Heimskringla - 13.11.1957, Blaðsíða 2

Heimskringla - 13.11.1957, Blaðsíða 2
2. SÍÐA KEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. NÓV. 1957 Ikimskrinpla fatofnuo ltti) Keciur öt á hverjum mlfivlkudegl. <=*Wnriur- THE VIKING PRESR LTD 868 Arlinuton St. Winnipea 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Verfl blaflslns er $3.00 árgangurlnn, borgist fyriríram ___Aiiar borganli sendist: THE VIKING PRESS LTD. "’floHftnhrAf hlefllnu afllútandl sennlst- The Viking Press Limited, 868 ArUngton St., Winnipeg 3 Ritstjórl STEFAN EINARSSON >-«« .UcHAvgnQ EDITOR HEIMSKRINGLA, 868 Arlington St. Winnipeg 3, Man. HEIMSKRINGLA is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 868 ArUngton St., Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Authorlsed ga Second Ciasg Mgll—Pogt Ofílce Dept.. Ottcrwa WINNIPEG, 13. NÓV. 1957 11. NóVEMBER Minningardags fallinna her- manna í tveim stríðum var minst s.l. mánudag í þessum bæ, sem um alt Canada. Viðskiftahús voru flest lokuð og ræður voru fluttar á staðnum þar sem minnis merki þeirra stendur á gatna- mótum Aðlastrytis og Portage. Var það alt með svipuðum hætti og þegar dagsins var fyrst minst eftir vopnahlés samning fyrra alheimsstríðsins. Það hefir stundum, þegar stríð hafa brotist út síðan, verið að því vikið til hvers sé verið að minnast þessa dags, úr því stríð- um virðist ekki ljúka að fullu og öllu. Bréf frá konu sem birt- ist áminstan dag, í Wpg. Tribune skýrir þetta að nokkru. Hún skrif ar: Við minnumst vopnahlésdags- ins með hjörtun full af sorg, út af hinum föllnu, sem þeir þó ekki þurfa með, því orð- stír þeirra lifir og deyr ekki unz heimur tortymist, en vegna hinna lifandi. Myndin af mann- inum mínum stendur fyrir fram- an mig á borðinu sem eg sl^fa þetta við, og mér detta oft orð hans í hug: “Huggum þá sem bágast eiga aí völdum stríða. Pað er verkeíni vor allra.” Þegar hann var í Koreu, skrif- aði hann mér oft um börnin, sem á næstu grösum voru við herinn, um klæðleysi þeirra, hungur, vonleysið sem skein út úr aug- um þeirra, og einmanaskap- inn og óttan í svip þeirra. Mér duttu þessir munaðarlausu börn i hug, þegar eg las s.l. fimtudag orð Dr. Lotta Hitschmanova, af þjónustu Unitarasafnaðar á þess um sömu stöðum. Hún mintist ferðar sinnar ný- lega til Koreu, og að hún hafi aldrei séð eins stóran hóp skjálf- andi barna með útréttar hendur í von um hjálp, og í þetta sinn. Það voru að minsta kosti 50 þús- und munaðarleysingjar. heimilis laus börn þar saman komin og kvað hún umhugsunina um þá hrygðarsjón, ekki fara neinum úr minni er sæi hana. Börnin höfðu eins og hinir fullorðnu orðið fyrir sárum af vopnum her manna, sum mist handlegg eða fót. Nokkur voru blind. Mest af þeim voru flóttalýður frá Norð- ur-Koreu, er kínverskir og rúss- neskir kommúnistar sviftu for- eldrum sínum. Látum o~jS, segir bréfritavinn á þessum minningardegi fallinna hermanna um leið og við færum þeim þakklæti sem þeim ber fyrir fórn þeirra í þarfir lands og þjóð ar, einnig minnast hinna lifandi munaðarleysingja, er sviftir eru allri von og lífsgleði. Á meðan slíkt á sér stað, er ærið að gera fyrir oss á þessum minningar- degi. KRAFTAVERK HEFIR SKEÐ f VIÐSKIFTAMÁL- UM V.