Heimskringla - 13.11.1957, Blaðsíða 3

Heimskringla - 13.11.1957, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 13. NÓV. 1957 HEIMSKBINGLA 3. SÍÐA son skogræktarstjóra (Grettis- götu 8, Reykjavík), til einihvers í ofannefndri milliþinganefnd Þjóðræknisfélagsins eða til und- irritaðs. Veit eg að hver sá stuðn ingur, sem við íslendingar vest- an hafs veitum þessu máli, verður með þökkum þeginn á ættjörð- inni. í fyrrnefndu bréfi sínu til mín víkur Hákon skógræktarstjóri einnið að reit Vestur-íslendinga á Þingvöllum á þessa leið: “Við plöntum ávalt nokkru árlega í reit á Þingvöllum, sem kenndur er við Vestur-íslendinga, en það er svo skammt síðan við byrjuð- um að setja niður, að þær plöntur eru enn mjög litlar. En ef unnið er að þessu árlega miðar því með tímanum. Landið er ekki stórt enn sem komið er, en landrými nóg.” Til þess ennfremur að minna Dienn á það, hvern árangur skóg ræktartilraunir á íslandi hafa borið, vil eg vitna til eftirfarandi ummæla úr bæklingnum “Rækt- un Barrskóga,” sem Skógræktar- félag íslands gaf út 1952: “Þegar hinar fyrstu skóg- græðslutilraunir hér á landi eru \ egnar og metnar, 'verður að minnast þess, að allt fræ og all- a.r plöntur, sem fluttust til lands- ins á árunum 1899-1913, kom frá stöðum, sem hafa hlýrri sumar- veðráttu en fsland. Auk þess eru sumar tegundanna ættaðar frá scöðum, sem hafa allt annað veð- urlag en hér er. Þrátt fyrir þetta hefur vöxtur sumra trjátegund- anna orðið mjög góður. Af því ætti að mega draga þær ályktan- ir, að trjátegundir frá stöðum, sem hafa svipað loftslag og hér, muni geta náð miklu betri þroska.” Sú hefir einnig reyndin orðið, eins og segir annars staðar í um ræddum bæklingi: “Árangur sá, sem fengist hefur við rækutn erlendra trjátegunda af norðlægum slóðum, er sýnu betri en árangurinn af tilraunum þeim, sem gerðar voru hér á fyrsta tug aldarinnar. Er það ofur skiljaniegt, þegar allar á- stæður eru kannaðar. Reynsla til raunanna hefur staðfest það, sem munu gefa af sér timbur og við, er fram líða stundir. Auk hinna beinu nytja, sem fást af því að rækta skóga til timburframleiðslu fást og ýmsar aðrar, svo sem hlíf og skjól fyr- ir annan gróður og dýralif, miðl- un vatns og hefting vinda og loks veitir ræktun skóga arðbæra vinnu í hverju þjóðfélagi. Vissulega erum við fslending ar því að leggja lið þjóðþrifa- máli heima á ættjörðinni með því að styðja Skógræktarfélag íslands í starfi. Og eigi veit eg fegurri þjóðrækni í verki en þá að eiga hlut að þvi að klæða ætt- jörina skógi, stuðla að því, að aldamótadraumur skáldsins og hugsjónamannsins verði að veru- leika: “Menningin vex í lundi nýrra skóga.” Richard Beck BORGIÐ HEIMSKRINGLU— þvi gieymd er goldin sknld HRÍFANDI SAGA UM ÓGLEYMANLEGA EIGIN- KONU REBECCA RAGNAR STEFÁNSSON ÞÝDDI --------------------------- Eg fagnaði yfir því þegar þessi langi morgun var að lokum liðinn og hringt var til hádegis- verðar. Hin rólega og örugga framkoma Friths við að ganga um beina, og hið frekar einfeldn- islega andlit Roberts gerði mér meira gott en skáldsagan og dag- blöðin höfðu gert. Og klukkan hálf