstarf- “Lengi lifi fsland, og lengi lifi P. T. GUTTORMSSON, B.A. LL.B. Barrister, Solicitor Sc Notary 474 Grain Exchange Bldg. Lombard Ave. Phone 92-4829 GUARANTEED WATCH, & CLOC.K REPAIRS SARGENT JEWELLERS H. NEUFELD, Prop. Watches, Diamonds, Rings, Ciocki, Silverware, China Ph. SUnset 3-3170 skjalasafni. Það hefur styrkt rithöfunda og skáld í þessari heimsálfu, og veitir styrk báðum íslenzku blöðunum SK YR LAKELAND DAJRIES LTD SELKIRK, MAN. PHONE 3681 At Winnípeg IGA FOOD MARKET 591 Sargent Aveniíe r semis. Ef að aðrar þjóðir fylgdu l sá andi frelsis og sjálfstæðis, ^ sem hefur leitt þjóðina og þjóð THE WATCH SHOP 699 SARGENT AVE. WATCH, CLOCK & JEWBLLRV REPAIRS — AU Work Guaranteed — Large Assortment Costumé Jewellry V. THORLAKSON 699 Sargent Res. Phone: 45-943 þessu dæmi, að stuðla að menn- arbrotið hér vestra á vegi rétt- ingarstörfum og því, sem að j mætis og framfara frá fyrstu tíð. raunverulegri framför og vel- ^ Lengi lifi ísland og sá skilning- ferð lítur, í stað þess að eyða ur að friður er meira virði en ó- gífurlegum upphæðum í vopna- framleiðslu, þá hygg eg að heim- urinn væri miklu lengra kominn GRAHAM BAIN & CO. PUBLIC ACCOUNT ANTS AUDITORS and friður, að menning og menmngar störf hafa meira gildi en undir- s. búningur til hryðjuveika. Og 874 ELLICE AVE. Bus. Ph. SP. 4-4558 Res. VE. 2-1080 á menningarbrautinni en hann lengi lifi allir menn, sem leita er. T.d. sagt er að helmingur og1 íriðar í friðaranda, hvar sem er upp í þrjá-fjórðu af skatttekj-|í heiminum, þvi með friði ein- um Bandaríkjanna sé notaður í um skal stofna frið á jörðu og hernaðarkostnað, hergagnútbún- byggja heim sem er andlegum ‘ng og hregagnasmíði. í Canada (verum, með mannlegu eðli, sæm- tel eg það víst að upphæðin not- andi á allan hátt. BALDWINSON’S BAKEBY 749 EUice Ave., Winnipeg (milli Simcoc & Beverley) AUar tegundir kaffibrauðs. Brúöhjóna- og afmæliskðkur gerðar samkvæmt pöntun Simi SUnset 3-6127

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.