-ÞÝZKALANDS Eg mundi ekki láta mér detta eina mínútu í hug, að skoða það tilgang stjórna að afla sér vina —Mr. Dulles. Umboðsmaður Heimskringlu i Árborg, er Timóteus Böðvarsson. Eru áskrifendur beðnir að minn ast þessa, jafnframt nýir áskrif endur, er hyggja á, að færa sér kjörkaup hennar í nyt. Tvisvar sinnum á þessari öld hefir Þýzkaland verið lagt í rúst ir. Og þegar seinni heimsstyrjöld inni lauk, heldu menn að það ætti sér ekki viðreisnar von. Borgir þess voru rjúkandi rústir, iðnaðurinn var í kalda koli, vöru skortur, hungur og atvinnuleysi þjakaði þjóðina, vezlun var eng- in, bankar gjaldþrota. Ofan á þetta var landið svo limað sund ur og Rússar lögðu undir sig austurhlutann, beztu landbúnað- arhéruðin. En þó hefir V,- Þýzkaland rétt við svo glæsilega, að menn segja að þar hafi kraftaverk gerzt. Nú er þar allt í uppgangi, þjóðin græðir á tá og fingri, og helzta áhyggjuefni hennar er það, hve mikið hrúgast þar upp af gulli. Þetta kraftaverk skeði vegna þess, að Bandaríkin veittu Þýzkalandi Marshall-aðstoð til þess að koma undir sig fótunum. En aðallega er það þó einum manni að þakka, og sá maður er Ludwig Erhard. Erhard er fæddur í Bayern 1897. Þegar hann var 17 ára hófst heimsstyrjöldin fyrri, þrenging- ar, hungur og síðan ósigur og gengishrun. Erhard stundaði þó nám og varð viðskiftafræðingur. Með lærdómi sínum og reynslu komst hann að þeirri niðurstöðu, að heilbrigt viðskiftalíf gæti því aðeins þróast, að gjaldmiðill væri öruggur og framboð og eft irspurn réðu vöruverði. Svo komst Hitler til valda. Er hard vildi ekki ganga í flokk hans og þar með var það útilokað að hann yrði háskólakennari, eins og hann hafði gert sér vonir um. En hann varð forstjóri Na- tionalökonomisk Institut í Nurn berg. Þeirri stöðu fekk hann þó ekki haldið, vegna þess að hann vildi ekki ganga í Arbeitsfront Hitlers. Honum var vikið frá starfi 1942. Þessi afstaða hans gagnvart Hitlersstjórninni var meðmæli með honum í augum bandamanna og þegar á árinu 1945 var hann gerður að viðskiftamálaráðhr. i Bayern. Þremur árum seinna var hann svo gerður að viðskiftamála ráðunuat á hernámsvæðum Bandaríkjanna og Breltands og var honum falið að koma efnahag Þýzkalands á réttan kjöl. Hafði hann til þess fulltingi Lucius D. Clay hernámsstjóra Bandarkj- anna. Og þar með hófst nýsköp unin og gekk Erhard röggsam-1 lega til verks. Hann byrjaði á því að afnema hina þýzku mynt, sem þá var fallin niður úr öllu valdi, og gefa út nýa mynt. Þetta kom yfir alla sem reiðarslag, en svo kom annað rétt á eftir: — “Öll skömmtun er afnumin. Frá deginum í dag mega menn kaupa hverja þá vöru, sem í buðum er —ef þeir hafa peninga”. í einu vetfangi var skömmtun og verð- lagseftirlit afnumið, en við það höfðu Þjóðverjar átt að búa í níu ár. Teningunum var kastað og nú átti að fá úr því skorið hvort . . I kenningar Erhads gæti staðist,; hvort tryggur gjaldmiðill og frjáls viðskipti væri þess megn- ug að reisa við þjóðarhag. Marg- ir viðskiftafræðingar spáðu því, að nú mundi fyrst verða óviðráð- anleg veðhækkun og hið nýa við skiftakerfi hrynja eins og spila- borg. En Clay hershöfðingi og ráðgjafar ihans stóðu óbifanlegir við hlið Erhard og studdu stefnu hans, sem kölluð var “markað- sökonomi” til aðgreiningar frá “planökonomi” jafnaðarmanna. Fyrstu afleiðingar þessar nýu stefnu urðu þær, að vöruverð stór Tyrklandi, Ceylon og Suður-Am eríku. Árið 1955 hafði Krupp fimmtunginn af tekjum sínum af starfsemi sinni erlendis . Daimler-Benz (sem smíðar Mercedes bílana) hefir gert félag við stærstu verksmiðju