fjögur, stundvíslega, heyrði eg til bíls mágkonu minnar þeg- ar hann kom eftir bugðunni á akbrautinni og nam staðar fyrir framan húsið. Eg hljóp út til móts við hana, alveg ferðbúin, með hanskana í hendinni, “Jæja, væna mín, hér er eg þá en hvað þetta er yndislegur dag ur, finnst þér það ekki?” Hún skellti aftur bílhurðinni og kom upp tröppurnar á móti mér. Hún smellti rembingskossi einhversstaðar nálægt eyranu á mér. “Þú lítur ekki hraustlega út”, sagði hún undir eins og at- hugaði mig vandlega, “þú ert allt of mögur í andliti, og hefir slæm an litarhátt. Hvað gengur að þér?” “Ekkert”, sagði eg auðmjúk- lega, vitandi vel hversvegna eg var svona föl í andlitinu. “Eg hefi aldrei mjög blómlegan litar- liátt”. “Ó, bull!” svaraði hún, “þú leitzt allt öðru vísi út þegar eg sá þig áður”. “Eg býzt við að eg hafi þá ver ið sólbrennd, nýkomin frá ítalíu, og eg sé farin að hvítna aftur”, sagði eg um leið og eg fór inn í bílinn. “Nú, jæja”, sagði hún stutt- lega, “þú ert eins slæm og Max- im. Þolir ekki að neitt sé minnst á heilsufar þitt. Skelltu hurðinni hart, annars lokast hún ekki”. Við fórum á stað oían eftir akbrautinni, og beygðum fyrir hornið fremur fljótt og harka- lega. “Þú ert þó ekki orðin barnshaf andi, gæti það ekki verið?” sagði hún, og leit á mig með skarp- legu brúnu augunum. “Nei”, sagði eg feirnnislega. “Nei, það held eg ekki”. “Engin ógleði á morgnana eða neitt þessháttar?” “Nei”. “Ó, jæja—auðvitað fylgist það ekki æfinlega að. Eg var hraust eins og hross þegar eg átti Roger. Var gallfrísk alla níu mánuðina. Eg lék golí daginn áður en hann fæddist. Það er ekkert að fyrirverða sig fyrir hvað náttúrulögmálið snertir, — það veitztu. Ef að þig grunar eitthvað í þá átt væri betra fyr- ir þig að segja mér það”. * “Nei, í sannleika, Beatrice”, sagði eg, “það er ekkert til að segja.” “Eg verð að segja að eg vona aö þið eignist son og erfingja áður en langt um líður. Það væri svo ósegjanlega skemmtilegt tyrir Maxim. Eg vona að þú ger bneMYS ___ ir ekkert til að fyrirbyggja það.” lega gaman að klæðast leikbún-1 “Auðvitað ekki”, sagði eg. — ingum, sérstaklega skripaklæðn- Hvílíkt óvenjulegt samtal. ; aði, og þegar hann er búinn að “Ó, láttu mig ekki ganga fram drekka eitt eða tvö glös af af þér”, sagði hún, “þú mátt kampavíni þá er hann ómótstæði aldrei láta það fá mikið á þig lega hlægilegur. Við segjum oftj hvað eg segi. Eftir allt saman að hann hafi ekki lent á réttri eru brúðir nú á dögum vísar til hillu í lífinu, að hann hefði átt að reyna allt. Það eru of miklir að gera leiklistina að lífssatrfi erfiðleikar og óþægindi að vera sínu.” bundin yfir ungabarni undireins Eg get séð Giles fyrir mér, fyrsta árið, ef að maður er gef- með stóra andlitið, kringlótt eins inn fyrir veiðar. Það ætti þó og fullt tungl, og hornspanga- ekki áð gera mikið til hvað þig gleraugun. Mér fannst það, að snertir. Ungbörn þurfa ekki að sjá hann eins og trúð hálf-full- koma í bága við dráttlist og máln an af kampavíni mundi koma mér ingu. Hvernig gengur annars í vandræði. með teikningar? j “Hann, ásamt öðrum manni, “Eg er hrædd um að eg