Indlands, Tata-verksmiðjuna, til fram- ieiðslu á diesel-bílum. Þá hefir Daimler-Benz stofnað verkfræð íngaháskóla í Indlandi, þar sem 400 menn stunda nú nám. Stjórn Burma gerði út sendi nefnd til Evrópu að kaupa her- hækkaði. En Erhard var rólegur: 1 flutningabíla, sem hentuðu þar “Þetta er stundarfyrirbrgiði”,1 í landi. Nefnd þessi fór víðsveg- sagði hann. “Nýju peningarnir' ar um Evrópu, en þegar hún kom okkar eru of góðir til þess, að frólk bruðli með þá. Verðið lækk ar áreiðanlgea bráðum!” Marshall-aðstoðin var notuð til þess að endurreisa verksmiðj- til Þýzkalands, var hún ekki lengi að ákveða kaupin. Hún keypti 68 skriðbíla af Daimler- Benz. Siemens /verksmiðjurnar eru ur og reka þær með nýtízkusniði.! að breyta járnbrautum Portúgals Fjöldi manna fékk atvinnu við1 í rafmagnsbrautir. Þær eru einn- þær. Og þegar framleiðslan var!ig að reisa orkuver í Egypta- komin á stað, jókst traust manna landi, Sardiníu, Afgahanistan og á hinum nýja gjaldeyri. Kapp- Venezuela. Þær eru einnig að hlaup um vörukaup þvarr, og koma upp mörgum sjónvarps- verðlag byrjaði að lækka. Menn stöðvum í Columbia, og selja ít- voru ánægðir út af þvi að fá ölum, Belgíum, Finnum og Ar- tryggan gjaldeyri fyrir vinnu gentínu stöðvar fyrir firðtal. sína. j Árið 1955 kom frá Þýzkalandi í fyrstu kosningunum 1949 hlutinn af öllum þeim leiddu tvær stefnur saman hestavelum> sem fluttar voru 'nn ' markaðsökonomi” Erhards Þandaríkjunum. Þjóðverjar selja cg mest af bílum þangað, sérstak sina, og “planökonomi” jafnaðar-i manna. Stefna Erhards sigraði leg.a Volkswagen’ sem eru mÍöS ' og svo var komið á samsteypu-í éftirsóttir vestra. 1 stjórn undir forsæti Konrad Ad- Iðnaðarframleiðsla Þjóðverja enauers. Þá var Erhard gerður að;heima fyrir hefir Þrefaldast sið- viðskiftamálaráðherra, og þá an 1948' Stálframleiðslan er orð- kom fyrst greinilega í ljós hvers in meiri heldur en 1 EnSlandl- virði stefna hans var. Annars Eftir striðið var almennt at* staðar í Evrópu hafði verið bar-1 vinnuleysi 1 landinu- Það er nú ist um tvær stefnur í viðskifta- j langt siðan Þvi var loklð’ en auk málum, einokun og áætiunarbúJ pess hefir tekist að veita atvinnu þætt: í fyrsta lagi, hið félags- Uga starf meðal okkar íslend- inga sjálfra í landi hér; og í þriðja lagi, viðhald ættar- og menningartengslanna við heima þjóðina með ýmsum hætti. Meðal þeirra mála, sem félagið befir haft og hefir enn á starfs- skrá sinni, er Skógrækt á íslandi. Fyrir nokkrum árum lagði félag- ið fram fjárupphæð (5000 kr.), er varið skyldi til þess að hefja plöntun sérstaks trjáreits á Þing völlum í nafni Vestur-fslend- inga. Var það gert, og er umsjón hans í höndum Skógræktarfélags íslands. Ennfremur hefir Þjóð- ræknisfélagið sent nokkuð af trjáfræi til fslands, en Skógrækt arfélagið þar óskaði sérstaklega eftir samvinnu héðan hvað það snerti. » Það er milliþinganefnd af hálfu Þjóðræknisfélagsins starf- andi í Skógræktarmálinu nú sem áður. Skipa hana þau frú Marja Björnsson, Winnipeg; prófessor Haraldur Bessason, Winnipeg; og séra Ólafur Skúlason, Moun- tain, N. Dak. Hefir frú Marja, eins og kunnugt er, beitt sér sér- staklega fyrir framkvæmdum í þessu máli, í ræðu og riti og meö cðrum hætti, svo sem með útveg un trjáfræs. Samstarfsmenn henn ar eru nýliðar í nefndinni, en það ir hafa þeir áhuga og fullan skilning á þessu nytsemdarmáli heimaþjóðarinnar, enda gagn- kunnugir gangi þess þar. Þá þykir mér sérstaklega vænt um að geta minnt á það, að minnsta kosti tvær deildir Þjóð- ræknisfélagsins, deildirnar að Gimli og Lundar, hafa (sem fél- agsheildir) gengið í Skógræktar félag íslands. En þar sem nokkur óvissa virtist ríkja um það hérna megin hafsins, hvað það kostaði að ganga í félagið, þá skrifaði eg Hákoni Bjarnason ,skógrætk- arstjóra íslands í Reykjavík, og bað hann um upplýsingar um þá hlið málsins. Skrifaði hann mér um hæl á þessa leið: “Ef menn vestra vilja styrkja félagið, þá er árgjaldið $2.00 á mann. Fyrir félög'með 50 manns eða meira $10.00, og sendum við þá tíu rit til félagsins. Fyrir smærri félög $5.00, og fimm árs- rit.” Geta menn séð, að hér er ekki um stórar fjárupphæðir að ræða, en hins vegar góðum málstað að vinna. Vil eg því eindregið hvetja aðrar deildir Þjóðræknis- félagsins og sem flesta íslend- inga vestan hafs til þess að ganga í Skógræktarfélag Islands. Geta menn sent tillög sín annað hvort beint til Hákonar Bjarna- 'frz skap eða “planökonomi”. En nú kom “markaðsökonomi” Erhards sem byggðist á frjálsri sam- keppni á frjálsum markaði—og olli byltingu í álfunni. Erhard hefir látið svo um mælt, að stefna sín byggist ekki tnigöngu á frjálsræði, heldur einnig á siðgæði, þar sem tekið er tillit til meðbræðranna. Með þessu á hann við, að þrír máttar viðir viðskiftalífsins: verkamenn —stjórnendur og neytendur, verði allir að hafa opin augu fyr ir sameiginlegum hagsmunum. Þetta bar þann árangur, að í 10 miljónum flóttamanna, sem flýðu sæluna fyrir austan járn- tjaldið. Hin frjálslynda stefna stjónar innar í viðskiftamálum, ásamt framúrskarandi dugnaði og kjarki almennings, hefir nú borið þann ávöxt að-allt er í meiri upp- gangi en dæmi eru til annars staðar í Evrópu. Nú er of mikil fjársöfnun aðal áhyggjuefni Þjóðverja. Þeir hafa á undanförn um árum kappkostað að auka framleiðslutækin og flytja sem mest út, en minna verið hugsað um framleiðsluvarning til notk- , , unar heima fyrir. Þetta gæti haft „orgum verka„«,,„m þar j,ær aíleiSingar, aö vöruverö f.r. verkamenn hafa sina fulltrua í ® „ , , , r. , framkvæmdaráði ásamt stjórn- endum fyrirtækisins, komst sam- komulag á um það innbyrðis, að verkamenn skyldu vinna lengur og fyrir lægra kaup, meðan fyrir tækin væri að koma undir sig fótunum. Það varð og til framdráttar við skiptastefnu Erhards, að nú hófst samvinna Evrópurikja í við skiftamálum. OEEC (viðskifta- samvinnan) og EPU (gjaldeyris- stofnunin) komust á fót, og Þýzkaland varð þegar aðilji að að hækka. En Erhard hefir þegar gert sínar varúðarráðstafanir. Hann hefir dregið úr úftlutningi og nú ætlar hann að afnema tolla á influttum auðsynjum til þess að halda vöruverðinu niðri. 1 V estur-Þýzkalandi eru nú um 50 milljónir manna. Það er einkennilegt, að þeir skuli hafa áhyggjur af því að þar se allt 1 ofmiklum uppgangi. Og það er eitthvað annað en hægt er að segja um þær 17 milljónir sem eru undir járnhæli Rússa. Þessir Þjóðverjar, sem þar eiga heima, báðum þessum stofnunum. Ogí ofu ekki gíður kjarkmlknr og nú er Þýzkaland eindregið fylgj dUg]egir en bræður þeirra fyrir vestan járntjaldið. En ástandið í Austur-Þýzkalandi fer stöðugt andi sameiginlegum markaði Norðurálfu Þýzkaland er komið vel á veg j versnandi. Undir grimmdar- með að verða mesta útflutnings-j stjorn kommúnista verða hinir land Evrópu. Árið 1951 varð út-ldugmiklu verkamenn æ óham