virðist miklum vini okkar, Dickie Marsh ekki gera mikið að því”, sagði eg. klæddi sig í kvenbúninga og “Er það virkilega? Þó er nú sungu tvísöng. Hvað orðin áttu veðrið gott og hagstætt fyrir eiginlega heima í jólaleiknum útiveru. Þú þyrftir aðeins að , vissi enginn, en við veltumst um bera með þér stól, sem leggjá af hlátri”. mætti saman og teikniblý, er-það ekki rétt? Segðu mér nú, varstu nokkuð hrifin af þessum bókum sem eg sendi þér?” “Já, auðvitað”, sagði eg. “Það var yndisleg gjöf, Beatrice”. — Hún virtist ánægjuleg. “Mér þykir vænt um að þér féllu þær í geð”. Bíllinn brunaði áfram. Hún ók hart, og hikaði lít ið við bugður og króka á vegin- um. Tveir menn í bílum sem mættu okkur litu út um gluggana sárgramir þegar hún geystist fram hjá, og gangandí maður reiddi upp stafinn sinn framan í hana. Mér leið dálitið ónota- lega, og þótti nóg um, en hún virtist ekki vera sér þess með- vitandi hvað hún ók óvarlega. Eg kúrði mig niður í sætmu. “Roger fer á Oxford-háskól- an nnæsta vetur”, sagði hún, — “hamingjan má vita hvað hann gerir við sig. Hræðileg tíma- eyðsla finnst mér, og það finnst Giles líka, en við vissum ekki lxvað annað við.áttum að gera við hann. Auðvitað er hann alveg tins og Giles og eg sjálf. Hugsar ekki um neitt nema hesta. Hvað Professional and Business ===== Directory- Eg brosti hæversklega. “Eg get ímyndað mér að það hafi verið hlægilegt”, sagði eg. Eg sá þau öll fyrir hugskotsjónum mínum veik af hlátri í samkvæm- issalnum hjá Beatrice. Ailt þetta vinafólk sem þekkti hvert annað svo vel. Rogers mundi líkjast Giles. Beatrice var farin að hlæja aftur að endurminningunum. “Vesalings Giles”, sagði hún. “Eg gleymi aldrei svipnum á honum þegar Dick sprautaði sódavatninu ofan á hálsinn á honum og allt rann ofan á bak- ið. Eg hélt að við mundum deyja úr hlátri”. Eg hafði kvíðvænlegt hugboð um að svo gæti farið að okkur yrði boðið til Beatrice um næstu jól. Ef til vill gæti eg þá haft einhverja farsótt fyrir af- sökun. “Auðvitað var leiklist okkar aldrei á háu stigi, og aldrei ætl- ast til mikils”, sagði hún. “Það var aðeins okkur sjálfum til gam- ans. Manderley aftur hefir húsa- kynni og allar aðstæður fyrri ágætar sýningar. Eg man eftir að þar var leiksýningarflokkur Office Phone 924 762 Res. Phone 726 115 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment Thorvaldson Eggertson Bastin & Stringer Lögfrœðlngar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 928 291 Frá Vini Rovatzos Floral Shop 25S Notre Dame Ave. Ph. 952 934 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding ahd concert Bouquets and Funeral Oesigns Icelandic Spoken CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. 1. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors oi Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Ph. SPruce 4-7451 A. S. BARDAL LIMITED selur likkistur og annast um utfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteiua 843 SHERBROCKE ST. Phone SPruce 4-7474 Winnipeg r— M. Einarsson Motors Ltd. Buying and Selling New and Good Used Cars Distributors for FRAZER ROTOTILLER and Parts Service • 99 Osborne St. Phone 4-4395 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Finandol Agenta SiMI 92-5061 Crown Trust Bldg., 364 Main St., Wpg. í dauðanum er þessi bílstjóri a fyrir nokkrum árum. Listafólk undan okkur eiginlega að hugsa? Hversvegna réttirðu ekki út höndina, góði maður. Sannarlega ætti sumt þetta fólk sem ekur um veginn nú á tímum að vera skotið.” Við beygðum inn á aðalveginn og komumst með mesta naum- indum hjá því að rekast á bíl- inn sem á undan okkur var. “Hafið þið boðið nokkru fólk’ heim ennþá?” spurði hún. “Nei, við höfum haft mjóg lít- ið um okkur”, sagði eg. “Það er miklu betra og skyn- samlegra”, sagði hún. “Mér; frá London. Vitanlega hefir slíkt hræðilegt erfiði og margvíslegan undirbúning í för með sér.” “Já”, sagði eg. Hún var þögul um stundarkorn, og Ók án þess að segja nokkuð. “Hvernig heffr Maxim það?” sagði hún, eftir nokkra þögn. “Honum lýður mjög vel, þakka þér fyrir”, sagði eg. “Glaðvær og ánægður?” “Ó, já, fremur það”. Athygli hennar beindist að mjórri götu gegnum þorp sem hún ók eftir. Eg var að hugsa unum um þetta efni. “Eg var ekkert hrifin af hon- um”, sagði eg. ! “Nei”, sagði Beatrice. “Eg lái 1 þér það ekkert”. Eg beið, en hún 1 sagði ekkert meira. | Mér fannst það skynsamleg- j ast að segja henni ekkert frá því að Favell beidt^j mig að þegja yfir þessari heimsókn. Það hefði getað valdið einhverjum óþæg- indum. Auk þess vorum við að I komast á ákvörðunarstaðinn. 1 Stóru hliði og sléttri malborinni j akbraut. “Gleymdu því ekki að gamla j konan er nálega blind”, sagði ' Beatrice, “og að hún er orðin sljó nú orðið. Eg símaði til hjúkr i unarkonunnar að við værum á | leiðinni hingað, svo að allt ætti 1 að vera í lagi.” c— Halldór Sigurðsson fc SON LTD. Contractor & BuUder Office and Warehousé: 1410 ERIN ST. Ph. SPruce 2-6860 Res. SP. 2-1272 Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Atc. Opp. New Matemity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouquets, Cut Flowen Funeral Designs, Corsages Beddiug Plants Mrs. Albert J. Johnson Res. Phone SPruce 4-5257 MANITOBA AUTO SPRING WORKS CAR and TRUCK SPRINGS MANUFACTURED and REPAIRED Shock Absorbers and Coil Springi 175 FORT STREET Winnipeg - PHONE 93-7487 - um hvort eg ætti að segja henni fínnast þessar veitzlur og heim-^ £r^ Danvers. Segja henni frá boð voðalega þreytandi. I3^1';þessum manni. Favell. Mig lang mundi ekki finnast það svo mik-^agj þð til að hún hlypi neitt ilfenglegt ef að þú kæmir til £ sig; 0g segði ef til vill Maxim okkar. Það er gott og almenni- £r^ þvj legt fólk allt í kringum okkur, “Beatrice”, sagði eg, og afréði j og allir þekkjast svo vel. Við ag færa það í tal, “hefir þú nokk- heimsækjum hvert annað á víxl urn tima heyrt manns getið sem og neytum kvöldverðar, og spil- heitir Favell? Jack Favell?” um svo bridge, og kærum ckkur, “Jack Favell”, endurtók hún. ekkert um að sækjast neitt eft’T, “Já, eg hefi 'heyrt það nafn. — að bjóða fólki sem við þekkjum Biddu við. Jack Favell. Auðvit- ekkert. Þú spilar þó bridge, cr aiy Hræðilegt slarkaramenni. Eg það ekki? var kynnt