fiutningur á vefnaarvöru, efna- vöru og vélum þegar orðinn rúm lega 7000 milljónir marka, en var ekki nema 1200 milljónir ár- ið 1949. Árið 1951 var greiðslu- jöfnuður hagstæður um 420 milj. marka. ingjusamari, og kjarkur þeirra þverr smámsaman. Vestur-Þjóðverjar hafa nú sýnt þeim, og allri Austur-Ev- rópu hvílíkt viðreisnarafl frelsið er, hugsanafrelsi, athafnafrelsi og viðskiftafrelsi. Sú þjóð, sem Þýzkaland á nú meira fé inni í er í sannleika frjáls, getur alltaf Alþjóðabankanum, en nokkurt rifið sig upp úr niðurlægingu og fátækt. —Lesbók Mbl. AÐ KLÆÐA LANDIÐ en annað ríki í Evrópu. Þjóðverjar hafa einkum látið mikið að sér kveða í Asíu, Afríku cg Suður-Ameríku. Þar hafa Krupps-verksmiðjurnar orðið drýgstar að ná í viðskifti. Þæi eru nú að reisa gríðarlegt stal- í hinni skilmerkilegu og þakk- íðjuver í Rourkela í Indiandi og arverðu yfirlitsgrein, er frú umhverfis það nýja borg. er get-, Ingibjörg Jónsson, fyrrv. ritari ur hýst 100,000 manna. Verk- j Þjóðræknisfélagsins, birti ný- Smiðjurnar hafa og tekið að sérjlega í Lögbergi, fór hún drengi- að smíða þrjár stórbrýr á Níl/ lgeum 0g réttmætum orðum um iðjuver í Iran og Sudan tii harla víðtæka starfsemi Þjóð- vinnslu á jurtafeiti, málmsteypu ræknisfélagsins á þeim 40 árum, í Suður-Afriku, sex brýr i Port sem senn eru liðin frá stofnun ugal og auk þess ýms fyrirtæki þess. Má segja, að í meginatrið- í Afganistan, Thailandi, Eþíópíu ^ um hafi sú starfsemi verið þrí- "P0ST ST0FA CANADA Sendið Jólapóstinn Snemma Verið vissir um, að jólakort, bréf og gjafir til vina og skyldmenna séu póstuð svo snemma, að til þeirra komist fyrir jólin. Hér sýnir síðustu dagana er póstur verður að fara af stað imeð reglulegum skipagöngum til Evrópu-landa héðan og verða kominn til viðtakenda fyrir jól. PÓSTIÐ PYRIR ÞENNAN TIMA BRÉI BÖGGLA Great Rritain Europe Great Britain Europe 3. nóv. 26. nóv. 26. nóv. 21. nóv. 1. des. 27. nóv. 27. nóv. 23. nóv. 5. des. 30. nóv. 30. nóv. 25. nóv. 5. des. 30. nóv. 30. nóv. 22. nóv. EF ÞtJ ÁT r HEIMA I Brítish Columbia Manitoba, Alberta Saskatchewan Ontario, Quebec New Brunswick Nova Scotia, P.EX Newfoundlanct Pér getið flýtt fyrir jólapóstinum ef þér munið: • Að skrifa greinilega utan á, rétt og til fullnusut. • Skrifið utan á með prentletri, helzt beggja megin á böggla. Og gleymið ekki yðar eigin addressu. • Látið og rétt póstgjald á sendingar. Biðjið póst- hús yðar að vega flugpóst, bréf og böggla eða hverskonar póst sem er, til að vera viss um rétt burðargjald. • Verið viss um að skrifa fullt nafn landsins sem pósturinn er sendur til. Notið enska stöfun á landinu hvar sem mögulegt er. til dæmis GERMANY í stað Deutschland, POLAND, en ekki Polska. Frekari upplýsingar á hverju pósthúsi. GEFIÐ ÚT MEÐ LEYFI PÓSTSTJÓRNAR CANADA w[]J/[[[L LÆGSTU FLUGGJÖLD TIL ÍSLANDS ÞÚ SPARAR ÞÉR $158 • Á einni nóttu til Reykjavíkur, Rúmgóðir og þægilegir farþegakléfar, 6 flugliðar. scm þjólfaðir hafa verði ( Bandarfkjunum, bjóða yður vel- komin um borð. • Fastar áætlunarferðir. Tvær ó- gætar miiltíðir, komak, náttv'erður allt án aukagrciðslu með IAL. Frá New York með viökoinu á ÍSLANIII til NOREGS, DANMERKUR, SVIÞJÓDAR, STÓRA-RRET LANDS, ÞÝZKALANDS Upplýsingar í öllum ferðaskrifstofum |C£L4f%Í|imiMES LJ /r*i' 1 /' 15 West 47th Street, New York 36 PL 7-8585 NEW YORK CHICAGO SAN FRANCISC.O

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.