honum einu sinni, fyr “Eg er ekki mjög góð við það,1 ir löngu síöan.” Beatrice”. j “Hann kom til Manderley i “ó, við fáumst nú ekki svo mik gær til að finna frtt Danvers”, íð um það. Aðeins að þú takir sagði eg> Feykjavík 28. okt. ’57 Kæra Heimskringla, Eg skrifa þér í þeim tilgangi að biðja þig um að koma mér í bréfaviðskifti við Vestur-ísl. stúlku á aldrinum 12—16 ára. — Hún verður að skrifa á íslenzku. Eg er hávaxinn, ljóshærður og grá-eygur. — Mitt aðal áhuga- mál er málaralist. Kristján Jón Guðnason Barónsstíð 11, Reykjavík, tsland •A * * TIL SÖLU Hefi til sölu nokkur eintök v P. T. GUTTORMSSON, B.A. LL.B. Barrister, Solicitor & Notary 474 Grain Exchange Bldg. Lombard Ave. Phone 92-4829 GUARANTEED WATCH. & CLOCR. REPAIRS SARGENT JEWELLERS H. NEUFELI), Prop, Watches, Diamonds. Rings, Qocki, Silverware, China 884 Sargent Ave. Ph. SUnset 3-3170 bátt í því. Eg get ekki sýnt því íólki mikla þolinmæði sem ekki vill læra. Hvað í ósköpunum á maður að gera við það milli síð degis-tedrykkjannar og kvöld- verðarins að vetrinum, og eftir kvöldverð? Maður getur ekki setið og talað.” Eg braut heilann um það. Samt sem áður var viðurhlutaminnst að segja ekkert. “Það er nú mjög fjörugt og skemmtilegt síðan Roger varð ung-fullorðinn.’’ hélt hún áfram, “hann býður vinum sínum heim, og við höfum virkilega mikinn gleðskap. Þú hefðir átt að vera hjá okkur á síðustu jólum. Við fórum í gamla jólaleiki. Góða mín, það vakti hina mestu kátinu og gleðskap. Það átti nú við Giles. Honum þykir svo óstjórn- “Ó-jæja, ef til vill mundi hann »» “Hversvegna?” sagði eg. “Eg held helzt að hann hafi verið mikið skyldur Rebeccu”, svo'sagði hún. Eg var mjög hissa. Þessi mað- ur ættingi hennar? Hann var tæpléga sú tegund af manni sem eg gat hugsað mér að Rebecca mundi vilja telja í ætt við sig. Jack Favell frændi hennar. “Ó ’, sagði eg. Ó, eg hafði ekki gert mér grein fyir því.” “Hann að líkindum tíður gest ur í Manderley”, sagði Beatrice. “Eg veit það ekki. Eg gæti ekki sagt þér það. Eg kom þar sjaldan.” Hún var eitthvað stutt í spuna. Mér fannst eins og hún vildi ekki halda áfram samræð- a.f ljóðasafninu “Kertaljós”. — Verð $3.50 Jakobina Johnson 3208—W. 59th St. Seattle 7. Washington. ★ * Umboð Heimskringlu á Lang- ruth hefir Mrs. G. Lena Thor- leifson góðfúslega tekið að sér. ! Eru áskrifendur blaðsins beðnir að afhenda henni gjöld og yfir- leitt greiða fyrir starfi hennar eins og hægt er. SK YR LAKELAND DAIRIES LTD SELKIRK, MAN. PHONE 3681 At Winnipeg IGA FOOD MARKET 591 Sargent Avenue COPENHAGEN THE WATCH SHOP 699 SARGENT AVE. WATCH, CLOCK & JEWELLRV REPAIRS — All Work Guaranteed — Large Assortment Costume Jewellry V. THORLAKSON Res. Phone: 45-943 699 Sargent '1 GRAHAM BAIN & CO. PUBLIC ACCOUNTANTS and AUDITORS 874 ELLICE AVE. Bus. Ph. SP. 4-4558 Res. VE. 2-1080 “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK” BALDWINSON’S BAKERY 749 Ellice Ave.. Winnápeg (tnilli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Bniðhjóna- og afmæliskðkur gerðar samkvæmt pöntun Simi SUnset 3-6127

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.